Heimskringla - 08.11.1888, Page 2

Heimskringla - 08.11.1888, Page 2
„HeimUmiila," An Icelandic Newspaper. PUBI.ISHBD eveiy lnursday, at IIeimskrinoi.a Norse Publishino ÍIOUSK AT 36 Lombard St........Winnipeg, Man. Frimann B. Anderson & Co. PlUNTERS * PUBLISHERS. T;m Subscription (postage prepaid) One year..........................$2,00 6 months.......................... 1,25 3 months............................ 75 Payable in advance. Sample copies mailed frbe to any address, on application. Kemur dt (að forfallalausu) á hverj um flmmtudegi. Skrifstofa og prentsmiöja: 35 Lombard St.........Winnipeg, Man. Blaðiö kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgangur $1.25; og um 3 mánuöi 75 cents. Borgist fyrirfram. LEIÐRJETTING. í 43. tbl. „Hkr.” S. bls. 1. dlk. 4. málsgr. 18. 1., menntun, lefe: faenthtvm', sömu bls. 3. dlk. 2. málsgr. reynir, les: nennir. ÞJÓDMENNINGAR- FJE LAGS-FUNDUR. Meðlimir hins írlemka Þjóðmenning- arfjeeAigs eru beðnir að mæta næsta mánu dagskvöld kl. 8 í húsi ísl.fjel. Vjer höfum optar enn einu sinni æskt J>ess að kaupendur, sam ekki hafa enn J>á bor^jað blaðið JTeirmkringlu, • vildu f/reiða and- virði J>ess setn fyrst. Hjer 1 landi er ekki hin sama siðvenja og á ís- landi, að útsölumenn standi í ábyrgð fyrir andvirði blaðanna, heldur að hver kaupandi borgi blað sitt fyrir- fram, enda senda hinar stærri prent smiðjur hjer í landi öðrum blöð sín ekki. Reynslan hefur sýnt, að sú að- ferð er heppilegust, J>ví bæði er J>að, að skuldakröfur eru aldrei skemmtilegar, en opt ógreiðar; og lika hitt við, að hún er fyrirhafnar- og kostnaðarminnst. Eigi að síður höfum vjer fylgt peirri venju að umlíða um borgun blaðsins, J>ví vjer bárum J>að traust til manna, að J>eir, sem skrifuðu sig fyrir blaðinu, mundu ekki draga að borga, f>ar til í ótíma væri kom- ið. Flestuin er kunnugt að J>að er ekki gjört af engu að gefa út blað, pó ekki sje stærra en Ifkr. og að fæstir íslendingar gætu einir staðið J>ann kostnað til lengdar. Enn fremur, ef menn almennt finna pörf á að hafa blað, og gefa í skyn að }>eir vilji styðja stofnun J>ess, J>á eiga J>eir að gjöra }>að, ekki einung is í orði, heldur einnig í verki. Því J>ótt nú sje um 10000 íslendingar í Ameríku, J>á munu vart ineir enn 3000 fullorðnir, og J>ar af er varla að búast við að meir en helmingur eða um 1500 kaupi, sem gjörir að eins $3000 um árið, ef allir borguðu skilvíslega. Dað er pví auðsætt að blaða útgáfa er ekki peningavegur og ekki er líklegt að neinn gjöri J>að í gróða- eða upphefðarskyni- um hvorugt er að tala. En menn halda blöð til að útbreiða J>ekking og efla almenna framför. t>að er al menningur, sem viðheldur blöðun um eða fellir J>au. Blaðamenn eru vinnumenn almennings, og nema vinna J>eirra sje borguð, hljóta störf f>eirra að hætta. Dað virðist annars sem sumir gjöri sjer ekki mjög ljósa grein fyrir pvi hve gagnlegar blaðstofnanir eru, og hvílík áhrif J>au hafa á hugs- unarhátt manna, menntir og fram— för yfir höfuð, ella mundu menn almennt lesa meir og lesa betur og fiuna sjer skyldara að viðhalda J>eim. Vjer efumst ekki um að marg- ir hafi vilja á að viðhalda blaða- stofnun pessari, enda hefur almenn- ingur