Heimskringla - 12.07.1888, Blaðsíða 2

Heimskringla - 12.07.1888, Blaðsíða 2
„Hcimsfcrinsla," An Icelandic Newspaper. Published every Thursday, at T'he Heimskringla Norse Puhi.ihhino House AT 35 Lombard St......Winnipeg, Mun. Frimann B. Anderson * Co. PkINTERS & PUBLISHERR. Subscription (postage prepaid) One year.........................#2,00 6 months......................... 1,25 3 months........................... 75 Payable in advance. Sample copies mailed erek to any address, on application. Kemur út (að forfallalaUBU) á hverj um fimmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 35 Lombard 8t.........Winnipeg, Man. Biaði'S kostar : einn árgangur #2,00; hálfur árgangur #1.25 ; og um 3 inánutii 75 cents. Borgist fyrirfram. í síðasta tUlubl. uHkr.” á 2. bJs. 1. dkl. 2. málsgrein stendur orðið uorsakirnar”, á að vera orsökin. ut>jóðmenningarfjelagið” hefur fund næsta föstudagskvöld kl. 8 e. m. Áríðandí málefni. YFTRLÝSING. Jeg hef tilkynnt ríkisstjórninni að jeg gef ekki framvegis kost á mjer sem umsjónarmanni íslenzkra nýlendna í Kanada. Ástæður minar eru þessar: 1. Að stjórnin hefur nú afnumið ýms hlunnindi. er hún hingað til hefur veitt íslenzkuiri innflytjendum og neitar að veita landnemum lán eða nokkurn annan verulegan styrk, en undir fieim kringnmstæðum virð- ist mjer engin ástæða fyrir innflytj- endur að staðnæmast fremur í Ka- nada en öðrum hlutum Arneríku. 2. Að nokkrir landsmanna mirina hafa að undanförnu meira og minna hindrað tilraunir mínar og þeirra er með mjer hafa unnið að J>ví að bæta kjör innflytjenda og nýliyggjara, og tiafa jafnvel fært J>ær á versta veg, og útlit er fvrir að f>eir mundu halda f>ví áfram hjer eptir svo ekk- ert verulegt yrði framkvæmt; álít jeg f>ví tietra að öðrum sje gefið tækifærið. 3. Að mjer er ekki skyldara enn öðrum að vinna að f>essu verki, og nú má jeg ekki eyða í J>að ineiri tima. Frímann B. Anderson. En þrátt fyrir árásir pessara öfundsjúku vesalinga lifir .Heims- kringla” enn, og mun lifa svo lengi sem almenningur sýnir að hann vill viðhalda henni. Og prrátt fyrir það að vanpekking og eigingirni hefur svo sundrað kröptum landsmanna vorra, að lítið sjest nema áformið eitt af verki f>ví, er samhuga, vitrir og vel- viljaðir menn hefðu getað frain- kvæmt fyrir f>jóð sína, f>á hefur f>ó blað f>etta g.jiírt ofurlitið til að efla framför og sóma fijóðar- innar. Og svo lengi sem blaðið lifir og vjer ráðum nökkru, verður stefna f>ess: gagn og sómi [> jóðar- innar—endurreisn vorrar islenzku pjóðar. En svo vjer aptur leiðuin athygli kaupenda að ástandi blaðsins, vilj um vjer benda f>eiin á, að til f>ess Wlaðið geti haldið áfram verða tekjur f>ess að liorga útgjöldin. Ef menn f>ví ætlast til að vjer hjer eptir stöndum í skilum við sig, mega peir sjálfir ekki gleyma að standa í skilum við oss. Útg. TIL KALPENDA. Um leið og vjer [>ökkum kaup- endum uHeiinskringln" fyrir gam- alt og gott vilduni vjer