Heimskringla - 15.11.1888, Blaðsíða 4

Heimskringla - 15.11.1888, Blaðsíða 4
Manitoba. FylkispiriíTÍð var sett 8. f>. m. eins ofi au^rlýst hafði verið. Fjöldi raanna var viðstaddur, f>ví allir bjugjrust við að tíðrætt yrði um meiðyrði blaðanna Call og J<'ree Preas. Sú von brást heldur ekki. |Jað var ekki um annað rætt allim daginn og kvöldið, eptir að fylkis- stjóri hafði sagt ]>iufr selt, og flutt ávarp sitt. í ávarpinu skýrði fylkisstjóri frá, að pingið væri kallað samaman svona sneinma, af pví Kyrrahafsjárnbrautafjelngið hafði tekið óvænta stefnu í málinu snert andi bygging járnbrautar undir um- sjón fylkisstjórnarinnar frá Winni- peg til Portnge La Prairie. Og hann bjóst við að stjórnin yrði ef til vill neydd til að leita úrskurðar leyndarráðs Breta í tilliti til rjettar pessa fylkis gagnvart hinu samein- aða rfki. Hin önnur verkefnin, er iægju fyrir pessu ]>ingi sagði hann að væru: Að leyfa fylkisstjórninni að lána sveitastjórnum peninga und ir vissunt kringumstæðurn, að end- urskoða og tireyta fasteignalögun- um frá 1885, að breyta kosning v- lögunum frá 1886, og að endnr- skoða og breyta alpýðuskólalögun— um. Af pví málsókn peirra Green- ways og Martins gegn blöðunum fjell í gegn, pá heimtuðu peir að pingið skipaði nefnd til að rann- saka pað mál og allar ákærur blað- anna. Forstöðumaður peirrar nefnd ar var kosinn A. C. Killam. aðstoð- ardómari við yfirrjettinn, og rann- sóknin var byrjuð síðastl. mánudag. Nú pegar nefndin er fengin til pessa, pykir vald hennar of tak - markað, er á að vera í pví skyni að allar ákærur blaðanna, beinar og óbeinar, verði ekki rannsakaðar. Svo pykir og pað að nefndinni, að hún getur ekki setið annars staðar en í Winnipeg, og ekki veitt vitn- isburði móttöku sem gildum, nema votturinn mæti fyrir nefndinni og flytji par mál sitt. Blöðin vilja að skrillegur vitnisburður sje tekinn gildur. Um petta var rifist á pingi á mánudagskvöldið, en uppástung- an um að gefa nefndinni víðara verksvið var feld með 25 atkvæðum 3' ____ Jdrnbraataproeta/i. Um ]>að er ekkert nýtt að skrifa atinað en að, eptir að herinenu höfðu setið í tjaldbúðum ytra lieila viku voru peir seridir heim aptur fyrra mið- vikudagskvöld, og um leið sendi KyrraÍi.fjel. fiesta sína inenn burtu. N. P. M.-fjel.menn sýna sig nú ekki lengur líklega til að leggja tíg ulinn á sporveg Kyrrah.fjel., en lialda stöðugt áfram að járnleggja sína braut vestur eptir. Var búizt við að hún yrði járnlögð allt vestur að Glenboro-liraut Kyrrah.fjel. síð astl. priðjtidagskvöld.—En pó nú Kyrrah.fjel. ekki hafi neina fáa inenn ytra, pá hefur ]>að fleiri hundruð tilbúin í Winnipeg, ef á parf að halda. l>rjú brautafjeliig keppa nú hvert við annað um fólksfiutning með skemtiferðum (einni í hverri viku til jóla) til austurfvlkjanna í Canada. Af pessu kajipi hefur leitt, ]>ó gjaldiðsje hiðsaina—$40,-— að nú mega menn vera eystra 90 daga í stað (50 upphaflega. Fjelög- in, sem keppa um flutningiim, eru ('aiiada Kyrrahafsfjelngið, St.P.M.