Heimskringla - 12.01.1888, Page 4

Heimskringla - 12.01.1888, Page 4
Manitoba. Bt/llingar i stjórtiarrtífHnu úttu sjer stað ú aðfangadag j<51a. E>eir Norquay og LaRiviere sögðu af sjer embættunum, en við forustu stjórn- arinnar tók samstundis Dr. D. H. Harrisson, fyrrum akuryrkjustjóri í ráðinu. Er hann p>ví æðsti ráð- herra sem stendur og hefur á hendi ekki einungis sitt gamla embætti, heldur fjármálastjórnina að anki. Með honum eru í ráðinu, C. E. Hamilton, dómsmálastjóri, D. H. Wilson, stjórnari opinberra starfa og Joseph Burke (nýr maður tekinn í ráðið) fylkisritari. Yar f>að í fyrstu hugmynd IJarrisons að hafa að eins U menn í ráðinu (sig sjálfan, Hami ton og Wilson) pangað til eptir að ping kæmi sainan. En hann sá fljótt að pað ráð gæti naumast stað- ist sem í vantaði 2 menn af 5 og pví bætti liann Burke við, er lítið hefur til síns ágætis annað en staka flokksrækslu. t>egar Joseph var nú allt í einu orðinn ráðherra lilaut hann að segja af sjer pingmennskunni fyrir St. Eraneois Xavier-kjörhjeraðið, en sótti náttúrlega undir eins um endur- kosningu. Fara kosningar par frain hinn 12. p. m. Kosningar fóru frain í Assini- boia-kjörhjeraðinu hinn 10. p. m.. par eð A. Murray hafði fyrir löngu sagt af sjer, eins og áður var urn- getið í tHkr.’ Um pingmennskuem- bættið sóttu Duncan McArthilr, Commercial-bankastjórinn, og Frank Ness, bóndi par í byggðinni. Urðu pau iirslit kosninganna að McArthur var kosinn; atk væðamunur 65.— Báðir pessir sækenilur kváðust vera óháðir, en hvað sem McArthur líður, pá er víst að Ness liefði fylgt Harri- sonsstjórninni í flestum málum. Samkvæmt pví. er auglýst hafði verið fyrir nokkru síðan kemur fylkispingið saman í dag (12. jan.) kl. 8 e. m. Kptir pví sern næst verður komist verður flokkaskipt- ingin á pingi sú að Harrisonssinnar verða 19, og Greenwaysinnar 16. t>ó verða peir 16 pví að eins, að McArthur fylgi peim flokki, en pað mun valt að treysta á að svo verði I öllum málum. Stefna sín segir Harrison að verði hin venjulegacon- servative stefna, en að hann muni fastlega fylgja pví að Rauðárdals- brautin verði fullgerð hið fljótasta. - Það er annars búist við róstusömu píngi, og helzt af ölla að Harrison- Ein tilraun er enn gerð til pess að fá byggt hið auða laml um hverfis Winnipeg. Fjelag, sem ætl ar að hafa pað verk á hendi, er ný- myndað og eru pessir forvígismenn: Duncan McArthur, Commercial- bankastjórinn,C. E. Hamilton, dóms málastjóri og 4 menn aðrir, 3 peirra frá Winnipeg, en 1 í London á Englandi. Ilöfuðstóll fjelagsins er inilj. doll. Tilgangur pessara manna er, að fá alla landeigendur á pessu svæði í fjelagið og síðan að skipta landinu í smá-bújarðir, enga stærri en 160 ekrur, skera fram andið, par sem pað er vott, byggja brautir og brýr, plægja 10 ekrur á hverri ábýlisjörð og koma upp húsi, ef kaupandi vill, og selja svo við vægu verði og löngum gjaldfresti. Af 17,000 bændum, er stund- uðu akuryrkju í Manitoba