Heimskringla - 12.07.1888, Blaðsíða 4

Heimskringla - 12.07.1888, Blaðsíða 4
Herra S. Kristófersson heldur al- mennan fund í húsi ísl.fjelagsins á laug- ardagskvöldið 14. p. m., til að ræða um iandnám o. þ. h. Byrjarkl.8. Manitoba. Engir sóttu gegn síðartðldum Jiingmannaefnum, svo að á nafna- fundunum 4. f>. m. voru f>essir sagð- ir löglega. kosnir: Thomas Greenway í Mountain kjörd. Joseph Martin C. J. Mickle F. M. Young Wm. Winram F. W. Colcleugh A. F. Martin A. Lawrence R. P. Roblin T. Smith “ Ptg. La Prairie “ “ Birtle “ “ Killarney “ “ Manltou “ St. Andrews “ “ Morris “ “ Morden “ “ Dufferin “ “ Springfieid “ Atkvæðagreiðsla f<5r fram í 28 kjörhjeruðum í gærdag (11. J>. m.). í bráð að minnsta kosti er hætt viðbygging Manitoba Central-braut- arinnar (til Portage La Prairie). Strevel, sem hafði verkið á hendi, leizt eitthvað illa á hvernig allt ]>að tnál fór huldu höfði og hætti p>ví á iaugardaginn 7. J>. m., eptir viku vinnu. Hvernig í öllu f>essu liggur er ekki lýðnm ljóst, en fjelagið hef- ur að aögn nóga peninga til að íullgera brautina á ákveðnum tíma, og J>ví til sönnunar er sagt, að 6. p. m. hafi J>að fengið fylkisstjóm- inni «25000 sem trygging fyrir að brautin skuli fullgerð 1. október í haust. En ástæðan til pess að stjórn- in vill enn pá ekkert gera fv'rir fjelagið er að sögn sú, að hún sje að hugsa um að selja Northern Pa- cific-fjelaginu í hendur bæði Rauð- árdalsbrautina og brautina til Port- age La Prairie, eða rjettara sagt leyfið til að byggja pá braut. Það pykir llka benda á að eitthvað pess háttar sje í bruggi, að enn pá er ekki búið að að járnleggja meir en 10—12 mílur af Rauðárdals brautinni, ef svo mikið. Er pað mælt, að á laugardaginn kemur ætli stjórnin að kalla sanian á fund alla sína traustustu fylgjendur til að tala um petta mál og afráða, hvað gert verður. Hún gætir pess sjá- anlega ekki, að sumarið líður óð- fluga, en mikið eptir óunnið, sjer- staklega ef hún byggir eða lætur byggja braut vestur til Brandon, eins og Greenway lofaði Brandon- búum og bænduin par umhverfis núna uiri daginn. Eitt tiskiveiðafjelagið til, frá Sandwich, Ont„ er að hugsa um að stofnsetja fiskiverzlun í Selkirk og stunda veiði í Winnipeg-vatni. í síðastl. júnímán. settust að í fylkinu 1,981 innflytjendur, svo segja móttökumenn innflytjenda. Wi imi peg. íslenzka kvennfjelagið hjer í bænum hefur ákvarSað að halda skemmtisam- komu I húsi íslendingafjel. einhverntíma um miðjan pennan mánuð. Ágóíiinii af samkomunni gengur til hjáipar miuð- stödduin íslenzkum innflytjöndum. Bæði .Joshua ('allaway og Charles Stewart gáfu upp pingmennskusóknina í Norður Winnipeg um daginn, áður en tilnefningarfundurinn fór fram. Tolltekjur sambýndsstjórnarinnar frá Winnipeg-tollumdæminu í sítiastl júní mánuði voru alls $86,1104,87. SkemtiferS undir forgöngu St. And- rews kirkjunnar hjer í bænum verður far- in á morgun (föstudag) vestur til West- bourne. Það þorp er um 80 mílur frá Winnipeg og liggur við suðvesturenda Manitobavatns. Lestirnar (2, hvor á ept- ir annari) fara hjeðan ki. 8 og 8.45 f. m. Fargjald $1. Pólitiskir fundir fyrir almeiining voru haldnir hjer í bænum, annar á laug- ardagskvöld í norður-Winnipeg, hinn á mánudagskv.