Heimskringla - 20.09.1888, Blaðsíða 4

Heimskringla - 20.09.1888, Blaðsíða 4
Brjef frú íslandi með utanáskript: ófeigur Sigurðsson, Winnipeg, liggur á skrifstofu „Hkr.” Eigandinn umbiðst að vitja þess hið fyrsta. UM FARBJEFA SENDIKG TIL ÍSLANDS. í tilefni af spurningunum í 30. tbl. „Hkr.” p. á. finn jeg mjer skylt að gefa mönnum til kynna, hvernig mjer hafa heppnast farbrjefa sendingar til íslands með Allan-línunni. Fyrir 5 árum síðan keypti jeg hjer og sendi heim (fyrir sjálfann mig og nðra) 4^ farbrjef; af peim voru %% brúk uð á tilætlaðann liátt, og er því ekkert um pau að segja. En 1 farbrjefið, sem mað- ur att nafni Guðmuadur Pjetursson átti að brúka, var ekki brúkað, sem orsakað- ist pannig, að farbrjef hans var í sam- bandi vitS annars manns farbrjef og undir pess manns hendi, sem ekki var viðstadd- ur á pví augnabliki sem G. P. kom inn á skrifstofu agentsins S. Eymundssonar, enn G. P. hafði um veturinn skrifað sig til vesturfarar án pess att búast við far- brjefi frá mjer. G. P. tilkynnir S. Ey- mundssyni að nú hafi hann fengilS far- brjef atS vestan, hvers vegna hann vilji nú fá sitt áskriftargjald endurgoldið. En líklega til að tapa ekki höfða- tollinum telur S. E. honum trú um, að honum sje umsvifaminnst og bezt, ef mögulegt sje, að fá lánaS fargjaldið og borga sjer pað út, en segir, að viður kenningin, er hann gefi honum undir nafni yfir-agentsins, sje honum fullkom- in til að draga farbrjefspeningana svo fljótt sem hann komi hingaS. En af pvi að maður var viiSstaddur, sem bauð G. P. fargjaldslánið, og peirekki pekktu ástæðu til aðvefengja orð S. E.,pá borg- aði hann út fargjaldið og tók viSurkenn- ingu fyrir, að farbr. liafi ekki verið brúk- að. FærSi hannmjerhana, pegar hingað kom,og sendi jeg hana pegar til hra. Sigtr. Jónassonar, er seldi mjer farbrjefin. Hra. S. Jónasson gerði alt sem honum fannzt í sínu valdi standa til að ná aptur far- gjaldspeningunum, og hafði málið á hendi í 2 ár, en árangurslaust. Þar næst fól jeg mál petta hra. B. L. Baldvinssyni á hendur fyrir 3 árum síð- an, og hefur hann á pessu tímabili starfað að pví djarflegaog pa'S við yfirmenn lín unnar persónulega; loksins í sumar i'ærði hra. B. L. mjer $40 af $51, sem jeg borgaði fyrir farbrjefið, án pess hann pó taeki nokkra borgun fyrir starfa sinn. Jeg get iiugsað mjer, að hjálpað hafi til vlðpessa siðbæru afgreiðslu, dug lega pung orð í brjefi, sem hra. Sigtr. Jónasson skrifaði hra. B. L. B.næstliðinn vetur, sem svar upp á brjef, er lira. B. L.B. skrifatSi mjer fráGlasgow, á ísiands- ferft sinni sífiastl. haust. I brjefi hra. B. heimtar Allan-fjel. af mjer, sem skilyrfti fyrir att fá peningana, viðurkenningu pá, sem fyr er umgetið, og komin var í pess eigin hendur fyrir 4 árum síðan.