Heimskringla - 31.05.1888, Blaðsíða 1
4
\Z. ar
Winnipeg, Man. .‘il. Mai 1
Nr. Í3a.
ALMENNiR FEJETTIR.
FRÁÚTLÖNDUM.
ENGLAND. Kkki vrrður peim
Gladstwne og Parnéll ráÖHfíitt enn
sem komið er. N ft f>egar sóknarað-
ferðin 4 írlandi er orðin til hálfs ó-
tiýt fyrir sameinaðar tilraunir Salisr
burys og páfans, þá er naumast uni
annað að gera en hsetta við liana 1
þvf sniði setn nú er, og byrja á nýj-
an leik. Þetta er nú í bruggi. Par-
nell sjálfur kvað vera í þann veg-
inn að taka við forniennsk i aðferð-
arinnar á írlandi og ætl»r að breyta
benni frá rótum. Er Aform hans að
byggja liina irsku jafnrjettiskrbfu á
sama grundvelli og iðnaðarmanna-
fjelbgin á Englandi, 0g |>ó páfan-
uin hafi ekki æfinlega líkað sem
bezt við þau fjelbg hefur hann
aldrei fengið ástæðu til að skipa
þeim að hætta sókn sinni. t>essi
nýja aðferð Parnetls er með öðrum
orðuin: að láta íra heimta jafnrjetti
við Engleudinga sjálfa, en aðganga
1 engu framar, og að kenna þeim
að búast við fangelsisvist. fyrir
samskonar brot og iðnaðarfjelags
limir á Englandi mundu fá fangelsi
fyrir. Með þessari nýju aðferð
sameinar hann á sitt band alla
frjálslynda Englendinga, og þá í
stað þess að eiga við írlendinga
eina, hefur Dalfour og kaþólska
kirkjan að stríða við allan helining
Englendinga og Skota auk íra
sjálfra.
í vikunni er leið unnu Glad
stonssinnar frægan sigur í kosninga
stríði í Southampton á Englandi.
Gladstone-maðurinn vann og var
þó sjálfur 1 New YorW pann ilag-
inn, er kosningar fórn frain. Glad
stones-menn segja að írska máiið
eitt hafi valdið þeiin firslitum, en
aptur segja aðrir að eitt atriðið í
hjeraðsstjórnar fruinvarpi Salisbury
hafi verið orsökin. Þegar síðustu
allsherjarkosningar fóru fram var
Sajisburys fylgisinaður kosinn með
miklum atkvæðaruun i þessn kji'ir-
dæmi.
í dag (31. maí) fer Stanley lá-
varður, hinn nýji landstjóri i C’ana-
da, af stað frá Englandi til hins
fyrirheitna landsins. Fer hann með
Allan-liim gufuskipinu Sarrnatxan.
í hjeraðinu Ulster á írlandi var
landskuld margra leiguliða lækkuð
20—45 af hundraði 1 síðastliðinni
▼ikn.
Brjef kom til Ixmdon hinn 28.
þ. m. frá manni 1 Zanzibar í Afríku,
«r segirað Stanleyhafi verið hraust-
ur og byrgur að vistum 28. okt.
siðastl. Er þettahin fyrsta fregn er
komið hefur af Afríku-faranum nú
i marga mánuði.
brjefið og þar á eptir fá (Jvvemor
fylkjanna að skrifa nafn sitt á það
áður en þeir fá leyft til að fara yfir
landainærin. Þetta þykir hranaleg
dag Maxwells, er forðum myrti fje-
lagn siim í St. Louis. Vinir hins
seka hafa gengið hart fram að fá
undirskriftir á liænarskrá, en geng-
aðferð, en Bismarcks-sinnar segja ur illa, svo það er lítil von að hann
að Frakkar sjáltír sjeu skuld í þvf. | koinist hjá snörunni.
