Heimskringla - 03.01.1889, Page 1

Heimskringla - 03.01.1889, Page 1
i*i* Winnipeg, Man. :i. .Tannar 1880. Nr. 1 ALMENMR FRJETTIE. F R Á Ú T I. ö N D U M • EFGLAND. Þingi Breta var á aðfangadag jóla frestað ]>angað til 31. þ. m.—Salisbury liafði enn ekki opinberað stefnu sfna í egyptska-málinu, og l>íður J>að J>ví til pess f>ingið kemur saman aptur. En ðt í frá cr ]>að hvívetna talað, að stjórnin ætli sjer nú undir eins að draga lið sitt burtu úr Súakim og láta hina egypsku hermenn eina um hituna. Kvað hún ftlíta, að eptir jafnfrægan sigur og J>ann um daginn, pegar Arabar fjellu í hrönn um, og ]>eir sem burt komust tvistr- uðust um allar áttir, niuni Egyptum einum ekki veita neitt erfitt aðverja þorpið, og á liinn bóginn, að Arab- ar hafi fengið saðning sína af or- ustum fvrst um sinn og haldi pví kvrru fyrir. l>að kveikti ekki litlar æsingar á Englandi, að núna milli jóla og nýárs kom fregn fra Xanzibar til London er segir, að ]>ar sje kominn upp sá kvittur, að verzlunarfjelag, sem nefnist c hið brezka austur- Afríku-fjelag”, sje meðhjálpandi Aröbum við prælaverzlunina. Fje- lagið ber liarðlega á móti að svo sje og segir að öll pau mök er pað hafi haft við Araba áhrærandi præla- verzlun, sjeu þau, að pað einusinni fiafi keypt 1400 maiins; til pess að gefa ]>eiin frelsi samdægurs. Gladstone gamli er að ferðast um ítaliu; fór að heiman ö dögum fyrir jól og var í Neapel um jólin. llanu dvelur á Ítalíu mánaðartíma að n>innsta kosti. DÝZKALAND. Þegar Ljóð- verjar í haust byrjuðu að leita eptir samvinnu hinna annara stórveld- anna og yfirhöfuð allra hinna stærri ríkja í Norðurálfu, til að reyna að afnema prælaverzlun Araba í Afríku, pá ]>óttust sumir sjá, að par byggi eitthvað meira undir. Það er nú líka framkomið, að fyrirætlan Bis- marks gamla var að koma pessu máli inn á þing í pessu formi og fá pannig að heyra, hver vilji pjóð arinnar væri, fyrst og fremst í pessu máli og svo um leið í málinu nm ný lendna stofnanir Djóðverja í Afríku. 1 >ó prælaverzlunarinálinu væri l>eitt fyrir, ]>á var pað eiginlega nýlendu málið sem Bismarok vildi heyra rætt svoað hann gæti hagað peirri stefnu sinni samkvæmt hinu alþýðlega á- liti. Mál petta var rætt lengi á pinginn um iniðjan f. m., og kom fram almennur vilji, að ríkið tækist petta í fang, og tnjög lítið var skoð unum Bismarcks í nýlendumálinu andæft, enda var karl hinn ánægð- asti með úrslitin. í peirri umræðu tók Herbert sonur gamla Bisn>arcks allmikinn ]>átt, og var pað i fvrsta skipti að hann fiutti ræðu á þingi. Þótti öllum honum takast vel, sýnd- ist hann æði líkur karli, bæði hvað snerti framsetningu og allar.hreif- ingar, én tæjdega virtist hann vera eins mælskur og karl, enda máske ekki við pví að búast í fvrsta skipti —Af þessum umræðnm sjest greini lega, að Þjóðverjar ætla sjer að reka nýlendna stofnanir sínar kapp- samlegar en ]>eir hafa áður gert. I>að ]>vkir óhej>]>ileg og leiðin- leg iæðin, sem Vilhjálmur keisari liefur lagt á líisinark gamla. Kr hann i'ú