yfir höfuð sýnt velvild sína, og kunnum vjer mönnum f>ar f>ökk fyrir. En J>ví, miður, verðum vjer að játa, að menn hafa ekki borgað blaðið eins greiðlega og vjer bjuggumst við; meiri hluti kaupenda hefur enn ekki borgað, og nú komið nærri árslokum. Samt hafa nokkrir borgað, og sumir í byrjun ársins; og pess iná geta, að hinir ensku kaupendur hnfa, allir horgab fyrirfram, sumir til tveggja ára. Ef íslendingar fylgdu peirri regiu að horga fyrirfram, yrðu blaðstofnanir þeirra langlífari en hingað til hefur verið, og blöð J>eirra betri. Detta seinlœti með að borga get.urað nokkru leyti verið oss sjálf- um að kenna, af J>ví vjer höfum ekki getað fengið af oss að ganga stranglega eptir borguninni. Ekki getur það verið fátækt meðal inanna að kenna, og þaðan af síður illum hv’ötum; heldur mun helzta orsökin vera vangá eða hugsunar- leysi. Vjer berum enn það traust til iandsmaiina vorra, að þeir virði blaðstofnun þessa svo mikils að við- halda henni sæmilega, og vonum að peir láti vilja sinn á sjást í verkinu. ALSHERJ ARF.IEL AG ÍSLENDINGA. III. Um fyiirkomulag fjelagsins þarf hjer ekki að fara mörgum orð- um, því bæði er það, að stjórnar- skrá þess yrði að vera samin, á almennum fulltrúafundi; og líka hefur hugmynd vor um þetta efni verið áður sýnd. Til skýringar þessu máli bend- um vjer lesendum á lög Djóðmenn ingarfjelagsins, 11. tbl. Hkr., 2. árg. í grundvallarlögnm þess eru eptirfylgjandi atriði fraintekin: 3. gr. Fjelagifi skal vera í tveimmn deilduin; atvinnudeild, er annistatvinnu- mál, bókmenntadeild, er annist bók- menntir. öll smærri fjelög, sem sam- einast fjelaginu og deíldum þess, skulu ásamt pví mynda eitt sambandsfjelag. 4. gr. Fjelagið skal hafa eina yfir- stjórn, forseta, skrifara og fjehirðir, og varamenn peirra. Og fyrir deildunum skulu vera stjórnarnefndir: oddviti, skrif ari og f jehirðir og varainenn þeirra. 5. gr. Aðal-stjórn fjí*lagsins skal hafa framkvæmdarvald, deildarstjórnirnar lög- gæzluvald, en fjelagsmenn löggjafarvald. 6. gr. Fjelagið og stjórn pess skulu linfa umráð yfir öllum aðalmálum, sem snerta fjelagið í heild sinni, hvort held- ur þau viðkoma atvinnu, bókmenntum e15a fjárhag þess; deildirnar skulu ann- ast öll stnærri mál, er þeim einum viti- koina, sömuleiðis skulu bandafjelög hafa umráð yfir sínum eigin málum. Ennfremur er J>ann;g ákveðið I lögum deildanna: LÖG Bókmenntadeildarinnar. í stjórnarnefnd deildárinnar framkvæmdarvald, stjórnarnefndir deildanna löggæzluvald og fjelags- inenn löggjafarvald; að allir yfir- boðara væru kjörnir til starfa sinna, og yfirstjórn fjelagsins kosin á als- herjarfulltrúafundi ár hvert; að allir fjelagsliuiir, konur og karlar, hefðu sömu rjettindi og frelsi; að helming inngangseyris væri variðtil að stofiia íslenzkan lærðaskóla og bókasafn. Að fjelagið hefði sain- band við fjeli'ig á íslandi og einnig við skandinavisk fjelög, til að efla sannarlegt gagn, einkuin bókmennt- ir. Flestir munu viðurkenna að þörf sje á ahnennari og- fullkomn- ari fjelagsskap en nú á sjer stað á meðal vor. Og þó ekki væri hægt að stofna alsherjarfjelag nú þegar, þá er vonandi að menn láti samt ekki hugfallast, því eptir því sem framlíða