Heimskringla - 17.11.1887, Blaðsíða 1
1. ar
IVr. 4T.
ALMENNAR FRJETTIR,
t t ••
Fra tltlondum.
líNGLAND. Ekkert niarkvert hef-
«r gerzt á Englandi síðastl. viku.
JCngir stórviðburðir hafa heldur
gerzt fi írlandi. Fundahöld ]>ar eru
*ú farin að fækka síðan 0’13rien datt
íir sögunni.—Hann situr nú í fang-
•lsi og er yfirvöldunum ópægur, er
aptur vilja beygja hann með liörku
•g grimmd, en pora [>að ]>ó naum-
ast, pví hann er svo heilsutæpur,
að margir ætla að fangelsisvistin,
hversu góð sem væri, reyni hann
meira en hann polir.
Allmikið upphlaup átt-i sjer
»tað í London á sunnudaginn 13. p.
m. Verkamannalýður ætlaði að hafa
fund á Trafalgar-torginu um daginn,
prátt fyrir að lögreglustjómin hafði
fyrirboðið pað. Og nálægt miðjum
degi fór fólk að flykkjast saman um
hverfis torgið, par til um 50000 voru !
laman komnar. Meginhlutinn var
að eins verkamenn, en innan um
náttúrlega inargir af sósialistum,
götuskríl og pess konar fólki, sem
ljet öllum illuui látuin, pegar fylk-
ingin var orðin stór. Lögreglu-
flokkar, er voru við torgið, fengu
skipun um að dreifa pessari ógna
fylking og byrjaði pegar orusta, er
hjelzt nær pví hvíldarlaust til kl. 6
«m kvöldið. Voru pá inóttöku-
menn liigreglunnar orðnir um 100
pús., enda hrökk ekki lögreglan til,
he.ldur varð að kalla út lierlið. Kom
ht bæði riddara og fótgöngu lið, en
•kki purfti pað að skjóta á fylking-
ar uppréistarfnanna, pvf peir misstu
allan inóð, pegar peir sáu herflokk-
ana, og flúðu til heimkynna sinna i
austureuda borgarinnar. Er mælt
að 250-300 manns hafi særzt í pess-
ari \iðureign og um 50 menn af
o o
flokki skrílsins hafi verið teknir
fastir.
DÝZKALANI). Heilsa peirra
feðganna Vilhjálms keisara og krón-
prinsins pykir ekki rjett góð um
pessar stundir. Karl hefur annað
slagið í haust verið mjög lasinn af
kvefveiki og ýmsum kvillum, en
•kki svo að menn óttuðust fyr en
bú rjett fyrir skömmu, að hon-
*m hafði slegið niður, og er nú
tesöld hans orðin svo langsöm, að
*8nn eru hættir að gera sjer von
ani að hann ltomist á fætur aptur.
b)g samstundis koma fregnir um að
krónprinzinn sje pá og pegar frá.
í stað pess að batna kverkaineinið
hríðvesnar honum nú upp á sið-
kastið, og Mackenzie er nú að sögn
búin að auglýsa, að pað sje krabba-
mem, sem að honum gengur, enda
f®r hann líka stórkostlegar ávítur í
Berlinar og Vínar blöðunum fyrir
að hafa gefið prinzinum meðöl í
allt sumar við sjúkdómi, sem ekki
var til. Er sagt að ekki verði nú
anuað til en skera krabban burtu,
«u að pað takist pykir óvist, enda
injög hættulegt. Bólgan í hálsin-
*m var svo mikil alla vikuna sem
leið að prinzinn gat með naumind-
■m hreift tunguna. Á laugardags-
morguninu var átti hann að gefa úr-
*kurð um, hvort læknarnir skyldu
ekki skyldu reyna að skera
meiniö burtu.
rikispingi Djóðverja hefur
vorið samþykkt að hækka innflutn-
Wlgstoll á öllum korntegundum.
Síðustu frognir frá Berlin segja
Tilhjálm keisara hressari og muni
*r allri hættu í petta skipti.