sumarið 1886, voru 16,000 sjálfseignarbænd- ur, er sýnir mikið hærra hlutfall sjalfseignarbænda en í nokkru öðru fylki í sambandinu. innipeg. Hin nvja bæjarstjórn, eða ölluhehl ur liin endurknsna bæjarstjórn, tók við nldum á þriðj udaginn 10. þ. m. Kvöld- inu áður kom hin gamla stjórn saman síðasta skipti og gaf pá Jones oddvita Ý1200 í launaskyni fyrir ársvinnuna. Bæjarstjórnin liefur keypt hlut bókasafni sögufjelagsins oghefur fram regis hönd í bagga með stjörn safnsins. Iir ætlasttil að gjaldið f|rir lestrarfje lagsskíip verði ekki meira en $2 mnárið, m.áske að eins $1. J. B. Silcox, prestur Congregational safnaðarins hjer í bienuin, fer innan skamms alfarinn 4>urtu hjeðan til San Diego í California. Hann kom Iiinga'S fyrir 6-7 árum siðan og myndatii þennan söfnuð og prjedikaði fyrst lengi í hinu gamla bæjarráðshúsi. Flestir, sem þekkja Silcox (og meðal þeirra mun mega telja allflesta íslendinga, er verið hafa í Winnipeg, því enga a'Sra kirkji hafa þeir sótt jafnvel, að undanteki nni sinni eigin kirkju, sí«an hún myndaðist), munu sakna hans og það að verðugu, því fáir ef nokkrir prestar í Winnipeg stauda honum á sporði. Hann embættar hjer Svipir dauðans sorta boða, Settan skapadóm. Kvöldsól lífs í kyrrðarroða Kveður jarðarblóm. Stundaklukkan stöðvast hlVtur, Stríðið sigrað er. Aldurhnigin Liija iýtur Látin, föinuð hjer. Hún sem ötirum veitavildi Vörn og ljettir kifs. H ún, sem kenniug skýra skiidi Skóla þessa lífs. ilúu, sein trúði trúarorði, 'l'raustið festi þar, Að uppliæða licrrans borði Hje'Saii kölluð var. ')ll sín kjör um æíidaga Ánægð Lilja bar. Hræddist aldrei hönd örlaga. Hennarstefna var: Engum manni auka kvíða Kða brugga tál. _HöfSiugslund og hjartablíða Hreinni lýsti sál. Auðkyflnga yflr gröfum Opt—þú vita skalt—, Glansa merki gullnum stöfum Greypt, og það er alit. Sá er betri œáttur mætur: Minuing dyggða-hrein, Hennar, sem á leiðí lætur Lagðan bautastein. Dauðamyrkurs dreifast skuggar; Dagur brosir mót. Trúin styrk )>ví hugann huggar, Harma vorra bót. Ekki grand þafi vafi vefur Viss er fundin leið. Sig nú audinn hafitt hefur Hærra lífs á skeið. SÖLUSKILMÁLAR ÁHRÆRANDI LAND CANADA KYRRAHAFS-JARNBRAUTARFJELAGSINS. --------, t< >: --- <'anada Kyrrahafsjárnbrautarfjelagið bvður til kaupságætis akuryrkjuland í j Manitoba og NorðvestnrhjertrSunnm. betta land er iiggur innan 24 inílna beltl* beggja megin brautarinnar, verður sc.t 'yrir #*.«<> HKR.4X US»P. HINA SJERSTÖKU PBÍSA GETA MENN FENOID AÐ VITA \ SKBlF' Ftofu landumboðsmannsins í winnipeg. <ÍJAI,l»D.4<iAR. Sje landið borgað að fullu i upphafl fær kaupaudi eignarbrjef þegar. En ef wll má kaupandi borga nittur einntíundu verðsins, og hitt í níu jöfnuni upphœðumi a 9 árum með 6 af hundraði í leigu um árið, er borgist við enda hvers árs írá sölu degi, ásamt höfuðstólnum. ALMEWIR SKII.JIALAIÍ. AJlt land selt samkvæmt fylujandi skiliuálom: L- Ollum umbótum á landinu verður að viðliaida þar tíl það