Heimskringla - 23.02.1888, Blaðsíða 2
„Heimstmila,”
An
Icelandic Newspaper.
Ptjbi.ished
every Thursday, at
The Hei.mskbingla Nobse Publishing
House
AT
33 Lorabard St.......Winnipeg, Man.
Fiumanx B. Andebson & Co.
PbINTEBS & PlBI.ISHERS.
Subscription (post.age prepaid)
One year........................$2,00
6 months........................ 1,25
3 months.......................... 75
Payable iu advance.
Sample copies mailed EIIKE to anj
address, on application.
Kemur dt (að forfallalausu)á hverj
um fimmtudegi.
Skrifstofa og prentsmiðja:
35 Lombard St........Winnipeg, Mau.
BlaSi'S kostar: einn árgangur $2,00;
hálfur árgang r $1.25; og um 3 mánuhi
75 cents. Borgist fyrirfram.
„Heimskringla” kostareinn llol I-
ar á íslandi.
pareð kaupendur blaðsin hafa fjölg-
að til muna kunngerum vjer að:
Kaupendur „ Heimskringlu”, sem
borga skilvíslega $2 fyrir blaðið geta
fengið pennan árg. lijá oss fyrir $1 til að
senda vinum sínum á Fróni.
Útg.
Fiimlur I iiúfs lieppnst.
Eptir nær f>ví 900 ár frá f>ví
Leifur Eiríksson fyrstur hvítra
mamia fann Yesturheim á nú loks-
ins að stíga fyrsta sporið til að
fá hann viðurkenndan.
Til pessa hefur orðið kona ein
í Boston, Massachusetts, Marie A.
Brovvn að nafni. A pessu fyrirtæki
byrjaði hún íneð pví í vor er leið,
að gefa út í London á Enirlandi bók
prhúnnefnir: *'u7he Icelandic Dis-
covery of Americu, or Honour• to
whom Honour ie due” (Ameríku-
fundur íslendinfra, eða, heiður peim
er heiður lieyrir). í pessari liók til-
færir hún hinar ýmsu síiguleou
sannanir, er hún hafði föntr á, og
sem íslendinguin eru meir og niiiina
kiinnar að einhverju leyti. En liún
Ijet ekki lijer staðar nema.
Nú sein setn stendur er hún að
berjast fyrir að fá inyndað fjelaff,
er sainan standi af deilduin um
þvera oo- endilaníra Ameríku. \ erk-
efni pess á að vera, að fá I.eif viQ-
urkenndan, sem fyrsta fundarnianu
landsins. Og í pessu fyrirhugaða
verki bý/.t hún við öruggu fylgi
allra Norðurlandapjóða (henni hætt-
ir við að slengja stman íslending-
um, NorðiTiönniim, Svíuni og Dön-
um og kalla pá alla Skandinava, pó
hún alls staðar tilgreini Leif sein ís
lending), ekki einungis pess hluta
pjóðanna, sern er hjer í lainli, held-
ur einnigpess hlutaus, er heima sit-
ur á föðurlandinu.
Nafn fjelags pessa á að vera:
tt The Icelandic hixcovery A*soci-
ation" (hið íslen/.ka uppgötvunarfje-
lag), og er aðal-verkefni pess til-
greint í 4 eptirfylgjandi greinum.
1. Að framleggja svo óhrekj-
andi sögulegar sannanir fyrir pví,
að íslendingurinn Leifur Eiríksson
liafi fyrstur inauna fundið Aiueríku,
að alinenningur geti ekki efast i pví
efiii.
2. Að útbreiða pessar sannanir
með pví, að fá sagnir um fund
Vínlands kenndará alpýðuskólunuin
gegnuiii hinar almennu alpýðuskóla-
bækur.
3. Að sjá uni að fyrirlestrar sje
hafðir og bækur prentaðar og blöð
gefin út áhrærandi petta efni.
4. Að senda bænarskrá til Banda-
rfkjastjórnar um að Iiúii á fyrirhug-
uðu hátíðahaldi í M ashington 1889
viðurkenni að Leifur Eiríksson hafi
ftindið Amiríku árið 1000.
