Heimskringla


Heimskringla - 26.04.1888, Qupperneq 3

Heimskringla - 26.04.1888, Qupperneq 3
an John sál. Taylor var á Gimli. Þá voru póstgöngurnar viðunanlegar, því þá gekk póstur einusinni í viku milli Qimli og Selkirk, og annar póstur í hvarri viku frá Qimli og til íslendinga- fljóts. Mun það liafa verið Taylor sál. að pakka að nokkru leyti, og „Ftam- fara” heitnum að nokkru, að póstur gekk pá vikulega. En ftegar burtflutn ingurinn mikli varð úr Nýja-ísl. forð- um daga, þegar Taylor heitinn for lika, stafiurinu Gimli eyðilagðist að mestu og herra Friðjón Friðriksson fór að íslendingafljóti og með honum Gimli pósthússnafnið—því hann var póstaf- greiðslu maður á Gimli og svo við ís- lendingafljót—þá einmitt um það leyti var póstgöngunum hreytt og póstur gekk að eins tvisvar í mánuði milli Selkirk og íslendingafljóts. Hefði nú fólk, sem þá var fátt i Nýja-ísl., haft viðunanleg not af þessum hálfsmánaðar pósti, þá hefðl það nú verið sök sjer, en það mun nú hafa verið öðrunær en svo væri. Það var heldur ekki við að búast, að almenningur hefði not af þessu eina pósthúsi, sem var á norður enda nýlendunnar. Frá sutSur enda ný- lendunnar norður að íslendlngafljóti eru um 40 milur, og er það ætSi langt fyrir fólk að fara með brjef eða sækja brjef og blöð á pósthús. Það er því auðsætt að fólk i suðurbyggtSum Nýja-ísl. gat ekki haft annað en stóran óhagnað við *ð senda brjef etSa taka móti brjefum «1Sa hafa nokkur viðskipti við þetta pósthús. ÞatS bar vitanlega stökusinn- um við á sumrum að brjef og blötS voru látin upp á Gimli þegar svo stóð á, að gufubáturinn Victoria þurfti að koma þar við.—Hra. Sigtr. Jónasson hafði póstflutninginn á liendi, Og póstinn mátti flytja eins á vatni sem landi, eptir þvi sem ástóð.—Á þessu tímabili voru póstgöngurnar í Nýja-ísl. með pörtum mjög óreglulegar einkanlega yfir sumar- timann. Þó smá lagaðist þetta og póst- hús var opnað á Gimli, og pósthúsinu við íslendingafljót þá geflð nafnið Icelandic River. Nokkru síðar var hið þriflja pósthúsið opnað, að Árnesi, svo nú eru þó 3 pósthús í Nýja-íslandi, en póstur geugur þó ekki nema tvisvar í máni'ði, eða hefur gengifl til þessa, og hel/.t útlit fyrir að svo verði um næstu 4 ár. Raunar er ótrúlegt að almenn- ingur i Nýja-ísl. kæri sig ekki um tíð- ari póstgöngur en tvisvar í mánuði, og það ætti ekki afi þurfa að brýna þafl fyrir fólki, at! stór þörf er á bæði tið- ari og greiðari póstflutningl hjer i Nýja íslandi en nú er. Það hijóta allir að viðurkenna að það sje mjög nauflsyn- legt að blö-K og brjef gæti gengið sem fljótast og vissast millum manna, eigi menn að geta lifað verulegu fjelagslifi. Það er er enginn efi á þvi að menn -Opt og tíðum liafa stóran óhagnað af strjálum póstgöngum. T. d. ef maður í Nýja ísl. ritaði brjef til Winnipeg eða annara staða og þyrfti at! fá svar upp á brjef sitt aptur fljótlega, þá, eptir núverandi póstferðum, gæti hann ekki fengið svarið fyrr en eptir 20 •daga, sem er æði langur tími. Það er vonandi að fólk í Nýja ísl. vindi bráðan bug að því, að fá þessum póstferðum breytt í betra liorf, nefnil. að fá viku póst. Það mun auðgert með bænarskrá og undirskriptum, því all- flestir munu mæla með því að fá viku póst. Það eru einungis póstmeistar- arnir, sem ináske ekki mæla með því að viku póstur komist á. Þeir sem sje þykjast hafa meira að gera ef þeir þurfa að sinna pósthússstörfum i hverri viku, en efast um a* laun þeirra verði hækkuð. En bót má ráða í því efui *neð