Heimskringla - 22.11.1888, Blaðsíða 4
Manitoba.
Fylkisþingi var írestað síðastl.
lauganlag J»angað til á laugardag-
inn 31. jan. næstk. Aður en f>ví
var frestað kom fylkisstjóri í f>ing-
salinn og staðfesti 8 frvmvórp til
laga, sem öll eru breytingar og við-
aukar við núgildandi lög.—Meðal
lagafrumv. er framkomu á pinginu
og sem sampykkt voru en ekki
staðfest, var eitt gefandi Viæjarstjórn-
inni í Winnipeg leyfi til að takast á
hendur að liagnj'ta sjer vatnsmagn í
Assimboine-ánni, byggja flóðgarð,
grafa vatnsveitingaskurði o. s. frv.,
og til að selja petta verk prívat-
inönnum í hendur ef henni sýndist.
Frumv. fjekk töluverða mótspyrnu
en komst pó í gegn; fannst mörg-
um pingm. að ekki væri rjett að
bæjarstjórnin væri gerð að almennu
verzlunarfjelagi. En pví var frumv.
ekki staðfest af fylkisstjóra, að
bæjarstjórnin parf að fá leyfi sam-
bandspingsins til að byggja ílóðgarð
yfir ána, sem að nafninu til er skip
geng, og pá algerlega undir um-
sjón sambandsstjórnarintiar.—t>á var
og á pinginu sampykkt í einu
hljóði ávarp til Kyrrah.fjel., par
sem pað er varað við að beita ekki
framvegis öðrum eins ójöfnuði og
pað hingað til hefur gert í pessu
fylki.
t>að varð stutt í rannsókninni
í meiðyrðamálinu gegn peim Green
way og Martin. Þegar til kom
neituðu útgefendur blaðanna að
gera nokkuð meira í (>vi efni, af
pví völd nefndarinnar væru svo tak-
mörkuð, og af pví ekki var leyft
að hún rannsakaði allt, er blöðin
sögðu, bæði beínar og óbeinar á-
kærur.
Vinnu við Winnipeg & Portage
La Prairie brautina var hætt 13. p.
m. Er nú beðið eptir urskurði
hæstarjettar, er átti að taka málið
til yfirvegunar í gærdag (miðviku-
dag). Og verði tíðin ekki pví
betri verður líklega ekki byrjað á
vinnunni aj>tur fyrr en með vorinu.
Hveiti hefur fallið í verði 2-3
eents bush. á öllum stóru hveiti-
mörkuðunum eystra síðastl. viku,
og hjer í fylkinu hefur pað lækkað
víðast hvar líka, en pó ekki að
mun. Hveítikaupmenn álíta ómögu
legt að pað lækki til muna, eða að
verðlækkunin haldist lengi, af pví
hveitieklan er svo mikil í landinu
hvervetna. Upp til 20. p. m. höfðu
verið send út úr fylkinu tæplega
\\ milj. bush. af hveiti, en pað er
nærri milj, bush. minna en um sama
leyti | fyrra.
Tíðarfar hjelzt blítt og gott par
til um miðja síðastl. viku. Þá allt í
einu snerist vindur í norður með
snjófalli og svo miklu frosti, að
lygn straumvötn lögðu. Hefur síð-
an haldizt kalt, en bjartviðri svo
vegir eru hinir beztu umferðar.
Snjófall er svo lítið enn, að naumast
getur heitið að rótin sje grá, nema
par sem sól nær ekki til að degin-
um.
------t a----
Sjera Jón Bjarnason fór suður til
Dakota í erindageríum kirkjufjel. 19. p
m., og kemur ekki aptur fyrr en eptir
næstu lielgi.
Mrs. Þóra Sæmundsen, ekkja Ein-
ars sál. Sæmundssens, kom hingað til
bæjarins aptur frá Chicago síðastl. sunnu
dag. í gærkvöld (mrSvikud.kv.) var
henni fagnað með opinberri samkomu í
„ITeklu”, er höfð var undir eins og fundi
fjelagsins var iokið. Á samkomunni var
kvælSi pað sungið, eptir Kristinn Stefúns-
son, er hjer fer ú eptir:
Ná er <m horfinn smnnr xá,
M</> söngva róminn snjalla,
Er sijn<j með Jjöri sœtt <m hjá
Þarni söng, er gladdi alla.
Ei nú, sem áóur, á, vorn fund
Hann augu iaða vonar;
En hjer um marga myrkva stund
Skín minning Sœmundssonar.
Vjer heilsumþjer, hans valda rfj
Og vinar höndþjer bjóðum,
Þ6 scella daga sólskinsllf
Ei sje á vorum slóðum.
Vjer tökum þátt, með þýðri lund
Jþinum hörmum sárurn-,
Eitt glaðlegt orð á glaðri stuud
Er geis/i á tímans bárum.
