Heimskringla - 19.01.1888, Síða 3

Heimskringla - 19.01.1888, Síða 3
Tb. Tiiorarensen. jrerir við al)s konar pjáturáliiild og býr til nv. Allt verður gert fijðtt, billega og' vel. Kr. 00 Vidoria St., Winnipeff. CANADIAN PÁCIFIC RAILWAY. WESTERN DIVISION. Private Ilourd. að 217 R®ss Nt. íslendingum selt fæ'Si svo ódýrt sem möguiegt er. Gott hestiuís og allt tilheyrandi þört'um ferðamanna. Kennsla í ennkv ókeypis. Stefán Stefánsson. Clii'ÍNtian Jacobaen, 157 Jemima St. Winnipeg. Bindur bækur fyrir lægra ver'S en nokkur anuar bókbindari í bænum og ábyrgist að gera það eins vel ’og hver annar. TIME TABLE. Corrected to August i4th, 1887. r; AD _ .JO., jjOi :• G K.vsr. Di3.cx> t Lv. •3 45 ........ 0.30...... 9-38. ..... 1.13*05 Arr. UOlNG WEST. A »0.25 12-5°.....j I5,©7t . . . .; K ts-20....... C 17.22....... 18.14..... *9-°9..... aiiot .... «3-5* .... O 1.30........ 3.20 Ar \ 3.301.v / 8.30..... 12.30..... *$.»c .... tó.oo..... 22.05...... K 1.00........ S*°5...... 5-5«...... 9. xot.... 11.20...... »4 32...... »7-45...... 23.42...... H 1.09........ 2.10...... 5-*4...... 9.00...... «•»7....... ia.51...... 23.26...... 43-3° | STATIONS. Wiuniuoi; Kat Portage Savanne Pt. Arthur ____ Winnipeg Portagií la Prair3e C'arlierry Hrandon Virden Klkiiorn Moosoniin ' Broadview Qu Appelle Kegina Moose Jaw Swift Current Maple Creek Dunmore edicine Hat Gleichen Calgary Canmore Banff Field I )oi ald Glacier Hoiel, B. C. Keve’stoke Kaml >ops Savonas Ashe.oft l.ytton Yaie Hamnlond Pt. Moody New Westminster Vancouver READ I_____UP.____ ICiOING WKST Arrt C 9.30 . .4.10 •21.35 8.15 Lv B 14. aj GOIN'G KAST Arr t A 17. ic ......... * 4* 55 ...........12.50 .......A n.45 .......1> 8.43 ........... 8.05 ........... 7*°4 .....t 5-20 .......D 2.20 .......C 24.38 / Lv 22.55 \Ar 22.45 ..... 18.05 ..... !4* *5 ..... 11.40 ..... **«*5 ..... r 5-35 ...... C 3.20 .........B 24.01 ...... 23.18 ... . t 20.25 ..... *7-*o ...... 13.20 ...... 9-3° ... B 1.51 .. K 24.35 . . . . 21.41 .... 17.52 .... I4.II • *3-3S i4-3c i3.o< K 2X.oo Arr Victoria ■ K. 2.00 GOING SOUTH A 9*°st Lv u.5° A X2.I5 t Arr W'innipeg » Doniinion City Emerson GOING NORTH Arr t A 17.25 *4^5o Lvf A .4.25 UOING NOKTH G 16.30 Lv G »8.10 Arr Winnipeg VVest Selkirk GOINXi SOUTH Arr F 9.20 Lv F 7-50 GOING WKST G 10.35 Lv XX.15 G 11.5° Arr VV'iniMpeg Stony Mountain Slonewall GOING EAST Arr (> 15.00 14.00 Lv G 13.30 GOING S. W. F xx.oot Lv ia.00 I4.x°t I70°; 17-35) 18.20 IK 19.00 Arr W’iwnipeg Headingly Harnsley 'l'reherne Holland Cypress Kiver (fleiil>oro GOING N. K. Arr ~ (J iS.40 «4-55 t 12-55 10.43 .... 3-45 Lv " ('■ 8.00 Going | R. vv. i 10.00 F 10.00I Q u.ooj 12.35Í 13-231 14.io! 15.20Í F 16.20,. 16.35Í. 17*23! • 17-43! 18.27:.. 19.20: . tt ao.x5| ■. 13-05 14.00 14.50! 