Heimskringla - 04.12.1888, Blaðsíða 1

Heimskringla - 04.12.1888, Blaðsíða 1
krtngla: %£. ar 'V\rinnipeg‘, Man. 4. Dosomber 188^. Nr. 18». ALMENNAE FRJETTIR. FRÁ ÚTLÖNDUM. ENGLAND. Uin síðastl. liálfs- mánaðar tíma hefur meginhluti f>ing tímans verið upptekinn til að ræða um landkaupalög fyrir írland. I’ar- nell og öllum hans fvlgjendum er illa við f>að frumvarp og andæfa pví af alefli, pó arðlítið sje, par pað hefur nú verið yfirfarið tvisvar. Stjórnarsinnar fiestir eru með pví og Balfour, írlands liigreglustjóri, er hvað ákafastur í að koma því í gegn. E*að sem Parnell helzt finn- ur að frumvarpinu er, að í pvf er ekki minnst á afgjald áfallinna og ógoldinna landskulda, og svo á hinn bóginn pykir honum óviðkunnan- anlegt að sjá stjórnina lána £10 milj. til frskra leiguliða, par setn peim pó er neitað um milligöngu- inenn. Hann álítur, að f.ó lands- drottna-umskiptin verði pannig, að einstaklingarnir hverfi, en í stað peirra kotni stjórn Breta, pá muni leiguliðarnir lítið viljugri á að gjalda landskuldina, og kveðst hræddur utn að stjórninni gangi illa að rjett- læta pessar fjárframlögur sínar fyrir pjóðinni.—í frumv. er gert ráð fyr- ir að enginn einn leiguliði fái meira lán til að kaupa land en t'3000, nema f einstöku tilfelli, og pá f mesta lagi £5000, og til pess parf að fázt sampykki landumboðsmanns stjórnarinnar. En Parnell-sinnar vilia encfum einurn . sje lánað nteira en' £200. Stjórn Englands hefur kunngert að liún innan skamms byrji að leggja frjettapráð frá Halifax í Ca- nada til Bermuda-eyjanna í Vestur- Indía-klasanum. Verslunarmenn á Englandi, eink- nm í London, eru nú að gera sitt ýtrasta til pess að stjórnin gangi að pví af kappi, að fá lagðan frjetta- ]>ráð frá vesturströml Canada til Ástralíu og annara austurlanda. FRAKKLAND. Har er sögð von á fjármálaprasi enn stærra og verra viðfangs en pað, sem S fyrra ' stevpti Grevy forseta úr völdum og Wilson úr tigninni. Hið tilvonandi fjárdráttarmál er i sambandi við l’anamaskurðinn. Gamli Lesseps er nú algerlega á kúpunni, sem maður segir, f peningalegu tilliti. Hann hefur leitað eptir láni hjá sterkríku jæningalánsfjelagi á Frakklandi og hefur fennið von um að pað mundi ganga, en nú eru tneiri lfkur til að bonum verði neitað um alla hjálp. Er karl nú svo aðprengdur, að hann hefur hótað, ef sjer brigðist. pessi hjálp, að opinbera allt Panama-fjár- málið frá upphafi. Geri hann pað, eiga margir af hátt-standandi möi.n- um, sem nú eru, vt.n á að fara sömu förina og M ilson í fvrra. Það er sem sje gefið í skyn nteð nokkurn veginn berum orðum, að karl hafi orðið að kaupa margan embættis- mann til að fá löggjijf í pað og pað skiptið. Pað er mælt að Floijuet sje illilega fiæktur S pessu neti, að hann hafi gertsttt til að útvega karli jæninga, og ætli sjer næsta ár að brúka pað fyrir vopn við kosning- arnar, að hin franska pjóð hljóti að sjá sóma sinn S pví að grafinn verði skipaskurður yfir Panama-eiðið al- gerlega fyrir framgöngu Frakka og peirra jieninga. í v’kunni setn leið báru Bou- langer-sinnar