Heimskringla - 19.04.1888, Blaðsíða 2

Heimskringla - 19.04.1888, Blaðsíða 2
„HeiffiskriBila,” An Icelandic Newspaper. PUBLI9HED every Thursday, at Thk Heimskringla Norse Publishing House AT 35 Lo rabard St.....Winnipeg, Man. Fiiimann B. Anderson & Co. PRINTERS & PUBLISIIERS. Subscription (postage prepald) One year........................$2,00 6 months........................ 1,25 3 months.......................... 75 Payable in advance. Sainple copies mailed free to anj address, on application. Kemur út (aö forfallalausu) á hverj- um tiinmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 35 Lombard St.........Winnipeg, Man. BlaSið kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgang r $1.25; og um 3 mánuSi 75 cents. Borgist fyrirfram. mUM VESTURHEIMSFERDIR”. Svo heitir rit eitt eptir Bene- dict Gröndal, nýútkomið í Reykja- vík, er barst oss í hendur ineð síð- asta íslandspósti. Tilgangurinn með riti pessu er, að fæla íslendinga frá að flytja til Ameríku, en að pað i.ái peim til- gangi er annað mál. Allir heilvita menn, hversu ókunnugir sem peir annars kunna að vera kostum og löstum Ameríku, hljóta að sjá undir eins og peir hafa lesið bæklinginn, að par er sainan haugað peim öfg- um og peirri vitleysu, er engum nema Benedict Gröndal mundi hafa komið til hugar að sverta pappír með. Lýgi, heimska og lastyrði er aðal efni bæklingsins; heimskuleg lýgi um Ameríku, einkum pann part er íslendingar byggja, og prælsleg lýgi og lastyrði um íslend- inga í heild sinni með sjerstöku til- bti til peirra, sem komnir eru til Ameríku. Og út af pessum prí- eina texta leggur höfundurinn pann ig, að lesendurnir mættu eins vel ætla söguna af uheIjarslóðarorustu” heilagan sannleika eins og sagnir höfundarins uin Ameríku og Ame- ríkufara. L>að er annars yfirgengilegt að annar eins gáfu og mennta maður eins og B. Gröndal er, skuli geta fengið af sjer að unga út öðrum eins óskapnaði eins og petta rit hans er. Þaðsvertir Ameríku ekki hið minnsta, nje heldur pá íslend- inga, sein hingað eru komnir. En önnur eíns rit og petta sverta höf- undinn sjálfan. E>að er vanvirða fyrir hann að láta slík rit liggja eptir sig. Yfir höfuð að tala er bæklingur pessi svo heimskulega úrgarði gerð- ur,—par er óaðskiljanlegur blend ingur af alvöru, háði, haugalýgi og vitleysu,—að hanner nauinast svara verður. í petta skipti látum vjer duga að gefa lesendum uHeimskr.” hugmynd um, hversu mikið peir vega, pegar hann leggur pá á meta- skálar sínar. Það er pá fyrst og fremst: að allir, sem farið hafa vest- ur um haf, eru ulakasti skríll”, sem peir, er eptir eru heima, mega vera pakklátir fyrir að hafa losast við. Engum, sem hingað er kominn, er trúandi. f>eir eru annaðtveggja lvgarar að náttúrufari, eða útflutn- ings-agentarnir kaupa pá til að ljúga, að útmála dýrðina í Ameríku og pannig'tæla menn til sín í kvala- staðinn. Þeir fáu, sem ekki 'ilja vera Ivgarar, eru pað samt óbein- línis, par peir eptir nokkra dvöl hjer verða svo hissa og hrifnir af pví, að peir eru ekki dauðir enn, að peir taka til að skrifa heiin um dýrðina í Ameríku! Engir merkis-* menn seuir hann að farið lia.fi til Atneríku, nema ef vera skyldu peir Eggert Gunnarsson og Hans Robb, „g enginn af hinum meuntaða flokki nema óróamenn, er einu gilti hvar fóru. Strokumenn eru og margir, sein svikist hafa af landi burtu frá skuldum og margir frá konum og börnutn. Af pessum efnum segir hann íslendingafjelagið f Amerfku samsett! E>essu líkt og verra er rit ið allt í gegn. I>að er hvorki iiarðindum nje megurð landsins að kenua, að inenn fara til Ameríku, heldur ódugn- aði manna sjálfra leti og iðju leysi. Að pví styðja og útflutnings- agentarnir drjúgum, og uHeimskr.’ sem flytur heim uskammir og niðran ir” um ísland, en ulofræður og stór yrði um Canada”, par sem pó uer ekkert annað en villtir Indíánar og helkuldi”! Þá spilar og föðurlandsástin ekki svo litla rulfu í riti pessu. Meðan herra Gröndal var #að sjóða pað saman hefurhann verið svo full- ur af föðurlandsást (hefur ináske ekki uaf eigin ramleik” haft annað kostbærara til að fyllasig á í augna blikinu), að pað umá jafnvel sjá” hrygðar utárin glóa gegnum prent- svertuna, og heyra hiðu harm- Uprungna hjartað slá” yfir vonzku mannanna og algerðri vöutun föður landsástar. hjá öllum peim, er af landi flytja.'^Ef íslendingar hefðu meiri föðurlandsást mundu peir heldur sitja heiina og svelta^til dauðs en flytja til annara landa og lifa! Og með lastyrðum og dóna- skömmum ætlar hann að gróður- setja ættjarðarást í brjósti íslend- in<ra, hvort heldur heima á íslandi eða hjer í landi. En hvernig er nú pessari ætt- jarðarást varið? Er pað ekki eins vel persónulegur hagnaður eins og sönnun fyrir föðurlandsást, sem knýr margan ónytjunginn á íslandi til að úthrópa óaflátanlega hve ó- venju peir sje útblásnir af föður- landsást. Ef peir eru yfirvöldun- um samtaka og samdóma í flestum greinum, pá hafa peir pó æfinlega von um, að í skaut peirra kunni að hrjóta á stangli ein og ein af tilóð- fjöðrunum, sem árlega eru reittar af hinum Uómerki)egu múgamönnum”. Meðan peir hafa pessa von, ineðan peir hafa von um, pó ekki sje íneir en R00 -1000 kr. virði á ári í auka bitlingurn, pá er ekki skortur á föð urlandsást—hún bogar pá út um hverja svitaholu og drýpur undan hverri fingurnögl. Að höfundur bæklingsins tali illa uiri Ameríku og sjerstaklega uin pann hluta hennar, er nú orðið licfur mest aðdráttarafl fyrir ífdend- inga heima, er ekki nema náttúr- legt, úr pví hann á annað borð set- ur sig á móti útflutningi, og ef hann hefði par látið staðar nema væri alt vel og væri fyrirgefanlegt. En að ausa peim hroðaskiiinmum yfir pjóð sína, eins og enginn ærlegur íslenzkur maður sje til í Ameríku og tiltölulega fáir á íslandi, pað er ófyrirgefanlegt. I>ar keinur Uhunds- lundin” svo greinilega fram. Það gerir enginn drenglyndur maður, enginn, sem vill heita pjóðvinur, að segja liltölulega mikinn hluta pjóð- ar sinnar, pjófa, lygara og svikara. Hve pungur er nú Usnillingur- inn” Griindal á inetaskálum íslend- inga hjer vestra. Hann er búinn að leggja pá á sínar metaskálar, og segjir pá ljettvæga. Verður hann tiltölulega eins Ijettur á peirra metuiri? F i* e g n i i* úr hinum íslenzku nýlendum. MINNEOTA, MINN., 8. apríl 1888. [Frá frjettaritara „Hkr.”] „Vorið kemur, kvaka fuglar, kvistir grænka, sunna hlær, ísinn pyðnar, elfur danza ofan par til dunar sær;” Eptir langan og strangan vetur, höfum vjer nú pó uin síðir fengið vorið, jeg kalla að pað byrj- aði 4. p. m.; fyrripart dagsins var rigning og skrugguveður, en seinni hlutann sólskin; upp af vetrardval- anum vakti gamli I>ár oss með gjallandi hljóði hamarsins. Snjórinn er fyrir pað mesta horfinn, svo bændur eru byrjaðir á akravinnu.- 2. p. m. var bæjarstjórnarfundur haldinn hjer í M. og á peim fundi gefið vínsöluleyfi fyrir næsta ár hin- um söinu er áður voru, (peir eru tveir er pann sturfa hatV) Söluleyfi kostar fyrir hvern iiin sig $500,00 um árið, er greiðist í bæjarsjóð. 