því að fá aðra til að gerast póst- •fgreiðslumenn, ef þeir núverandi ekki Keta afgreitt póst vikulega. Haganlegast. mundi, að póstur gengi ®»li Girali og Peguis einusinni i viku fram og aptur, og annar milli Gimli og l'elandic River einusinni í viku fram og aptur. Hver p^8tur hefsi p£ ekki nema 30 m"Ur T,“K»r að fara. Afl þetta gætl gengiiS fyrir sjer er aj|s engjnn eflt elnungis ef me„n aimennt biðja um pað. En að trey.ta póstafgreiðslu- mönpum Nýja íslands tll þ,.Hs nð fá greiðari póstgöngumar, er blindni. Að endingu leyfl jeg mjeraðskora á alla sem unna greiðum póstgöngum í Nýja ísl. ati styðja að því, að pa,r koinist á hið allra fyrst. Árnes P. O. Man., 12. apríl 188P. K. L. INDfÁNARNIR OG ELGS- DÝRADRÁPIÐ. Það hefur töluvert verið rætt um það í Nýja íslandi að fyrirbjóða Indí- ánum og kynblendingum alla dýravei'Si á hinum lögboðna friðunartíma innan takmarka sveitarinnar, þó er mest á- herzla lögð á það, að fyrirbjóða þeim elgsdýra dráp, en mönnum kemur ekki saman um, hvort það sje löglegt. Jeg fyrir mitt leyti veit ekki til að menn hafi komið fram með óræk skýrteini fyr ir því. Þeir, sem eru ákafastir með t IS út bola kynblendingum frá veiðum, vilja að þeir sjeu teknir fastir og fluttir sem fangar til þess staðar, er þeim verði hegnt fyrir afbrot sin. Því heíur líka veriti hreift, að ef þeir vildu ekki hætta veiðiskap sínum lijer, myndi mega fæla þá burt með kúlum. Ef það yrði nú nokkuð úr þessum rátSagerðum, hvað í- mynda menn sjer at! Indiánar myndu gera aptur á móti? Herra K. L. í Árnesbygð hefur reynt sig á ati rita um þetta málefni í „Heims- kringlu”, og virðist liann álíta það skeit ingarleysi af sveitarstjórninni í Nýja ís- landi at! vera ekki búin að reka þessa rauðálfa burtu, en hanuliefur ekki bent á hverjar afleitflngar það mundi liafa i för með sjer. Jeg hef talal! við nokkra kynblendinga uin þetta mál, og hafa þeir allir svaratS því sama, að )>eir heftSu ótakmarkað leyfi til atS veiða sjer til matar, livar og hvenær sem skyldi utan girðinga. Fyrir fáum dögum síðan tal- aði jeg vitS einn af þeim, sem verið hef- ur um nokkurn tiina í vetur við svo- nefnda „Drunken Iliver” í Árnesbyggfl, og, sagði honum samkvæmt því, sem mjer hefur veritS bent á, atS þatS mundi vera í ráðagerts að fá iögregluþjón í Winnipeg að taka þá fasta; þeim væri betra að hafa sig á burt hið skjótasta, og svaraði hann mjer á þessa leið: „Vjer erum ekki hræddir vltS þat!, enda mun ekki einn muður taka oss meðan vjer liöfum vopn vor. Vjer höfum heyrt þetta áður, og leitatS upplýsinga því við- víkjandi hjá Mr. Muckle, sem er um- boðsmatSur vor (Indiána) í St. Andrews, og sagtSi liann oss, að vjer mættum veiða hjer sem annars staðar og inunum vjer fylgja þeim leiðbeiningnm. Meðan stjórnin hefur ekki fullborgat! oss landið mun engum duga að rneiua oss veiðina. Vjer vitum að íslendinga langar til að berjast við oss og munum vjer veita þeim þati, ef þeir á nokkurn hátt vilja skerða rjettindi vor”. Eptir þvi sem jeg |>ekki Indíána, eru þeir meinlausir meðan þeir eru ekki áreittir, en grimmir og hefnigjarnir, ef þeim er misbotSitS, og þar eð ekki er hægt at! vinna þá með góðu til að haga sjer á sama hátt og sitSatiir inenn, munu íslendingar ekki kúga þá til þess. Þár af leiðandi, ef ætti að fyrirbyggja þann eina atvinnuveg, er þeir vilja liagnýta sjer, myndu þeir trúlega framfylgja hót- nnum sínum, og er þeim það varla lá- andi, því margur livítur maður mundi í þeirra sporum heldur vilja