Heimskringla - 04.12.1888, Blaðsíða 3

Heimskringla - 04.12.1888, Blaðsíða 3
eila úlítist orð hans ómerk ósannindi. S imuleiðis skora jeg á liina útgefendur .Lögbergs”, að |?eir opinberlega geri fullkomna grein fyrir ofangreindum framburði blaðsins, ef peir ekki vilja gefa ástæðu til að „Lðgberg” tapi áliti allra Vietri manna. Winnipeg, ~7. nóvember 1888. Fr'mnnn />’. Andenon. Einar Iljörleifsson versus E. H. eða Dómarinn gegn sjúlfum sjer. Allt til pessa hafa menn einungis sjeð vörn af minni húlfu og það mjög ó- fuilkomua, pví jeg hef ekki liaft tök ú að rita um mál það, er E. H. hefur liatið gegn mjer frá öllum liiiðum, eða til aS fara með livert atriði út í allar tesar, og þannig sýna öll ósánnindi hans; til pess parf meiri tíma og eríiði en jeg má eyða. Enn fremur liefi jeg fundið tið mín eigin vörn lilyti ætið að virðast ófullkomin, pví bæði er pað, að verjandi getur ekki svnt múlið óvilhallt bæði frá sækjanda lilið og sinni eigin, eða gefið ó- vilhalt og sanngjarnt állt um málið eins og einhver óvitSkoinandi eða lagt sann- gjarnan dóm á það sem dómaii, helditr verður framsögn hans að vera að mestu frá lians eigin sjónarmiði, og pví nokk- uð einhliðuð; og liinsvegar er pað, að pó framsögn verjanda væri rjett og sanngjörn, pá mundi hún eigi að sið- ur verða meira og minna tortryggð, svo að jafnvel sanngjörn og rjett fram- sögn mundi álítast sjergóð og sjálfhæl- in og pannig skemma málstað lians fremur en bæta, með því maður virtist pú meta úlit fjöldans meir en sannleik- ann. En pegar á allt er litið, pá er það • •kki úlit aunara sem maður lier ábyrgð fyrir. lieldur manns eigin breytni. !>egnr tveimur greinir ú, dæma afirir nokkuð eptir tildrögunum og nokkuð eptir orðum beggja múlspartanna," og irð þeirra dæma menn nokkuð eptir pví, s*m peir hafa reynzt, ekki einungis í iðru, lieldui einnig í múlinu sjálfu. Og ,,f annar tveggja áfellir hinn, pá er sak- .irgipt lians pví að eins tekin til greina, ið hún hafi úreiðanleg rök við a‘S styðj- :-t og sannsögli mannsins sje óefuð, og sömuleiðis er dómur eins um annan, pví að eins úlitinn merkur, að liann liafi gildar ústæður við að stvðjast og dóm- 'irinn sjúlfur liafi vit og sanngirni til a* dæma; og umvöndun dómarans er pví að eins sæmandi, afi liann sjúlfur sje betri mannkostum búinn, annars kemur lians •eigin umvöndun, áfelling og dómur lion- im sjálfum í koil; pví dómar vorir um • tðra dæma oss einnig sjálfa. Xú er múli pessu milli lir. E. H. og mín pannig varið. að E. II. liefur sett út ú, dæmt og áfellt störf mín og breytni, og ekki einasta mína, lieldur einnig ymsra annara, er liann liefur leitt inn í málið, og liefur pannig sett sig upp sem dómara vfir mjer og öðrum. Eru pú pessir dómitr lians sanngjarnir, og eru verk lians og breytni svo rjett, aS pau sýni ófullkomleik annara fremur en iians eigin, eða jafnvel eins? I>ó svo væri nú, ati allur fram- burður E. H. um mig væri saunur að pví leyti, að jpjj Hof'ði sýnt mig ónytjung, omenntaðnn, heimskan og IUgjariian. falskan, lýgin og óráðvandan, lifað á liræsni, lævísi og svikum, og komið ætíð fram Isiendingnm til óvirðlngar, iivort lieldiir í opinberum verkum, ritstörfum eða breytni, liefði slíkur dómur pau úlirif að gera mig að betri og gagnlegri nianni, eða tll að eyðileggja mig al- gerlega? Sýndi dómur hans mannúð ''ða mannvonzku? Og ef hann sýndi mannvonzku, lilytn menn pá ekki líka að efast um rjettvísi iinns, og