stundir og mönnum vex þekking og þrek, verður fjelags- skapur fullkomnari og framkvæmd- in meiri. Vjer getum undir öllum kringumstæðum haldið þessari hug- mynd lifandi þar til rjettur tími er kominn til starfa og menn hafa bæði viljan og máttinn til að fram- kvæma. Vjer getuin lagt þann grundvöll, sem meiri og betri menn eptirkomandi tíma sjá sjer skylt og sóma í að byggja ofan á. Kæmist slíkt alsherjarfjelag á fót, efldi það ekki að eins samvinnu og framför á meðal vor hjer í álfu, heldur gæti það haft samband við inenntafjelög á íslandi og fjelög meðal annara m-rðurlandaþjóða, og pannig aukið samuinnn meðal vor og frœndpjóba vorra í sarneiginleg- um málum, einkum peim er að mennturn lúta. S V A R 1 I) 2. gr. skulu vera oddviti, skrifari og fjehirðir. 3. gr. Deíldin skal fylgja lögum fje- lagsíns, og liefur umráð í þeim málum, er hána eina varfiar. bó skal hún á liverj- um fjelagsfundi leggja fram sk}'rslur yfir framkvæmdir sínar áumliðnum mánuði. 4. gr. 1 stjórnamefnd deildarinnar skulu vera; oddviti, skrifari eg fjehirSir. Verk oddvita skal vera að stjórna deildar fundum og hafa umsjón yfir deiidinni og verkum hennar. Skrifari skal annast rit störf, svosem fundargerninga og brjefa- viðskipti. Fjeliirðir hefur á hendi fjár- vörzlu og bókvörzlu Meildarinnar, og skal halda greinilegar skýrslur þar yfir. LÖG Atvinnudeildarinnar. 4. gr. í stjórnarnefnd deildarinnar skal vera oddviti, skrifari og fjehirðir. Verk oddvita skal vera, að stjórna deild- arfundum og liafa umsjón yfir verkum hennar. Skrifari skal annast ritstörf, fundargerninga og brjefaviðskipti. Fje- hirKir skal hafa fjárvörziu deildarinnar á hendi og hulda greinilegar skýrslur þar yfir. gr. Deildin skal fylgja lögum fje- lagsins, en liefur umráð \í þeim málum, er liana eina varðar, þó skal liún á hverj- um fjelagsfundl leggja fram skýrslu um atgerðir sínar áhverjumliðnum mánuði. Dannig er það þá álit vort: Að fjelagið ætti að liafa fyrir stefnu, verndun og viðhald íslenzks þjóðernis og andlega og verklega framför meðal vor; að fjelagið hefði eina yfirstjórn, er rjeði þeim málum sem suerta fjelagið í heild sinni, og að hver deild hefði sína stjórnar- nefnd, og hvert bandafjelag sjálfs- forræði í sínum eigin málum; að yfirstjórn fjelagsins hefði æðsta Það er nú meir en mánuður síðan jeg ritaði móti brjefi hra. Einars Hjörleifs- sonar; Það var ekki nema sjálfsögð kurt eisi við jafn-kurteisan maun og hann er, atí láta hann í friði um hveitibrauðsdagana Flestir mundu líka ætla, að ..á þessu tímabili æfi sinnar væri herra Einar Hjörieifsson betur upplagður fyrir ann- að en að standa í ritdeilum; enda hefur hann sýnt skaferli sitt ijóslega metí því að láta blaí sitt vera sífullt af—óþverra- skömmum. Athugasemdanna i 37. og 38. tölubl. „Lögb.” Jæt jeg hjer lítið getið, enda sýna þær einkum bráðlyndi og barna- skapur höfuudarins. Hann verður gramur út af þvi að jeg lýsi herra Einar Hjörleifsson höfund ritdóinsins um Sálmabókina—„Kritik”! trúi jeg það sje; þykir jeg óhreinka hendur mínar á því að snerta við henni. Það má vera að svo sje, en eigi að siður átti almenn ingur að vita, liver liöfundur liennar er, því sje hún til sóma, þá eiga