Heimskringla - 22.11.1888, Blaðsíða 1

Heimskringla - 22.11.1888, Blaðsíða 1
ALMENNAR FRJETTIR. FRÁÚTLÖNDUM. ENGLAND. Sem stendur á Englandsstjórn í deilutn við Queen- landsbúa í Astralíu út af landsstjóra efni. Salisbury-stjórnin hafði ti 1— nefnt fyrir landstjóra í Queensland H. A. Blake, sem um undafarinn tíma hefur stjórnað Nýfundnalandi. t>etta líkaði Queenslendingum ekki, pótti hann ekki hafa sýnt f>ann dugnað, er landsstjóri ætti að sýna. Nú er stjórnin að tala um, hvað gera skuli, sjer að ef hún lætur Jsessa nýlendu sína hafa hönd í bagga með sjer í f>essu efni, |>á muni öll önnur nýlendulöndin vilja heimta hið sama; hún sjer og að ]>að er að vissu leyti ekki nema rjett, að f>eir að nQkkru leyti ráði hver landstjóri verður. Eptir síðustu fregnum er líka nokkurn veginn víst, að Queenslendingar vinna sig- ur í f>essu máli, og ganga pannig á undan í f>ví að rýra vald Breta yfir nýlendunum enn tneir. Lögreglustjórinn í London, Sir Charles Warren, hefur neyðzt til að segja af sjer sökuin ahnennrar óá- nægju nú í seinni tíð, einkuin fyrir linleik í að leita að kvennamorðingj anum. Svo almenn er óánægjan, að pegar uppsögnin var tilkynnt í pinghúsinu, æpti nálega hver maður gleðióp. Mælt er og að innanrfkis- stjórinn Mathews, muni einnig neyddur til að segja af sjer fyrir sömu ástæður. Seigt og fast geugur að kom- ast nokkuð áleiðis i rannsóknarmál- inu. 7VmM-menn hafa ekki til pessa komið fram með neitt annað en pað margkunnugt er öllnm, sem frjetta blöð hafa lesið um undanfarin 2—3 ár. Dessi dráttur er kostbær fyrir Parnell, setn er fátækur og nærri eingöngu kominn up]> á gjafmildi sinna víðdreifðu fylgdarmanna. All- ir hans lögfræðingar verða að • sitja yfir pessari gömlu jórturtuggu, en peir kaupháir, enda er nú blaðið Þall Mall Gazette farið að ráðlegga Parnell að senda burtu sína helztu lög ftæðinga og láta pá ekki koma fyrr en eitthvað er fengið fyrir pá að vinna. Af satnskotasjóð Parnells eru nú gengnir í pessa lokleysu um $35000. Áform stjórnarinnar með að ganga í fjelag með Þjóðverjum til að hindra útflutning præla af austur- og suðausturströnd Afríku og á pann veg gersamlega fyrirbyggja prælaverzlanina, fær allmikla mót- spyrnu á Englandi. Hið almenna álit virðist vera, að petta óp um hjálp til að fyrirbyggja prælaverzl- un, sje að eins fyrirsláttur, en að meiningin sje, að fá Englendinga í samvinnu með Þjóðverjum til pess að ónáða Frakka og draga úr afli peirra í Afríku-nýlendunum. Al- menningur styrkist og í peirri trú, af pví nú hefur pað verið kunngert, að Frakkar taki alls engan pátt í pessu fyrirtæki. Þeir lofa að eins að hafa sjerskildan vörð til að líta eptir, livort prælar sjeu fluttir burt af austurströndinni, en meira geri t>eir ekki. -I meginlandi Eorópu veldur hinn endurnýjaði liðsamdráttur Ilússa á landamærutn Þjóðverja og Aust- urríkis allmiklu umtali. Rússar skoða pað nauðsynlegt, af pví allt er svo óheilt á Balkanskaganum, og endalaus óeirð meðal slavneska flokksins í peim smáríkjum, sem nú er orðin hvað mest i Bosniu og Her zegovniu. Þó stórvehlin flest fögn- uði yfir úrslitum prætunnar eptir Iíússa- og Tyrkjastríðið 1877, að Austurríki tók við umsjón Bosniu og Herzegovniu, pá er pað allt af síð- an augsýnilegt að Rússutn fellnr pað lítið betur en Frökkum að sjá Þjóðverja stjórna Alsace-Lorrane- fylkjunum. Að Austurríkismenn sjeu hræddir um að Rússum detti í hug að hripsa pessi 2 stnáríki sjest af pví, að nú hafa peir einnig farið að búa um sig, auka setuliðið og tryggja víggirðingar bæði í Bosniu og Herzegovniu. Þeir hafa og gert ráð fyrir að standa tilbúnir að senda herflokk til Serbiu við fyrsta hróp um hjálp, til að bæla niður hinar farmhaldandi óeirðir. Þetta vilja Rússar ekki llða, og hafa nú kunn- gert Austurríkismönnum, að undir eins og peir sendi einn einasta vopnaðan hermann inn í Serbíu til að skipta sjer af