Heimskringla - 21.06.1888, Blaðsíða 2

Heimskringla - 21.06.1888, Blaðsíða 2
An Icelandic Newspaper. Published every Thursday, at The Heimskrinoi.a Norse Pubi.ishino House AT 35 Lombard St.......Winnipeg, Man. Frimann B. Anderson * Co. Printers a Publisiikrs. Subscription (postage prepaid) One year........................$2,00 6 months........................ 1,25 3 months.......................... 75 Payable in advance. Sample copies mailed free to any address, on application. Kemur át (að forfallalausu) á hverj- um fimmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 35 Lombard St.........Winnipeg, Man. BlaSitS kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgangur $1.25 ; og um 3 mánufti 75 cents. Borgist fyrirfram. ÚTFLUTNINGARNIR AF ÍSLANDI. megnugir um, J)ó að Gröndal sje svo drenglyndur að segja J>á beita öllum brögðum til að lokka menn hingað í kvalastaðinn, til pess að geta rúið f>á peim litlu eignum, er J>eir hafi með sjer af íslandi. En er nú víst að útflutningur af íslandi sje að aukast? t>að er vitaskuld að paðan kom fleira fólk í fyrra en riokkru sinni áður á einu sumri. £>ó, eptir allt saman, var f>að ekki nema fáum hundruðum fleira en flutti af íslandi sumarið 1876, og J>á var {>ó ekki fárast uin útflutningsæðið, hvorki í blöðunum nje í sjerstökum bæklingum, svipað J>ví eins mikið og nú er gert. Hin árin öll hefur útflutningurinn verið fremur lítill—lítið ef nokkuð me>ri að tiltölu við fólksfjöldann en frá mörgum öðrum Evrópulöndum—, sum árin svo sem enginn, og eptir fregnum að heiman að dæina, verð- ur útflutningurinn í sumar ekki helmingur á móts við J>að sem hann var í fyrra, nema fólk taki sig upp allt í einu og fyrirvaralaust, en {>að getur naumast verið; kringumstæð- urnar tilláta pað ekki nema sár-fá- um mönnum. I>að er J>ó sannast að segja, að pó Gröndal telji J>á lítilsverða fyrir land og lýð, sem til J>essa hafa flutt af íslandi til Ameríku, f>á ætlar að verða æði mikið málaf>ras út af burtför J>eirra. Tveir af ritfærustu mönnum landsins eru nú komnir í deilur út af útflutningsmálum. Ann- ar þeirra, Benedict Gröndal—annað tveggja leigður af stjórninni eða einhverjum verkfærum hennar á íslandi- -, er búinn að koma ineð 2 rit, annað mestmegnis níðrit um íslendinga, en hitt 4 að vera níðrit um AmeríkUt Hinu fyrra ritinu svarar alj>ingismaður lón Olafsson röggsamlega, og óbeinlínis einnig síðar útkomna ritinu. Auk J>essa er og smámsaman upp á síðkastið að bóla á ritgerðum um petta efni í íslenzku blöðunum. t>etta er sönn un fyrir pví, að inörgum leiðandi mönnum landsins er farið að þykja nóg um og að f>eir fagna ekki eins mikið og Gröndal segir yfir burt- flutningt ómytjunganoa! t>að virðist vera skoðun margra peirra manna heima, að burtflutn- ingshugurinn stafi að miklu leyti af glæsilegum sögusögnum um Ameríku. Það eru hjer vestra vit- anlega til menn, sem skrifa mjög svo glæsilega heim, sjálfsagt af pví peim hefur liðið eins vel eða jafn- vel betur en peir gerðu sjer von um heima. t>at> eru líka til peir menn hjer, og ekki svo fáir, sem skrifa heim gagnstætt pví