19.25; 2115, De Winnipeg Air Morris Rosenfeldt (irt^na Morden Manitou Pilot Mougd Crystal City Cartwright Hohnlield Killarney Boissevain \r Deloraine De Going I N. E Ft 16.40 (it 19.30 *4-39 14.00! 12.50' 11.15 16.15 t 15-15 14-25 10.35 C 8.10 F 10.14 100.0 9.07 8.47 8.15 7*15 6.15 F v < > rr 1 < id. MAHGAH skóia-MTiionir í Manitoha- fylki verða í vetur boðnar upp á sölu- þingi á þeim stað og tíma, er nií skal greiua ;— AS Mnnitou, hiun 10. janúar 1888; að Winnipeg, liinn 17. janúar 1888; að Portiif/e I.n Prairie, liinn 24. janúar 1888; a'S Brandon, hinn 31. jantíar 1888; að Miunedosa, hinn 7.. fetrúar 1888. Þar sem svo kann að standa á að ný- byggi hali búsett sig á einhverjum fjórð- ungi seetionar, er seld verður, og ef hann getur sannað, sem Dominion Land umsjónarmanninum þykir þörf, að liann liafi vorið ábýiismaður á landinu hinn 1. októbermánaðar 1887, með þeiin ein- leeguin ásetningi að eignast það, og liafi ekki vitað það var skólaland og nndan- þegið heimilisrjettarlögum, |á verSur kaupandi þessa sectionar fjórðungs, ef annar en ábýiismaðurinn sjálfnr, álitinn skyldur að borga nefndum ábýlismanni sanngjarnt verð fyrir umbætui' á iandinu. Skrár yfir landið, er selt verður, hið uppsetta verð stjórnarinnar fyrir það, söluskilmálar og allar aðrar upplýsingar, er tilvonandi kaupendur kynnil að æskja eptir, fást ef um er beðið’hjá: lnnanan- rólisstjóranum íOttawa; Domfnion ÍAind• uinbofteinanninum í Winnipeg, og hjá öll- um Dominion Land agentiiin í Mnnitobó. eða NortSoeeturlandinu. A. M. Bukoesb, varamaður innanríkisstjórans. Department of tlie Interior / Ottawa, ðtli, December 1887. j Fyrir þessa augiýsingu verður ekki borg að, nerna stjórnin leyfi áflprenta liana. Ath iif’nsetiiair. A. t’ýðir lestagang á hverjum degi B. á hverjnm degi nema á Þriðjudögum. C. daglega uema á miövikudögum. D drglega nemá á fimtudöguin* E. dag- leganema á föstudögum. F. þýðir lesta- gangur ámánudöguin, miðvikudögum og. föstudögum. G, á þriðjudögum, fimtu— bögum og laugardögum. H- daglegu nema ásunnudöguip. K. dagleganemaá mánu- dögum. tar Skrautlegir vg ntofu seefn ragnltar fylyja hverri langferbnrlent. Fyriraustan Brandon er miðaðvið Cent- ral standard-tímatalið, á milli Brandon og Donald, við Mouhtain stuiidiird, og fyrir vestan Doimld Parifie sfaiirfiird-tímutali'S. Geo. Olds, I.ucius Tuttle. Aðal-flutningastjóri. farþagjaflutningast. VVm. Whyte, Robt. Kerr, Aðal-umsjonariuaður. Farþega-flutninga. agent. MANITOBA&NORTHWESTERN KAII.WAY. CHANCE OFJTiNlE. laking efFect Monday, Atigtist i^th, 1887, No. 4 No. 2 MIXKD PASS. M'ndfc i’ue'ys ond and Thur's Frid’s U5AVK I.KAVK I3.OO 13.