Heimskringla - 15.12.1887, Blaðsíða 1
1. ai'
ALMENNAB FRJETTIR,
Fra l^tlondnm.
ENGLAND. E>að |>ykja fengn-
ar órækar sannanir fyrir f>vi, að
Hartingtons- m i 1 li bilsflokkurinn sj e
sandraður algerlega, og hann sjálf-
nr genginn Salisbury á hðnd. Er
I>TÍ búizt yið að nafn hans hyeríi
bráðum í djúp gleymskunnar, [>ví
kann ltvað hafa lítið til síns ágætis
nema lávarðstitilinn og vonina um
að verða með tímanum hertoginn af
Devonshire. Að nokkuð hefur bor-
ið á honnm um undanfarin tíma er
pví að þakka, að hann gerðist dreif-
andi andi 1 liði Gladstones og fjekk
með sjer nokkra menn til að ger-
ast liðhlaupar, og sein hann síðan
hefur stýrt eptir sínu höfði. Hvað
yerður um liðsmenn hans er óvíst.
Liklegt talið, að nokkrir peirra
fylgji honum og saineini sig Tory-
flokknum, en fleiri hluti peirra mun ;
pó hverfa aptur til sinna föðurhúsa j
—til Gladstones, enda hafanokkrirj
J>eirra tekið pað ráð nú pegar.
Um pvert og endilangt Eng-
land, einkum meðal bændalýðsins,
eru nú farnar að kvikna hreifingar
>ni að fá tollinn endurreistan á að-
fluttum varningi, sjer í lagi á korn-
mat, af hvaða tegund sem er. Fje-
lög hafa verið mynduð, er Iialda
pessu máli fram, og leggja út af
pyí, að hnignunin í akuryrkju og
yfir höfuð atvinnupröngin í landinu
eigi rót sína að rekja til pess, að
allar pjóðir hafi nú um meira en 40
ár getaðilutt allan varning tollfrítt
inu í landið, par sem Englending-
ar sje knúðir til að borga toll af
hverju sliillingsvirði af vörum, er
peir senda frá sjer í önnur ríki,
kvert heldur í peirra eigin nýlend-
ur eða önnur óskild ríki. Er petta
mál komið svo langt áleiðis, að
pingmenn eru farnir að tala um að
leggja pað fyrir ping áður langt
líði, og virðast peir flestir vera á
peirri skoðun, að tolleining ætti að
komast á í öllum nýlendunnm og
konungsríkinu sjálfu.
Nautgripirnir, sem sendir voru
frá Alberta-hjeraðinu í Oanada til
Englands í haust, liafa selzt vel.
Kjötið pykjr mæta bragðgott og
gengur vel út, en litur pess pykir
leiðinlegur, sto inargir hafa óttast
pað í fyrstu.
-------- | ^ t-----——
DÝZKALAND. Dað er ekki
•nn útrætt um falsmálið á Þýzka-
landi og Rússlandi, og ekki sjáan-
legt að batnað liafi samlyndi E>jóð-
verja og Rússa viðfund peirra keis-
•raiina um daginn. Dykir mörgum
pað grunsamt, að síðan fundurinn
var haldinn liafa Rússar stöðugt
haldið áfram liðssamdrætti á lahda-
mærum sínum, áfast við Austurrlki.
* Og pa^ er áreiðanlegt að Rússar
trúa enn til hálfs, að Disinarck haii
ritað brjefið, sem Djóðverjar segja
falsað—Brjef petta átti að hafa ver-
ið ritað af vin Ferdinands prinz i
Búlgáríu, stílað til hans og undir-
ritað af Bismarck. Detta brjef
•ondi pessi vinur prinzins stjórn
Bússa, og kom pað í hendur henn-
ar samdægurs og brjef frá stjórn
Þjóðverja, undirritað af Bismarck
sjálfuin, par sem haun lætur i ljósi
óánægju yúr prætu Búlgara, og að
þjóðverjar muni ekki styðja Fer-
dinarnl til að halda völdum. Á
petta leizt Rússum eklci og segja
síðan, að ekkert sje hægt að eiga
við Bismarek, hann tali sitt við
hvern og sje ekkert nema fláttskap-
urinn sjálfur.
