Heimskringla - 20.12.1888, Blaðsíða 1

Heimskringla - 20.12.1888, Blaðsíða 1
2. ar Winnipeg, Man. M W X * X « JL - X ALMENNAE FRJETTIE. FRÁ ÚTLÖNDUM. ENGLAND. Dað er útlit fyr- ir að Salisbury gamli fari að hafa þröngva skó. Fregnin um daginn, er sagði hann hafa sagt af sjer, var ósönn; hann situr enn við stýrið, en lamaður sýnist sessinn vera orð- inn. Bæði er [>að meiðyrðamál kans um Indverjann, sem að honum prengir og Súdan-málið, eða stefna stjórnarinnar í J>ví máli. Eptir horf unum nú, liggur fyrir annað striðið við Araba og Súdanbúa, er kemur til af p>ví, að stjórn Englands vill kúga [>á til að lúta stjórn Egypta og hafa öll sín skipti við p>á. En náttúran hefur svo greinilega ætlað Súdan-búum að hafa sín viðskipti við útlönd yfir Súakim og aðra staði p>ar í grendinni, við Rauða- hafið. Sandeyðimörkin, 500 mílna i>reið, og fossarnir í NSl, mynda í samlögum ókleifan vegg á millí Egyptalands og Súdan, en yfir pann vegg vilja Englendingar að Sú- dan-menn sæki allar sfnar nauð— synjar frá Kairo. Um p>etta mál átti að jagast á ]nngi Breta 17. [>. m., og átti p>á Salisbury von á grimmum átölum frá Churcliill lá- varði. Hann kvað hafa sannanir fyrir “að Súdan-menn sjeu orðnir preyttir á styrjöldinni og bjóðist til að verzla við livaða pjóð sem er, friðsamlega og vingjamlega, svo framarlega sem peir purfa ekki að reka pá verzlun við Egyp>ta og vera peirra undirlægjur. Almennur áh>igi að vita hvaða stefnu stjórnin tekur í pessu máli hefur líka margfaldast á öllu Eng- landi nú síðustu dagana, af peirri ástæðu, að seinast S vikunni er leið kom sú fregn frá Egyptalandi, að Stanley Afrfkufari og Emin Bey væru nú báðir S haldi lijá Kalifan- um Abdullah, hinum falska spá- manni, sem nú rSkir í Súdan, og sit- ur innan víggirðinga S Kartúm. Dessi fregn um höndlun peirra Stanleys og Emins kemurfrá Osman Digma, sem lengi hefur elt grátt silfur við Iiermenn Breta. Ilann hafði skrifað um pað ráðherra Breta í Egyptalandi, og tilfærir ýms sann indamerki, par á meðal brjef, er Stanley hafði meðferðar o. fl. Þetta brjef ritaði ráðherra Breta sem með- mælisbrjef fyrir Stanley til undir- konungs Egypta. Af pvS brjefi átti Stanley að hafa afskrift með sjer og á pað að vera hún, er Os- man sendi með sfnu brjefi.—Flokk- ur manna er kominn fram, er segir, að pessi fregn muni vera lýgi frá upphafi til enda, og segja að Os- man muni í Kairo hafa stolið af- skrift af brjefi undirkonungsins. En ef ekki ]>að, pá að Stanley liafi sent 2 hvíta menn sem sendiboða á fund spámannsins, og að peir sjeu nú S haldi.—En hvort sem fregnin er sönn eða ekki, pá hefur hún kveikt ákafar æsingar á Englandi, og S sambandi við Súdan-mál Salisburys kreppir pví enn melr að stjórninni. BSða nú allir ópolinmóðir eptir að Saligbury opinberi stefnv. stjórnar- iunar í pessu máli, (.g pað hefur hann lofað að gera S pessari viku. Af meginlandi JEvrópu I stjórn- mála tilliti er lítið markvert að frjetta. Dað er nú um stund hlje á fregnum um yfirvofandi strSð, sem samkvæmt frjettariturunum á að skella á pegar minnst varir, í ein- hverju horni álfunnar. Á J>ýzJca- landi