faila fyrir vopnum en drepast lir sulti. i-að er því álit mitt, að ef vjer flæmdum þá burt, livort heldur á löglegan eða ólöglegann liátt, mættum vjer búast við ó/riði af þeim, og þar sem víða er ekki nema einn karlmaður á heimili mundu þeir fyrirhafnarlítið geta gert lijer ýms spiil virki. Mjer sýnist þvístór ábyrgð á þeim er spana menn upp á móti Indíönum, meðan þeir láta oss i fritii, og þeir ættu að athuga sjálfir, hvaða eptirköst það hefði. Gimli, Man. 9. apríl 1888. S. Eirxk*son. TIL FRJETTARITARANS í MINNEOTA. í 11. nr. „ Lögbery* ” stendur rit- gerð eptir frjettaritarann hjer í Min- neota, herra 8. M. 8. Askdat, og önnur í u Hr.imakringlu ” 14. nr. 2. árg., hvar höf. ritgerðarinnar hefur meðferðai vísu sem hann segir mjer sje eignuð, og kastar at! mjer nokkrum þykkjufullum og kesknislegum orðum. • Hann er þó að sjá eins og í nokkurskonar efa um hvert hanu eigi beinlínis atS eigna mjer vísuna eða ekki, en segir hún samrími því hrokafulla leirburtSar kvæði sem til- einkað sje 4. júlí síðastl. ár, og uIIkr.” hafi haft til meðferðar. Það er auð- heyrt að höf. þykir kvæðið ljettvægt— má vera að svo sje—en jeg vil að eins svara því, að hann vandi sem bezt allar ritgerSir sínar, en láti kvæði mín hlutlaus, að minnsta kosti þau sem ekki snerta hans eigin persónu. En þakk- látur vil jeg vera gr. hðf. ef hann með vitsmunum sínum vill sýna mjer þá til- látssemi og benda mjer á hroka í kvæð- inu. Máske jeg komi þá til með að laga mig eptir hans heillaríku áminn- ingum. Jafnframt hlýt jeg að biðja herra Askdal að virtSa mjer að nokkru leyti til vorkunar fljótfærni mína í því, að kasta fram þessari stöku fundar- kvöldið, og líta á það svo, að þar til var fullkomið tilefni, þegar houum var svo annt um að kaldhamra fram sina óaf- látlegu ræðu um slíkt efni, sem alls ekki snerti fuúdinn. Allir sem lesa gr. hans í 14. nr. uHkr.” geta sjeð hvert ræðuefni hann (gr. höf.) hefur valið sjer, og sj'nist það gegna mestu furðu, þar sem hann vissi svo vel að ekki stóð í okkar verkahring að tilnefna lögreglu þjón og því sítSur að setja hon- um uokkrar reglur viðvíkjandi em- bætti hans. Hann vissi mikið vel að við vorum samankomnir til að ræða um hverjir menn helzt skyldu kosnir i bæjarstjórn fyrir næstkomandi ár. Því sýnist at! hefði verið heppilegra fyrir herra Askdal að halda sig at! því at- riði, en ekki að snúast öndverður í gagnstœða átt, og eyða timanum með óþarfa mælgi. Það er næstum eptirtektavert hvat! herra Askdal sýnist vera beiskur tll mín í gr. sinni (sjá uIIkr.”). Skyldl svo vera at! honum heftfl þótt jeg gera sjer vanvirðu með vísunni, þvi skyldi hann þá ekki mega blyggðast sín fyrir ræðu sína, þar sem vísan er orðrjett snlðin þar eptir, að undanteknu því sem hann hefur lítillega rangfært hana i meðferðinni, því aldrei hef jeg dyrfst að kalla herra Askdal hund-grimman^ og á öðrum stað smiðað „polisku” úr pólitik, (þar glórir í líflegan skynsemis neista hjá frjettaritaranum!) Þat! er líka helzt til hjegómlegt fyrir hra. Askdal með öllu sjálfsálitinu at! gera sig svo auðvirðilegann i rithætti sínum að út- breiða jafn ómerka viðburði í frjetta- blötium, og þó ekki undravert, þar sem hann svo þrávalt hefur ritað slikar markleysur, sem eru þó fyrirgefandi allt svo lengi hann ekki fer með ó- sannindi, sem kannske við liefur borið í ritgerðum hans. Og hvað opt hefur hann ekki hallmælt saklausum mönu- um, sem aldrei liið minnsta hafa gert á hluta haus? Og má þar til nefna Thomas