Heimskringla - 14.12.1888, Blaðsíða 1
ALMENMR IRJETTIE.
FRÁ ÚTLÖNDUM.
Fregn frá London í gærmorgun (13.
desember) segir, að Salisbury liafi
afráðið að segja af sjer stjórnarfor-
mennskunni, vegna ávítana út af
máli Indverjans.
ENGLAND. Af gerðum Par-
nells-máls-rannsóknar-nefndarinnar
er ekkert nýtt að frjetta. Nefndin
fer sjer ósköp hægt, og hinn 14.
p. m. frestar hún fundi pangað til
15. janúar næstkomandi. Ekkert
vitni, að undanteknum O Connor,
hefur enn komið fram ög borið, að
sjer hafi verið goldið fje fyrir að
vinna spellvirki. 1* lest aptur á móti
hafa borið, að fjelagið andæfði spill-
virkjum í hvaða mynd sem væri.
Fyrir skömmu fóru fram kosn-
ingar til pingmennsku í pví hjeraði
Lundúna, er Holborn heitir, og
sótti um pingmennskuembættið ind-
verzkur maðnr, sem lengi hefur bú-
ið á Englandi. Meðal annara, sem
fluttu ræður, var Salisbury jarl, og
varð lians hlutskiptiað mæla á móti
ludverjanum, og fórust honum pá
pannig orð, að kalla hann ttsvarta
manninr.”. Út af pessu liefur risið
fádæma mikið mál, ekki að eins á
Englandi, heldur einnig á Indlandi
öllu og kvað mest par, par sem
Bramatrúarmenn yfir höfuð reiðast
engu eins og pví að vera kallaðir
svartir. Svo grimm eru blöðin á
Indlandi, að pau heimta að Salis-
bury sje rekinn frá völdum, að sá
maður kunni ekki að stjórna ríki,
sem ekki kunni betur að temja
tungu sína. Á Englandi fær hann
°g engu linari ávitanir, og er sýnt
fram á að hann sjálfur sje dekkri
en ekki bjartari að yfirliti en Ind-
verjinn.
Churohill lávarður hefur ný-
lega ávítað Salisbury-stjórnina í
stórum stíl, enda segja blöðin um
hann, að honum farist nú líkt og
fornmönnum, pegar peir brenndu
skip sín áður en peir hófu hergöng-
una inn í landið. Ávítunarræðan
var í sambandi við egypska-málið
og pykir nú að hann hafi unnið sitt
mál, par sem stjórnin hefur skipað
að senda liðsafla til Súakim, eins
og um var beðið. Eru nú í Súa-
kim 6,500 hermenn, er mynda setu-
liðið, en af peim hóp eru að minsta
kosti 5000 egypskir hermenn og
því ljettvægir, pegar til reglulegrar
orustu kemur.
FRAKKLANl). Þaðan er sagt
að stjórnin hafi í hyggju og hafi nú
1 útbúningi frumvarp til laga, sem
á að kippa öllum vexti úr Boulati-
gers-fjelagsskapnum, etida varð
Boulanger-sinnum á pingi hverft
við, pegar Floipiet gat pess í ræðu
sinni, að mjög áríðandi frumvarp
yrði pessa dagana lagt fyrir pingið.
Sagterað Lessepsgamla ætli ekki
að takast að fá pað fje er parf, og
að Pananta-fjelagið verði pessa dag-
ana auglýst gjaldprota. Hlutabrjef
Þess liafa stigið sro niður að pau
fást nú fvrir priðjung verðs og
ntinna.
hinn 13. f. m., dags. 4. október í
Godthaab á Grænlandi. Hafði Nan-
sen sent pað með Eskitnóa suður
um landið til skips, er par beið
ferðbúið til Evrópu. Eptir að Nan-
sen yfirgaf selaveiðaskipið Jason,
er liann fór með frá íslandi, var
hann 12 daga að hrekjast í ísnum
áður en hann næði landgöngu. Það
var pá ekki fyr en 15. ágúst að
hann hóf gönguna á jökulinn, á 62.
st. nbr. Ferðin gekk ógreitt, pví
djúp lausafönn var ofan á jöklinum
og grimdarveður og dimmviðri all-
optast, 40—50 st. frost á Celsius(?)
