Heimskringla - 21.06.1888, Page 1

Heimskringla - 21.06.1888, Page 1
ALMEMAR FEJETTIR. F RÁ ÚTLÖN DUM. ÞÝZKALANU. Friðrik keisari III. látinn. Þessi fregn flaug um allan hinn menntaða heim með ljós- hraða hinn 15. ]>. m. og vakti sorg í brjósti allra þj'zkra manna og með- aumkun allra annara. Það getur entrinn annað en fundið til með- aumkunar með Þjóðverjum, sem svo hart eru leiknir þetta ð.r, sem nú á minna en 4. mánaða tlmabili hafa orðið að sjá á bak 2 keisurum sínum, er hver öðrum var betri, liver öðrum meira virtur og elskaður af fjjóðinni. Friðrik keisari var fluttur til Potsdam, 30—40 enskar mílur suð- vestur frá Berlín, fyrir eitthvað hálf- um mánuði og |>ar ljezt hann I sum- arhöllinni (er Friðrik rnikli ljet byggja) kl. 11. áföstudagiun 15. |>. m. f ]>eirri liöll sá hann fyrst dagsr ljós og í henni sá hann ]>að síðast. Fyrst nokkra daga eptir að hann kom til Potsdam var hann talinn heldur á batavegi og ]>angað til I byrjun vikunnar er leið að honum ]>yngdi, og á fimtudagsnóttina bar venju fremur á pyngslum, ]>að svo að hann fjekk naumast dregið andann með köflum, og á fimtudaginn kom læknunum 4 sarnan um, að lungna- bólga væri komin I hann og töldu hann pá alveg frá og kunngerðu ]>að Bismarck, er ]>egar brá við og undirbjó allt til ]>ess að Vilhjálmur prinz yrði auglýstur keisari. 1>Ó tremdist lífið þetta, frá fimtudags- niorgni ]>egar hann var talinn frá, pangað til kl. 11 á föstudagsmorg- un. Friðrik keisari varð 55 ár 7 mánaða og 27 daga gamall, en ríkti að -efns-3 máfÆiði og 5 daga, frá 9. marz til 14. júnf. En á ]>essum stutta tfma hafði hann að rjettu á- unnið sjer allra hylli. Bæði var hann starfsmaður hinn mesti, ]>ó einlægt væri hann veikur, og frjáls- lyndur I skuðunum, og var þess vegna ekki eins kær Bismarek, sem litið er gefinn fyrir að auka frelsi al- pýðu. Undireins eptir hádegið var auglýst að Vilhjálmur prinz væri tekinn við stjórninni og væri nú Vilhjálmur keisari II., og á laugar- daginn sóru hermenn hanum holl- ustueið. Þessi nýji keisari er ungur maður, fæddur 27 * jauúar 1859. Hann giptist Victoriu prinzessu af Schleswig-Holstein árið 1880 og á 4 börn, 4 syni, og er hinn elzti þeirra, krónprinzinn 7 ára gamall. Vil- hjálmur keisari er heilsugóður og hraustur maður að öðru leyti en ]>ví að vinstri handleggur hans er hálf- aflaus, hefur verið svo siðan hann fæddist. |>að eru fæstir sem nú bú- ast við langvarandi J>ófi yfir prætu málum Evrópu. Hinn nýji keisari er að allra dómi sá maður, er ekki eirir að sitja aðgerðalaus og gera ekki annað en skattyrðast við mót- parta sina. Ilann er maður herskár, stórlyndur og stífur, svo |>að virðist ekki vandráðin gáta hvað hann muni gera, par sem hann svona allt í einu og á bezta aldri fær nærri ótak- °iarkað vald og afl i hendur sínar. Kunnugur maður lýsti honum pann- nú fyrir fáum vikum siðan. uHugsið yður ungan mann, á 30. ári, 6 feta háan, teinrjettan, grannvax- uin en vöðvamikinn, miðmjóan en herðabreiðann, með heldur lítið