Hanson hjer í Minneota, og bæjarstjórnina, sem opt hafa verið í hiuir beztu menn sem hægt er að finna, og jafnvel fleiri sem hægt væri að til- nefna ef þörf gerist. Flestir þessir menn eru annara þjótia, sein ekkert skilja á vorri tungu, og allra síst vita hvað fram fer á voru blaðamáli. Þetta lýsir sjerstrklegri óvarkárni, og mjer liggur við að segja ódrenglyndi, er gegni sama lilutfalli og að bera vopn að bliuduiu manni, eða níðast á bróð- ur sínum sem bundinn væri á höndum og fótum og enga vörn kynni sjer að veita. Það væri því ráð fyrir lierra Askdal, að hvar sem hann vill koma fram, að sýna sig í dagsljósi, en ekki að dyljast í skugga, og hlaupa svo úr fylgsni sínu með þvílíku braki, þá er hann veit að sjer er engin mót- spyrna nálæg. Loksins vil jeg minnast á eina rit- gerS hra. Askdals, sem stendur i 1. árg. uHkr.” og hljóíar upp á heybruna til- felli sem fyrir kom á mínu heimili. Hann fer þar um nokkuð kátlegum ort!- um, þar sem hann segir að slíkt sje tll að gera bæjarstjórnina hyggna og hætta að leyfa bæjarbúum að hlatSa upp í sund bæjarins með heysátum (þar voru engin sund). Hjer er eitt atriði sem engum í Minneota hefur tekist að skilja og máske ekki höfundinum sálfum. Það virðist líka að honum liggjl við að skopast að bruna þessnm, þar sem hanfi segir að fjósinu hafi orðið bjargað og tjóntí! ekki meira en eyðilegging heysins. En úr því hra. Askdal varð svo ljett fyiir at! gera þetta bruna til- felli að blaða máli, því skyldi hann ekki uin leið hafa skýrt frá af hvaða ástæðum sá eldur koiu upp, sem engum er vitanlegt enn í dag. Ætli það hefði ekki verið einna ljettast fyrir herra Askdal að leysa úr þeirri spurning, þar sein hann stóð undir annari hlið heys- ins þegar fyrst logaði upp í hinni, og engin sýnileg vera nálæg (að hans eigin sögn). Að endingu vil jeg óska þess af frjettaritaranum í Minneota, at! hanu vilji svo vel gera að láta heimili mitt afskiptalaust, og geri sjer alls ekkert ómak með ritsnilli sinni at! kunngera alþýðu hvað þar fer fram. Þar er sjaldan svo viðbuTðaríkt að geti borgað honum þá fyrirhöfn, og betur hann snúi sjer að öðrum meiri háttar mál- efnum og auglýsi þar sina Uhundspeki”. Minneota, 14. apríl 1888. St. Guðbrandsson. On to Kiclinxonti. Eptir A. F. Orant. (Eggert Jóhannsson Þýddi). (Framhald). ,Þú hefur engar góðar fregnir at! færa mjer, áhræraudi vin minn, her- sveitastjórann’, sagði hún er hann hik- aði við að svara. ,Er hann fallinu?’ ,Já’, svaraði Dupont. ,Hann fjell mitt í orustinni, fyrir brjósti fylkingar sinnar, eins og vöskum hermanni sæm- ir. Og jeg ber til þín orðsending frá honum—hina síðustu, er hann sendi nokkrum’. Lára svaraði engu, en hneigtJi höf- uðið og fölnaði. ,Hvert sem þjer var það kunnugt eða ekki, þá elskaðl Marshall þig”, sagði Dupont. ,Ef honum hefði enzt aldur, hefði hann sjálfur kunngert þjer þetta. Það var dauðinn og ekkert annað, sem hindraði hann frá því. Iianb var minn yflrmaður og jeg hlýði einungis boðum hans, þegar jeg tala þannig við þig. Jeg endurtek það, að Marshall elskaði þig’. Lára leit upp og heyrði Dupont hana stynja við. ,Fyrst það lá fyrir honum að falla í orustu’, sagfli hún, ,þá var það bezt fyrir hann, að falla áður en hann fjekk það svar, er jeg hefði neyðst til að gefa honum’. Dupont beið eptir að hún segði meira, en það varð ekki. Hún sagði ekkert meira, og þóttist þá Dupont sjá að Marshall hefði ekki haft nein áhrif á hjarta hennar. Hann sá að visu að hana tók sárt til