Dað er búizt við liarðri rimmu
á pingi Pjóðverja Þessadagana, peg
ar kemur til uniræðu frumvarpið
Winnipeg, Man. 15. I>tí!!iienll>er•, 1887. • ]\r. S*L.
í síðustu viku dyngdi niður svo
uin að lengja embættistlma ping-
maniia um 2 ár. Framfaramanna-
flokkurinn verður eindreginn á móti
frumvarpinu, segir pað sje að svipta
pjóöina inálfrelsi í stjórnmálum, par
liún geti ekkert aðgert nema tvisvar
á hverjum ára tug, ef fruinvarpið
öðlast laeaeildi.
o o
Dað boð hefur nýlega gengið
út frá stjórninni, að peir pingmenn,
er lialda skólakennara embættum,
verði nú pegar að segja peim af sjer
pann tíma út, sem peir sje ping-
menn. Astæðurnar eru sagðar pær,
að ekki megi blanda saman upp-
fræðslumálum og stjórnmálum.
Krónprinzinn kvað hafa verið
litið eitt frískari um slðastl. viku,
enda nota læknar pað til að telja
pjóðinni trú uin, að meinið sje ekki
eins hættulegt eins og sagt hefur
verið.
FRAKKLAND. Sadi Carnot
forseti á ekki eins liægt með að
mynda stjórnarráð eins og hann átti
liægt með að ná forsetaembættinu.
Það er eiidiver pyrkingur og prjózka
í hinuiri helztu mönnum par, svo
peir annaðtveggja e.kki treysti sjer
eða vilja ekki takast á hendur aö
mynda ráð. Fyrst reyndi hann við
Goblet, parin hinn sama, er reyndi
sig I vor er leið, pegar Rouvier
komst að, en pað fór á sömu leið
fyrir honum nú eins og pá, hann
varð að hætta eptir litla tilraun.
Hinn næsti maður, er forsetinn
reyndi að fá til að mynda ráð, heit-
ir Fallieres, og er enu óvíst hvað
honum verður áirenot. Falleries
O o
hafði einhvern tlma áður verið æðsti
ráðherra, en ekki nema 10 daga,
haRi fallið uiður máttvana og var
nær pví dauður á ll.degi, og mátti
pá segja af sjer forinennsku stjórn-
arinnar. Var pvl uinkennt, að hann
hefði ekki polað jafnmikla áreynslu
og formennska stjórnarinnar út-
heiintir, enda spáð að hann muni
fara eins nú, ef hann inyndar ráðið.
En ástæða forsetans að leita helzt
til hans, er sögð sú, að hann ætli að
hafa bæði töglin og hagldirnar sjálf-
ur, og viljipví ekki hafa aðra menn
fyrir forvígismenn en pá, er hann
treystir sjer að ráða við I hverju
máli sein er, en hafa alla hina dusr-
legu menn eins og nokkurs konar
undirtyllur, par sem pcir geti ekki
beitt »jer. En pví er og spáð, að
haldi hann Þannig áfrain eða reyni
til pess, pá muni hann hafa pað
fyrir drottnunargirni sína, að hann
verði knúður til að segja af sjer
forsetaembættinu innan lítils títna.
Síðari fregnir frá 1‘aris segja,
að Fallieres sje uin pað bíl búiun aú
fá saman nýtt stjórnarráð. í pví er
Rouvier ætluð fjármálastjórnin og
Ferron hershöfðingja sitt gainla em-
bætti—herm álastj órnin.
Frá pví lýðveldið var stofnað á
Frakklandi uin haustið 1870 undir
forustu Gambetta, hafa .3 forsetar
setið par að völdum, Thiers frá 6.
febrúar 1871 til pess I maí 1873,
McMahon frá peim tíma til 30. jan.
1870 og Grevy frá peiin tíma til
2. des. 1887. Á pessum 17 áruin
hafa orðið 24 stjórnarráðsskipti á
Frakklandi; hið 25. er I smlðum nú.
Fregn frá Faris dags. 12. p.m.
segir að Fallieres hafi ekki getað
myndab stjórnarráðið. Enn fremur,
að annar maður til hafi síðar byrjað
á pví og einnig uppgefist.
