Heimskringla


Heimskringla - 01.11.1888, Qupperneq 2

Heimskringla - 01.11.1888, Qupperneq 2
An Ifelandic Newspaper. Pb'BLISHKD eveiy 'l'hursday, at f HKIMSXKINGLA NORSE PUBLI8HING House AT S ombard St........Winnipeg, Man. raiMANN B. Anderson * Co. PRINTKRS * PlIBLISHERS. Subscription (postage prepaid) 0 year...............................$2,00 6 intbs.............................. 1.25 3 onths............................... 75 Payable in advance. Sample copies inailed írek to any M ess, on application. Kemur út (aS forfallalausu) á hverj- n. Qmmtudegi. Skrifstofa og prentsmiöja: í Lombard St...........Winnipeg, Man. Blaöiö kostar : einn árgangur $2,00; h ' ur árgangur $1.25 ; og um 3 mánuöi 75 ents. Borgist, fyrirfram. ALSHEK.JARFJELAG ÍSLENDINGA. II. Málefni þetta, að stofna als- h>’ jar fjelag eða bandafjelag meðal í; indinga í Ameríku, hefur yfir hoiuð fengið góðar undirtektir, J><5 fremur lítið hafi enn verið fram- kvæmt. Og þótt mismunandi skoð anir korni, þá er það ekki nauðsyn- lega málefninu til hnekkis, heldur ðllu fremur í hag, svo framarlega sem menn eru sanr.gjarnir í áliti sínu. I»að sem vjer þurfum eink- nm að skoða, er: 1. Hvort alsherjarfjelagsskapur tilað viðhalda fsl. þjöðerni (máli og bókmennturn) og efla andlega og ▼erklega framför meðal vor, er þarflegur og mögulegur, eða ekki. 2. Hvort íslendingar hjer í álfu jettu að binda með sjer alsherjar fjelagsskap eða bandalag, og á hvern Utt. Vjer höfum reynt að sýna, að alsherjar fjelagsskapur, eða banda- lag, meðal íslendinga sje þarfleg- ur og mögulegur,og áð það sje skylda allra ísl. að vinnaí þessa átt. Einn- ig höfum vjer bent á aðferðina, nefnilega, að stofnað sje sambands- fjelag, er hafi stefnu svo yfirgrips- mikla, að hún innifeli stefnur allra gagnlegra fjelaga meðal vor, og svo ákveðna, að hvert sambandsfjelag vinni sjer og öðrum til gagns, svo núverandi fjelög geti undir grund- vallarliigum þess myndað eitt sam- bandsfjelag. Og vjer höfum gefið í skyn að stefna þessa fjelags ætti að vera: að viðhalda ísl. þjóðerni, eink um máli og inenntun meðal ísl. hjer í Ameríku og efla andleoa og verk- lega menntun meðal þeirra; því sú stefna er vissulega nógu yfirgr:ps- mikil og nógu ákveðin. Mótbárur þær, er í ljós liafa kom- ið gegn stofnun slíks alsherjar fje- lags, eru vart teljandi. t»að er ekk nema blaðið uLögberg”, eða rjettara sagt, ritstjóri þess, sem andmælt kefur slíkum fjelagsskaji, sem vjer höfum hahlið frain. En þessi mót- mæli liafa frernur litlar röksomdir að faera, nje heldur hefur uLögb.” sett neitt betra í staðinn. Reyndar inundi nú enginn, sem þekkir ,Lög- berg” nokkuð til hlítar, búast við niiklutn röksemduin úr þeirri átt, eða endurbótum á því sem miður fer; og ekki er ahnenningur lieldur svo sljór, að hann ekki sjái á hve veik Jin ástæðum ritst. uLögb.” hróf- ar upp greinum sínum út af næst- um hverju máli er u fl/cr." tekur til ineðferðar, ellegar í hvaða til- gangi [>að er gji»rt. Ekki mundum vjer heldur gefa neinn gaum að ó- r.otayrðum ttLögb.”, ef hjer væri ekki um alinennt mál að ræða og alinenniiigi órjettur