rifrildinu par, pá sendi peir sínar fylkingar inn í Búl- garíu og taki að sjer stjórnarfor- mennskuna par, hvað sem hver segi. Þannig stóð mið-Evrópu-mál ið um síðastl. helgi, en í Serbíu pá daglega von á algerðu upphlaupi út af skilnaðarmáli peirra konungs og drottningar. Mælt er að Rússar sje nú farnir að nálgast páfastólinn og leita sam- komulags og jafnframt að róa að pví öllum árum, að aukist fjandskap ur páfastólsins og ítölsku stjórnar- innar. Hinn 15. Þ. m. voru liðin 25 ár frá pvl Kristján Dauakonungur tók við rikisstjórn og var possi dag. ur pví haldinn helgur I Danmörku I minningar og pakklætisskyni. Fagn- aðarávörp, heillaóskir og gjafir rigndu að konungi allan daginn. En ekki var einingin meiri en svo, að daginn áður kunngerði forseti fólkspingsins, að fyrir pólitiska sundrung gæti fólkspingið ekki fært konungi fagnaðarávarp. Undir eins og hann hafði kunngert petta risu allir hægri menn úr sætum sínum og gengu burt af pingi. Áður hafði sá flokkur ákveðið að færa konungi sjerstakt ávarp. Heiðursforingjar í fótgönguliði Austurríkismanna eru peir orðnir Kristján Danakonungur (í 75. her- deildinui) og Óskar Svíakonungur (í 10. herdeildinni). Það kunngerði Joseph keisari peim í vikunni er leið. Frá Þýzkalandi kemur nú sú fregn, að Vilhjálmur keisari sje að reyna að miðla tnáluin inilli Austur- ríkis og Rússa. Á að hafa boðið báðum pangað og tala satnari. Aust urríkiskeisari neitar að tala við Rússakeisara nema liann fyrst dragi burtu lið sitt af landamærunum, og nú er Vilhjálmur keisari að biðja zarinn að vinna pað til. Frá Egyptalandi, kemur sú fregn, að hinn ókenndi hvíti höfð- ingi, sem allt af heldur til suðvest- ast í Súdan, hafi fyrir skömmu háð orustu mikla við lið Spámannsins I Kartúm, og að hann hafi unnið fræg an sigur. FKA AMERIIÍU. BANDARÍKIN. Nú pegar forsetakostningarnar eru afstaðnar er náttúrlega farið að geta til hverjir muni hljóta pann heiður að skipa ráðaneyti Harrisons. Sem nærri má geta, er pað fullyrt að James G . Blaine fái eitt hæsta embættið, fjármálastjórnina, ef hann einungis vill pað. Það er enda sagt að hann muni mega kjósa sjer hvaða helzt embætti sem honum bezt líkar. Blaine sjálfur vill takastfjár- málastjórnina á hendur, en kona hans aptur á móti heimtar að hann taki að sjer ráðsmennsku Banda- ríkjastjórnar á Englandi. Sjálfur er karl pví ekki fjarlægur, og pvl eins vlst að hann verði hinn næsti ráð- herra Bandaríkja I London. Eptir síðustu skýrslum yfir úr- slit kosninganna sjest, að Harrison hefur fengið 65 atkv. fleira en Cle- veland af hinum 401 atkv., er hinir pjóðkjörnu forsetkjósendur greiða 5. desember næstk. Eins og áður hefur verið frá skýrt I blaðinu koma forseta-kjósendurnir saman I ping- húsinu í hverju ríki og greiða par atkv. sín. Þar sem allir vita mán- uði fyrirfram, hvernig pau atkv. verða greidd, pá pykir pað óparfa tilkostnaður, enda eru nú mörg blöð í Bandaríkjunum farin að lieimta að fvrirkomulagtnu sje breytt svo, að pað verði greiðara og undir eins ókostbærara.—Fylgjandi skýrsla sý'n ir, hvernig ríkin skiptast á milli for- setaefnanna, og tölurnar sýna kjör- mannatöluna í hverju ríki. Ilarrison. Californirt..................... 8 Colorado........................ 3 Illinois...................... 22 Indiana....................... 15 lowa........................... 13 Kansas.................'....... 9 Maine........................... H Massachusetts.................. 14 Michigan....................... 13 Minnesota....................... 7 Nebraska........................ 5 Nevada.......................... 3 New Hampshire................... 4 New York....................... 3ö Ohio........................... 23 Oregon.......................... 3 Pennsylvania................... 30 Rhode Þland..................... 4 Yermont......................... 4 Wisconsin...................... 