Það var skotið á Júles Ferry 3
skotuin, hverju eptir annað, hinn 10
p. m. I ganginam úti fyrir pingsalri-
um; kom eitt I lærið, annað I brjóst-
ið, en hið priðja kom ekki I liann.
Sárin kváðu ekki vera hættuleg.—
Sá er skaut náðist samstundis og sit-
ur nú I fanjrelsi. Kveðst hann til-
heyra byltingafjelagi, er með pess-
ari morðtilraun hafi tekið til starfa.
l'ra A ísi eriku.
r
Bamlai'ikin.
Eins off til stóð var Cone:rcss
Bandarlkja opnað hinn 5. p. m.; kl.
12 á iiádegi sagði bráðabyrgðar-
forseti pingsiris pað opið. Og stuttu
eptir kl. 1 e. m. gekk Cleveland
forseti I salinn og tiutti ræðu sína,
ávarpið til pingsins, er sainan stóð
af 22,000 orðum.
í upphafi ávarpsins tekur hann
djarft I strenginn livað fjármálið á-
hrærir. Segir pað verk liggi fyrir
pinginu fyrst af öllu og megi ekki
sæta neinuin undandrætti, að koma
í veg fyrir pennan ægilega fjár-
samdrátt I hömjutn stjórnarinnar.
í stað pess að fjárhirzla rikisins á
að eins að vera farvegur fyrir pen-
inga pjóðariunar að fara eptir, pá
er húu nú orðin að kistn, sem pen-
ingunum er einlægt safnað í og par
sein peir liggja hreifingarlausir ár
eptir ár. Þetta segir hann sjo á
móti orðum og anda grundvallar-
laganna, auk pess seiu pað geti
valdið ýinsum Óknyttum meðal cm.
bættismannanna, sem freistast til að
hagnýta sjer petta fjársafn pegar
peir purfa einhverju að koma fram
í pólitiskum málum. Jafnframt og
hann heimtar að pingið geri eitt-
hvað 1 fjármálinu, pá hefur hann
stranglega á móti uppástungu um
að taka fjeð úr fjárhirzlunni og
leggja á banka út um ríkið. Sú
aðferð segir hann geti valdið illuin
afleiðirigum og til hennar skyldi
ekki gripið nema í sárustu nauðsyn
og að eins til bráðabyrgðar.
Þá tók liaun næst fyrir toll-
málið. Þó pingið finndi nú ráð til
að dreifa úr peningunum, sem nú
liggja í fjárhirzlunni, pá kæmi pað
sama fyrir aptur innan skanims neina
tolllögunum væri breytt, sem vitan-
lega væru rót pessa samdráttar.
Hann talaði harðlega um verkstæða-
eigendur, sem einlægt krefðust
verndunar með tolli og berðu pví
við að verkstæðin væru í barndómi
og pyldu ekki kappsókn útlendra
pjóða ef tollurinn væri burtnuminii.
En í staðinn fyrir að selia varning-
inn, sem búinn er til í ríkinu, með
lægra verði en hinn aðfiutta, pá
nota verkstæðaeigendur sjer tollinn
til að selja hann nærri ef ekki alveg
eins dýrt eins og pann aðilutta með
tollinum álögðum. Þannig segir
hann að tollurinn i stað pess að
vernda, ræni peningum frá alpýðu.
£>ar hún sje knúð til að borga jafn-
mikla upphæð hvert heldur liún
kaupir aðfluttan varning eða tilbú-
inn í ríkinu. Hann kvaðst ekki
heimta að tollurinn sje gersamlega
afnuniinn, en nð honum sje breytt,
svo að almenningur purfi ekki að
borga eins mikið fyrir nærri allar
vörutegundir eins og ef pær væru
aðkeyptar, on að verkstæðaeigendur
sje jafnframt verndaðir svo se m pörf
pyki fvrir kappsókn erlendra mauna.