& M. og N. P. & M. ■Wiiniipcsr- Gefzt pá öllum konum, sem vilja efla petta nyt8ama fjelav, tækifærí að gerast meBlimir pess. Þeir tiæjarráösmenn, Stewart Mul- vey og Thomas Ryan, hafa báðir aug- lýst att f>eir hati ákvetSit! að sækja um oddvitaembættið í tiæjarstjórninni fyrir næsta ár. Bæjarrá'Sskosningarnar fara fram í ár á priðjudaginn 11. desember næstk. Síðastl. mánudag byrjaði prentfjel. blaðsins „Sun” að gefa út 2 útgáfur af blaðinu á hverjum degi. Hin fyrri kem- ur út kl. 12 á hádegi. hin síðari ki. 4 e. m. Fyrri útgáfan er mestmegnis send út úr bænum með hraðlestunum vestur um fylkið. Að rtlmri vilui hjerfrá byrjar Camp- belis flokkurinn að leika útdrátt úr hinni víðfrægu sögu: Kringum hnöttinn d S0 dðgvm. V_iv‘*'• _ ^' V boð r\r leyfi til að hAggva SKÓG Á STJÓRNARLANDl í MANITOBAFYLKI. INNSIGLUÐ ROI), send settum vara- manni innanríkisstjórans og merkt: ,.Tender fnr n permit to cut Tirnber”, verða meðtekin á pessari skrifstofu pangað til á hádegi á mánudaginn 26. nóvember p.á. um leyfi til að höggva skóg á skógiandi innibindandi 50 ferhyrningsmíhir eða um pað bil, og liggjandi á norðvesturströnd Mnnitoba-vatris í Manitobafylki. Skiimálana geta bjóðendur fengið á pessari skrifstofu og á Crown Timber- skrifstofunni í Winnipeg. Bjóðandi ver-kur að senda hinnm setta varamanni innanríkisstjórans gildandi á- vísun á banka á pá upphæð, er hann vill gefa fyrir leyfið. JOHN R. HaI.I,, settur varamaður innanríkisstjórans. Department of the Interior, / Ottawa, 20th October, 1888. ) INNSIG Ll i) liOI), send póstmálastjóra ríkisins, verða inetíte) in í Ottawa pangað til á liádegi á priðjudaginn 28. nóveinber næstkomandi, um flutning á pósttöskuin stjórnarinnar fram og aptur, uni fjögra ára tima fiá 1. jantiar næstkomnndi á milli síðartaldra póststöðva: Ahnaud og járiibrautarstöðva- prisvar i viku; vegalengd um fiuiiri áttugu-tu og áttundu úr mílu. Buandon og Pendennis—einusinni í viku vegaleugd um 20 inílur. Bkandon og Rapid City—sexsiniiuni í viku; vegalengd um 20 mílur. Cat/jaky og Mosquito Creek—einusiuul viku; vegalengd um 56 mílur. Ekinvhw ogStonewnll—eintisinni í viku: , vegulengJ tim 25 milur. Fairmede og Wapella—einusinni í vikt: vegalengd um 16 milur. Fort McLeod og New Oxley—einusiin. i viku; vegalengd nm 28 milur. Giuswoi.d Station og Viola Dale—einu sinni í viku; vegalengd um 42fj mílur. Iíinistino og Packahn—tvisvarímánuði; vegalengd um 25 mílur. Mari.boroiigii og Moose Jaw einu sinni i viku; vegalengd um 14 mílur. Pkince Ai.bert og Packaiin—einusim.i i víku; vegalengd um 23% míiiir. Turti.k Modntain og Whitewater-jári' bniutarstöðva—prisvar