glæsi- lega um eitt og allt hjer i landi. Og pað eru hjer líka til inenn, og pað ei eflaust lang-fjölinenaasti flokkurinn, sem skrifa lieim bæði last og lof, skrifa rjett og hrein- skilnislega um kosti og lesti lands- iiis, án pess að peim detti nokkuð í hug eða kæri sig nokkuð um pað, hvort brjef þeirra hafa hvetjandi eða letjandi áhrif á hugi manna heima. Óefað eru hjer margir, er styðja að útflutningi á pann hátt, á'ð pegar peir eiga skyldmenni eða vini heima, sem búa við pröngva kosti,' ’óg sem ekki er sýnilegt að eigi uokkra verulega viðreisnarvon, pá senda peir þeim ekki einungis áskorun um að flytjast út hingað til sín, heldur einnig rýja sig til hálfs til pess að Ijetta undir með borgun fargjaldsins. En pað er ekki miunsta sönnun fyrir að fs- lendingar hjer, yfir höfuð að tala, æski eptir eða styðji að, að út- flutnigagar af íslandi aukist. Þvert á móti hefurþað verið ug er greini- lega í ljósi látin skoðun alls fjölda manna, * að fullmargt fólk komi liingað til landsins á hverju ári. Að svo er. kemur ekki af pví, að inenn vilji ekki gjarnan sjá lands- menn sína, heldur af pvl að efnin leyfa peim ekki ár eptir ár að taka jafnvel á móti ferðhröktu, fátæku fólki, eins og peir vilja og eius og aðkomendurnir þarfnast. Og pað er alveg óneitanlegt að íslendingar hjer hafa hjálpað og hjálpa enu ný- koinnu fólki mikið meira en peir eru Leiðandi inenn heima hafa um undanfarin tfma ritað mikið og rætt am að ahnenningur megi ekki missá móðinn pó á móti blási, og hafa lát ið í ljósi, að burtflutningshugnriun eigi að nokkru leyti rót sína að rekja til móðleysis. Menn geri sjer grýlu af framtíðinni á íslandi, en líti jafnframt I anda, fyrir fagurgal- ann I brjefum úr Ameríku, blómstr- andi velli og skrúðgræna akra fyrir handan hafið, missi svo móðinn, yfir gefi óðul og ættmenni og flýji af landi burt. Það er sjálfsagt mikið satt í þessu. t>að er mikið líklegt að framhald- andi brjefaskipti við menn hjer í landi, hversu greinilega sem lestir og örðuleikar eru frarrisettir í brjef- unum, hafi komið mörgum hverjum til að hugsa sem svo: að með öllu samtöldu væri pó framtíðin í Ame- ríku bjartari en á íslandi, og því eptirsóknarvert að kornast pangað. er ilka^pví fremur ástæða til að hugsa ]>annig, J>ar sem tlðin hefur farið vesnandi á hverju ári heima nú um síðastl. 10—11 ár. I>að er vitanlegt að petta harðviðri er að eins skorpa, og að á eptir henni kemur aptur árgæzka á ís- landi. Saga landsins sannar J>að, að samskonar harðindakaflar hafa gengið yfir landið á hverri öld svo langi sem maður veit, og er söiunin fyrir að harðviðrið stafar ekki af iiðru en rek is að norðan, er smáin- saman brotnar af ísflákanum, J>ar til allt er uj>]> brotið, sem brotnað j getur. En undir einsog tekur fyr- ir pessa uppbrotnan íssins keniur \ ajitur góðviðriskatíi, er varir meira J og minna stöðugt um pau 80—90 i ár, sem ísinn er að myndast, þar til sköric er komin út á svo inikið dýpi að hafrótið brvtur hana uj>p aptur J og nýtt ísreks-tímabil byrjar. En mönnum er ekki að síður vorkunn, pó peir, meðan harðhidaskorpan var- ir, láti í