höf- uð sitjandi k löngum en digrum svira, andlit sporbaugsmyndað og hvað mest útskotið I miðju, hátt og fallegt enni, blágrá augu hörð og kuldaleg en skarpleg, bogið nef, framskagandi en pó ekki há kinn- bein, sterkbyggða fallega höku, hálfl>jart hár, snöggklipt aptan á höfðinn en langt ofan á pvi, og greitt uppávið frá gagnaugunum og myndar pví ofurlítinn hrvgg beggja vegna við skiptinguna, mikið yfir- skegg gulbjart á lit og endarnir hringaðir upjiávið, og pjer hafið eins góða pennamynd og fengist getur af Vilhjálmi krónprinzi á Þýzkalandi'. VII.ll lÁI.Ml li KEISAKl II. Utför Friðriks keisara fór frani hinn 18. p. m. ogvarhin veglegasta, pó ekkert skraut væri viðhaft á einn eða annan hátt. Stuttu áður en keisarinn ljez.t tók hann í hönd Bismarcks, er var við rúmstokkinn við hliðina á keis- arafrúnni, og ljet pau taka höndum saman. Gerðu pau pað glöðu geði pví bæði skildu að ef pau væru ekki sátt að öllu leyti, pá æskti nú keis- arinn að þau sættust fulluni sáttum við banasæng sina. Ríkispinginu hefur verið stefnt satnan 25. ]>. m. Sl’ÁNN. Stjórnarráðið hefur sagt af sjer, en orsakir eru ekki til- greindar Er sagt að Segasta, stjórnarformaðurinn sem var, muni sjálfur ætla að takast í fang að mynda nýtt ráðaneyti. —------I ^ >-------- l'H V \ \IEliIKU. B A N D A R í K I N . Bæði hinn 11. og 13. p. m. var rifist um fiskiveiðasamninginn allan daginn, I efrideild pjóðpingsins og frekari umræðum svo frestað pangað til hinn 25. p. m. Inn i pessar um- ræður drógst Canada Kyrrahafs- járnbrautin, landvarnir Breta i British Columbiu og skipaflutningsjárn- brautin, sem er í smíðum yfir grand- ann milli Fundy og Lawrenceflóa. I>etta allt óttuðust sumir ráðherr- arnir að væri ekki annað en fram- haldandi vinna að pví að búa i hag- inn fyrir framtíðina, ef á pyrfti að halda að vinna Bandaríkjum mein. Og pað var álitin ein góð og gild ástæða til pess að samningurinn yrði ekki staðfestur. Fyrvr pinginu liggja enn frum- vörp um að leyfa inngöngu i ríkjar- sambandið pcssum ttvritorits: Wash- ington, Montana og Norður-Dakota. En pau koma sjaldan til umræðu og er pví að litlu getið í pingsögunni enn sem komið er; pau sitja á hak- anum fyrir öllum öðrum málum. Má t. d. geta pess, að í byrjun pess- arar viku var gert ráð fynr að ræða pau seinnipart vikunnar, ef pá lægi ekki tollmálið fyrir eða f járframlögu- málið til viðhalds hernum. Með öðrum orðuin, ef ekkert annað væri til að gera. Skýrslur lagðar fyrir pingið sýna að á árinu 1887 nam kola- tekjan í Bandarikjum nálega 124 miljónum tons, og var verð kolanna við námurnar metið $173-| miljón. Á pinginu varum daginn, I sam- bandi við tolllækkunarmálið, rættum hvert satt væri að Bandaríkjaskip mættu borga hærri toll við Welland- skurðinn (í Ontario), ef pau flytja virning til staða í Bandarikjum, heldur en ef pau flytja hann til Montreal, og varsampykkt aðef satt væri, að hækka pá tollinn við Sault Ste. Maire-lokurnar, á canadiskum skipum, sem flytja varning til staða í