Fvrstu greinina áhrærandi seg-
ir Miss. Brovvn, að auk hinna is-
len/ku sagna uin petta efni sje nú
*) Um bók :i er all-löng grcin í
49. ug 50. nr. XXXÍX. árg. Þjóðófn.
nýlega fundin i Róinaborg götuul
handrit og skjöl, er sýni, ekki ein-
ungis, að Leifur hafi fundið Vin-
land, heldur einnig kvað hún pau
sýna skýrslur yfir kirkjur og söfn-
uði, biskupadæmi o. s. frv., er Is-
lendingar stofnuðu bæði á Græn-
landi og Vínlandi(?). Oll peSsi
skjöl segir Miss. Brown að Banda-
ríkjastjórn eigi heiinting á að fá hjá
yfirvöldunuin í Vatikaninu, flytja
pau hingað til landsins og geyina í
sínu eigin skjalasafni, par pau sjeu
fyrsti pátturinn í sögu landsins.
Bess vegna liggur fyrst fyrir fjelag-
inu að fá menn senda til Rómaborg
ar til að rannsaka pessi skjöl og fá
pau út paðan, ef pau eru nokkru
nýt.
Jafnfraint pessu er pað og fvrir
ætlun fjelagsius, að byrja á að
kynna hinni anieríkönsku pjóð sög-
ur víkingamia, alla siðu peirr;.,
klæðaburð o. s. frv., og pað á að
gerast nieð fyrirlestrum, blaða út-
gáfu o. s. frv. Svo er og liuginynd
in að koma á nokkurs konar vík-
ingasýniug í Washington 1889 í
sambandi við fvrirhugaða sýning og
hátíðahald. Er áformið, að koina
par upp skála niiklutn nieð saina
liyggingalagi og vikingaskálar Norð-
tnanna voru, og í honum á að sýna
svo sein hægt er, herbúnað víkinga,
húsáhöld peirra, klæðnað o. p. h.
Það verður fróðlegt að frjetta,
hvað konu pessari verður ágengt
með að koma á fót fjelagi pessu.
Það er hætt við að pað eigi langt í
land, að nokkur veruleiíur áraiinur
sjáist af vinnu hennar, að minnsta
kosti iretur maður naumast búi/t við
o
ati Bandaríkjastjórn hlaupi á sig og
að ári hjer frá viðurkenni Leif fyrsta
fundarmanii landsins. t>ó stjórnin
sjálf kynni að vilja pað, pá gaiti
hún ekki orðið við peirri bón. Spán-
verjar og ítalir, ef ekki aðrir, inundu
vilja leggja tlorð í belg”. Þeim er
pað lieldur ekki láandi, pó peir berj
ist hraustlega, ef tilraun verður gerð
að svipta Columbus heiðriiiutn. Og
svo er nú ekki ómögulegt, að petta
fyrirtæki -eins og svo mörg önm-r
kafni í fæðingunni og verði aldrei
nieira en ráðagerð og uintal. En
umtalið ográðagerðin ein, pó aldrei
verði meira af fjelagsskapnum að
sinni, gerir pó æfinlega gagn í pví,
að pað vekur meir og niiiina al-
mennings eptirtekt á málinu, og
kveikir löngun hjá mörguin, seui
hentugHeika hafa, til pess enn betur
að rannsaka pau fornrit, er að niál-
inu lúta.
*
* *
Síðan hið ofanritaða var skaifað
hefur lierra Daniel J. Laxdal, stú-
dent á Luther College í Decorah,
lowa, sent oss afskrift af bænar-
skránni, er annars staöar er getið
um, að Miss. Brown sje að útbúa.