ljósi löngun til að flytja afr landinu, einkum pegar árgæzkan á hinurn góðu árununi er ekki svo inikil að inenn almennilega geti afl- að sjer forða til að fleyta sjer yfir hin væntanlegu hörðu ár. En pó nú tíðarinnar vegna mætti draga sainan forða fyrir hörðti árin, pá er einok- unarverzlunin, atvinnuleysið í land- inu og ill stjórn pví til fyrirstöðu. Þetta allt sjer pjóðin. og er pað engiri furða f>ó henni ofbjóði, ]>ó kjarkur hennar gugni. pegar sam- einaðir lífs og sálarkraptar megna ekki að berjast gegn óáran, atvinnu leysi, einokunarverzlun og illri Stjórn, pó hún þá missi móðinn, pá er pað ekki undravert,. En hafa nú ekki sjálfir hinir leiðandi menn misst móðinn? l>eir hafa auðvitað ekki rnisst inóðinn til að berjast áfram á íslandi, ættu heldur ekki að gera pað, en pað lít- ur eigi að sfðnr móðleysislega út, pegar peir fara að æðrast af ótta fyrir að landið ætli að eyðast fyrir útflutning. Eitthvað |>essháttar er I pað óneitanlega, pað sjer maður á pví, að peir rjúka uj>j> til handa og fóta og kaujia manu, sem fáanlegur eí fyrir polandi verð, til að hauga saman óskapa öfgum og ósannind- um um pað land, er fslendingar eru að taka sjer bólfestu í, og til að lepja sainan slysafj-egnir og aðfinn- ingaritgerðir ejitir ferðamönnum til að setja samaii í eina heild, aukna og umsteypta að pörfum, og gefa svo út mörg púsund eintök til út- býtingar gefins. En að pessi að- ferð sje hin hepjiilegasta til að stemma útflutningsstrauminn, pað er annað mál. Ef maður setti sem svo, að stjórnin eða þingið fjellist á hina heiðarlegu bendingu Gröndals um að leggja skatt á útflytjendur, og legði svo toll á mennina eins og á hvern annan verzlunarvarning, mundi pað koma í veg fyrir Ame- rfkuferðir. Mundi ekki pað bragð einmitt auka útflutninginn enn meir. Svo framarlega sein allur kjarkur, allur maiinskajmr er ekki gjörsam- lega kúgaður úr einstaklingnum, svo framarlega fær hann pess meiri löngun til að sigra, pess tneiri tálm- unum sem hann mætir á veginum, og alveg hið sama er í tilliti til heillar pjóðar. £>ess meir sem hún er undirokuð, pess öflugri tilraunir gerir hún að brjóta hlekkina. Með pví að rísa þannig jafn-öndverð gegn útflutiiingi meðkennir stjórn- in líka að landið sem fólkið flytur í sje betra en landið sem það yfir- gefur. Vissi hún að Ameríka, eða Canada, væri jafnhrjóstugt eða hrjóstugra en Island, og hvað veðr- áttu snertir eins vont eða verra, pá mundi hún ekkert skipta sjer af vesturflutningum. Hún vissi pá vel að peiin sem flyttu mundi ekki búnast par betur, og myndu því innan skamrns taka sig uj>j> og hverfa heim ajitur. Ef stjórninni og leiðandi mönn- um landsins er verulega annt um að stemma vesturflutningsstrauin- inn, pá parf að beita öðrum ráðum en að níða Ameríku niður og brígsla heilu pjóðinni um ómennsku og als konar sfrákskaji; pau uinmæli fæla ekki eiun af púsund frá að fara; pau miklu freinur Virífa inarjran hurt setn annars hefði setið kyr. Ef hinir Ieiðandi meiin eru föðurlands- vinir ineir en að nafninu til og vilja sjá árangur vinnu sinnar í pessa átt, þurfa þeir að fá stjórnina