3. s. m. var alinennur fundur, til að endurreisa eldvarnafjelagið, er um stund hafði hvílzt á kodda andvara- leysisins; enfremur talað um uð kaupa slökkvivjel, en ekki afráðið. Heyrst hefur að bæjarstjórnin mundi ætla að hafa eptirlit ineð, að bæjarbúar verði látnir sitja fyrir öðrum, með pá vinnu er tilfellst innan takmarka hennar, og að hún muni halda daglaunum í 1,50, er áður hafa víst sjaldan eða aldrei verið hærri en $1,25.—6. p. in. var hjer í Minneota leikið leikritið uTímarnir breytast” eptir herra G. A. Dalinann.—í gærkvöld var safn- aðarfundur haldinn hjer, helztu uin- ræðuefni voru um framtfðarkjör prests, viðvíkjandi kaupi og heimili, svo um kirkjubygging og grafreit.— Daglaunamenn eru farniraðskyggn- ast eptir vinnustöðum, nokkrir halda til Watertown bæjar. YATNSDALS-NÝLENDU, 4. apríl 1888. Vjer sem fluttum hingað síðastl. haust, 22. sept., erum svo ungir í pessu byggðarlagi, að vjer getum ekkert ýtarlega sagt um gæði pess, og heldur ekki um framkvæindir vorar síðan við komum hingað, pví pær eru ærið smáar. í vetur höfuin við ekki gert annað en höggva ulogga” (bjálka) til húsabygginga, smíða sleða og draga uloggana” heim. Við höfum pannig aflað ulogga” í 3 íbúðarhús, höfum byggt eitt að mestu og erum byrjaðir á öðru. Oss hefur liðið ágætlega í vetur, við höfum öll haft góða heilsu og ávalt verið í góðu skapi, og öll eruin við óskemind af vetrarkuldanum. Að svo stöddu vililum við ekki skipta pessu plázi fyrir neitt annað pláz í Canada sein við enn pá höfum sög- ur af. Dar eð jeg pykist vita að mörgum íslendinguin pyki frrtðlegt að vita um veðráttuna hjer í vetur, páset jeg hjersvo hljóðandi skýrslu: Síðast í september fór að frjósa á næturnar en hiti var á daginn. Fyrri hluta október varð tvisvar al- hvítt af snjó, en sem .tók strax upp aptur. 23. s. m. gerði norðan kafald einn dag með frosti svo ís lagði á tjarnirnar, pað hjelzt nokkra daga, en síðustu dagana af mánuðinum tók upp snjóinn og gerði plóg pýtt. 16. nóvember fjell fyrst dálftill snjór sem ekki hefur pyðnað síðan. Frá 1. nóv. hefur veráttan verið pannig: Sólskinsdagar lognd. frostd. kafaldsd. í nóv. 24 20 10 4 “ des. 21 20 31 5 “ jan. 28 23 31 3 Meðalkuldi um inánuðinn 10 f. n. zero. í febr. 21 14 29 3 Meðnlkuldi um mánuðinn 3 f. n. zero. I marz 21 17 31 8 Metfalkuldi um mánuðinn 3 f. o. zero. f skýrslunni eru taldir kafalds- dagar pegar eitthvert fjúk hefur ver- ið, hversu lítið sem pað var; aldrei hafa verið svartir byljir. Á vetrin- um hafa /erið að eins 6 dagar sem við höfum ekki kallað vinnu veður úti, en hefur pó verið alfært bæja á milli. - Dá daga sem ekki var logn, hef- •ir optar verið hægur vindur af einhverri átt, sjaldnar stormur, al- drei rokveður. Snjór er að kunn- ugramanna sögn með mesta móti hjer í \etur, um 3 fet á dýpt að meðaltali, pó álítum vjer að hafi verið hjer í vetur góðir sauðfjárhagar, pví snjór- inn er svo laus og hægt að ná til jarðar. Rigning keinur hjer aldrei á veturnar og pví aldrei áfreðar. Bændur hjer segjast vera vanir að byrja að sá hveiti um 9. p. in. en nú verður pað víst ekki, pví snjór- inn er ekki farinn að pyðna enn pá, pað hlýtur pvi að vera kaldari veðr átta hjer í ár en venja er til. S. Andrjewson. BRJEF FRÁ ÍSLANDI. Ritst. Heinmkrmghí /” Dað er upphaf pessa máls að biðja yður að misvirða eigi pótt línur pess- ar koini nokkuð seinna en uin var talað, pá er jeg fór að heiman f haust, og eins liitt, að pær