Hann gat pess að pað væri sagt nauð-
svnleo t að við halda tollinum vegna
verkamanna er ynnu á verkstæðum
og fengju peim mun hærri laun sein
tollurinn væri meiri. En 'Samkvæm
síðustu fólkstölu skýrslum sanði
hann, að af 17£ miljón mantia er
ýmsan iðnað stunduðu væru ekki
nema rúmar 2 miljónir, er hefðu at
vinnu á verkstæðum. Kvaðst liann
pess vegna ekkt sjá að pessar 2
milj. hefðu rjett til að biðja um
tollinn til aö viðhalda sínu kaupi
háu, pegar 15 milj. liðu við pað,
fyrir aukin útgjöld fyrir hvað eina
til lífsuppeldis, *uk pess sem hann
ekki liefði sönnuu fyrir að laun
peirra va ru hærri fyrír tollinn. Á-
hrærandi sameining verkstæðaeig-
enda í fjelög til að halda uppi einu
o<r sama verði kveðst hann álítu að
pað eimnitt væri söiinun fyrir að
tollurinn gæfi peim tækifæri til að
selja varniiigiini með liærra verði en
nokkur pörfværiá. Annars mundu
ekki einstöku inenn og fjelög ein-
lægt reyna til að draga sig út úr
peim fjelagsskap tið að selja varn-
ing með lægra verði. Hann lauk
ræðu sinni um tollmálið með pví að
æskja eptir að tollurinn verði af-
numinn á mörguni nauðsvnjavörum
og lækkaður á peim öllurn, en læt-
ur í ljósi að ekkert geri til pó hann
viðhaldist á munaðarvörum hveiju
nafni sem nefnast.
Meðal anuara mála minntist
hann á útgáfu silfur dollara; vill að
útgáfa peirra sje ekki neydd upp á
stjórnina eins og uú er, heldur að
fjármálastjóra sje gefið valdið í
peim sökum.—Þá minntist hann og
á að æskilegt væri að afnema for-
kaupsrjett og trjáplöntunarrjettinn
til stjörnarlands.-—Hann stingur og
upp á að liersamdrættinum og fyr-
irkomulagi öllu sje breytt, en ekki
er hann sampykkur uppástungu
vfirherforingjans, að hann sje auk-
inn. Og að síðustu minntist hann
á herskipasiníð, hvað búið sje að
gera í pá átt og hvað gera purtí,
og hvað strendur landsins eru
Tarnarlausar ef óvini bæri að
höndum.
Á pessu pingi sitja 168 demó-
kratar, 153 repúblíkar, og 4 óháðir
pingmenn, 1 neðri deildinni.
Friðarfjelagsnefndin frá Eng-
landi mætti fyrir ráðherradeild
pingsins í Washington í vikunni er
leið og hvatti hana til að vinna að
sínu málefni.
Um lok p. m. verður fullgerð
járnbraut á niilli San Franc.isco í
California og Portland í Oregon.
Verður pað hin fyrsta járnbraut, er
licro'ui' strandleniris með fram K'vrra-
hafinu svo lano’a leið. Lenml
O O
brautarinnar er um 380 mílur.
Innan skamms verður bvrjað á
einni Kyrra.liafsbrautinni enn. Á
hún að liggja frá Salt Laki City í
Utah til Los Angelos í suður Cali-
fornia. Lengd heniiar verður um
700 mílur og hún á að verða full-
gerð eptir 2 ár.
Verkamannablaðið Daily jYews
í Nevr York segir að par í borginni
sje nú 100,000 manna, er æski eptir
vinnu en geti hvergi fengið liandar-
vik að gera.
Samkvæint slcipun frá póstmála-
stjórninni verður brjefum og blöð-
um af pósthusinu skilað í húsin í
pessum bæjum eptir 1. janúar næst-
kamandi: Apletou og Ashland í
Wisconsin, Mankato, Minnesota og
Fargo, Dakota.
Kin dynamite-byssanvar að skip-
un sjóflotastjóra Bandaríkja reynd í
New York um daginn og heppnað-
ist sú tilraun engu ver en pegar
samskonar byssa var reynd í haust er
leið. pykir pað nú full sannað að
skjóta má dynainite-kúlu haittulaust
úr byssunni og hlaða með venjulegu
púðri.
Fjelag í París á Frakklandi
kaupir inn allt blý og allan kopar,
sem býðst á peningamarkaðinum í
New York. Af pessu leiðir að hvor-
tveggja málmurinn hefur stigið upp
til muna síðan í byrjun p. m. Blý
er orðið einum fimmta liærra en ]>að
var fyrir hálfum mánuði, er nú
85,00 hundrað pundin.