miiina [>á á að eiuna vissastur vegur til að tryggja tilveru blaðsins er að borga audvirði [>ess. Eptir hjerlendum lögum og landssiðum eiga blöð að borgast við byrjun árgangs. En eptir f>essu höfuin vjer aldrei gengið, [>vl vjer höfum borið [>að traust til lands- ínanna vorra, að [>eir sæu hag sinn og sóniii í að viðhalda blaðinu og borga skilvíslega [>að er f>eir hefðu keypt. Nú er útkoinin ineir enn helm- ingur }>essa árgangs, en naumast I. kaujænda hefur borgað nokkuð, og allniargir eiga enn eptir aðliorga fvrra árgang ldaðsins. I>eir, sem nokkuð hugsa út í málið, ínunu sjá að blað f>etta, |>ó ekki sje stærra. hefur kostað oss ærnu peninga, erviði og tíma. sem öllu öðru er dýnnætari; og margir munii viðurkenna, að [>etta litla blað hefur [>ö niiiiiðalinenuingi nokk urt gagn- Blaðsstofinin J>essi hefur átt \ið ýmsa örðugleika að strfða; ekki að eins fátækt sjálfni vor og áhuga- leysi almennings. heldur einnig við opinbera og leyuilega mótspyniu nokknrra vorraeigin laiidsrnanna, sem aiinaðhvort af fávizku eða iHgirni eða hvorttveggju hafa gert sitt tll að eyðileggja blaðið. TÖKUM VEL Á MÓTI VESTURFÖRUM. Innan skamms koma nokkur hundruð íslenzkra vesturfara, og væri f>ví æskilegt að einhver ráð- stöfun væri gjörð hjer og út í ný- lendunum til að veita Jæssuin lands- mönnum vorum sæmilegar viðtektir. Hvers f>urfa pá f>essir innflytj- endur einkum með? Og hvernig getuin vjer leiðbeint þeim? t>essu er auðveldast svarað ineð >ví að setja sjálfa oss í peirra spor og gæta svoað, hvað kringumstæð- urnar leyfa oss. I>eir, sem koma, eru flestir >reyttir og heilsulasnir eptir ferð- ina; margir J>eirra vita ekki hvar ættfólk [>eirra og vinir eru, hvaða atvinnu J>eir skyldu leita, eða hvað gjöra. l>eir parfnast hvíldar og hressingar og áreiðan- legra leiðbeininga og hjálpar. Vjer aptur á móti getum veitt peim margvíslega hjálp; hinuin veiku aðhjúkrim. öðrum leiðbeining, og liðsinni viðútvegun vista og atvinnu. Uað er ekki svo að skilja að fara [>uríi með innflytjendtir eins og orvasa gamalmenni, þvt liklega eru peir flestir færir um að sjá fyrir sjer sjálfir. En þar sem hjálpar [>arf við ættum vjer að veita hana fús- lega og eptir föngum; og ef allir leggjast á eitt verður verkið auð- veít. .Kskilegt væri að nýJendnabuar ekki síður en bæjarbúar bvggju sig uiidir viðtöku landsmanna sinna og sendu menn til móts vi ð J>á. Viðvfkjnudi heilbrygði ættu innllytjendur einkum aðgæta hrein- Uetis og hófeemi, forðast að drekka ískalt vatn eða eta pungmeti, einn - ig varast illt lopt og óhreinan fatn- að. Hvað atviiinu snertir, J>á ættu fjölskylduinenn og [>eir sem liugsa til laiidhúnaður að farn út á land sem allra fyrst, eu setjast ekki að í bæjum. Apturá móti ætti einhleypt fólk að leita til stórbæjanna, parsem atvinnan er fjölbrevtt og ungmenni eiga beztaii kost á að læra iðnað og framast. Ekki skyldu riienn i byrj- un vera of viiiiiuvandir. og heldur eun að ganga