Heimskringla - 15.11.1888, Blaðsíða 3

Heimskringla - 15.11.1888, Blaðsíða 3
'vseri enn fáanlegt bæði við 9trendur At- ianzhafs og Kyrrahafs, hvort heldur i Canada eða Bandaríkjum, t. d. N, B. og N. S. og B. C. í Canada og í Maine í austur-Virginia og norðr-Carolina, einnig 1 Washington og Oregon í Bandaríkjum. íslendingar hefðu ekki notað vel tæki færiö að byggja nýlendur á austurströnd- inni begar þeim bauðst að flytja til Nova Scotia, uudir leiðsögu Jóhannesar Arngrímssonar, því síður að byggja ný- lendur sunnar, peir fáu ertil N. S. hefðu farið, liefðu flestir skilitf vi-S i>að fylki, gengið framhjá New Brunswick, og fjöldinn haldið vestur um norður-Onta- rio og vart stanzað f>ar, en flykkst hing- að sem mest mátti til Manitoba og uorð- vesturlandsins, og valið sjer stöð við Winnipegvatn undir leiðsögu Sigtryggs Jónassonar; flutt þa'Suu til Dakotu, og loksins stöðvast á rennsliuu og liyggt pær uýlendur er nú væru. Þannig lieftiu peir sezt að i nyrztu bygðum mitt i þessu mikla meginlandi, par sem landið væri að vísu auðyrkt, en loptslagið purrt og afar umskiptamikíð á vetrum og sumr- um og ineðal árshiti minni en á íslandi, í stað þess að setjast að við strendurnar, þar sem landslag væri fjölbreyttara, loptslag inildara og bjargræðisvegir lík- ari pví sem ísl. hefðu vanist heima. Meðal nýlendna þeirra, sem ísl. hefðu stofnað í Bandaríkjum væru nýlendurnar í Dakota og Minnesota lang-ijölbyggrS- astar og merkastar, þó smábyggðir væru þar annars staðar á góðum framfaravegi. Hjer í Canada væri Argyle-nýlendan í suðvestur-Manitoba liin blómlegasta, eu Nýja ísland við Wlnnipegvatn fólksflest; Þingvallanýlendan hefði náð allmikium þroska ú ekki lengri tíma, og liið sama mætti segja um aðrar byggðir íslendinga t. d. við Manitobavatn, í Qu’Appelle- dalnum og vestur við Klettafjöll, nálægt Calgary. Til I 'ess að nelja nýlendur sem hag- kvæmast, þyrftu menn að líta á ekki ein- ungis landskostina, heldur einnig á þjóð- fjelagið. Framför vor færi mikið eptir landinu og mönnum þeim, er vjer bygð- nm saman við, í hinum veðurblíðari og frjóvsamari löndum, þyrftu menn ekki að verja eins miklum tíma til að afla sjer vlðurværis og hefðu. því meiri tækifæri á að afla sjer menntunar, auk þess, er náttúran gjörði menn fullkomnari; at vinnuvegirnir hef'Ku einnig áhrif á inenn oggjörðu þá fjölhæfari og atgjörflsmeiri, eptir því sein þeir væru margbrotnari og útheimtu meiri kunnáttu og hágloik; sömnleiðis hefði menning þjóða þeirra, er vjer byggöum saman við, ekki iítil áhrif á hugsun vora og breytni. l'eir hlutar landsins væru því be/.tir, er hefSu temprað loptslag, frjóvan jarRveg, og þar sem incniiiiigiu væri inest og atvinnu- vegir ekki mjög ólíkir því sein meun liafa vanizt. íslendingar væru vanastir við landbúnaö og sjóiueunsUu ogættu vesturfarar því fremur að gefa sig við þeiim en öðrum, nema þvi betri kostir byðust; ungt einhleypt fólk