pú um sannsögli lians, og pú líka um að dónnir iians tæki jafnttiilit til’ liinsgóðasem liins i«», v,t'ri fullkominn sannleikur. Með liðrum orðum, i1{,fur pku; hra. E. H. sjálfur með sakargiptum sínuin sýnt sjúlfan sig sekan, 0g hefur iiann ekki með dómi sínum dæmt sjúlfan sig? Ogeí iiann úlítur, eius oghann iief- ur gefið í skyu, að mjer sje skylt a* verja múlstað mlnn út í pað óendanlega, er lionttm sjálfuin pú ekki jafnskylt eða öllu lieldur skyldara, að gera fuilkomna grein fyrir sínum eigin verkum, ritstörfum og breytni, par sem hann setur sig upp 8eln umvandara og dómara annara. Til pess að geta metið úlit lians og dóma rjetti- le.ik og gert’oss þú að gagni, verðum vjer pó að skoða pú í sambandi við lians eigin lireytni og sjálfan hann. Vill liann pú gera almenningi grein fyrir sjálfum sjer, störfuin og breytni sinni. Eða ef nienn leitía lijá sjer alt annað en ritstörf hans, vill liann pú gera niönnum fullkomna grein fyrir peim. Ilver eru pau? Skúid- skapur, ritdómar og b’aðritun. Og liví- lík eru pau?—Skáldskap lians, ”realista”- skáldskapi mú sjú í brúðkaupskvæðiuu í 14. tbl. „Lögb.”, og pú'ekki síður í skúld- sögum hansf. d. sögunni um „Humbug”, sem er annars dágóS lýsing á höfundi liennar. Ilitdóma lians er almenningur nú farinn nokkurnveginn að pekkja, pví varla kemur sú vika fyrir að „Lögberg” burðist ekki út með einhvern stóra-dóm- inn um ísland, íslendinga eða sjáll't sig. Og ritgerðir hans sem blaðstjóra eru nú orðnar heiminum (o: lesendum „Lögb.”) full kuiinar. Lýsa ritstörf hans pá lær- dómi, vizku og velvild, eða fúfræði, fiónsku oghatri. Lýsa pau sannleiksást eða lýgi, ráðvendni eða óráðvendni, hrein- skilni eða liræsni. Lypta pau mönuuiii til hins sanna, fagra og góða, eða draga pá niöur til hins ósaniia, viðbjóðsleya og ilia? Eru áhrif peirra betrandi eða spill- andi. Eru pau góð eða ill? „Verkið lofar meistarann”. * * * Iljer skal pess getið, að framvegis mun jeg ekki eyða miklum tima í jafn ómerka deilu og pessa, pví jeg liygg að álit og dómar lira. E. H. og hans líka geri mjer ekki tvo mikifi til. Jeg lief að minnsta kosti lært pað: að æfin er dýr- mætara pund en svo, að lienni skuli varið til ósæmilegra prúttana og eytt í deyð- andi ófrið. Fnmann 11. Anderson. L E I Ð H E I N I X G um hamea-rakt. Af pví jeg veit að flest-allir laudar mínir, sem flutt liafa liingað til Ameríku, hafa aldrei vani/.t hænsa-rækt, og sumir jafnvel aldrei sjeð lnens fvrr en hjer, og vita pví ekki hvernig á að fara með pau, eða hvort nokkurt 'gagn er að eiga pau eða ekki. Þú vil jeg revna til að gefa lijer dálitlar leiðlieiningar um meðferð á peim, bæði livað liúsnæði og fæði peirra snertir; einnig hverja hænsa-tegund muni vera bezt að liafa í tilliti til ágóðans. Jeg var sjálfur einn af peim, sem varla hafði sjeð hæns fyrr en hjer kom, og vissi pví ekki hvort pað væri nokkurt gagn að peim, nema rjett til gamans. En samt sem áður keypti jeg (i hæns, nú fyr- ir 4 árum, rjett til afl vita, livort pað væri nokkurt gagn atS peitn. -Jeg hafði allt af reiknihg yfir, livað pau kostivSu inig, og líka, livað jeg liafði í aðra liönd, svo jeg sá eptir árið, hvað pau gátu gert. Síð- an lief jeg allt af halditt penna liænsa- relkning, og fundið með pví ábatann vilt pað að eiga )>au. Annars mundi jeg hafa liugsað, að pivu vœru lítilsvirði. En pað, sem upplýsinguna snertir, er að iniklu leyti af minni eigin reynslu, og uokkutS úr