Heimskringla - 12.01.1888, Síða 1

Heimskringla - 12.01.1888, Síða 1
 Z£. ar Winnipeg, Man. I t£. Januai', 1888. Nr. ALMENNAR FRJETTIR ( t • • Fra IJtlomliini. NORDURÁLFA. Þaðan eru engin stórtíðindi að frjetta; hefur allt írenírió sinn vanaoang urn síð- astliðnar hátíðir. Vikuna fvrir jólin kornuáhverj- um rlegi fleiri og stærri fregttir irtn yfirvofandi stríð og styrjóld milli freirra frretnenningarrna, Þjóðverja, Austurríkismanna og Rússa. Eins og búið var að skýra frá áður höfðu Rússar hlaðið hermönnunr sínum hvervetrra á landatnærin fyrir Aust- urríki og vestur á móts við Pjóð- verja. Þennan óvanalega viðbún- að áttu Austnrríkismenn sjerstak- lega og Pjóðverjar að hafa óttast. Sögðu f>á fregnirnar að Austurrík- ismenn hefðu farið að kalla út marg ar herdeildir, er hiifðu áðttr ekki verið viðbúnar orustu, apturkallað fararleyfi hershöfðingja, látið her gagnasmiðjurtrar ganga nótt sem dag við skotfæragerð og allt frar fram eptir götunum. Það var' f)Ví alveg talið víst að úndir eins upp úr nýjáriiiu tmindu f>eifbjóðá Moskóvít- um ‘fetrí^ á hendur. En ineð rrýág inu 'bg fyry en f>að g;ekk í garð auk hehiúf, skipti uryr hljfið gersipnlega. Auájtfrríkismenn áttit f>á allt 1 einu að hafa ’ komist að frvf, að pað var varla gerlegt fyrir pá að halda til móts Við Rússa um hávetur; væru pvíMiBuðbegðir aí láta sóktriua bíða par'- til trieð vorinu. Þannig konur freguirnar > einlægt á víxl; aniiaö- hvorÍJer/allt friður og samlyndi fyr ir výbsanjlegt samkomtrlag og mrlli- görígjú alniara f>jóða, eða allt er í uppnámi ’og stríðið er líklegt að byrja ■ á hverju augnabliki, err^al- pýða stendur eins og á nálaroddum skjálfandi afkvíða fyrir eyðilegging vinnti sinnar og alls, er húrr á; ætla sumir að fregnritar ameríkönsktr blaðanna grípi til pessa á stundum, pegar peir hafa lítið af sönnum fregnum, en purfa bæði og vilja græða penitiga, og sem peir vitan- lcga pitrfa ekki sí/.t fyrir og um stórhátlðir. En pó trú fregnritarnir bœti máske dálitlu við til að lengja frjetta greinir sínar, pá er pó æfitrlega víst ogpað viðurkenna allir, að ástandið á meginlandi Norðurálfu er æði líkt pví, sem fregnir paðan segja. Enda er pað heldur ekki nema eðlilegt, par sem jafnmörg ríki eru samaii- rekin á litlum bletti og hermanna- fjöldinn svo mikill, áð öll álfan má heita ein herbúð, en stjórnendiir hvers einstaks ríkis andstæðir hin- um í anda, ef fjandskapurinn er ekki alveg aúgljós. Og pví -verður i*kki neitað, að pað sýnist uærri ómögu- legt annað en að íneginland Norð- urálfu eigi eptir að baðast f blóði fbúa sinna áður pessi öld er liðin, ef ekki fyrir lok pessa yíirstandandi áratugs. Það bendir allt til pess, að svo verði, fyrst og fremst Balkan- skagamálið, sem aldrei ætlar að út- kljázt, og í öðru lagi hinn fram- haldandi fjandskapur og herútbún- aður stórveldanna. Eins og nú stendur, lftur helzt út fyrir að Fer- dinand prinz f Búlgariu eigi eptir skainma stund ólifaða sein J"íkiö- fitjóri. Þykir náhn Læði dugiaus og óvinsaell meðai stórveldanna, svo pað eru nú allar líkur til að lionum verði pá og þegar vfsað á dyr, og að Rússar fái pá að kjósa eptirmann- inn. Kr sagt að Þjóðverjar sjeu pví ekki fjarlægir, en