Heimskringla - 24.05.1888, Blaðsíða 4

Heimskringla - 24.05.1888, Blaðsíða 4
Ma nitoba. Hinn 18. þ. m. var fylkisf>ingi slitið. Fri f>ví fyrst f>að var kallað sarnan, 12. jan. f>. á., hefur inargt sögulegt gerzt, frá pólitisku sjónar- miði. Til að byrja með bylti Har- rison Norquay úr sætinu síðastl. jóladag og tók pað handa sjálfum sjer og ætlaði svo að gera óskiipin öll, en 10. janúar varð sá stjórnar- tíokkur undir í Assiniboia kjörhjer- aðinu, og sex dögum síðar fjekk Harrisonsstjórnin rothöggið, f>ar eð einn nýkjörinn ráðherra fylkisins varð undir í kosningasókn. 26. jan. var þingsamkomu frestað til 1. marz íil pess ráðanautar Greenways, er pá tók við stjórntaumunum, fengju tíma til að sækja um endurkosn- ingu. Hinn 1. marz kom þingið saman aptur en samkomu þess jafn- snemma frestað aptur,til 15 s. m., þar- eð Greenway hafði í millibilinu fengið boð um að mæta í Ottawa. Frá 15. marz var þingi frestað viku eptir viku þangað til 12. april, að erindisgerðunum í Ottawa var lokið og Greenway gat auglýst að járn- brautareinveldið yrði ekki meir. í>ó þingið væri fyrst kallað saman 12. jan. þá hefur þó eginlega þing- setan ekki \erið nema rúmur inán- uður, frá 12. apríl til 18. maí.— Alls hafa á þessu þingi verið af- greidd og staðfest 52 lög, þar á meðal eru kjördæmalögin, kosninga- iögin, um breyting á sveitarstjórn- arlögunum 1886, svo og 7 lög um að leyfa ýinsurn járnbrautarfjelög- um að byggja brautir. Nöfn þess- ara fjelaga eru: Turtle Mountain & Manitoba, Manitoba Central, Brandon & Rock Lake, Winnipeg & Southeastern, Brandon, Souris & Turtle Mountain, Emerson, Souris & Brandon, og Emerson & North- western. í>etta síðasttalda fjelag er hið sarna og neitað var um leyfi á sambandsþingi um daginn. l>á voru og lög í þessun hóp er leyfa stjórninni að eyða nokkru fje til þess að fá umráð yfir landi Hudson- flóa-járnbrautarfjelagsins, samkvæmt samningum við Norquaystjórnina haustið 1886. Til þess að ná þvf landi þarf stjórnin að láta fullgera þessar 40 ndlur af brautinni og sjá um að vagnlestum sje rennt eptir henni. Ein af þessum nýju lögum eru í þá átt að menn eru sjálfráðir hvort þeir taka eignarbrjef fyrir fasteign samkvæmt 7'orren«-land- lögunum eða ekki. t>ykir inörgurn það illa farið, enda voru ráðanautar Greenways sinn á hvorri skoðun í því efni. Greenway var andvígur þessari breytingu, en Martin með henni og Smart; greiddu þanníg atkvæði. ar þær sakir, að hann hafi ekki ann- ast um bókhaldiðeins og átti að vera, að hann hafi tekið út meiri peninga en honum bar með því að gefa út ávísanir og kvittanir er voru ólög- legar, þar þær voru ekki staðfestar af þar til kjörnum inönnum, og að hann hafi gefið út ávísanir fyrir prent- un áður en verkinu var lokið. Um síðastl. mánaðar tíma hefur hveiti hækkað í verðisvo nemurlS- 20 cents bush., og er það sagt af þeirn ástæðum, að áætlanir stjórn- arinnar í Washington yfir þessa árs hveiti uppskeru í Bandaríkjum gera ráð