L’ndir pessa bænasrkrá er nú verið
að safna nöfnum um pver og endi-
löng Bandaríkin, en hún erí pessa átt:
Til liins háttvirta öldunjra ráðs
og fulltrúa Bandaríkjanna, sanian-
kornnum á Jijóðpingi:
Undirritaðir virðingarfyllst sýria :
Að á fyrirhuguðu hátiðahaldi í
Washington 1889 í miuniiigu uin
viðtekt griindvallarlaga Bandaríkja
fyrir 100 árum ætti vel við, að inni
binda minningarhátíð um Ameríku-
fund Islendingsins Leifs Eiriksson-
ar árið 10<K), og að gefa fslandi,
hinu fræga og framfara rnikla lýð-
veldi uin pað tímabil, heiðurssæti á
pessari Jýðveldis júbilí-hátfð” 1889.
Að auk Jiess að sannanir fyrir
pessuni fundi eru byggðar á áreið-
anleguin vitnisburðum í hinum ís-
len/ku söguiii finnaströk fyrir pessu
í ýmiskonar handritum, skjölum og
skýrslum, er öld ejitir öld hafa
geymzt hulin í bókasöfnum í Róma-
borg, annáiar kirkjunnar um 6 ald-
ir sýna nákvæmlega öll kirkjuleg
störf, nöfn biskupa, eins eptir ann-
an um 203 ár o. s. frv., í nýlendun-
um á Grænlandi og Vínlandi. Dar eð
Jjessar sagnir, áhrærandi fund Ame-
ríku, innibindaallan fyrstasögu pátt
landsins, pá er pað rjettur Banda-
ríkja]>jóðar að ná skjölum pessura
og innifeli J>au í síuu skjalasafni.
Að starfi herra B. F. Stevens,
er settur hefur verið af [>jóðpinginu
til að safna skrá yfir öll skjöi, að
einhverju leyti áhrærandi Ameríku,
er finnast kuniia í opinberuin og
prívat skjalasöfuum á Englandi,
Hollaudi, Frakklandi og Spáni, og
sem safnað hefur verið á tíinabilitm
frá 1703 til 1883, yrði bæði meiri
og fullkoiniiari með ]>ví að safua
einnig skrá yfir öll skjöl og skýrsl-
ur, er að einhverju leyti snerta fund
Ameríku árið 10(40 og nýletulur á
Grænlandi og Vínlandi upp til árs-
ins 1540, J>egar |>ær eyðilögðust.
Að rjettur Spánverja og Itala
til að eigna Kristófer 'Kólumbusi
heiðurinn af að hafafundið Aineríku
sje ekki af hinu opinbera viðurkend
ur fyr eu B;indaríkjastjórn hefur
fengið skjiil (>essi í sínar liendur,
og [>að hefur verið lilutdrægnisiaust
sannað, hvað víða íslendingar futidu
land, kömniðu og byggðu nýlend-
ur, að hvað mikíu leyti [>eir gerðu
heiminum landnám sitt kunniigt, og
hvað um pað fannst í Rómaborg
ritað og skráð, gefainli Kólumbusi
pær upplýsingar, er gerðu för haus
sigursæla, sameiginlega með peini
sönnunum, er hann fann í fornrita-
safni á íslandi, pegar liann dvaldi
par í febrúarmánuði 1477.
Þar af leiðandi biðja undirritað-
ir virðingarfyllst, að pjóðpingið
bjóði að skjöl pessi i bókasafniuu í
Vatikaninu og öðrum stöðuui í Roma-
borg sje nákvænilega yfirskoðuð, og
veiti sæniilega fjárupjihæð til að vinu-
a petta verk; enn freinur, aðfje sje
veitt fyrir sæmilegt íslen/kt hátíða-
hald árið 1889 í minningu um fund
landsins, samkvæmtfyrirkoinulagi á
fyrir hugaðri víkinga-sýning, er Miss.