—í brjefi hra. S. J. hótar hann fjel. lögsókn eða að opinbera gjörttir pess, pessu far- lirjefsmáli vittvíkjandi, í öllum frjetta- blöðum, er liann geti til náð, og tilsegir hra. B. att sýna pvíbrjefið, sem hann mun gjört hafa trúlega, með viðbættri (að hans eigin sögn) skammagrein með undirskrift sinni. En fremur skal jeg geta pess, að fyr- ir kröfur fjelagsins við vitnaleiðslu og annan veg, sem orðið hefur að ganga í gegn rneð lögmanni, hef jeg auk hins npphaflega orðið að kosta til pessa um- tala'Ma farbrjefs nær $20. Af framansögðu leiðir, að jeg vil fremur letja en hvetja landa mína að senda farbrjef til íslands; enda álít jeg pess enga pörf, par sem jafngreiðlega má senda peninga og nú er orðið. Jeg hef árlega sent heim peninga í „register- u-Kuin” brjefum og heppnast ve), en pó skal jeg ekki mæla með pví sem óbrigtt- ulu. En hitt er árei*anlegt, að senda peninga í gegnum bankaeða póststjórnir. En vegna reynslu mœli jeg meir með pósthúsávísun fyrir pað- að hún gengur mikið fljótar og getur pví komið sjer betur, einkum ef tíminn er naumur. Jeg skal enn fremur geta pess, að jeg álít heppilegt, ef peningar eru send- ir í „registered” brjefl, pá að skrifa hjá sjer bankanafnið og númer á liverjum se«li, einnig ártai, dag og stað, sem seðlarnir eru búnir til á. Þessi aðferð, ef peningarnir tapast, gefur manni betra tækifæri tii alS sanna, livað maður hefur sent, og meiri líkur til að peir finnist aptur. Winnipeg, 8. september 188b. H. Hjálmarsson. € a n » <1 a. (Framhald). Á pólitiskum fundi í Montreal í vikuniti setn leið, þar sem viðstadd- ir voru 5000 manns, fór Mercier hðrðum orðum um atl>æfi samhamls- stjórnarinnar í að jrera ógild liigin um rjettarstofnanioa, er um var getið í síðasta blaði. Hann kvað J>au lög hafa verið samkvæm grund vallarlögunum, og að J>örf væri að svipta sanibandsstjórnina Jiessu bar- bariska valdi, sem hún hefði í pess- ari grein. Þessi aðferð hennar væri auðsýnilaga gerð til að sverta Que- bec-menn af prí þeir væri franskir, írskir og kaþólskir, en að peir mundu ekki fljótlega gleyma pessu athæfi. Hann auglýsti og að fylkis stjórnin myndi í Jiessu máli berjast gegn valdi sambandsstjórnarinnar meðan nokkur kostur væri. Aðsóknin að iðnaðarsýningunni í Toronto, er opnuð var 10. J>. m., er ákaflega mikil, langt fram yfir J>að, sem nokkru sinni áður hefur verið. Meðai annars er J>ar var sýnt, er ein hin nýgerða málvjel Edisons (Phono(jraph), sem flutti ræður er Wiman í New York, verzlunarsam- bands-postulinn, talaði í hana. og sendi svo með pósti. Vjelin endur- tók rödd ræðumannsins svonákvæm- lega, að J>eir sem ekki sáu vjelina, en hlustuðu á ræðuna, gátu ekki annað vitað en Wiman væri J>ar sjálfur. Á ársfundi canadiskra lækna í Ottawa í vikunni sem leið var með- al annars látin í ljósi sú von, að innan skamrns yrði stofnað í Ottawa alsherjarlæknapróf fyrir allt ríkið, svo að peir, sem J>ar fengju leyfi til að stunda lækningar gætu sett sig niður hvar sem er í ríkinu, án pess að biðja um leyfi læknafjel. í hverju einufylki, eins og nú á sjer stað, og setn opt veldur ópægindum, J>egar læknar flytja sig. Verkatnannafjel. bæði í Que- bec og Ontario hafa viðtekið Henry Georges landkenninguna sein eitt atriðið í stefnu sinni. Og á verka- mannapingi í J.ondon, Ont. var um daginn sampykkt að biðja fylkis- stjórnina að semja lög, nemandi úr gildi alt mat