að si’>gn að miklu leyti hættur að spyrja Bismarck ráða, en fer fram eptir sínu eigin hofði, og ]>ar sem liann er ungur og óbil- gjarn, óttast meun aö hann i g-u levsi, þegar minnst vari, hleypi allri Norðurálfu í bál. Þessi urgur í keisaranum hefur haldi/.t síðan Bis- marck setti sig uj>p á móti ferða- lagi hans um Eyrópu síðastl. sumar og haust. ------- > ^ I FRAXKLAND. Ilinn 27. f. m. koinu 4000 hluthafendur í I an- ama-fjelaginu saman á fundi í l’aris, og eptir því sem u:n var að gera fór funduriun mjög skikkanlega fram. Má ráða af ákvæðum fundarins hve vinsæll gamli Lesseps er, og hve mikið pvkir í hann varið. En ]>að var ákveðið á fundinum, að liluthaf- endur treystu honum fyllilega til að fullgera petta verk, og að allir pessir sem á fundinum vorn, væru fúsir til að bíða eptir afgjaldi af peningunum pangað til skurðurinn væri ftillgerður, eina skilyrðið var að Lesseps gamli hjeldi áfram sem forseti og forstöðumaður fjelagsins. —Jafnframt er og sagt að þessa dag ana sje von á manni einum frá Fa- nama til Parisar og að erindi hans sje að fá myndað nýtt fjelag til að halda áfram verkinu. Á ]>að fje- lag að samanstanda af auðmönnum í Ameríku og á Frakklandi, og höf- uðstóll pess á að vera 500 milj. franka ($100 milj.). Er mælt að hann sje nú þegar búinn að fá á- skriftir að helining pessarar llj>j>— hæðar.— Þessi maður er franskur, Slevin að nafni, og er sá hinn sami, sem fann iij>j> gufuvjelina til að grafa niður botn skurðarins og færa jörðina uj>j> á vagnana, er fiytja hana burtu. Verkið við skurðinn heldur á- fram uj>pihaldslaust, þó svona standi fjárhagur fjelagsins. A síð- astl. 2 mánaða tímabili hefur verka- mönnum vitanlega verið fækkað að mun—um 2000 sendir burtu—, en þarganga samt til vinnu dags-dag- lega um 9000 manns, og mælt er að framvegis verði ekki einn eiuasti maður sendur burtu, nema ef allar tilraunir að endurreisa fjelagið mis- heppnast. vera par viðstaddir pegar Harrison tekur við stjórninni, er von á tnesta fjölda af fólki frá Englamli, Skotlandi og írlandi. Er nú verið að vinna að pví að fá sem flestar af gufuskipalinuimin yfir Atlanzhaf til að fiytja fólk fyrir lágt verð frain og til baka. Nefndin seni Cleveland forseti setti um árið til að sjá um að járn- brautafjelögin framfylgdu ílutninga- lögunum er að hugsa uin að segja af sjer. Kveðsf vera orðin uj>p- gafin að berjast við fjelögin, er er ekki svífist neinna bragða til að komast hjá lagaboðunum, og hún á- lítur pað allt að pví ómögulegt að halda peim í skefjum. v Columbia-háskólans í New York verið kjörinn forseti skólastjórnar— innar. Er sagt að hann hafi tekið kosningu og muni verða forseti pessarar skólastjórnar alla sína æfi, samkvæmt ósk skólastjórnarinoar. Afsamtali við meginhluta hinna nýkjörnu repúblíkan-pingmanna ráða menn pað, að þeir muni tregir til að greiða atkvæði ineð pvf, að Utah Territory veröi tekið í ríkjasam- bandið. Illviðnsgarður, ofsaveður og fannkoma, gekk vfir Kansas Iowa, Wisconsin og jiart af Minnesota