Heimskringla - 03.05.1888, Side 1

Heimskringla - 03.05.1888, Side 1
cll Wínnipeg, Man. 3. Mai 1888 IVí*. 188. ALMEMAR FRJETTIR FRÁ ÚTLÖNDUM. FNGLAND. Daðan eru eng- >» stórtíðiiuli að segja. Um síðastl. J vikur hefur ekkert sögulegt ger/.t k þinginu. í pólitiskum skilningi hefur logn og súlda grúft yfir ping- s»lnum alloptast og ætla margir að Þ»ð sje fvrirhoði bess ægilegra stór veðurs peirar hvessir. Hinir irsku þingmenn smá fækka alltaf ábekkj- unuin—eru settir í fangelsi fvrir I>rot ireirn löiruuum o<r Calfour. r> d o o Sjálfur situr Balfour á |>i»gi hinn hróðugasti og hlær framan í and- stæðinga sína, en peir sitja liálf- ráðalausir gegn honum og segja lít- >')■ í ineir en viku hefur Parnell ekki komið á ping og báða vantar þá O'Rrien og Dillon—eru í haldi yfir á írlatidi—ogHealy, liinn fjórði forvígisniaður íra, einnig kominn yf- ir á írland til að verja tnál peirra D’Briens og Dillons, er pessa dag- ana er verið að Jrvæla fyrir rjettar- nefnum.—Það gerði ofurlitla hrei.r- »>gu t vikunni er leið, að heimtað var iið frutnvaipið utn hjeraðsstjórn á írlandi (svipuð frumvarpinu um hjeraðsstjóru á Englandi) yrði lesið > anttað skipti. Út af pví sjmnnust »<>kkrar deilur og tneðal annara, er tóku þátt í, var Randolph Uhurehill. Hann kom J>ar fratn beinn andvígis- >»aður Salisburys, enda urðu allir hissa. Ilanti kærði Salisbury og tylgjendur hans fyrir að hafa lofað írutn árið 1880 samskonar stjórn- b’elsi og Englendingutn væti getíð »g að fyrir pað loforð hefði hann »áð fylgi Hartington-sinna. Ejitir »okkrar umræður var pað fellt með -82 atkv. gegn 19f>, að frumvarpið skyldi lesið yftr í annað skijtti er það pví fallið í gegn. Rjett unt þessar mundir sampykkti og stjórn- arflokkurinn að Balfour gerði sitt 1 að gera J>að að hegningarverðum glæp að vísa tnáli sínu fyrir liærri rjett, pegar tnaður erdætndurí fang- elsi fyrir brot gegn pvingunarlög- u»unt á írlandi. Dessi tvö atriði syna greinilega að stjórnin er ekki e»n farin að hugsa um að efna lof- 0rð sín 1880 áhrærattdi rýtnkun á b'elsi á írlandi. Untræður utn fjármálið og pvi tilheyrandi ujipástungur fjármála- stjórans, er getið var um í 14. nr. «Hkr.”, hafa tekið upp mikinn tíma þingtnanna, og vantar mikið til að það mál sje klárt enn J>á. í siðast- nðinni viku var gettgið til atkvæða um það, hvort leggja skyldi toll á aðflutt vín í flöskutn og var J>að sa>»þykkt með 24(> atkv. gegn 121. Hessari uppástungu andinælti Glad- stone af pví að tnikið af ódýru víni væri aðflutt í flöskum, en almenn- >ngur gæti illa staðið við að borga hærri prís, en pó einkutn af [>ví að það væri fyrsta sporið til að kotna á almennnm tollutn 5 annað skipti. Hjóðliðum íra hitnaði heldur »m hjartaræturnar núna um daginn Þegar brjef kotn frá páfanum til allra kapólskra biskupa á írlandi, þar sem hann fyrirbýður öllum sóknarbörnum kirkjunnar að fram- fylgja sóknar aðferð (Plan ot' C ■ am. puii/n) þeirra O’Briens. Ejttir all— mtklar práttanir hafa þeir saint af- ráðið að hlýða ekki hinum ^heilaga foður” í pessari grein, ætla J>ví að halda áfram jafnt eptir sent áður. Hæði kapólskir og Óraníu-menn á- lella stjórn Englands harðtega og kenna henni utn að