enskri bók, sem fræðandi er um pess konar. En pó jeg rúðist i að sýna liezta vilja í pessu efni, pú verKur pað í alla staði ófullkomið, pví jeg er ekki búinn að læra að meðliöndla pau eins og ætti að vera, og lief pó reynt að taka eptir, hvað |>eim væri lientast. En jeg vona að allir peir, sem ekkert kunna að hænsa- rækt, geti pó liaft dálítinn stuðning af eptirfylgjandi línum. Þegar menn kaupa lirens, pú ættu peir að hafa til pægilegt liúsnæ'Si fyrir pau, og skal jeg lýsa pví hjer ú eptir. Margir lialdu að pað standi á sama, livaða hæns peii kaupi, einungis að kaupa pau, sem peir geta fengi'K ódýrust, og niáske taka pau sein skrnutlegust eru ú litinn, pó pau sjeu lítilsvirði. Öll pessi ódýru og smúu liæns eru mjög litils vir'Si, livort pau eru seld á markn'S eða liöfð til lieiin- ilis brúkunar; pau vega ekki meira en 2- :> pund, kunna nð gefa framt að pví eins mörg egg að tölunni til eins og stóru liænsln, en pau purfa J ú mótí 2 sem stóru liænsin gefa. Hvað frálagið snertir, er miklii meiri munnr. Jeg á t. d. margar liænur, sem vega 7—8 pd ., einungir hálfs úrs gamlar, og l(i mán. gamlan hana, sein vegtir 11 pund. Allir vorungar, sem jeg iief slútrað í okt.mán., hafa vegið til jafnaðar 4 pd., og hef jeg fengið 50 cent fyrir livern. Öll inin liæns eru af kyni pví, er kallað er Bramine; ineð loðna, stutta fætur, fjarska digur og feitlagin, og pola vel kulda. Þau eru Ineði með gráan lit, lik fúlka, livítan, gulan og svartann.— Þetta hænsakyn úlít jeg að allir ættu lielzt að reyna að liafa. Þau eru mikln dýrari en mörg öiunir liæns, en borgá pað fljótt, ef meðferðin er hæflleg. Það eru líka til fieiri tegundir, sem sumir liæla, t. d. Whitr I.eiilwrna; segja menn pau leggi tiest egg allra hænsategunda og sjeu heldur væn; eru í meðallagi stór, en injög viðkvæm fyrir kulda og ýmsum breytingum. Jilack Spnnixh er lika kall- að eitt hænsa-kyn; eru pnu mjög stór, lik Hramins, svört að lit. Pljfmouth liork er og kallað eitt kyn; liafa pau fálkalit, og eru í meðnllagi stór; vilja aidrei liggja á eggjuin, og verður pví að liafa nðrar hænur til að unga út eggjuin peirra.— Ótnl fleiri tegundir liænsa eru til, sem jeg ekkert pekki til, en lief að eins sjeð sum peirra sem eru með ýmsum skraut- legum litum og uierkjum, sem önnur liams hafa ekki, og eru pví meir til gam- ans en irS pau sjeu í nokkru betri en önn- ur hæns, en eru (>ó opt afar-dýr, svo mjer dettur ekki í iiug að nokkur af löndum mínum hugsi til að 4 nupn néitt af peim. Þegar menn byggja liæusahús, pú er bezt að hafa pivS við fjós, og láta pnð snúa austur og vestur og liafa flatrept, svo lilið liússins viti móti sól og liafa næga glerglugga, svo vel sje bjart i hus- inu; pakið nokkuð bratt svo siöur leki. Vel verður að búa um liúsið a alla vegu; bezt að allir veggir sjeu tvöfaldir, með 0 pumlunga niillibili, og troða fast ú milli sagi, leir eða mosa, pví bezt er að litið eða ekkert frjósi, pví ef liæns frjósa svó að kamburinn frjósi til muna, pá missa pau eðli sitttil að verpayfir lang- an tima, svo maður tapar mikiu við pað, pví eggin eru dýrust á vetrum. Það mun lúta nærri ir5 1G feta langt og 10 feta breitt liús sje nægilega stórtfyrir 40—45 liæns og manngeugt undir kegri lilið. Slárnar, sem pau eiga að sitja á, skulu vera 1 puml. ú breidd, vel sljettar, en heflaðar raðirnar og nægilega pykkartil að haldn, og ekki hærra upp á pær en rúmlega hnjehátt, einkanlega fyrir