verða hvorki skemnitandi nje fræðandi, pví á pessari ferð minni liefur fátt pað til borið, er færandi sje í frjetta bálk. Jeg skal að eins geta pess, að ferðalagið í heild sinni, frá pví jeg fór frá Winnipeg (16. okt. 1887), til pess er jeg kom hingað á ísafjörð 1. febrúar, hefur verið hið seinleg- asta og leiðinlegasta, er jeg hefi reynt. Dað sein jeg hef sjeð af vegum vesturlandsins er sambland af illfærum og ófærum, sem nauin- ast er takandi í mál að ferðast yfir á vetrardegi. Ferðalagið er bæði hættulegt og kostnaðarsamt. Þótt jeg viti að pjer haldið öll íslenzku blöðin og látið uHeiins- kringlu” færa lesenduin sínum iðu- lega frjettir úr peim um helztu við burði hjeðan, skal jeg samt leyfa mjer að fara nokkruin orðuin um al- menna ástandið eins og blöðin og aðrir lýsa pví. Tíðarfarið, pað sem af er vetr- inum, hefur yfir höfuð að tala verið mjög gott á Suður- og Vesturlandi; frost með minna móti allt frarn til enda janúar, og snjór sömuleiðis frernur lítill, víðast talsverð beit fyr- ir sauðfje fram að pessum tíma. Sumarið síðasta hafði verið með bezta móti, hvað grasvöxt snerti og nýting á heyjum víðast góð, svo að bændur munu nú almennt byrgari með fóður fyrir skepnur sfnar en peir hafa verið um nokkur undan- farandi ár. Fiskafli hefur verið með lang- bezta móti á Suður- go Vesturlandi slðastl. ár, og hjer við ísafjarðar- djúp er enn pá töluverður afli, bæði er pað margt að tölunni og meiri parturinn stór fiskur. Dessi fiskafli keiimr landsbúum að pví betri not- um, sein nú er orðið víst, að fiskur- inn hefur hækkað mjög í verði er- lendis síðan í fyrra; pá var hann í pví lægsta verði, er hann hefur kornist í um langa tíina—Dessir tveír aðalatvinnuvegir landsbúa nfl. kvikfjárrækt og sjáfarútvegur inega heita að hafi heppnast fremur vel petta síðastl. ár. Árferðið hefur síðastl. 8 mán. verið svo gott, að menn geta ekki á pessum hala veraldar vonast eptir betra, og eiga mjög sjaldan jafn- góðu að fagna. Dað er óhætt að fullyrða, aðhin góða nýting á heyj- um í sumar og hinn mikli fiskafli á síðastl. ári hefur haft heillavænleg áhrif á pjóðina í heild sinni. Land- bóndanum er með pví gert mögu- legt að viðhalda peim kvikfjárstofn er hann átti eptir fellibylinn mikla síðastl. vor, og ef til vill að auka hann að mun, og pannig bæta upp að nokkru leyti pann skaða, er vor- harðindin gerðu. Dó er petta pví skilyrði bundið, að ekki hafi verið sett ógætilega á heyin í haust, og að hardindi á koinanda vori keyri ekki fram úr hófi. Sjávarbændur hafa fyrir aflann komist ljettar út af lífinu en annars virtist verða mundi, ogsumir peirra hafa jafnvel getað minnkað nokkuð hinar áföllnu skuldir, er peir hafa komist i á síðastl. 5—7 árum; og mikill fjöldi purrabúðar og tómt- hús inanna geta nú lifað viðunan- legu lífi, sem annars hefðu að öll- um líkindum orðið neyddir til að I5ygiíja af 8veit- Dannigerpá hagur sumra nokk- uð betri en hann var í vor eð leið og menn lifa nú almennt í betri von um framtíðina, og víst er um pað, að enginn álítur nú niannfellir í vændum. Allt petta eru nú gleðileg tíð- indi. Það er áreiðan'egt að pessi góði árskafli hefur afstýrt mannfelli af harðrjetti, að minnsta kosti um stundarsakir, en hallæri er alls ekki afstýrt enn pá, pví pessi bati má öllu fremtir skoðast sem lilje harð- iudanna eða stundarfriðiir, heldur en nokkur trygging pess að árferði sje fyrir alvöru að fara batnandi; pað verður ekki eun sem komið er byggt á neinum rökum. Það mun láta