er allt kyrt, nema livað ping- menu jagast meira og minna um innlend mál, eins og venja er til á pir.gum og fara litlar sögur af pví. Samaer og að segja af f'raJcklandi að par gerist lítið sögulegt, nema hvað frumvarp stjórnarinnar um verzlunarsamning við Grikki var um daginn fellt á pingi með miklum atkvæðamun, og gerði pó stjórnin sitt j'trasta til að pað gengi S gegr.. [>ar er nú sem stendur hlje á sókn og vörn í stjórnarskrár-endurskoð— unarmálinu. Þá má og pess geta, að fyrir tilstilli Floquets stjórnarfor manns á Frakklandi hafa Frakkar keypt upp skuldabrjef Rússa nýút- gefin, svo nemur 100 milj. franka (20 milj. doll.). Með pessu hefnr stjórninui tekizt að losa Rússa undan ánauðaroki auðmanna í Berlín, er hingað til hafa verið einir um hituna að kaupa og selja rússisk skuldabrjef. Þykir petta sj'na samband Rússa og Frakka betur en nokkuð annað. Þá má og pess geta að Panama-fjelagið er nú alveg flatt. Gamli Lesseps var heldur fljótfær um daginn, pegar hann með tárin í augunum sagði peningana fengna. Hann byggði pá fregn sína á glæsilegum fregn- um, en pær reyndust ósannar. Og daginn eptir auglýsti sonur hans að fjelagið væri gjaldprota. Hvað nú verður gert er óvíst, en reynt verð- ur að fá stjórn Frakalands til að skerast í leikinn og verja hluthaf- endur frá fjármunalegri eyðilegg- ing, að svo miklu leyti sem pað er mögulegt. Fregn frá Frakklandi segir, að gamli Lesseps sje nú ger- samlega ráðprota, og að hann sje búinn að segja af sjer forsetaemb- ættinu í fjelagiuu. Á Spáni hefur nýlega orðið stjórnarráðsbylting, af peirri ástæðu, að stjórnin hefur svo litla yfirburði á pingi. En for- mennsku hins nýja ráðs heldur pó eptir sem áður stjórnvíkingur Spán- verja Sagasta. Uússar sýna sig líklega til að berja á Persum, af pví peir p>ykjast hafa svo mikið minna hald á peim en Englending- ar. Persar aptur á móti eru stífir og neita að hafa nokkur mök við Moskóvitann. T Serbiu stendur til endurrit- un stjórnarskrárinnar. Milan kon- ungur fann upp á að hefja máls á pví um daginn, pegar hæst stóðu æsingarnar út af hjónaskilnaðarmál- ínu og hann sá að meiri hlutinn var sjer mótsnúinn, en með pessu bragð leiddi hann athygli manna frá pví máli. Meðal annara breytinga er á- kveðið að allir hafi kosniugarjett, er árlega gjalda $3 í skatt, persónu- legt frelsi á að auka, blaðafrelsi á að verða svo fullkomið sem verður, og allir trúarflokkar eiga að liafa jafnan rjett. En sjálfur ætlar kon- ungur að hafa vald til að kalla út herinn, kalla saman pingið og slíta pví. FRA ameriku. BANDARÍKIN. í>að virðist vera orðin alvara úr gamni fyrir Bandaríkjamönnum, að minnsta kosti sumum peirra, með að fá Canada inn í Bandaríkjasamband- ið, og gera eitt lýðveldi af allri Norður-Ameríku. Þetta mál kom upp á pingi hinn 13. p. m. But- terwarth pingmaður frá öhio, og samvinnumaður Wimans, verzlunar- einingar postulans, kom fram með uppástungu pess efnis, að par sem íbúar Bandaríkja og Canada væru eins og sama pjóðin, að par sem verzlunar vegir og verzlunar hags- munir væru óaðgreinanlega saman- fljettaðir í báðum ríkjunum, að par