Austurrfkismenn ^iUiiu seinastir manna samþykkja það, neina fyrir þvf öflugri mefk mæli samvinnumanna sinna> Þjóð- rerja. Þá mun það ekki minnka fjandskap þeirra Austurríkis- manna og Rússa, að núna milli jóla og nýárs var sagt að Rússar hefðu náð enn traustara haldi á Ser- bum, sem Austurríkismenn einlagt skoða sem sfna skjólstæðinga, ef ekkf beinlínis sína eigr.. Það má líka geta þess sem dæmis upp á ótta stórveldanna um að stríð sje í námd og óumflýjaiilegt, að þrátt fyrirþeirra afarinikla herafla eins og stendur, hafa Þjóðverjar ráðgert. ekki einungis að fjölga mönnum í uærri öllum herdeildunum, koma upp íiýjum hermannaskólum og lengja herþjónustutíma hvers eins hermanns, heldur á nú að stofna 19 nýjar herdeildir undir eins. Þetta er órækur vottur þess, að þeir bú- ast við óeirðum áður langt líður. AF FRAKKLANDI er ekkert markvert að frjetta. Tirards-stjórn- in situr enn að völdum og hefnr þvi náð því að halda embættinu fram yf- ir hátíðina, þó mörg blöðin spáðu að stjórn hans yrði ekki svo lang- iíf. Lagerot, hermálastjóri, virðist ætla að feta i fótspor Boulangers fremur en Saussier gerði, i þvi sem sje, að verja öllu því fje, ér haún getúr yfir k'émtit, til' að aúká og bæt)a herbúnaðínii. Ér 'mael't 1 ’áfe' nanh liafi ákveðio'ao látá' pegar smípannBna'ineo nyapnfhndna líig'. inu rvrlr'fotgiliiguliðið, en pað ^eru iiinir1 siimu, sem Boulanger vilili fá smíðaða og peir hinir sörnu, sém franski undirhershöfðinginn ætlaoi að kenna Þjóðvérjum að smíða, ef liann fengi 200000 franka fyrir. ÍTALÍL' gekk mikið á um nýárið, sjerstak lega í Rómaborg, par eð jiáfinn hafði á gamalársdag lokið sínu 50. prestsskaparári. Á nýársdag var haun í Rieturskirkj- unni vígður prestur í aiuuið skipti, og var pá hin mikla kirkja ærið pjettskipuð, er geta uiá á, pegar pess er getið að hún rúmar að eins 24.000, pn aðgöngumiðar voru gefn ir fullum 60,(X)0. Á ENMLANBI hefur ekkert markvert gerzt, Það sem par hef- ur ef til vill gert mest að verkum í að lypta huga almennings út yfir hversdagsstörfin eru ritgeröir Sir Charles Dilks, er nýlega hefur rit- að mikið um herbúnað Englendinga Segir að liann sje pjóðinni til van- virðu, hann sje svo ljelegur, og að ef snögglega pyrfti til að taka, pá væri eiginlega ekki nema ein her- ileihl, sem viðbúin yrði kallinu, en að herinn sainanstæSi mestmegnis af Ifttæfðu sjálfboðaliði, erekkertgagn væri að í sntigjr,, áhlaupi. Cladstone gainli er nú að ferð- ast iiin ineginland NorSurálfu ng ætlar að dvelja á ítalfu par til [>ing j kemiir saman. -l'.tla inargir, einkum mótstöðiimeini hans að hann ætli að revim að fa páfaiin að lijálpa sjer til að fría íra úr prældómshlekkj- um. í Rarísarútgáfunni, af l>laö- inu New York Herald, er ritgerð um ferð hans pangað og er svo að orði komist: l(að pað væri betra fyr- ir England, ef pessi maður (Glad- stone) færi til enn hlýrri heimkynna en Ítalía hefur að bjóða”. Þannig mælir James Gordon Bennett, hinn svokallaði frjálslyndi Bandaríkja- maður, fyrir frelsishetju Englands, pegar karlinn 73 ára gamall fer í skemjntiforð til Suðurlanda. Churehill lávarður var sendur á fund Rússakeisara útti daginh. en enginn er vísrtJn um erindið. Á peim fundi er hiælt að