stór hæus, pví pau komast ekki, ef liátt er upp á slúruar; skulu pier vera undir hliðinni á móti gluggunum, par sem birtan skín sem liezt á pau. Skiiptin verður allt af að hafa lirein og liera ú pau öðru hverju feiti og steinoliu. Kass- arnir, sem paueiga að verpa i, skuiu vera til hliður við gluggana eða undir peim, pví hænsum líkar betur aí hafa dimmt ú hreiðrunum: pau vilja og liafa lireiðrin dálitið á lopti frá gólfinu, og liku má hafa tvær raðir af lireiírum, livert upp af öðru, en liafa fjöl framan við efri röðina handa peim að fljúgu upp á fyrst, áður en pan fara inn í hreiðrin.—Það mun vera nóg afi liafn 8 lireiður liaiida 40 hænum að verpa i, en svo vei ður að hafa aðra kassa liunda peim til a5 unga út í. Þeir verða ið vera töiuvert stœrri en hinir, lijer uin bil 22 puml. langir, en 18 purnl. lireiíir, svo pær hafi nægilegt rúm, pví aunars er liætt vifl að pær mölvi eggin. Líka verðnr uð hafa liverja liænu út af fyrír sig, svo aðrar hænur geti ekki komið til hennar. En freinur verður að liafa nóg rúm fyrir framan kassann handa peim uð jetu i og hægja sjer. Þegar ungarnir koma út er bezt að gefa peim liaframjöl eða eittlivert smátt korn líkt pvi, og bleytt brauð með súrri mjólk—súrmjólk, er einkar góð fyrir unga og enda öll liæns. Gott er að hafa litlar rifur á girðingunui, sem er kring- um kassar.il, svo ungarnir geti hlaupið ttm par til að má lileypa liænunni út líka, sem er liezt að sje ekki fyrr en að mán- uði li'Snum, frá pví peir eru skriðnir úr egguuum. Stórar hænur unga út 11—18 eggjum, en litlfir 0. Allan ópverra úr liænsiihúsum pnrf a'5 verka einu sinnieða tvisvar í viku og sá á gólfið í hvert skipti sagi, lieyi eða hveitistrúi. Stóran kassa parf nð hufa í einhverju horninu metS sandi, dúlitlu af purri mold og ösku me íi bruunum bein- um í og kalki, ef hægt er. Gamalt kalk er líka gott. Það er nauðsynlegt að sá dálitlu af muldum brennisteini saman við allt petta. í pennan kassa er bezt aðsafna allan veturinn ösku með brunn- umbéinum; pau purfa peirra í skurmið á eggin. Þessi rusklukussi er ómissandi handa peim, til að lialda prifum. I>að er árífiandi að liafa hænsnluisin vel lilý, lirein og björt, pví með pvi móti verpa pau, purfa að liafa nægilegt og notalegt fó'Sur, hveitikorn og bygg á víxl tvisvar ú dag, en í pritiju múltíðina sam- blandirSar korntegundir og lúeytt brauð. Allt petta er gott að hafa til samans, lirært út í vatni og lútið vera pykkt. í petta á að láta einu sinni í viku teskeið handa liverjum 10 hænum af rauðum pipar og smátt-brytjaðann lauk og soð- in í 1 pottmúl lianda i)0 lirensum, allt petta vel hrært samán. Enn fremur einu sinni í viku eina teskeiö af möluðu engifer handa hverjum 10 hænsum og jafnmikið af muldum lirennisteini vel hrært saman við úrsigti og upp bleytt brnivlt, ef til er. Þetta allt á aS vera til heilsubóta, en einkanlega pað sRSartalda, er á við hænsa-kóleru. Sú veiki sjest fyrst ú pví, að pau fá rennandi niður- gang, og híma pnr og pnr í linipri og jeta lítið. Þegar pessi merki sjást er bezt ii5 liafa pau sjer og gefa peim petta síðartnlda me'Sal annanhvern dag, en ef peim fer að batna, pá sjaldnar. Opt er hænsum hætt vit! að fá lús og óprif, ef pau liafa ópekkalegt liúsnæði, sem ekki má eiga sjer stað, en pú verður aö bera vandlega undir vængina og kringuin liáls- inn, og víðar, svínafeiti og brennistein. Lús getur alveg drepið pnu á stuttum tíma, ef ekki er að