ætti að staðnæmast í austurfylkjunuin í i æjum, þar sem mestur 'rSnaður er og menning hæst og rnest tök á að læra; en fjöl skyldufólk og bændur ættu þar á móti að flytja þiuigað sem landrými væri mest og beztir landskostir og byrja búskap sem fyrst. tsjerhver þyrfti tvS kynna sjer at- rlnnuvegi, menntun og siði þjóðarinnar, og ltver ungiingur ætti að læra einhverja sjerstaka i*n. Viðliald þjóðernis vors lijer i landi útheimti, a* mörgu væri breytt í betra liorf, sem einungis væri hægt með inn- byrðis sumvinnu <>g fjelagsskap. Ilið fvrsta sjvor vu>ri «ð efla framför í iðn- aði og bókmenntun, svo íslendingar <tæðu hjerlendum mönnum fyllilega jafnfætis, og ef mögulegt framar. Vjer \ pyrftum að vifihalda því gó*a er vjer | hefðum, en læra livað gagnlegt vjer gœt-1 um af hjerlendum. A* þessu inætti styðja; með alíslepzkum nýlendum, ís- lenzkum fjelögum og íslenzkum inenta- stofnunum. Meðal nýlendna vorra virt , i-st Nýja ísland einna líkleguNt til að við- lialda islenzku þjóðerni og þess vegna ætti Sig*r. Jónasson og a*rir er þá ný- tendu stofnuðu þakkir skilið; af fje- lögnm vorum liefði kirkjufjelagið gjört mest til að etla samvinnu eiukurn fyrir t'orgöngu sjera Jons Bjarnasonar; skóla hefðum vjer nattinast, sem teljandi værtt, nje l>óka»afa og prentstofnanir v*r« ena þí í mesta baradomi. En með því að sameina kraptana, en dreifa þeiin ekki, með því að efla þær nýlendur sem til væru, og byggja upp þær stofnanir sem vjer hefðum, styðja að fjelagsskap, kotna upp skól- um og bókasöfuum,—í eintt orði, vinna að sameiginlegum veiferðarmálum, livort heldur þau snertu landuám, meunt- un eða fjelagsskap, gætum vjer aukið velmegun vora og lifað þjóð vorri til gagns og heiðurs. Sleppi jeg svo fundarmálinu en sný mjer að liinum ákærum hans, og skal þar fyrst taka til máls, er hann seg- ir: „Jeg hef meira en grun um að þetta tnuui ekki vera í það eina skipti, sem þjer haftð reynt að spilla fyrir Ca- nada sí*an stjórnin þreyttist á yðnr og fleygði yður 1 sorpið eins og hverjum öðrum haudónýtum úrgangi”. Eru þessi orð hans sönn eða ósönn? Hvar og hvenær og hvernig hef jeg reynt að spilla fyrir Canada og breytt óráðvand- lega eða móti bez.tu saunfæringu á inóti landi þessu? Sjálfur lýsi jeg orS hans ósannindi, og vitna, að jeg hafi aldrei breytt gagnvart Canada öðruvísi en jegá- leit rjett að vera. Og hvað það snertir, a* Kanadastjórn hafl fleygt tnjer i sorpið, ef þaS merkir, aS stjórnin hafl vikið mjer frá umboðsstöðunni, þá er honum bezt hS sýna að svo hafl verið. Aptur á tnóti skal jeg þess geta, að Canadastjórn liefur aldrei skipað mjer frá emhætti, en þvert á móti hefur húu optar en einu sinni neitað miuni eigin uppsögn, og það er hra. E. II. og fleirum ekki ókuun ugt. Ekki að eins gjörði iiún það fyrir nærri tveimur ártim síðan, lieldur siðast- j liðið ár, í vetur er leið, og í vor. Jeg gaf | stjórniuni þá til kynua, að nenia hún veitti