Vort, litla,Jjelag fagnar þjer
Og faðminn mót jfier teygir,
Og bróður þelið þakkir tjer
Og J)ig velkomna segir.
Og svo skal höfuð sjerhver hjer
Með saknaðslotning hnegja,
Og syrgja vin, sem verðugt er,
Og velkomna J)ig segja.
Manntjón af slysförum. Að kvöldi
hins 19. p. m. viidi pað vo’Sasiys til hjer
i bænum, að isienzkur drengur (Ólafur
sonur Eyjólfs Stefánssonar) 10 vetia gam
all varð fyrir liestum, er voru á hr&ðri
ferð fyrir 'strætishorn og drógu vagn,
hlaðinn með 2 tons .af kolum. Drengur-
inn fleygiðist flatur og gengu hjólinn yflr
hann og klauf eitt peirra höfuðið svo að
heilinn lá úti, og ljet bann iítið á sama
augnabliki. Þetta var rjett um kl. 6, svo
að myrkt var orðið, en umferS mikil og
skrölt. Tók því enginn eptir pessu fyrr
en allt var um garð gengið, og ber mönn
um ekki saman um orsakirnar; segja sum
ir að hestarnir hafi veri'5 fældir og eng-
inn maður í vagninum, aðrir, að peir hafi
verið á hra5ri fer5, en ófældir.
Sama dag (19. nóv.) vildi pað slys til í
Selkirk, Man., að bilaði grind um sleggu
sem liöfð er til að reka niður stólpa ur.d-
ir byggingar og brýr. Að pessu verki
var meðal annara íslendingurað nafni Jón
Dalsteð, er meiddist svo mjög, pegar
grindin biiaði, að engin von er sögð til
pess að liann lifi.
Að morgni liins 14. p, m. brann mark
aðshúsið stóra (eign bæjarins) ú City
Hall-torginu. SkaSi alls $26,800. SíSan
hefur bæjarstjórnin ákveSiS að koma upp
mikið stærra markaðshúsi næstk. sumar
úr múr og grjóti mestmegnis, er á að
kosta $15000. Húsið sem brann var úr
timbri, og kostaði ekki fram úr $7000.
Kauðá lagði í haust aSfaranótt liius
15. p. m., 22 dögum seinna en í íyrra.
Á Princess Opsra Iloiise leikur Camp-
bels-flokkurinn nœstu viku útdrátt úr
sögunni af greifanum af Kristsfjalli
(Oount <rf Monte Oristo) eptir Dumas.
Næst paráeptir: „Kringum linöttinn á
80 dögum”.
Komiflí Komifl!
Heina Ieið til GUÐM. JÓNSSONAH Á
N. V. Horni HOSS og ISABEL STH.
og skoðið hinar ágætu en pó ódýru vörur
hans. Þar getur kvennfólkið fengið alls-
konar fataefni og föt—með nýjasta sniði—
búin til eptir máli, allt með miklu lægra
verði en annarsstaðar í bænum.
Óteljandi tegundir af karlmanna vetrar
útbúnaði, svo sem nærföt, utanyfirföt,
yfirhafnir, loðhúfur, vetlingar af ölluni
tegundum, hálsklútar, sokkar, uppi-
höld,háisbönd (Neckties), ermaogkraga-
hnappar.
Reynslan liefur sýnt, og sýnir dag-
lega, að allar pessar vörur hafa hvergi
fengizt og fást hvergi eins ódýrar eins og
hjá mjer.
GUÐM. JÓNSSON.
Tapast hefur
af innflytjendahúsinu í Winnipeg í síð-
astl. úgústmán., poki með sængurfatnaði,
undirsæug. yfirsæng, kodda og línlaki.
Við pokann var fest pappaspjald merkt;
Qísli Grímééon, Winnipeg. Þeir sem
kynnu að hafa tekiö pokann í misgripum
lati mig vita pað hið fyrsta.
G'téli Grímséon,
Cor. Young & Notre Dame St. W.
Winnipeg, Man.
BÓÐ UM LEYFI TIL AÐ IIÖGGVA
SKÓG Á STJÓRNARLANDI I
MANITOBAFYLKI.
INNSIGLL'Ð BOÐ, send settum vara-
manni innanríkisstjórans og merkt:
uTender for a permtl lo eut Timber”, verða
meðtekin á pessari skrifstofu þangað til
á hádegi á mánuilaginn 26. nóvember þ.á.
um leyfi til að höggva skóg á skóglandi
innibindandi 50 ferhyrningsraílur eða um
það bil, og liggjandi á norðvesturströnd
Manitoba-vatns í Manitobafylki.
Skilmálana geta bjóðendur fengið á
þessari skrifstofu og á Ormcn Timber-
skrifstofunni í Winnipeg.