ÞÝZKALANI). Hinn 24. þ. m.
voíu þau gefin f hjónaband f kirkj-
unni við Carlottuborgar-kastalann
Henry prinz af Prússlandi, annar
•onur Friðriks keisara, og Irene
prinsessa af Hesse, dóttir stórher-
I.úðvíks af Hesse. Hin ungu
^jdn eru systrabörn, því Alice móð
'r I)r'ri/.essuniiar var móðir Victoriu
t'iiiigar og systir keisarafrúnn-
. ^"'sarinn var svo frískur um
"i-,'"n að hann var viðstaddur vígsl-
uua, svo var 0g keisarafrúin og móð-
ír ans, ekkju(jrottningin Augusta.
ptir vfgsluna vQru borð sett f
asta anum 0g voru par ag ejr)s 4Q
lior gestir, hinir nánustu ættingjar
brúðhjónanna Cg nokkrir helztu
,nenn landsins, 8vo 8em BÍ8maréU
og Moltke; pnnzinn af Wales var
þar 1 stað móður sinnar.
Dessa dagana gengur út þa8 boð,
að allir franskir inenn, er þurf»
ferðnst um hiu frönsku fylki j>jóð- j
verjii, verði að Játa ráðherra Djóð- |
verja 1 T'aris yíirlíta og merkja feiðu. J
FRAKKLAND. Bonapartistar
ráðgera að hafa sanieiginlegan fund
allra keisara og konunga ættanna
frörsku að Farntiorough á Englandi
l.júnf, saina máiiaðardag og N»po-
leon III. lje/t þar, til að tala um
8ættir og samvinnu allra flokkanna.
Ekkjudrottning Evgenia . kvað til-
búin að fritm leggja peningana.
Á Frakklanili er kornið upp svo
inikið af fölskum brjefpeningum,
gerðum eptir F’rakklands-bankapen-
ingunum, að bankastjórnin er hætt
að taka á móti sínuin eigin pening-
um, af því þeir nauinast þekkjast
frá þeim fölsku.
Efri deild þingsins á Frakklandi
hefur neitað að samþykkja frum-
varp um að undanskilja herþjónustu
stúdenta á guðfræðisskólum. Þeir
verða allir að ganga f herinn, ef
þörf krefur.
FIÍ V AMERIKU.
BANDARÍKIN.
Fjármálanefnd ráherradeildar-
innra hefur lagt álit sitt um smá
brjef peninga —25 og 50 centa pen-
inga-fyrir þingið. Er það í þá átt
að ekki sje álitlegt að gefa þá út, og
telur ýms vandkvæði á, sínu máli til
stuðnings. í stað þess að gefa út
þessa peninga leggur hún til að
innanríkis gjaldið fyrir póstávísanir
sje fært niður í 1 cent, þegar upp-
hæðin sem send er, er minni eu
1 dollar.
Innan skamms verður bvrjað
að grafa jarðpöiig undir Detroit-
ána á milli bæjanna Detroit og
Windsor. Fjelagið, er tekst það á
hendur, hofur verið löggilt í Cana-
da og verður innan skamms lög-
gilt í Bandaríkjuin. Yfirverkfræð-
ingurinn við brúna miklu yfir Forth
fjörðinn á Skotlandi hefur skoðað
fljótsbotninn, og segir að vel megi
takast að grafa göng á þessum
stað.
Hullenzkt fjelag hefur hafið
mál gegn fjölda mörgum bændum
i Colorado ( þeim tilgangi, að svipta
j þá eignarrjetti til landsins. Fje-
j lagið kveðst hafa keypt land þetta
J er liggur i dal einutn, og er að
| liatannáli \ milj. ekra, fyrir 15 ár-
| uni sfðan. Á þessum landfiáka eru
auk fleiri hundruð bændabýla e>n 5
eða (i smáþorp.
Fellibyljir gerðu stórskaða bæði
i Te.xas og Kansas siðastliðna viku.
San FrmiCísco horður til Alaska og
vera þar i suinnr.
Forstöðumenn vjelastjóra og
kyndara bræðralagsins, er rjeðti
vinnustöðvuninni á Burlington &
Quincy járnbrautinni, hafa aldrei
viljað gefast upp, þó þeir fyrir
löngu sæu áframhaldið árangurs-
laust, fyrr en í vikunni sem leið,
þegar fjárhirzlan var algerlega tóm.