Hæst fóru peir 10000 fet fyrir ofan
sjávarmál, en dögum saman voru
peir petta 8—9000 fet fyrir ofan
sjávarmál. Nansen komst við ann-
an mann til Godthaab 3. október í
báthylki, er peir höfðtt gert sjer úr
gólfinu í tjaldinu og úr pokum.
Hinir aðrir fjelagar hans biðu eptir
horiutn nokkrum mílum norðar við
ströndina.
t>að gekk tnikið á í skrifstofu
Panama-fjelagsins í Paris ltinn 12.
p. m. Þar var fullt inni af hluthaf-
endum fjelagsins, er biðu eptir pví
með öndina í hálsinum, að fjelagið
flosnaði tipp á hverju augnabliki,
og sáu pví í anda allt sitt fje farið.
En kl. 4 e. m. varð allt í einu mik-
il pögn inni, og sú fregn fluttist
um, að Lesseps gamli kæmi. Og
skömmu síðar kom karl, hljóp upp
á skrifborðið og tók pannig til tnáls:
uYinir mfnir! Áskriftirnar eru
fengnar, og óvinir vorir eyðilagðir.
Við purfum ekki á hjálp peninga-
verzlana að halda. t>ið liafið tneð
eigin atorku frelsað fje yðar. Skurð-
urinn er nú svo gott sem gerður!”
Meðan karl talaði petta yfirbuguðu
tilfinningarnar hann svo að hann
grjet.—Sú upphæð er karl nauðsyn-
lega purfti í bráð er pví fengin.
Doctor í guáfnedi er nú Bis-
ntarek gamli orðinn í elli sinni.
Skólastjórn Gressen-háskólans gaf
honutn pessa nafnbót í vikunni er
leið. uAllan fjandann vígja peir!”
FltÁ AMERIKU.
BANDARÍKIN.
Á pjóðpinginu hefur ekkert
sögulegt gerst enn. Helztu málin
sem rædd hafa verið eru um Nieara-
crua-skurðinn, sem einlænt annan-
sprettinn erverið að tala uin, utn
verzlunarviðskipti við Canada, toll-
málið, og málið unt nýjar skattálög-
ur til að fá saman é!5J milj., er hin
ýmsu ríki pykjast að rjettulagi eiga
hjá yfirstjórninni síðan á ófriðar-
tímanum síðasta.
Hið merkasta af nýjum frumv.,
sem fratn hafa kotnið, er frumv. um
að gera forseta kjörtímann 6 ár í
stað 4. Gamli Benjamin Butler er
framsögumaður pess máls.
Meðal fruntvarpa sem fram hafa
komið ný oða svo breytt að ópekkj-
andi eru fyrir hin upprunalegu, er
eitt um myndun atvinnudeildar í
stjórn landsins. í pvf er ákveðið að
umsjónarmaður atvinnumála sje
skipaður yfir hjerað par sem ekki
sje fleiri en 2 milj. og ekki færri
en 100,000 íbúar.
INDLAND. Lansdown lá-
'arður, lúnn nýi landshöfðingi á
fndlandi, kom til Calcuttr 3. p. m.,
°g var par mikille
r®ðu sinni gegn ávarj
lofaði hann að vinna a
'n í Calcutta yrðu tr
''®rinn væri óhultur
Rðndum.
í skýrslu sinni segir fjármála-
stjórinn, að við lok næsta fjárhags-
árs, verði afgangur arðlausra pen-
inga í höndum stjórnarinnar og sem
hún geti ekkert gert við, ekki fyrir
innan -$288 milj. Og eins og fyrr
æskir hann fastlega eptir að pingið
skerist í leikinn og dragi úr pessu
fjársamsafni.
fjekk hann sams sem áður talsvert
fleiri atkv. en Harrison. í>að er að
segja, kjörmenn hans, peir urðu
færri talsins, fengu að sögn 79,500
atkv. fleira en kjöimenn Harrisons.