11 233 Cleveland. Alabama........................ 10 Arkansas........................ 7 Connecticut.................... 6 Delaware........................ 3 Florida.........t.............. 4 Georgia........................ 12 Kentucky....................... 13 Louisiana....................... 8 Maryland ....................... 8 Mississippi..................... 7 Missouri..................... 16 New Jersey...................... 9 North Carolina.................. H South Carolina.................. 9 Tennessee...................... 12 Texas....'..................... 13 Virginia....................... 12 West Virginia................... 6 168 Nú eru flest helztu blöð I Band ríkjum farin að tala um pörfina á að breyta grundvallarlögunum að pví er snertir forseta-Xjörtíniann. Þeim pykir timinn, sem peir hafa embætti, allt of stuttur, ekki mann- anna sjálfra vegna, heldur pjóðar- 'nnar. New York Herald, I langri grein um petta efni, sýnir fram á, að á yfirstandandi ári nemi verzlun lý’ðveldisins um 4:500 milj. minnaen síðastl. ár, og samsvarandi tjón seg- ir pað að ríkið bíði á hverju forseta kjörári, en pað ersem stendur fjórða, hvert ár. Þegar á petta er litið á- líta blöðin nóa að veldið líði annað eins tjón og petta, áttunda eða ní- unda hvert ár. Hæstirjettur Bandarikja hefur nýlega staðfest New York-yiirrjett- ardóminn I fjárdráttarmálinu gegn Jaehne, fyrrum bæjarráðsmanni í New York. Hann var dæmdur í 10 ára fangelsi. Joseph Chamberlain enski ping maðurinn, sem í vetur er leið sat við samt.ingsmálið í Washington, kom til Bandaríkja aptur í fyrri viku, til pess að giptast ungfrú Mary Endicott, dóttur hérmálastjóra Clevelands-Stjórnarinnar. Fór brúð- kaupið frarn í Washington 15. p.m., og var hið veglegasta. Flestir að star.dendur beggja eru óánægðir með ráðahaginn. Chamberlain er gamall, hefur giptst tvisvar áður og á fullorðin börn, og elzta dóttir hans er um pað bil jafngömul stjúpu sinni; hefur um undanfarin ár verið bústýra föður síns í Birmingham, og pykist nú illa leikin aðpurfa nú að (1poka fyrir konu pessari”. For— eldrar brúðurinnar eru og óánægð vegna pess að aldursmunurinn er svo mikill. Þó margir af demókrötum bú- ist við sigri við næstu forsetakosn ingar, pá býzt Cleveland forseti ekki við pvl. Hann segir að repú(]líka- stjórarnir sjeu of skarpsýnir til pess að peir ekki sjái og skilji skriptina á veggnum, og taki sig pví í tíma til og lækki tollinn, að einhverju leyti. Hann gerir ráð fyrir að mæla með tolllækkuninni aptur í ávarpi sínu til næsta pings engu síður en I fyrra, en vill reyna að sporua við að tollmálið verði gert að flokks- spursmáli. Við nýafstaðnar kosningar kom fram um 2 milj. fleiri atkv. en 1884 Þau voru pá rúmlega 10 milj., en í ár fullar 12 milj. Gulusóttin í Jacksonville, Flo- rida, er nú nær útdauð. Hinn 15. p. m. lágu I henni að eins 7 menn I bænum, en frost og kuldaveður all flestar nætur. Upp til pessa tíma hefur pestin sýkt 4518 manns og orð ið 390 að bana í bænum Jackson- ville. í vikuuui er leið ljet Mexico- stjórn taka fasta nokkra hermenn Bandaríkja af pví peir voru á veið- urn innan Mexico-landamæra, en voru alvopnaðir. Bandaríkjastjórn heimtar nú að Mexicostjórn biðji um afsökun.—í samskonar erjum á og Bandaríkjastjórn við Perústjórn. Perústjórn hafði eignað sjer hús Baudarikja-konsúlsins I Alalendo, rak hann svo út og leyfði honum ekki inngöngu I pað fyrr en eptir meira en viku. Á síðastl. fjárhagsári voru út- gjöld póstmáladeildar Bandaríkja- stjórnar $5-^ milj. meiri on tekjurn- ar. Alls voru tekjurnar $58J milj. Ársfundur Vinnuriddarafjelags- ins var settur í Indianapolis I Indi- ana I vikunni er leið og sýna fram- lagðar skýrslur stórkostlega hrörnun fjelagsins á sfðastl. ári. A ársfund- inum i Minneapolis í fyrra sýndu skýrslurnar að fjelagslimir, sent greitt höfðu öll skyldugjöld vor full 800,000 hjer í landi, en