íslendingum þau liiynnindi, j er mjer fannst liún purfa og eiga að gefa nefnil., lækkun á fargjaltli, fríflutning | hjeSan eptir járnbrautum til nýlendna j hjer í landi og lán til landnema i gegnum járnbrautar og landfjelög, og enn freinur, að hún uppfyllti samniug i sinn við mig—pá vildi jeg ekki undir ; neinum kringumstæðum liafa umlx S á j hendi fyrir land þetta. Og þegar jeg sá i aS stjórnin og fjelðgin vildu ekkert j verulegt gjöru í þessa átt; að Canada stjórn veitti innflytjendum engin frekari j hlynnindi. en Baiidaríkjii.stjórii gjörir, | að innflytjendum var einungis á latids j kosti þessara tveggja ríkja aS iitn,: og jeg sjálfur gat þeim enga rðstoð j veitt frekar en liver iinnar, þá sug'Si jog stöðunni uf ntjer þatm l->. næstl. júlí I fvrir fullt og allt. Þess má lijer í að auk getu, að þrátt fyrir iiiötspyrmii' „Bögberginga”, liefur suina emiiættið ! staðið mjer síðar. til boða þö að þeir nllir j til samans ekki liafl getaö komið neinúni j dýrðling síuuin í það. ÍSLAN DS-FRJ ETT I li i AKUREVIÍI, 10. september lhss. SÝNING 0(i 1,000 ÁRA AF MÆLI E\ J AFJ AliDAlL Fyrir nokkrum árum lijeldu Kvfii ð ingar sýningar og nokkrar skeniiutisaiii- komur. Virtist þá sem þcir stiuðu uin títna framar öðrum Norðlendingum : fjöri og framkvæmdum. Þetta stóö að vísii að eins um örfá ár og mí á siöiistn árum vitnm vjer ekki að nokkrum luili komið til httgai'að gangast fyrir sýningu uje almennri skemmtisamkomu. Mtmti liaröindin og þar af leiðandi deyfð ogfá tækt vera aðal orsök þess að slíkt lagðist svo fljótt ni'Kur aptur. Allir skynberandi menn voru þó sitmdóma uni það, að sam komurnar—sýuingarnar að minnsta kosti . væru góðar og gagnlegar. Oss veitir sannarlega ekki af ein- ’ hverju til að vekjaoss og hvetja til dugn- a*ar í búskapnttm: en til þess eru sýning- arnar sjerstaklega vel fnllimr ef þær eru af ráði gerðar. Nú sýnist oss rjett af +'.yrtrðinfuín. og þeim gagnvænlégt, að stofna sýningu í svipuðum stíl eins og sýninguna, er þeir hjeldu aOddeyri 1880. Þótti lienni vel og viturlega hagað. En þótt það yrði að ráði gert að Ey- j flrðingar stofnuðu slika sýningu, inundi j rjettast að halda liana ekki iyrr en ári* j 1890, því bæði þarf alllangan tíma til undirbúnings ef liún á að verða í góðu lagi, og einmitt það ár eru, aS áliti fróðra mauna, liðin 1,000 ár frá því Helgi magri kom út og numin voru Eyjafjarðarlönd. Vlr'Síst þá eiga allvel við að minnast þess árs með aliiieunri samkomu, því fyrst og fremst er KyjaIjörður frægur að fornu fyrir marga sögulega vi'Mmrði, allt frá landnámstíð og frainyfir Sturluugaöld og enda siðabót, og i ö'Sruiagi hefur Eyja- fjörður jafuan verið talinu ein hin feg- urstu sveit á landinu og uð mörgu leyti gott og fursæit lijerað, enda muuu fáar sveitir jafii stórar Eyjafirði liafa fram- fleytt eins iitörgu fólki,og margt rausnnr- bú hefur verið rekið þar að fornu ognýju. Yrði sýiiiugiii lialdiii