sem kringumstæðurnar og lega landanna gerðu vinsamlegt samkomu- lag illmögulegt, og par pær bæru í brjósti bróðurlega tilfinningu hver fyrir aðra, er sprytti af nánum ætt- um, sama tungumáli, sömu sögu og svo að segja sama stjórnarfyrir- komulagi, pá sje pað ályktað af báð- um deildum pjóðpingsins i Banda- ríkjum, að forsetannm sje falið á hendur og gefið vald til að hefja máls á pví við Breta og Canada- menn, að Bandaríkin og Canada verði sameinuð undir eina stjórn, eða ef heppilegra pyki, að hefja máls á pví að inn verði tekiðíríkja- sambandið eitt eða fleiri affylkjuru Canada. Er tiltekið að forsetinn hafi vald til að bjóða að kaupa ríkið með pvi að borga ríkisskuldina í Canada, eða fyrir einhverja pvílíka upphæð, er öllum viðkomandi komi ásamt um, og sem álítist rjettláttog sanngjarnt fyrir bæði Bandaríkin og Canada.—Uppástungan var hvorki felld eða sampykkt, en var vísað til peirrar standandi nefndar, er höndlar með utanríkismál. En pað er sönnun fyrir að málið á eptir ao koma til umræðu á pingi fyrr eða slðar.' Sem nærri má geta vill Banda- ríkjastjórn ekki annað heyra en að hún framvegis eins og að undan- förnu hljóti að hafa fullt vald yfir St. Clair-skipaskurðinum. Um pað mál hefur verið rætt á pingi og var >ó viðurkennt par að austurhluti skurðarins lægi innan canadiskra landamæra. En jafnframt var pess getið, að í samningnum 1871 hefði >að verið svo skilið af báðum máls- pörtum, að Bandaríkjastjórn um aldur og æfi skyldi hafa ótakmarkað vald yfir öllum skurðinum. Frumvarpið um endurgjald fjárins til hinna ýmsu ríkja, sem yfirstjórnin iunheimti með sjerstök- um skatti 1861 var hinn 12. p. m. sampykkt í neðrideild með 178 gegn 96 atkvæðum. Áður en frumv. var sampykkt var bætt við upphæð fjárins $850,000, og er pví öll upp- hæð orðin $16,100,000, sem ríkin nú eiga að fá úr fjárhirzlu rlkisins, svo framarlega sem forseti neitar ekki að staðfesta lögin. Síðastl. viku var lítið annað gert í efrideildinni en að rífast um tolllækkunarfrumv., sem repúblíkar komu fram með á síðastl. hausti í stað demókrata frumvarj>sins um pað efni, sem kallað er Mills-frumv., kennt við höfund pess, Mills ping- mann frá Texas.—En eins og fyrr verður lítið ágengt í pessu máli. Frumvarp er komið fram í efri- deild um að hækka laun allra dóm- aranna við hæsta rjett Bandaríkja. Er par ákveðið að yfirdómarinn hafi $25,000 um árið, en aðstoðardómar- arnir $20,000 hver. Eptir pví sem nú áhorfist ætla Territóríin, Montana, Washington, Mryoming og Dakota að vinna I sameining að viðtekt peírra í ríkja- sambandið. Mun hugmyndin vera að láta eitt yfir öll ganga, að annað tveggja fái pau öll inngöngu eða ekkert. Þesslegt er opið brjef, sent helztu leiðandi mönnum í Dakota, frá leiðandi mönnum í hinum 3 terri tórlunum, J>ar sem skorað er á Da- kotamenn að stofna til alsherjar fundar, par sem rætt verði málið og stungið upp á embættismönnum í rlkisstjórn. Það sýnist vera að ubera I bakkafullan lækinn” að skora ]>aunig á Dakotamenn, pví par er varla um annað talað en sjálfs forræðismálið.