öll tala atkv., er fram kom var 11,
285,824, og af peirri upphæð fengu
Clevelands kjörmenn 5,569,990, en
Harrisonsmenn 5,490,490. Cleve-
land fjekk pví meginhluta atkvæð-
anna, pó ekki næði hann embættinu.
En sannast er að pessi kosningaað-
ferð sýnist ekki meira en rjettlát.
í stað pess að minnka í síðastl.
nóvembermán. óx ríkisskuld Banda-
ríkja svo nam rúmum 11 milj. Var
pví rentuberandi skuldin við lok
mánaðarins að öllu samtöldu $1,148,
489,853. Á 5 mánaða tímabilinu, sem
af voru yfirstandandi fjárhagsári í
nóvetnberlokin var skuldin minnkuð
einungis um rúmar$17 miljónir, eða
tæpan helming- á móti afborgun
hennar á sarna tíma í fyrra.—Þessi
aukning skuldarinnar í nóvember
stafar af pví einkum að pá voru út-
gjöldin til eptirlauna yfir $22 ntilj.
Haytistjórn er ófús á að láta
laust Bandaríkjaskipið, sem hún er
búin að halda svo lengi; pykist
gera vel að hafa látið alla skips-
menn lausa. En nú hefur Bayard
utanríkisstjóri ákveðið að hún ekki
einungis megi til að sleppa saipinu,
heldur einnig senda Bandaríkja-
stjórn formlegt afsökunar brjef.
Þess var getið hjer í blaðinu
fyrir nokkru, að fundið hefði verið
úppá að stevpa hlaupið á stórskota
byssum og að pað hefði heppnast
vel. I>að gekk líka vel að steypa
hlaupið og pað sýndist vera fylli-
lega traust byssa pegar hún var
fullgerð. En pegar lrún var reynd
í vikunni er leið pá stóðst hún ekki
eldraunina eins og purfti. Fyrst
var hún hlaðin með 36 pundurn af
púðri og stóðst hún pað, en svo var
hún hlaðin tneð 48 pundum, al-
menttri upphæð punda fyrtr byssu á
peirri stærð, og pá sprakk hún
sundur í púsund mola.
Enn pá er búið að hækka verð-
launin fyrirað finna Wrn. B. Tascot,
sem í fyrravetur myrti miljónaeig-
andann Snell í Chieago. Ekkja
miljónaeigandans býður nú $50,000
hverjum peim er höndlar morðingj-
ann innan 4 mánaða frá 5. p. m:
Sagt er að fjölda margir auð-
menn í New York og öðrum stór-
borgum eystra sje að reyna að
mynda fjelagsskap til að ná haldi á
öllum járnbrautunum í vesturhluta
rikisins, frá St. Paul og Minneapolis
að norðan og Chicago, Mihvaukee
og Mississippi-fljótsins að austan, og,
láta svo eina og sömu stjórn vera
fyrir öllttm pessum brautum, er til
j samans verða um 70,000 mílur að
j lengd. Formaður pessa stórkost-
lega fyrirtækis er Jay Gould, enda
varla nokkurs annars meðfæri að
korna pví í kring. Að petta ósegj-
anleea mikla einveldi er ekki nú
pogar búið að fá tilveru, er að sögn
pvi einu um að kenua, að samkoma
ríkispingsins í hverju einu ríkinu í
vesturhluta landsins vofir yfir.
Nú fyrir rúntri viktt er byrjað
að leggja járnin á Duluth & Win-
nipeg-járnbrautina, og eiga 20 míl-
ur í minnstalagi að verða fullgerð-
ar fyrir jól t>að eru peir Donald
Grant, og fjelagar hans, sem leggja
járnin og pað eru menn sem láta
verkið ganga. t>að eru peir, sem
um árið lögðu nærri 7 milur á ein-
um degi á Canada Kyrrahafsbraut-
inni.
koin
frrœnlatulsförin. Frá Nansen
Brjef til Kristiania í Noregi
t>ó Cleveland yrði
kosningasókninni í fyrra
undir í Hinn ll. p. m. komu sarnaii á
mánuði, ársfundi í St. Louis, Missouri, sendi-
tnenn frá hinum ýmsu deildum
verkamannafjel. American Feder-
ation of JLabor, sem nú er hið afl-
mesta verkamannafjelag í landinu.
