Heimskringla


Heimskringla - 03.11.1887, Qupperneq 4

Heimskringla - 03.11.1887, Qupperneq 4
Manitoba. 4 Daö viröist óhætt að fullyrða, að Ilauðánialsl rautin verði ekki fullgerð í haust, þó undarlegt megi virðast Þar sem allt leit út fyrir að vera undirbúið fyrir byrjun vinn- annar aptur, kringum helgina er leið. Ástæðan til pess, að botninn datt úr öllu saman er sú, að á föstu- daginn var, pegar bæjarmenn í Winnipeg áttu að koma með pening- anana <(300,000, er f>eir höfðu svo opt lofað, og boðið, Þá neituðu f>eir að gera það. Þeir, sein rjeðu pess- um urslitum voru Duncan McArthur, A. McDonald, T.R. Riley (báðirmeð- limir bæjarstjórnarinnar) og J. H. Ashdown. Og ástæðurnar sem f>eir höfðu voru [>essar: peir álitu enga sönnun fyair að Holt og fjelagar hans væru skyldaðir til að fullgera brautina tafarlaust, f>ó í samningnum stæði að hann skuldbindi sig til að byrja á verkinu undir eins og halda pá áfrain pangað til pað væri búið Þessu svaraði Holt á pá leið, að hann gæti ekki bundið sig meir. hann væri viljugur til að berjast gegn nokkrum mótpróa og treysti til að sigra -eins vel eins og hver annar, en ef sambandsstjórnin t. sendi herflokka til að stöðva sig pá treysti hann sjer ekki til að yfir buga pá. En hann kvaðst skyldi gefa $100,000 sem trygging fvrir að hann fullgerði verkið, ef bæjar stjórnin vildi ábyrgjast að enginn bröskuldur 'vrði settur á veo- han r * J o —Hin önnur ástæðan var, að nöfn peirra manna voru ekki tilgreind. sem eru í fjelagi með Holt, óttuíi ■st að Kyrrahafsfjelags-höfðingjarn ir væru par innibyrgðir. I>eim var sýnt fram á, að ein greinin í samn ingunum fyrirbyggir algerlega, að petta fjelag selji eitt einasta hluta brjef til Kyrrali.fjel. eða nokkurs manns, sem pví er áhangandi að einu eða öðru leyti.— Og hin priðj ástæðan eða öllu heldur tillaga peirra var, «ð 1Vinnij>egmenn t'rarn vegis rj'eVín itefnu fylJdsstjórnarinn ar í tilliti til járnbrauta. Það var Duncan McArthur, Cominercial bankastjórinn, sem kom með pessa tillögu, enda er honum og A. Mc Donald kennt um að svona fór. Aðal-ástæðan fyrir pví að svona fór er auðvitað engin önnur en sú að menn pessir óttuðust að eitthvað væri gruggugt í samningunuin frá Norquays h&lfu, en pó nú svo væri pá eru peir ávítunar verðir eigi að síður, par er peir höfðu I höndun um nægar sannanir frá lögfræðing um, að skuldabrjefin væru lögleg í alla staði. Og pað var eiginlega pað, sem Winnipegmönnum kom við og ekkert annað. Holt er náttúrlega ergilegur yf ir pessu gabbi, sem nú er orðið Hann og fjelagar hans voru tilbúnir að leggja af sínu eigin fje $350,000 í sölurnar til að koma brautinni á, °g pá stóð að eins á pessu $300000 láni um 1 árs tíma, er peir töldu al- veg vist eptirhin marg-ítrekuðu boð Winnipegmanna um að hjálpa til. Það er verið að gera aðra til- raun að halda áfram við