°° 15.3° 1450 17.25 16.02 19-45 *7-°° STATIONS. Portage la I’rairie. Gladstone N eepawa Minnedosa N0.1 l'ASS. VVed’y and Satur’y AKK. *4-45 13-05 **-35 xo.45 No. 3 MIXKD. lueyVs and F'rid’s AKK. M-45 12.20 10.00 8.49 x8.xo Rapid Gity 9.001 aa.30 18.48 Shoal Lake 8.52 5.05 34.10 19- 55 Kirtle 7-45 3-30 22.25 Hinscarth 5x0 33« Russell 3.45 1 j Langenburg 2.30 ARR. AKR. LEAVK I.KAVK Athugasnnder. Vagiil«Htir farafrá Minuedosa til Huiiid, City á þriðjudögum og föstudögum kl 17, 10; fr» HapitCity aptur, á miðvikudögum og laugardögum kl. 0,00. Lestin frá Birt- le til Laugeuburg fer áföstudaga kl. 21,00; frá Langenburg aptuj, á iaugardaga kl 2, 30. Lestin fráBirtle til Hussell fer frá Birtle á þriðjudaga kl< 21,00; frá Hussell aptur mi'Svikudaga kl. 3,45. Allar þessar lestir sameinast aöalbrautarlestinni. Allarlestir á þessari braut inætaKyrra- Uafsbrautarhraðlestunum að Poatage La Prairie. Ahrærandi upplýsingar um farþegjaeða vöruflutningsverð, skyldH menn snúasjer til A Mc IXinald, aðstoðarflutningastjóra, Portage La Prairie, eða til. W. R. Baker, . Aðal umsjónar manns. l.W-N-T'. Það ár er nú liðið og kemur ekki ajitur. Minning’ fiess ein er eptir í sðjru [ijóðanna. Jafnvel [>ó vjer höfuiu í hverri viku |>ess minnst að einhverju leyti margra hinna merkustu viðburða, J>á er samt fróðlegt að yfirlíta pá aptur í einni heild við enda ]>ess. Pað er hjer ekki rúm nje held- ur hefur [>að nokkra þýðing, að telja upp rema hina mimiisstaaðustu viðburði ársins. Verður [>á fyrst fyrir manni að hugsa til hinna nafn- toguðu manna, er við byrjun ársins voru enn á veginum ineð oss, frasð- andi og skemintandi samferðamenn, en sent nú við lok ársins eru ekki lengur sýnilegir, heldur eru að lnknu dagsverkinu lagstir til hvilu. Meðal hinna merkustu ntanna, er fjellu frá á árinu, niá telja: í rithðfundaflokknuin; Micha- el Katkoff, hinn víðfrasgi rússneski ritstjóri í Moskva, James (Jrant í Eilinborg, Mrs. Henry Wood í I A>n I don á Englaudi, Meyer Goldsch- midt, hinn danski rithbfundur. og i Bandaríkjum J- G. I Albany , P. 13. Marston, Miss Mulock og Sylvanus Cobb. í kennimannaflokknum: C. F. Walther, hinn frægi danski guð- fræðingur, Henry V aril Lleaeher I Brooklyn, W. B. Stevens, biskup i Philadelphia, Horatio Potter, liisk- up í New York og Ludovieo Ja- cobini, kardínáli í Iíómaborg. í fræðimannaflokknum: (). S. Fowler, hinn viðfrægi höfuðfraeð- ingur, og Alvin Clark, prófessor, að Cambridge, Massachusetts, Mark Hopkins, jirofessor að Stockbridge, Mass., Spencer F. Baird, professor (fyrruin veðurfræðingur og forstöðu) maður forrimenjasafnsins i \N ashing ton) að Woods Hall, Mass. í söngfræðisflokknum; frú Gold- schmidt—Jenny Lind í I.ondon á Englandi. í pólitiska flokknum: Iddes leigh lávarður (Sir Stafford North cote) á Englandi, Lyons lávarður á Englandi, Valintine Baker, hinn vlð frægi enski hershöfðingi á Egypta landi, Depretis, ráðherraforseti á Ítalíu, F riðrik lvrupp, hinn mikli hergagnasmiður á Dy'zkalandi, Chung prinz, faðir Kinakeisara, í