er borgað a'Sfuíld* Skattur og allar aðrar löglogar álögur verður kaupandi landsins að greiða. , Fjelagið selur ekki, samkvæmt þessum skilmáhim, inálmnáma eðn kolaland skógland, nje heldur land þar sem er byggingagrjot, marmari eða spjaldstelu* jnje heldur land þar sem straumvatn fellur mn er brúka má til vjela knúnings, j tSama er og um land liggjandi við járnbrautir og sem brúkað kanu að verða, fyrir | bæjarló'Sir, eða til járnbrauta þarfa. 4,—Málmaland og allt land undanpegið almennri sölu, sem upp er talið í 3. ; grem. verður selt vægu verði og með góðutn skilmáliun, hverjum þeim maiini, ef ; getur sýnt að hann hafi bæði vilja og niátt til að nota það. Fjela.gið flytur innflytjendur og gó/. þeirra fyrir lágt gjald eptir brautuin sínUiD T.AND í SUÐTJR MANITOBÁ. Landgjöf stjórnarinnar til Manitoba Suðvesturlandnáms járnbrautarinnar, meira en 1,000.000 ekra, er nú til sölu. betta land er hið æskilegasta fyrir landkaupeudur. Solu skilmálar eru liinir sömu og á landt Canada Kyrraliafsbrautarfjelagsins. bæ.ta k j, a IV I> . F jelagið hefur til sölu með vægu verði og góðum skilmálum bæjarlóðir i eptir- fylgjandi þorpum meðfram brautnm þess: Marqnette, McGregor, Austin, Sidney, Carberry, Seweli, Chater, Brandon, Treheme, Holiand, Cvpress Iíiver, (ílenhoro, Gretna, Mordenville, Manitou, LaRiviere, Crystal City, Cartwright, 'itolmfield, Killarney, Whitewater, Deloraine. Frekari upplýsingar fást hjá J. II. McTAVISH, I/»n<l ('oiiiinissioiier. AAinni )><'£• stjórninni verði steypt úr völdum bráðlega, efhann ekki sjálfur segir af sjer og stofnar ti’I nýrra kosninga, er margir álíta að honum yrði betra. Fylkisstjórnin var í fjárþröng rníkilli allt fram yfir nýár, ei/ pá bættist úr skortinum, pví þá kom á- vís*«n frá sambandsstjórninni upp á $2<>6,000, helmingur árstillagsins úr sainbandssjóði. Úr öllum áttum fylkisins koma klaganrf um purrð á hveitiflutnings- vögnum og jafnvel húsrúmi tii að geyma hveitið í, svo bændur eru neyddir til að hlaða hveitipokunum á snjóinn og geyma par dögum sain- an. En Kyrrahafsfjel. ber harðlega á móti að svona sje ástatt, enda hefur pað á ýrnsum stöðum tekið pað ráð að geynia 1—2 vagna tóma og neita að brúka pá, til pess út í frá að getasannað að tómir vagnar hafi ver- ið til og pá vitanlega lýgi um pröng á vöorium! síðasta skipti á sunnudaginn 29. þ. m. Málafærslumenn Hough & Camj bell hafa verit? ráðnir fyrir máiaflutn- ingsmenn bæjarstjórnarinnar ó yfirstand- andi ári. Á föstudngs og laugardags kvöid 6. og 7. þ. m. og á mánudagskvöldið 9. þ. m. var á fjelagshúsi ísiendinga hjer í bænum leikitf ritið „Esmeralda", er þýtt hafði verið úr ensku. Var leikurinn prýðisvel sóttur á mánudagskvöldið, en laklega hin kvöldin. Að loknum leikn- um siðasta kvöldið var dansað frain und ir morgun. Jólatrjessamkoman á aðfangadngs- kveld jóla var fjölmenn mjög og sást þá bezt, að kirkjan var ekki of stór. Herra Sigurbjörn Stefánsson flytur fyrislestur „mn frelsi og jafnrjetti” á fjelagshúsi íslendinga lijer í bænum á 1 augardagskvöidið 14. þ. m., og þar sem inngangur er ekki seldur, er líklegt að ekki verði mörg auð sæti í húsinu. Mail Coníracts. INNSIGLUÐ BOÐ, seud póstmálastjóra ríkisins ver«a meðtekin í Ottaiva þangað til á föstudaginn 24. febrúar næstkomandi, iiin flutW'ing a jiosttöskum stjórnarinnar á fyrirhuguðnni póstleiðum, um fjögra óra tíma frá 1. apríl næstkomandi,sem fylgir: Cypress River ogSt. Alphonse, tvisvarí viku. Vegalengd um 8mílur. Elphinstone og Strathclair vagnstö'Sva tvisvar í viku. Vegalengd nm !)<ý mílur. 8t. Agath og Winnipeg tvisvar í viku. Vegalengd uin mílur. I rentaðar akvarðanir gefandi nákvæm- ari applýsingar, skilmála, sem póstur rerður að undirgangast, svo og eyðublö* fyrir bolSin, fást á pósthúsunum, sem að ofau eru talin og á þessari skrifstofu. W. W. McLeod, Post Office Tnnpector. Tost Office Inspectors Office, j Winnipeg 30th, December 1887. I The Canada North-West Laiid Co. TIL BŒNDA OG ANNARA STJETTA MANNA ! Laml pessa fjelags hefur allt verið nákvæmlaga skoðað og pví ekki tekið nema ágætt akuryrkjuhiiid. Detta land er til sölu án nokkurrct sjerstakra skilmála. Verðskrár geta ínenn fengið hjá öllum a</entum fjelagsins. Hlutabrjef fjelagsius eru tekiu dollar fyrir dollar senr borg- un fyrir land. •' • Mikið af landi fjelagsins er í pjettbyggðustu hjeruðum fylkisins, og nærri aðal-Kyrrahafsbrautinni. BŒ.TART/AND. Fjelagið hefur til sölu bæjarlóðir í ölluiu porpuin frain með aðal- Kyrrahafsbrautinni, frá Brandon ailt til Klettafjalla. VERZLUNARMENN OG TÐNAÐARMENN. og allir, sem hafa í hyggju að setjast að í tilvonandi framfaramikluin porpum í Norðvesturlandinu skyldu athuga hvað gagnlegt er að eign.- art fasteignir í hinum ýmsu porpum í Norðvesturlandiiiu. " Forstöðuinaðnr í Manitoba, W. Ii. SCAIiTH. m Main. St Winuip^ Man BOD UM AÐ LEIG.IA BEITILAND í HJERAÐINU ASSINIBOIA. Morðmálið gegn kynblending- unuin, er í vor er leið myrtu bónd- . ann nálægt Qu’Appelle, ogsetn flúðu ÓDÝR GREIÐASALA f<nt á Alemnder strotti, nr.. 148, hjá B. Arnasyni. Kennslu í cnsku fá borðmenn óksypis, en aðrirfyrir $1,50 um mánu«inn. Enskur eða íslenzkur kennari eptir þvi sem menn vilja, 1" TTjer með tilkynnist vinum og vanda- mönnum, að hinn 13.nóvember næstliðinn þóknaðist drot.tni að burtkalla frá þessu lífi mínaástkæru eiginkonu, Lilju Vi<>-fús dóttir, eptir 10 daga sjúkdómslegu. Ilún var fædd 27. apríl 1824; höfðum vi« lifa« INNSIGLUD BOÐ, send iindirritii'Kum og merkt: „TENDER FOR GRAZING LANDS”, verða á þessari skrifstofu með- tekin þangaK til á hádegi á mánudaginn 16. janúar 1888 um nð leigja fyrir beiti- iand sectionir 1, 2, 3, 4, 9, 12,13, 14, 15 og 16, í townsliip 10 Range 2 vestur af 3ðja hádegis bang, og iiggjandi í lijeraðinu Assiniboia. Beitilands lögin, svo og skil- málar sett.ir þeim er leigja landið tóst á þessari skrifstofu, og Dominion Land skrifstofunni í Winnipeg og að Swift Current. A. M. Bukgehs, Varamaður innansíkisstjójans, Department of the Interior, ) Ottawa, I6th December 1887. ( til Bandaríkja en voru höndlaðir par I 5T■ T nT' ** Uía* , . . . p j 5 hjónabandi fra 16. sept 1850 eða full 37 og framseldir, var hafið í fyrri viku í Regina. En af pví inálafærslumenn sakadólganna voru ekki tilbúnir, var ár, eignuKumst á því t.