Heimskringla - 20.09.1888, Blaðsíða 1
ALMENNAR FRJETTIR.
FRÁ ÚTLÖNDUM.
ENGLAND. Yfirstjórn pjóð-
fjelags Breta hefur nýlega. sent út á-
varp til allra deilda fjelagsins, par
sem hún lætur í ljósi f>á von að ó-
friðartíminn í tilliti til írska málsins
sje I>ráðum á enda. Skorar jafn-
framt á deildirnar, að vinna að út-
breiðslu fjelagsins með inyndun
nýrra deilda. — t>etta pjóðfjelag
Breta er byggt á líkum grundvelli
og þjóðfjelag íra og samanstendur
af verkamönnum.
í vikunni sem leið barst enn
einusinni sú fregn til Englands, að
Stanley mundi dauður. Var það
ráðið af |>ví, að annar Afríkufari,
Bartellot að nafni, hafði verið myrt
ur inn í landinu á f>ví sviði, sem
Stanley fór um. Að öðru leyti er
engin ástæða fyrir fregninni, enda
er hún borin til baka af manni ný-
komnum úr Congo-ríkinu.
Mælt er að 2 nafnkunna menn
muni vanta á pingi Breta, pegar
pað kemur saman aptur í nóvember,
en það eru, Sir Michael Hicks-Beach
og Charles Bradlaugh (hinn trúlausi)
Aitla ðkki að sögn að sitja á þingi
framar.
AF MEGINLANDINU er f.að hel/t
tíðinda, að um sama leyti t vikunni
sem leið voru peir Vilhjálmur keis-
ari og Carnot forseti viðstaddir æf-
ingarog blindskota orustur sjóliðs-
ins, annar í Vilhelmshaven en hinn
í Cherbourg. Báðir fluttu ræður
að loknum æfingum og hældu óspart
útbúningnum á skipunum; Ijetu f
ljósi að hafnstaðirnir Vilhelmshaven
og Cherbourg væru óvinnandi fyrir
aðkomandi flota. En Carnot fór
lengra en Vilhjálmur í pessu efni að
að J>ví leyti, að hann ekki að eins
hældi sjóbúningnum, heldur full-
vissaði hann áheyrendurna um, að
landamærin er vita að Alpafjöllum
væru nú ineð fullgerðum virkjum
trygg fyrir áhlanpi úr jjeirri átt, og
að liinn eini greiði Alpafjallavegur
(Belforts-skarð) væri nú stemmdur
fyrir aðkomendutn með óvinnandi
virki. Og landvarnir að norðan (fyr
ir Belgíu) sagði hann að bráðum
yrðu óvinnandi; par væri nærri að
segja óslitin röð af traustum virkj-
um fyrir öllum landamærunum.
Uin miða vikuna sein leið sendu
Tyrkir brjef til stórveldanna og
kunngerðu [)eim, að peir ekki vildu
liða ítölum að halda Massowah.
Kotn pað flatt upj> á [stórveldin, er
álitu pað inál um J>að bil útdáið, og
áttu pvi siður von á, að Tyrkir
mundu pannig upp úrj>uru snúast í
lið ineð Rússum og Frökkum. Ein-
mitt sömu dagana og soldán sendi
pessi skeyti voru svo tuguin skipti
af velbúnum herskipum ítala að
sveima á Miðjarðarhafinu rjett fyrir
mynni Súe/.skurðarins og norður með
Asíuströndinni, eins og væru J>au
að sýna Tyrkjuin hvað ítalir gætu.
1 pessu skeyti pykjast lika stórveld-
in ]>ekkja hönd DenelidofFs hins
rússiska ráðherra í Konstantinopel,
pó röddin sje sold&nsins.
Upjiskera korntegunda á Frakk-
laiulj er að sögn nær |>ví J minni
en i fyrra. Var i fvvra 140 milj.,
en er nú 1 <K) mjjj. . hectolitrar”,
Þjóðverjnr eru að siign um pað
bilað senda ut leiðangur til að leita
að og frelsa Emiu Bev. Ejitir pvf
sem nú áhorfist er engu minni pörf
»tð leita að og frelsa Stanley, og
innan skamins J>iirf að leita peir.raer
n ú fara.
