Heimskringla - 31.05.1888, Blaðsíða 4

Heimskringla - 31.05.1888, Blaðsíða 4
Manitoba. I>6 enn hafi ekki verir auglýst hvenær fylkispingakosningar fara fram, J>& m& heita að kosninga við- eignin sje fvrir alvöru byrjuð. Gengur nú ekki á öðru en funda- höldum til að kjósa sækendnr. Kins og auglýst hafði verið af- rjeði stjórnin fyrra miðvikudags- kvöld hver skyldi f& verkið við að fnllgera Rauðíirdalsbrautina. Heitir a& J. D. MeArthur er hreppti pað og faer fyrir verkið $284 & miluna að jafnaði, fyrir að leggja járnin og böndin $160 & míluna par sem ekki eru nerna 2,640 bönd, en par sem pau verða 2,816 fær hann $167 fyrir miluna, og $120 fær hann fyrir mil- nna við að sljetta grunninn, eptir að járnin eru lögð. Hann & að byrja á verkinu 1. júní og vera bú- inn innan tveggja in&naða frá peim degi, er hann byrjar. Nú auglýsir stjórnin að hún sje tilbúin að taka á móti boðum, upp til 9. júni næstk., frá fjelögum eða fyrirhuguðum fjelögum, um aö byggja járnbraut frá Winnipeg til Portage La Prairie. Fjelögin eða bjóðendurnir að segja hvað mikinn styrk í peningum eða hvað mikla upphæð í skuldabrjefum peir vilja fá frá stjórninni, fyrir að fullgera brautina á tilsettum tíma. og byggja braut paðan vestur til Reabum vagnstöbvanna. Pormað- ur mælingamannanna segir ekki ó- mögulegt að peir skoði árbotninn áður en peir fara burtu. Tveir menn, James J. White og Samuel Mack, hafa verið teknir fast ir og eru ákærðir fyrir að vera valdir að eldinum í Portage La Prairie um daginn. Kr pað grunur manna að peir sje einnig valdir að húsbrennum er hafa átt sjer stað ! pví porpi á ýmsum tímuin slðastl. ár Nokkrir af innflytjendum, er 1 fyrstu fóru vestur að Kyrrahafi, hafa komið aptur og tekið land i fylkinu og Norðvesturlandinu, eptii að hafa skoðað Britist Columbia, Washington Territory og Oregon. Kyrrahafsfjel. flytur pá innflytjend- ur ókeypis austur aptur, er keypt hafa farbrjef að pví fjelagi vestur, en ekki litist á sig pegar pangað hefur komið. D. H. Harrison, sem i vetur er leið hafði haldá stjórnsveif fylkis- ins einn mánaðartíma, er nú alveg hættur við opi nber störf; hefur afráðið að gefa ekki kost á sjer sem ping- mannsefni við næstu kosningar, hefur i pess stað opnað prlvat-banka i porpinu Neepawa, Man. Reformsinnar í Portage La Prairie og par umhverfis eru ekki einhuga í pvi, hver skuli sækja um pingin.embættið. Martin dómamála- stjóri hefur verið fulltrúi Portage- búa um undanfarin ár, en peir eru ekki allir ánægðir með að hann sje pað frainvegis. Hafa nú um 200 talsins skrifað undir bænarskrá biðj- audi E. H. G. G. Hay að sækja um kosningu. í vikunni er leið, -var haldinn fundur í Lake Dauphin-oliufjelaginu til að kjósa forstöðumenn. Hafa peir síðan ákveðið að taka til verka undireins, og pessa dagaria fara verkamenu af stað með borunar- vjelar og býst fyrirliði peirra við að finna stóra olíuæð eptir svo sem 30 daga vinnu. En hið sama sögðu formenn fjelags, er par var að leita að olíu fyrir 2 árum, en fundu aldrei A. F. Martin, sem um undan- farin 8—9 ár hefur verið pingmað- ur á fylkispingi fyrir Morris kjör- dæmið, hefur kunngert kjósendum sínum, að hann sje alveg ófáanlegur til að sækja um pingmennsku fram- ar; segir að kringumstæðurnar leyfi sjer ekki að verja jafnmiklum tíma og parf, til opinberra starfa. F. W. Colcleugh verzlunar- maður 1 Selkirk sækir um ping- mennsku í St. Andrews kjördæminu, og enn óvíst hvert nokkur sækir á móti honum. Norquay sækir par ekki; hefur fengið