gjiir af uLög- bergs” hálfu; þvi það er ekki ein- ungis vesalmaimlegt, heldur einnig ranglátt af ritst. uLögb.”, að láta ó- vild sína til vor blinda sig svo, að hann ekki geti litið rjettum augum á opinber málefui, I»að er sök sjer, þó iiann engist í kút og keng að niðra oss og blaði voru, en að bol- ast í bræði sinni við að umturna velferðarmálum almennings, það má þessum kveinandi ukrítiker” ekki líðast. Vj er munum ekki fara að rekja hjer ailan orðasveira uLögb.” um þetta mál, en bendum iesenduin á uLögb.” sjálft, því það er sitt eigið bezta andvitni. Fyrir skömmu tók ritst. uLög- bergs” rögg á sig og kom með grein í Bl.tbl. um fjelagsskap, f tilefni af grein vorri uSameining”, I 31. —34. tbl. ítHkr.'\ Ritst. áleit að þesskonar fjelagsskapur hefði ekki rógu ákveðna stefnu fyrir þá, sem hugsuðu ögn udýpra” um málið en vjer;en hann sýndi ekki hver stefnan skyldi vera eða hvað djúpt hugsun hans sjálfs náði í því efni. Hann áleit að verkefni fjel. þyrfti að vera eitthvað ákveðnara en sýndi ekki, að hverju leyti; sagði svona lauslega, að fjelagsskap urinn þyrfti að vera samkvæmt sameiginiegum Uþörfum manna, en gat ekki venð að sýna, hvernig alsherjar fjelagsskapur sá, er vjer hjeldum fram, væri ósam- kvæmur þörfum almennings. En sjerstaklega vildum vjer leiða athygli manna að greininni uFjelagsskapur”, er stendur 1 40. tbl. uLögb.”, og ráðleggjum þeim, se>n vilja kvnna rjer rithátt hra. E. H., að lesa hana grandgæfilega. Menn verða að fyrirgefa, að vjer getum ekki fengið af oss að verja blaði þessu til að endurprenta grein ina eða útlista hana nákvæmlega; það hefur þegar verið eytt ofmikl- um tíma og peningum til hennar, eins og margs ar.nars af sama tagi I uLögb ”; en vjer hljótum að benda á helztu atriðin úr því vjer tökum nokkurt tillit til hennar. Ritst. byrjar greinina með þvl, að segja frá fjelagsskap uGood- Templara” I nýju stúkunni uSkuld”, er hann hælir stórum, líklega af því, að uþessi stúka var stofnuð af mönnum, er samdi ekkiV' u I»eir vita” segir hann ”til hvers þeir ganga I fjel. ”vita óefað vilja síns herra, og hvernig það er að vera i Skuld. Já, svo á nú fjelagsskapur þess- ara umnsteris-gæðinga” að vera svo langtum betri enn hinn gamli fje- lsgsskapur, sem uIIkr." hefur verið að berjast fyrir, nefnil. alsherjarfje- lagið nýja, sem íslendingar eigi að stofna, (»rátt fvrir þá reynd sem sje orðin á slíkum fjelagsskap, því mest allur fjelagsskapur Islendinga hing- að til hafi verið samskonar og sá, er nú eigi að stofna! nefnil. sem aldrei liafi veriO tilf! I»etta er ofurlítið sýnishorn af ritst.gr. uLögb.” (sjá inálsgr. 2—3. 2. dæmi. Helzti gallinn á þess- um fjelagsskap, er uHkr.” fram- fylgir, er að áliti uLögb.” sá, að e.kkert sjerlegt" eigi að veramark og mið þessa Alsherjarfjelags, nema al menn ýramför’; það finnst uLögb.” óhafandi. Hve miklu betra væri ekki að hafa eitthvað tsjerlegt’ fyrir mark og mið, t. d., að afneyta bjór og brennivíni, þó menn tækju sjer utemperanee”-drykki svona I við- lögum, brúkuðu tóbak o. s. frv. I»esskonar fjelagsskrá væri líklega samkvæm skoðunuin og fullnægj- andi þörfum sumra manna og sam- l»oðin menningu þeirra. 