Heimskringla - 15.12.1887, Blaðsíða 4
Villsá, er sendi „Heimskringlu” $2
írá Minneota. T.von ('o., Minn, 8. f. m.,
gera svo vel og senda nafn sitt við fvrsta ,
•T Ó T
.V <*
•T ,V I" I II .
tœkifæri. Peningarnir vorn sendir með j
ávísnn á Minneota Bnnk.
Útg.
Manitoba.
STÆHSTA SAMSAFN AF JÓLAGJÖFUM í liÖRGINNI, HJÁ
Eptir öllurn líkum að dærua og
orðum fylkisstjóra 5 [>á átt, verðnr
fylkisþingið kallað saman um miðj-
an rlæstk. mánuð.
Jóiaspil af ótal tegundum, leikföng o. s, frv., bækur sjerstaklega œtlaðar til
jólagjafa, postulínsbollar, könnur og allskonar glingur.
Komið inn og lítið yfir jólaspilasafnið, IIVEROI STÆliRA í MANITOB15A.
IJti'SHi á TGLOW SPÓNSIM LIN ! pakkinn á 5, lOug Si5 centKl
Sex falleg spil í umslagi fyrir 5 cents!
Veruiega fallegir postulínSbollai' á ?i."> ceilís!
Dressing Cases á einungis #1,50!
Vjer æskjum eptir að allir íslendingar i Winnipeg og nærliggjíindi stöðum
komi inn í búð vora og iíti yfir varninginn.
MUNIÐ EPTIIi STAÐNUM:
4S<> MAIX STRKKT..........WIMIPKd.
W m . UGL.OW.
ALLSROMR VL\ OG VIADLAR
fyrir næsfn helgidaga.
RADIGLKH & Oo.
477 JIAIXSTRKKT.
vilja hjer með leiða atiiygli allra peirra. sern vilja kaupa vín og vindla, aiS
því, að peir hafa úrj al af góðum vínum og vindlum handa peim sem þurfa
að nota slíkt fyrir næstkomandi helgidaga; peir selja pað svo ódýrt, og peir
geta, og ábyrgjast, að allt sje af beztu tegund.
Marjrar getur eru nú um pað.
hvernig fari um stjórn fylkisins. Það
er taJið sjálfsagt, að Norquay sje
orðin of liðfár til að halila áfram
stjórniniii, o<r geta {>ví sumir pess
til að hann megi segi af sjer. Aðr-
ir ætia að sameiginleg stjórnbeggja
flokkar.na verði mynduð. Enn
segja og nokkrir, að Harrison og
LaRiviere, sem nú eru í Ottawa,
muni vera að reyna að greiða úr
fiækjunni, útvega fylkisstjórninni
algerða umsjón 4 landi Hudsonflóa-
fjelagsins, svo ekki verði hægt að
segja að fylkinu hafi verið stofnað
í vanda með pví að láta peningana
4n pess að f& nokkra trygging.—
t>á eru og aðrir, sein ætla, að peir
Norquay og UaRiviere gangi úr
stjórninni, og að pá verði allt sátt
og samlyndi á milli fylkis og sam-
bands stjórnarinnar, sem nú er allt
í báli fyrir práa peirra Norquays I
og LaRiviers í Rauðárdalsbrautar-1
rnálinu.
Sveita og bæja stjórnarkosn-
ingar, hvervetna um fylkið, fóru
fram þriðjudaginn 13. p. m.—Var
pað allvíða, að allir voru endur-
kosnir á undirbúningsfundi á Jiriðju
daginn 0. f>. m.
Hveitiprísinn helztlíkur og ept-
ir síðustu fregnum frá Norðurálfu,
•kki útlit fyrir sjerstaka verðhækk-
■ n fyrst um sinr.. Eptir skýrslum frá
kornmarkaðinum, er opnaður var
hjer í bænum í vikunni seiri leið,
hafa petta 70-100 vagnhlöss af hveiti
farið út úr fylkinu á hverjuin degi
síðastl. viku. Upp til 3. des. hafði
Kyrrah.fjel. verið búið að reita
mótsöku til ílutninga 4,037,000 bush.
af hveiti ogöðrum korntegundum til
samans. Fylgjandi skýrsla sýnir
hveitiprísinn á nr. 1 fiard á lylgj-
andi stöðum 13. J>. m:
ÞAKKARÁYARP.