Marie A. Brown leggur frain, og sein
innibindur, að byggja víkingaskála,
par sem sýndar yrðu ýinsar menjar frá
víkingaöldinni. Eini vegurinn til
að endurreisa pessa fornu fögru
gullöld (tímabilið sem Ameríka var
fundin), er með J>ví, að koiuaásögu
legri sýning, og til pess eru hepjii-
lega fáanleg öll hin nauðsynlegustu
efni á hiuuin ýmsu ágætu formnetija-
söfnum Norðurálfu, svo sem: sverð
og skildir víkinganna, drykkjar-
horn peirra, hin mikilfenglegu gull-
armbönd, hálsmen og sylgjur, svo
og sýnishorn af listaverkum peirra,
útskurðir í trje, hannyrðir o. p. h.,
og hinn fagri skrautbúuingur á skij>-
uiiuin, sem pessir drottnar heimsins
sigldu um höf »11.
F regnir
úr hinum Islenzku iiýlendum.
MINNEOTA, MINN., 17. febr. 1388.
(Frá frjettaritara ltlleimHh-rinylv”)-
l>ar eð wHeiinskringla” liefur
ekki liaft neinar frjettir með-
ferðis hjeðan úr byggð síðan 4 júlí
síðastliðin, pá ætti mjer pó að vera
hægt að senda eina andartakssetn-
ingu, ej>tir svo langa niftlhvíld.—-
f>ar eð ttBÓndi er bústólpi og bú er
landstólpi” mun be/t til fallið að
byggja frásöguna á peim hyrning-
arsteini.—Það er páfyrst, að sumar
tíðin var hjer mjög hagstæð og [>ar
af leiðandi ríkuleg ujijiskera alls
jarðargróða. En [>ar á móti var
hveitijirís lágur, frá 50—70 cents
eða par um, og sökuin pess geyma
fjölda margir bændur hveiti sitt ó-
selt enn.—Fyrsta marz næstkom-
andi byrja ]>eir Hakell & Neill I
Marshall landvöruver/lan; kaujia og
selja smjör, egg, fugla, ull, húðir,
feldi o. s. frv., og lofasttil að gefa
hæsta markaðsverð fýrir vörur og
borga alltf peningum. Detta er sú
fýrsta pannig löguð verzlan, sem
hjer hefur verið reist, og lilýtur að
verða bændum kærkomin, ]>ar eð
hún fríar J>á frá tveimum ó[>æg-
in'dum. Fyrst, frá naggi kauji-
mannayfir peiin skaða, er [>eir
ast verða fyrir við landvörukaujiin,
og par næst við að láta vöru slna
á móti búðarvarningi. Næst, sem
I jeg rita, skaljeg senda verðlagsskrá
yfir algeogar vörur hjer.
Samkvæmt pví, er jeg áður hef
umgetið, koin presturinn N.S. Þor-
láksson, er síðan hefur pjónað hjer
kirkjusöfnuðum pessarar nýlendu;
eptir almenniim orðrómi hefur hann
áunnið sjer hylli og velvilil nýlendu-
búa. Haim er lijiurméuui I fram-
göugti og [irestur allgóður I sinni
grein.
Eptir langa mæðu auðnaðist pó
Marshallbúuni að sjá Manitoba og
St. Paul járnbrautargrunniim lagð-
an yfir laiulareign peirra, og fyrsta
júní næstkomandi vonast peir ejitir
að sjá hina ílughröðu eiin-fáka bruna
eptir ttisarnteinum” lirautar peirr-
ar. Enn fremur er iimtal að ein
braut til verði lögð par I gcgn á
komanda suniri eða inuaii skaiums,
svo [>að er útlit fyrir aðíbúar lijer
aðs pessa purfi ekki að kvarta uni
vöntun járnbrauta pegar framlíða
stundir.
í haust lijeldu íslendiugar I
Lhicoln-hjeraði hlutaveltu og vörðu
ágóðanum til að endurbæta fjelags-
hús sitt. í Marshall var einnig I
liaust hlutavelta, en I hvaða til-
gangi veit jegekki.—3, febrúar síð-
astl. var hjer I Minneota hlutavelta
haldin, og ágóðanum varið I parfir
jirests safnaðarins. í nóvember I
haust gijitust I Marshall herra Jón
Sigvaldasou og Lára Edvarðardótt-
ir, voru pau gefin sainan af jiresti
íslendinga.- Síðastl. jólanótt höfðu
hinir islen/ku Minneotabúar jóla-
trjessamkomu í húsi lierra Jósefs
Jósefssonar. Sanikoman fór mjög
snoturlega fram. Jón Rúnólfsson
og Stefán Jónsson ásamt 3 íslenzk-
nm stúlkum, er uni tíma hafa dval-
ið í Minneapolis, komu liingað milli
jóla og nýárs I kynnisför til frænda
og vina sinna.