umbóta á jörðum og alt mat lausafjár, og að haga lög- gjöf sinni svo, að smámsaman nem- ist úr gildi öll .prívat’eign fast- eigna. St. Johns kæjarstjórnin (í Nýju Brúnsvík) afrjeði í vikunni er leið, að afhenda höfnina og bryggjurnar sjer stakri nefnd til umsjónar. Það var fyrir 5 árum rætt um að stofna J>ar sjerstaka hafnstjórn, en J>á vildi bæjarstjórnin J>að ekki vegna kostnaðarins, er (>á mundi aukast. En nú upp úr purru ákveður hún að gera petta, og er hið tilvonandi viðskiptaafnám Clevelands ástæðan til fyrirhugaðra umbóta. Frál. jan. til 1. sept. J>. á. hef- ur fasteignaverzlun í Montreal (í óbyggðum bæjarlóðum einungis) verið nokkuð yfir $-| milj. á hverj— urn mán. að meðaltali. Fuligerðir eru að sögn samning ar við fjel. í London um bygging skipaflutnings-járnbrautarinnar yfir Chignecto-eiðið, er aðskilur Nýja Skotland og Nýju Brúnsvík. Nokk ur hluti pessarar i>rautar rker þegar byggður til hálfs, en allt hefur stað ið fást um undanfarinn tíma sökum jieningaleysis. Á síðastl. sambands þingi var sampykkt að ábyrgjast leigu af eitthvað $7 milj. um vissan árafjölda, og kvað J>að vera nóg til að fá brautina fullgerða. Enginn kom fram til að sækja um pingmennskuenibættið í Eastern Assiniboia kjördæminu gegn E. Hewdnev, hinuin nýja innanríkis- stjóra sambandsstjórnarinnar. A undirbúningsfundi undirkosningarn- ar, sem haldinn var að Broadview hinn 12. þ. m., var hann pví sagður rjettkjörinn. Ekki hefur sambandsstjórnin enn J>á afráðið hvenær samband- pingskosningar skuli fara fram í Provencher-kjördæminu hjer í fylk- inu. Hin fyrsta far(>egjalest ej>tir Bauðárdalsbrautinni fór hjeðan (af brantarendanum 2 inílurfvrir sunnan ána) hinn 14. p. m. Farpegjar voru J>eir Greenway, æðsti ráðherra, Smart, ráðherra opinberra starfa, fjölskyldur beggja og nokkrir vinir peirra. Eru peir á skemmtiferð í Ontario, en í fjærveru Greenwavs gegnir Martin, dómsmálastjóri, em- bætti hans. Nálægt 40 mílur af grunn- bygging Winnipeg og Portage La Prairie-brautarinnar verða fullgerðar um lok pessarar viku. Sú braut leggst inn á Rauðárdalsbrautina rjett um 2 milur í suður frá Aðal- strætisbrúnni í Winnipeg, yfir As- siniboine-ána. Tregt gengur með North West Central-brautarbygginguna i sumar eins og fyr. Dað er ekki enn kom- ið svo mikið sem eitt vagnhlass af járnum, og J>ví litlar líkur til að pessar 50 mílur verði járnlagðar i haust. Járnin kvað sitja yfir á Englandi enn. Eins og utn hefur verið getið öðruhvoru uiulanförnu hefur Hud- sonflóa-járnbr.fjel. verið að leita ept- ir sainvinnu fylkisstjórnarinnar í að byggja pessa braut. Þegar stjórn- in fyrir nokkru siðan kunngerði að hún ætlaði ^kki að ábyrgjast meira en vöxtu af $2£ milj. rauk Onder- donk burtu hjeðan og hugðu menn J>á að alÞ væri upphafið en pað var ekki. Deir urðu eptir James Ross og Nicol Kingsmill og hafa stöðugt preytt við stjórnina. Og nú er boð fjelagsins opinberað en pað er petta; Ef stjórnin vill lögleiða samn- inn frá 1887 um vaxtagreiðslu um 25 ár af $4£ milj. lofar fjelagið að hafa fullgerða járnbraut með vögn- um og