Þá sendu þeir út boð, ati hver ein
deild fjelagsins rjeði sjálf hvað hún
gerði ( þessu efni, en að engin hjálp
fengist framar úr fjelagssjóði.
Stjórnin hefur í hyggju að
skipa menn til að rannsaka mál
maiins eins, er fyrir nokkrurn tima
vartekinn fastur á Englandi, ákærð-
ur fyrir sainvinnu með dynamite-
postulum, og dæmdur til langrar
fangelsisvistar. Maðurinn bar það
framaðhann væri þegn Bandaríkja
en gat ekki sýnt borgarabrjef og það
er nefndinni ætlað að finna, ef það
er til.
Tilraun verður gerð að fá sam-
in lög á yfirstandandi þingi, er fyr-
irbyggi ofhleðslu skipa á stórvötn-
unum.
Friðrik Marsden, leikritaskáld
f New York, fyrirfór sjer í vikunni
sem leið, með því að opna gaspíp-
una í svefnherbergi sínu. Orsökin
var ólifnaður einkadóttur hans.
Fyrir þingi er nú frumvarp til
laga um breyting á grundvallarlög-
unum þar sem þau heiinta að at-
kvæða fulltrúadeildar þingsins þurfi
til að lögleiða frumvarp er forset-
inn hefur neitað að samþykkja.
Hið nýja frumvarp ákveður að meiri-
hluti atkvæðanna sje nægur tii þess.
1 vikunni er leið varenn einu-
sinni lagt fyrir þingið fruinvarpið
um óborgaða upphæð eptirlauna og
Jeigur af þvf fje um meir en 20 ár.
Ef frumv. gengur f gegn sópar það
um $250 miljónum úr fjárhirzíunni,
enda sagði framsögumaður þess, er
hann kom með það, að það væri
auðveldast að samþykkja frumvarpið
og þannig tæma fjárhirzluna, án
þess að lækka innflutningstollinn.—
E>etta frumvarp hefur þvælst fyrir
þingi um síðasl 10 ár.
Hinn 4. júnl næstk. verður i
’VYashington afhjúpuð myndastvtta,
er ítalskir auðmenn f New York ljetu
reisa Garibaldi og gefa Washing-
ton-borginni.
Kona Clevelands hefur verið
beðin að skira eitt stærsta herskip
Bandarikjanna, er hleypt verður af
stokkunum f Philadelphia 4. júli
næstkomandi. Skipið á að heita
,,fíaltimore".
Skristfofuþjónn skattheimtumanns-
ins 1 Kentucky stalzt í burtu síðasi-
liðna viku með $247,000.
í siðastliðinni viku var fullgert
hið nýja þinghús f Austin, Texas,
og þá opnað fyrir almenningi. Bygg
ingin er geysistór og úr grásteini,
og hefur verið f sniíðum síðan árið
1882. Það voru nokkrir auðmenu
f Chicago er tókust á hendur að
byggja þetta hús og fá fyrir það—
ekki peninga, heldur 3 milj. ekra
af landi f norðvesturhorni rfkisins.
Þetta land er nú orðið að minnsta
kosti $2 virði ekran.
Flóð f Mississippi-fljótinu hef-
ur valdið $3 milj. skaða f Illinois
og Missouri rfkjunum.
Dr. Tanner, sem fyrir nokkrum
árum varð frægur fyrir að fasta í
6 vikur, er nú f Bandaríkjum í þeitn
erindagerðum að fá 40 börn, sem
hann ætlar að venja af að jeta nema
1 mesta lagi einu sinni á dag og þá
lítið.
Á Baptista kirkjuþingi f Indi-
ana 1 fyrri viku, fjell einu gamall
prestur dauður mitt 1 bæn, er hann
var að flytjs áður en fundur yrði
settur.
Ekki hefur Bandaríkja stjórn
breytt stefnu sinni hið minnsta á-
hrærandi selaveiðar í Behringssundi.