Kína, og í Bandaríkjum, Daníel Manningy fyrrum fjármálastjóri, W. A. Whee- ler, fyrruin varaforseti Bandaríkja, W. Bartlett, iííkisstjóri í Califor- nia, .T. H. Bodwell, ríkisstjóri í Maine, ,T. P. Marmaduke, ríkisstjóri í Missouri, E. B. Washburne, fyrr- um ráðherra Bandaríkja á frakk- landi, I.. P. Blackburn, fyrrum rík- isstjóri í Kentuoky og W. Aken, fyrrmn ríkisstjóri í Soufh Carolina. • Merkustu pálitiskir rixSbttröir á árinu. 2. jan. Gosclieu gengur á hönd iSalisbury og gerist fjánnálastjóri. 10. u Hinu enska herliði erskip- að að liaida brott úr Egyptalandi. 14. u Bismarck uppleysir Híkisþing- iti ai’ því það neitaði að samþykkja her- þjónnstu lögin eius og liaiin vildiliafa þau. 0. febr. Henry M. Stanley leggur af stað til Afríku, sendur af Belgíukon- uugi að leita að Emin Bey. 3. marz. Hið nýja ríkisþing Þjóð- verja sett, er fáum dögum síMar sam þykkti iierlög Bismarcks. 21. apr. M’. Schnaebeles umboðsmað ur Frakka tekinn fastur af Þjóðverjum. 17. maí. Stjórnarráð Frakklands legg- ur niður völdin. 28. u Koiivier inyndar nýtt stjórn- arráS á Frakklandi. 4. jtíní. Boulanger boðin stjórn 13. herdeildftrhmar, í (’erinont Ferrnnd. 17 Gladstonessinnar allir ganga úr þingsalnum vegna atkvæöa úrslita í írska máiiini. 19 u Byrjar 50 ára jtíbilhátíð Vic- toriu drottningar á Englandi. 30. u Uppblaup og innanrikis óeirð ir gegn konungsvaldimi á Sandvíkureyj- unum. 11. júlí: Rouvier ráðherra forseti 15. „ 140 manna meiddnst og margir týndu lífi við járnbrautaslys nálægt St Thomas, Ont. 11. ágtíst. 118 manns misstu lífið og 200 meiddust við járnbrautarslys nálægt Chatswortk, Illinois. 5. sept. 140 manna ljetust í leikhtíss bruna í Exeter á Englandi. 11. okt. 30 manna biðu bana vrS jSrn- brautarslys í Indíanaríkinn í Bandaríkj- unum. 29. u 40 manns drukknnðu af skipi á Michigan-vatni (í þeim máhuði drukn- uðu i stórvöínunum 132 manus). 16. nóv. 400 manns týndu lífi við skips- bruna í Canton, Kína. 20. „ 132 menn týndu iífi vrS skip- straud á Englandsundi. Ýmsir vitSburQir á árinu. 14. npr. Lík Abrahams Lincolns og konu hans flutt úr hinum leynilega leg- stað i grafhvolf kynsmanna þeirra í Springfield, Illinois. 13. maí Gimsteinar og gripir kon- ungaættanna á Frakklandi seldir við op- inbert uppboð. 10. „ 250 milj. doll. virði af gulli og gimsteinum fundnir i kastalartístum á Indlandi, eign prinz nokkurs, er fyrir löngu var dauður. 9. sept. Settur alþjóða læknafund- ur í Washington. 17. s. m. 100 ára afmælishátíð grund vallarlaga Bandaríkja í Philadelphia. 5. okt. Allar eignir Baltimore & Ohio hraðfrjettafjelagsius seldar í hend- ur Jay Goulds. 22. u Aflijúpuð myndastytta Abra- liams Lincolns í Chicago. 29. u Afhjúpuð myndastytta Leifs Eiríkssonar í Boston. 1. des. Afhjúpuð myndastytta Ja- mes A. GarfieidsíCincinnati. 