Næstliðið sumar varherra iijálmur
Iljálmarssou i WTimipeg, kosinu af Mikl-
eyjarbúum til að leið beiua þciin innflytj-
endum, scm til byggðarinnar kynnu atS
vilja fiytja. Yið starfa þcnnan sýndi
hann staka alúð, hreinskilni og lijálpsemi
ogánpessaðgerabyggðinni reikning fyr-
ir pessari fyrirhöfn sinni, en mælti svo
fyrir at! patS sem liyggðarbúar kynnu atS
að vilja umbuna starfa sinn gæfi hann
peim sem álitist bágstaddur af peim er
hann leiðbeinti til byggðarinnar.
Fyrir pessa alúð og höfðinglyndi
votta Mikleyjarhúar honum virðingar-
fyllst pakklæti.
Ritað á almennurn fundi í Mikley,
30. nóveinber 1887.
Garðar í Dakota. Svo er og von á a'S
sjera Magnús Skaptason, presturí Nýja
íslandi, verði viíSstaddur, en enn pá er
ekki alveg víst ati hanil geti komið.
Söngflokkur hefnr verið myndaður
undir forstöðu Gísla (SuíSmundssonar org
| anistans, er þennan dag kemur fram opin
BOÐ UM LEYFI TIL AÐ IIÖGGVA
SKÓG Á STJÓ RN ARLANDI í FYLIC-
INU BRITIgH COLUMBIA.
INNSIGLUÐ BOÐ, send varamanni inn-
anríkisráðherrans, og merkt uTendrrs for
a tirnber berth” verða meðtekin á pessari
skrifstofu pangaö til áliádegi ámánudag-
inn 19. desember pessa árs um leyfi til
að höggva skóginn af skóglandi merktu:
Na. 28. Þetta land er um ein ferhyrn-
ingsmíla að stærð, og liggur norðan vert
við Wapta-ánaí fylkinu British Columhia.
Uppdrættir, er sýna afstöðu landsins
svona hjer um bil, svo og samningar og
skilmálar, verða til sýnis á Grown Timber-
skrifstofunum í Winnipeg, Calgary og í
New Westininster. Britisli Coiumbia.
A. M. Bukuess,
Varamaður innanrikisstjórans,
Department of the Interior, )
Ottawa, 29th, Noveinber 1887. )
CLARKACK B. STKEIÆ
Private Board.
Undirritaður leyfir sjer að kunn-
gern löndum sínuin. að hann hefur opnuð
prívat-fæðissöluhús að ÍÍ17 Kiihs St„
og selur íslendingum favSi svo ódýit,
sem mögulegt er.
Gott. liestlms og ailt tilheyrandi
pörfum ferðanmnna.
Stefán Stefántnton.
KKWSI.I í KNSKU
bæ'Si munnlegri og skriflegri gegn
sanngjarnri borgun geta inenn fengiö
hjá
Einari Siriiiumlsson
4 Kate Street.
N.B. Mig er helzt að hitta haima
á kvöldin.
K. S.
Tlie Green Ball
Clothini Honse!
Atli uga : Um rueetu 30 daga
seljum vjer MEÐ INNKAUPSVERÐI
allan vorn varning, karlmanna og drengja
klæ'Snað, skyrtur, nærfatnað, kraga
hálsbönd, liatta o. s. frv.
Komið inu pegar pjer gangið hjá og
skoðið karlmannaalklæönað (dökkan) úr
ullardúk, er vjer seijum á #<>,00, al-
klæðnað úr skozkum dúk á #8,50, og
buxur, aiuilartau, á #1.75.