FRAKKLANl). Hannsóknir l
rnálinu gegn Wilson er nú um pað
að byrja að sögn, og er sagt að
haoo »je svo gott #em sekur fund-
'Wixmipeg', Man. 17. November, 1887.
inn nú pegar, enda er hann flúinn
burtu úr húsi tengdaföður síns. En
karl (Grevy forseti) er sagður svo
óánægður yfir pessu, að hann hefur
við orð að flytja burtu líka úr
forsetahúsinu, kveðst hvorki vilja
nje geta skilið við fainilíufólk sitt.
Fj&rmálastjórnin hefur fengið
pað sampykkt á pingi, að allar
skuldir ríkisins sjeu sameinaðar og
ný skuldabrjef gefin út upp á lengri
tlma en með lægra afgjaldi—3Jj af
hundraði I stað 4|, sein nú er.
Að sundrungarandi sje kvikn-
aður í stjórnarráði Frakka sjest
beztafpvi, að nú rjett nýlega fjekk
Waddington ráðherra Frakka á
Englandi skipun frá Flourens, utan-
ríkisráðherra, utn að segja af sjer
pví embætti undir eins. I stað pess
að gegna skipaninni, fór ráðherr-
ann á fund Grevys og spurði ráða,
en hann bannaði honum að segja af
sje.r, heldur faraheim apturtil Lon-
don og sitja sem fastast.
ÍTALÍA. Þaðan koma fregn-
ir um að kólera sje par algerlega
útdauð.
AFRÍKA. Frjettir hafa kom-
ið frá Stanley dags. 8. september,
er segja, að hann bafi pá verið
kominn suður undir Albert Nyanza
vatn, er hvíta eða vestri Nílá fellur
úr. Ferðin til pess tíma hafði
gengið allvel; hafði hann getað sam-
ið við alla villimanna höfðingja á
leiðinni um leyfi að fara yfir land
peirra og kaupa vistir fyrir menn
sína. En meginhluti inanna hans'
var orðin nær pví uppgefinn á göng-
unni, svo ferðin gekk ærið seint.
í fjallshliðunum við Albert Nyanza
vatnið ætlaði hann að livíla menn
sína, byggja vígi og senda svo pað-
an nokkra menn á bát yfir vatnið
og ofan eptir Níl til móts við Em-
in Bey. í brjefinu kveðst Stanley
vonast eptir að hitta Emin Bey um
15. september.—Á leiðinni kveðst
hann hafa farið gegnum Mabodi-rík-
ið, og segirpað stórt og fólksmargt
og fólkið pægilegt og greiðvikið.
Á pessari leið fann hann og margar
smá-ár og læki, er bann hafði enga
hugmynd um fyr
KÍNA. Stórflóði fljótum hafa
gert stórtjón og valdið ógurlegu
hallæri í sumum hjeruðuin í Kina,
Er mælt að svo hundruðum púsunda
skipti hafi ekkert af að lifa. í einni
svipan i fyrri viku drukknuðu par
4000 manns, er voru að reyna að
tryggja flóðgarð, er fjell um fyrir
vatnspunganum og sópaði öllum
mönnunum með sjer.
-
Frsi A ineríku.
r
Bsimlarikfn.
Kosningar til einhverra em-
hættismanna við ríkisstjórnirnar í 0
ríkjum fóru fram 8. p. m. í sum-
um ríkjunum voru kosnir að eins
fáir menn, en í sumum öll ríkis-
stjórnin og pingmenn á löggjafar-
pingið. Kosningarnar voru víðast
sóttar með kappi af báðum stórflokk-
unura, pví menn liafa hugmynd um
að sá ilokkurinn, sem siorar við
pessar kosningar, muni einnig sigra
við næstu kosningar—forseta kosn-
ingarnar aii hausti. Og kosninga-
úrslitin í pessum 9 ríkjum urðu
pau, að demókratar urðu ofan á i
5 peirra, en víða var atkvæðamun-
urinn litill. Það er eptirtektavert
að tvö stórrikin, New York og
Pennsylvania, fylgdu sínum flokk-
inum hrort. Pennsylvaniumenn lof-
uðu i haust er leið aö kjósa repúblik
mann til forseta að hausti, og hyrj-
uðu nú með pri að kjósa repúhlik-
an ríkisstjórn, en lítill varð atkvæða-
mnnurinn fyrir jafn mannmargt ríki,
að eins 15-20000. Og við bæjar-
stjómarkosningarnar í Philadelphia
töpuðu peir, par mátt.i demókratar
betur, svo áhöld virðast um afl
flokkanna.