Canada. Eptir allharða kviðu var í neðri- deild pingsins sampykkt að haga svo lögum að greiðari verzlunarvið- I skipti fengjust við Canada, að lækka eða afnema toll á varningi aðflutt- | um úr Canada, svo að samsvari lækkun eða afnámi tolls í Canada á aðfluttum vörum úr Bandaríkjum. Maim&n. áætlunarskýrsla stjórn- arinnar vfir hveiti og aðrar korn- tegundir er komin út. í henni er sagt að 11 inilj. færri ekra sje undir hveiti en í fyrra. Ekrafjöldi undir vorhveiti hefur aukist í Norður- I iakota, en hvergi annars staðar, og víða minnkað, svo að ekratal undir vorhveiti er í ár einum hundraðasta | minna en í fyrra. Ekratal undir hveiti er nú talið alls 36 milj., og í inaim&naðarlokin voru horf ir á upp- skeru 73 bush. á móti hverjum 100 í fyrra, eða nærri einum priðja minna. Þessar horfur eru pað sem halda hveitinu, sem enn er óeytt í landinu síðan I fvrra í liáu verði. Sheridan hershöfðingi hefur nú legið nijög pungt haldinn i Washing- ton uni síðastl. 3 vikur. Hefur hann á stundum verið talinn af af læknum hans, en eptir síðustu fregnum er jhann heldur & hatavegi. Frá 4. til 16. p. m. stóð yfir í Chicago nokkurskonar pjóða og pjóðsiðasýning, er haldin var uþdir forgöngu ltUngra kristinna kvenna- fjelagsins”, í sýningahöll borgarinn— ar. Þessir pjóðflokkar voru sýndir í pjóðhúninguin, svo og sýnishorn af húsunum, húsbúnaði o. s. frv.: Ameríkumenn (i 4 greinum sem sje: Indiánar, landnámsmenn, hermenn og veiðimenn eða umrenningar i útjöðrum siðaðra hjeraðra) Bretar, Tyrkir, ítalir, Spánverjar, Japans- menn, Sýrlendingar, íslendingar, Þjóðverjar, Frakkar, Rússar, Sviss- lendingar og Skandinavar. f efnis- skránni yfir skemmtanirnar, er ein- hver í Chicago hefur sent uHkr.”, segir, að ungfrúr Sigríður, Ragn- hildur, Steinunn og P. Gyða Stephen- sen komi fram í forntíðar og nútíðar- kirkjubúningi íslendinga, að par verði einnig sýndur bænda og hvers- dagsbúningur landsmanna. í>ar stendur og að seldir verði islenzkir Óáfengír drykkir og ýmsar fæðisteg- undir eins og pær eru matreiddar á íslandi, og að stúlkurnar vinni að prjónaskap, spuna og baldíring eins og tiðkist á íslandi. Frá 1. janúar til 1. júnl p. á. voruí Bandaríkjunum byggðar 2.271 mílur af járnbrautum. Nýlega drukknaði T. H. Garrett, bróðir Roberts Garretts, fyrrum for- seta Baltimore & Ohio-brautarfje- lagsins, af skemmtiskipi, er hann átti sjálfur. Gufuskip hafði rekist á skeinmtiskipið i miðju og nærri skorið pað í sundur. Allir aðrir af skemmtiskipinu komust af. Síðast er frjettist var likið ófundið, en $10,000 verðlaunum er finnandan um heitið. Nýlega var pað meistarastykki i læknis ípróttinni framið i Balti- more, að auga úr lifandi kúningi var stungið út og gróðursett í manni, er uin mörg ár hafði verið blindur á öðru auganu. Hann er nú að mestu heill orðinn og sjer vel með pessu nýja auga. .1. J. Chisholm heitir læknirinn, er petta gerði. Um langan tíma hefur ekkert verið hreift við málinu um peninga- samskot til minnisvarða Grants sál. hershöfðingja. í