vinarins, er fallinn var, og sem elskaði hana þó hún væri þess ekki vísari. Ilauu stóð ráðalaus hjá heuni, gat ekki feugið af sjer að byrja á nýju samtali og bjó sig því til að halda af stað. ,Ef þú’ sagði Lára, er liún sá liann á förum, ber vonir Grants með þjer til Richmond, þá gleymdu ekki, að til eru einnig aðrir, er óska þjer allra heilla. Majórinn kemur liingað ekki aptur. En varustu að mæta riddurunum, seiu Neró er að sækja til að taka manniun, er þeir voru að leita að í dag, og sem var hjer í húsinu’. Dupont svaraði engu, en er Láru rjetti honurn hendina til að kveðja hann, greip liann liana, bar að vörum sjer og kysti, og var samstundis kominn á bak hesti sínuin og horfinn út í náttmyrkriö. Lára stóð í sömu sporum og horfði út í myrkrið og var sem hún væri að Iilusta eptir hverfandi hljóm. AUt í einu heyrði lnín digurmannlegan lilátur í fárra feta fjarlægð og fylgdu lionum þessi orð: ,Því sendirðu ekki norðanspæj- arann óhengdan aptur til Grants, inín fagra Lára! Jeg hjelt að jeg lielði lok- ið við piltinn á mörkinni, en hann er eins og Grímsstaðadraugurinn, hann vill ekki niður. Þínar skoðanir eru sama eðlisog hans, það sje jeg nú, en þú gætir þess ekki, að hann er á beinni braut til snörunnar, svo framarlega sem hann laug, þegar hann sagðist heita Karl < )r- tou. Hann hittir ekki riddarana þá í dag, því Neró fór hvergi, en hann fer úr lieiminum eins og spæjara sæmir, þegar til Richmond kemur, svo Grant bíður til einskis eptir upplýsingum frá honum.’ Lára gat ekki orða bundist og sagði nokkur orð, er ekki sefuðu reiði tölu- mvmslns. ,Mjer er full alvara’ hjelt hann á- fnwn. ,Jeg ætla að sjá um Tracy Du- pont fyrst um sinn. Eii að því búnu skal jeg svei mjer heilsa upp á þig! Hann skal hengjast, en þú skalt verða kouan mín! Og allt þetla, þrátt fyrir þínar póli- tlsku skoðanir og boð Hills, um að halda mjer í faugelsi!’ Ræðumaðurinn, sem ekki var neinn annar en Ralph Porson, þagnaði, og Lára heyrði að hann gekk burtu. X. KAPÍTULI. „Ekki eru allar ferðir til fjár". Randiirikjasagan skýrir greinilega frá orustunni á mörkinni, svo það er þýð- ingarlaust að útmáia þá viöureign í þess- ari sögu, ÞaðeröIImn kunnugt, að svo fóru leikar að Lee varð knúður til að hörfa í virki sín, að Graut varð þá um leið áð fæ.ra fylkingar sínar til aimarar handar við Lee. Árangurinn af þeirri hreifing varð Spottsylvanla-orustan, þar sein I.ee varð enn að hörfa undan. Þauu- ig náði Grant fótfestu betur og betur, þó sigurinn sýndist smár í hverri einni orustunui. Og um síðir sló Potomak- herinn herbúðum sínum að Cold Harbor, uin 12 mílur norðaustur frá Richmond. Þar sat Lee fyrir með allann lier sinn innan virkja, gerð af torfi og timbri, og voru þau svo traust, að þegar Grant að morgni hins 3. júní gerði áhlaup á virkin, varð hann að liörfa undan til her- búða sinna eptir að fallin var fjóldi af mönnum hans. En því var um kennt, að Burnside kom of seint með sinn liðsafla. Aptur og aptur var áhlaupið endurnýjað, en til einkis. Sunnanmenn sýndu hina ágætustu vörn, og Grant viðurkenndi vanmátt sinn til að sigra, með því að hann færði sigum set. Flutti þá herbúð- ir sínar til James-árinnar, ásetti sjer að taka Pjetursborg og krýna svo sigurinn með því að sækja að—og taka Riehmond úr suðausturátt. í liálfrökkri sama kvöldið og Grant byrjaðiað færa búðir sinar frá Cold Har bor til árinnar, reið maður inn á bak við hús eitt í Richmond og steig þar af baki. Þessi maður var hvorki í borgara- legum