í viku; vegalengi: um 2>2 mílur. Prentaðar auglýsingar, gefandi n.v kvæmari upplýsingar samninginn o ■ flutninginii áhrærandi, svo og eyðubli ð fyrir boðin, fást á pósthúsunum við upj liaf og enda ujiptaldra póstleiða, og á pessari skrifstofu. W. W. McLeod, 1‘ost Office Iimpector. Post Offlce Inspectors Oflice, / Winnipeg, lötli October 1888. \ BGÐ UM SKÓGKAUP í MANITOBA FYLKI. Herra Lárus Jóhannsson, bróðir Jónasar I 'resbyteríu-ki istniboða, koin liingað til ha'jarins heiman frá íslandi hinn 13. p. m. og verður hjer framvegis og vinntir að kristuiboði IiieN bróður sínum. Með honum koinn að lieiinan 14 ísi. vesturfarar, flestir af Saiiðárkrók. Og innan fárra daga segir hann von á 20 til 30 manns af Seyðisfirði, og ef tei vill nokkrniri mönnum af Suðurlandi. Kjörfundur hins íslenzka kveunfje- lars verður lialdinn í fjelagshúsi ísl. annalSkvöld (föstudag 16. nóv.) kl. 8 IN.YSIGLUDfBOD, send undirrituðini og merkt: JTenders p r n lieence to c.i Tiu.ber”, verða meðtekin á þessari skrii stofu þangað til á hádegi á miðvikttda: inu 21. nóvember þ. á., um leyfi til a'íi höggva skóginn a uHerth A East" o, „Jierth A l'ggjandi vitt Winiii|ipg líiver í Manitolia lylki, og innibindam i 63.4 I erhyrni 11 gmil u r. Gildandi . visun á upptiæðina sem bjóð- andi vill gefa fyrir leytíð, verður að fylgja hverju boði. Skilmálarnir, sem settir verða kauji tnda levfisins fást á þessari sktifstofu og á Crotrn yVwi/icr-skrifstofunni í Winnipeg. John R. IIald, settur varamaður innanríkisstjórans. D *partment of the Interíor, / Ottawa, 23rd October, 1888. ( 1F. REYKDAL & Cl. A. F. Rkykdal, B. 1.. Baldvinsso.n. INNSIGLUÐ BOÐ, send póstmálastjóra ríkisins verða meðtekin í Ottawa þangað til á hádegi á föstudaginn 7. desernber næstkomandi, um flutning á pósttösk- um stjórnarinnar fram og aptur, tvisvar i viku um fjögra ára tíina, á milli Delor- aine og Sourisford, frá 1. janúar næst- komandi. Pósttöskurnar skal fiytja í hæfileguin vagni, dregnum af einum efla fieiri hest- um, og skal pósturkoma við í Montefiore, Hernefield og Waskada. Yegalengd um 28 inilúr. Prentaðar auglýsingar gegandi ná- kvæmari upplýsingar áhrærandi skilmála þá, er settir verða fyrirhuguðum semj anda, svo og eyðublöð fyrirboðin, fást á ofartöldum pósthúsum og á þessari skrif- stofu. Y' W. McLeod, Post Office Inspector. Post Offlce inspectors Offlce ) Winnipeg, lstNovember, 1888. ) HAFA NÚ FLDTT OG BYRJAÐ AÐ VKRZLA í IIINNI nýjn og skrantlegn skolníd sinni Iio. Í75 IIoks Wl. miklar bir^jðir af alls' meJSfl. o'.fl. (a/ selja allt rrrj' Þeir smíða eiimig stígvje við gainalt. V. F. IíEMii i r."