—Líklegt pykir, að liugmyndin um að skipta Dakota I tvö ríki hafi framgang, og er nú talað mjög um, hvert nafnið fari Norður-Dakota bezt: Lincoln, Pem bina eða Wheatland. Bandaríkjastjórn hefur nú sent ein 2—3 herskip til Hayti-eynnar, til pess að halda stjórninni par I skefjum. Hermenn, bæði í New York og Boston, hafa og fengið skipun um að vera tilbúnir I hvað sem kunni að skerast. Stjórnin ætl- ar ekki að líða eyjarskeggjum að standa upp I hárinu á sjer til lengdar. Þingið hefur skipað nefnd manna til að rannsaka hvað hæft er I ákær unum um hræðilega meðferð á kvennfólki I Alaska. Það hefur ný- lega verið klagað I frjettablöðum, að Indiánafólkið yfir höfuð, en sjer- staklega kvennfólkið, sje algerlega rjettlaust I pví hjeraði. Á kjörfundi I Duluth & Winni peg-járnbrautarfjelaginu var I vik- unni sem leið ákveðið að halda á- fram brautarbyggingunni I allan vetur, að svo miklu leyti sem yrði fyrir frosti og snjó. Hraparlegur atburður átti sjer stað I porpinu Birmingham I Ala- bama I vikunni er leið. Maður hafði verið tekinn [fastur, grunaður um að hafa myrt dóttur sína. Fregn in barst út og samstundis safnaðist saman flokkur mauna til að taka manninn oghengja án dóms og laga En lögreglan greip til hermanna til að verja fangahúsið, og er harðn— aði rimman, skipaði peim að skjóta á hinn aðsækjandi flokk. Gerðu hermennirnir pað og fjellu par (lauð ir 9 menn, en um eða yfir 30 særð- ust, sumir til ólífis. Lóksins er lokið atkvæðatöl- unni I Bandaríkjum, og kemur upp úr kafinu að Cleveland fjekk 118, 328 atkv. fleiri en Harrison. .Tafn- framt má pess geta, að Cleveland fjekk I ár 53,230 atkv. fleira en liann fjekk haustið 1884. Meiri hlutinn sýnist ekki hafa föng á að ráða úrslitunum I petta skipti. Annar ofsabylurinn gekk yfir alla Atlanzhafsströndina I síðastl. viku. Snjór fjell enginn, en regn geysi mikið. Útlit er fyrir að á pinginu I Washington verði í einu hljóði sam pykkt pessa dagana að veita ekkju Sheridans hershöfðingja $3500 eptir- laun á hverju ári. Sykurverzlunarmönnum I Banda- rlkjum hefur tekizt að lita sykur aðfluttanfrá .Tava, svo að pað sýn- ist verri sykurtegund en pað I raun og veru er. Með pví ávinna peir helming tollgjaldsins. C a. n a íl a . Ekki varð af pví að dómur fjelli I Manitoba-járnbrautarmálinu 14. p. m. eins og auglýst hafði ver- ið og eins og allir—I Manitoba að minnsta kosti, æskja eptir. Degin- um áður komu dómararnir við hæsta rjettiun saman, og fundu sig ótil- búna að gefa úrskurðinn, og tiltóku svo laugardaginn 22. p. m sem dómsdag I pví máli. Bið pessi pykir preytandi, en aptur á hinn bógtnn gefur hún grun um að dóm- urinn falli fylkinu I vil, sjerstak- lega af peirri ástæðu, að hvert mál- ið á fætur öðru, par sem er að gera um vald sambandsstjórnarinnar gagn vart fylkjunum, fellur nú á sam— bandsstjórn, pegar kemur til úr- skurðar fyrir leyndarráð Breta. Það eru 6 stórmál, sem Mowat æðsti ráð herra I Ontario er nú búinn að vinna af sambandsstjórninni, og par sem hann stendur fyrir máli Mani- tobafylkis, er lítil ástæða til að ætla annað en að hann vinni pað lika, ef fyrir dómstól Breta kæmi. Hið slð- asta mál er hann vann af sambands stjórn, var útkljáð núna fyrir rúmri viku, og er áhrærandi meðhöndlun og stjórn á vissum landfláka í norð- vesturhluta Ontario-fylkis.