______________________•
Ítalíustjórn he.'nr ákveðið að
senda 25,000 herinenn í leiðangur
gegn Abyssiniu konungi í nóvember
næstk.
AFGHANISTAN. Eptir sið-
ustu fregnum að dæma er par allt
komið i bál. Ríkisstjórinn Abdurra-
hman Khan er hinn mesti harðstjóri
og hefur alla jafna meginhluta lj'ðs
ins sjer andstæðan. Af pví leiðir,
að par er aldrei purð á uppreistum,
svo pó hann slökkvi í pessum glæð-
unum í dag, pá er kviknaður nýr
eldur og enn stærri en sá fyrri á
morgun. Sá af uppreistarforingjum
er sækir harðast fram er Ishak Khan.
Hefur hann lengi veitt stjórninni
pungar búsyfjar, hefur líka haft
töluvert öflugan flokk, en nú fyrir
skömniu á hann að hafa fengið í lið
með sjer heilan hóp af mikilhæfum
flokkstjórum, er taldir voru trúir
ríkisstjóranum. Þessar fregnir ótt-
ast Englendingar engu minnaen rík-
isstjórinn i Afghanistan, pví Ishak
er fjandrnaður Breta, en Abdurra-
haman, ]>ó illur sje, er pó sá skásti
af höfðingjunum í Afghana-landinu,
sem náliúi Indlandsstjórnar, er pess
vegna vill gjarnan halda honum 1
formannssætinu.
FRA ameriku.
B A N D A R í K I N .
Samkæmt áskorun frá neðri
deihl pingsins lagði Cleveland for-
seti fram öll sín brjefaskipti við
Canada og England áhrærandi fiski-
veiðamálið í vikunni sem leið. Með
pessum skjölum sendi hann og brjef
frá sjer til pingsins, par sem hann
enn einu sinni fer yfir sögu pessarar
prætu. Og í pví brjefi getur harrn
ekki í einum stað bent á, að Cana-
dastjórn hafi breytt ólöglega við
fiskimenn Bandaríkja á peim 3 ár-
um sem líðin eru síðan samnings-
tíminn leið undir lok (1. júlí 1885).
Og frá 3. marz 1887 til ]>essa tíma
segir hann að ekki hafi komið fyrir
kvartanir um rangsleitni eða óvin-
samlega breytni af hálfu Canada-
stjórnar nema í einu einasta tilfelli,
en peir, sem hlut áttu að máli, voru
ekki fiskimenn. Þetta eina atriði
er, að í apríl 1887 var við Nýja
Skotland tekið fast skip og selt við
uppboð.—Eigandinn bauð pað inn
aptur, og var pað pá enn tekið fast
fyrir J>að að tollur var ekki borgað-
ur, og laust fjekk eigandinn ekki
skipið fyr en í október um haustið.
Þetta er hið eina atnði í gegnum alt
málið, sem Cleveland getur fest fing-
ur á.
Tveimur dögum eptir að Cleve-
land sendi út sitt brjef, par sém
hann tekur að sjer að sækja um for-
setaembættið, sendi Harrison sínum
flokki sitt brjef um sania efni, og
er innihald pess eins og Clevelands,
meginlega um tollinálið. En stefna
peirra er t {>ví eiiis ólík og orðið
getur. Harrison segir pað ekki
vera atriðið, hvað stórt sje stigið
sem tekið sje í tolilækkunarfruin-
varpinu sem fyrir pingi liggur, pað
sie stefnan, sern urn sje að gera, en
hún sje engin önnur en algert af-
náin tollsins fvrr eða síðar. Ekki
heldur segir hann sjuirsmálið, livort
tollurinn skuli vera 40 eða 20 af
hundraði, heldur hvort tollsins- purfi
með eðaekki, og lians álit er greini-
lega, að hann sje nauðsynlcgur.
l>á minntist hanii og á tregðu demó-
krata til að taka inn i sanibandið
sem sjálfstæð ríki hin ýinsu Terrí-
lon/, sem bæði fólksfjölda og auð—
legðar vegmi hafa fullkomimi rjett
til sjálfsforræðis, og kvað pá synj
nn um jafnrjetti í liæsta máta ó-
rjettláta. A innflytjandaiuál íninnt-
ist liann, og kvað brýna ]><Vrf á að
íramfylgja öfluglega líigujiuin, að
ekki verði glæpamönnum eða alls-
lausu fólki leyfð landganga.