í pví eru nú alls utn 650,000 menn,
en ekki nema um 200,000 í Vinnu-
riddarafjelaginu, síðan svo margir
námamenn gengti úr pví eptir árs-
fundinn um daginn. Ástæðan til
pess að pessu f jelagi fleygir svo
rnjög áfram, par sem hitt er óðum
að rýrna, er ætluð sú, að formaður
pessa fjel. fær að eins $1,200 laun
um árið, á móti $5,000 sem Powd-
erly hefur fengið. Og par sem út-
gjöld Vinnuriddarafjel. á siðastl. ári
voru $250,000, voru öll útgjöld
pessa fjelags einungis $6,000.
Anarehistarnir eru farnir að
verða illir viðureignar aptur í Chi-
cago. Eru farnir að halda fundi á
hverjum sunnudegi og tala meðal
anttars um stofnun skóla út um
borgina hjer og par, par sem
kenndur verði hreinn og óblandaður
anarchismus.
Hraðfiutningafjelagið, sem um
árið ljet taka David Fotheringham
fastann og ákærði hann fyrir að hafa
stutt að peningaráni, var í vikunni
er leið dæmt til að greiða honum
$8,300 í skaðabætur.
Eptir langstíma pögn er nú Dr.
McGlynn í New York aptur farinn
að flytja ákafar ávítana ræður um
páfann.
Hinn 13. p. m. var pað á leyni-
fundi demókrata pingmanna í neðri
deild viðtekið, að taka Dakota í
ríkjasambandið tafarlaust, hvort
heldur sem vera vildi eitt eða tvö
riki.
C a n a cl a .
í síðastliðnutn nóvemberntán.
voru tekjur sambandsstjórnarinnar
yfir $700,000 minni en útgjöldin.
Tekjurnar voru $3,024,514, en út-
gjöldin $3,752,316.—Á yfirstand-
andi fjárhagsári til nóvembermán-
loka (á 5 mán.) eru tekjurnar orðnar
alls $15,973,567, og útgjöldin á
sama tlrna $12,607,359. Eru pví í
afgangi í fjárhirzlunni eptir 5 mán-
uðina $3,366,208.
Stjómin er nú að sögn að
skipta brjefutn við fjelag á Etig-
landi með pví augnamiði að fá pað
til að leggja frjettapráð frá Nýja
Skotlandi fram á Sable-eyju, sem orð-
ið hefur banamein svo margra skipa
bæði fyrr og síðar. Er svo tilætlað
að fjel. fái $10,000 á ári um 10 ár
frá stjórninni.
Stjórninni heftir verið kunngert
að Englands stjórn sje búin að staS-
festa lögin, sem sampykkt voru á
síðasta sambandspingi og sem fyrir-
bjóða að glæpamálum í Canada sje
vísað til hæstarjettar Englands.
t>au mál verða framvegis útkljáð í
ríkinu sjálfu.
Ákveðið er að sögn að stjórnin
sendi engan fulltrúa á fundinn stóra,
sem næstkomandi okóber verður í
Washingtou til að ræða um verzlun
og samgöngur. Mun pað með fram
sprottið af pví, að Bandaríkjastjórn
sendi henni ekki formlegt boð, en
ljet Jón gamla Sherman rita um pað,
og sýna fram á að Bandaríkjastjórn
hefði álitið órjett að senda boðið,
af pví ríkið sje eign Breta.
Á eptirlaunalista sambands-
stjórnarinnar eru nú eptir að eins
105 nöfn peirra manna, er tóku pátt
í strlðinu 1812. Voru peim öllum
borguð J>essa árs eptirlaun í síðastl.
nóvembermánuði.