Jóliann Most, Anarchistahöfð-
inginn í New York var dæmdur til
eins árs fangelsis í vikunni er leið
fyrir að hafa flutt æsandi ræður fvrir
mánuði siðan.
miklum snjó ineð fram Northern
Pacific.-brautinni vestan til í Minne-
sota, að lestagangur stöðvaðist um
tíma, pó snjóplógar og mörg luindr-
uð manns stæðu við að moka af
brautinni nótt og dag.
Enskt fjelag hefur lokið kaup-
um á náinalandi fyrir 85 milj , er
liggur með fram Efravatni að vestan,
sumpart í Minnesota og sumpart
í Ontario. Samningunuin var lokið
i St. Paul í siðastl. viku.
Bæjarráðsstjórnin í New York
hefur fengið fylgi margra helztu
fjelaganna í borginni til að vinna að
undirbúningi undir allsherjar tiátið,
sem ráðgert er að halda hinn 30.
april 1889 í minniugu pess, að pá
verða liðin 100 ár frá pvi George
Washington tók við forsetaem-
bættinu.
C a n a d a .
Á öllum skrifstofum stjórnar-
arinnar i Ottawa er nú unnið kapp-
samlega að reikningsfærslu o. p. h.
til undirbúnings undir samkomu
pingsins, sem bendir til að pað verði
kallað saman áður mjög langt líður,
eins og getið hefur verið um áður.
í>að er líka talið sjálfsagt að pað
komi saman kringum 20. janúar
næstkomandi; sjálfsagt um byrjuu
febrúarniánaðar. Fer pað að sögn
nokkuð eptir pví hvað fiskiveiða-
nefndinni veröur ágengt í Washing-
ton. I>ar eru sem sje 2 ráðherramir,
fjármálastjórinn og dómtmálastjórinn
og án ]>eirra viðurvistar verður
pingið trauðlega sett.
Herra Kamper, formaður pýzk-
franska fjelagsins, sem í vor er leið
var að reyna að kaupa náma í Nýja
Skotlandi, ásarnt Inter-Colonial-járn-
brautinni, ráðgerir að verða til stað-
ins í Ottawa pegar pingið kemur
saman og sitja par pingtímann út
með peim ásetningi að hafa sitt mál
fram.
Afgangur i fjárhirzlunni épt-ir 5
niánuðina, sem af eru pessu fjárhags-
ári, er $1,800,000.
Kyrrahafsbrautarfjelags-greinin
suðvestur um Ontario til Sanlt Ste.
Marie er fullgerð, svo er og brautin
paðan vestur um Wisconsin og
Minnesota til St. Paul. Stendur ekki
á öðru til pess brautin sje flutii-
ingsfær frá St. Paul til Moiitreal,
en að brúin yfir fljótið komist á,
en hún verður ekki fullgerð fyrr eu
í janúar í fyrstalagi.
Söngsköli, par sem keniidur
verður söngur,' hljóðfærasláttur og
leikara ípróttir, er nýopnaður í
Toronto og eru par nú pegar inn-
ritaðir yfir 150 nemendur. Svo
liafa og stofnaninni gefist 8150,000,
er liggja í sjóði. Annar sainskonar
skóli er og nýbyrjaður í Halifax,
Nýja Skotlandi. Eru petta ]>eir
fyrstu söngskólar, sem pví nafni
geta lieitið, er stofnaðir hafa verið í
Catiada.
Dó uppskera komtegunda og
rótaávaxta í Ontario væri lítilí sum-
ar er leið, pá er verðið peim inun
liærri en í fyrra, að bændur fá nærri
eins mikið inn fyrirsumar vinnu sína.
Verð uppskerunnar var í fvrra $58
inil j. en er nú 855 miljónir.
Tekjur Kyrrahafsbi autarfje
lagsins í síðastl. október voru rúm-
lega 82J inilj. og par af hreinn á-
góði meir en hálf milj. Hreinu á-
góði fjel. á áritiu til október loka er
82^ milj., en tekjuralls 89^ milj.