áskorun um að ■ækja fyrir Kildounn kjördæmið, og ekki ómögulegt að hann sæki fyrir Norður Winnipeg gegn Jones fjármálastjóra. Samkvæmt nýju kjörskránni eru um 240 atkvæðisbærir Islend- ingar í Nýja íslandi. Endurskoðun kjörskránna fyrir St. Andrews kjördæmið fer fram 1 Selkirk á fimtudaginn 14. júní næstk. Er pá nauðsynlegt að Ný- íslendingar hafi á peim fundi mann til að yfirlíta Nýja fslandslistann og *já að allir sje par nafngreindir, er atkvæði eiga. Enn pá einusinni gýs upp sú fregn, að John Norquay verði gefið •æti í ráðherradeild sambandspings- íns, í stað Sohultz, er eflaust fær fylkisstjóraembættið í Manitoba. Rússnesk nýlenda verður i sumar stofnuð skammt frá islenzku nýlendunni við Langenburg. Það eru nú komnar nokkrar fjölskyldur, er ætla að setjast að í nýlendunni. Þessir nýlendurnenn eru niðjar Þjóðverja, er /oru i herför Napo- leons mikla til Moskva árið 1812. Er Napoleon flúði paðan sundraðist fylking Þjóðverja pegar peir voru að fara yfir pverána lieresina, er fellur i Dniepe-fljótið og var par fjöldi handtekinn og hafa siðan verið I Rússlandi. Nýlendumenn I ætla líka að minnnst. pessarar gömlu hrakfarar með pví að kalla nýlend- una Beresina. tives í norður- og mið-Winnipeg. Áhngi mann* í norðurb*num sýnist vera að fá Norquay til að s*kja gegn Jones, en »ð hann gangi að pví er enn ekki vist.. 1 mið-Winnipeg er talað um Mr. llutch- ing*(einn af bæjarráðsmönnum), en ekki er víst hvort hann f»st eða ekki. Ann- ars hjeldu conservatives í mitS-Winnipeg fund á priðjiulagskvöldið var og stungu j aratjórnarinnar í Winnipeg. upp á 3 mönnum: Thomas Gilroy, J. H. | Brock og Alex. Logan, en allir neitnöu *ð takast sóknina á hendur. HODGH & CAMPBELL, Barristers, Attorneys,«fec., Bkuií'stofuk : J62 Main Htukkt, WINNIPEU, MAN. ISAAC CAMPIIKLI. j. btanlky hotoh. íif'l.ögaögu og málaflutningsmenn b*j- ' Biejarstjórnin hefur unniðí málinti Um kaup á iandi, er liggur á inilli liey- innrkaðarins og Bannatyne strætis; fær landið fyrir $7,500 eins og matsmenn heunar ákváðu, og getnr pví stiekkað pennan inarkaðum heiming. Hinn 25. p. m. ljezt hjer S bænum Sveinn Sveinsson, 31 árs gamall, ættitSur úr Vopnafirði. Hanu hafði pjáðst af átu- meini frá pví um nýár i vetur er leilS og lá á sjdkrahúsinu par til fyrir mánuði sSðan. Hann lætur eptir sig konu og 2 börn, sem ekkert hafa af að lifa. Á Princess Opera House er pessa vik una r.afntogaður kanadiskur leikari, Mc- Kee Rankin að nafni, með valdan flokk er lcikur pessi rit: The Danites, Wife Og C’hild, ik49", The Oolden fíiant, Led Attray, The Skirmish J.ine, The Canvek, and Dr. Jekel and Mr. IJyde. Mr. Ran- kin er sjálfur höfundur sumra pessara rita. IxiVrjetting: í 20. nr. p. á. „Fleims- kringlu” í frjettagrein frá Minneota, Minn., stendur: verzlunarstjóri en á að vera verthmarþjónn. Þessa misprentun eru menn befSnir að leiðrjetta. Frœ! Frœ! Allskonar kálfræ, laukfrœ og blómst- urfræ. Um20ólíkar t<*gundiraf kartfiflufia'i. t*T AIU nort J'rte er nýtt og fartkl. Chester & Co. 547 IVIain St. \\ iiinip«*jy. MERKILECDR ATBDRDIIR! Eptir 7 mánaða dvöl hjer í landi hef jeg nd opnað sölubdð (fírttcerie*) og sel med svo vægu verði sem unnt er. N ÝJA Ii TR ÚL O FA NJ R ! Hjer með auglýsist, að peir sem vilja kaupa gullhringi, geta fengið pá mikið ódýrari hjá mjer en annarsstaðar. Jeg geri við vasadr, stundakiukkur og allskonar gullstáz, ódýrar en nokkur annari borgÍDni, og ábyrgist vandnðan og góðan frágang á öllu sem jeg geri. Jeg hef eimiig allskonar guilatáz, úr og stundakluKkur til sölu raeð ótrdlega góttu verði. 