Á síðastl. fjárhagsári varð Banda-
rikjastjórn af með 24,485,835 ekrur
af landi, og fjekk fyrir pað að öllu
samtöldu í<13,522,185. Af pessu
landi fengu járnbrautafjelög alls
6,525,300 ekrur, en seldar voru fje-
lögum og einstaklingum 5,907,254
ekrur og var verð peirra $11,203071.
Heimilisrjettarland numið á árinu
hefur pá verið 12,053,280 ekrur.
í síðastl. ágústinán. var ríkisskuld
Bandaríkja minnkuð um $7,324,675.
Fjelag kvað vera myndað til að
kaupa inn að svo miklu leyti sem
mögulegt verður hvert eitt og ein-
asta bush. af hinurii beztu.hveititeg-
undum bæði í Minnesota og Dakota,
og að kaujia J>að við hvaða helzt
kornmarkað sem er, hvort hann er
smár eða stór, svo framarlega sem
hann er við járnbraut. Tiigangur-
inn er, að kaupa pað inn fyrir svo
lágt verð sem auðið er, en halda pví
svo ósehlu par til ]>að hækkar í verði
svo fjelaginu líkar. Fjelagið kvað
hafa nær pví ótakmarkaðan höfuð-
stól; $30 milj. til að byrja með.
Flóð í ám og vötnuin í South
Carolina ríkinu hafa eyðilagt óhirta
bómull og óhirtan mais svo nemur
meir en milj. doll.
Frost kom hinn 9. og 10. J>_
m. í Ný-Knglandsríkjunum og
skemdi hvívetna viðkvæma jarðar-
ávexti.
Harriet Beecher Stowe, höfund-
ur hiiinar nafnfrægu sögu ^TJnrle
Toms CVrM/t”, liggur pungt haldin,
og af læknum talin frá, að sumar-
heimili sínu í Sag Harbor á Langey
framundan New York. Hún er 77
ára gömul og orðin mjög ellihrum,
varð algerlega að hætta ritstörfum
fyrir nær pví ári síðan.
Á demókrata fundi í Buffalo í
vikunni sem leið var Davíð B. Hill
etulurkosinn til að sækja um ríkis-
stjóraembættið í New York.
Richard A. Proctor, nafnfrægur
stjörnufræðingur frá Florida, ljezt
úr gulusóttinni í New York 12. p.
m. Hann flúði úr Forida vegna
pestarinnar ogætlaði til Norðurálfu
viðstöðulaust.
Fiskiveiðaskip nýkomið frá ís-
landi segir, að í veðragarðinum í
vor er leið hafi 137 franskir fiski-
menn týnt lífi við skipbrot. Anierí-
könsk skip segir pað að hafi aflað
vel oor ekki hlekkst á.
O
Ekki rjenar gulusóttin í FIo-
riila. Frá pví fyrst; hún gerði vart
við sig, snemnia í ágúsmán., hefur
hún sýkt 1,333 maniis og 167hafadá-
ið úr henni ujiptil 20. J>. m. Gjafa
f je streymir nú viðstöðulaust til liins
alslausa fólks. Einn auðmaður í
New York, George Law að nafni,
gaf uni daginn $12000.
Loksins er nú gerður ojiinber
jiáfaúrskurðurinn í niáli kapólsku-
kirkjunnar hjer í landi gegn Vinnu-
riddarafjelagsdeildunum, er tekið
var fyrir í fyrra sumar. Erliann svo
að fjelaginu má vel lika. Kirkjan
hefur enga ástæðu til að stríða gegn
fjelaginu eða ónáða meðlimi pess,
<>g meðlinium [>ess í Kanada, sem
neítuð var uiii sakrainenti fyrir pann
fjelagsskap, ve'rða teknir í sátt við
kirkjuna aptur, ef peir lofa framveg
is að Idýða boðum kirkjunnar.