fyrir að hún verði að eins 78 á móti hverjum 100 bush. í fyrra. £>að er heldurekki óhagræði þessi hækkun fyrir hveiti kaupmenn hjer I Winni- peg, er sjá má af þvi að mælt er að eitt hveiti-verslunarfjelag í bænum hafi grætt á þvf il50,000, og annað $80,000. J>essir menn keiptu hveit- ið fyrir 50-52 cents bush. en selja það nú aptur fyrir 68-70 eða jafn- vel meira. Eldur kom upp i Portage La Prairie hinn 20. þ. m. ogeyðilagði 10 hús. Skaði $20,000. Skógareldur hefur um undan- farna viku gert tölu verðan skaða með Kyrrahafsbrautinni umhverfis þorp- ið Whitemouth. Kyrrahafsfjelagið er áfram um að fylkisstjórnin leigi Emerson- brautina fyrir $50,000 um árið, segir að með því móti fáist vissa fyrir að suðvesturbrautirnar verði lengdar í sumar. Stjórnin að rjettu neitar þessu boði. Nálega 50 Indíánar frá St. Peters-byggðinni hafa verið leigðir fyrir sumarið til að selja kynjalyf um Bandaríkin og austur fylkin f Canada. Noröur Winnipeg. Hefur hann nú pegar birt stefnu sína á prenti, kveðst verða óháður á þingi, ef hann verði kosinn. MERKILEGDR ATBORDDR! Eptir 7 mánaða dvöl hjer í landi hef jeg nú opnað sölubúð (Groceries) og sel inetS svo vægu verði sem unnt er. N ÝJA R TJt ÚL O FA NJ Jl! Hjer með auglýsist, að peir sem vilja kaupa gullhringi, geta fengið pá mikið ódýrari hjá injer en annarsstaðar. Jeg geri við vasaúr, stundaklukkur og j allskonar gullstáz, ódýrar en nokkur annarí borginni, og ábyrgist vandaðan og góðan frágang á öllu sem jeg geri. Jeg hef einnig allskonar gullstáz, úr og stundakliiKkur tii. sölu með ótrúlega gótSu verði. 153 ROSS ST. iVIIMPEO. MJS. T. TIIOMA& HODGH & CAMPBELL, Barristors Attorneys,&c.. Skkifstofur : 362 Main Strkkt, WINNIPEG, MAN. ISAAC CAMPBKI.I, J. STANLKT IIOIJGH. IW I.ögsögu og málallutningsmenn bæj- arstjórnarinnar í Winnipeg. Frœ! Allskonar kálfree, laukfræ ogblómst- urfra1. Um20ólíkar tegundiraf kartöflufiæi. t^STAUt vort frat er nýtt og fertlet. Cliester & Co. 547 Mlain St. Winnipeg. G. H. Cainiiliell ALLSHERJAR GUFUSKIPA AGEAT. Selur farbrjef með öllum fylgjandi gufnskipalinum: Allan, Dominion, Beaver, White Star(hvítu-stjörnu), Guion, Cunard, Anchor. Inman, North German Lloyd. Hamborg ameríkanska flutningsfjel., Florio Rubatino (ítölsk lina) o. fl. o. fl. Selur einnig farbrjef með öllum járnbrautum í Ameríku, frá hafi til hafs. Farbrjef sendtil annara landa, seld með sjerstökum samningum. Peningaávísanir géfnar út og seidar sanngjarnlega til allra staða í Norðuráifu. 471 MAIN STRKKT.............WIMIPEG MAIV Gm II. Oampl>ell. The llassey Ilaniifactiiriiig Company. Ekki varð mikið úr hótunum Greenways um að höfða sakamál gegn Norquay og LaRiviere. Þeg- ar það mál kom til umræðu aptur, fyrra þriðjudag, bar stjórnin á móti að hún hefði nokkurntíma ráðgert það. Um það mál urðu ærið langar og harðar umræður og var það ekki útkljáð fyrr en kl. 3 á miðvikudags morgun, þó tekið væri til við það undireins og þing kom saman á