Yeturinn gekk hjer I g-arð 26.
nóvember; síðan hann settist að hef-
ur oss pótt hann freinur harkalegur,
snjófall í meira lagi og hörð frost;
hefur komist í 36 fyrir neðan /ero.
12. janúar var hjer hin vesta stór-
hríð, er menn pykjast inuna ejitir
að komið liatí, enda urðu margir
fyrir eignatjóni af völiluin veðurs-
ins. Af íslendingum urðu fyrir
skaða, Jens Jónsson og Einar Jóns
son (E. .1. af llerufjarðarströnd).
Jens missti 16 nautgripi, en Einar
5; voru peir að vatna grijmnuin
pegar veðrið skall á. —Sigurður
sonur Jensar var ineð grijiura föður
síns, bjargaði hann líli sínu með
pví að grafa sig í fönn, og komzt
svo af lítið skemindur. Slíkt liið
sama var með Einar, tiema sá
var munuriiiu, að haun koinzt al-
heill til heimkynna sinna.-—í gær
og dag hefur verið heiðskír himinu
og sólbráð og 40 stig fyrir ofan
7.9ro. Dað er uú útlit fyrir sem
stendur að veðrátta sje snúin til
batnaðar.
8. M. S. . Ul dal.
MOUNTAIN, DAK.10. febr. 1888.
Hjeðan er fátt að frjetta. Ný-
árið gekk í garð með frostuni, inikl
uiii óveðrum og faiiiikomu, svo
liver varð að sitja par, sem hann
var kominn,pví hvervetna urðu veg
ir ófærir, en ekki höfum vjer heyrt
[>ess getið að uokkur hafi hjer ( Pem
bina County orðið fyrir Hfe eða liina
tjóni fyrir frost eða óveður. Dessi
harðindi hjeldust við par til 26. f-
rn., gerði [>á góðviðri og staðviftri,
og varð ]>á allt á ferð og 6ugi.
Bændur tóku pá að aka hveiti til
uiarkaðar og draga að sjer forða til
vetrarins og vorsins.- Herra M.
Stephenson, liinn framtakssami kauji
niaður á Mountain, ljet aka til verzl
unar siimar liátt á annað hundrað
sekkjum af hveitimjöli, seni hann
seldi með svo vægu verði, að [>að
(laug út jafnharðan og [>að kom I
búðina. .
Unga fólkið hjelt ekki kyrru
fyrir, heldur notaði hina góðu daga
til að halda viiium og vaudaniönn-
um Iieimboð, og um leið bindast
böndum ástarinnar <>g hjúskaparins.
Jakob Eyfjörð, j>óstineistarinn að
Eyford, lijelt brúðkauji Boga spnar
síns 28. f. m. með mikilli raiisn.
V'ar parliið bektá inannval satnan
koiíiið og skorti livorki vín nje vist-
ir, en allt fi'ir fram með mestu
kurteisi og suild. Þó vel væri veitt
og ekkert tilsjiarað, pá urðu pó
engir ölvaðir, eins og stundum vill
verða í slíkum samkvæmum, heldur
var vínsins neytt í hófi að eins til að
Iffga og fjöiga aiidann og auka gleð
ina. Til skemmtunar var helzt
söiigur og ræðuliöld.
Mikið er lijer rætt uni flutnintr
vestur að Kyrrahafi, til British Co-
lumbia og Washington 'l'erritory,
til að leita nð inildara lojitslagi.