Stjórnin hefur nýlega komist að
grófum tollsvikum á aðfluttu hveiti-
mjeli í strandfylkjunum, Nýja Skot-
landi og Nýju Brúnsvík. I>eir sem
valdir eru að peim eru verzlunar-
menn í Bandaríkjum, einkum í
Boston.
Vinnuriddarfjelögin í Montreal
hafa sent sambandsstjórninni áskor-
un um að lána peim fje til að kaupa
bæjarlóðir og byggja hús i útjöðr-
um borgarinnar, fyrir fátækan
verkalýð, sem nú neyðist til að
leigja hús háu verði inn í miðri
borginni. Fjelagið vill stuðla til
að hver einstakur verkamaður geti
með tímanum búið á sjálfs síns eign,
pó hann eyði æfinni I stórborg-
unum.
Blaðið Toronto Mail mælir nú
með að Sir Richard Cartwright
hljóti forustu reform-flokksins, segir
pað bersýnilegt, að J>ó menn yfir
höfuð virði Laurier og álíti liann
skarpan mann og færan til að gegna
embættinu, pá sje hinir enskutalandi
meðlimir flokksins ekki eins vel á-
nægðir með hann og skyldi. í>að
er pví ekki ólíklegt, að áður en
næstu pingstörf byrja verði Cart-
wright kjörinn forsvígismaður.
Um síðir hefur Mercier, æðsti
ráðherra í Quebec, látið undan og
tekið inn mótmælendatrúarmann í
stjórnarráðið, Heitir sá Rliodes og
er hersveitarstjóri í fylkinu. Mun
hann hafa fengið embættið af pví,
að hann var alveg sá eini af próte-
stöntum, sem komu frarn opinber-
lega til að afsaka Louis Iíiel, en á-
fella stjórnina fyrir að gefa ltonum
ekki líf og lausn frá ölluni sakar-
giftum.—Mercier hefur lofað pví, að
á næsta pingi skuli samin lög, er
knýi kyrkjur og mentitastofnanir til
að gjalda skatt öldungis eins og ein-
staklinginti.
t>á eru nú Torontomenn búnir
að ná í einn manninn enn, sem hjálp-
aði til að fella Central-bankann par
í fyrra vetur. t>að er maðurinn
sem tekinn var í London á Englandi
í haust. I.ögreglupjónn paðan flutti
hann til Halifax í vikunni er leið og
par var pá fyrir lögregluj>jónn frá
Toronto er tók við honum og fluttí
heim með sjer.
t>að fara að pjettast járnbraut-
arbrýrnar yfir hið mikla Lawrence-
flljót. í síðastl. viku leyfði sant-
bandsstjórnin Canada Atlanlic-járn-
brautarfjelaginu að byggja brú yfir
pað hjá porpinu Coteau um 40
mílur suðvestur frá Montreal. Sú
brú verður nálægt mílu á lengd.
A síðastliðnu sumri voru sendir
frá Montreal til Evrópu 61,003
nautgripir og 46,223 sauðkindur.
Árið 1878 voru paðan sendir 15,963
nautgripir en 31,841 sauðkindur.—
Nautgnpaverzluo í pessum eina
stað hefur pví nálega fjórfaldast á
pessum síðustu 10 árum.
Fjelag kvað vera að myndast t
austurfylkjunum með $2 milj. höf-
uðstól til að leggja hraðfrjettapráð
frá Labradorströndinni syðst, (frá
norður mynni Bell-Isle sundsins) til
írlands eða Skotlands. Er hug-
mynd pess að fá hjá sambands-
stjórninni ókeypis alla frjettapræð-
ina vestur með Lawrence-flóa sem
gjöf til fyrirtækisins.
í vetur myndaðist ís fyrst á
höfninni í Port ATtliur aðfaranótt
hitts 12. p. m. Til pess tíma var
vatnið fært hverju skipi, pó skipa-
ferð væri pá liætt fyrir hálfum mán.