þriðjudaginn. En þó nú stjórnin ekki vildi rannsaka þetta mál hjelt hún eigi að síður áfram að bera sak- ir á Norquaystjórnina, sagði t. d. að vitlausraspítalinn með lóðinni hefði kostað J meira en þurfti. Síðastl. fimtudag varð önnur hörð rimina út af sölu skuldabrjef- anna siðustu. Bankafjelagið á Englandi er keypti þau gaf að sögn 108 fyrir hvertdollarsvirði, en fylkið fær aðeins 103 fyrir dollarvsirðið, svo mismunurinn er 5 af hundraði, eg verður þvi á $1J miljón $75,000. Dað er enn ekki augljóst hvað varð af þessum peningum, en það lítur út að þar hafi einhver eða einhverjir grætt laglega fjár upphæð án mik- illar fyrirhafnar. Herra Sigurður Kristófersson frá Grund, Man. fór af stað hjer úr bænum i landaskoðun hinn 21. þ. m. Ætlar hann norður milli Winnipeg vatns og Manitoba vatns, og lítist honum ekki vel á land þar, er eins víst að hann fari vestur fyrir Mani- toba vatn og skoði landið meðfram Reiðarfjöllum (Riding Mountains) og í grend við Uauphin-vatn, (um 60-70 milur norður frá þorpinu Minnedosa, við Manitoba & North Western jarnbrautina.)—Herra S. segir líðan manna i Argyle heldur góða, hveiti fyrir nokkru sáð og sumstaðar oröið 3-4 þuml. hátt þeg- hann fór þaðan. Kuldinn hefur heim- sótt þá þar vestra, engu síður en Winnipeg búa, en ekki hefur hann gert skaða að öðru leyti en þvi, að hann hefur tafið fyrir vexti hveitis- ins. STOFNBETT 1847. YkRKSTÆDI K.7KI.AGSIN8 I TORONTO, ONTARIO, CANADA. -:o:- Að kvöldi hins 23. þ. m. átti að gerauppskátt hver fær verkið við að fullgera Rauðárdalsbrautina. W:iiini peg. Conservativefundur verður haldinn hjer í bænum 5. júní næstk. Þar eiga að mæta 4 sendimenn frá hverju kjör- dæmi i fylkinu, hinir útvöldu umsæk- endur pingmennskuembættanna og nú- verandi pinginenn og peir conserva- tives, sem undir urKu við siöustu kosningar. SífSastl. mánudagskvöld opnaði W C. T. U. fjelagið kvöldskóla fyrir unga menn og drengi í herbergjum fjelags- ins á King 8t. hjer í bænum. Tilsögn ókeypis. Áður en þingi var slitið var skipuð nefnd manna til að rannsaka mál W. II. Nurseys, reikningsyfir- skoðara fylkisins. Á hann erti born- Kappganga byrjaði miðvikudagskv. kl. 9. í Victoria Gardent hjer í bænum og endar í kvöld (24. mai) kl 9. Fyrstu verð- laun $150, önnur $60, og priðju $20, Til pess að fá fyrstu verðlaunin verður mað- urinn að ganga 90 mílur. Tveir íslend- ingar, Sölvi Sölvason og Stefán Krlends- son taka pátt í göngunni. Herra Joshua Callaway reformflokks- sinni sækir um pingmensku embætti í VJER LEYFUM OSS AÐ RÁÐLEGGJA nýbyggjum í Manitoba og hinum miklu Norðvestur-hjerutSum að koma inn á aðal skrifstofu og vöruhús MASSEY MANDFACTDRIN G-FJELAGSINS, fyrir Manitoba og Norðvesturlandið, sem eru vi* MARKAÐS TORGIÐ í WINNIPEG. Eða, ef peim er hentugra, að koma á skrifstofur umboðsmanna vorra, hjer og par um allt fylkitS. Á öllum pessum stöðum fá nýbyggjar margar áríðandi upplýs- ingar og geta par fengitS að skoða hinar víðfrægu Toronto