* ifoss s;rr. winnipeci, ágætuin x/cáfatnaVíi, vetlingum onar skó ejitir mál i o<r jrera A L A c BOÐ UM LEYFI TIL AÐ HÖGGVA SKÓG AF 5TJÓRNARLANDI í MANITOBAFYLKI. INNSIGLUÐ BOÐ, send undirrituðum og merkt: JTendcr for a liremte to rot Timber", verða meðtekin á þessari skrif- stofu þangað til á hádegi á mánudaginn 26. nóvember þ. á., um leyfi til að höggva sköginn nf skóglandi innibindaidi 10 ferhyrningsmíinr eða um það 1J1, og iiggjandi við Bnd Tiiroat River i Manitobafylbi. Ilverjn boði verður að fylgja gildandi ávísun á banka, send hiuum setta vain- manni innanríkisstjórans, tijiji á þá upj'- hæð, er bjóðandi vill gefa fyrir leyfi-5. JOHN R. HaI.L, settur varamaður innaiirikisstjóram. Department ■ tlie Interior, / Ottawa, 22nd October, 1888. ) 1 llarris, Stm M'timiiaiif. BÚA TIL OG VERZLA MEÐ ALLSKONAR A lí i b i* y i* li j 11-y j C 1 51 1* og NÝBYGGJA-Í.HÖLD hverju nafni sem nefnast og sem ekki verða talín. AGENTAR og vöruhús í öllum helztu þorpum í fylkinu. AÐAL-STÖÐ FYRIR -iANITOBA OG NORÐVESTURLAND- L) ER í WINNIPEG, MAN. Sendið hrjef og fái« yður upplýsingar, verðskrár og bæklinga, Musfang Liniment MEXICáN MU8TANO LlNIMENTCUreS PlLES, OLD SORES, ú’AKEU lÍRLASi a, INFLAMMATION. •ai ahx *Tnjj3pno^ / 9uofj oj 99JVJ19U9J 'iNailIKri ONVXSnm NVOIXaitt lueuijun Sueisn^ <i. II. <]illll|lll«ll allsiieii.hr gufusripa aííeat. Selur farhrj°f með öllum fylgjandi gufuskipalínum: Allan, Dominion, Beaver White Star(hvitu-stjörnu), Guion, Cunard, Anchor. Inman, North German IJoyd, ilainborg amerikanska flutuingsfjel., Florio Rubatino (itölsk Hna) o. fl. o. fl. Selur einnig farbrjef með öllnm járnbrautum í Anieríku, frá hafi til hafs. Farbrjef sendtii annara landa, seld með sjerstökum samningum. Peningaávisanir gefnar út og seldar sanngjarnlega til allra staða í Norðurálftr 471 MAIN STRK.ET.............WIWII'KR MA\. <*. II. < 1<1111 ]>l>cll. M. STEPHANSON. 31 on 11 í 5® i ii. Dakota. hefur miklar birgðir af allskonar iiauðsj’njavönim, .-vo s»m: Matvöru, kryddvöru, munaðarvöru, svo og fölum Og fataefní fyrir kon- ur og karla. Alhir vörur vandaðar og með vnegasta verði. Allir eru velkomnir, fornir og nýir skiptavinir, til að skoða og kaupa liiuar nýju og vönduðu vörubirgðir. I. iSTEPIIAMOL Tö ADVERTISERS! 1 For a check for$20 we wlll prlnta ten-line adrer ti»ement ln One Mlllion lssuea of leadinK Amerl can Newspaperaandcompiete thework witnln ten daya. Thisis at the rate of ouly oue-ílfth or acent • líne, for 1,000 Círculation! The advertisement wlll appear in but a Ringle lssue of anyj>ftP*rA,,'n<1 consequently will be placcd bcfore OneM.lllon dlfferent newsnaper purchasers; or Fivk Mili.ion Keaders, if lt ls ti ue, as is sometimes st ated, that every newspyieris looked at l»y flve persons on an average. Ten llnes will accommodate about .5 words. Address with copy of Adv. aud check, or •end 30cents for Bí»ok of 256 pages. _ OXO. P. ROWELIi & CO.. 10SRRUCK ST.,Nrw YoRk. We have 3«Bt issued a new editlon of our Book called