fyrstu skorpunni höfðust sainan $130,000 og par við situr. En nú er hugmynd forstöðu- nefndarinnar að byrja á ný og kouia ár sinni svo fyrir borð, að fjenu verði safnað jafnframt og safnað er atkvæðum republíkana fyrir forseta- efnin í haust. Hugmynd nefndar- innar í fyrstu varað fá saman miljón, en nú gerir htn sig ásátta með helming peirrar upphæðar og býst víð að full erfitt veiti að fá hana samaii. í vikunni er leið ljezt i Chi— cago einn af lögreglupjónunum, er tók pátt í awarc/tfaía-upphlaupinu par 1885. Kúla hafði hlaupið gegn- um vöðvann á öðru lærinu, af pví orsakaðist blóðeitrun, er að lyktum leiddi hann til bana. Allsherjarfundur repúblíka, til að kjósa sækendur um forsetaem- bættin, var settur í Chicago hinn 19. p. m. Ef sannanir koma fram um pað að Blaine fáist alveg ekki, verður aðal-sÖknin milli peirra Greshams og Shermans. Sá er kosinn hefur verið ti) að flytja mál Greshams, er sami maðurinn og flutti mál Abrahams Lincolns fyrir 28 árum síðan, pegar hann var kos- inn forseti. Ingersoll trúlausi ætlar að flytja lofræðu um Gresham og ætlar pá að sýna meiri mælsku en nokkru sinni fyr. Af pessu bera nokkrir pað fram að Gresham sje trúlaus, og pess vegna óhæfur forseti. Á repúblíkafundi í St: Vlfiud, Minnesota i vikunni er leið i&it S. G. Comstock kjörinn að sækja um pipgmennsku á pjóðpingi í stað Knute Nelsons (hins norska), er um 6 undanfarin ár hefur gegnt ping- störfum fyrir pað kjördæmi, en sem nú neitar að sækja. Ætlar i pess stað, segir St. Panl Globe, að reyna að ná í annað ráðherra embættið fyr- ir Minnesota. í pessu kjördæini eiga Svíar og Norðmenn 16,000— 18,0tX) atkvæði. C a n a d a . Hraðfrjett frá Ottawa, dags. 13 p. m. segir, að pá um daginn hafi Dr. Schultz verið tilnefndur fylkis- stjóri í Manitoba frá 1. júlí p. á. Er pá komið fratn pað sem lengi hefur verið spáð. Juhn C. Schultz er 48 ára gain- all, fæddur í Amherstburg, Ontario, á nýársdag 1840, var faðir bans pýzkur, en móðir irsk. Hann út- skrifaðist læknir af Queens College i Kingston 1861. Kom hann fyrst til Manitoba sumarið 1860, og fór pá meginhluta leiðarinnar frá St. Paul til Fort Garry á hestavagni. Hann var hjer til heimilis pegar Louis Riel gerði fyrri uppreistina, og var í haldi hjá Riel fleiri mánuði vetur- inn 1869-—70 innan Garryvirkis- veggja. Mætti hann par svo illri meðferð af hálfu Rielsmanna, að hann hefur einlægt siðan verið mjög heilsutæpur. Árið 1882 var hann kallaður i ráðherradeild sambands- pingsins. Stjórninui hefur verið kunn- gert að í september í haust komi sendimenn Nýfundnalandsmanna til Ottawa, til að ræða um inngöngu eyjarinnar I fylkjasambandið. Skipstjórarnir á lögregluskipuin sambaiidsstjórnarinnar hafa fengið aðvörun um að halda skipunum til- búnum að sigla af stað til fiskimið— anna, hvenær sem skipan kemur.