næiri sanni að al pýða iiianna hjer á hindi lifi við jafnörðugar kringumstæður nú sem að undanförnu, að undaiiteknum peim einstöku mönnum, sem vel hafa aflað og iagt fisk sinn allan inn til kaupmanna, og meðpví móti endurnýjað sitt fyrra lánstraust. Annars má svo að orði kveða, að lánstraust i samanbnrði við pað er ríkti hjer fyrir 1880 sje nú hart nær útdautt á íslandi. Allt pað, sem að ofan er sagt um grasvöxt og fiskafla með afleið- ingum pess, á sjerstaklega við Suð- ur- og Vesturland. Á Norður- og Austurlandi er jeg ekki kunnugur síðan í fyrra, en frjett hef jeg, að kringumstæður manna par sje engu betri, enda máske verri en pá var. Hinum íslenzku blöðum ber að inestu leyti sainan um að allt ástand pjóðarinnar sje mjög bágborið, og útlit framtíðarinnar ískyggilegt. Eitt peirra sagði fyrir skömmu síð- an: Ulðnaður í landinu er sára lít- ill. Landbúnaðurinn er allt annað en beisinn, pað er frernur hokur en búskapur víðast hvar. Lenzkan er orðin að drepa úr hor allt af öðru hverju, talsvert af peim litla pen- ingi sem til er, og kenna svo ár- ferðinu um eins og handhægast er”. Dað mun og rjettast vera, að kenna ófrjóvsemi og íllu árferði landsins um petta, pví allir, sem nokkuð pekkja til landsins, vita, að pað hef- ur aldrei í sögunni alið sómasam lega önn fyrir fólki sínu eða fjenaði °g pað er ekki og verður ekki sann- að irieð rökum, að hinn iðuglegi skepnufellir bænda sje eingöngu ó- dugnaði peirra og fyrirhyggjuleysi að kenna. Sama blað segir um verzlanina, að hún sje næsta einokunarkennd, <>11 í höndum útlendra kauj>m»nua, er flytji allan arðin af henni út úr landinu, en hugsi ekki um hag pess eða styrkji pjóðleg fyrirtæki. uMenntamáli alpýðu erlítiðfar- ið að hreifa við, og alpýðu manna er ómögulegt að afla börnum sínuin menntunar. Tekjur landssjóðs nema árlega ekki hálfri milj. kr., og minst af peim gengur til eflingar atvinnu- vegum”. Dað hefði verið syndlaust pó ritst. hefði liætt pví við, að full- ur fjórðungur af iillum tekjum lands- ins gangi til að launa embættis- inönnum peim, sem hafa aðsetur í Reykjavík. í öðru blaði, par sem verið er að færa rök fyrir menntunarskorti alpýðu, segir: uÞað sýuir pó má- ske bezt sá ósjálfsbjörgunarhugsun- arháttur, sem nú er á íslandi al- mennt, í hve miklu aridlegu volæði hin íslenzka alpýða er, par sem al- menningur er í ókljúfandi skulduin og ánauðugir prælar kaupmanna. öll viðskipti eru orðin ómöguleg vegna vanskila og hverskonar lítil- mennsku, og mikill partur pjóðar- innar er sveitarpurfar. Allt petta volæði stafar af pekkingarleysi fólks ins”. Og enn fremur segja blöðin, að umanndáð íslenzkrar alpýðu sje algjörlegfi protin,og að heilar sveit- ir sjeu af peim ástæðum að eyði- leggjast; pessi kynslóð purfi að deyja út, hún sjeeinsog kýli á pjóð- líkainanum”. Það, sem að ofan er sagt um hina uprotnu manndáð íslendinga, fátækt peirra og andlegt volæði”, er nú reyndar ekki fögur lýsing, en verður pó að álítast sem lýsing pjóðarinnar á sjálfri sjer, par sem pví er hvergi andmælt svo mjer sje kunnugt. Dó er ekki sannað að petta sje allt sprottið af menntunar- leysi; pað má t. d. kalla pað sjer- stakan andlegan vesaldóm, sein lýsi sjer hjá bæjarfógetanum í Rvík, pegar hann í fyrravor (1887) sekt- aði ritst. blaðanna, ^Pjáhálfs" og ^Fjallkonnnnrtr", 200 kr. hvorn, eða að öðrum kosti 8 vikna einfalt fangelsi fyrir atí hafa sagt satt. Enn freniur dæmdi hann ritstjórana

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.