Munið eptir búðinni ! Komiö inn !
Joln Sprínfi.
434............41 a i ii street.
28ytf
T> O rr ÍCE.
MARGAR skóla-sectionir í Manitoba-
fylki verða i vetur boðnar upp á sölu-
pingi á peim stað og t.íma, er nú skal
greina :—
AS Manitou, hinn 10. janúar 1888; að
Winnipeg, hinn 17. janúar 1888; að
Portage La Prairie, hinn 24. janúar 1888;
aS Braadon, hinn 31. janúar 1888; að
Minnedota, hinn 7. febrúar 1888.
Winnipeg.........1...........58
Portage I.a Prairie...........56
Brandon.......................53
Emerson..................... 57
Gretna........................57
Deloraine.....................52
Duluth .......................73
Chicago.......................76
Henrj Norroan, einn af ritstjór-
om blaðsins Pall Mall Gazette í
London, er að ferðast hjer um fjlk-
ið pvert og endilangt og ætlar
Jiannig að skoða allt Norðvestur-
landið. Hann er á ferð hringinn í
kring um hnöttinn og fer seinni
part vetrarins frá British Columbia
til Japan.
Tíðarfar hefur mátt heita milt
pað sem af er mánuðinum. Dað
hafa komið kuldaköst, en sjaldan
varað nema 2-3 daga í senn og frost
|>á orðið mest 26-27 stig f jrir neðan
zero; minnst hefur frost verið 2 stig
f. n., að ineðaltali vfir heilan sólar-
hring.—-Snjófall er mjög lítið enn;
að eins sleðafæri hjer í grennd, en
víða vestar í fylkinu verða bændur
að færa liveiti sitt til markaðar A
vögnum vegna snjólejsis.
Kirkjumgtlan fer frain á sunndaginn
kemur (18. p. m.) eins og ráðgert hefur
veril. Guðsþjónustur fara fram pann
dag á sama tím» og venjulega, nefnilega
kl. 11. f. m. og 7. e. m. og sunnudagaskóli
kl. 3 5 e. m. Iíin eiginlega vígsluræða
verður flutt við fyrri guðspjónustuna og
verður svo guðspjónustau að kvöldinu
framhahi af hinni fyrri embættisgjörS-
inni.
Auk sjera Jóns Bjarnasonar verður
hjer staddur sjera Friðrik Bergmann frá
berlega i fyrsta skipti; í flokknum eru
15 18 söngmenn. Svo er og ákvarðað,
að sunnndagaskólabörnin öll taki pátt í
söngnum pennan dag; liafa stöðugt verið
á æfingum um undanfarin tíma.
Safnaðarstjórnin hefur og keypt nýtt
orgel fyrir kirkjuna, er fyrst verður
brúkað pennan dag. Kostar pað um 500
dollars, en af pví kirkja á i hlut, pá íæst
pab með töiuverðum afslætti. Það er
sem sje ekki pípuorgel; söfnuðurinn verð
ur að láta sjer duga gott stofuorgel á
meðan hann er fámennur, en útgjöldin
eins mikil og pau eru nú og verða meðan
verið er að borga fyrir kirkjuna.
Kvöldverður og skemmtisamkoma
verður haldin i kirkjunni fyrstu dagana
í næstu viku, og er svo tii ætlað, að sjera
Friðrik verði þar. En hvern daginu
pað verðurer enn óvist, enverðurauglýst
við guðspjónustu á sunnudagiun, að
morgni og kvöldi.
Ef menn vilja fá verulega ódýrn postu-
línsbolla á allri stærð fyrir jðiagjafir
skulu peir snúa sjer til Paulton * t 'o. 36
Marke.l St. Wett. Þeir hafa gnægð af
skínandi fallegu postulínstaui, bolla, frá
25cents upp, og könnur, frá lðcents upp
Svo og ijómandi fallega stofulampa á
ýmsri stærð.
HJÓNaVÍGSLUR ísl. í winnipeg.