pað á stjórnina, að hún hefði ákvarðað að hneppa f fangelsi heilan hóp af mönnum úr sínum ílokki hinn 2. p. m. Hann dag var von á að byltingamenn mundu safn- ast saman við gröf byltfngamanns eins, og skrýða ltana nteð blómstr- um, flytja ræður o. s. frv. Hetta tækifæri átti stjórnin að ætla sjer að nota til að taka Boulanger-sinna fasta og kæra pá fyrir landráð, og gera Boulanger sjálfan landrækann. Við petta átti hún svo að hafa hætt, af pví pað komst upp i tiina. Hvert sem stjórnin er nú sek í pessu eða ekkí, pá er hitt vist að hún er far- in að óttast afi Boulangers, sem eykzt óðum. KÍNA. E>ar var forntlega opn uðtil flutninga hin fyrsta járnbraut í pvi mikla veldi. Sú athöfn fór fram 9. nóvember siðastl., og var undirkonungurinn sjálfur viðstadd- ur. Þessi braut er 80 milur á lengd og samtengir borgirnar Tien Tsin og Tong Shan. Á hún með timan— um að leggjast norður til Peking og einnig suður um landið jpl Foo Chow að minnsta kosti. daga verður fullgert i New York, verður að sögn sent S ferð kringum hnöttinn undireins og pað er ferða- fært, og á ekki að koma aptur fvrri en eptir 3—4 ár. IEinn 20. f. m. kom út jafn- snemma S London og New York hin fyrsta útgáfa af æfisögu Sheridans hershöfðingja, gefin út á kostnað ekkjunnar. Er ætlað hún græði ttærri eins mikið á æfisögunni eins og ekkja Grants græðir á æfisögu síns manns. Boston. E>ærvoru grijmar S pvi er pær voru að stela tveim góðhestum spenntum fyrir skrautvagn. FK V AMERIKU. BANDARÍKIN. Á morgun (fvrsta tniðvikudag S desember) koma forseta kjörtttenn Bandaríkja saman hverjir í sinu riki, í pinghúsunum, og kjósa með seðl- um forseta og varaforseta. At- kvæðamóttökumennirnir telja atkv. og senda svo atkvæða upphæð hvers um sig til Washington með hrað- skeyti, er paðan er aptur jafnótt send út í allar áttfr. Setn auðsætt er. er pessi kosning ekki annað en lagalegt form, sem skylt er að fylgja, en pó er pess að gæta, að kjör- mennirnir eru alls ekki skyldir til að kjósa pann mann, er alpýða fylgdi pegar hún kaus kjörmennina. E>að er að segja, peir sem í f. m. voru kosnir S peirri von að kjósa Harrison og Morton og setn pá komu fram, sem peirra fylgjendur, hafa fullt frelsi samkvæmt kosningalög- ununv til að kjósa pá Cleveland og Thurman. En S söffu ríkisins hefur n pað enn ekki borið til, að kjörmenn- irnir hafi pannig svikið loforð sín.— í grundvallarlögunum eru engin á- kvæði um pað hvernig að skuli fara ef hið kjörna forsetaefui deyr á mán- aðartfmabilinu frá fyrsta priðjudegi í nóvember til fyrsta miðvikudags S desember. E>að liefur heldur ekki komið fyrir að forsetaefni hafi dáið á pessu tímabili nema Horace Greely (1872). En af pví hann varð undir í kosniogasókninni, pá leiddi fráfall hans ekki til neinna breytinga á lög- unum í pessu efni. Ákaft norðaustanveður með fanngangi og ftosti gekk yfir öll Ný-Englandsríkin og suður fyrir Delaware fyrstu dagana S vikunni er leið. í Massachusetts fjell ó puml. snjór og S New York 4—;> pumlunga djúpur. Búist er við að frumv. um að veita Utah og