Holt. Þeir, W. Hespeler, J. H. Brock og J. H. Ashdown (hinn eini af hinum fyrri nefndarinönnum, er kom fram eins og maður í pessu máli) fóru á fund Holts á priðjudaginn var til að skora á hann að halda áfram og bjóða einhverja hjálp á einn eður annan hátt. En hvað gerist á fundi peiin verður ekki birt í pessu blaði —Ashdown er tilbúin að lána úr sinum eigin vasa $25,000 hvern dag sein er. telja margir pað efasamt. Er pað ætlun margra, að fjelagið hafi að eins rokið til að byggja pessar míl- ur í haust til að geta haldið land- inu, er stjórnin gaf p ví sem styrk, en ætli sjer ekki að gera meira fyrst um sinn. Þess má geta að í samningun- um við Holt var tiltekið, að hann skyldi leggja brautina norður yfir Assiniboineána í haust, fá leigða Aðalstrætisbrúna og styrkja hana svo hún pyldi lestagang. Grunnbygging Northwest CenU- ral brautarinnar er hætt í haust vegna hinna skörpu frosta í vikunni er leið. Grunnurinn er fullgerður til Rajiid City eða par nálægt og verður sá partur að líkindum járn- lagður og brúkaður í vetur, pó Hin priðja uppskeru áætlunar- skrá fylkisstjórnarinnar er ný út- komin og gerir ujipskeruna af hveiti.............12,351,724 bush. höfrum............. 7,265,237 -- byggi.............. 1,925,231 -- hörfræi.............. 163,572 -- baunmn................ 16,680 -- kartöplum.......... 2,640,668 -- Alls 24,363,112 - (Ýmsum rótávöxtum engin skýrsla). Afj^heyi er uppskeran sögð 265,396f tons, eða rúmum 16,000 tons 'minni en í fyrra. svo eptir pvi aðjdæma má gera ráð fyrir að pað verði dýrt í vetur. Norðvesturhjeraða-pingið var opnað (í Regina á föstudaginn 14. f. mA í ræðu sinni sagði Govern orinn, aö petta mundi í síðasta skijiti £að pingið kæmi saman með núverandi stjórnarfyrirkoinulagi. A1 pýðuskólatal í hjeruðunum sagði hann væri 217, hefðu fjölgað um GEO. 0. RODGERS & ii Yjer erum að hætta við sölu á „Dry Goods”, þess vegna getur alinenn- ingur fengið vörur sínar lijá oss alvtej mrð innkaupsprU. t Komtln inn og llttvi yfir varninginn. 568 Main Street Cor. of McYVilIlani. Skóbúð vor er í næstu dyrum við nfl. 5 7—0 M vor er 4 I \ S-T K E E T BILLEWA VERZLUNIBORGIII. 40 'r Nemandatal að meðal tali á ‘110 af 217 skólum var á ár- inu 3,165, en uim_neinandatal á hin- um 107 vissi. Jiann ekki.fc Búnaðar- skýrslur kvaðst^hann hafa fengið fáar og ófullkomiiar. Þær, sem hann hafði, sýndu 76,384 ekra und- ir korntegundum og rótaávöxtum, og að 16,596 ekrur. vorujjilægðar að nýju í sumar innan peirra tak- marka, er"’skýrslurnar ná yfir. Af korntegunda jmppskeru af 70,000 ekrum bjóst_ hann^við 2^ milj. bush. íslen/.kur maður, nefndur Mack Gil- is, lieið bana nálægtjtarPortage 31. f. m. Drifarmurinn á nandvagni hafði rekist á höfuli hans og brotið þatS. Hann var sagður umffertugs aldur.jgjgH iim ipeg. Almennur’ fslendíngafundur verðuj haldinjí fjelagshúsinu á laugardagskvöld