öllu tilheyrandi frá Winnipeg til hafnar við Hudsonflóa innan 2^ árs frá þessum degi. Það lofar og að fá stjórninni til geymslu pen- inga upphæð, er samsvari vaxtaupp- hæðinni, er greiða parf af $4^ milj. pangað til brautin er fullgerð. Með pessu er komið i veg fyrir að fylkið greiði eitt cent fyrr en brautin er alcrerð ojr vinnufær. Ef stjórnin vill ekki nú pegar binda sig pessum loforðum, en vill láta málið liggja milli hluta, pá vill fjel. bíða að svo miklu leyti sem pað getur, og stingur pá upp á að taka að sjer pessar hálfgerðu 40 mílur og fullgera pær með þeim $85,000 sem pingið hefur veitt til pess. Ennfremur að fullgera braut- ina inn í bæinn og lengja hana frá ytri endanum um 60 mílur, norður hjá mjóddinni á Manitobavatni, nú strax í haust, svo frainarlega sein fylkisstjórnin vill til þess veita hinn almenna járnbrautarstyrk, skuld.:- brjef fylkisins upp á $6,400 í hverri mílu brautarinnar, og verði afhent fjelaginu jafnótt og fullgerðar eru 20 mílur af brautinni, en taki aptur í staðin við landeign fjelagsins jafn- ótt og hún er aflient af sambands- stjórn. Ef stjórnin svo síðar afræð- ur að ábyrgjast vöxtu um 25 ár af þeiin upprunalegu umsömdu $4.J milj., pá lofar fjel. að endurborga henni allla þá j>eninga, er hún liefur kostað uj>p á þær 100 eða 104 míl- ur af brautinni, sem pá verða full- gerðar, og tekur aptur land sitt, sem pá verður undir umsjón stjórn- arinnar. í þessu boði er |>að óbein- línis gefið í skyn að Hugh Suther- land sje um pað bil hættur for- mennsku pess fjelags, enda eru peir Andrew Onderdonk og James Ross undirritaðir boðið, sem formenn fjelagsins. Síðastl. mánudagskv. segir og blaðið lkAw/t” að Suther- land sje um paðbil að segja af sjer, ef hann sje ekki búinn að því. Hvað stjórnin gerir við J>etta boð verður að Ifkum afráðið í <lag (miðvikudag). Þá keinur stjórnar- ráðið saman til að ræða um petta inál eíngöngu. Er mælt að ]). 1). Maim muni ætla sjer að byggja Jiessar 60 niíliir í haust ef stjórniii vill ganga að nokkrum sainningum, og pví til staðfestu má geta pess aðhinnl8. p. m. voru 2 menn sendir til að skoða hið ákveðúa með vegstæði brautarinnar norður Manitobavatni. Ekki gat Hudsonflóa-br.fjel. samií við stjórnina. Joseph Martin og Lyman M. Jones sáu um það, með pví að segja nei vití öllum boðum. W i 1111 i peg. Good-Templarastúkan (lHekla hefur ákveði'S að hafa hlutaveltu innan skamms, og eru peir, sem vilja styrkja fjelagið með gjöfum á hlutaveltuna og eins peir, sem pegar liafa lofað að gefa muni, beðnir að koma peiin til forstöðunefnd- arinnar hið allra fyrsta. í forstöðunefnd- inni eru: Guðmundur Björnsson, Hall- dór V. Oddson, Guðm. P. Þórðarson, Jón Július, Mrs. Reykdal, Kristján Guð- mundsson og Guðm. Jónsson.