—- Enn pá hefur ekki verið nema lítil eptirsókn eptir veiðileyfisbrjefunum, en frá pessu býzt stjórnin við mikilli ös, pví hin eiginlega vertíð byrjar snemma í næstk. júlímán, og veiði- menn Bandaríkja hafa ekki önnur ráð en að kaupa leyfisbrjefin, ef peir vilja nota hlynnindi, sem peirn nieð pví móti er veitt. Það er haft við orð að Richard M'hite, forstöðumaður blaðsins Mont- ren.1 Gazette og bróðir Thomasar sál. Whites innanríkisstjóra, verði kall- aður í ráðherradeild sambandspings- ins. Sama er og að segja um W. B. Scarth, pingmann fyrir Winni- peg kjördæmið, pó mörgum pyki sú fregn ótrúleg, af pví stjórnin má eiga nokkurn veginn víst að tapa í kosningaviðureign i pví kjördæmi. Nýtt járnbrautarfjelag er ný- myndað í Ottawa, er samanstendur af auðmönnum í Ontario, Quebec og New York. Er áform pess að mynda hið 3. stórbrautarfjelag, sem eigi óslitna aðalbraut auk margra greina, frá Sault Ste. Marie að vest- an til Quebec að austan, og að auki aðalbraut frá Ottawa eða par í ná- grenninu, er samtengist braut suð- austur til New York. Fjel. petta hefur nú um pað bil lokið kaupum á norðurstrandabrautinni að Kyrra- hafsfjel, er liggur frá Ottawa til Montreal og paðan til Quebec. Þessi brautarstúfur Kyrrah.fjel. frá Ottawa til Montreal hefur verið arðlítill síð- an pað fullgerði brautina sunnan ár innar, og pví selur pað hann. Þetta n^'ja fjel. er og að kaupa einar 2-3 aðrar járnbrautir í Quebec og Onta- rio, sumar algerðar, en aðrar hálf- gerðar, og ætlar að auíci æS bvggja svo hundruðum milna skiptir af nýj- uin brautum. Fyrsta frásögnin um daginn um skaðann af eldsvöldum í Hull var niji’ig ýkt. Tala íbúðarhúsanna var 107 er brunnu, og í peim bjuggu um 900 manns. Eignatjón pessara manna er $150,000, en par af voru í ábyrgð að eins $20000. Aðrar byggingar er brunnu voru metnar á $200,000 og meginhluti peirra í á- bJrKð- ___________________ Mercier æðsti ráðherra í Quebec, gengur illa að halda mönnum í ráð- inu. t>að er ekki meira en 2—3 vikur síðan hann lauk við að fá pað saman með nýju sniði, en nú eru pó yfirvofandi nýjar byltingar í pví, og líkast að hann búi til nýja stjórnar- deild. í Toronto er verið að stofua fje- lag, er vinni aðpví að fá slitið sain- bandið við England og gera Canada að lýðveldi. Samskonar fjelag var stofnað par og í Montreal fyrir nokkru, en varð skamllft, mest fyrir einstrengingsskap og pað, að gerðir pess voru allar leyndar. Þetta fje- lag ætlar ekki að stranda á pvl skeri, ætlar að hafa allar slnar gerðir op- inberar og segir alla velkomna í pað, hvaða pjóðar sem menn eru og hvaða hörundslit sem peir hafa. Ársping Presbyterian-kirkjunn- ar var sett í Halifax, Nýja Skotlandi 13. p. m., er pað 4 dögum siðar en pað var sett hjer I Winnipeg I fyrra. Hið fyrsta ársping kirkjunnar I Ca- nada kom saman 1875, síðan hefur kirkjupingið verið haldið: 1 Onta- rio 6 sinnum, Quebec 4 sinnum, Nýja bkotlaiuli 3, Nýju Brúnsvík 2 og Manitoba einu sinni. Rúmlega $10,000 kostaði Que- bec-fundurinn I haust er leið, pegar rætt var um stjómarskrárbreyting- una m. m. Þessi upphæð verður greidd úr fylkissjóði.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.