til að vera sjer samtaka í að gera eitt- livað gagnlegt fyrir land og lýð. Og pað parf að gera meira en ræða og rita um stjórnarskrárinálið. I>að er vitanlega áríðandi mál, eitt af mest áríðandi pjóðmálum landsins, en pó nú hin margheimtaða breyt- ing á stjórnarskránni fengist, pá er J>að langt frá einhlýtt. Það mál. |>ó útkljáð vrði eius og íslending- ar helzt kjósa, Uverður ekki látið í askana” freinur en bókvitið, að sögusögn kerlingarinnar. Stjórnar- skrárbreytingin ein seður því aldrei hina hungrnðu nje klæðir hina nöktu. t>að er verzlun og iðuaður í landinu, og að svo miklu leyti sem hægt er, breyting á búnaðar- hætti, sem stjórnin parf að hjálpa áfram á allan mögulegan hátt, og á pví parf að byrja tafarlaust. (Framhald.). Sturlögs OG ASKDALS- ÞRÆTAN. uHeimskringlu” hefur fyrir uokkru verið sepd til meðferðar greinarkorn frá herra Sturlögi Guð- brandssyni í Minneota, sem svar upp á grein J>á eptir herra Askdal, er prentuð var í 20. nr. uHkr.”. Lesendur blaðsins muna eflaust ejitir uj>j>runa pessa máls, sem var, að herra Askdal sendi bæði uIIkr.’ og „Lögbergi” svo sem í frjetta- skyni ágrip af deilum inanua á fundi par í porjiinu, er gengið hafði út á hundagæzlu o. p. h. Fregn pessi var uáttúrlega ómerkileg og alveg ekki í frásögur færandi, en J>ó er málið sein út af henni er risið enn ómerkilegra. Vjer getum þvl ekki verið svo illgjaniir að taka meira af ópverra- ummælum höfundanna hvors um ann- an 1 blaðið; pað er nóg komið og helzt um of. Ekki svo að skilja að pessi grein, er nú liggur fyrir oss, sje orðverri en sú í 20. blaðinu; ef hún er jöfn henni, þá er nú par við- unandi. Með pví að hefja nú máls á þessu aptur er lfka til pess að mál- ið getur orðið óendanlegt. Ef um árfðandi málefni væri að gera, pá væri allt öðru máli að gegna. En pað er ekki því líkt. Hjer er ekki uin annað að gera fyrir höfundun- um en að draga fram fyrir augu al- mennings prívat misklið og hana lítiIfjörlega, sem engum neina peim kemur við. Oss dettur ekki í hug að 14 hra. St. þó honum gremjist greinin í 20. nr. blaðsins, en af pví báðir hafa iiú sagt nokkuð um petta mál, |>á er á hvorugan hallað, pó nú sje tekið fyrir frekari prætur. £>að er vita- skuld að herra St. hefur ekki kom- ist að með önnur eins orð ‘og herra A, við hefur ineð köflum f grein sinni, en pað verður honum ekki fært til lýta. uI>að er betra að líða órjettinn en gera hann”. En til pess nú að gera berra St ofurlitla úrlausn skulum vjer geta pess, að pað eru einkuin 2 atriði f grein herra A., setn honum finnst mest til um. Hið fyrra lítur að hinum ýmsu nöfnum, er St. á að ganga undir. t>ví viðvfkjandi seg- ir hann, að hann geti illa að gert, pó framburður nafnsins verði marg- víslegur hjá annara þjóða mönnum. Hið annað atriðið er um heybrunann. Herra St. ber harðlega á móti, að hann nokkurn tíma hafi dróttað pví að A., að hann hafi verið orsök í bruna pess. Þetta mál er þá útrætt að því er uHeimskringlu” snertir. Þó blað- inu verði sendar greinir um pað framvegis, J>á verður peim enginn gaumur gefin. SKIPASKURÐUli YFIR ENGLAND. Verzlunarmannablaðið