Tt Nowt-paper AfÍvei-tÍFlug.” It iias l>ages, and among iis conteuts may r,e named the lollowliig Llstsand CctalogueH of Newhpapers DAIL* NEWSPAPER8 IN NEW YOKJk CITY, wlth thelr Advertislng Rates. _ DAILY NLWSPAPEltS in CITIES HAVINO more than 150,000 populatlon, omittinc: a!l i»ut the best. DAILY NEWSPAPERSIN CITIE8IlAVINGrnore than 20,000population. omlttingallbuti the best. A SMALIj LIST OFNEWSPAPER3 IN whlch to •dvertlse every iectlon of the country: belng a cholee eelection mude up with great care, gulded t>y long exp«*rience. _ _ ONE NKWSPAPERIN A STATE. Thel>est one for an advertlser to use if ho will use but one. BARGAINS IN ADVERTISINGIN DAILY News- papers in many prlncipal cltios and towns, a Llrt wbich offers peculiar inducements to aorne advor- tlsers. . LARGEST CIRCTTLATIONS. A complete 11-t of all American paptrs Issuing regularly niore than 25,000 copies. „ THE ffiST LTSTOF LOCAL NEWSPAPERS, öov- crlng evvTy towa <>f over 6.000 populatlon and cu ry lmportai:tc»»unty ee.it. 6ELECT I.IST of LOCAL NKWSPAPERS, ln whlch . advertlsenientsaroiuaert-Éj ed nt hoif j»rlce. 6.472 VILLAGE NEWS 1 PAPERS, lu Wlilch adver tlseinentsaro inserted for f42.15alineandapuenrln j he whoie lot—one half of xJWiÆÍTFlffijjXMpF allthe Amerlcan W^cklles _ Bookaeu .ddrewj forTlIH* 1 ' C-ENTíJ, SKOSMI DUR . M. (i. SIGURDSON 58 JlciVll tlAJI ST. W. BGD um i.kyfi adhöggva SKÓGÁ STJÓRNARLANDI í mani TOBAFYLKI. IN.YSIGL! I) BOf), spiul settiim vara- maiini iiiiiiinríkisstjórans og merkt: JTemter ó>r n permit to rat /intbcr" verða meðtekin á þcssari skrifstofu þang- að til á liádegi á iiiániidaginn 26. uóv- ember næstkomandi, uin leyfi til Ja?i liöggv;i skóg í errtion 36, lincnrhip 1, rancp 21, vestur af fyrsta aðal-hádegisbaug, í Miinit.obufylki Skilináiarnir er settir verða knupanda ieyfisins fá<t á þessari skrifstofu og á t'rwn ý7///A/,/,-skrifstofuniii í W'innijieg. llverju Ixi’Si verður aö fylgja gildundi ávísUTi, til liins setta varamanns innan- líkisstjórans á up|>lireð þá, er bjóðandi \ i 11 borga fyrii leytið. Jonx R. IIai.j., settur varamaðnr iunanríkisstjórans. Dejiartinent of tlie Interior, / (ittawu, lltli Oetober, 1888. \ M I>.l O i)UI. F U R ”, Frjálslyndasta og bez.ta bhifi íslands fæst, til kaujislijá Jöttanne*i SignrVneyni, nr. 4 Ka/eetr., Winnipeg. ADGERÐ A GOMLU.M HLUTUM úrtrje,járni wgblikki fæst sjerlega ódyrtá Ross str. nr. 32 hjá B. Árnasyni, hann selnr líka nýja liluti úr trje eptir beiðni. UIAR TIL KADPS. Sj<> jiiir vel-taniinna uxa fást \ ið væjru verði nð Kihhman /><tiri/. IVni. Tenipleton át Cn. í búð á horninii á Alanitnlia og Aðal- st rætimi. ÍSLEN/KT GREIÐASÖI.U-HÚS Private lio.ird. ur. 4)2 Ross Street. »ð 217 Ituss St. Wm. Antkrson, eigamli. Steýán Stefánsson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.