Járnbrautastriðið eystra hefur
haft pað hagræði fyrir innflytjend-
ur í för nieð sjer, að nú iij>j> á síð-
kastið er peim seld farbrjef frá New
York til St. Taul og Minneapolis
fyrir eina $10, og til annara staða
par suður og vestur af er fargjaldið
að sama skapi lágt. Fjelögin fyrir
austan Chicago, pau sem í stríðinu
standa, fá einn einasta doll. fyrir
flutning hversfullorðins innflytjanda
til Chicag'o.
CJ
Baltimore & Ohio-járnbrautar-
fjel. hefur lækkað hveitiflutnings-
gjaldið frá Chicago á 100 pd.: til
New York 5, Philadelphia 7 og til
Baltimore 8 cents.
Nýdáinn er í Conneeticut Lester
Wallack, víðfrægur leikari og leik-
hússtjóri í New York, 69 ára
gamall.
Frostgerði stórtjón á ölluin jarð -
argróða i Wisconsin ríkinu aðfara-
nótthins 12. p. m.
Eptir nýútkominni uppskeruá-
ætlun frá Washingtonstjórninni er
hveitiuppskera í Bandaríkjum í ár
77 bush. á inóti 100 í meðalári. Aðr-
ar tegundir uppskerunnar eru taldar
sem fylgir (miðað við 100 bush. í
meðalári): Mais 94, bókhveiti 93,
rúgur 92, hafrar 87, bygg 86, kart-
öplur 91 og tóbak 87.
Frál. jan. til 1. sept. p. á höfðu
komið til Bandaríkja og sezt par að
393,955 innflytjendur, en J>að er nær
pví 27000 fleira en á sama tíinabili
í fyrra.
Svíar í Minneapoles (peir eru
par 30,000 talsins) lijeldu liinn 14.
p. m. hátíðlegan í minningu pess,
að ]>á voru liðin rjett 250 ár frá pví
Svíar fyrst stigu fæti á land í Vest-
urheimi. Fleiri púsundir gengu
skrúðgöngu um bæinn, enn skemt-
anir, "ræðuhöld, söngur og hljóðfæra
sláttur fóru fratn i iðnaðarsýninga-
skálanum.
Síðastl. viku stóð yfir hin 30.
árlega akuryrkju- og kvikfjársýn-
ing Minnesotaríkis í verðlaun voru
gefin $30000. Seinasta sýningadag-
irin var við sýningaskálann höfð
blindskotaorusta, er 8000 hermenn
tóku J>átt í.
Hveitikaujmienn í Minneapolis
álita að hveitiuppskeran í ár í Min-
nesota og Dakota verði rjettum J>riðj
ungi minni en í fyrra. í fyrra var
hveitið í pessum 2 ríkjum rjett um
100 milj. bush., en nú segja peir
að pað geti ekki orðið meir en 65
milj. af hveiti, sem útgengilegt er á
hveitimarkaði. Bezta hveiti er nú
komið upji í doll. bush. á Minriea-
polis-markaðinum.
Maður að nafni C. A. Perey fór
á sunnudaginv. 16. p. m. í opnum
báti niður eptir strengjunum og
gegnum hringyðuna miklu í Niagara
gilinu og ætlaði áfram gegnum
strenginn fvrir neöan hringiðuna alla
leið til Lewiston (3 mflur). En
skamt fyrir neðan hringyðuna var
kastið svo niikið á bátnum að hann
hri'ikk útbyrðis og komst ekki f
liann aptur. llann hjekk í b&tnum
h&lfa mílu, en pá losnaði hann við
hann og synti niðurgegr.um streng-
inn til Lewiston, og var nær dauður
pegar honum var bjargað til lands.
var pað mest korkbeltinu að pakka
að hann liföi. Dessi sami maður fór
á báti gegnuin strengina fyrir ofan
hringyðuna sjálfa í ágúst í fyrra
sumar.
Nú býður ekkja niilj.eigandans
Sneíls, sem f vetur er leið var myrt-
nr í Chieago, $2tNHR' verðlaun fyrir
að finna og færa til Chicago morð-
ingjann Tascot. í vetur er leið voru
hoðin $10000 , <>g var pað boð f
gildi par til í maí i vor er leið. Þetta
$20000 boð verður í gildi til 15.
nóvember næstk.