á pessum fundi sj;na pær að eins 259,018 fje- lagslimi. Powderly segir að peir sem hlupu úr fjelaginu á síðasta ársfundi sjeu orsök í pessari hrörnun og peim deilum, sem nú eiga sjer stað í fjelaginu. Ovíster að hann taai endurkosningu. Kaup for- stöðumannsins verður að sögtt fært niður I $3,500 úr $5,000, en Powderly 1 stendur til boða $6,000 um árið fyrir 6 kl.stuiula vinnu á dasr við blaðið New York 1 Vorld. Þessi blað- stjórn gefur honum og kost á, ef hann vill heldur, að fara til Evrópu og rita um kjör verkalýðsins par, en blaðið borgi allan ferðakostnað og gefi honum sæmileg laun að auki. Patrick Egan, forseti hins sameinaða pjóðfjelags íra í Vestur- heirni sendi út skorinorða áskorun til allra meðliina fjelagsins hinn 17. p. m. utn peningasamskot handa Parnell til að verja sig fyrir rann- sóknarrjettinum og til að sækja málið gegn Times. Svo inikið illviðri hreppti gang- mikla Cunard-línuskipið Ftruria á síðustu ferð sinni vestur yfir hafið (í vikunni er leið), að einn af hásetum beið bana og 5 meiddust mikillega. Jarðhristingur gerði vart við sig I San Francisco og par í grennd- inni hinn 18. p. m.. Var skjálftinn svo mikill að hús nötruðu og fólk flúði úr peim. Daginn áður varð jarðskjálfti á Atlanzhafsströndinni I Massachusetts. Húsbúnaður Sackvilles lávarðar var seldur við ujipboð hinn 19. p. m. Hann er hættur við förina til Ottawa, en ætlar beint frá Washing- ton til suður-Frakklands og situr par um tíma. C a 11 íi tl 11 . Nýkomnar fjáriiagsskýrslur sant- bandsstjórnarsnnar sýna, að fjár- hagur. ríkisins er hinn bezti við endalok fyrstu 4 mánaðanna af yfir— standi fjárhagsári. Á pessum priðj- ungi ársins hafa tekjurnar að öllu samtöldu verið $12,949,054, en út- gjöldin á sama tíma $9,225,012. Afgangur I ríkissjóði við lok síðast- liðins októbers var pá $3,694,042. —Tolltekjurnar á pessu tímabili voru $1,187,775 meiri en á sama tíma á síðastl. fjárhagsári. Eitthvað 13 eða 14 fjelög hafa lagt fram boð um að grafa skipa- skurðinn yfir Sault Ste. Marie-grand ann á milli stórvatnanna, Huron og Superior, Canadamegin við landa- mærin. Boðin voru opnuð og yfir- veguð fyrir rúmri viku, en óvíst [er enn hverjir hljóta verkið. Þó er mælt að peir fjelagar Ryan og Han- ey (er byggðu Rauðárdalsbrautar- grunnin hjer I fylkinu I fyrra) standi næst, enda sagt um daginn að peim væri veitt verkið, en sú fregn er borin til baka. Þeir kváðu bjóða að gera skurðinn fyrir $1,200,000. —Þessa dagana er og stjórnin að ljúka samningum við önnur fjelög um aðgerðir á hinum ýmsu skurðutn með fram Lawrence-fljótinu ogrnunu pær umbætur kosta alls um eða yfir $1 milj. Til Toronto er nýkominn mað- ur einn, er fyrir 30 árum hvarf úr pví nágrenni, og setn allir álitu að hefði verið drepinn. Hann hefur alið manninn tneðal náma í Mið- Atneriku og er nú orðinn stórríkur. Bæði gull og silfurnáma er ný- fundin svo að segja í miðjutn bæn- um Port Arthur I Ontario. Viðskiptamönnum Maritime— batikans I' Nýju Brúnsvík, sem gjaldprota varð í vetur er leið, var nýlega borgað 50 cents af hverjum dollar, er peir áttu inni. Skipta- ráðendurnir eru nú farnir að vona að peir geti borgað allar skuldir bankans að fullu. Jiell T'l<piione~fjelagið hefur ásíðastl. ári lagt 1,500 mílur af mál- præði sítnim I Ontario. Eru nú mörg porp út á landsbyggðinni tengd stórbæjunum með Telephone. Hreinn ágóði Grand Trunk- fjelagsins á fyrra helmingi yfirstand- andi fjárhagsárs voru $2,560,195, en alls voru tekjurnar á 6 mánuðun- um $8^ miljón. Við inngönguprófið á McGill- háskólanum I Montreal í síðastl. mánaði stóðust 98 konur prófið og eru nú á skólanum. Er pað mikl- um mum fleira en nokkru sinni fyrr. Tekjur sambandsstjórnarinnar I síðastl. okt. voru frá síðartöldum 3 tolltekju umdæmum sem fylgir: Montreal $950,575, Toronto $396143, Ilalifax 196,723.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.