153 ROSS ST. Ml t. t’hom as. Það er mælt að F. I. Clark, skrifari conservative fjelagsins í Winnipeg ætli að fara að gefa út franskt reforin blað! I þorpinu St. Boniface. Ekki er tlðin á pvl að taka stórum utnskiptum til hins betra en pá. Veðrið hjelst polanlega hlýtt, sjaldan að heitið gæti heitt, frá niiðjum mánuðinum til hins 27. pá gekk I norðvestan rosa og kulda og síðastl. máuudag og priðjudagsnótt var enn frost. Regn hefur ekki fallið pað er heitið getur I eða um- hverfis Winnipeg enda er jörðin orðin mjög pur. Winnipeg. Herra 8igurður Jósda BjörnsoB, frá Hallson I Dakota, komhingað til hæjarlns seint I vikunni er leið, eptir að hafa ferð- ast um Norövesturlandið og Britinh Columbia frá pví snenmia í april síðasti. Ekki hafði honum litist neitt vel á land- ko8ti ve«tan fjalla, en víð* pótti honum fallegt I Alberta hjsraðinu, sjerstaklega á svæði 50 mílur í norSnr frá Calgary. Hann íór af staö heimleiffis BÍðastJ. priðjudagsmorgun. Landmælingamenn hafa nm •lðastl. viku verið að yfirfara hið upprunalega vegstæði fyrir Kyrra- hafsbrautina vestur frá og I gegnum porjiið Selkirk. Taka Selkirk-búar petta sem vott pess, að fjeiagið i tnuni hafa í hyggju eins ogeinusinni *ar »agt, að brúa ána I Selkirk og Bæjarstjórnln hefur ákveðið að reka heiisuumsjónarmann sinn, Mr. Bell, dr embættinu, fyrir að hafa ekki gegnt störfum slnum samkvæmt viija stjórnarinnar. Það er og í ráSi að eins verðl fariS með bæjarlæknirinn, Dr. Fhillips, en óvíst er enn hvert pað verður. ÞAKKARÁVARP. Iljer með vottnm við löndum okk- ar, og öðrum, okkar hjartfólgið pakk- læti, fyrir pá mikln hlutdeild sem peir tókn í tjóni pví sem við urðum fyrir 12. jandaT siðastl., par sem við misstum 5 veðrinu mikla, alla gripinn okkar, að undantekinni einni kd, alls 16 höfuð. Þá hlutdeiid, sem iandar okkar í Minne- ot.a og vefturbyggS tóku í kjörum okkar í peisu tiifeili—bæSi með stóruin gjöfnm oginnilegum samfögnnði yfir happinu m<*ð elzta soninn, sem okknr auðnaðist fyrir gnðs náð, heim að heimta lltt skemmdann eptir 17 kl.stunda dtivist í sama veðrinu—getum vitt ekki pakkað eins vel og fundið til; pa« var rjett eins og okkar mÍRsir væri peirra tap, okkar ástand peirra kjör—svo var hjálpin ör og eiginieg. Alla pá manndð og tscrleiks- semi okkur auðsýnda p<'ikkum við af hjarta-—sjerílag-i safnaðarpresti vorum, sjeraSteingrími Thorlákssyni, sem gekkst fyrir verkinu aS rnestu leyti, og vitja-íi okkar á hagkvæmustu tíð. Mel? orðun- um verður pakklætið ekki fyililega dt- máiað, en við sættum okkur við pað, að „guð muni gjalda einuni og sjerhverjum eptir hans verkum”, Minneota, Minn., 24. mni 1888. Jens J. Sigurðsson, Guðrtín Pjetursdóttir. BÆKUK TlI/ SOI.U. Undirritaður hefur nokkur eintök af Dr. l'. PjeXurenonar ffússpostiUu (í i fallegu dönsku leðurbandi) ti) söiu, & j $1,75, svo og nokkur eintök af vetrar hugtekjum (í góðu bandi) eptlr sama höf- uud, á $1,00. Auk pess noukur eintök af rjetírit-. unarreglum (síðari dtgáfunni) Valdimars ÁHinundssonar, og fleiri smá rit. twf petta sbipti geta nýlendumenn fengið pessar bækur kostnaHiarUtvst mets pví að senda bókarverðið í regislenitiu brjefl. Kggert Jbhannsson, P. O. Box 8. Winnipeg, Man. 20c. AF HYERJUM $ -f— ALÞYDU V KRZLUNARliÚÐl N NI, 576 JIAUV STI6KET. Hin 5 árlega stórsalan stendnr nd senc hæzt, og stendur yfir penmn </.«.