ninn 27. f. m. Var svo mikiðsnjó- fall að járnbrautarlestir tepptust nieira og minna á öllu þessu svæði. Á síðastliðnu ári voru í Banda- ríkjum fullgerðar 7,120 mílur af járnbrautum. Maður að nafni Slocum kom til Norfolk í Virpinia rjett um jólin frá Rio .Taneiro í Brasilíu. Hann lagði út paðan með með fjölskyldu sína hinn 24. júlí síðastl. og hefur verið á ferðinni síðan, og fiutti sig í báti sem er 35 feta langur og 7^ fet á breidd. brjefa, póstsjijalda, blaða og böggla, flutt með pósti á árinu var 122,531, 850, og par af voru 87^ milj. sendi- brjef. Á pessu síðasta fjárh.ári voru af sambandsstjórnarlandi numdar 687 995 ekrur, og er það 166,200 ekr- ur meira en innfiytjendur numdu á fjárhagsárinu er enti 30. júní 1887. Sífeldar óeirðir liafa átt sjer stað í Mississijii-ríkinu um undan- farinn hálfsmánaðartíma. Spretta pær af hatri á milli hvítra manna og svertingja, og hefur nú optar en einusinni slegið í skarjia orustu, og mannfall i’rðið talsvert af báðum flokkum. Fimm stúlkur 1 Brooklyn preyttu 8 kl.tima hjólreið á jóladaginn. Sú er vann kajipreiðina fór 80 mílur, eða 10 mílur á tímanum að jafnaði. Hæstu verðlaun voru $500,00 Á jóladaginn brunnu eignir ! bænum Marblehead í Massechusetts, er nániu að verðhæð $1 miljón. í síðastl. nóvembermán. kom til Bandaríkja 25,419 innflytjendur, og á 11 mánuðum sem pá voru liðn ir af árinu var tala innflytjenda pangað 398,583, á inóti 487,616 á sama tíma í fvrra. Fylkisþingkosningar fóru fram i 2 kjörhjeruðum I Quebec-fylki hinn 27. f. m. og unnu reformers (Mercierstjórnarsinnar) í báðum stöð- unum. Annar peirra er sótti undir merkjum stjórnarinnar var hinn nýkjörni akuryrkjumálastjóri Mer- ciers og hinn eini af brezkum ætt- um I hans stjórnarráði. Verzlunarmenn í Quebee eru nú fyrir alvöru vaknaðir til meðvit- undar um að þeir purfi eitthvað að gera til, ef meginhluti verzlunar— innar á ekki að dragast úr greip- um peirra til Montreal. Meðal annara fyrirtækja eru þeir nú að hugsa um að mynda fjelag til að byggja stóreflis kornhlöður niður við bryggjurnar. IIÚSSLAND. í síðastl. nóv- embermán. var þess getið í blaðinu, að 29. okt. hefði orðið stórkostlegt járnbrautarslys á Rússlandi, að gufuvagnar er drógu vagnalest, er keisarahjónin voru í, á heimleið austan frá Kákasusfjöllum, hefðu hlaupið af sjiorinu, margir vagnar brotuað og margir menn týnt lítí, og keisarahjónin meiðst, pó furðu lítið. Síðan hafa verið liafðar tvær rann- sóknir í þessu niáli, til að komast ej>tir, hverjar ástæðurnar voru. \ ið fyrri rannsóknina varð >*lit dóinend- anna pað, að pað liefði orðið fyrir hirðuleysi járnbrautarpjónanna, og voru peir svo allir reknir úr vinn- unni. En nú við síðari rannsókn- ina er það upjikomið, að petta var samsæri pjónanna og annara, til pess að reyna að ráða keisarahjónin af dögum, og núna pessa dagana á að taka alla pjónana fasta. KlNA. Þar er um þessar mundir stórkostlegur undirln'niing- ur undir hina mikilfenglegu brúð- kaujisveizlu keisarans Kwang Su, sem nú er rjett 17 ára. Brúðkaup- ið fer fram á nýársdag Kínverja, sein er 25. febrúar. Veizlan kostar ekki ininna en $15 milj., og má af því ráða að hún verður hin stórkost- legasta.