ímabili 5 börn, en einungis 1 þeirra er á lííi.—Það mun ó- hætt að fuilyrða. að meðal allra þeirra •>••>/111111 ^ v (ii » - «»«*»«* puiiia rjettarhaldi frestað til 6. febr. næstk. I sem kynntust Lilju sál., ávann lnín sjer ' | ást og virSingu sökum hreinskilni, hjálp I íOarfar hefur verið kalfc ein- semi og góövilja, sem henni var eigin- lagt síðan 20. desember. Hrein- að auðsý'im <’i]lum án manngreinar- í álits. Hún var ástrík eiginkona, ogsýndi viðri og bjart optast en frost geysi ahts' H“n T8r á9trík eiginkona, og sýndi mikil, 20 -45 fyrir neðan zero.! T'g mi«9ti *jf>nina t n-x * i ... i ð hun annaðist mig með framúrskaraudi Snjór hefur falhð óvanalega m.kill alú« og umkyggjusemi. Jeg hef því vetrar, enda ágætt' 8V<> snemma sleðafæn. mikið misst.—Minning henuarsjeblessuð Garðar, Dak. 15. desember 1887. Einar Bessason. BOÐ um TIMBURKAUP í MANITOBA FVLKI. INNSIGLUÐ BOD send undirrituðum og merkt: „TENDER FOR PERMIT TO CUT riMBER”, verða á þessari skrif stofu meðtekin þangað til á hádegi á mánndaginn 16. janúar 1888 um leyfi til að nota skóginn, frá þeim degi til 1. octó- ber 1888, á beltum þeim er merkt eru «s-” og «T.” og nærliggjandi aðal-Kyrra- hafsjárnbrautinni í Manitobafylki. Upp- drættir, er sýna afstöðu skógarins, svo og skilniálamir, er stjórnin setur kaupanda, fástéCrown Timber-skrifstofunni í Win- nipeg. — A. M. Burokss, Varamaður innanríkisstjóraus, Department of the Interior, i Ottawa, 4th, Jannary, 1888. j STOPNSETT 1847. Verkhtædi p.iei.aohins i Torönto, Ont.arío, Canada. ----:o:------ VJER LEYFUM OSS AD RÁÐLEGGJA nýbyggjum í Manitoba og hinnni miklu Norðvestur-hjeru'Sum að koma iiin á aðai skrifstofu vöruhús MASSEY MANUFACTURING-FJEI.AGSINS, fyrir Manitoba og Norðvesturiandið, scm eru viS MARKAÐS TORGIÐ í WINNIPEG. Eða, ef þeim er he.itugra, að koma á skrifstofur umboðsmanna vorra hier og þar um allt fylkiS. Á öllum þessum stöðum fá nýbyggjar margar áríðandi upplýs' íngar og geta þar fengiS að skoða hinar víðfrægu T0R0NT0 AKURYRKJU-YJELAR, er ha a reynst svo ágætlega lagaðar fyrir akuryrhju á 'sljtttlcndi. Auk þessa höfum vjer byrgðir af allskonar nýbyggja áliöldum, svo og hina ný-uppfundnu hálmbrennslu-ofna, ómissandi fyrir bændur á sljettnnum. o. fl. o. fi. THE MASSEY MÁNDFÁGTORING Co. Joseph Mulkolland. Henry MuiiioHaiid. Tlis f iDnipen Dr»| Hall. JÁRNVARNÍNGUR, STÓR OG OFNAR, PJÁTURVARNINGUI? , — O. S. FRV. BEINT Á MÓTI PÓSTIIÚ8INU. Allskonar iyf, iJmvatn, Toilet munir o* 468 Maú St. finiipei, Mae.j(lh„ p. n„,ri &ft).

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.