Jón Jónsson og Rannveig I ðrðar-
dóttir, 12. nóv.
Jón Friðfinnsson og Anna SigríSur
Jón.-d., 22. nóv.
Jón Guðnason og Jóhanna Hansd.,
1, des.
Eriendur G. Erlendsson og Margrjet
Finnbogad., 3. des.
Sigurður Jónsson Norman og Sigur
jóna Davíðsd., 10. des,
Kristján .Tónsson Borgfjörð og Guð
rún Davíðsd., 10. dea.
gefur út giptingaleyíi að
430 Ylain 8t.
Er í skrifstofunni eptir kl (5, ef um
er samið,--annars i íbúðarhúsi sínu:
88 Carlton 8t.
Jcg hef dformaTi að lialda guðsorða
samkomu (ef guð iofar) næstkomandi
laugardagskvöld, 17. desember, í salnum
uppi á loptinu, yfir 455 Main St. Allir
ísiendingar eru hjartanlega velkomnir.
Samkoman byrjar kl. 8 e. m.
Nokkrir((enskir” bræðurætlaað styrkja
samkomuna. Jeg er yðar einlægur.
Jónat Jóhanntton.
C'hriMtian Jurobsen,
157 Jemima St. Winnipeg. Bindur
bækur fyrir lægra verð en nokkur anuar
bókbindari ! bænum og ábyrgist að gera
pað eins vel og hver annar.
ÞAKKARÁVARP.
Næstliðið haust gaf hið heiðraða
kvennfjelag í Mikley mjer 15 dollars í
mímim bágu kringumstæðum og lang-
varandi heilsuleysi. Þessi gjöf varð pví
nota betri par hún varð til pess að jeg
gat fest kaup í kú ineð pessum peningum,
sem er minn eini lijargræðisstofn.
Fyrir pessa höfðinglegu gjöf votta
jeg kvennfjelaginu mitt innilegasta pakk-
læti og óska pví blessunarríkra frainfara.
Mikley, 5. desember 1887.
ítcnjamín Kinartton.
Priiatc Boariiiíkoise.
PÁLL MAGNÚSSON loyfir sjer að
tilkynna íslendingum að hann hefur
opnað prívat-fæðisöluhns að I í> .41 «•-
.411 irkcii 8t. (í Colemans Terraeé).
Fæði verður selt eins ódýrt og par
sem pað er ódýrast annarsstaðar í bæn-
um.
Þar sem svo kann að standa á að ný-
byggi Jiafi búsett sig á einhverjum fjórð-
ungi sectionar, er seld verður, og ef
hann getur sannað, sem Dominion Land
umsjónarmanninum pykir pörf, að hann
hafi veriö ábýlismaður á landinu hinn 1.
októbermánaðar 1887, með peim ein-
liegurn ásetningi að eignast pað, og hafi
ekki vitað pað var skóialand og undan-
pegið heimilisrjettarlöguin, þá vor'Sur
kauiiandi pessa sectionar fjórðungs, ef
annar en ábýlismaöurinn sjálfur, álitinn
skyldur að horga nefndum ábýlismanni
sanngjarnt verð fyrir umbætur á landinu.
Skrár yfir landið, er selt verður, hið
uppsetta verð stjórnarinnar fyrir pað,
•öluskilmálar og allar aðrar upplýsingar,
er tilvonandi kaupendur kynnu að æskja
eptir, fást ef um er beðið hjá: Innanan-
rókisitjóranum í Ottawa; Dominion Land-
umbolSsmanniuum i Winnipeg, og hjá ÖU-
um Dominion Land agentum í Manitoba
eða NortSretturlandinu.
A. M. Buröess,
varamaður innanríkisstjórans.
Department of the Interior (
Ottawa, ðth, Deeember 1887. )
Fyrir pessa auglýsingu verður ekki borg
að, nema stjórnin ieyfi a5 prenta hana.
Gani|it)ell Bros.
Heiðruðu íslendingar! Þegar pið
purfið að kaupa matreiðslu stór og hin
nauðsynlegu áhöid, pá komið til okkar.