—Sama dag og hann gijitist [irinsessunni Kang Sing, gijitist hann og 4 konum öðrum, og tekur aö auki 75 frillur í kastala sinn. l lí \ AMEBIliU. B A N D A R í K I N . Bandaríkjastjórn segir að vtír 4,000 kynblendingar og Indíánar frá Norðvesturlandi Canada sje nú fluttir til Montana og seztir ]>ar að og heiinti nú fæði og fje að sjer, eins og þarlendir lndíáiiar. Votviðri liafa veri^ óvanalega mikil S California um undanfarinn 2 mánaða tíma. Er pv! útlit fyrir að ujipskera verði par mikið betri i ár en á síðastl. sumri. Einn liinna nýkjörnu þing- manna frá Pennsylvania misti vitið fyrir ofurkapj> i kosningastríðinu í siðastl. nóvember o<r er nú kominn á vitlausraspítata. C ii ii ii tl a . Urskurður hæstarjettar í Mani- tóba-járnbrautarinálinu hefur, sem nærri má geta, orðið að æði miklu unital sefni, og ekki síz.t síðan menn fengu grun um að Kyrrahafsfje- lagið væri að hugsa uin að skjóta málinu fyrir dómsmáladeild leyndar- j ráðsins brezka. Ástæður fjelagsins j munu vera pær, að dómararnir sögðu | að eins að sainkvæmt tilvísuðum greinum í járnbrautarlögunum, er sam]>ykkt voru síðastl. vor í Mani- toba hefði fylkið rjett til að leggja járnbraut til Portage I.a I’rairie yfir sporvegi beggja Suðvestur-brauta Kyrrahafsfjelagsins. Dómurinn var lítið lengri en þetta og alls ekkert minnst á hvaða ástæður voru til að allir dómendurnir komust á pessa niðurstöðu. En fjelagið vill heimta að pað fjelag, er leggur braut ytir sína sporvegi sje háð sömu lögum og það (sambandslögum), en ekki fylkislögum einum. Þetta er snag- inn sem það hugsar sjer að hengja hatt sinn á í petta skiptið. Ljereptsgerðarverkstæðin öll, í austurfylkjunum, hafa svo mikið að gera, að pau liafa mátt ueita stórmiklu verki við ljereptsgerð, er þeim hefur boðist frá Kína. í Montreal er ákvarðað að liafa miðsvetrargleði, ískastala o. s. frv. er byrji fyrstu dagana í febrúar. En af pví frost liefur verið svo lítið pað sem af er vetrinum, pá er enn ekki svo pykkur ís áfljótinu að hann verði notaður til kastalagerðarinnar. Og pó nú svo hefði verið, pá hefur veðrið verið svo milt einlægt síðan í hríðarkastinu viku fyrir jól, að ó- fært var að byrja á verkinu. Það er pvi fullt útlit fyrir að ekkert geti orðið af pessu fyrirlmgaða há- tiðahaldi. Hraðlest á Central Pacific járnbrautinni var stöðvuð af ræningja flokk í miðjum Klettafjöllunum á aðfangadagskvöld jóla, og $50,000 stolið úr peningaskápnum. Alltaf heldur Vinnuriddarafje- lagið áfrain að sundrast, er einlcum sprettur af óánægju með Powderlys. Er nú útlit fyrir fjelagsdeildir í Bandawkjum úr því í setin. stjórn að 50 gangi Sambandspingskosningar fóru fram í Cumberland-Kjördæini í Nýja Skotlandi hinti 26. f. m. og unnu eonservatívar ineð inikluin atkvæða- mun—um 1,000. til kaldra Michigan. í fyrri viku brann kola heilt smáporji