ið 5. p. m., til að ræða um liallærið á ís- landi. MHermannaglettar”, sjónarleikurinn, er lijer var leikinn fi fyrra vetur, verSur leikinn á fjelagshúsinu 33 kvöld hvert eptirfanuað í næstu’viku; byrjar á priðjn ILgskvöIdíTÍlT'^^Árðiirínn^fjé'iJliú um er sagt aðjgangi til íslenzku kirkjunn BOÐ UM AÐ LEIGJA BEITILAND í HJEBAÐINU ALBERTA. IMNSIGLUÐ BOÐ, send undirrituðum og merkt: „TENDEIÍ FOR GRAZING LANDS” verða meðtekin á pessari skrif- stofu pangatí til á liádegi á mánudaginn 20. nóvembernæstkomandi um að ieigja til 21 árs fyrir beitiland vestur helminginn af Township 19 Range 22 vestur af 4. há- degisbaug, í lijeraðinu Alberta. Beiti- lands lögin svo og skilmálar áhrærandi leigu þessa landfláka fást á þessari skrif- stofu, og á Dominion Land stofunum í Winnipeg og Calgary. A. M. Bubgess, Varamaður innanríkisstjórans, Department of the Interior, ) Ottawa, 14th, October 1887. ) N. E. Cír. Soss & Isakl Sts. KÆRU VIÐSKIPTAVINJR! Munið eptir, að í þessari búð, fáið þjer allt, sem yður vantar, með margfalt lægra verði en annarsstaðar. T. d. samkynja uliardúka og aðrir selja á 12J4 c. yrd., fáið þjei á 10 c. hjer, undirföt sem seld eru á 75 -S5 annarsst., fást hjer á 25 c. st. eða 50 c. heilu fötin. Loðhúfur, vetrarföt, yfirhafnir og annar vetrar útbúnaður fyrir karla og konur, með verði, sem enr/inngetur jafnast við. Hattar og kragar gefnir til hvers, sem hafa vill án nokkurs manngreinarálits! í HJÖNAVÍGSLUR ÍSL WINNIPEG. Páli Eiríksson ogjjijörg Jónsdóttir 15. okt. (1887). Gunnar Sveinsson og Kristín Finns dóttir 24. okt. Stefán Stefánsson (Hrútfjörð) og Ingigerður Jónsdóttir 28. okt. Á tímabilinu frá 26. júlí til 12. okt. hefur tapast af emigranta húsinu lítið rautt kofort, með á negldum miða me5 nafni mínu og Winnipeg, járnbent og bundið með hárkaðli. Sá, sem hefur tekið kofort þetta í misgTÍpum er betfin vinsamlegast að gefa sem fyrst upi>lýs ingar um það í „Heimskringlu” Winnipeg 26. okt. 1887. tíveinbjörn FritSbiörnsson. MJOLKUR-SALAR! FÍNT HAFRAMJEL OG M.IEL- ÚRSIGTI er hið ódýrasta og bezta fóður fyrir mjólkur kýr, og fæst ódýrast við NairnH llaframjrlM inylnii HigginN Street, eða í mylnufjelagsbúðinni VID CITY HALL TORGIÐ, NæSTU DYR VIÐ HARRIS & SONS. Svo og Bran, hæggvi-S fóður og alls- konar fóðurtegundir. CLAKENTCE E. STEEL.E gefur út gi|itingale.vfi að 43« Main St. Er í skrifstofunni eptir kl 6, ef um er samið,-annars i íbúðarhúsi sínu: 88 Carlton St. O.xford & New Glasgow Railway IIEI li III K\A H: 1. —Birch Hill braut til Pugwash Junction.... 13 mílur. 2. -*-Pugwash Junction til Pugwasli.... 5 mílur. 3. —Pugwasli Junction til Wallace stöðva. ... 7 mílur. 