—Á undan hlutaveltunni verður leikið stutt leikrit, pýtt úrfrönsku, er heitir: ltNeyddur til «ð giptatt". Hraðfrjett til blaðsins Call hjer í bænum segir að hinn 18. p. m. hafi 90 ís- lendingar komið til Quebec austan um haf og samdægurs lagt af stað vestur til Winnipeg. Úrslit 24 kl.stunda kappgöngunnar í Vietoria öardean liinn 15. og 17. p. m. urðu pau, að Jordan (kynblendingur) gekk 134JJ mílur, MeDermott ÍSGQ, J. J. Hörðdal 124Já, M. Markússon 122L", Þ Jónsson 100 og Carriere 47 milur. Frá Ottawa kemur sú fregn að innan skamms muni höfð skipti á innflytjenda- stjórnendum lijer í Winnipeg, ali Capt. Graham verði anuað tveggjasendur lijeð- an til annars staðar eða liann yfirgefi em- bættið að öllu leyti. ÞAKKARÁVARP. Eg get ekki annað en opinberlega vottað pakklæti mínum kæru löndum sem með sönnum heiðri og mannelsk- unnar dáS og dyggð, liafa veitt mjer margfalda og margvíslega hjálp í mínum sáru pjáningum petta umliðna ár siðan hingað kom til Ameríku. Það byrjaði fyrst minn elskuverði vinur herra Suinarliði, gullsmiður, að Gardar í Dakota og kona hans Helga, sem jeg lá veikur lijáífullar 0 vikur. Þau heiðurs hjón fóru með mig af stakri snild og tóku ekki eitt cent fyrir. Eptir Fann tíma var jeg einlagt liálfveikur, og gat lítið unnið l?ar til i janúar í vetur er leiií að jeg fjell algjört aptur og eptir mánaðarlegu heima fiutti herralæknir N. J,ambertson mig á liospitalið hjer í Wpg. sem bæci jegog fleiri landarhafa lionuin stór mikið að pakka í peirri grein. Ept* ir 2 vikur fór eg paðan á góðum batavegi en sló brátt niflur aptur, og pá eptir sár- ustu pjáningar í 7 vikur gjörði hra. Árni Friðriksson kaupmaður lijer i bænum pað aðdáanlega verk sem jeg gleymi al- drei, að koma mjer ráð og rænulausum upp á hospital í annað sinn, taka alla sína pjeuara sjer til aðstoðar og loka búð sinni meðan á pví stóð, par atSauki marga velgjörningamjerí tje látið eptir ogáður. Fyrir meistaralega læknishjálp rjettist pg vonum fremur við á pessari nytsömu stofnun sein svo fjölda margir af öllum pjóðum sækja á bót heilsu sinnarogljettir pjáninganna. í petta skipti dvaldi eg par fullar 8 vikur. Sjera Jón Bjarnason sem með peirri alpekktu ljúfmeniisku og lipurð vitjaði minheimaogheimanhveru dag sem opið var hospitalið og hans göfuglynda kona frú Lára, hafa á margan hátt alið önn fyrir vellíöan iníti og ininna. Þau góðu lijón hra. Jóhann Borgfjörð og valkvendið Múlfríður Jónsdóttir tóku uf mjor dóttur mína 4 áru, ofan á marga atíra velgjörð frá peim og peirra manu- vænlegu börnum, og fara með liana af sóma og snild. Tengdabróðir iniun Sig* geir Ólafsfon og Halldóra systir mín, liafa stórkostlega styrkt mig og hjalpað, par sem eg a)la tíðina hef verið i peirra húsum, par að auki safnaði luíii 19 doll. mest frá enskum aonum, sem liún af henti mjer í vor. Ilra. V. II. Pálsson með djörfung og dugnaði, veitti inínu húsi drenglynda lijálp og aSstoð, <>g klauf fyrir mig á inarga vegu vandrioðaisinn eins og berserkur. Hra. Jóu Ágúst seni nú er fluttur í Qu’Appelle-dalinn safnaði gjöfum 15 doll. í peninga og færði nijer í vetur, og par að auk margfalda bróður- lega ást og velvild mjor í tj(‘ látið. Það eru t'jölda margir bæSi sein eg pokki og okki pokki, sem hafa af allri velvild tekið pátt í minu böli og ljett minai kringumstæður, og or eg sannar- lega ekki eiun seui má votta pað löndum lijer, sein moð inosta