menn atS vita hverjum heiðurinn ber, en sje hún til skammar, þá eiga menn að vita hverjir saklausir eru. Eða vill herra E. H. ekki kannast við ruglið úr sjer? Nafnlausa brjefið: „Dyggur verka- ma'Sur” er að eins nýtt lirútSur á lyga- kýli ”Lögbergs”,að því ersnertir, að jeg, staddur í New York í fyrra sumar, hafi reynt að tæla íslenzka vesturfara frá ats fara til Canada með ósönnum frásögn um um land þetta, eða með annari 6- ráðvendni. Þvért á móti reyndi jeg að hjálpa þeim innfiytjendum er til borgar innar komu melSan jeg ilvaldi þar, og þeim sem til Canada fóru ekki sizt; enda var þess ekki vanþörf, því þó umboðs- maður Sigm. GulSmundsson gjörði sitt ýtrasta með að nrSstafa þeim, þá lá við að sumir yrðu sendir til íslands aptur. í seinui tölublöSum hefur „Lögb.” haldið stöðugt áfram naggi sínu, ekki einungis um mig, heldur einnig um blaðið lUinmkringlu, og gefitS í skyn, atS jeg hafi enn þá ekkert lirakið af óhróðri sínum, og ögra-JS mjer til andsvars, og skal jeg nú þats eptir láta. Srar móti tirjrfi ' K. U. II. Þá er nú þar til máls að taka, er áð ur var frá horfitS, að framburður herra E. H. í fundarmálinu var sýndur ósann ur. En úr þvi sá liluti brjefsins reyndist ósannur, þi. mietti samkvæmt hans rök- leiðslu aðierð sýna, að allt hitt vœri einn ig ósatt, þvi að tirúka (hans eigin orð; „það er allt lijer um bil þessu líkt þegar að er gáð”. Ekki þarf jeg heldur nauð- synlega að verja gjörðir mínar, hvorki fyrir Canadastjórn nje íslendingum, allra sízt fyrir herra Einari Hjörleifssyni, því það vill svo vel til, að jeg er engum þeirra háður, og það er þeirra, sem á- kæra mig, að sanna mál sitt áður enn hægt er að áfella mig. Það eina sem jeg er skyldur um, er, að sporna við út- breitSslu ósanninda eptir megni, en ber engaaðra ábyrgtS á áliti manna. Og því meir sem jeg stoða þetta markverða brjef hra. E. H. og áburð hans í því, því betur sannfærist jeg um að það er naumast svara vert. Því mets dálítilli fyrirhöfn getur hver sannsýnn og skyn- samur matSur sjeð, að það er sprottið af óvild og byggt á ósannindum. Eigi að sítSur er gagnlegt að skoða þetta víðfræga brjef hans, því það sýnir ágætlega hve sanngjarn og menntaður maður herra E. II. er, hve viturlega hann hugsar, og hve fagurt hann ritar. Skal jeg því nú skoða þats, sem eptir er brjefsins, eins nákvæmlega og mjer fiunst ástæða til. En svo lesendur geti sjeð, að jeg ekki breyti meiningu greinarinnar, vísa jeg þeim á brjefið sjálft í „Lögb.” og skal þar að auki endurprenta hjer helzta kafla brjefsins. Ilerra E. H. lýkur víð fundarmálitS með svolátandi orðnm: „Jeg er fyrir mitt leyti hjartanlega sannfærður um að mennirnir segi satt, og eins um það að þeir hafi skilið yður rjett —þ<> að þjer sjeuð nokkuð torskilinn stundum—þar sem skilning þeirra ber svona aðdáanlega saman. Og jeg er þvi sannfæiðari um það, sem jeg hef meira en grun um að þetta muni ekki vera í það eina skipti, sem þjer liafið notað tækifæri, sem boðizt hafa, til að spilla fyrir Canada, síðan stjórnin þreyttist á yður til fuils og fleygtSi yður i sorpið, eins og hverjum öðrum handónýtum úr- gangi”. Hjer fylgir herra E. H. sinni vana- vegu rökleitSslu-aðferð. Hann