iðjulausir ættu peir að taka hverri vinnu seiu er, par til annað betra býðst. Ekki skyldu inenu heldur vistast til langs tínia f fyrstu, lielz.t að eius svo sem ináuuö til reynslu. En síðar verður mönii- um affara he/.t að vistast til lengri tfina, til árs eða að iniunsta kosti 6 máiiaöa. Allir vmtasamniugar a*ttu að vera aunaðlivert skriflegir eða gerðir í votta viðurvist. Allar peniuga víxlanir skyldu gJijrðar ááreiðanlegum bönkum. Upplýsingar, viðvíkjancti nýleud- um, landi, vinnu. flutningi, far— brjefum, Jækuishjálp o. s. fr\., geta innflytjendur fetigið á imiflutuiugs- stofunni. T.átuui ose hjálpa lajuisuiöuuuu: vorum. KIRKJUÞINGIÐ IV. [Eptir frjettaritara „Heimskrlnglu” 7. fundur. B'orseti setti fund kl. 2. e. m. hinn 27. Allir viðstaddir nema Guðl. Magnússon. Gjörðabók les in og samþykkt. Nefnd í málinu: uSkipting fjelagsins f deildir” lagði til, að pví væri ekki skipt, [>ar eð J>að væri svo fámennt, en rjeði til v að tveimur smásöfnuðum sje leyft að sameina sig um einn erindreka, innan fjelagsins í liaust til fyrirtæk- og hefði hann pá einungis eitt at- 1S111S- kvæði. B'undartillaga kom fram að binda tölu peirra sameinuðu svo hún mætti ekki ná 200. Fyrri part 1 ur nefndar&lyktana viðtekin, en seinni partinum vísað til nefndarinn ar aptur, er var aukin um 3 menn (W. Pálsson, E. H. Bergmann og sjera J. Bjarnason). Tillaga nefnd arinnar, er sett var ab íhuga grund- vallarlagabreytingar frá fyrra pingi fór fram á, að þær yrðu samþykktar að undanteknu pví er stendur fundinum. umræður var álitið samþykkt af hiín myndaðist. Menn segja að hún slái kenningum sínum föstum, já, eðiileg*. írún hefur kenningar sem hún fylgir fram, en sem hún er þó einlægt að rann saka, og pess meir sem hún rannsakar* pess sannfærðari verður hún um óyggj andi sannleik kenningarinnar. Hinar fornu bókinenntir íslendinga sein eru pjóðarinnar mesti heiður eru á- vöxtur af kirkjunni. hinir mestu menn nútí'Sarinnar eru samdóma sannleika Reikningar fjelagsins komu pví næst fyrir fundinn. Yfirskoðunar- nefndin áleit þá í góðu lagi. Inn tektir liefðu verið #134,16, útgjöld #28,65. Eptir fáeinar útskýringar sampykkt. Standandi nefnd frá í fyrra í málinu: um hærri skóla (Col- lege) skýrði frá, að gjöf sjera .1. Bjarnasonar til peirrar stofnunar ,’a;ri á vöxtum með góðri tryggingu. Tilætlan sín væri að safna gjöfum í aukalögum og litluin úrfellir í 6 grein, er var sampykkt. Bindindisinálsnefndin áleit það skyldu fjelagsins að hlynna að stofnun og viðgangi bindindisfje- laga og vinna móti ofdrykkju inn- an safnaða sinna, rjeði frá að börn innan 12 ára yrðu látin af leggja bindindiseið. Tillaga nefnd- arinnar var sampykt eptir nokkrar umræður. Nefudin í málinu: um sameig- inlegt guðsþjónustuform, lagði pað til að eitt og sama form sje tekið upp fyrir alla söfnuði fjelagsins, og að sett yrði 7 manna nefnd sem hefði inálið til undirbúnings fyrir næsta þing. Tillagan var sampykt í einu hljóði. í'undi slitið. Uin kvöldið kl. 7 var haldin guðsþjónustugjörð í kirkjunni; sjera M. Skaftason prjedikaði. 