aknryrkjn-vjelar, er hafa reynst svo ágætlega lagsðar fyrir akuryrkju d sljettlendi. Auk pessa höfum vjer byrgðir af allskonar nýbyggja áhöldum, svo og hina ný-uppfundnu hálmbrennslu-ofna, ómissandi fyrir bændur á sljettunum. o. fl. o. 11. THE MASSEY MANDFACTDRING Co. 20c. AFHVERJUM $ -í- ALÞYÐU VERZLUNARBÚÐINNI, 57« MAI\ STRKKT. Hin Sárlega stórsalan stendur nú sem hæzt, og stendur ylir f'enn/in mdnvti riir ungit. Það er ekki hjer rúm til að telja upp verts á hverri einni vörutegund, en hver og einn getur sjálfur sjeð pats á vörun- um i húðinní: patS er skýrt skrifnð á- hvern hlut Að eins skulnm vjer hjer tilgreina vertS á stöku vörutegumiuin. svo sem: Lottkinnabúningur, kveiinkfipur, úr suðurselaskinni, alistaðar seldar fi $225, nú seidar fi $175, og Persianlamb-kápur, allsstaðar seldar á $150 cg 135, nú seldar á $110 og 100. Húfur -og handværur að sömu hlutfölluni. Ullardúkar frá 18 cents upp, yard. Gólfklatíi frá 20 cenls tqip, yardiP og olíubornir gólfdiikar frfi 38 cts. uppr yard. KjUatau, Cathmere lj^ynids fi breidd fyrir einunais 50 cts. yard, aðrar caslimere tegundir að sama hlutfalli. Auk pess 500 strangar af kjóJataui frá 10 cenis uj>j> yard (Alla pessa strnnga meguin vjer t.L> að selja fyrír eitthvert verð). U/l og ullarband frá 15 cts. upp. Sirz (ulls konar tegundir og litir) fr» 2-4 cts, ódýrara yard en að undanförnu. Fyrir i•je.tl Itdlfvirði tdjmn vjerhnappy. (nema skelplötu-lmappa) vetlinga, btóm, borða og margt fl. )---------------- Ath.:—Vjer getum ekki staði'S viðað horga Ei-preettú utning á gózi með pessu verði til liinna ýir.su vagnstöðva út um landið. Kn landbúi i dur geta engu »P síður nota* pessa jirísa með pví að ffi kunningja sina í borginni til að kaup- fyrir sig og kosta svo flutninginn sjáltír. Tíminn er stuttiir, að eins einn mán» uður svo bregðið við og komið strax ALÞÝÐUBÚÐLNA:- C'h«“Hl»NÍd«v I. S. WESBRDDK VERZLAR MEÐ, í STÓRKAUPUM, AKURYRKJUVJELAR, OG ALIÆKONAR ALMENN VERKFÆRI BÆNDA. Yagnar af öllum tegundum, sleðar af öllum tegundum, o. s. frv. Plógar, herfi, heybandsvjelar, hveitibindingatvinni, girtSingavir, o. fl. o. fl- Upptalningsskrfir yfir verzlunarmunina sendar ókeypis. Æski eptiragentumút um fylkiö. Skrifa til: H. S. Wesbrook. Winnipeg, Manitoba. MABITOBA i, BOBTHWESTERB RT tö. AKUKLAND í hinu „ frjóva belti ” Norðvesturlandsins. FRJÓV8AMUR JARÐVEGUR,---GÓÐUR SKÓGUR,---GOTT VATN —OG— 160 KKRI RAF LANDINU FYRIR $10.0«. Íslendingabyggfíin, „ Þingvallanýlendan”, er í greud við pessa braut,'eiuar 3 mílur frá porpinu Langenburg. Það eru nú pegar 35 islenzkar familíur seztar að í nýlendunni, sem er einkar vel fallin til kvikfjárræktar, par engi er yfirfljótanlegt. tWKaupib tarbrjefin ykkar alla lei<S til iAtngttnburg. Frekari upplýsingar fést hjá A. F. EDEN, Land Commissioner, M. <£ N. W. H'y., «22 JIAIN STRRKT WIN\IPEG. MAN. Private 217 K»ns Sf. Stefdn Dunrd. SfeJdnsðon.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.