18. des. Vígð liin tý'rsta lúterska kirkja íslendinga í Winnipeg, Canada. A árinu varð Asíu-kólera um 170,000 manna að bana, eptir því seni næst verð ur komist. í sjó liafa drukknaö á árinu 6,790 manna; meir en helmingi fleiri en 1886. í Bandaríkjum voru á árinu dæmdir „ , . . - r, , . til lífiútsog teknir af 79 menn, þar af 4 Frakka auglvsir a þingi, að Boulanger | . , . .. . ..... .. | anarchistar. En í nktunum voru a ánnu verði rekinn úr I’aris fyrir æsingatil-1 raunir á kjörþingum. 19. u írsku þvingunarlögin fá kou ! unglega staðfesting og öðlast iagagildi. ! 14. ágúst. Ferdiuand prinz tckur við i stjórn Btílgara, þrátt fyrir boð og bann j Rtíssa. 24. ,, William O'Brien, einn af þing j skörungum Ira, tekinu fastur. 16. sept. Þiugi Breta slitið. 14. okt. Boulanger segir afsjerher-l stjórniiini sakir áburðar um hluttekning j í lieiðursmerkjamálinu. 18. nóv. Fundur Þýzkalands og Hússa keisara í Berlin. 19 u Houvier stjórnarráðið á Frakk landi leggur niður völdin. 2. des. Grevy forseti á Frakklandi segir af sjer sakir hluttekningar tengda- sonar lians í heiðursinerkjamálinu. teknir af án dóms og laga 123 menn. On to liiolmiond. Eptir A. F. Grant. (Eggert Jóhannsson Býddi). (Framliald). IV. KAPÍTULT. Hvað spæjarinn sótti í herbúðir Sunnanmanna. Stuttri stundu siðar stóð Tracy tipp og gelck hratt gegn um skóginn í stefnu til veitingalitíssins á raörkinni, um 10 mflur sirSur frá vaðinu á Rapidanánni, þar sem Norðanherinn fór yfir. En j hann var ekki lengur blákiæddur; hanu s, d. Sullivan, I.ord Mayor í Dub- var ntítil að sjá sem einn af gráserkjun- lin á írlandi, tekinn fastur og liuepptur í j um su'Sræuu. fangelsi. 3. u Sadi-Carnot hins franska lýðveldis. kosinn forseti j Allt í einu hljóp gráserkur einn á fætur í skóginum, rniðaði byssu siimi á 10. u M. Tirard myndar nýtt stjórn- j Tracy og skipaði honum^að staðnæmast. arráð á Frakklandi. Stœrstu slys á árinu. 2. jantíar. Milj. doll. tjón af eldsvöld um i páfahöllinni í Hómalmrg. 5. febr. 40 menn biðu bana við járu- brautarslys skammt frá Moutreal í Ca- nada. , 23. og 24. s. m. 2400 manna biðu Imua við jarðhristingá Ítalíu og Suður-Frakk landi. 5. marz. 144 menn biðu bana í kola- námum í Belgíu. 6. „ 86 manus biðu bana við spreng ingar á Frakklandi. 14. u 35 menn biðu bana við jám- brautarslys nálægt Boston, Mass. 28. u 70 menn biðu baua í kolanám- um í New SouthWales í Ástialíu, 23. apríl. 