klæðum nje einkennisbúningi her- manna, heldur hafði hann ögn af hvort- tveggja. Hann var á að geta þumlungi liærri en meðalmaður, en þrekvaxinn og knálegur, og svo var skegg hans mikið, að nálega huldi allt andlitið. Eptir að hafa drepið 3 högg á hátt gerði af borð- um, er umkringdi garðinn aptan við hús- ið, var litlum dyrum lokið upp og rak svertingi út höfuðið, er bað gestinn að ganga inn, en fara varlega og hafa ekki hátt. ,Það stendur eitthvað til, það sje jeg gjörla’, sagði svertinglnn í lágum róm. Yngri stúlkan er óefað að bíða eptir einhverjum, því hún hefur verið svo ókyrr í dag. Og ekki eru þeir enn búnir að höndla norðanspœjarann’. ,Ekki enn’ var svarað. ,En hringur- inn utan um liann er smámsaman að þrengjast; það er ekki víst að hann eigi langan taum eptir, sízt ef hann kemur hingað i kvöld’. ,Það kemur einhver; það er áreið- anlegt’. ,Ja, svo er það þá Dupont og enginn annar’. Maður þessi, er þarna fjekk inn- göngu í garðinn, var Ralph Porson, maj- orinn frá Cuba, er við skildum við í, London fyrir skömmu, allt annað en á- nægðann.—Leitarmenn Hills liöfðu ekki fundið hann; ekki heldur hafði liann fundið spæjarann enn þá, og var þó sann- ast að hann gerði tilrauu til þess. Það var ekki farið neltt dult með það, að Grant hefði spæjura í borgiuni. 8tjórnin hafði lagt $2000 í gulli til höf- uðs lionum, svo það var varla maður í borginni, er ekki hefði þennan pilt og gullið í huganum nótt og dag. Kvöld eptir kvöld voru fleiri og færri teknir fastir, og aðrir voru eltir af njósnar- mönnunum til helmkynna sinna, en eng- inn þessara manna var Tracy Dupont þeg- ar til kom. Einn af leitarmönnunum var auðvitað Porson, sem sannnrlega langaði til að standa við orð sin og hefna fyrir höggið í London, með því að leiða Du- pont í snörunr. Porson lagðist niður í skógarrunna og tók ekki augnhvarf af húsinu, er bar við loptið í fárra skrefa fjarlægð. Ekki liafði hann meir en komið sjer fyrir í runnanum, þegar drengur kom að girð- ingunni, tók hest Porsons og leiddi burt, er sýndi, að hann liafði viunumaiin. ,Þetta sagði jeg þjer’, hvíslaði svert- inginn að Porson eptir litla stund. Þessi litla ljósglæta í eiuum efsta glugganum er merki þessað ekki er öllu óhætt. Svo nú skaltu hafa augun opin og liorfa eptir spæjaranum’. Stundu síðar gekk maður að hlið- inu á girðingunni, opnnði það og gekk inn í garðinn. Varð þá majórinn svo glaður, að hann gat naumast haldið kyru fyrir. ,Um síðir finn jeg þig, Tracy I)i - pont!’ sagði hann við sjálfan sig. ,Jeg gæti hlaupið á þig nú og ent aldur þinn. en jeg er ekki ánægður með það. Mjer nægir ekki minna en taka þig fastann í viðurvist konunnar, er svívirti boð mitt forðiun. Fíýttu þjer í faðin Láru, jeg kem bráðum, tek af þjer grímiina og leiði þig til gálgaus’. ,Því grípuröu hann ekki, herral’ hvísl- aði svertlnginn í eyra Porsons, því hann skildi ekki i þessu aðgerðsleysi. Hann ! er þarna, sjáðu! og er eins auðtekinn og breKkusnígilI. Ef hann kemst inn i hús- ið, þá er ekki sagt að þú náir hontiin jafnauðveldlega. Eáni er brögðótt, skal jeg segja þjer, ein af þeim ráðabeztu er jeg hef þekkt’. ,Jeg ræð gerðum mínum sjálfur. Og vertu viss Nick, að gefl jeg þessum fisk mikið eptir, þá er það gert. í þeim til- gaugi að öngnllinn festist enn betur’. (Þá skal jeg líka þegja, herra. En gaittu að, að fiskurinn brjót.i ekki öngul- inn og sleiipi svo eptir allt sanian’. (Framliald síðar).

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.