New Mexico inn göngu S rSkjasambandið mæti æði öflugri mótspyrnu á pinginu. Utah- menn gjalda mormór.avaldsins, en New Mexico-menn menntunarleysis. E>egar fólkstalið var tekið síðast (1880) voru par rúmlega 60 af hverjum 100 manns, er alls ekki pekktu bókstafina, hvað pá að peir gætu skrifað. Póstmálastjóri Bandarikja hef- ur nú lokið við að gera áætlun yfir útgjöldin í sinni deild fyrir ytír- standandi fjárhagsár og fyrir næsta fjárhagsár. Á yfirstandandi ári gerir hann útgjöldin að öllu samlögðu 860,860,233, en á fjárhagsárinu næsta (er endar 30. jan. 1890) 866, 812,073. Eptir útgjöldunum á síð- astl. fjárh.ári að dæma pykir áætl- un hans fyrir yfirstandandi fjárhags- ár vera ærið lág og pess vegna álitin óáreiðanleg. Kkkt er petta á trlandi. Fyrir rútnri viku síðan ljet Bandarfkja- stjórn reka 12 fjölskyldur frá húsi og heimili í Iowa-ríkinu; gat ekki eptirlátið peim lantNð, er pær höfðtt numið. Eitt nýja herskipið Bandaríkja- stjórnar, Atlanta, sem innan fárra Einkennilegt slys vildi til í Yelloxo-Stone skemmtigarðinum í Montana í vikunni er leið. E>ár var meðal annara Englendingur, sem gekk upj) að barminum á hvernum Geysir ásamt fylgdarmatini sínum. Rjett í pví að peir komu á barminn og gægðust niður í opið gaus hver- inn og sogaði báða mennina inn í sig, en skaut peim svo með vatns- stróknum fleiri tugi feta f lopt upj>. Þeir komu niður nokkur fet fyrir utan hverinn, eti eru tnjög brenndir og óvípit peir lifi. E'jöldi skipa fórst í ofveðrinu og fannganginum, sem geysaði á Atlanzhafsströndinni síðastl. viku. E>essi illviðrisgarður náði suður fyrir Deleware-riki. Á Vinnuriddarapinginu utn dag- inn var sampykkt að biðja pjóð- pingið um löggjöf í pá áttt, að allir sem tækust í fang að halda upjn hveiti og kornverði að ópörfu, skuli sæta fangelsi. Daglaunatnenn á öllutn aðal- járnbrautum tnilli Atlanzhafs og Mississippifljótsins eru að leita eptir allsherjar samtökum við að fá laun sín hækkuð, eða hætta að vinna að öðrutn kosti. I>að er vottur pess hve bind- indismálum fleygir fram árlega í Bandaríkjum, að við nýafstaðnar kosningar fengu forsetaefni bindind- ismanna 278,675 atkvæði, par sem peirra maður fyrir 4 árum síðan fjekk að eins 150,626 atkvæði, eða nærri helmingi færri en í ár. Þó er pess að gæta að meira en helming— ur pessara atkvæða kom fram í 7 ríkjum, en pau 38 í sambandinu, og tná af pví sjá að bindindisflokkurinn er ekki aflmikill í ríkjunum í heild sinni. Þau 7 ríki, erflestgáfu bind- indisatkvæðin eru: New York 30,000, Ohio 25,000, Illinois 24,000, Michi- gan 23,000, Pennsylvania 22,000, Wisconsin 16,000 og Minnesota 16, 000. í Kansas, sem pó er undir allsherjar—vínsölu lagabanni, komu fram ein 7,000 atkvæði. Sackville lávarður flutti alfarinn úr Ameríku hinn 24. f. m., fór beint til Frakklands með gufuskipi frá New York. í fyrri viku fór Cunardtfnu- skipið l Tmbría austur yfir Atlanzhaf á 6 sólarhringum 2 kl.stundum og 22 mínútum. önnur eins ferð og petta liefur aldrei verið farin austur yfir hafið, enda var ákaftstórviðri beint