3 dæmi: uYmsir landar vorir hafa pegar fyrir löngu oröið þess varir, I hverju gallarnir á pessum fjelagsskap, sem Heimtkringla hefur verið að berjast fyrir, eiginl«ga lægju. Kn oss vitanlega hefur aldrei verið sýnt fram á þá á prenti, fyrr en Ijögberg fór aö gera pað”. Setningin: uen oss" (ritst. uLög- bergs”) ttvitanlega hefur aldrei ver- ið sýnt fram á þá á prenli, fyrr en ttLögb.” (ritst. ttLögb.”) ttfór að gera það”, þó ekki torskilin, er «pt irtektaxverð. I.átum oss taka undir og segja : tMikil eru verkin mannanna’, en meiri eru þó ttLögbbergs” eða ritst. þess! Skal hjer svo staðar nema, en lystliafendur, er kynnast vilja skoð- unum og ritmáta hra. E. H. munu geta fengið nokkur eintök af aptur- rekablöðum ttLögb.” fyrir lítið. Og það er ómaksins vert, því greinin er sannarlegt meistaraverk I sinni röð. Af ofannefndri greiu geta menn sjeð, að uLögb.” reynir ekki að sýna, aðalsherjar fjelagsskapur með al íslendinga sje óparfur eða 6- mögulegur, nje heldur að íslend- ingar æli ekki að vinna að alrherj- ar fjelagsskap eða að stofna alsherj- ar fjelag; en það finnur að stefnv. sarnbandsfjelagsins; hún er, álltur ttLögb.”, ekki nógu ákveðin, þvl ttekkert sjerlegt” eigi að vinna, heldur ltfrauiför svona yfir höfuð”. Að þetta er ekki rjett hermt, getur hver sem vill sannfært sigum. uHkr." hefur margsinuis tekið frain stefnu fjelagsins. Vjer þurfum að eins að minna lesendurna á fyrri greinir I uHkr." þessu efni viðvíkjandi, og sjerstaklega á greinina: ttI»raut og úrlausn íslendiuga”, I 49. tbl. uHkr." 1. árg. I»ar er svo að orði komizt: ttFjelagsskapur íslendinga útheimtir eitt alshejar íslenzkt ÞjóHmenn iugarfjelag, til að efla verklega og andlega menntun og vihhalda. íslenzku pjóGerni". í 5. tbl. þ. árg. er skýrt frá, að þessi hug- mynd hafi verið sýnd verklega, með því að stofna tthið íslenzka I»jóð- menningarfjelag”, og er þar drepið á tilgang þess og fyrirkomulag. í 11. tbl. uHkr." þ. á. er sagt ná- kvæmar frá fjelaginu og lög þess þar prentuð; þar er svo tekið til orða: Aðal-hugsunin er að koma á sam- vinnu meðal íslendinga hjer vestan hafs, til að vernda piólSeriii sitt og efla framför pjóöar sinnar. Það er trú vor og von, að flestir muni sjá þörfina á að unnið sje I þessa átt nú pegar, og að margir muni styöja að pví að I hinum ýmsu nýlendum íslend inga I Vesturheimi myndist bandafjelög, er til samans gerist eitt sambandsfjelag. í stjórnarskipuninni er gert ráð fyr- ir pesskonar sambandsfjelagi og í lögun um er reynt að gefa hverju bandafjelagi og hverjum fjelagslim fullkomnasta jafn rjetti.; og frelsi, 'pó svo, að^sameining sje tiljað vinna sameiginlegt verk. Aðal-verk atvinnudeildarinnar er, að greiðá fvrir atoinnu og landndmi, bók- inenntadeildarinnar að koma upp a;sherj ar bókasafni, og fjelagsins aö mynda sjóð er skal varið til að stofna íslenzkan há- skóla (College). Og fyrsti kafli grundvallarlaganna er þannig: 1. gr. Nafn fjelagsins skal vera: Hif> islenzka Þ/<< ð rnm n í rigarfjelag. 