Dómararnir við yfirrjett Mis-; I'að varð opinbert um duginn, er
skipstjórinn á herskipijju fí-jörninr*’
fjekk boð um að leggja ai stað frá
Ekkja Grarits sál. hershöfðingja
hefur þegar haft meira en $400,000
í hreinan ágóða upp úr bók hans
um ýms atvik, er fyrir hann komu
á lífsleiðinni. Og einlægt er haldið
j áfram uð kaupa bókina.
i Sheriilnn, yfirhershöfðingi Banda
i ríkja, liggtir þiiugt haldinn i Was-
i hington og er talinn frá.
í sfðastl. viku urðu gjaldþrota
i í Bai'dsrfkinm og Canada 325 á
í móti 175 verzlunum í fvrra; af þes> -
nm 325 v0ru 12 í Canadn.
f Kentnckv bar svo við síðast—
| liðna vikn nð ungur maður hlióp á
bnrt með stúlkn. er hann ætlaði að
j eiga þr<*t fvrir boð og bann föðnr
sfns. Aðnr en þan vrðn gefit’ sam-
an náðnst þau, og kom þá upp, að
þau voru hálfsystkyn.
Powderlev, Vinnuriddarastjór-
inn, hefur anglóst., að hann sje ófá-
anlegur til að hafa formennsku fje-
lagsins á hendi lengur en til hausts-
ins.
Fvrir skömmu var fært úr stað
svo nam 100 föðmum, hótel eitt mik-
ið á Coney Tsland við New York.
Bvggingin var fefa löng, 2Þ0 feta
breið og 60—70 feta há. TTúsinu
var fvrst Ivpt upp og þá lagðir inn-
undir það 24 samhliða liggjandi
iárnbrautarsporvegir og á þá settir
120 sterkir pallvagnar, og húsinu
svo hlevpt niður á vagnana. Eptir
að þetta var gert voru fengnir 0
stórir gufuvagnar. er festir voru við
pallvagnana með járnkeðjum, til að
draga húsið þessi 600 fet. Flutn-
ingurinn, sein kostaði um $20,000,
gekk svo vel að ekkiein rúðf glugg-
unum sprakk. Ástæðan til flutn-
ingsins var sú, að sjórinn var bú-
inn að brjóta landið upp að húsinu
og var að grafa sig innundir það.
Húsið er mestmegnis úr timbri, og
var byggt á stólpum.
Þrátt fyrir boð og bann föður
sfns, sem er skrifstofuþjónn f eptir-
launa stjórnardeildinni f Washing-
ton, giptist stúlka ein Indíána að
nafniChaska fyrir 2 mánuðum sfðan,
og eru nú hjón þessi til sýnis á sýn-
ingu i St. Paul. Indíáninn er 6 fet
og 3 þuml. á hæð og að þvf skapi
þrekiun, en konan er 5 fet og 1
þuml. á hæð og grannvaxin. Þau
eru ráðin til að sitja á sýningunni I
10 vikur og fá $5000 fyrir.
Canada.
I>að er fullyrt að Dewdney, Gov-
emor Norðvesturhjeraðanna, verði
gefið innanríkisstjóraembættið. E>ar
verður (lKöttur f bóli bjarnar”.
souriríkisitis koma saman 4. júnf
næstkorattiidi til að ákveða aftöku-
Daginn eptir að sambandaþingi
var slitið sagði Sir Charles Tupp
er af sjer fjármálaráðsineiinskunni,
til þess að geta gengt umboðsem-
bættinu fyrir Canada á Englandi,
og daginn eptir lagði hann af stað
til New York og fer þaðan við-
stöðulaust til London. Eptirmaður
Tuppers I fjármálastjórninni er hra.
E. E. Foster fyrrverandi sjómála-
stjóri. Hann er alveg Öreyndur f
þeirri stöðu og þess vegna ótnögu-
legt að segja, hvernig hann muni
fylla sess Tuppers, en sæmilega hef-
ur hann þótt leysa af hendi verk
sitt sem sjómálastjóri, en þaðervit-
anlega engin sönnun fyrir að hann
kunni að meðhöndla fjármáladeild-
ina svo að vel sje. Hver verður
eptirmaður Fosters er rnn þá óvfst,
en talið er Uklegt að þ«ð verði C.