C a. n a d a .
Ekki er enn neitt víst hvað
Canadastjórn tekur til bragðs í til-
liti til viðskijitaafnánisiiis, sein yfir
vofir, og pað mál hefur ekki enn
svo ineun viti verið rætt á stjórnar-
ráðsfundi. Líkast pykir að hún, í
stað pess að gjalda lfku líkt, geri
sitt til að Cleveland hafi ekki nokkra
ástæðu aðra en hinabeinustu illgirni
til að beita J>ví lagavaldi, sem hann
fær í hendurnar undir eins og efri
deild pingsins hefur satnpykktfrum-
varpið. Fiskiinenn Bandaríkja eru
líka hæst ánægðir með bráðabvrgð-
arsamninginn, liafa keyj>t veiðileyfin
og framfylgt canadiskum lögum f
sumar, svo enn hefur ekki purft að
taka eitt einasta skip fyrir veiðilaga
brot.
En pó nú stjórnin sje ekki svo
mjög hrædd við pessi tilvonandi
lög Bandarfkja og vilji gjarnan að
öll viðskipti og allar samgöngur
haldi áfram eins og að undanförnu,
pá er pví ekki svo varið með stór-
kaupmenn. Þeir eru í hópum, og
allir peir stærstu í Montreal, Toron -
to, Ottawa, Quebec, Hamilton, Lon-
don og Winnipeg, búnir að skipa
Evrópu—viðskiptamönnum sínum að
senda framvegis allan sinn varning
að vetriiium gesrnum Halifax eða St.
John, en ekki Portland, Boston eða
New York, og segjast peir komast
að alveg eins góðum kjörum áhrær-
andi flutningsgjald, að undanteknu
pví, að laodflutningurinn verðurdá-
lítið dýrari. Og nú er fyrir alvöru
farið að vinna að myndun liinnar 3.
stór járnörautar austur uni Canada
að höfnunum, fyrst og fremst til
Quebee og svo með tímanum aust-
ur til St. John. t>að er líka full-
yrt aö auðniaður einn í Qtiebeo, er
um tínia hefur verið f Norðurálfu, sje
búinn að fá uj>p peninga til að kaupa
brautir frá Quebec og vestur um
Ontario allt til Sault St. Marie, og
að til pess að sú braut verði óslitin
alla pá leið purfi ekki að byggja
meira en 100—200 mílur að nýju.
Stanley lávarður, lamlstjóri, er
enn ekki kominn til Ottawa til að
setjast að. Um undanfarinn tíma
hefur hann verið að skoða hinar
ýinsu sýningar. sem nú standa yfir
eystra, og halda par ræður yfir
bændum og ininna pá á að fylgja
tfmanum í búnaði. Eptir að liann
lauk sjer af í Toronto fór hann til
Quebec aptur.
Ný gufuskijialína á milli Hali-
fax og Vest-Indiaeyjanna liefur ver-
ið stofnuð í NýjaSkotlaudi, og til
pess að geta byrjað á flutningum
tafarlaust hefur fjel. keyjit 2 vönd-
uð gufuskiji að ú'imöiY?-línuiini, er
nú pessa dagana hefja gönguna
ínilli nefndra staða. Póstmálastjór-
inn hefur komið á saniningum við
línuiia uin flutning póstsins frá Ca-
nada til eyjanna, er til pessa hefur
verið sendur gegnum New York.
Victoriabúar (f British Colum-
bia) hafa fengið vilja sínum fram-
gengt um frainhald póstflutninga
paðan með gufuskijii til San Fran-
cisco. Sambandsstjórnin hefur lát-
ið undan, en lætur einnig flytja
jióstinn á landi með járnbrautum.
Fyrir póstflutniiiginn með gufa-
skijii, sem hefur alveg enga pýð-
ingu, verður hún að borga$17(XXI á
ári.
Bæjarstjórnin í Toronto er að
byrja á bygging bæjarráðshúss og
og bæjardómhúss, er til samans
eiga að kosta $1,300,(XX).
(Framhald á fjórðu síðli).
* %