á ejitir skipinu alla leið, er hjálpaði ekki svo lítið. í Washington fór fram kaj>j>- róður á milli Williams O’Connorfrá 'I’oronto oo- JohnsTeemer fráPenn- O sylvania, hinn 24. f. m. Vann O’Connor róðurinn, fjekk fyrir pað 82,500 í peningum og tók af Teemer nafnið að vera bezti ræðari i Ame- ríku. Samkvæmt samningum er nú O’Connor skyldur að fara til Ástalíu °g reyna sig við heimsræðarann Searl. Skrifstofupjónn í New York, sem með fölsuðum ávísunum hafði stolið 8264,000 írá húsbændum sín- um, var um daginn dæmdur í 25 ára og 4 mánaða fangelsi. Winnipeg) norðaustur að Winnipeg River. Mun sú braut eiga að vera fyrir timbur og eldiviðarfiutning. í Kansas eru i fangelsi 2 ungl- ingsstúlkur, er iðkað hafa hesta- pjófnað meira en árlangt. Segist önnur vera j>restsdóttir frá Philadel- phia, en hin stórkaupmannsdóttir frá Einn af enjbættismönnum rík- isstjórnarinnar í Kentucky, gekk svo nærri sjer við nýafstaðnar kosn- ingar að liann missti vitið og er Bandóður síðan. Fyrr má nú gagn gera! C a n a tl íi . Sambandspingið hefur verið kallað saman h'nn 31. næstk. janúar. er væntanlegt að á pví verði deilt um mikilsvarðandi málefni fyrir bæði Manitoba og Norðvesturhjer- uðin. Meðal annara mála má telja pað um afnáin nautgripavarðarins við landainærin. Sljórnin hefur pegar afráðið að afnema pann vörð ekki fy-rst um sinn, en tnargir af pingmönnum bæði að vestan og austan munu heirnta pað.—E>að er og inælt að stjórnin muni fara fram á að veita Kyrrahafsfjelaginu styrk til að fullgera Regina og Langa- vatns-járnbrautina að sumri alla leið frá Regina til Prince Albert. Stjórnin hefur verið beðin að nema úr gildi leyfið, er mylnueig— endur hafa til að mala Bandaríkja- hveiti, setn flutt er gegnutn ríkið, og senda pað svo áfram til Evrópu. Það eru mylnueigendur sjálfir, pó ekki sje peir allir samhuga í pví, sem biðja um petta. Innanríkisstjórnin er að hugsa um að heimta af öllum landmælinga og landkönnunarmönnum, að peir skrásetji öll ný nöfn á ám, vötnum eða hjeruðum. Er tilgangurinn að konia í veg fyrir að tvö vötn eða tvö hjeruð heiti sama nafni, eins og nú á sjet stað svo víða, og sem veldur óendanlegum ruglingi og vandræðum, einkunt pegar hvor- tveggja nafnið tilheyrir sama fylki. [t. d. má hjer nefna Shoal I.ake (Grunnavatn) í Manitoba. I>ar eru pau tvö og bæði i norðvesturhluta fylkisins, annað með fram Manitoba og Norðvestur-brautinni, hitt milli Manitobavatns og Winnipégvatns. pað útheimtir ekki svo litlar útskýr- ingar að komast að pví við hvort vatnið er átt, ef að eins er tilgreint nafnið, og pví auðsjeð að ekki er vanpörf á nafnaskrá vfir vötn oo- staði.] í vændum er nýtt deilumál milli fylkjanna Ontario og Quebec, en pað er útaf landamærum. Ontario-menn vilja helzt ná mnráð- um yfir miklum hluta af landgeimn- um frá skógavatni norður að James Bay. Quebec-menn ajitur á móti vilja eigna sjer pann hluta landsins, eða meginhluta pess svæðis. For menn fylkisstjórnanna hafa ákveðið að liafa fund í Ottawa innan skamns til að undirbúa málsflutninginn. í síðustu