í minningu um 1,000 ára byggingu Eyjafjarðar, uiundi hún verða talsvert fjölsóttarl og þá jafn- framt fjörugri og þýðingarmeiri. Um nvtsemi góðru sýuiuga ætlum vjer ekki að ræða, því það er öllum kuunugt. Vjer viijum hiðja góSa menn í Eyja- flrði að lnigleiða. livort þetta mál er ekki þess vert að því sje gaumur getinn, og sje svo, vonum vjer að þeir verði ótrauðir til framkvieindanna. T i ð a r f a r ágætt fyrir sunnati að und- anförnu. Og að öllu samtöldu má telja mikla árgæzku áöllu Suðurlandi þetta ár, bæði til lands og sjóar. Iíjer nyrðra hefttr heyskapartíðiu verið allgóð, þó var nokkuð votvilSrasamt síðast í ágúst. En enn hafa hey ekki hrakist, Heyskapur er mí orðinn allgóður í Eyjufirði, en rýrari sumstaðar í Þingeyj- arsýslu, en allstaðar þó betri en áhorfSist fyrripart sumarsius. Bæði var vorið fremitr kalt, og nálægt 8 vikutu, eiumitl um grassprettutímuuii, koin varla dropi úr lopti. Klaki sat lengi í jörð í sumar og er víða enn ekki fiirinn. Dró það eitt með öðru ekki alllitið úr grasvextinum. Síö- ast í ágúst var tekin gröf í Valla-kirkjn- garði í Svarfaðnrdal og var þá um þriggja kvartila þykkur klaki i jörSu. A f 1 i. Síidarafli var talsverður nokkra daga hjer á Pollinum um miðjan f. m., en hvurf fljótt aptur að mestu. Þorskafli hefur verið heldur rýr, en þó optast oröið flskivart eiiiliverstaðnr lijer á firKinuin. 8. október 1888. IIaustveðráttan hefnr verið hin ákjósanlegasta allstað.ar hjer nyrðru. I V e rzl u n . Seint í sept. kotn eintskip ! (Sumatra) frá Newcastle með fjarskn ! mikið uf vörttm tii K.aupí'jeiugs Þingey ingaog Eylirðinga, Búast kaupfjelagar \ ekki við að fá skip í vetur eins og að | undanförnii, enda liafa þeir nú iniklii j meiri vi'irubirgðir en iimlaiifarMKÍi lnuist. j Skipið fór aptur hjeðan 27. sept, ineð rúina 6.000 sauði. I iii saina b*yti kom sauSaskip (Gal vaiiic) Sliramons og fór hjeðati siuna dag i ineð rúmit 1,000 sauði og nokkra lieda. Svo má heita aS verziun sje allgóS 1 lijer í hiutst. V erð á útlendum vöriun er ! freinur lág^^u sláturfje í hœrrii verði sinnt sjósóknum, nema helzt Skutulflrð- ingar og Bolvikingar. Tíðarfar hefir verið fremur um- hieypingasamt, og 22. þ. m. snjóaði í byggö, svo að jörð gerði hvíta. G u f u s k i p i með vörur til Knudseus, sem fara átti á Sauðárkrók, hlekktist á á útsiglingu frá Borðeyri, fór upp á grynningu og braut stýrið, en komst þó með illan leik aptur inn á Borðeyri; eru skemmdirnar taldar svo miklar, að ekki verði við gert þar, og skipið verði því að bíða, þaugað til aS viðgerð fæst frá út- löudiim. Fiskur stórum a* hækka í verði, smáfiskur frá ísafir'Si seldur fyrir 54—56 kr. í Genúa, og flutningskostnaður auk þess endurgoldinn. Þjóðviljinn. ELDRAUIVIN. Eptir CHARLE8 REAJD. (Eggert Jóhannsson, þýddi). En þrátt fyrir alla þessa armæðu var Sara trygg'Sin sjálf manni sínum til tiandn, og aldrei viðurkenndi hún að haim væri drykkfeldur. IIið