Bjóðandi verður að senda hinum setta
varamanni innanríkisstjórans gildandi á-
vísun á banka á þá upphæð, er liann vill
gefa fyrir leyfið.
John R. Hai.l,
settur varamaður innanríkisstjórans.
Department of the Interior, >
Ottawa, 20th October, 1888. (
MAIL GONTRÁCT.
INNSIGLUÐ BOÐ, send póstmáiastjóra
ríkisins verða meötekin í Ottawa þangað
til á hádegi á föstudaginn 7. desember
næstkomandi, uin flutning á pósttösk-
um stjórnarinnar fram og aptur, tvisvar
í viku um fjögra ára tíma, á milli Delor-
aine og Sourisford, frá 1. janúar næst-
komandi.
Pósttöskurnar skal flytja í hæfilegum
vagni, dregnum af einum eða fleiri hest-
um, og skal póstur koma við í Montefiore,
Hernefield og Waskada. Vegalengd um
28 mílúr.
Prentaðar auglýsingar gegandi ná-
kvæmari upplýsingar áhrærandi skilmála
þá, er settir verða fyrirhuguðum semj-
anda, svo og eyðublöð fyrirboðin, fást á
ofartöldum pósthúsum og á þessari skrif-
stofu.
W. W. McLeod,
Post Offiee Inspector.
Post Offlce Inspectors Offlce )
Winnipeg, lstNovember, 1888. )
BOÐ UM LEYFI TIL AÐ HÖGGVA
SKÓG AF STJÓRNARLANDI í
MANITOBAFYLKI.
INNSIGLUÐ BOÐ, send undirrituðum
og merkt: JTende/r for a license to eut
Timber", verða meðtekin á þessari skrif-
stofu þangað til á hádegi á múnudaginn
26. nóvember þ. á., um leyfi til að höggva
sköginn af skóglandi innibindandi
10 ferhyrningsmílur eða um það bil,
og iiggjandi við Bad Throat River í
Manitobafylki.
Hverju boði verður að fyigja giidandi
ávísun á banka, send hinum setta vara-
manni innanríkisstjórans, upp á þá; upp-
hæð, er bjóöandi vill gefa fyrir leyfið.
John R. Hai.i.,
settur varamaður innanríkisstjórans.
Department of the Interior, \
Ottawa, 22nd October, 1888. )
(lÞJ ÓÐÓLFUR”,
Frjálslyndasta og bezta bla5 íslands,
fæst til kaupshjá
JófwnTieéi Siguröééyni,
nr.4 Kate str., Winnvpeg.
A. F. REYKDAL l C».
A. F. Reykdat,,
R. L. Bai.dvinsson,
HAFA NÚ FLUTT OG BYRJAÐ AÐ VERZLA í IIINNI
nýju og sferautlegu skobuil sipi
d 5~'no. 175 Kohh
Þeir hafa miklar birgðir af allskonar ágætum skófatnaði, vetlingum
meðfi. o.fi. og selja allt mjög ódýrt.
Þeir smíða einnig stigvjel og allskonar skó eptir máli og gera.
við gamalt.
.V. F. REYKDALi Oo.
1~5 ROSS ST. WINNIPECl.
1 Hairá, Son Moinpany.
BtJA TIL OG VERZLA MEÐ ALLSKONAR
A k ii r y rli j ii-yj ela r
og N1 BT GGJA-ÁIIÖLD hverju nafni sein nefnast og sem ekki verða talin.
AGENTAR og vöruhús í öllum helztu þorpum í fylkinu.
AÐAL-STÖÐ FYRIR MANITOBA OG NORÐVESTURLANL>-
TD EIi í WINNIPEG, MAN.
t%T Sendið brjef og fáið yður upplýsingar, verðskrár og bæklinga,
(3. H. Campbell
ll.I.SIIKIUAl: 6UFUSKIPA AfiEST.
Selur farbrjef með öllmn fylgjandi gufuskipalínum: Allan, Dominion, Beaver
White Star(hvítu-stjörnu), Guion, Cunard, Anchor. Inman, North German Lloyd,
Hamborg ameríkanska flutningsfjel., Florio Rubatino (ítölsk lína) o. fl. o. fl.
Selur einnig farbrjef með öllum járnbrautum í Ameríku, frá hafi til hafs.
Farbrjef sendtil annara landa, Beld með sjerstökum samningum.
Peningaávísanir gefnar út og seldar sanngjarnlega til allra staða í Norðurálf tr
471 MAIN STREET.............WINXIPEO MAN.
<3ir. II. Campbell.
M. STEPHANSON,
Aloiiiitain, Dakota,
hefur miklar birgöir af allskonar nauðsynjavörum, svo sem:
Matvöru, kryddvöru, munaðarvöru, svo og fötum og fataefni fyrir kon
ur og karla. t
Allar vörur vandaðar og með vægasta verði.