New York húar hafa uin undan
farin tíma haft góð orð um að end-
urkjósa Cleveland forseta að hausti
og um daginn unnu demókratar
kosningaorustuna, en atkvæðamun-
ur varð lítill, eitthvað 15000. Það
voru reyndar ekki allsherjarkosning-
ar, sem fóru fram í Nevv York, að
eins voru nokkrir embættismenn
kosnir í ríkisstjórnina og nokkrir
pingmenn hæði á ríkisping og Con-
gress, svo pað er máske ekki eins
vel að marka útslagið, en pó var
sóknin einna grimmust par, pví
ekki færri en fimm flokkar sóttu um
að koma sínum mönnum að, en pað
voru auk tveggja stórflokkanna pess-
ir: Bindindisflokkur, Framfara-
j verkamannaflokkur og flokkur hinna
j sameinuðu verkamanna með Ilenry
George og lians fylgjendur í hroddi
; fylkingar.
. Um innanríkis stjórnarembættið
|í New York, sem var hið hæsta af
peim, er stóðu til hoða, sóttu pess-
ir: Fyrir repúhlika Col. Fred.
Grant, sonur U. S. Grants sál., fyrir
demókrata Mr. Cook og fyrir hina
sameinuðu verkamenn Henry George
Og Cook vann sigur með miklum at-
kvæða mun. Grant fjekk tiltölu-
lega fá atkvæði, og pað vant-
aði mikið til að Henry George
fengi eins mörg atkvæði nú úr
öllu ríkinu, eins og hann fjekk úr
horginni New York einni í fyrra
vetur pegar liann sótti um borgar-
greifa emhættið. Flest af atkvæð-
um hans úti á landsbyggðinni voru
dregin úr fylkingum repúhlíkana.
í New York-borginni fjekk hann í
petta skipti 35,420 atkvæði á móti
meira en 08,000 í fyrra vetur.
í hinum 7 ríkjunum unnu
demókratar í Maryland, Yirginia,
Mississippi og lowa, en repúblikar
í Massachusetts, Ohio og Nebraska.
í Detroit í Michigan fóru fram hæj-
arkosningar pennan sama dag og
unnu demókratar. Repúhlikanar
kotnu að eius einum manni í bæjar-
ráðið af 16, er í pví sitja.
Dennan dag fór og fram at-
kvæðagreiðsla um pað í Oregon (á
Kyrrahafsströndinni), hvort afnum-
in skyldi öll vínsala í ríkinu eða
ekki. Bindindismenn urðu umlir í
peim leik. Atkvæðamunur um 8
púsundir.
Þá fór og frain atkvæðagreiðsla
í Dakota um pað, hvort ríkinu
skyldi skipta í 2 ríki eða ekki.
Þetta mál hefur lengi staðið yfir og
var nú loksins leitt til lykta með
atkvæðagreiðslu almennings. Mecr-
in hluti manna í suðurhlutanum er
ineð skiptunum, álíta að ef pað-
væri ekki fyrir norðurpartinn værn
peir löngu húnir að fá sjálfsforræði
og ríkisstjórn. Er mælt að jafnvel
í norðurhlutanum hafi um daginn
koinið fram fleiri atkvæði með pví
að ríkinu yrði skipt, og má pá geta
á úrslitin í suðurhlutanum, enda
verða pau sú að rikinu verðurskipt.
Atkvæðamunur eitthvað um 15000.
—í Dakota voru og pennan dag
greidd atlcvæði um, livort af skyldi
tekin vínsala í Territóríinu, og var
pað sampykkt með stórmiklum at-
kvæðamun. Er pví löghoðið hind-
indi viðtekið i Dakota.