Journal of (■ommerce í Liverpool heldur pví fram sem parflegu og mögulegu, að gera skurö frá Mersey-ánni, sem fellur gegnum borgina, til Thames- tíjótsins, er fellur um London og hafa hann svo vatnsmikir.n að ejitir honumgeti gengið hin stærstu skij>. Vegalengdin frá Liverpool suðaust- ur til London er um 200 mflur og yrði pað pví lengd skurðarins. En nokkuð af leiðinni Ijetta árnar mikið undir og svo eru lfka á leiðinni nokkrir smáskurðir, er einnig draga úr kostnaðinum. .lafnframt og blað ið telur sjálfsagt að verzlunarskip mundu fara eptir pessum skurði f stórflotum segir pað að J>að sje ekki aöal-ástæðan til að fá skurðinn gerð- ann. Aðal-ástæðan er eiginlega landvörnin. Ejitir pessum skurði mætti á stuttri stund senda her- skij>aflota úr Englandssundi vestur fyrir landið, án pe»s að setja nokk- urt peirra í hættu, en sem þeim væri búin af fjandmaiinaflotanuni fyrir suiinan land. Með þessu móti mætti verja ármynniu (Mersey og T ham- es) svoóvina skij> kæmust þar aldrei inn. En pað er ekki þar með lok- ið skurðagreptinuni. Blaðið legg- ur pað til, að við borgina Birming- ham verði út frá þessum aðalskurði grafnir 2 aðrir jafnstórkostiegir, ann- ar í norðaustur til Huinberfljótsins og liinn í suðvestur til Se vernffljóts- ins. í>á fengist herskijialeið einnig óslitin yfir landið, hvort beldur til Liverpool eða staða við Severnfjörð- inn. Auk pess að stytta sjóleiðina svo fjarskalega og J>»r af leiðandi auka verzlun og lækka flutnings- gjald á varningi inn ' landinu, mundu stórstaðir myndast hvervetiia með fram þessuro skurðum, parsem ný verkstæði kæmu upj> og marg- faldur markaður fyir allan jarð- argróða. Bændur ekki sfður en aðrir hefðu pá ómetanlega mikinn hag af pessari skurðagerð. Herra St. G., La Riviere, Man., áminnist, að uHeimskringla” veitir ekki viðtöku til jirentunar neinni grein neina höfundurinn sendi nafn, sitt ritað fullum stöfum, ekki til prentunar, heldur til pess að ritstj. viti við hvern hann á. SFUHNINGAROG SVÖR. 8PURN1NGAH. 1. Bóndi nokkur kveikir eld á landí sinu í því skyni, að breuna gras eða við á því, en missir síðan eldinn inn á annars manns land og brennir þar hey, skóg og girðingar. Hefur p& ekki eigandi eða á- btíandi J>ess lands rjett á, samkviemt al- mennum lógum, að krefjast skaðabóta af þeim er eldinn kveikti. Og ef svo er að hvað miklu leyti á hann að fá ska-5ann bættan? Og hvernig á hann að fara að leita rjettar síns í pessu efni? 2. Heyrir pað ekki undir ábyrgð og sekt samkvæmt gildandi lögum, þegar maður kveikir eld á annars manns iandi eða á teknu landi og veldur meS prí tjóni á heyi, skógi og girðíngnm manna? 3. Er ekki sjerhver reglulegur póst- afgreíðslnmatiur skyldtrr til að veita rnót- töku brjefum og póstsendíngum og skilai peim brjefum og póstsendingum, sem liggj a á pósthúsinu á hverjsim virkum degi sem er, milli [>óstferða, og hafa því ætíð einhvern mann viðstr ddan á pessum dögum? Etía er pað saklaust, að hann vanrækir petta? 