8. fundur. 28. júní kl. 9 f. ni. setti forseti furul. Allir viðstaddir neina E. H. Bergiuaiui. Gjörðabók knúu, leið- rjett og samþykkt. Nefndin I málinu: Vígðar kirkjur, bar fram álit sitt er meðal annars tiltók—fyrir utan pað sem talið var sjálfsagt—að par færi fram, hvað sem leyfilegt værí að hafa um hönd í kirkjunni, sem sje, 1.: fyrirlestrar siðferðislegs efn ís. 2. Söngsamkoinur. 3., bind- indisfundi og 4., jólatrjessamkomur, en rjeði fastlega frá öllum matar- veizlum (tSocials) í sjálfri kirkjunni Eptir fáar umræður var álitið sam Jivkkt óbreytt. Álit nefndaiinnar var á J>á leið, að söfnuðir í vesturparti Manitoba hefðu allareiðu sairiið við forseta uni að útsjá sjer prest. J>yrfti hún pvf ekki að taka j>að til greina hjer en að söfiuiðirnir í norðurpartiiium í Pembina Co. hefSu brýna nauðsyn að útvega sjer prest hið bráðasla. Nýja ísland purfi áður langt líður að hafa fleiri en einn ]irest. en ekki væri |>ess eins bráð J>örf.—I uin- ræðumim tók sjera Fr. J. Berg- luann (>að greinilega fram, að iirýn nauðsyn væri að fá prest, er tæki við jiarti af söfuuöum peiiu er hann ' araiuann. nú [>jónaði. B'orseti fjelagsins sagð- ist mundi geta útvegað J>eim prest innaii skamms tíma, ef þeir vildu suúa sjer til hans. Alit nefndarinn- ar sainpykkt. Nefndin í málinu: Minnisvarði ytír sjera I’ál sál. Þorláksson, áleit rjett fyrir fjelagið að gagnast fyr- ir að reist ir sje hæfilegur minnis- varði, og að sett Verði 3 manna nefnd til að hafa pað starf á hendi og sje hún búin að afljúka starfi sínu fyrir næsta ping. Sampykkt. Ályktað að taka tilboði Víkur- safnaðar, til skemmtisamkomu seinni part dagsins og að setja næsta fund kl. 7. e. m. Fundi slitið. 9. fvndur. 28. júní kl. 7 e. m. settur fund- ur; vantaði nokkra á fund. Gjörða- bók lesin, leiðrjett og samþykkt. GjiiríS áætlun, að tekjur fjelagsins frá hinum ýmsu söfnuðum verði ekki innan #60 á komanda ári. Hin endurbætta nefnd til að íhuga skift- ing fjelagsins í deildir lagði til, að bætt yrði í ávarpið frá pinginu til safnaðannaí Minnesota, að það væri innileg ósk þess að peir gengi í fje- lagið sem fyrst, jafnvel pó |>eir treystust ekki til að senda fulla tölu lögákveðinna erindreka á ping fyrst um sinn. Samþykkt. Eptir alllangar mnræður um kristilega játning erindrekanna á kirkjupinguin var álit nefndarinnar að vísa pví til standandi nefndar, til undirbúnings undir næsta [>ing. Sam ykkt. í'undurinn ályktaði að halda uSameiningunni” út næstk. ár, og að fela útgáfunefndinni stærð og stefnu blaðsliiH tyg horyritstjOra pess sannsýnilega fyrir störf sín. Ritstjórinn lýsti pví ytir, að hann vildi engin ritlaun taka. og að hin bezta liorgun, er sjer byðist, væri, að uSam.” gæti útbreiðst sem mest. Fundurinn vottaði ritstj. og útgáfu- nefudinni pakklæti sitt og virðingu í einu hljóði. 