lieiðri og mikluui kostnaði ætíð hjálpa bláiátæku fólki sem að heituun kemur alls purfandi. Egbið pjg af öllu hjarta, mikli og voldugi guk, sem hefur látið lögmál b'st lemja niig og liræða, að blessa púsundfaldleira alla heiSursv.,rða inenu og konur sei>. i pinni miskunar hendi liafa petta ár verið til að friða mig <>g grteða. Winnipeg 14. septeiuber 1888. A. (rud'HltllulnA'M/. Christian .lacohsen, BÓKBINDARl er fluttur af Poiut Douglas, og er nú að hitta i verzlunarbúð T. Thomas, •>9 Itiiss St„ Cor. Ellen. Piúvate Board. að 217 lloss St. Stefán Stefánsson. rvyi- SKOSMIDUB. Bý til skó eptir máli, sömuleiðis geri jeg við allskonar skófatnað. Allt petta fæst hjá mjer mikíð ódýrar on hjá öðrnm skósmiðum i borginni. MAGNÚS Ó. SIGURÐSÖN (á ensku M. Ó. Smith.) 58 McM ILLIAII ST. W. HOUGH & CAMPBKLL, Barristers, AUonieys, &t.. SKniFsToFUTi : McIntvhe Bi.ock, WINNIPEG. MAN. ISAAC CAMPHRI.I, .1. STANI.KY HOUOH il^ Li'jgsögu og málallutningsmenu bxj arstjórnarinnar í Winuipeg. TO ADVERTISERS! For acheck for$20we wlll prlnta tpn-lineadTor tlsement ln Oue llillion i»RueB of leadimc Amerl can Newspapersandcomplete the work wlfhln ten davn. This w at theratoof only one-fll th of acent a llne, for 3,000 Circulatl<*n I The a<ivortÍBement wlll appear lu but a bingle lssue of any paper. and consequently will bo piaced before One Miilion dlfferent newgnaper purciiaserfl; or Fivb Milijow Bradbrs, 1f it 18 truo, as Is sometimes atated, tbat cvery newspaperis looked at by flve perHons on an averaKO. Ten llnes will accoinmodate aboutTS words. Address wlt h copy of Adv. and check, or #end 30cents for Book of 256 pages. O£0. P. KOWELL &CO., 10SprdcH St., New YoRK. We have lu*t issued a new edftlon of our Book called T* Ncw.spaper AdvertÍRlng." It has 25« f>ages, and among its conteuts may be named the lollowinK LiBts and Cataloguen of NewspaperB:— DA1LYNEWSPAPEH8 1N NEW YOItK CITY, ■wlth their Advertlsiug ItatcB. DAILY NEWSPAPEItS in CITIES TTAVING more than ino.000 population. omittinfir all but tlie be»t. DAILY NEWSPAPEIt3IN( ITIESIIAVINOmore than 20,000 iiopulatlon, amltting allbut tho bent. A 8MALL LlST OP NEWSPAPEItS IN which to advertise every scctiou of thecountry: belng a cholce selection inade up with greut care, KUiaed long experlence. ONE NEW8PAPERIN A 8TATE. Tho best one for an advertiser to use If he will use but one. BAROAINS IN ADVERTISING IN DAILY News- papers In many prlnclpal ciries and town*. a Llnt vrhlch offers peculiar inducementB tosome aaver- ^lÍrGEST CIRCDLATIONS. A complete ll*t of ali American papera issuing rogulurly morethan ^ÍhE ÖksT LI9TOF I.OCAL NEWSPAPER8, eow ering eWr.v town of ovcr 6,000 populatlon and e\ ery Importaiitcounty srnt. 8ELECT LISTofLOCAL NEWSPA PERS, ln whlch, advertlpementHai elnBcrtj ed ot half jtrlce. _K 6.472 VILLAOF. NEW8-U PAPI.RS, In whlch edver tlHementsaro inRerted for $42.15 allnoand appcarin the whole lot—one half <»f álltheAroerlcan Weeklies ___ Book sen *.ddressfor TH1 llT Y C-'ENTS-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.