550 perluveiðamenn týndu lífi við strendur Ástralíu. Jlumingjunni sje lof! Jeg er þá i nær hernuin en jeg hjelt’, hrópaði 7Vacy glaðlega. .Jegereinn af spæjurum Lees og hef ávíðandi fregnlr að færa honum og þjer líka, þegar alit kemur til alls. Norðanmenn halda ekki kyrru fyrir j skal jeg segja þjer. Þcir eru eins og bv- flugna-svnrmur utan um hunangsbtí. Útvörðurinn gekk til síðu og leyfði Tracy framgöngu, er ekkí bcið cptir öðru ávarpi. Þvi þrátt fyrir sjálfsstjórn sína fanu hann til bjartsláttar frcmur venju. Og þaðvar ekki neitt uudarlegt. Ilann var nú innan vjebanda Lees, og þar að auki í einkennisbtíningi Sunnanmunna j og sá btíningur hafði meiri þýðing t’yrir j hann lieldur eu nokkurn Sunnanmann 28. u löOmanns drukknuðu viðskip- inn. strand við Forinosaeyna í Kíua. j nöndlaður og þekk'ur í þeirn 3. inaí, 150 manns biðu bana við jarð- hristing í Mexico. 4, t 110 mauns biðli bana í kolanáin um í Britisli Columbia, Cánada. 7. u 40 manns (ítalir) drukknuðu af gufuskipinu La Carnptu/ne. 25. u 200 ma»ns biðu bana viti leik- húsbruna í Paris. 28. u 75 menn biðu baua við kola- námur mcrri Glasgow á Skotlandi. 5, d. 800 manns drukknuðu af listi- skipi frá Calcutta, á Bengalflóa. 5. jtíní. 300 manua meiddust og margir týndu lífi vi'S húsbrun í Berlin á Þýzkalandi. 10. “ 120 manna biðu bana við jarð- skjálfta í Turkistiui, Asíu. 6. jtílí. 100 manns biðn bana við skriðuhlaup í Svisslandi. 10. ,, 27 manns drukknuSu af lysti- skipl á New York-höfn. ínaimi þekkt hiun djnria spæjara Norð- anmanna. Hann var ekki alliangt burt þegar liinir tveir herflokkar liófu glím- una, er skyldi um síðir skera úr hvor meiri var. Hann var sjónarvottur að eldstraumunuin, er liyssur gráserkjanna sptíðu á fylkingar Warrens, og hann heyrði hvininn af ktíium Norðanmanna, er þær klufu loptið á leið siuni til Sunn- anmanna. ,Þetta er engin mynd af or- ustu’. hugsaði hann meS sjer, |>ar sem hann staðnæmdist um lirís, til aS horfa á viðureignitia. ,Þetta er verra en Indí- ána viðureign. Það sjer hjer enginn annan, en hvorirtveggja senda látlausa kúlnaliríS í áttina ti/ hins. Eu örlaga- nornin tekur við og stýrir kúlunum. Ef jeg einungis gæti fundið þennan mann, þennan Porson, og merkt hann svo jeg þeþkti hann síðarmeir, þá skjddi jeg vera ánægtiur í bráð ogliverfa nndir eins aptur til Warrens’. Raljih Porson var hvergi sjáanlegur fremnr enhuldumaður óskygnum manni. Spæjarinn leitaði hans alls staðar, eu enginn af þeiin, er liann spur'Si eptir hon um hafði sjeð majorinn frá Cuba. Ein- hver iiafði bent honum á Virginiu-her- deildina, er Porson r.je'Si fyrir, gekk liann því þangað og tók sjer pláss i öSrum fylk ingararininum, þar sem hún var á ferð gegnum undirviðinn til móts við War- ren. Hann bjózt við að finna þar maun- ínn, er hann leita'Ki að. ,Ef majorinn frá Cuba væri hjer með >kkur, fengjum við að vita livað orusta er’, sagði herma&ur, er gekk við lilið lians. Spæjaramim varð bilt við, en ljet ekki á þvi bera, heldur svaraði blátt á- fram: ,Já, það er ijótt að hann er lijer ekki’. , Bláserkiruir komu ntí í veg fyrir það í morgun, andsk..hafi þá. Og liann hefur víst særst ekki svo lítið, úr því hann ekki hefur látið sjá sig á vígvellin- um síðan’. Spæjarinn hufði frjett það, sem hon- um nægði. Hafði frjett að hann liafði særst um tnorguninn, og þá efalaust ver- ið fluttur aptur fyrir fylkingarnar og þar var að leita hans. Herdeildi/i liafði stanzað augnablik, en í því lieyrðist lierópið liátt yfir skot- dynkinn: Áfram! Fljótt! Charge!