En ekki er ólíklegt, að pær bolla-
leggingar hjaðni með vetrarsnjón-
nm. Nú lijer um viku hafa verið
ojitast hreinviðri, en ákaflega mikil
frost.
8AYKEVTLLE, N. .)., 12. fer. 1888.
Hjeðan erlítiðað frjetta, en allt
bærilegt. íslendingar eru hjer íim
70 talsins og vinna flestir \ ið verzl-
ttu.og á verksmiðjum (Fnctories),
var kauj> í sumar er leið $1.25 á
dag, en í vetur $1.00. Yinna hefur
alltaf verið nóg og í vor verður
mikil vinna við járnbrauta og húsa-
byggingu.
Heims/rrinyla og hin íslenzku
blöðin eru kærkomnir gestir lijer,
pví fæstir af oss eru sjerlega sterkir
í enskunni og hjer er engin sern
skilur íslenzku. Jafnvel skólakenu-
arinn hjer kann ekkert neina ensku.
Dað er furða hvað landsinenn vorir
vestra, bláfátækir frumbýlingar,
hafa getað afkastað og stundum
langar oss til að vera komnir vestur,
í hójiinn.
Tíðin liefur verið hjer hin bezta;
frostlítið og'stillt veður að jafnaði
og að eins 3 dagar hafakoniið í vetur
er ekki var unnið.
H. li.
VANCOUVER, B. C. 17. febr. 1888.
í 2. nr. Heimskringlu, 2. árg.,
stendur brjefkafli frá S. J., sein mjer
finnst ekki rjett að útbreiðist meðal
almennings án nokkurra athuga-
semda, pvi jegálft að allt semekkier
að öllu leyti rjett frá skýrt ætti ekki
að koma fram ojiinberlega. Afleið-
ingar pess geta allir menn sjeð, svo
ástæður pess vegna finnst mjer ó-
parft að til færa.
Höf. brjefkaflans segir, að sfðan
hann kom vestur til Vaneouver, liafi
ttaðeins komið skúrir annað slagið”.
Dað vildi nú svo til að jeg var kom-
iu liingað til bæjarins á uiulai' höf.,
svo mjer er vel kunnugt um hvernig
veðrátta hagaði sjer á pvf tímabili,
sem hann á við. Á pvf liafa koniið
skúrir suma daga án nokkurrar liita-
sterkju á milli, svo orð sje ágerandi.
Dar á móti hafa komið fyrir 1—2
dagar f senn, sem rignt hefur hclldor-
laust. Ef höf. kallar petta ttskúri”,
pá virðist hann annaðhvort hlægi-
lega sjervitur, eða pá að öðrum
kosti freniur ónákvæmur í frásögnum.
par eð hr. S. hefur kynnst injer
j>ersónulega síðan hann kom hingað
til bæjarsns, pykist jeg vita, að hann
telji niig einn af peiin 10, er liann
kveðst vita af lijer f bænum. En
hvar hann liefur komist að pvf að
peir sjeu ttallir ánægðir”, er mjer
Óskiljanlegt. Hvað mig áhrærir er
pað að segja, að jeg hef aldrei lýst
yfir ánægju minni hjer, hvorki í
hans álieyrn nje annara.
Dar, sem höf. minnist á atvinnu
lijer í Yancouver, mun hann skýra
hjerumbil rjett frá. Deir daglauna-
menn, sein unnu óprifa-stritvinnu
munu hafa liaft $2 á dag s(ðast).
siimár. En lnns hefði og höf. átt
að geta, að um pað leyti, sem hann
ritaði brjefkafla sinn, var orðið mjög
hart um pessa framannefndu vinnu,
svo margir gengu iðjulausir, sem pó
hefðu viljað Sæta henni, ef pess
hefði verið kostur. Dað skyldi og
enginn telja sein vissu að pótt ' hið
franiaiinefnda kanpgjald ilaglauna-
manna hafi átt sjer stað lijer í suinar
er leið, að svo verði framvegis; fyrir
pví er engin vissa fengin enn, svo
jeg viti til.
(}. A ndrjcsnon.