öldiC í mið-Winnipeg. Kru peir hinir einu almennu fundir, er haffiir hafa verið hjer 5 bænum, í pessari kosn- ingaviðureign. íslenzku innflytjendurnir k’omu til Quebec á mánudaginn var, og fóru af stað vestur sama daginn að kvöldinu til. Vinnuriddarafjelögin hjer í bænum liafa í opnu brjefi lagt 3 spurningar fyrir Greenway, er pau krefjast svars upp á viðstöðulaust. Spurningarnar eru: hvert KuuSárdalsbrautin verði fullgerð til Win- nipeg í sumar, hvert hún verði bygS fyr- ir stjórnarpeninga og hvert hún verði al- gerlega undir umsjá stjórnarinnar. Maður að nafni Haskin stökk út um glugga á 3. lopti á hóteli hjer í bænum 7. p. m. og beið bana af. Álitið að hann hafi veriC brjálaCur af ofdrykkju. Á skrifstofu (lUkr.” liggur sendi- brjef með pessari utanáskript: Mr. Halldór Jónsson, Winnipeg. Eigandinn gerir vel í að vitja pess. K.10I>A1Í og annar kvennbúningur sniðinnogsaum- aður EPTIR MÁLI. Kvennhattar til sölu, og teknir til aðgerðar. jgT'Allt ódýrar en víðast annarsstaðar í bænum. .1 . K F, I \ IIOLT. 42......... ISABEL ST. STOR-MIKLA PENINGA má spara með pví að koma og kaupanýju vörurnar, sem jeg hef til sölu. Kvenn- fólkið ætti að koma sem fyrst og kaupa sjer i fatnat!, og karlmennirnir aS kaupa sjer föt, og svo eitthvað fallegt um leiS handa stúlkunum. Flest sem tillieyrir fatnaði karla og kvenna hef jeg til sölu við mjög vægu verði. G U L L S T Á /, gullhringi, mjög fallegar og góðar hús klukkur, vasaúr karla og kvenna og alls- konar gullstáz til sölu. Eins og aC und- anförnu geri jeg við allskonar vasaúr, klukkur og gullstáz. Vörur mínar eru mjög vandaðar og undireins ódýrar, og verkið eins og allir pekkja mælir sjálft með sjer. T. THOMAS. TAKID TIL GREINA K.ERU LANDAR í DAKOTA! Jegleyfi mjer að gefa ykkur til kynna að jeg lief betri tök en nokkru sinni áður að gera viðÚllog KLUKKUR pur jeg hef fengað mjer ný og góð verk- færi og greiðau aðgang að verkstæði í tilliti til alls er til pess parf. Einnig hef jeg til sölu vasaús, klukkur og margs- konar gullstáz með priðjungi og allt að lielmingi betra verði en puð fæst annars- staðar. Komið og skoðið! Petta er ekki xvik. Tloiintaiii. Oakota, I,- Gt DNASOA. UPPSEJLDAR verða innan skamms allar bækarnar, sem jeg hef til sölu. Þeir sem vilja ná í eitthvað af peim rer&a oð bice/ða vi<5 /tú pegar. Þessar eru bækurnar og verðiS: P. Pjeturssonar húspostilla á.$1,75 “ “ kvöldhugvekjurá.... 1,00 Valdimars ritreglur (seinni útg.)á. . . 30 Ágrip af landafræði á.................. 30 Frelsi og menntun kvenna (öll saga kvennfrelsisins rakin frá uiiphafi til pessa dags, alveg ómissandi fyrir kvennfrelsisvini). Kostareinungis... tO Irn harðindi (orsakirtil harðindanna greinilega framsettar, einkar fróð legt rit) á............................ 10 Um hagi og rjettindi kvenua (bezt peirra allra, en keinur ekki að full- um notum nema maður eigi uUm frelsi og menntun kvenna” tilsaman- burðar og sögulegra sannaua) kostar 10 í^“Þessi 3 síCasttöIdu rit verða seld til samans ú cinungit ‘i!