gert; einkenni lúsar- innar er líkt og kólerunnar; piut liíma í hnipri og klóra sjer með köflum, en hafti ekki niðurgatig. Ef mafiur skoöar pau, pá sjer mufiur lúsina glögglega, pegar maður flettii sundur fiðiinu, og er hún gul atS lit. Mörg me'Kul eru tilgreind, er brúka á ti 1 að lækna ýmsa kvilla, sem pau kunuaaðfá, en jeg iief ckki reynt neitt af peim. Jeg lief ekki haft önnur meðul liinga'S til við pau, sem jeg hef sjeð að eru mjög veik, en að taka af peim höfuðið áður en pau liafa lagt af, einkanlega að liaustinu til, pví pað er naumast tilvinnandi um pann tíma að reyna atS lækna pau, en að vorinu til er pað rej nandi. Aldrei sknl lileypa )>eim út á morgniinn, ef kalt er, fyrr en fer að hlýna. A vetrum, pegnr verður að gefa peim inni, er bezt að hafa rennur, líkar vatnsreuuum, en gattarnir vertiaað standa litið niður af peim, fyrir stokkinn að standa á, og langrim yfir öllu opinu, svo pau geti ekki gengið ofan i liann, en pó jetið úr lionum beggjamegin við rimina. A vetrum eru liænur opt gráðugar að jeta egg sín: er pá sagt gott að brjóta lít- ið gat á lirátt egg og ná öllu úr pví, fylla svo skurmiti með »inej> og lima svo eitt- tivu'5 fyrir gatið, og gefa peim pað síð- an. Þetta er sagt óyggjandi meðal. Jeg hef ekki reyut pað sjúlfur, pví jeg vissi petta ekki næstl. vetur. Eggja-útinu hætta pær æfinlega ú vorin, pegar pær fara að vera stöðugt úti. Hezt er að leggja egg undir liænur til að unga út í apríl og maí, ekki seinna en i júní. Loksins verð jeg aS segja eittlivað um ágóðann. Öll pessi úr, sem jeg hef haft liæns, hef jeg lmft í hreinan úgóða frá 1 doll. til 1(4 til jafnaðar á liverri hænu, eptir pví, hvað mjer hefur orðið dýrt eða ódýrt fóður peirra. En liirð- ingu peirra hef jeg ekki reiknað, en piv8 er liægt verk. Hezt er að sá sami hirði pau, annars verður hirðingin misjöfn, en æfinlega er bezt að gefa peim á sama tíma; pau finna pað bez.t sjálf. Alilrei má lirekkja pau á neinii hútt eða fara hart að' peim. Alla kassa peirra verður að hreinsa haust og vor og bera í öll mót steinolíu og veggjalúsadupt. Einnig verður að skipta opt um lieyiS í peim. Jeg vona að petta geti orðið h’ipd- um mínum til dálítils hagnalSar, pó ófull- komið sje, ef peir að eins fara í öllu eptir pví sem lijer er fyrirsagt. IVinnipeg, 22. nóvember 1888. <i. ölaftaon. EIiDllA 17ISI1V. FJptir CHAIiLES JiFAl). (Eggert Jóhannsson, pýddi). En nú var kominn tími til að skipta um hugsunarliútt—hún liafði haldið við alveg sömu skoðun nii í lieilnr 80 sek- úndur—og hugsaði liúti sjer nú að revna vinsamlega ráðgj'if. tJimmi* minn góður’, sngði hún, Loimr eru undarlegar skepnur. Þær eru með köflum ekki með sjúlfum sjer. Sara hefur næmar tilfinningar og liefur til bæ’ÍSi stórlvndi og djarfleik. Og núna sem stendur liggur pannig ú lienni að lnín væri vís til að rekn í pig liníf ef pú * Jimmi er stuttnefni fyrir James. stríddir henni. Taktu pví mín ráð núna og láttu hana afskiptalausa. Jeg vil ykkur báðum vel. Ef pú gerir pað, ef þú kvelur hana ekki meira en komið er í kvöld, ogjeghef liugsað mjer að pú skulir ekki gera pað, pá skal jeg ábyrgj- ast a5 hún verSur bæði blíð við pig og róleg i fyrramálið*. ,Það getur nú veri'5’! sagði hann ó- lundarlegur. ,En jeg verS ekki þannig! Ef liún verður ekki lijá mjer í nóU, pá skal jeg verða burtu frá lienni úrlangt, eðii raáske meir’! ,Og vera pó lieima, eða hyati’? ,Nei, pað mætti nú pá segja að hún