petta boð útgekk bá Vatikatiinu. í satnkvæmi í vikunni er leið fi»tti Wolseley hershöfðingi ræðu, er vakti altnenna eptirtekt á Eng- landi. En ræðau gekk út á aðáfella stjórnina fyrir skeytingarleysi í mál- »>» lútandi að herafla og herbúnaði. FRAKKLAND. Einlægt stnám- sainan bólar á óeirðum í París, allt út af Boulanger, og enda víðar á Frakklandi. Stúdentarnir hvervetna eru fjandmenn hans, en verkalýður- htn, handverksmenn og jafnvel lög- reglan fylgir honum fastlega. Hef- ur pað rekið svo langt að lögreglan hefur verið klöguð fyrir stjórninni fvrir bersýnilega hlutdrægni í upp- hlanjtinu í fyrri viku. Boulanger náttúrlega [>verneitar að sjer kotni til hugar að gerast einræðlsmaður á Frakklandi, ett stjórnin vill allt annað en trfia honum, og er ekki frítt fvrir að hún fái ávitanir fyrir óttnnn á Boulanger og hans fylgj- endutn, er hún beinlínis og óbein- línis sýnir Itæði á f>ingi og untan [>ings. E>að pótti óviturlegt af for- manni stjórnarinnar utn daginn, peg ar hann ljet pað óbeinlfnis skiljast i ræðu er hantt flutti á þinginu, að hann hefði ekki sem fullkomnast traust á lögregl tnni, og að [>ingið væri búiðaðtapa allri alþýðuhvlli.— Eins og um var getið í sfðasta blaði Hkr. vnr fvrra laugardag kosin nefnd ekki eins og í bl. var sagt til að yfirfara lögin, lieldur til að útkljá prætuna, hvert pau skuli endurrituð eða ekki. í nefndinni ertt 1 I menn og er þeitn panttig skipt í flokka: 4 vilja alveg enga endurritun hafa, 2 vilja etidurritunina ogpað tafarlaust, en 5 að vísu vilja endurritunina, en eru fúsir til að aðhvdlast uppástungu stjórnarráðsins, að láta [>að tnál liggja milli hluta fyrst um sinn. E>að verður pví ekki attnað sjeð, en meirihluti nefndarinnar sje stjórn- ini'i hlynntur og að úrslit gerða hennar verði [>ví samkvæm. Nefnd sú er þingið skipaði fyrir nokkru til að afráða hvert I.esseps gatnla skyldi leyft að ltafa santan hlutaveltu-Iánsfje að nýju fyrir Panantaskurðinn, hefur mælt með pví að hann fái leyfið; lætur vel vfir útlitinu með fullkontnun skurðarins. Karl leikur pví á hjólutn af gleði. ÞÝZKAI.AND. I>aðan kottta nú fregnir í J>á átt að keisarinn sje að styrkjast og pað svo, að hann utn langan tfma hafi ekki verrðeinshress og hann var síðastl. sunnudag. Sat hann pá uppi um stund og las í bók. Nú er mælt að E>ý/,kalatid muni hafa skaða af upppoti Bismarcks um daginn pegar hann setti sig á móti gipting keisaradótturinnar og Alex- anders prinz. Er mælt að Balkan- skagabúar undantekningarlaust hafi pá skoðun, að Bismarck hafi í petta skipti látið undan Rússa keisara fyr- ir hræðslu sakir. Af pessu á afi leiða, að smáríkin á skaganum sjái vænlegast að breyta sem mest sam- kvæmt boði Rússa. Herbert Bismarck, sonur gamla Bismarcks, hefur verið skijiaður ut- anrfkisstjóri E>j'zkalands. KÍNA. Þaðan koma fregnir um ógurlega jarðskjálpta í sfðastl. inarz mánuði. Mörg hundruð húsa hafa hrunið og fieiri púsundir manna beðið bana. SUÐUR—AMERÍKA. StjórnTrn- ar í Chili og Argentína lýðveldinu hafa nýlega lokið samningum um að samtengja ríkin með járnbrautum. Columbiu-stjórnin hefur afnum- ið hinn afar-háa toll á salti, aðfluttu á Panatnaeiðið. FIiÁ AMERIKU. BANDARÍKIN. Á