Aliir eru velkomnir, fornir og nýir skiptavinir, til að skoSa og kaupa
hinar nýju og vönduðu vörubirgðir.
|T0 ADVERTISERS!
' FORacheckfort20wewlllpr!nfcaten-HneadTer
iXUUonl
dari. Thla ís afc the rafce öf only on_
a llne, for 1,000 Circulatlon l The advertlsement
wlll appear ln but a slngle lssue of any paper, and
consequently wlll be placed before OneMQUon
dlfferpnt newspaper purchasers; or Frva Millioh
Rbadkrs, lf it U true, as ls aometlmcs stated, tbat
every newspaper ls looked at by flve j>ersons on
an average. Ten llnes wlll accommodafce about7fl
words. Áddress wlth copy of Adv. and check, or
■end SOcents for Book of 256 pages.
OÍO. P. ROWELL á.CO.. 10Sprucb St., N*W YoML
We have Ausfc Issued a new edifclon of our
Book called T* Newspaper Advertlslng.” It haa 25*
58, and arnong lts conteuts may Y>e named tbe
lowlng Llsts and Catalogues of Newspapers
DAILY NEW8PAPERS IN NEW YOKK CITY,
pages, and among lts conteuts may l
followlrig Llsts and Catalogues of N*
DAILY newspapers in new ^
wlth thelr Adverfclslng Ratcs. „
DAILY NEWSPAPERS in CITIES HAVINO roore
than 150,01)0 popnlatlon. omlttlng all but tbe best.
DAILY NEWSPAPERSIN CITIESIIAVING more
than 20,000populatlon, omlttlng allbut the best.
A SMALL LIST OF NEWSPAPERS IN whlch to
advertlse every ■ection of the country: belng a
cholce selectlon made up wlth grcat care, gulded
ÉlvsPAPF.R IN A STATE. ThebMton*
for an advertlser to use If ho wlll but one.
BARGAINS IN ADVERTISING IN DAILY News-
papers ln many prlnclpal clties and towns, a Uet
whlch offers pecullar inducement* toiome adver-
tisers.
LARGEST CIRCULATIONS. A complete Ust of
aU Amerlcnn papcrs lssulng regularly morethan
LI8TOF LOCAL NEWSPAPERS, oov-
erlng eWry town of over
6,000 populatlon and every ,
Importantcounty seat. *
8ELF.CT I.IST ok LOCAL
NEWSPAPERS, in whlch {
advertlsemonts aro lnsert-l
ed at half price. ,
6,472 VILLAGE NEWS V
PAPERS, In which adver-
tlsementsare lnsertefl for
•42.15 a line and appoar ln
tho whole lot—one-nalf of
SltheAroerlcanWeeklies
K>k sen ^ldressforTHIRTYCENTS.
KOSMIDUR.
M. O. SIGURÐSON
AÐGERÐ Á GÖMLUM
HLUTUM
BOÐ UM LEYFI AÐ HÖGGVA
SKÓGÁ STJÓRNARLANDI 1 MANI
TOUAFYLKI.
INNSIGLUÐJBOÐ, seml settum vara-
manni innanríkisstjórans og merkt:
„Tender tor a perrnit lo cvt Timber",
verða meðtekin á þessariskrifstofu þang-
að til á hádegi á mánudaginn 26. nóv-
ember næstkomandi, um leyfi til^að
liöggva skóg í section 86, townéhip 1, rangr.
21, vestur af fyrsta aðai-hádegisbaug, í
Manitobafylki
Skilmálarnir er settir verða kaupanda
leyflsins fást á þessari skrifstofu og »
Orwn T’mfter-skrifstofunni í Winnipeg.
Hverju bo-Si verður að fylgja gildandí
ávísun, til iiins setta varamanns innan
ríkisstjórans á upphæð þá, er bjóðandi
vill borga fyrii leyfið.
John R. Hall,
settur varamaður innanríkisstjórans.
Department of the Interior, )
Ottawa, 17th October, 1888. )
ÖXARTIL KÁUPS.
Sjö pör vel-taminna uxa fást
við vægu verði að Kildonan Dairy.
Wm. Templeton & Co.
úrtrje,járni@gblikkifæstsjerlega ódýrtá í búð á horninu á Manitoba og Aðal-
Ross str. nr. 92 hjá B. Árnasyni, hann strætinu.
selur líka nýja hluti úr trje eptir beiðni.
ÍSLENZKT GREIÐASÖLU-HÚS Private 13oíird.
að nr. 92 Ross Street. að 5ÍI7 Kohn Ht,
IVm. Antlerson, eigandi. Stefán Stefánsson.