keisarinn hafi lofað að lAta Indland i friði, svo framarlega setn Bretar skipta sjer ekki af gerðurn hans i Evrópumáhim Sir Wilfred Blunt, sem í haust Var dæmdur til 2 mánaða fangelsis fyrir hluttekning i fyrirboðnuni fundi á írlandi, og sem undir eins vísaði m&linu til hærri rjettar, var fyrir peim dómstóli dæmdur til jafn angs fangelsistíma 6. p. m. Austurrískur barún, Hirsch að nafni, ritaði Rússakeisara, meðan hann dvaldi i Danmörku í haust er leið, og bauð að gefa 9 milj. doll. til uppfræðingar Gyðingabörnum á Rússlandi. Nú nýlega hefur hann fengið pað svar, að boðið sje pakk- samlega pegið, og eru fjárhalds- menn tilnefndir, barún Rothchells og barún de Wonns, er Ieggja höfuðstólinn á Englíindsbankann. Er n.ælt að fyrir leigurnar megi koma upp og viðhalda alpýðuskól- um fyrir 50000 Gyðingabörn. Fra Áinerikn. Itaiularikin. Fiskiveiðanefndin kom saman á fundi aptur í Washington 7. p. m. eptir rúmlega hálfsmánaðar uppi- hahl. Er búizt við að innan hálfs- mánaðar verði uppvíst hvort nefnd- in kemur sjer saman um málið og hvoft virður .um .samniima. Bay- ,. I • •> tits 1 aniop^iiBa nimoo m» aird' hefur látið í ljósi, nú sípan Ohiimberlcuirkom ajitur frá Ötta- tva,! ao yel mvini fifang-a ocr sam- , II l /O •• c> I n : Jittn ö kvMijiuhig fffst, Kn með pví er mein að Canadastjórii liti.fi látið uiidan ! einu eða tveimur atriðum. Cham- berlain hafði sem sje fært stjórn- inni pau orð, að pað stæði nú í liennar valdi livort nefndin gæti kotniö á saiiiningutn eða ckki. ' f síðastl. desembermánuöi var ríkisskulit Bandaríkja minnkuð um 15 milj. doll. Og á síðastl. áii var hún minnkuð svo nam rúmlega 1>110 milj. Atvinnudeild st jórnarinnar hof- ur nýlega. gefið út skýrslur, par sem sýndar eru allar vinnustöðvanir uni 0 ára tímabil, frá 1881—1886, hve lengi viiinustöðvanirnar stóðu yfir, hvað miklu fje bæði verka- menn og verkgefendur töpuðu, og í hvað inörgum tilfelluin verka- menn höfðu fram sitt mál. Tal vinnustöðvana á pessum 6 árum eru 3,903, fjártap verkamanna fvrir tímatap var $59,800,000, meðal tímalengd vinnustöðvananna var 23 dagar, og nálægt fjórum af hveri- um tíu vinnustöðvunum báru verka- menn sigur úr býtum.—A árinu 1887 urðu um 850 vinnustöðvanir. Það er búizt við að nefndin, se'm átti að vfirfara frumvarpið um I aðgöngu Dakota í sambandið, Ijúki ! verki sínu fvrir lok vfivstandandi Það er víða mikil purð á kol- um í Bandaríkjuni, er bæði kemur til af hinum sífeldu vinnustöðvun— unum við kolanámana í haust, og svo upp á síðkastið, fyrir sífeldar vinnustöðvanir við járnbrautir frá kolanámum. Svo bættist pað ofan á, að nú um jólin lagði meginhluti Ohio-árinnar., svo kolaflutningur ept- ir henni stöðvaðist og er ekki bú- ist við að liaiin byrji fyrr en seint í febrúar. Verzlanahrun í Bandaríkjum á irinu 1887 voru talsins 9,634 na n skuldir peirra verzlana samanlagðar um $167,560,944; meðal skuldaupp- hæð hverrar verzlunar var pví $173,921. Siglingum á Efravatni var hætt algerlega fyrir vetnrinn 29. des. f. á- Hið síðasta skip á ferð um vatnið var lítið gufuskip, fermt fiski frá Port Arthur til Duluth. Bólusóttin geysar allskæð í San Francisco og fleiri bæjum á Kyrrahafsströndinni. , j Hirtti 'síðiiétA 'dajr ársiiís 1887 ifftriWfíge'tð'HÍ'AiiliÁúikla y'fti‘''Marjú- JHjotlð mílli stórvatnanna Huron og Efravatns, og fór pá vagnlest yf- ir hana í fyrsta skipti.