'l'illaga um lögbind- ing fjeiagsins var eptir nokkrar um- ræður vísað til standandi nefndar. Sampykkt að birta í uSam.” kirkju- garðsform J>að, er viðtekið var á fyrra Þingi, meö útskýringuin er pá voru gerðar. Ákveðið að prenta pinggjörningina og grundvallar- og aukalögin eins og pau voru sam- pykkt á pessu |>ingi, í 5. nr. ^Sam.’ og auka nr., ef nauðsyn krefði. Á kveðið að næsta þing sje haldið í Argyle. í standandi nefnd voru kosnir auk prestaiiiia pessir: W. Pálsson, l*’r. Friðriksson og E. H. Bergmann. I ininuisvarðanefndina setti forseti Fr. Friðrikssou og sjera B'r. .1. Berginann. í útgáfunefnd uSain.” voru kosnir allir peir sötnu er áður voru og W. Pálsson fvrir 1 hin próte er m e ð Þinginu slitið kl. 1.30 f. m. lolikrai' spnrniugai' og svör íjjern F. ,1. B. <>g E. H, B. tók El! KIRKJAN MEÐ EÐA MÓTI EH.IÁLHRI RANN8ÓKN”? Eins og boðið hafði verið 6 hinnm Álit nefndarinnar í sunnudaga-1 f-yrst:l tundi kirkjut'ingsii.s var haldin skóla- og fermingamáliiiu var síðan í Mdræðufnndur í kirkjuuni á Mountain SKAPTl BHi NJOLFSSON j 25. júni kl. 7,30 a'5 kvöldi til aö rieða um borið frain af sjera J. Bjarna.svni. Var & þá leið, aö þaö væri æskiíegt I ofauSreint sI)l’rí,nlál' llra- *f‘£IU‘s 1>ál«- að suiiiiudagaskólaskýrslur frá hin-; son stýi'ði fundiunm. Kirkjan var alveg um ýmsu skólum yrðu framvegis jtroftfu11 !,t folki °K IuarKir ‘ÍHtl: ekkl greiddar af hendi ineð meiri reglu ! en að undanförnu, aö ágrip af J>eim I verði prentað í uSam.”; að erind- rekum pingsins verði falið á tiendur fengið stuti. Forseti beiddi menn om leið og luinn setti fundinn at> g»ta helgi hússius er peir væru í og haga orðnm siuum siðsamlegn að vinna að stofnun og viðhaldi | S.JKRA JÓN B.IAKNASON: „Erkirkj- skólamia hverjum ! síuunt söfnuði • an með eNa móti fijálsri ramnókn”? Er og að reyna að halda uiigiueruuim til að gauga á skólaua ejitir ferm- J'ossi sjnirnining' tim hlua kristilegu kirkju ytir liöfuð eða eii.uusis vora? í inguna rneir en tíðkast. hefur, og afij petta sfnn viidi liann einungln snúa sjer prentaö verði form til leiðbeiijiugar ; aðihinni ev. lútersku kirkju og um hana við skólahaldið. að pivstra sendi! væ'ri'ekki luegt að ægja nnnað en a« forseta fjftlagsins á .hverjii ári húu vktí með frjálsri ranuKÓUu, pví frjáls skýrslu ytir aliar fermignar, er fraui | nwusóko er npphaf og lifsnrt hennar. fara i síjfnuðum peirra. Kptir flwr: Frjáls >'iuuia<>ku »ar orx'ihiu tU að kirkjunnar. Kirkja vor, c stantiska kirkja yfir höfu frjálsri ranusókn og st.yður haua. BJÖIÍN PJETURSSON: Glaður að lieyra a* kirkjan væri með frjálsri rann- sókn, en með hverju hefnr hún sýnt pað? Hvernig var farið með M. Eiríkssonforð- um '1 11 vaö iief jeg ek ki mátt líða fyrir að utleggjaræ'Sur Janssons og keuningar míu ar hafa verið kallaðaralli'alianda nöfnum. Ritdómur kom í (4Sam.” áður hinar um getnu rœður voru fuliprentaðar. Áleyt. paN pá skyldu sjera J. B., par eð prestar