föstudaginn 20. p. m. voru liðnir 100 dagar frá pví [>jóðþingið kom saman í haust er leið. A peim 100 dögum hafa verið lögð fyrir það 12,568 frumvörp til laga, en pað er yfir 2,000 fleira en nokkru sinni áður á jafulöngutn tírna. Á pessutn títna hafa verið sampykk 2,256 frutnvörp og 209 hafa verið send forsetanum til staðfestingar. Einu nýju herskipi Bandaríkja- stjórnar var hleypt af stokkunum í Philadelphia hinn 28. f. m, E>að á að bera 4 dvnaroite fallbvssur, er eiga að skjóta tveimur kúlutn á hverri minútu, en í hverri kúlu eru 600 jtund af sterku sjirengiefni, sem nefnt er (íelotin. Nokkrar ameríkanskar konur hafa tekist í fang að safna saman sje og láta gera stórkostlegt líkueski af Georí>e Washington, er [>ær ætla að gefa Frökkum í staðin fvrir ufrelsis- gyðjuna” liatts Bertholdi. Vinnustöðvun ölgerðarmanna í New York, Chicago og vfðar stend- ur yfir. (Jrsakir eru ]>ær, að eigendur ölflferðarhúsanna neitaað cfefa vinnu Vinnurindarafjelagsliiitum, fvrir J>rá- sæktii peirra að hækka kaupið. Ejitir 4 tnánaða vinnustöðvun á járnverkstæði einu í Philadeljihia gáfust verkamentiirnir upp og ljetu hvern sæta vinnunni er vildi. Fyrir pessu verkstæði ræður miljónaeig- andinn Atulrew Carnegie, er um undanfarinn tíma liefnr haldið taum verkamanna í hvívetna, og látið í ljósi von um að þeim ykist pað afl, að þeir ynnu algerðan sigur yfirauð- mönnunum er vildu brjóta pá á bak aptur í öllum þeirra framfara til- raunutn. Stuttu ej>tir að hafa ritað heila bók, um petta mál risu verka- mennirnir á hans eigin verkstæði upp og Reimtuðu einhverjar bætur samkvæmt hans eisfin kenniug’um, en pá breytti hann skoðun sintii ærið snögglega, ogútfallið vaið sem sagt. Á New York ríkispinginu var um daginn saniþvkkt tneð 86 atkv. gegn 8 að hengja ekki framar ]>á. er dæmdir eru til aftöku, lieldur taka lífið með rafurmagnsstraumi. Cleveland forseti hefur skipað umboðsmönnum stjóniarinnar í Bostoti og Gloucester að gæta pess vandlega, að eigendur tískiskijia leigi ekki útlenda veiðitnenn á skip sín. Er par átt við Canada- menn. Frá 990 frjettariturum akur- yrkjustjórnarinnar í Michigan-ríkinu koma nú fregnir í pá átt að megin- hluti vetrarhveitisins muni eyðilagð- ur, sökum illviðra og kulda nú utn síðastl. 6—7 vikur, eptir að jörð varð snjólaus. í september 1886 var rændur póstvagn í Missouriríkinu og fengu ræningjarnir par $50—60,000. Einn af pjónum fjelagsins er flutti pen- ingana, D. S. Fotheringham að nafni, var tekinn fastur, grunaður utn að hafa verið í vitorði, en eptir all- langt málastapp var hann fríkenndur. Ljet hann ]>á ekki bíða að höfða tnál gegn fjelaginu og krjefjast skaðabóta, og núna í síðastl. viku var pað loksins útkljáð, fjel. dæmt að greiöa honum $20,000. Hann heimtaði $60,000. Canada Kyrrahafsfjelagið er að setnja við járnbrautarfjelög suður og suðvestur frá St. Paul, Minn., utu að ná í nokkuð töluvert af farpegja flútningi þeirra frá St. Paul austur um landið. Á kjörfundi í Louisiana í vik- unni er leið (þar sein verið var að kjósa ríkisstjóra) hittust 4 menn við einn kjörstaðinn, allir tilheyrandi sömu fjölskyldu og 3 peirranáfrænd- ur. Fóru peir að deila og lauk svo að