útgáfu stjórnartíðind- anná er auglýst, að á næsta pingi verði beðið um leyfi til að byggja járnbraut frá Shelly-vagnstöðvuuum við Kyrrahafsbrautina innan Mani- toba-fvlkis (50 mílur austur frá Illviðrisgarðurinn, er gekk yfir Atlanzhafsströnd Bandaríkja í vik- unni er leið, sneiddi ekki hjá Canada- ströndunum. Var garðurinn hiun versti allstaðar eystra, en um skipa eða manntjón er pó ekkigetið, neina að 2 skonnortur fórust í rek-ís á höfninni í Quebec. En af stormin- um leiddi að Isinn í Lawrence-fljót- inu brotnaði upj), svo gufuskipin er föst sátu komust út og burt. Eu skipaferðum eptir fljótinu er i.ú lok- ið í ár. Fullyrt er að á næsta pingi muni sambandsstjórnin biðja um löggjöf enn meir takmarkandi inn- flutning Kínverja í ríkið. Kemur pað til að auknum innflntnindi nú í seinnitíð, er aptur kemur til af skorð- um peim er Bandarikjastjórn liefur reist við innflutningi peirra pangað. Upp til 26. f. m. Iiöfðu 1,426, 530 bush. af hveiti frá Manitoba verið flutt til Port Arthur af pessa árs uppskeru. Er pað nálega helm- ingi minna en á sama tímabili í fyrra.—Með gufuskijium höfðu í haust verið senil austur yfir stór- vötnin frá Port Arthur 1,100,000 bush Auðmaður einn í Toronto, Alassey að nafni (formaður Massey- verkstæðisf jelagsins) hefur gefið 8250 000 til pess að upp verði komið einum háskólanum til í Toronto. Sambaiidsstjórnin hefur sam- kvæmt beiðni fjelagsins veitt Nort- hern Pacificfjelaginu leyfi til að flytja tollaðan varning fram og ajitur yfir landamærin án pess hann sje rann- sakaður fyrr en á viðtökustaðnum. En fjel. verður að fá stjórninni í hendur 880,000, sem trygging fyrir pví, að pað framfylgi öllum reglum, er stjórnin setur í pessu efni. Núna fyrir rúmri viku var í annað sinn reynt ágæti frjettapráð- arsambandsins yfir Canada frá hafi til hafs og peirra samband ajitur við hafpráð peirra McKay-Bennetts. Svo stóð á að í Victoria í British Columbia lá pungt haldinn í tauga- veiki jarlsson einn frá Loudon, og var hann talinn ftá, nema næðist til húslæknis foreldra hans, hinn víð- fræga Andrew Clark í London. 5'ar pvi Kyrrah.fjel. beðið að ljá præði sína og útvega óslitið samband um stundarkorn við London, og fjekzt pað tafarlaust. Clark var kallaður til viðtals og hjelt hann uppi sam- tali við læknirinn í Victoria í 3[ k'.stundir, spurði um sjúkdóminn nákvæmlega og sagði hvaða meðul skyldi brúka. Árangurinn varð að maðurinn er nú úr allri hættu.— Vegalengdin á milli læknisins og sjúklingsins var rúmlega 6000 míl- ur, en aldrei liðu meira en 3J mín. frá pví skeytið var sent frá Victoria, par til svarið kom ajitur frá London. í fyrri viku lijelt sýningafjelag Bandarikja og Canada ársfund sinn i Chieago, og var par í einu hljóði sampykkt, að halda heimssýningu í Montreal árið 1892. Hinn 30. f. m. brann meira en helmingur af hinu stóra McClarv stógerðar-verkstæði í London, Ont. Skaði 8100,(XK). Tolltekjur sambandsstjórnarinn ar frá Montreal voru 5 síðastliðnum nóvembermánuði 8766,332.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.