í Voru par um 400 íbúar og ejitir eldinn stóð ekki eitt einasta hús. Eignatjónið nemur $300,000. Mælt er að Cleveland forseti ætli að takast á hendur jieninga- verzlun í New Vork undireins og embættisár lians er útrunmð, en ætli ser að búa í porpinu er liggur skainmt frá borginni. Póstþjónarnir í Ottawa fengu pað sein jólagjöf frá jióstmála- stjóranum, að hann fyrirbauð peim að senda jólagjatír með j>ósti án pess að gjalda burðareyrir, eins og peir hafa gert að undanförnu. Þeir sem sje notuðu sjer petta meinleysi stjórnarinnar heldur freklega; einn t. d. ætlaði að senda kunningja sin- um langt frá höfuðstaðnuin 60 jiund af byggi til útsæðis. Þetta hjelt j póstmálastjórinn að væri of stór j böggull til að senda ókeyjiis, pó afsökunin væri að ]>að var jólagjöf. Prófessor Grant, háskólakenn- ari í Kingston, Ontario, er nýkominn heim eptir 11 mánaða burtuveru. Á þessum tíma ferðaðist hann yfir þveran hnöttinn, fór vfir Norður- álfu, austur um Suez-skurðinn, og um Austurlönd, paðan til Góðrar- vonarhöfða í Afríku og svo til Ást— alíu. Þar dvaldi hann 2 mánuði, fór paðan til Hong Ivong i Kína og kotn paðan með gufuskipalínu Kyrrahafsfjelagsins. Segir hann að Ástralíu menn sje mjög áfram um að auka viðskipti við Canada, og vilji fyrir hvern mun að sem fyrst verði lagður frjetta]>ráður pangað frá vesturströnd Canada. Orange í Victoria, British Columbia, voru á síðastl. ári færðar upp bygg- ingar, er námu að verðhæð $600,000. Það er útlit fyrir að fjöliiiennt verði og niikið um dýrðir 4. marz næstk. Auk pess sem yfir 150,000 manna úr ýmsum stöðum Banda- ríkja eru nú pegar ákvarðaðir að Ársreikningar póststjórnardeild- arinnar fvrir síðastl. fjárhagsár eru nú útkomnir. Sýna peir að á fjár- hagsárinu voru í ríkinu stofnuð 137 jiósthús, og var pá tala allra póst- ■ húsanna í ríkinu hinn 30. júní síð- I " Formaður nefndarinnar, sem astl. 7,671. Póstleiðirnar lengdust höml liefur yfir Dakota-sjálfsforræð- j á ftrinu uin 1,478 mílur og var öll ismálinu, fylgir ]>vi fast. fram, að ! lengd peirra við lok fjárh.Arsins 56, nafii suður j>artsins af Dakola verði j 264 iiiíiur. Á árinu voru tekjur 1 Vinona. | jióstdeildarinnar $2,757,139, en út— gjöldin $3,533,397; liöfðu útgjöldin aukist um $75,000 en tekjurnar um $150,000 á árinu. Tala frímerktra Phelps, ráðherra Bandaríkja á Englandi, hefur af forstöðumönnurn Hveitimjöls útflutningur frá frá Canada til Austurlanda er stór- um að aukast. Með siðasta skipi er lagði út frá Vancouver fóru nærri 1100 tons af hveitimjöli til \ oko— hama og Iíong Kong. Nýdáinn er í Montreal auð- maður einn, Alexander Murray að nafni. Hann ljet eptir sig eignir fullra $7 milj. virði,en hvorki konu eða börn, og að sögn enga erfða- skrá. Lawrence-fljótið er iiú orðið ís laust aj>tur, fyrir austurhluta Onta- rio-fylkis. í Kingston, Ontario, fóru menn skemmtiferð með gufu- báti á fljótinu á nýársdag, og hefur pað ekki komið fyrir fyrr á pessari öld.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.