7. Stefnafjelagsins skal vera, að efla vrrklega og bóktegu rnenntun meðal íslend- inga í Vesturheimi. í lögum bókmenntadeildarinnar er svo ákveðið: 1. gr. Verkahriagur bókmenntadeildar innar skal vera, að efla bókmenntir. Svo sem að stofna og viðlialda bókasafni og útbreiða bóklega pekking með ræöura og ritura. 7. gr. IHelmiugur innskripargjaldsins og tillagaiiua skal lagður í sjerstakan sjóð, sem varið skal eingöngu til að stofna bókasafn. Kn hinum helmingn- urn skal varið í þartir deildarinnar eptir pví sera fundir ákveöa. 9. gr. Deildin skal liafa lestrarsal op- inn ekki sjaldnar en prjú kvöld í viku. í lögutn atvinnudeildarinnar er verkefni hennar þannig ákveðið: 1. gr. i>að skal vera'verk deildarinnar, að auna-st atvinnumál svo sem, að útvega upplýsingar 'viövíkjandi atvinnu, land- náini, búnaði og iðnaði I liinum ýmsu hlutum landsins, með pví að safna bún- aðarskýrslum, landlýsingum, landabrjef- um og fræðandi ritgerðum pess efnis, og láta pessar upplýsingar deildarmönnum I tje á fundum meö rœðum og ritum.J 2. gr. Annað verk 'deildarinnar skal vera, að leiðlæina deildarmönnum til arð samrar og sæmilegrar vinnu og vernda rjettindi peirra, enn fremur, að styðja ungmenni til að læra handiðnir. 3. gr. Þriðja verk deildarinnar skal vera, að styðja veika fjelagsmenn með fjárframlögum. í greininni ttSameining” 31. til 34. tbl. Hkr. þ. á. höfum vjer reynt að sýna, að þörf sje á als- herjarfjelagsskap meðal íslendinga, að fjelagsskapur og samvinna sjeu inöguleg, <>g hvernig vjer getum bezt eflt innbyrðis samvinnu. í 33. tbl. er þannig tíl orða tekið: Þaöættiekki aö vera ómiigulegt fyrir íslendinga I Ameríku að hafa eitt nlshrrj- a/rfjelag, er heföi fyrir stefnu: framfarir tslcndinga i Arneríku i verklegri og andlegri menntun. Svoleiðís bandafjelag gæti ekki aö eins stutt að samvinnu I iðnaði og bók menntum, heldur einnig bundið oss í nánara samband hvern við annan og gef- ið oss sem pjóðflokki vernd og Tirðing. Hið ofanritaða hyggjum vjer sýni fyllilegn, að það er ósannindi og ósanngjarnt af ritst. uLögb.” eða öðruin að segja, að fjelag það, er vjer höfum mælt með að stofna skyldi ineðal íslendinga, hefði ttekk- ert sjerlegt” fyrir mark og mið, enga ákveðna stefnu eða verkefni. Ekki einungis hefur stefna fjelags- ins verið all-nákvæmlega takmark- uð <>g sjerstök verk ljóslega ákveð- in, heldur hefur fjelag verið stofnað til fyrirmyndar. NASVÍSí ttLÖGBERGS”. Dylgjur ttLögbergs” viðvíkj- andi uppihaldi á ttHeimskringlu” og flutningi látum vjer oss litlu skipta; þær eru rúsinurnar sem ritstjórinn lætur I greinagraut sinn, til saðn- ingar og smekkbætis. Hjer skal þess þó getið að eng- inn eigandi eða yfirráðandi ttHkr.” hefur nokkurn tlma farið þess á leit við neinn af útgefendum ttLögb.” að veita prentsmiðju vorri móttöku. ‘Um prentstofnanir íslendinga hjer vestra höfuin vjer enn þá skoðun sem vjer höfum áður I ljósi látið; nefnil. að tvö ísl. blöð ættu að geta þrifizt, en að betra væri að sitt væri I hvoru ríkinu. Að minnsta væri það heppilegra ef þeim semdi ekki betur en uHkr. og ttLögb,” hefur samiðhingað til. Ritstjóri ttLögb.” virðist ann- ars hæst ánægður með