í cente. í petta skipti einungis verða ■ bækurnar sendar kaupend- um kogtmðarlaust. Sendið peningana fyrir pær í ábyrgðu brjefi til mín, i P. O. Box 8, Winnipeg, og pær verða sendar með mesta pósti. Kggert ./ óhaiummtv. i6 Framíari Undirritaður æskir að fá keypt 2 eintök af blaðiuu „Framfara”; allt »nn út kom. Þeir sem eiga og kunna að vilja selja eru beðnir að láta mig vita pað hið fyrsta, og tilgreina: 1., verðiC, 2., hvert blaðið er innbundið eða ekki, 3., hvert nokkur númer vanta, og ef svo er, pá hvað mörg og 4., livért nokkuð af blöðunum er skemmt. og pá að hvað miklu leytj. h'ggert Jóhannmm, P. O. Bov 8, Winni[>eg. BOÐ UM LEYFI AÐ HÖGGVA SKÓG Á STJÓIiNARLANDI í MANI TOBAFYLKI. INNSIGLUÐ BOÐ send varamanni inn- anríkisstjórans og inerkt: u7’ender for a Timber Berth ”, verða á pessari skrifstofu meðtekin pangað til á hádegi á mánu- daginn 23. júlí 1888, um leyfitil aðhöggva skóg af tveimur landspildum, sem eru um 50 ferhyrningsmílur hver, og liggja við Fislier River, er fellur í Winnipeg- j vatn innan Manitobafylkis. Reglur og skilmálar er settir verða kaupanda leyfisins fást á pessari skrif- j stofu og á Crown 7V»/6«r-skrifstofunni í I Winnipeg. Gildandi ávísan á banka til varamanns j innanríkisstjórans fyrir uppliæð peirri er j kaupandi vill gefa fyrir leyíRS, verður að ! fylgja hverju boði. A. M. Bckgess, Varamaður innanríkisstjórans. ÍSLEXZKT ÍS AK A R I. Er hjá G. P. ÞÓRÐARSYNI AÐ ttH VOI XG STBBET. Allt selt með mjög vægu verfii. B3T‘Góðir og fastir skiptavinir fá rneiri i afslátt, eins af gerbrauðum sem öðrum brauðtegundum af hverjum dollar, en } peir annarsstaðar geta fengifi i öllum bænum. >yi* SKOSMIDUK. Bý til skó eptir máli, sömuleiðis geri jeg við allskonar skófatnað. Allt petta fæst hjá mjer mikíð ódýrar en hjá öðrum skósmiðum í borginni. MAGNÚS Ó. SIGURÐSON (á ensku M. Ó. 8mith.) 1 ROSS ST. HOD&H K CAMPBELL, Barristers. Attorneys, &c., Skkikstokuk : McIntyke Bi.ock, WINNIPEG, MAN. ISAAC CAMPBEI.I, .1. STANI.EY HOCGH. I®"Lög.sögu og málatlutningsmenn bæj- arstjórnarinnar í Winnipeg. Frœ! Frœ! Allskonar kálfræ, laukfræ ogblómst- urfræ. Um20ólíkar tegundiraf kartöflufiæi. i®” Mt vort fræ er nýtt og femkt. Cliester&Co. 547 Main St. \\ i ni»ip«‘o. il. II. < (1 III|»ll(‘l I Selur farbrjef með öllum fylgjandi gufuskipalínum: Allan, Dominion, Beaver White Star(hvítu-stjörnu), Guion, Cunard, Anchor. Inman, North German Lloyd, Hamborg amerlkanska flutningsfjel., Florio Rubatino (itölsk lína) o. fl. o. fl. Selur einnig farbrjef með öllum járnbrautum í Ameríku, frá hafi til hafs. Farbrjef sendtil annara landa, seld með sjerstökum samningum. Peningaávísanir gefnar út ogsehlar sanngjarnlega til allra staða í Norðurálfu. 471 JIAIIV7 XTREET................W I.WIIMAA MA\. G. II. (Jíiiupbóll. BÚA TIL OG VERZLA MEÐ ALLSKONAR .V k ii i* y rk j u-vj e 1 ji i* og NÝBYGGJA-ÁHÖLD hverju nafni sem nefnast og sem ekki verða tulin. AGENTAB og vöruliús í öllum lielztu porpum í fylkinu. AÐAL-STÖÐ FYRIR MANITOBA OG NORÐVESTURLANI)- 1Ð ER í WINNIPEG, MAN. Sendíð brjef og fái'S yður upplýsingar, verðskrár og bæklinga, AKURLAND í liinu (( frjóva belti ” Norðvesturlandsins. FRJÓVSAMUR JARÐVEGUR,-----GÓÐUR SKÓGUR,----GOTT VATN —OG— 160 EKKI R AF LAMHXU FYRIR $10,00. íslendingabyggfiin, (l Þingvalianýlendan”, er í grend við pessa braut, eiimi' 3 rnílur frá porpinu Langenlmrg. Það eru nú pegar 35 islenzkar familíur seztar að í nýlendunni, sem er einkar vel fallin til kvikfjárræktar, par eugi er yfirfljótanlegt. tSTKaupið tarbrjefin ykkar alla lei<5 til I.angenburg. Frekari upplýsingar fást hjá A. F. EDEN, Land Commissioner, M. & N. W. Ky.. «22 MAIX STREET WIXXIFFG. JIAX. M. STEPHANSON, >Ioiui(:iin. l>;ikot;i. hel'ur miklar birgðir af allskomir nauðsynjavörnin, b\<> sem: Matvöru, kryddvöru, munnðarvöru, svo og fötiim og fatæfni fvrir kon ur og karla. Allar vðrur