lengsta, er hún gekk í því efni var, að hann tæki sjer endur ogsinnnm staup til að draga úr farvalyktinni, og þessa játning gerði hún ekki ncina þegar hún átti í erjum við verzluninmenD, cr rei'Sst liöfðu samningsrofum Mansells. En í einrúmi með manni sínum var* allt aunað ofan á. Þar beitti hún fyrir vi* maun sinn ýmist bæntim, röksemda- ieiðslum og alvarlegum áminningum, á- vítunum fyrir rofin heit og ekki ósjaldan lauk hún svo viðræðutium með beisk- asta gráti. Ailt þetta haf*i sín áhrif. Mansell sem var svo sjerþóttafullur, reiddist ávít- unum hennar, leiddust táriu, svo að öllu samanlög'Su urðu áhrifin þau, að hann fylltist útlúSar og fýlu, og ást iians kóinaði. Iltin, sem meidd var meðf l u þesstt, fyrirgaf hnnura samt allt, en hann sem sekur vavíöllu gerði þvert á móti. Af I»ví hann sló aidtei til hennar, sem furðiuilegt var, þá í þess stii'S fór hiinn hlutur þeirra fyrirbýður það. Af hvaða ástæðum sem það var, þá var það eitt víst, a* rödd heunar, þegar hún hló í þetta fyrsta skipti, var að minnsta kosti einu tónstigi iægri en nokkru sinni áSur inni í húsinu, og það eptir að húu varð ekkja. Að segja, að Sara yrði hissa, er ekki rjett lýsing á tiíflnuingum henuar, en hún hugsaði þá í sömu andránni þann ig: „Vesalings Debóra! Alltaf er hún jafn-ljettlynd. Og liveis vegna skyldi . húu annars sýta og gráta mann sinn í þa'S óendaniega. Ekki liefði hann gert það í sömu kringumstæðum”. Smámsaman fór Debora að gauga út, þegar dagsverki hennar var lokið, og þegar hún vissi að Sara muudi sitja heima. Það var henni ekki láandi. llún gat ekki lesið, svo liún mátti til að ganga út og brúka tunguna, Hún hafði ekki lesið eina eiuustu blaðsíðu nú upp i 5 ár, en samræðu hæfileika sina liafði húu aptur á móti æft eins og bezt mátti verða. Hún hafði sem sje selt smávarn- ing bænda á 2 mörkuðum tvisvar í viku, og þar gafzt henni kostur á a* æfa mál færin, læra málshætti bænda og markaðs- spaugsyrði. Hún fór lirátt aS heimsækja alla slna fornkunningja í nágrenninu og talaði um alla upphugsanlega hluti. í því sam- bandi er vert aS geta um eitt yfirnáttúr- legt atriði, en það er þetta: Að öllu tiltíndu samanstóð orðasafn Debóru af á að geta 900 orðum, þar sem þitt ‘og mitt safn samanstendur af 10000 orðum eða meir. Eigi að s'rSur gat húu talað mig og þig steindauða, þó orSasafu liennar væri ekki meira en einn tíundi af okkar. Og þar sem allt tal hennar var dagdóm- ur um náungaun og hv rslagslegar k ;rl- ingasögur, þá lc i* ekki iangt til þess hún vissi talsvert meira uin hagi þeirra Mau- sells-hjóna en þau sjálf, og var ekki lengur ókunnugt um að Mausell var drykkfeldur og ómagi á höndum konu sinnar. Þessar fregnir fjellu henni samt illa. Nú skildi hún hvernig stóð á hin- um sífeldu burtuverum Söru og aptur- koinu henner með mann sinn i togi, kvrlátann, en mállausan. Ekki talaði eii i fvrra. erðlag er þanniir: K jöt pundið..... M ör " .... Gærur hvor........ IIuilsttili pundið . .......12 18 aur. ....... 20 « .....1,00 2.25 kr. 45 aur. Markaðsverð á sauðutu var 12 16 kr. Ujúpttr hufa verið seldar hjcr í haust 1'yrir 13—25 attrii. Kaupmenn á Akur cyri hnfa miklar matvörubirgðir ntí. Consiil Jakob Hav.-tcen hefur mi l>yrjað vcrzliin fyrir eigin reikning í hiim nyliyggða liúsi sinu á Oddeyri. Mannnlát. Nýlega er dáinn Gunn lögur Snædal bóndi á Eiríksstöðum á .iökuldal. Jlesta lipurmenni og bezti j drengur. Einnig cr dáinn aðstoöarprestur I,ár us Jóhanncsson ú 8auðanesi og atórbóndi Jörundur Jónsson í Hríscy. Werð«rí/ó»ið. ! hun samt um w>*i*> "'n systur síua, nje að liuta hana. En samt sem áður lijelt j . ,. .... .... i heldur rciddist hi>n henni fyrir að þegja ast hennar áfram eius óvinnandi eins og | yflr Þe88U ásigkomulagi. 'llún þekkti glæpir hans voru óbugnndi. j skaplyndi hennar og hún virti hatia enn t’m þessar mundir varð maður I)e- ; Inejr b(>irnina, að hiki ekki út- K-,„ , /«, , , . f ,, ... i hrópaði ntann öinn fyrir almenniniri. borti hraðtlauður ur ni'Surfallssvki. Sara , „ , . . J * | hn eptir að hun frjetti f-etta, gat hún porð.ekki aðheimsækja hana og luigg.i ekki !mnað en geflð ,S'öru þekking síua á þessum reynslutima, ekki lieldur þorði á málinu i skyn nicð ýmsu rósamáli og hún uð sagja henni ástæðurnar, en liún j óbeinum bcndingum, svo að vesalings skrifaði henni og bað hana að koma til j Sar"> sem Dngaði til að heyra meö- r a ’i> n i /■ . ítuinkunarorð, sagði lieuni r.m síðir sm. t>;ið gerði Debora, og.satu pær syst- , .. , Z. J j raunasogu sina að nokkru levti. ur nú saman, sín í hvorum ruugustóln- 1 ...... I Debora gerði litið ur ollu saman osr iini. ,.ð almcnnum sveitasið. og ijetu tár- : kvaftst volm petta yrfli ekki rannig in strevmn. Þó þær væru svo ólíkar aN til iengdar. Og eptir iillt samati þótti geSslagi, þá unnu þær hvor annari eins j *^öfo nú licldur vænt tcu að iuifa systur og systrum her. j úna vitandi ástæðurnar, því þó Debórtl j vterl liðngt um mállieiiiin, þá tieipraði Kptir nokkra stnnd sagði Dehora ! |uin íl](irei mcö r,íri sem kyrt átti afi svstur sinni og fylgdi því ákaft táratióð, i iiggjn. Jiún gat talað viSstöðnlaust að tnii'Surimi sinn hef'Ki ekki skiliö sjer < u:n itvað sem vera vildi, án þess að opin- unimð eptir en skuldir, og að hún þess j '"‘r" ‘ híuu mians,“ ^*lð spm linn vildl , : þegja yfir. Hún flutti heim til Söru alt. ve«na væri svo gott sem betlikona. , . . . , . ’ jsemhun iieyrði talað utauhuss, en út í ^Kkki á ineðan jeg lití’, svaraði frá sagði hún aldrei frá pví sem gerðist Sara með liægtf. tKondu til mín eimng 1 is og pað strax, og* vertu allt. af hjá nijer; .Dekkirðu manu, sem kallaður er þá cr »111 búið’. ' arney Diok Ya ney?’ spurði liún syst- I ur siiia eiuusinni, og kvað Sara nei við Yinnukonan var nú send burtu að j pví. bæn Dcbóru, scm sag'Kist toega til að 1 ÍSAFIllÐI, 16. scptember 