reynir að sýna vitnisburtSinn, sem átti að sanna hans eigin málstað, metS dylgjum um að jeg hafi reynt að spilla fyrir Ca- nada endranær, en með sömu aðferð mætti sanna að hra. E. H. hefði skrifatS Blbliuna, af því hann hafi eitt sinn halditS fyrirlestur um hana, eða atS liann hefði orkt Ilíóns-kviðu, vegna þess hann hafl eitt sinn haldið fyrirlestur um skáld skap, fyrirlestra, þar sem guðfræði og guðleysingja-bull var soðiS og saltað saman, þar sem níðskáldum var hœlt, en stórskáldum niðrað; já, og miklu fremur, því það er þó satt, að hra. E. II. hjelt fyrirlestra eins og mörgum er minnisstætt. En þótt jeg hefði nú reynt að spillajfyrir Canada á öðrum stað og tíma, væri þats þá sönnun fyrir því, að jeg liofði á tilteknum fundi gjört það? Eða sannar hann að jeg hafi reynt að spilla fyrir Canada endranær? Alls ekki. En menn eiga að gleypa við því, af því hra. E. H. segist hafa ineira en grun um það, og svo á það að vera líklegra af því stjórnin hafi fleygt mjerí sorpitS. Gæti menn núatS, að hra. E. II. reynir að sanna fundarmálefni sitt með vitnisburði annara, þann vitnisburts metS sínu eigin áliti, og það álit með getgát- um um breytni mína og Canadastjórn; þ. e.: ats sanna fundarmáliö með sínum eigin getgátum! Enn frernur, í stað þess að lialda sjer við efuið og færa röksemdir fyrir því, flakkar hann frá einu til annars, frá fundarmálinu til breytni minnar endrarnær, og frá henni til vitiskipta Canadastjórnar og mín; þá I næstu málsgrein til bókar minnar um Canada og starfa við innflutningsmál yfir höfuð, þaðan til orðasafnsins, til fyrri ritgjörða sinna, öfundar sinnar, ó- fara minna, skemmtunar sinnar af vit- leysum mínum, gremju sinnar yfir þeim, ruusar umálit ísl. á Fróni og til- raunir þeirra að niðra tslendingura bjer, skólanám mitt, þekking á mál- frætsi, bókmenntumsögu, veraldar- sogu og skáldskap, spádóiua sína, samvinnu, vMskipti mín og annara, fje- Iagsskap íslendiuga, „kritik” sína og áhrif hennar á almenning og mig; hnjóð- ar í Benedict Gröndal—-því enn stendur bitinn í Iljörsa. Og svo gaular hann Da Capo allt upp aptur og spyr, hvað liann eigi nú að sanna!! Um það leyti er lesarinn kannske orð- inn þreyttur á þessum skollaleik við þats sem átti að sanna og nennir ekki að elta það. Enda mun hugsunin vera sú, ef liún er annars nokkuð annað en höfuðsóttarringl, að leiða lesarann frá einu til annars svo fljótt, að hann ekki gæti ósannindanna. Þannig gefur h. E.II. í skyn, aðí þessari rollu styðjist hvað vitS annað, að fyrsta setning sje sönnuð meti annari; önnur með þeirri þriðju, þriNja með þeirri fjórðu o. s. frv., ait infinitum. Þannig byggist fyrsta setning á hinni seinustu í keðjunni; en vel nð merkjn, seinasta setningin kemur aldrei, þvi lýgin er endalaus. En það vill svo vel til, að þessi keðja hans er svo úr garði gjörð, að hverjum almúgainanni er lafhægt að leysa hana sundur og skoða hlekk fyrir hlekk, og þá koma ósannindin alsnakin í ljós, Ekki einasta er þar engin röksemda- leiðsla, ekki ein einusta setning, er rök- seind (arguinentum) geti heititi í öllu brjefinu, heldur rekur hver hugsunar- villan aðra og hvert hugmyndaskrípið aunað. Til að sannfærast um þetta