-—Síðan hefur verið lestagangur eptir brautinni á milli St. Ranl og Montreal, en enn pá eru að eius vöruflutningslestir sendar eptir brautinni. Til fólks fiutninga verður hún að líkum ekki opnuð fyrr en í vor er kemur. Eptir pessari braut er vegurihn til sjávar frá Minneapolis og St. Paul meir en 400 mílum stvttri en eptir brautun- um gegnum Chicago. Herra l’owderly, forstöÖumaður Vinnuriddarafjelagsins, hefur lengi lcgið pungt lialdjn og unnað slagið talinn af. En eptir síðustu fregnum, 11. p. iik, er hii.iin lítið á batavegi Konan, Belva A. Lockwood, er sótti um forseta einbætti Bandarfkja við sfðustu kosning'ar, að sækja um pað næsta hausti. Fyrsta stefna jafn- rjettisflokksins, er kaus hana fynr merkismann um árið, verður haldin 22. febr. næstk. og verður par kosin merkismaðurinn; l>ýst Belva við að nápeirri kosning aptur, segir líka að pað eigi vel við, að hún sæki aptur gegn peim Cleveland og Blaine. s> embætti hefur í hug aptur á j vilui, og opinberi. hvort hfm ina'iir j með að Territórfið’ verði tekið ii n : óskipt eða ekki. Daniel .Manning, fyrrum fjár- málastjóri Clevelands forseta, Ijezt i í Albany, New 5 ork, i ð lieimili sonar síns, 24. des. síðastl. Hann var fæddur í ágúst 1831. Eignatjón af eldsvöldum í Banda rfkjum og Canada var f síðastliðn- uin des^nbermán. um $10^ niilj. Á árinu 1887 var eignatjón af elds- völdum í nefndum ríkjum alls 129j milj. doll. Er pað 13 milj. meira en 1886. í Baiularíkjuin voru á 1887 byggðar 12,724' mflur af járn brnutum; meira en nokkru sinni fyrr, I Vinnustöðvun á Reading járn- brautinni í Pennsylvaniu, og f öllum kolanámiim pess fjelags helzt enn; hófst rjetí tiiii jólin og ekki útlit fyrir saiiikomiilag. Eykur pað og vandræðin að Powderly er veikur. Stúlku í New York voru í vik- unni er leið dæmdar $45,000 í skaða- bætur fyrir heitrof. Hún heimtaði í fvrstu 8100,000, Iskastala smfðin í St. Paul er vel á veg komin, enda byrjar tniðs- vetrar gleðin eptir rúma viku. St. Paul Minneapolis & Manitoba braut- arfjel. selur farbrjef fram og aptur frá St. Vincent fyrir $15,40. Vínsalarnir f SiouxFalls, Dakota hafa komist að pví að par eru engin lög til, er hindra pá frá að halda opnum vínsöluhúsum prátt fyrir ámm sampykktir á afnámi vínsölu f haust er leið. Fjölda mörguin járnverkstæð- ! um í ýmsutn hlututn Bandaríkja var | lokað fyrir og um sfðastliðnar há- J ttðir og verða ekki opnuð aptur fyrst um sinn. Ástæðan er sögð ávarp forsetans til pingsins. Verk- smiðjueigendurnir vilja sem sje sýna pingmönnum fram á, að full- hart sje að halda verkstæðunum opnum á meðan tollurinn er hár og p& ómögulegt að gera pað, ef hann verður lækkaður. C ;i n ti <1 ii - Samkomudegi sambandspings- ins hefur verið breytt vegna pess, að stjórnin verður að haga sumum af sínum aðalm&lum eptir úrslitum peim er fiskiveiðanefndin kemst að í pví máli; verður pví að bíða par til pví fundahaldi er lokið. Þess vegna, f stað pess að pingið komi saman fvrir lok p. m, eins og aug- lýst hafði verið fyrir nokkru sfðan, kemur pað nú