—Hæsta rjettardómararnir segja ósatt að úr- skurður pess máls breyti stefnunni, eða hafi áhrif á stefnu peirra í Mani toba-járnbrautarmálinu, en pað seg- ir almenningur eystra eigi að síður. Stjórnin hefur ákveðið að byggja skipasmíðiskví I Kingston, Ontario, næstkomandi sumar, er á að kosta | milj. doll. að minnsta kosti. Þegar öll kurl eru komin til grafar, segir sambandsstjórnin að skipaskurðurínn yfir Sault St. Marie- eiðið kosti $4—5 milj. Innanrlkisdeild stjórnarinnar er að hugsa um að koma upp iðnaðar- skóla fyrir Indíána börn, I stórum stíl, einhvers “staðar I Red Deer- dalnuin fyrir norðan Calgary. Stóra prætumálið milli sambands- stjórnarinnar og Kyrrahafsfjelags- ins út af vissum parti brautarinnar I British Columbia verður ekki út- kljáð fyrr en I júnimán. næstkom- andi. Þetta mál er nú búið að standayfir 2 ár eða meir og stend— ur svo á pví, |að fjelagið segir að bygging brautarinnar sje ófullkom- in á peim parti, er stjórnin byggði undir forustu Onderdonks. Heimt- ar pað pví fje er skiptir milíónum. Blake, fyrrum forvígismaður reform- flokksins, er nú æðsti málafærslu- maður fyrir hönd fjelagsins og hef- í laun að minnstá kosti $100 á dag, meðan hann gegnir pví máli. Allt af annan sprettinn gýs upp sú fregn, að Kyrrahafsfjel. ætli sjer að biðja um fje fyrir leyfi til að byggja járnbrautir yfir sínar pverar innan Manitobafylkis. Eft fjelagið sjálft neitar að svo sje og stjórnin ekki síður, enda mundi henni ganga illa að fá pvíllkt frumv. I gegn á pingi. Forstöðumenn ómyndar-fje- lagsins JVorth West Central eru nú að reyna að selja fjelagi á Eng- landi leyfi sitt til að byggja járn- brautina. Allir munu óska að pað hafi framgang, pví ónýtari menn geta ómögulega fengist en peir sem nú eru fyrir fjelaginu, ef dæmt er eptir verkum peirra að undan- förnu. í Toronto er mikið talað um að sameina undir eina stjórn 3 háskóla par I borginni, til pess bæði að minnka útgjöldin og um leið að fá fullkomnari skóla. Er mælt að ef $200000 fáist til að mæta kostnað- inum, er sameiningin hefur I för með sjer, muni pað hafa framgang. Af pessari upphæð eru nú pegar fengin I loforðum $147,000. Síðast liðin sunnúdag voru tekiu sjerstök samskot tíl pessa fyrirtækis í öllum Methodista-kirkjum I borginni, og I einni peirra kom á diskana $4000 I peningum. En I peim öllum komu saman $15,000. Timburverzlunarmenn I Quebec senda nú sagað timbur til Englands gegnum Halifax, er peir aldrei hafa gert fyrr, en sem peim uú pykir reynast vel. Þeir senda borðviðinn með Inter C'o/omaZ-járnbrautinni í kolavögnum, sem koma hlaðnir að austan, en sem færu tómir austur aptur, ef ekki væri timbrið. Með pessu móti fá verzlunarmennirnir timbur sitt flutt fyrir mjög lágt verð. í Ontario er mjög tlðrætt um að hrinda Laurier úr völdum, en kjósa Cartwright fyrir formann re- formflokksins. Er pað komíð í kring fyrir öruggt fylgi blaðsins Toronto Mail. * %

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.