þarf lesarinn að eins ati yfirfara brjefið sjálft. Hjer að framan hef jeg sýnt, hvern ig liann fór að sanna fundarmálið; og vil jeg nú leiða athygli manna að rök- semdum hans i eptirfylgjandi hluta brjefsins, í málsgreininni „Og í tilefni af þessu skal jeg benda yður á dálítið” o. s. frr.... „ofurlitla ögn”; berhann mjer á brýn að jeghafi ritað „óstjórnlegt lof” um Canada, „lifati á því að þykjast vera að vinna ati innflutningsmálum” goskrifað „skýrslu til stjórnarinnar”, og þess vegna eigi jeg ati skammast mín fyrir ati hafa talað á fundinum, eins og hann segir jeg hafi talað; með öðrum orðum, jeg á að skammast mín fyrir einn áburð hans sökum annara! í næstu málsgr. fárast hann um ati jeg hafi gjört lítið ‘ úr ensku-þekkingu sinni, segir hana minni en mína, vill þó kenna mjer framburð ensku orðanna: run og roll, en sýnir þó ekki þeirra rjetta framburð (sönn, róVt). Þá kemur ný útlegging yfir orðið Profestional lce- lander, sem á einkar vel við hann sjálf- an; þá meira enn hálfur dálkur til að sanna að hann hali aldrei öfundað mig, heldur kenni í brjóst um mig, og vitnar til blaðsins Sun, máli sínu til stuðnings. En hann segist hafa skemmtun af vitleys- ummínuin, þá ati sjergremjist þær, vegna þess sterkur flokkur á íslandi viljl gjöra íslendingum hjer í Ameríku allt til skammar. Þar við hnýtir liann meir enn hálfum öðrum dálki, til að sýna hve ómenntaður jeg sje, talar um skólanám mitt og vankunnáttu í íslenzku og mál fræði yfir höfuð, í bókmenntaBÖgu og mannkynssögu, og færir því til sönnunar tvö orts úr frönsku, þriggja skálda nöfn og eina málsgr., og í hvert skipti hártog ar eða rangfærir. Á skáldskap minnist hann einnig, á heimsku og græningja- skap, spáir síðan um styrjöld, þá uiu sameining og fjelagskap, þá deilir hann á almenning fyrir smekklevsi, ræðir um þörf á „krítik” og hvílík áhrif sín „krítik” muni hafa á menn yflr höfutS. Lengra kemst hann ekki, en spyr hróðugur að, hvernig liann eigi að sanna mál sitt. öðruvisi en þetta!! Þannig er þá sönnun hans fyrir því, er hann áður bar mjer á brýn, viðvíkj- andi fundinum, störfum mínuin og stefnu. í stað þess að sanna eitt einasta atriði, hröklast hann óðara frá því til annars og setur hverja hugsunarvilluna ofan í aðra. Jafnvel hra. E. H. cand. phil. mun geta sjeð, þegar hann gáir betur að brjefi sínu, að það er fremur óþægilegt, vitni gegn því að hann sje gáfaður og velmenntaður maður. í öllu brjefinu er ekki ein einasta gallalaus rökleiðsla (syllogimi); ekkert hærra en hugsunar laust rugl og afskræmdar hugmyndir, allstaðar úir og grúir af fals yrðum í framsetningu og efni (/«/ lacia in dictione et, extra dictionem), t. d. í málsgreininni: „Og eg er því sannfærð- ari” o. s. frv., rekur hvert falsyrðitS annað, svosem: ignoratio elenchi, petitio principii, non causa pro causa, argument um ad homi/iem etc. En þatS tœki of langan tíma ogof mikið rúm að telja upp allar hugsunarvillumar í brjefi því. Yfir það heila tekið virðist brjefið einkum sanna, að^iöf. þess hra. E. H. hafi aldrei lært, að hugsa skipulega nje rita af TÍti, þvi brjefið er ein stór vitleysa. (Niðurlag mest).

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.