Þá hafa nú anarchistarnir í
Chicago goldið með lífi sinu fyrir
niðingsverkin, er peir frömdu par
4. maí 1885. Þeir voru teknir af
eins og ákveðið hafði verið á föstu-
daginn 11. p. m. En ekki voru
pað nema 4, sem leiddir voru fram
að galganum, enpaðvoru: August-
us Theodore Vincent Spies, George
C. Engel, Adolphe Fischer og Al-
bert R. Parson. Louis Lingg tók
ómakið af böðlinum. Á fimtudags-
morguninn hafði hann kveikt á
kerti, er var lioltinnanog fyllt með
sprengiefni, stakk pví svo upp í
sig og sprengdi pannig sundur höf-
uðið og reif meginhluta andlitisins
burtu. Lifði hann við miklar pján-
ingar og annað slagið rænulaus,
par til um miðjan daginn. Degi
áður en petta gerðist höfðu fundist
nokkrar (dynamite’-kúlur i klefan-
um hjá lionum, en hvort hann hefur
haft í hyggju að sprengja upp hús-
ið eða að eins að bana sjálfum sjer
veit enginn. Engel hafði og reynt
að fyrirfara sjer sjálfur. en tókst
ekki. Fyrst hafði hann gleypt 10
Morphine-pillur á fimtudagskvöldið
gekk svo um gólf fram eptir allri
nótt í von um að detta niður dauður
pá og pegar, en loksins póttist
hann viss uin að pær ætluðu ekki
að hrífa, og tókpá inn 6-7 teskeið-
ar af Laudanum, en pað meðal
hreif ekki heldur. Yar pað álit
læknisins, að liann hefði verið húinri
að geyma pessi meðöl svo lengi að
pau hefðu verið orðin kraptlaus, eða
að öðrum kosti að pau hefðu verið
svikin í fyrstu, pví helmingur hvors
meðalsins fyrir sig væri meir en nóg
til að drepa mann, ef pau væru ó-
svikin.—Hinum 2, Samuel Ficlden
og Michael Schwab, var gefið líf, en
æfilangt fangelsi.
Anarchistarnir í New York urðu
allæstir við pessar fregnir frá Chica-
go, höfðu einlægt húizt við að peim
seku mundi jrefið líf. A fundi á
föstudagskvöldið mættu um 4000
anarchistar og áhangendur peirra,
sem sampykktu að skora á eitt verka
mannafjel. í New York að ákveða,
að framvegis skuli 11. nóveinher á
hverju ári haldin hátíðlegur af verk-
mönnum og peir ekki skuli vinna
neitt pann dag. í St. Louis urðu
hæjarmenn ærið felmtsfullir á laug-
ardagsnóttina. l’yrst og fremst
höfðu fundist 2 stórar plynamite’-
kúlur á einu strætinu, og um nótt-
ina kom upp eldur í 26 stöðum í
borginni og var anarchistum um
kennt, pví aldrei fyrr höfðu jafn-
margir eldar komið upp á einni
nóttu.
Washingtonstjóriiinni hefur ver
ið kunngert að landkönnunarmenn,
er hún scndi vestur í Arizona fyrir
nokkru, hafi fundið par afarmikið
porp i jörðu, og hafi nú pegar graf-
ið upp beinagrinóur af meir en 2
púsund manns.
Bandarikjastjórn hefur lokið
samningum við Barbadoeseyjar-búa
um böglaflutning með pósti, er öðl-
ast gildi 1. næstk. mán. Bögglar,
11 pund á pyngd, verða fluttir með
pósti fyrir 12 cents pundið.
Eptir uppskeruskrá stjórnarinn
ar, er út kom í siðastl. viku, er kart-
öplu-uppskera í Bandaríkjum í ár
134 milj. bush., en pað er 30 milj.
minna en í fyrra sumar. Ilelztu
korntegunda uppskera í ár sögð, af
mais.............. 1,453 milj. bush.
höfrum.............600 ------------
hveiti............450 ----- ------
byggi................55 ---- —
Joseph Chamherlain, sendimað-
ur Englendinga til að útkljá fiski-
veiðaprætuna, kom til New York
fyrri part vikunnar sem leið, og
hefur haldið kyrru fyrir pangað til
i gærdag (16. p. m.) að hann fór af
stað til Washington.