4. —Wallace stöðvum til Mingo Road.... 17mílur BOÐ UM GRUNNBYGGING, BRÚ- ARGERÐIR, GRJÓTHLEÐSLU, GIRÐINGAIi O. S. FRV. INNSIGLUÐ BOÐ, send undirrituðum og merkt: uTe.nder for O.rford& Feie Olas- ^ow Raiheay ”, verða mefftekin á þessari skrifstofu þangað til á hádegiá föstudag- inn 18. nóvember 1887, um að byggja nefnda braut, grunninn, brýr o. s. frv. Nákvæmir uppdrættir verða til sýnis á ! skrifstofu yfirverkfræðings stjórnarinnar í Ottawa, og áskrifstofum Oxford & New Glaggow járnbrautarstjóranna að Wallace, Cumberland Co. Nýja Skotlandi, hinn 10. nóvember þ. á. og eptir þann dag, Þar fást og eyðublöð fyrir bolSin, skilmálar o. s. frv. Engum boiSum verSur veitt móttaka nema þau sje á þar til ætluðum eyðu- blöðum, og að öllum skilmálum sje full- nægt. Þessi deild bindur sigekki til að þyggja hið lægsta boð nje nokkurt þeirra. í umboði stjórnarinnar, A. P. Bradley, skrifari. Department of Railways & Canals, ) Ottawa, 20th, October 1887. ( BOÐ UM AÐ LEIGJA BEITILAND í IIJERAÐINU ASSINIBOIA. INNSIGLUÐ BOÐ, send undirrituðum og merkt: „TENDEIl FOR GRAZING LANDS”, verða meðtekin á þessari skrifstofu þangað til á hádegi á mánu- daginn 14. nóvember næstkomandi, um að leigja sem beitiland um 21 árs tíma sections 7, 18, 19, 30 og 31 í township 12, Range 22, og sections 6, 7, 18, 19 og 30 i Township 13, Range 22. Allt þetta land liggur vestur af öðrum hádegisbaug, í hjeraðinu Assiniboia. Beitilandslögin, svo og skilmálar áhrærandi leigu þessa lands, fást á þessari skrifstofu og á Dominion Land stofunum í Winnipeg og Regina. A. M. Buhgess, varamaður innanríkisstjórans. Department of the Interior > Ottawa, 13th, October 1887. ) Eigendur þessa liins stærsta og al- þýðlegasta Dry Goods sölnhúss í Win- nipeg, hafa að þessu sinni sjerstaka príta að bjóða lesendum þessa bhrSs, og viidu því biðja þá, þegar þeir þurfa að kaupa, að koma við í Clieapside. Munið eptir þessum prísum : Karlm. nærföt, grá á lit á --- 75 e. “ nærskyrtur,tvöfaltbrjóstá...50 e. þykkar, prjónaðaryfirskyrturá - - - 75 c. þykkirsokkar, gráir, parið á.25 c. OG ATHUGA ÞETTA : harlmann jakkar, prjónatSir d «*'»- ungis $1,00 en eru $2,50 virbi. Þykkir dúkar, kjólaefni, ætlaðir í lilýja vetrar kjóla, einungis 12% cts. yrd. svo og yfir 500 tegundir af öðru kjóla- taui, nýfluttu inn. Ódýrir ullardúkar: gráir dúkar, hálf- uli, á 15 cts. yrd., og breiðir og þykkir gráir dúkar, alull, beztategund á25 c.yrd. OG MUNIÐ : Prjónaband áeinungis 40 cts. pundið. Allskonar ullardúkar fyrir kvenn- fólks og barna búning. TIL UTANBÆJARMANNA! Skrifið okkur d íslenzku og biðjið um sýnishorn, við skulum senda þau. Og vi‘5 skulum svo borga Express flutnings- kostnað á öllum pöntunum ykkar upp á $5,00, til næstu Express stöðva við heim- ili ykkar. SJERSTAKT BOÐ TIL ALLRA ÍSLENDINGA! í þeim tilgangi að auka verzlun okkar og jafnframt að styðja kirkjuna ykkar, þá skuldbindum við okkur til að borga til herra A. Friðrikssonar 5 af hundrabi um einn mdn.u(S af öllum ykkar kaupskap, er leiðir af Þessari auglýsing (hvert heldur þið