svo gott sem hjeldi mjer uppi’! ‘En gerir hún pað ekki? IIva'Ban færðu alla peningana, sem pú svallar með, nema frá henni’? ,En mjer býðst atvinna’. jAtvinnu! Oghver mtindi bjóSa pjer atvinnu lijer’?! ,Það er ekki lijer. Það er i Ameríku. Þar skal jeg segja pjer • fá handverks- menn eins og jeg alminlega borgun fyrir vinnuna! Jeg get þarorðfS stórauðugur á stuttum tíma, og parf ekki lengur að láta hreyta pví aðmjer, að pað sje konan, sem haldi mjer lifandi’! Þetta áleit Debóra svo mikla fjar- stæðu, a5 liún svaraði pví alveg engu. Hún stakk upp á að liann skyldi ganga til hvílu, áieit að honum væri hvíld og ró einna bezt meðal, eptir allt erfiðið við að handleika þjórkönnur og brennivínsstaup allan daginn og ljpta peim frá borSinu nf munninum einu eptir annað! Eptir nokkrar tilraunir'tókzt henni iv5 lokka ltann upp á lopt, og par tók hún af honum liálstauið og losaði kragann við skirtuua. Svo fór hún burtu og gaf honum sæmilega langan tíma til að afklæða sig, og pegar hún lieyrSi að liann var loksins kominn í rúmið kom liún inn aptur og tók frá honum kertið eins og hann vœri barn. Jleyríu nú mín síðustu orB’ kallaði liann hixtandi á eptir lienni, er liún gekk út. (Þvi er nú ver! Heimilit! er nú ekki svo lánsamt!' ,Haltu á pjer hvoftinum’. (Það er óparft! llann fer livergi! (Geturðu hlustað eitt augnnblik? (.lá, pað get jeg, ef jeg lield niðri í mjer audanuin’. (Athugaðu pá þetta: Ef liún yfir- gefur mig pannig, pá yfirgef jeg hana. Jeg læt ekki konu fnra með mig rjett eins og lienni sýnist’. (Jeg skal segja henni pað’, sagði Debóra, til pess hann skyldi verða ró- legur. Tók hún svo kertið, fór niður í herbergi til liliðar við eldhúsið, pví húu s\af par. Hún tók dúnsæng, bar liana upp á lopt |og in-i í svefnherbergi Lucy, par sem Sari, sat, <r>g lijó upp gott rúm ú gólfinu fyrir liuna. (Houum líður vel', sagði hún við Söru, og heldur ekki annað orð. Að pessu búnu fór liún ofan aptnr og fór að vefja rauðu lokkana sína í pappír. Húti var byrjuð iv5 haida sjer til, og að reyna að koma liverjum j>ilti til við sig sem hún gat.náð tiili af mað- ur hennur liafði legið sex niúnuði í grörtnni! Svo kastaðl liún sjer niður á liarða liálmdýnu, pó ekki liarðari en liennar lieilsugóði skrokkur, og svaf eins og steinn til morguns. 3. KAPÍTULI. Hve undraver'5 læknislyf er vær og iungur svefn og nýrunnin dagur. Þeir 1 I samvinnu endurnæra og lífga bæði lik ama og sál, peir lireinsa burtu hin svörtu skýin og kvíðahrollinn, sem kvöldið og nóttin liafa í för me5 sjer, peir uppljóma ekki aðeins liina svipmiklu úsýnd núttúr- unnar, heldur einnig mannsins eigin ti 1 - veru, svo n‘5 ný von fæSist með nýjnm degi. Hi‘5 dýrðlegn geislakast árdags- sólarinnar, fallandi á nývakin nv.gu og endurvakin líkama, liefur sömu áliif á manninn og lú5urgjulli (l.Vi7 Desperand um” (örvænt uldrei). Snra Mansell vat ekki undanpegin pessum U)>plífgandi til- finningum. Ilún liafði sofið í lierbergi, pur sem lopti5 var lireint og tært, par sem pað var ómengað af anda drykkju- boltans, svo liún vaknaði uui morguninn með endurnýjuðum kröptum, og full djörfungar til að stríða. Ilún gekk ekki að pví grufiandi lengur, að lif liennar var uppihaldslaust stríð, en hún liafði bæði afi og hjálparlið. Afl hennur lá í sjerstaklega gó'Sri lieilsu, kröptum, að- gætni og stillingu, en hjálparlið henuar vnr Debórn. (Framliald).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.