Bómullaruppskera I suðurrikj-
uuum í ár kvað vera nær pví sjötta
parti minni en í fvrra.
Ilin’fyrsta farpegja lest eptir
Nórthern Pacific brautinni frá Grand
Forks til Pembina var send af stað
frá Grand Forks 7. p. m., og á að
ganga á hverjuin degi framvegis.
Canada.
Sir Charles Tupper fjármála-
málastjóri, var endurkosinn í Cum-
herland-hjeraðinu í Nýja Skotlandi
um daginn með miklum atkvæða-
mun. Er pað í 14. skipti, aðhann
er kosinn fulltrúi pessa kjör-hjeraðs.
Fundargerningurinn, frá fylkis-
stjórnafundinum í Quebec um dag-
inu, hefur verið gerður opknber.
Var sendur prentaður til allra helztu
blaðanna í ríkinu hinn 9. p. m.
Megin hlutinn gengur út á hreyt-
ingar á grundvallarlögunum og eru
pær hreytingar fram settar í 18
klausum. Svo voru og nokkrar á-
lyktanir gerðar áhræranni fylkis-
stjórnir.—E>á var og sampykkt að
fylkisstjórnin í Manitoha hefði full-
kominn rjett til að byggja Rauðár-
dalsbrautina. Allir Ný-Brúnsvík-
ingar áfundinum neituðu að sam-
pykkja pessa tillögu, en ekki er
gefin ástæðan fyrir pví. Þá var
og sampykkt að verzlunareining við
Bandaríkin mundi Canadamönnum
til órnetanlegra , liagsmuna í fram-
tíðinni.
Sir Chas. Tupper lagði af stað
til Washington hinn 15. ]>. m. Með
honum fór Thompson, dómsmála-
stjóri, er verður par annað slagið
sem ráðgjafi hans.
Tií 1. p. m. voru tekjur stjóru-
arinnar $2-^ milj. meiri en útgjöldin,
á peiin 4 mánuðum, sem af eru fjár-
hagsárinu.
í>að er fullyrt að stjórni* ætAi
ekki að hugsa uin fylkisstjóraem-
bættið í Manitoba í haust, pó pað
emhætti sje nú samkvæmt tögnm
laust. Sama er um Governorsem-
bættið í Norðvesturlandinu. Dað er
laust í liaust en hreytingar verða
ekki gerðar fyrri en í vor. Er
niælt að Joseph Royal (pingmaður
fyrir Manitoba) muni hljóta Gov-
ernorsembættið í Norðvesturlandinu.
Stjórnin hefur nýlega hefið út
skýrzlur yfir rerzlun Canadt*inanna
við Ðandaríkin á síðastliðnum 3 ár-
um, er sýna að á fjárhagsárinu 1884
—5 nam verzlanin $86J milj., 1885
—6 Í81 og á síðasta fjárhagsári
(1886—7) nam hún l>72£ miljón.
Að verzlunin fer minnkandi kem-
ur til af pví, að innfiuttar vörur úr
Bandaríkjum fara árlega minnkandi
og pað stórum, en útfluttar vörur
pangað stánda hjer um hil í stað,
Þessar skýrzlur sýna og, að tiltölu-
lega eptir fóíksfjöida er Canada
háttstandaudi verzlunarland, að eins
4 ríki hærri árið sem leið, en pað
voru: England, Þýzkaland, Frakk-
land og West India-eyjarnar.
Hinn 31. október síðastl. voru
ríkisskuldirnar í Canada 11227,084,
849. 3 oru á mánuðinum minnkað-
ar um rúmlega ^ milj. dollars.
Wilfred Laurier, Reformflokks-
foringjanum, var haldin veizla í
Toronto hinn 12. p. m. Vrið pað
tækifæri gaf liann í skyn, að álykt-
anirnar, er sampykktar voru á
Quehec-fundinum um dagiun, mundu
mynda undirstöðuna, er flokkurinn
byggði stefnu sína á fyrir ókominn
tíma.
Á komandi vetri verða í Otta-
wa-dalnum höggvin 680 milj. feta
af titnhri.