peir tóku upp skatnmbyssur sínar og skutust á; einn fjel) dauð- ur og annar dauðsærður, en hinir 2 komust af lítið skemmdir. í St. Paul, Miiin., var utn dag- inn tekinn fastur svertingi einn, er fyrir prem árum falsaði ávísun á banka í Chatham, Ontario. E>orjiið Central City í Suður Dakota, nálægt Black Hills, brann alveg í siðastl. viku. í Columbia í Suður Carolina- ríkinu Ije/.t nýlega svertingjakona, er sögð var 131 árs götnul. Aðfaranótt hins 26. f. tn. gerði frost stórskenimdir á jaröargróða í Virginia-ríkinu. Tveir hótel-eigendur í Spring- field, Ohio, voru um daginn dæmdir i 10 daga fangelsi og máttu að auki greiða málskostnað og $50,00, fyrir að hafa á borði óekta stnjer án pess að ltafa opinbérað pað gestunutn. í New .lersey-ríkinu er nýmynd- að lojitsiglingafjelag, til að smfða loptbáta á allri stærð. Höfuðstóll pess er 1 milj. dollars. Canada. Stjórnin hefur fast ákveðið að fyrirmyndarbúið, sem hún stofnar í Manitoba, verði rjett fyrir norðan Assiniboin-ána gegnvart Brandon, á seceion 27, tovmship 10 í 19. röð vestur af 1. hádegisbaug. Hefur stjórnin keypt alla 27. section, svo búið innilykur eina ferhyrnings mílu eða 640 eltrur af landi. Fyrir hverja eina ekru mátti hún borga $15. Ástæðan til pess að búgarðurinn var ekki setturnálægt Winnijieg var, að jarðvegurinn á pessrri einu tnilu fjekkst mikið margbreyttari hjá Brandon en unthverfis Winnipeg, svo og hitt að bændur eru svo rnarg- falt fleiri allstaðar umhverfis þetta svæði. Uppsprettuvatn kvað og vera hið ágætasta á J>essn landi. Stjórnin hefur auglýst að hún taki við umsjón Lawrence fljótsins ujtji til Montreal, haldi áfrain um- bótum, hafnabótum o. s. frv. og af- nemi algerlega allan lestartoll, er öll skip hafa um undanfarin ár mátt borga til að mæta útgjöldum við uinbæturnar á höfninni og fljótinu. Stjórnin hefnr og auglýst að hún taki að sjer umbætur á höfninni í Quebec að sunnanverðu við fljótið- við porpið Point Levis, sem nú er byrjað á fyrir nokkru og búið að kosta upp á fullri miljón dollars. E>essar umbætur til santans auka ríkisskuldina svo nemur nálægt 4 milj. doll.,en pegar pær eru full- gerðar verður vatnsdýpið á höfninni 1 Montreal eins mikið og það er í New York. Eptir að allt járnbrautarstrfðið er um garð gengið er nú stórbokk- unutn Sir Donald A. Smith og Sir George Stephen farið að koma til hugar að gera eitthvað fyrir Win- nipeg atinað en eyðileggja bæinn. E>að er nú fyrir pingi frumvarj) utn að löggilda æðri skóla er þessir 2 menn (Sir Donalder eiginlega talinn fyrii) ætla að stofna í Montreal, Winnipeg og víðar í Norðvestur- landinu. Þessi skóli á að heita Royal Victoria College og er ein- göngu ætlaður til æðri menntunar fyrir kvennfólk. Er mælt að Win- nijieg fái í sinn hlut af [>essu gjafa- fje uui $100,000. Það er A milj., sem verður varið til pessa fyrirtækis, að tninnsta kosti. Ekki hefur sambandssjórnin veitt leyfi til að byggja Emerson & Nortliwestern járnbrautina, í Mani- toba, heldur æskir hún að pað mál bíði til pess á næsta pingi. Um petta leyfi hefur verið beðið á einu pingi ejitir annað um síðastl. 