vandaðar og með vægasta verði. AlJir eru velkomnir, fornir og nýir skiptavinir, til að skoða og kaupa hinar nýju og vönduðu vörnbirgðir. DB. T. NEILSON. (»i’íií‘1011, Dakota. ÚTSKRIFAÐUR AF KRISTJANÍI HÁSKÓLANUM í NOREGI. |y".lwj/i<i og eyrnakrkning með sjer- stökum kjörum. (lHið íslen/.ka Þjóðmentiingarfjelag" biður pá, sem eiga góðar íslenzkar bæk ur, er peir vildu farga, að gefn fjelaginu pað til kyiiua. Bækur pier, er fjelagið helzt óskar að fá, eru |>essar: Landnáma, Leifs saga Eirfkssonar, Græulendings saga, Bjarnar saga Hítdælakappa, Egla, Njála, Grettla, La.xdæla, Heimskringl" Snorra og Eddurnar. Einnig æskir fje lagið að fá aðrar fornsögur og söinuleið is öll betri nýrri rit, einkuni kvæSabækur hinna stærri íslenzku skálda, söngfræðis og náttúruvisinda rit, og fræðibækur . hverri grein sem er. Útlend rit verðr pakksamlegn meðtekin. Utanáskrift til fjelagsins er: .11 /ö íslemka Pjófiiiiriuiingar-fjelag", P. O. Box 8, Winnipeg, Man. Musiang Linimenf MKXICAN MUSTANG LlNIMKNTCUreB PlLKS, OldSorks, Cakkd Brkastb, Inflammation. <t+<p RH •ai ahx ’injoaptiOAi / jxoff (w/osnjV ÍJ/IW/JIDJ ‘iMtTKIHri ONTASAIfl NTOIXUlff (uauijun 3ue{SR|m TO ADVERTISERS! FoRachcck for$?<)we will prlntufen Jlnc«'lveV tlsemont in Onc* Mlllton U-iiom.f loodliiR Amen ciui NewHt>Hpors;c.j»l (M>rnpleío t i'.owork wifhin ten ciays. Thls is at tlierute »>f «>nly «>ne flfth of accnt allno, for l.öX) CírouiaMonl T’.ie a(lv»*rílscntcnt willappcarin buf asmcio issueof any paper.ana consodneMJy wlll bo plared lK*fore difforont nowflt)HperpurcliaHer8{ orFrv'K 31iUJc7 Rkadrrs. lf it is truc, hh 1« 8oiu« tirn(‘S Htated, that every Dowspaper is iookecl at hy flvo i>crsons on an averaco. Ton lln«*a will accommodftte ftbout «o words. Address wltli copy of Adv. aud check, or •ond 30conts for Book of S*«t> paK«*«. 0£0. P. ItQWELL &CO.. IOSi ruck St., New YoRK- We have lust fssued a ncw editlon of ojj* Book called T*Ne\v.H'apor AdvortlRlnK.” It has 2.»® naKOH, and amomt lt«« conteuts may l>e named tne followIuK Lis( s and CatftloauoH of ríowHpaperg.vT I)AII.y” NEWSPAPEIiS IX NEW YOlÍK CITV, with their AdvertlHinR Hatoa. DAILY NEWSPAPETtBiN CITIES HAVINO more than l.öO.OOO populatlon, oinittinx a!l l>tit tlio best. DAILY NEWSPAPEIiS I\ ( IT1E8IIAVING more than 20,0ö0pqpulati<<n. ondttinx alllmt the bcst. A 8MALL L18T OF NEWSPAPER8 IN whlch to advertÍHe ovory goctiou of the country s boin« • choice Belection rnadeupwlth grcat care, guidea *>J lonKexpori«*nce. » ONE NEWSPAPERIN A STATF.. Tho best one foran advertÍHerto n.-«« lf ho wlll usebutone. BAROAIN3 IN ADVKRTlsINU IN DAILY NeWí; papers ln matiy princlpal citles and towns, a Llst whlch offers pecullar inducements tosome adver- tieerH. . LAROEST CXRCTTLATIONS. A oomplotc !W o> all Amcrican papt rs issuing regulftrly umrotm**1 25.000 coples. THE ffliST LISTOP LOOAL KE'WMFAPER8, eov- ering e\Vry town ofover B,0(Á) populatlon an>l cvery tmpo rtontcounty aeaf. SELF.CTLISTofLOCAL •TEWSPAPERS, In v.-hívh , advertlsementHareinmrti ed nt half prlce. i 6,472 VILLAGK NEWR •, PAPFRS, iu whioh ft'Jvt*r tisementsare lnrerted for 642.15 a Jine and apt>ear in the wholo lot—one nalf of alltheAmerlcan Wecklles Book oentteanj ddressforTHIKT Y CENTS» l-*i*i> :»(c* lloai'd. að 5» 17 Rom* N(. Sftfrfn Sfrfd/t/MO/i. /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.