búið úti á landi og pantið vörurnar eða eruð í bænum), og gefugi Það nýju kirkjunni ykkar. (liloymilu ekki að við liöfum einungis einn prís, að okk- ar er hið ámiöaiilcgaotn viöiikiptalltltí, Og að það er peningasparnaður fyrir þig, að ver/.laí ALÞÝÐUBÚÐINNI: CHEAPSIIIE 570,578 og 580 Main Street. Wm. Paulson. P. 8. Bw’dal. Paulson &Co. Verzla með allskonar nýjan og gamlan húsbúnað og búsáhöld, sjerstak- lega viljum við benda löndum okkar á, að við seljum gamlar og nýjar stór við leegsta verði, sömuleiðis skiptum nýjum stóm fyrir gamlar. NB. Við kaupum gamlan húsbúnað fyrir hæsta verð. ls 35 Market St. W..Winnipeg. Cabinet Pliotos 82.00 tylftin -i- I3ests mynda-gallery. Xo. 1 McWilliam St. W. fyrr Itóss, Best & Co. P. S. Vjer ábyrgjumst gótiar myndir og verklegan frágang. íslemk tunga töluð í fótégraf- stofunni. 30jn. 590 Jlain Street liiniiai' billcKii McliOans nyjn „l>ry tiioodM” verzlunar. Astraclian kapnr fra #20.00 og upp. Almenn ..l>ry Looils' og allHkonar karlfatnadnr. Komid og litid yfir vor- nrnar og prinana. 22.12. KennetR McLean, í»DO Main Street M11 I i Alexander —OG— Logan Ntræta* Campbell Bros. Heiðruðu íslendingar! Þegar þið þurflð að kaupa matreiðslu stór og hin nauðsynlegu áhöld, þá komið til okkar. Við ábyrgjumst þá beztu prísa, semmögu- legt er a'S gefa sjer a‘5 skaðlausu. Þeir sem vilja eða þurfageta átt kaup sín við íslendinginn, Kr. Olson, semœfln- lega er fús á a$ afgreiða ykkur og tala ís- len/ka tungu. JAtHS okkur njóta landsmanna ykkar þtð skuluf) njóta peirra í viðskiptunt. 144á| Campbell Bron. 530................Main St. Reflwooi Brewery. Prominm Lnger, Extra Porter, og allskonar tegundir af cli bæSi í tunnum og í flöskum. Vort egta Pilsner ”-öl atendur jafnframariega og hi5 bezta öl á marka’Snum. Redwood Brewery (RairSviSar- bruggaríi-5) er eitt hið stærsta og full- komnasta bruggarí í vesturhluta Caimda. Meira en 50,000 dollars hefur nú þegar veri-S kosta* upp á húsakynnin eingöngu, og næsta sumar verða þau stækkuð enn meir. Vjer ábyrgjumst, a‘5 allt öl hjer til búiS, er af beztu tegund einungis. þar vjer brúkum ekki anrncS en beztu teg- uncfir af bæSi malti og humli. þetta sumar höfum vjer enn stærri ölkjallara en nokkru sinni áSur. Edward L. I>rewry. NORTH MAIN ST. WINNIPEG, MAN. Strætisvagnar fara lijá verkstæSinu meS fárra mín. millibili. t. f. Tbe Green Ball Clotliiní Honse! Atbii{jn : Um nastu 30 daga seljum vjer MEÐ INNKAUPSVERÐI allan vorn varning, karlmanna og drengja klæSnað, skyrtur, nærfatnað, krag*, hálsbönd, liatta o. s. frv. Komið inn þegar þjer gangið hjá og skoðið karlmannaalklæSnað (dökkan) úr ullardúk, er vjer seljum á 8G.OO, al- klæðnað úr skozkum dúk á §8,50, «g buxur, alullartau, á §1,75. Munið eptir búSinni! Komið inn ! JebE Spring. 434 ■ Hain xtreet. 28ytí

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.