1. Ef patS verður sannað, að mnSur- inn hafi ekki skeytt nm að slökkva eld inn, en látið hann hlaupa yfir á annars manns land og skaði. verður aðr þá varð ar það fjárútlátum »vo nemur $100 í mesta lagi, e5a í mesta lagi 6 mán. ein- földu fangelsi, ef henn ekki greiðir sektina. Sækjandi fær i öllum slikum tilfellum helming sektafjárins, en hitt gengur annnðtveggja í fjárhirzlu fylkis ias eða í fjárhirzlu sveitarinnar, par sem brotið er framið. Siekjandi kærir miU sitt fyrir friðdómaja. 2. Ef sannað verður að maður liafi kveikt eld á annara landeign og ekki hirt um að slökkva hann, en eldurinn veídur tjóni, varðar það fjárútlátum svo nemur $200 í mesta lagi eða 12 mána'Sa fangelsi í mesta lagi, ef hann greiðir ekki sektafjeð. Þó eru menn undan pegnir, ef menn eru staddir á opinni sljettu og kveikja eld til að verjá líf sitt eða eignirfyrir sljettueldi. 3. Jú. Það er ekki saklaust gagnvart ahnenningi, ef hann vanrækir skyldu sína. A liinn bóginn er ætlast til að al meuningur út álandsbygðinui sje nokk uð sveigjanlegur í pessu efni, því laun póstafgreiðslumanna út mn landið eru opt litHt annað en vanþakklæti almeiui ings. 8PURNINUAR. 1. Er Nýja ísland opi« fyrir anuara þjóðamenn en íslendinga til innfiutnings og landtöku? 2. Er það ákvarðað af stjórninni, að vegurinn sem liggur frá Winnipeg norð ur meti Rauðá að vestan sje 120 feta breiður að minnsta koHti, til Wimiijieg vat.ns, og ef svo, er það þá eins nortiur Nýja ísiand. 3. Hverjir eiga að sjá um þser eignir, sem dauðlr menu láta ejitir sig og erfing- ar eru ómindugir eða fullmindugir, en i öðrum heimsálfum, snmir eða allir; má hver sem vill taka slíkar eignir og selja við uppboð eða á annau hátt irmkalla verðið og liaida því hjá sjer um lengri eða skemmri tínia. Ef ekki, er þá nokk uð við lagt með lögum? St. 8. 8 V (") R. 1. Nei. HiS afinælda svæði, sem nefnt hefur verifi „Ng'ja ísland” er fyrir íslendingaeinungis. Þar geta því aun ara þjóðarmenn ekki sezt a5 eða numi'S land nema með leyfi íslendinga. 2. Nei. En allir þjóðvegir í lylkiuu eiga að vera í minnsta lagi 6(> feta breið ir, ef þvi verSur þægilega viðkomið (if oonvenient andpracticáblé). 3. Sú deild fylklsstjóruarinuuar er varðveitir ómyndugra fje sjer um eignir þeirra sem deyja í fylkinu og sem ekki hafa útbúið löglega erfSaskrá. Ef mað- urinn lætur ejitir sig ekkju getur hún fengið leyfi frá þessari stjórnardeild til að hafa íjárgeymsluua á hendi fyrir börnin eða aðra erfingja. Þetta leyfi geta og börninfengið, ef lögaldraog iunnti fylkisins, ef ekki þá einhver nærstand andi erfinginn. ÓviSkomandi menu geta og fengið fjárgeymsluna, en verða saint fyrst aS sýnu, að þeir hafi einiiverja ástæðu til iiK sækja eptir fjárhaldinu, og nð ættingjarnir, ef nokkrir eru á lögaldri innan fylkisins, hafi neitað að takast fjárhaldið á hendur. ÞaS má enginn selja eignirnar uje innheimta verS þeirra á annan liátt fyrr en hann liefur fengið leyfi til að hafa umsjón fjárins á hendi. Levfislaust. má enginn hreifa við eignunum á einu eða annan hátt, nemu það sje nauðsynlegt þeim til viðhulds og verndunur. í svona tilfelluin er rjettast og nauð- syulegt, að tilkynna dauðsfallið og skýra

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.