Við ábyrgjumst pá heztu prisa, sem mögu-
legt er a'5 gefa sjer at! skaölausu.
Þeirsem vilja eðapurfageta átt kaup
sin við íslendinginn, Kr. Olson, semæfin-
lega er fús á a1S afgreiða ykkur og taia ís-
lenzka tungu.
IAtitS okkur njóta landtmanna ykkar
píð skuluT) njóta. þeirra í viðskiptum.
144á) Clampbell Bros.
530..................fflain St.
IIIN ALÞÝÐLEGA8TA DRY GOOD8
BtJÐ í BORGINNI, ÆFIN LEGA F0LL
AF IvAUPENDUM!
Þetta er hin bezta sönnun fyrir
pví, að vorir |irisar eru liinir
ber.tu í Winnipeg, ogvor varning-
ur hinn vandaðasti og ódýrasti og
ódýrasti fyrir peningana.— Þegar pú
parft að kaupu hveit heldur dry-goode,
gólfldæ'Si eða loðskinnabúning, pá
SPAIÍAÐU pjer BÆÐI TÍMA og
PENINGA með pví að konia beina
leið til CHieapMide.
Atlmgrt. að við höfum hið mosta
vörumagn í borginni til að velja úr,
og að pú pess vegna getur æfinlaga
fengið livað helzt sem pú parfnast í
OheapMÍde.
VJER HÖFUM ÁSETT OSS Af)
BJÓÐA ALMENNINGI
Njerstiikrt prisa:
Á 15 ets. Kjólatau á 15 cts. Á 15 ctn.
yardið en 25 cents
# virði; failegt tau
allavega litt.
A lOets. Þykkt kjóla tau Á 1 (i e4#».
fyrir börn: fylli-
lega 15 cts. viröi
yardið.
Á 40 ctM. Gróft ullarband Á 40 ctM.
einungis 40 cts.
pundið; seltíöðr-
um búðum 50 cts.
Á 40 ots. Karlm. nærskyrt- Á 40 «Cm.
ur og nærbuxur;
sjerstakar teg-
undir á40cts., en
60 cents virði.
einnngisÞykkar karlm. eiaangis
75 Ijts. yfirskyrti^á ein- 75 ete.
ungis 75 cents;
venjulegur prís
$1,00 petta eru
hiýjar skyrtur.
41 II n (I II !
Við höfum margar tegundir af ó-
dýrum varningi, og þú ættir a'S álíta pað
skyldu pína ati koma og skoða liann
KVENNA OG BARNA KLÆÐIS-
.TAKKAR OG LOÐSKINNA-TFIR-
JIAFNIR.
Sparaöu tíma og peninga moð pví
að koma BEINT í STÆRST0 OG
BEZTU BÚÐINA.
Þjer verður teki'S kurteislega og
sýndur varningurinn með ánægju í—
Clioapside.
5 7« JIAIX STREKT.
BÁNFIELD & McKIÍCHAS,
JSigendv/r.
590 Main Street
liinnar billegn 4lel,ertiis ayjn
t.I>ry Csoods” verxlnnar.
Astraelian kapnr fra #20,00
os npp.
Alnienn ..l>ry (úiods''
allskonar karlfatnadnr.
Koniid og litid yftr vor-
nrnar og prisana. 22.12.
Kennetli IcLean,
5í)<> ]VI ii i n Street
Killi Alexander
—OG—
Logan stræta.
Wm. Paulson. P. S. Brz-dat.
Panlson &Co.
Verzla með allskonar nýjan og
gamlan húsbúnað og búsáliöid, sjorstak-
lega viijuin við benda löndum okkar á,
að vifi seljum gamlar og nýjar stór við
lergsta verði, sömuleiðis skiptum nýjum
stóm fyrir gamlar. .
NB. Við kaupum gamlan húsbúnað
fyrir hæsta verð. • 1»
35 Mnrket St. W....Winnipos;.