ekki saman fyrr en 23. febrúar næstk. Þó getur stjórn arráðið sampykkt að kalla paðsaman fyrr, með sjerstökum aukalögum, ef verki nefndarinnar verður lokið svo snemma að bægt verði. Stjórnin liefur ákveðið og látið auglýsa að framvegis verði liætt við póstflutning með gufuskipum á milli Victoria í British Columbia og San Francisco í California. En eptir að hafa auglýst petta athngaði hún, að samkvæmt skilmálum við B. C. fylkið, pegar pað gekk í samband- ið, er hún skyldug til að halda pess um póstflutningi í pað óendanlega. Og pó landflutningurinn sje nú orð >nn svo mikið ódj’rari og hraðari síð an járnbraut komst á strandlengis, pá virðist Victoriabúar ekki vilja skiptin. Stjórnin hefur ákveðið að senda innan skainms umboðsmann suður f ■ Argentina lýðveldið, til að sýna og bjóða canadiskan varning og pann- ig opna nýjan verzlunarveg. F_jelag er myndað eystra, sem bíður stj|órniijit um le^fi til að ftýggja : jjii;úl>i;aut frí^Pqrt Artlmr vestur gegr. um fylkið, yfir Skóga- vatn, par sem pað ev mjóst, og vest urgegnum Manitobafylki fyrir sunn an Kyrrahafsbrautina. Nafn fjel. er: Ontario, Manitoba & Western járnbrautar fjelag. Síðasta dag ársins voru rikis- skuldir Canada að upphæð $227, 419,910 að frádregnum peningum og öðruiii handbærum gjaldgeng- um aarum í vörzlum stjórnarinnar. Skýrslur póstmálastjóriiariniiar, sem lagðar verða fvrir næsta ping sýna, að á síðasta fjárliagsári, sein enti 30. júnf 1887, hafa tekjur fyr- ir póstflutiiing, frímerkjasölu o. s. frv. verið $2,603,255—er pað 134 pús. tneir en í fyrra. Utgjöldin á sama tíma $3,458,100 um $800,000 meiri en tekjurnar. Undir eins eptir nýáriö borg- aði stjórnin tillagið til fylkjanna fvrir fyrra helming ársins 1888. Nam upphæðin, er út var borguð til pcssa fyrirtækis, $2,100,000. 4 ið lok ársins 1887 voru í ríkis- sjóði í afgangi fram yfir öll út- gjöld upp til pessa dags $2j mil j. Timburverzhinarfjelag eitt f Nýja Skotlandi tók upp á pví í haust að búa til liinn stærsta timb- urfleka, er á sæ hefur fiotið, og láta s\o gufuskip draga hann til New \ ork. Þessuin mikla fleka, er var 560 feta langur og 65 feta breiður wLr 38 feta pykkur, var hleypt af stokkunum slysalaust, og gekk skip inu ferðin v>"l par til kom vestur á móts við Massachusetts, pá fór að hvessa og flekinn um leið að verða illur viðfnngs. Og fram af Nan- tucket og rjett austur af Langeyj- arsundsmynninu urðu skipverjar að höggva á festarnar og láta flekami fara, er ekki liefur sjest síðan. Flekinn kostaði $30,000.—Nú ætlar fjel. að smfða skip úr ósöguðu timhri, og sigla pví til New York. Brennivfnssalar urðu yfirsterk- ari við liæjarráðsoddvitakosningarn- ar í Toronto um daginn. En 19 af 36 meðráðendum hans eru bindind- ismeðmælend.ir. Það varð vart við allharðan jarðhristing í austurhluta Ontario- fylkis 11. p. m. Fimm menn biðu bana vií) járr» brautarslys á Kyrrahafsbrautinni í fyrri viku, um 100 milur fyrir aust- an Port Arthur. Tvær lestir jnætt- ust á brú, er brotnaði niður. Ein af dætrum Sir Donald A. Smiths giptist um daginn f Mont- real og fjekk í heimanmund rand- að hús með öllum búnaði og 1 milj. doll. f peningum.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.