H. Tupper.
Ekki er víst eun þá, hvað mikla
hjálp að Iiegina & Long Laké braut
arfjel. fær hjá stjórninni, en eitt-
hvað verður það efalaust, og Davin
frá Regina, einn af þingmönnum
Norðvesturhjeraðanna, ætlar að sitja
i Ottawa þar til hann fær úrlausn f
þessu efni. En ef fjel. i að byggja
200 mílur í sumar, þarf meira en
litla hjálp.
Dingið veitti $1 milj. til
skipaskurðagerðar yfir skagann milli
Efravatns og T.ake Huron. Skurð-
urinn er sagt að kosti $ 2,8CO,
000 ef vatnsdypi í honum er 16
fet þegar vatiismegn er minnst í vötn-
uiium. í sumar verður ekkert gert
að greptri skurðarins, svo frekari
umræðum var visað til næsta þings.
En fullkomnir uppdrættir, mælingar
o. s. frv. verða gerðar í snraar.
Áðnren þingi varslitið um daginn
var samþykkt að gjalda ekkju
Wliites sál. innanríkisstjóra full
laun hans mánaðarlega til 1. jan.
næstk., er það alls $4,800.
Þingið veitti $30,000 á ári til að
koma upp gufuskipa-línu milli Ca-
nada og Belgiu, þó þvi að eins að
Belgíustjórn gefi jafnmikið fje til
fyrirtækisins.
Hvað atvinnumáls rannsóknin
kostar. í þeirri nefnd eru 15 menn
og fær hver þeirra $10 á dag og að
auki $3,50 á dr.p 'vrir f. og
ferðakostnað. Dessir iiiciui fú þá.
sameiginlega $202.50 á hvern 'dag.
Umboðsumbættið við að sjá uiu*
að landnámsfjelög framfylgi samn-
inguin sínum við stjórniiia hefur
verið afnumið. í staö þess kemur
aptur nýtt umboð—skógræktuna r-
umboð, og kostar það $2000 á ári.
Stjórnin hefur neitnð aö ver
nokkru fje til styrktar fjelaginu,
setn er að berjast við að koma uj p
$5—6 milj. brúnni stóru ytír La
rence-fljótið hjá Quebec.
Fyrra mánudag flutti Mercier 6.
kl.stunda langa ræðu um funda.
gerðirnar á Quebecfundinum í hau t
er leið, og sýndi fram á þörfina
ýmsum breytingum á grundvallf
lögunum. Conservatives andæfi
fundargerningnum einkum fyi
uppástunguna að svipta samband
stjórnina neitunarvaldinu til að ge
það í hendur Bretastjórn sjáifi
sýndu fram á, að það væri þvert
móti skoðunum Edwards Blake, i
I öllu andæfði að auka vald Bret
Um þetta mál var þrætt þar til
föstudag að fundargerningurinn vi
samþykktur með 31. gegn 17 atkv.
Eptir nýútkomnum áætlunui
Ontariostjórnarinnar, yfir hausthveit
is-uppskeruna i sumar, að dæma, eij
Ontariomenn von á meðahippskeii
þó er kvartað yfir hinni köldu tíf
allt vor og þar af leiðandi skemini
um á hveitinu; það er i stöku sta
t. d. algerlega eyðilagt, svo akran
ir verða plægðir upp aptur.
Mælt 'er að sambandsstjórni'
hafi i hyggju að gefa út skipan í J>
átt að gufuskipafjelög skuli skyl
til að flytja heim aptur allslau-
innflytjendur undir vissum kringui
stæðum. Er. það fyrir Óendanleg:
ar klaganir yfir aðflutningi ónyl
unga, sem ekkert eiga og ekke
nenna að vinna.
Kyrrahafsfjel. er að sögn i þai
vegin að láta byrja á smíði farþeg
gufuskips fyrir stórvötnin, er á ;
verða stærra og vandaðra en nok
urt skip sem enn er á vötnuruu
E>að ætlar og að láta byggja 6 st
járnskip til flutninga eptir vötnu
•itn frá Chicugo til Owen Sound
Outario.
(framhald á priúju síðn.)