* Og hinir sex bnndruð Virginiumeim gripu riflana dauSahaldi og lilnpu frain óragir gegn fjandinöunmium. ,Það lítur út. að jeg ætli mí að rnega til a'S berjast gegn mínu eigin liaggi’, liugsaði spæjurinn, Þegar liann brosnndi leit upp ogsá sirSræna fánaun blakta yfir liöfði sínu. ,En jeg er kmíður til |>ess. Jeg kveiki grunseini, ef jeg yfirgef fylk inguna nú, svo jeg niá til að brSa þar til fyrsta liríðin er komin frá míuum eigin fylkingum’. Það var ill og örSug ganga gegnnm hinu Þjottii undirvið, en hinir harðgerðU Virginiumenn hiupu áfram eins og á sljettlendi. En skeið þeirra varð skamm vinnara en þeir ætluðu. Fyrr en nokk- urn varði brast upp óslitinn eidstólpi framundan þeim, er teigði sig svo að j hann sleikti um andlit þeirra. Mennirn- j ir hrundu niður í senn eins og allir, sem j í henni voru, hefðu bráðnaí! í þessari ógna glóö. Þeií', sem ekki fjelluí fyrstu hríðinni hörfuðu eíns og óafvitandi und- an bálimi, þó hugdjarfir væru og harð- lyndir. Það vildi spæjaranum ef til vill t,il lífs, að jötunvaxinn undirofEisjeri fjell dauðurog sló Dupont flötum um leið og hann fjol) á hann ofan. Og áður liann cæti bylt þessu þunga hliLssi af sjer, voru 12 menn fallnir í bunka ofan yfir liann. Hann reif sig úr þcssari sjáifgerðu dys svo fijótt sem hann gat og flúði meö þeim fáu, sera eptir stófiu, frá liinum ægilega bláklædda manngarði framund- an. Það var óhapp'a framhlaup þetta fyr- ir lietjudeild Virginiumanna. Eyðilegg- ing hennar inátti lieita algerð, svo svip- leg og snögg. Af þeim 600, er fyrir fá- urn sektíndum lilupu áfram svo glaðir og áhyggjulausir, komu ntí aptur úr blóð- batSinu rúmlega 100 menn, fyrirliðalaus- búningi var snaran vís og ekkert annað, þar var ekkert undanfæri. Hann hafði aldrei - sjetf major Por- son, manuinn sem liann ætla&i sjer að finna undir öllum kringumstæðum, en hann treysti sjer til þess eptir atS hann næði herbtíðunum, og gekk hann ntí hvatlega áfram i áttina til Sunnnnmanna- hersins, er þá var fylktur alllangt inn á mörkinui fyrir sunnan Rapidanána. Og var þá áliðrS dagiun, hinn minnistæða 4. j jr, Mörkin var í sannleika orðin að mai, þegar hann loks nam staðar mitt á | Móðvelli! melSal aðalfylkinga Lees. Skegghnífurinn og vatnið í ofurlitl- um læk höfðu sameigiulega breytt suo mjög títliti hans og yfirbragði, aS jafnvel Warren sjálfur hefði ekki i þessum *) „Charge” þýðir áhlaup—að vega að óviiuinum með þeim vopnum, sem eru við liendina. (Framhald síðar).

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.