4—5 ár. Á yfirstandandi fjárhagsári til 1. ajiríl hefur stjórnin liorgað um 4 milj. doll. upp í uppreistar skaða- bætur. # E>að er ákveðið að enginn \ c/JÍ settur í embætti Whites sál. innan- ríkisstjóra, fj'rr en eptir að pingi er slitið. Eru pá í vændum allmiklar byltingar í stjórnarráðinu og búist við að einhver frá Manitoba eða Norðvesturlandinu verði tekin inn í stjórnarráðið. E>ingtímann út verð- ur innanríkisstjórnin og liidíána- stjórnin í höndutn beirra Sir Johns og Thompscms dómsmálastjóra. Sir Charles Tupper flutti fjármála- ræðu sína 27. f. m. í henni gerir hann ráð fyrir aðallar tekjur stjórnarinnar á yfirstandandi fjárhagsári verði $36 milj. en útgjöldin $37 tnilj. Þennan skakka gerir»hann ráð fyrir að af- nema á næstkomandi fjárliagsári, er byrjar l.júlí næstkomandi, segir hann að tekjurnar verði pá $36 900,000, og útgjöldin einni milj. doll. minni—$35,900,000. Ríkis- skuldina áhrærandi sagði hann, að hún vmundi ekki verða aukin á næsta fjárhagsári að öðru levti en pví er hún hlyti að aukast fyrir vaxandi upphæð almenningsfjár sett á vöxtu í sparisjóðuin ríkisins. Hann mint- ist á tollmálið, sjerstaklega að J>ví, er snertir járnsteyjiu og járnverk— stæði. Sýndi hann fram á pörfina á þessum tolli með pví að benda á járntollinn í Bandaríkjum; þar væri hann 43 af hundraði á móti 21 af hundraöi í Canada. Og i tollhækk- unarfrumvarpinu, sem nú er fyrir pjóðpinginu í Washington, væri gert ráð fyrir að lækka járntollinn að eins ofan í 30 af liundraði, par sem þó pessi hái járntollur væri bú- in að vera viðvarandi í 26 ár og }>ar af leiðandi búið að bvggja aragrúa af stórkostlegum járnsmíðis verk- stæðum utn ríkin pver og endilöng. Hann gat pess og að stjórnin væri að hunfsa um að auka verzlunarvið- skipti rikisins og West-Indíaeyjanna með J>ví að styðja að J>ví að gufu- skijia ýína’ verði stofnuð milli sjó- fylkjanna og eyjanna. Stjórnin hefur ákveðið ati reyna að fá Jiingi slitið fyrir 24. p. m. Þann dag fer Lansdowne lávarður burtu og vill stjórnin að pingsetu sje lok- ið áður en hann fer. Um undanfarin ár hefur pað verið altítt í austurfylkjunuum að ýmsir svikarefir liafa flakkað meðal bænda, haft með sjer sýnishorn af ýmsum varningi og selt peim, en látið pá skuldbinda sig til að borga vörurnar á ákveðnum tínia með því að skrifa undir löglega útbúin skuldabrjef. Nú hefur það komið mjög opt fyrir, að bæudur hafa annað tveggja aldrei fengið varning- inn, eða liann hefur verið allt ann- ar en um var samið, og einskis virði. En hvernig svo sem pað hefur farið pá hafa skuldabrjefin æfinlega verið gild og góð og bændur pví knúðir til að borga það sent peir lofuðu, en sakadólgarnir hafa sloppið óhegndir. Nú hefur einn af pingmönnum á sambandspingi, herra Adam Brown frá Ilatnilton, Ont., lagt pá uppá- stungu fyrir J>ingið, að nefnd manna sje skipuð til að rannsaka þetta mál og reyna að kotna í veg fyrir pessi svik framvegis.—í Manitoba hefur enn ekki borið á þessum ^agentum”, en pað má búast við þeim pá og þegar, ogskyldu því bændur fara varlega í að skrifa undir nokkrar skuldaskrár hjá umrennurum, nema pví að eins að peir geti sýnt og sannað, að peir sje umboðsmenn á- reiðanlegra verzlutiarfjelaga.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.