-<«ð ein- ungis. Það er ekki hjer rúm tíl nð te.lja upp vers 0 hverri einni vöriiteginid, en hver og eirin getur sjáifnr sjeð pafí á vörnn- um S buðinní: paK er skýrt skrifað á hvern hiut, Að eins skiilum vjer hjer tilgroina vertí á stökti vörutegundnm. svo sem: lxttiskinnabúningsir, kvennkápur, dr Huðiirselaskinni, ailstaðar seldar á $225. nú seldar á $175, og Persianlamb-kápur, ailsstaðnr s<ddar á $100 cg 135, n«í seidar áfllOoglOO. Htífur og handværur að söiriu hlutföllum. Ulltirdúk.ir frá 18 cents nj p, yajd. Oólfkltrtií frá 20 eents npp, yaidið* og olSuboniir gólfddkar frá 38 < ts. iipp, yard. KjólaUtv, Cnshrnere 1 bj yards á bre.iód fyrir eiimngis 50 cts. yard, uðrar easlimere tegundir að saina liliitfaili. Auk pev. 500 strangar al kjólntaui trá 10 <•« nts uj.p yiud (Alia peá8» stranga uiegum vjer t.it að selja fyrír eittbvert. verð). Ull og uUarband frá 15 cts, upp. Sirt (alls konar tegundir og litir) fr« 2—4 cts, ódýrara yard en nð undsiiförniv. Fyrir rjett hdljriiPii seljvrn vjet hrta/ýjee. (nema skeiplfitu-biiapl'a) vetlingti, biárn, borða og innrgt. fl. Ath.: Vjer getuni ekki staðiK við »ð borga Krpressfíutning á gózi nieð pessw verði til hinna ýmsu vagnstöðva tíl um landið. Kn lsndhvier.dur g<ta engu sð siður nota'K pessa prísa ineð pví að fá • kuiiningja sirui i borginni til að kaup- fvrir sig og kosta svo flu.tningiiiD stjáTflr. Tíminri er stuttnr, að eins einn inána. liður svo bregðið við og komið s1rax ALÞÝÐl’BÚÐINA:- <'h<*n|iwi«l<*. „Hið íslenzka Þjóðmenningarfjelag” biður pá, sem ciga góðar íslenzkar bæk- ur, er peir vildu farga, að gefa fjelaginu pnð til kynna. Baikur pær, er fjelagið belzt óskar að fá, eru þesSar: Landnáiua, Leifs saga Kiríkssonar, Grœnlendinga saga, Bjarnar saga Hítdælakappa, Kgla, Njála, Grettla, Laxdæla, Heimskriugla Snorra og Eddurnar. Einnig æskir fje- lagið að fá aðrar fornsögur og sömuleið- is öll betri nýrri rit, einkum kvætiabækur hinna stærri islenzku skálda, söngfræðis og náttúruvisinda rit, og fræðibækur í hverri grein sem er. Útlend rit verða pakksamlega meötekin. Utanáskrift til fjelagsins er: „//Vð íslemka Þjódmenningar-fjeUig”, P. O. Box 8, Winnipeg, Man. MANITOBA SIOBTMESTERN R7 Ci. AKUBLAND i hinu „ frjóva beiti” Norðvesturlandsins. FIUÓVHAMUR JARDVEGUR,--GÓÐUR 8KÓGUR,--GOTT VATN —OG— 16« GKRUR AF UANDIXU FYRIR $10,00. íslendingabygglSin, „ Þingrailanýlendan”, er i grend við pessa braut, elnar 3 mílur frá porpinu Ixtngenburg. Það eru nd pegar 35 íslenzkar familíur seztar að 5 nýlendunni, Bem er einkar vel fallin til kvikfjárræktAr, par engi er yflrfljótanlegt. tWKaupitS farbrjefin ykkar alla i«»ð til Ixingtnburg.-%tít Frekari upplýsiugar fást hjá A. F. EDEN, Land Cotnmissioner, M. <t N. W. Ky^ 622 MAIX STItEET WINIVIPGK, MAN. Bæjarstjórnin liefur neitað aö gefa $10 á viku fyrir hljóðfæraslátt á hverju iaugardagskvöldi yflr sumarmánuöina á City Hall-torginu. Það verður pví aö líkindum enginn hijóðfæraaláttur i sum- ar á peim stöðvum. Móti Luxton sækir i suður Winnipeg i herra G. H. McMicken.—-Enn pá er óvíst I brerjir wekja undir mvrkjum eonserva-i M. STEPHANSOW, Mountíiin, Daliota, hefur miklar birgðir af allskonar nauðsynjavörum, svo sem: Matvöru, kryddvöru, munaðarvöru, svo og fötum og fataefni fyrir kon- ur og karla. Allar vörur vandaðar og með vægasta verðl. Allir eru velkomnir, fornir og nýir ekiptavinlr, til aö skoða og kaupa hinar nýju og vöndnðn vörnbirgðir. ». STHPBHSOl Pcivnti* ÍÍÍ7 ItOMM st. STSftítt S ftftltlASton.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.