1888. Tífiarfar hefur undanfarið vcri* riguingasamt meðsuðvcstan garði. H v al ii f 1 i nn á I, a ngey r i cr stór kostlegur í ár; 82 livalir komnir á land. U p p b y g g i 1 e g u r sveltarnieð- I i m u r má hann lieita, livalveiíamaður- inn á Langeyri, að greiða árlegn til sveit- ar 900—1000 kr. U 11 a r s p u n u v j e 1 i n á N a u t- o y r i er nú orðin eign Halldórs bónda Jóussouar á Iiauðamýri. Hann liefur lengið miuiii uorðan úr Þingeyjursýslu frá Maguúsi Þórarinssyni til að veita sj>unuvjelinni forstöðu. 25. september. A f 1 i liefur fengizt tiilurcrður á lialdfæri í þcssum rnánuði. (En vegua lieynnna itefir idinemiingur lUt gctað vinna hvildarlaust, elln siiringi lnín af liarmi. ()g samkvæmt því gokk liún um liúsið grátandi, en vinnandi. Og nú fóru öll liúsáhöld, sem úr járni voru gerð. að skina og þau úr eir og látúni a'S glón, svo vel voru þau fægð, af því nú var í liús- inu auðnulaus ekkja. Líflð var nú stórum þægilegra fyrir Söru. Ilenni var nú alveg óhætt að yfir- gefn lieimilið, hvenær scin liún þurfti að draga mann sinn uj>p úr fenum Bakk- usur. Þess á milli var það lienni sjálfri liarmaljettir að hughreysta systur sína. En enn |»á liafði iiún ekki með einu orði minnzt á sína eigin liarrna, þegar liún var að tiúa ttm lmrma Debóru og hughrevsta hana, og iná af því ráða, hve þrekmikil hún var. Hvað Debóru snerti, þá var táralind hennar innanskamms uppþornuö. Það heyrði Sara eiun daginn, er systir liemi- ar hló dátt í samtali síntt við bakara- þjóniun. En það var ekki ólíkt að heyra hana hlægja, eins og þegar stúlk- iir eru l)«Snar að syngja; þær náttúrlega viljugar, en á liitm bógitm finnandi, að hinn svrttrarKi, «« aðþrengjandi upp- .Þú þyrftir þó að þckkja liann’. ,Því?’ ,Því, að þegar þú vcizt hvnr óvinnr þinn er, geturðu frcmtir varast lianu, og þcssi maður cr að vissu leyti óvinur þinn. ÞaS er hann, scm lciðir mann þinn afvega, að þessi uugi maður sagði’. ,HvaSa ungi iuaSur?’ ,Jeg lield liaun lieiti Spencer, ogein- livern heyrði jcg jeg kalla hanu Joe;* hann er mikiö myndarlegnr jiiltur, og jeg ímynda mjer vinur Mansells. Jeg heyrði einhvern hrósa þjcr sem góðri dóttur og góðri oiginkonu, cn gctandi þcss jafnframt að þú hcfðir vcrið óhep|>- in í valinu, cn sú sögn var bcnding fvrir • flesta viðstadda til að kastasteini á Mau sell. En hugsaðu ekki ttm livað þeir sögðu. l>egar þar kom tók þcssi laglegi júltur málstað Mansells, og það drengi lega: sagði að lianu væri afbragðs vinnu- maSttr og vildi engum illt, cn aö hann hcfði frcistnra—þcnnun Dlck Varuey. Þá sagði jeg honuin liver jeg var og vur sem honum þætti vœnt um það og sagðist bafa lieyrt mín getið. AuðvitaS stóð jeg meS honum allt í gegnum þrætuun; sugSi að betrieiginmaSuren Mausell vreri ekki til, cinungis «ö liann drykkl”. (Frumhald). * Joe Jói er hiö enska stnttnefni þeirra, scm heita Josepli.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.