væru sem málafærslumenn fyrir kirkjur sínar. \ æri glaður að vita að nú mætti hann sameiginlega með sjera Jóni rann- saka rítninguna. Unitarar byggðu kenn ingu sína á kenningum Krists. Luther tok sjer rjett til að rannsaka ritninguna, en leyfði pað ekki öðrum, en sagði á einurn stað: Þa*5 verður a'íí eyðileggja skynsemina í kirkjunni”. SJERA JÓN BJARNASON: Það er satt að ekki var að öllu leyti farið rjett. að við M.E.,en pað má ekki dæmakirkjuna eptir gjörðum einstakra manna. pegar peir gera pað sem er á móti viðteknum kenningum hennar. Að ritdómur um ræður Jansons hirtist 1 kirkjublaði voru sýnir berlega að kirkjan er með frjálsri rannsókn. Ekki væri hinni Kristilegu kirkju aS kenna pó að B. Pjetursson hefði yíirgefiö liaua. B. PJETUUSSON : Kallar ekki ræðu maðurinn Unitara kristinn ílokk, par peir pó byggjsi kenuingu sína eptir rannsókn á kenningn Krists? % S.IEHA .1. BJARNASON : iiyggði pað á játuingn Björns sjálfs, par er hann segði að peir hefðu enga trúarjátningu. S.IEIÍA FH.J. BERGMANN: Það eru til uwnii er segja a'5 kírkjan ronnenki ekkert og sje á móti frjálsri rannsókn og óvinur vísindanna. Eru pað ekki einmitt hinirýmsu kirkjuflokkar pessalands sem liafa komið á fót og standa fyrir flestum peiin stofnunum par sem vísindin eru stunduð og' keund. Það sýnir a« kirkjan er nieð og hjálpar til að raunsaka vísind in, pví hún veit að pekking á peim stað- fystir kenningar hennar. Dróg í efa að suinir peir er bera kirkjunni á brýu rannsóknarleysi rannsökuðu mjög mikið sjálfir. Ifvar standa hiu tilvitnuðu orð l.uthers? B. PJETUKSSON: Get ekki leyst úr spurningunni núnu; geri pað einhvem- tíma seinna. Kirkjan hefur barist inótí öllum uýjnm nppgötvunum svo lengi lnin hefnr getuð. ÍSictt aS Unitarar hafa enga fasta trúarjátningu, er peir slá fastri seni óyggjandi sannleika. Þ. O. JÓNSSON. Að Jóhauuesar guð S'Pjall stendur enn óhrakið og óhaggað, er vottur pess að kenningar M. E. hafa verið hraktar. B. PJETUR8SON: M. E. var einungia ats sýna tram á að Jóiiunnes hefði ekkf skrifað guðepjalliö. Sagðist hafa í huga seinna nieir »tt sýna að prenningarlær dómurinu væri tilbúniugur kapólskra klerko. Eptir niilli B. P, tii máls Held að kirkjan sje á inóti frjálsri rannsókn. Klerkai' á uúðöldunum voru að visu peir eiuu menn er niennturi höfðu, eu al múgauum reyndu peir að haida í fáfræ'Si og pekkiugarleysi. Umbætur i fcirkjunni hufa ekki einsmikiö koraið iiumn að írá heuni sjáifri eins og peitn sem stóðu nt an við hanaoghán ofsótti. Aöierð kirkj unnar vi'S Meiiningarfjelagið sýndi ekki mikla rannsókn- „Sauteiningin” haföi dæmt- áður en tiún nmiisafcaði [aiö mál efni.. SJEUA E. J. BERGMANN : „Sumei., ingiu” vissi pá, og vpit hú, ruéira um Menniugarfjei.cn pví er geðfeltaðvitniat. Er, pað eðlilegt fyrir fjelag er kallar sig rannsóknarfjeiag að í'um eiits og huldu böfði? Þet s fjelag ber slgöðrnvisi að «n

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.