uppfylting spádóma sinr.a og sýnir fram á hvernig suinir þeirra hafi þó ræzt; en líklega er það hæfulaust að andinn hatí á ný mælt fyrir hans munni þannig: ttVið endir ttHeims- kringlu” hrynur „Lögberg”, nema hjer sje átt við veröldina. En hvernig sem þessu er nú varið þá er óvíst hve lengi ttLögbergingar” krunka yfir kollvörpun tHeims- kringlu”. HALLÆRIÐ Á ÍSLANDI. Hvernig getum vjer hœtt ástand pjótiarinnar? En hv»ð yrði svo um dönsku stjórn- ina á íslandi? Það sem ætti að verða; hún gengi fyrir ætternisstapa. Danir lieföu ekki lengur yfirráð I innanlands- máium ísiands, en umráð hefðu peir sem fyrr í peim máluin landsins er snerta rikið I heild sinni. Með öðrum orðum, meðun ísland er hluti Dana- veldis, hefðu Danir umráð I málum er snerta sambnnd íslendinga og Dana og viðskipti peirra svo sem landvörn, við- skipti og verzlun—I einu orði, í alríkismál- um, en ekki í innaulandsstjórn íslands. En stjórnfrelsi eða sjálfsstjórn út- heimtir stjórnarfyrirkomulag samkvæmt þörfum pjóðarinnar. lívaða stjórnarfyrirkomulag er pá íslendingum hentast? Það fer auövituð eptir ðstandi landsbúa, svo sem; atvinnuvegum, auölegð og menntun. Svo virðist sem íslendingar liafi sjálfir tekið stjórnarskipun Norð- manna og Dnna sjer til fyrtrmyndar, fremur en Bandaríkjamanna og Iíanada- manna, pó stjórnarskipun pessara siöar- nefndu pjóöa sje mun betri. Ilvortveggja pessara pjóöa hafa pekkt livað einveldi er, og lært að pekkjn frelsið og nota sjálfsforræðið. En með p»í Bandaríkin eru nú með öllu óliáð pjóö, en Kanada er Bretum uiidirgefið, pá er stjórnarfyrirkomulag Kanada, ef tll vill, hentara til fyrir myndar íslendingum. Þó Kanada sje nýlenda Breta og poirra eign eptir al- pjóðrjetti, pá linfa Kanadamenn svo mikið sjálfsforræði, að j'firiáð Breta eru lítið meira en nafnið eitt; og Eng- lendingar hafa sjálfir optlega gefið í skyn, að livenær sem Knuadnmenn vildu aðskilnað, yrði þeim þess ekki synjað. Kanadamenn hafa að heita má fullkomið löggjafar, dóins, <>g framkvæmdarvald í ölllim innlendum málum. Að vísu liefur landstjóri að nafuinu æðsta framkvæmd- arvald, er æðsti liersliöfðingi, skipar fylkisstjóra, staðfestir lög pingsiiu og frmkvæmdir stjórnarráðsins, sem í raun rjettri, skipar embættismenn og dóm- endur. Stjórnarráðið er myndað pannig, að foratööumaður pess stjórnarflokksin*, sem að völdum situr, er kjörinn af landstjóra sem æðsti ráðherra,og svo ký* pessl ráðherra sjer meöstjórnarmenn, eða ráðaneyti á ineðal pingmanna; pannig er stjórnarráðið kjöriö á meðal fulltrúa pjóðarinnar, ekki skipað af Iandstjóra. Eiga pvi allir ráðherrar sæti á pingi og bera ábyrgð fyrir pvi á embættisverkum s.ínum; og veröa að gjöra almenningi grein fyrir verkum sínum í hvert sinn sem kosningar fara fram. Dómendur eru skipaðir af stjórnarráðinu með saro- pykki landstjóra, og eru óháðir. Með pví nú pað kemur vart fyrir að Iand- stjóri neyti valds síns gagnstætt vilja pjóöpingsins, pá má svo heita að pjóðin og fuiltrúar hennar liafi iöggjafar, dóms og framkvæmdar-valdið í höndum sjer, Og liún hafi því nærri fullt sjálfsforræði. í Bandaríkjunum er æðsti yfit" maöur sambandsríkisins, forseti, pjóð- kjörinn; einnig pingmenn beggja deilda sambandspingsins, og allir dómendur, nema æðsti rjettur er forseti skipar; forseti kýs sjer ráðaneyti eða ríkisskrif- ara og eru peir pinginu óháðir. Löggjafarvaldið er hjá þjóðpinginu, dómsvaldið og framkvæmdarvaldið hjá forseta og ráöaneyti lians. Sjerhvert ríki í sambandsríkinu hefur sina stjórn, ríkisping, dómendur, stjórnarráö og for- seta, ogstjórnrrskipun ápekka sambands- ríkisins og umráð í sínum eigin málum, svo hefur hvert hjerað sina stjórn og forráð. Stjórnarskipun Bandaríkjanna er í sumu lakari en stjórnarskipun Kanadamanna, t. d.; í pví að ráðanautar forseta, sem hafa stjórnarstörf sambands- ríkisins á hendi, eru pjóðpinginu óháðir; en aptur er hún í mörgu frjálslegri svo sem í pví, að allir pingmenn eru pjóðkjörnir og aö forseti geturekki varn- aö neinu frumvarpi pjóðpingsins laga- gíldis sem tveir priðju beggja pingdeilda sampykkja prisvar. Um stjórnarskipun Bandaríkjanna og Kanada má sjá ná- kvæinar ritaö annarstaðar í blaði pessu, einkum í 11. tbl. p. árg., einnig 10. og 12. sama árg. Þó all-ólíkt sje uú ákomið meö ís- lendiugum og Ameríkupjóðum, pá gæti stjórnarfyrirkomulagiö á íslandi verið að miklu leyti svipað pví sem hjer á sjer stað. Stjórnarskipunin iilyti auðvitað að Vvira mismunandi eptir pví sem ástand pjóðarinnar er frábrugöið; en aðal atriði hennar gætn verið hin sömu; pví grund- vallar atriði sjálfsforræðisins eru alls- herjar, pau eru mannrjettindin og mann- frelsið, og gilda jafnt á íslandi sem í Vesturheimi eða annarstaðar. Htjórnarskipun, sem fiillnægja skal rjetti og pörfum pjóðarinnar, verður að byggjast á grundvelli mannrjettindanna, og veita þjóðinni sjálfsforrœbi, borgaralegt jrejni og jafnrjetti. En petta útheimtir: Að landsmenn hati fullkomið lög- gjafar- dóms- og framkvæmdarvald í innanlaiidstnálum, hvort sem pau lúta að atvinnu, menntun eða stjórn; en aö svo lengi sein ísland er iiluti hins ilanska rikis, liafi Danir umráð í peiro málumíslandsersnerta ríkiðíheild sinni, pó svo að umboösmaður dönskustjórnar- innar, landstjóri íslands, liafi eintingis umráö í alríkismálum og ísl. hafi fulltrúa í ríkisstjórn Duna. Að stjórn landsins sje skipt í prjár aðal-greinir samsvarundi stðrfum hennar; nefnil.: Alpingi er skipar lög; dómendur, er segja lög; <>g stjórnendur, er framkvæma lög; og að liver pessara aðal-greina skiptist aptur í deildir og undirdeildir eptir pörfum; pannig: Alpingi í þiugdeildir eða málstofur, dómsvaldið í ýmsa dóm- stóla, og landsstjórnarráöið i stjórndeildir; svo sem, atvinnu, bitnaöar og iðnaðar- deild, samgöngu og opinberrastarfadeild, póstmála og verzlunardeild, fjármála <>g innanlandsmáladeild, og uppfræðslu °S dómsmáladeilii. Að landið skiptist í umdæmi, *70 sem löggæzlulijeruð, (ömt, sýslur <>g sveitir) <lómlijeruð, kjörhjeruð og skóla- lijeruð, og að hrert lijerað liafi sína eigin stjórn og umráð yfir sínum eigin roál- efnuin. A4 hver yfirboöinn sje kj«>r- inn til stöðu sinnar af pjóðinni eða

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.