Heimskringla - 03.01.1889, Blaðsíða 4

Heimskringla - 03.01.1889, Blaðsíða 4
Man itoba. Nokkrir íslen/kir hærulur í -Arfiryle-nýlendunni notuðu sjer af- slíitt á fargjaldinu rueð Gleuhoro- brautinni urn j<5la- ojr nýárs-hátíð- arnar til að skjótast til Winnipeg og iinna kunningjana.—Segja peir almenna líðan hina be/tu í nýlend- unui, lieilsufar gott, efnahag góðan og tíðarfarið hið æskilegasta.— Hveiti-prísinn er heldur að hækka í Glenboro, pó lítið sje enn.—Sem stendur, er kirkjubyggingingarmálið aðal—áhugamálið í nýlendunni. í bvggingarsjóðinn var búið að fá í loforðum *900 á sunnudaginn næsta fyrir jói. En deildar eru meiningar uin pað enn pá, hvort betra verður að bvggja eina stóra kirkju í miðri nýlendunni eða byggjatvær, .tðra í miðjum vestur- partinum og hina í miðjutn peim eystri. En hvort heldur sem veið- ur er hugmyndin að fá kirkjuna (eða kirkjurnar, ef pær verða tvær) fullgerða fyrir pann tíma, erkirkju pingið situr’par á komanda sumri. —Nýlendan er um 14 ntílur á lengd frá austri til vesturs, og er pvl auðsætt að langt verður fyrir pá fjærstu að sækja kirkjuna, ef hún verður að eins ein. Einn heiðurs- maður í vesturparti nýlendunnar hefur líka boði/t til að gefa $5200 til bvrrcrincrarinnar, ef kirkjurnar verði byggðar 2. Hin ýmsu landver/lunarfjeliig í Manitoba hafa ásíðastl. ári selt yfir 700,000 ekrur af almennu landbún- aðirlandi í fylkinu. Sama bllðutíðin helzt enn. A gamlársdag, nýársdag og í dag (2. jan.) alveg frostlaust, og vatnsgang- ur á strætunum, pó skafheiðrikt veður alla dagana. Wimxipejg. Skemtisamkomfl stúkunnar „Heklu” á gamlárskvöld var hin fjölmeninasta, og var að mörgu leyti með betri samkom- um, er haldnar hafa verið i seinni tið. Guðsf>jónusta fór fram í íslenzku kirkjunni á gatnlárskvöld, byrjaði um kl. 10 og endaði litlu eptir kl. 12. Kirkjan var troöfull af fólki. er beið eptir að heilsa nýja ári.iu. Allur fjöldi manna íbænum atliugaði sólmyrkvann á nýársdag; mátti hvervetna sjá menn standa með glerbrot með Ijós- reyk á oghorfa i gegnum pau á sólina, en mörgum leiddist að ekki varð almyrkvi hjer eins og i Brandon og vi'ttar vestar um fjdkitt. Þegar myrkvinn stóð hœst vorti nálægt fimmtán sextándu hlutar sólarinnar byrgðir.—Myrkvinn bj rjaði kl 3,27 mín. og 15. sek.. stóð hæst kl. 4 7, 10 og endaði kl. 4—29—15, og sól var runnin tæpum 5 mín. síðar.' Sólargang- urinn hjer í bænum á nýársdag var 8 kl.- tímar, 5 mín. og 2 sek. Nýtt blað franskt fer að koma út St. Boniface pessa dagana. Verða pá 2 frönsk blöð gefin út í pví porjii og að WINNIPEG HOTEL. 218 Main St. ----- Winkipeg, Man. Be/ti viðurgjörningur fyrir $1,00 á dag. Allskonar vín og vindlar af be/tu tegund. T.^XIontgoniery, oi«an(li. THEfBODEGALEESTÁDRlNT, .'llli tHIIjSTRERT Agætis vín af ölluni tegunduni, vindlar o. s. frv. Tlie Itodega Kestaiirant. Beina leið til GUÐM. JÓNSSONAR Á N. V. ITorni ROSS og ISABEL STR. og skoðið hinar ágætu en pó ódýru vörur lians. Þar getur kvennfólkið fengið alls- konar fataefni og föt—með nýjasta sniði— búiu til ejitir máli, allt með miklu lægra verði en aunarsstaðar i bænum. Óteljandi tegundir af karlmanna vetrar útbúnaði, svo sem nærföt, utanyfirföt, yflrhafnir, loðhúfur, vetlingar af öllnni tegundum, hálsklútar, sokkar, upjii- höld, hálsbönd (Neckties), ermaogkraga- hnapjiar. Reynslan hefur sýnt, og sýnir dag- lega, að allar pessar vörur liafa hvergi fengizt og fást livergi eins ódýrar eins og lijá mjer. GUÐ.M. JÓNSSON. Nú pejjar fylkisstjórnin hefur rjett til að legoja sporveg yfir Kyrrahafsbrautina er tíðrætt um, hvort byrjað verði á vinnunni aptur í vetur. Eptir pví sem næst verður komist ætlast Martin dómsmálastjóri til pess að byrjað verði undir eins, enda er engin ástæða lil annars. Eins og tiðin hefur verið og er enn er ekki verra að leggja járnin á braut nú, heldur en i október á haustin. Hvað lielzt stjórnin gerir lirant- arbygginguna áhrærandi vitnast lík- lega ekki fyrr en um næstu lielgi. A morgun er sein sje ráðgert að járnbrautanefnd sambandsstjórnar- innar komi saman og gefi sam- pykki sitt til að sporvegur Port- age La Prairie-brautarinnar verði lagður yfir sporveg Kyrrahafsfje- lagsins samkvæmt peim uppdrætti, er hún hefur í híindunum. Fyrr en pað er afgert segir fylkisstjórn- in ekki fyrirætlanir sínar. Afeiðivg ofdrykkjvnnar. A annan dag jóla fannzt kona ein, er bjó ineS manni sínum skammt frá Hol- laiul í suðvestur-Manitoba liggjandi örend um 50 fet frá húsdyrum sín- um. Maður hennar Jiafði á jóladag- inn komið heim ölvaður og ráðið henni bana, án pess að vita livað hann gerði; fór svo burt aptur og koin ekki fvrr en daginn eptir. Jólamaturinn stóð á borðinu, bíð- andi eptir húsbóndanum, en sein sagt kom hann ekki heim til að neyta hans. Konan hafði ætlað að flýja, pegar hún sá hvernig maður- inn var á sig kominn, en komzt ekki lengra en 50 fet frá dyrunum. Börnin flúðu og fundust í bænda- húsi skamt frá. W. H. Webb, sá er í sumar er leið myrti konu sína í Brandon, var hinn 28. f. m. hengdur, einsog ákveðið liafði verið. Allur miðhluti porpsins Delo- raine, í suðvestur-Manitoba, enda- stöð Deloraine-brautarinnar, brann til rústa aðfaranótt hins 27. f. m. Eignatjón varð um $50,000, og tæp- ur áttundi hluti eignanna var í elds ábyrgð. Þeir fjelagar Mann & Holt, er byggt hafa svo inikið af járnbraut- um lijer vestra, eru nú ásamt fleir- iim búnir að taka að sjer að full— gera fS50 mílur af járnbrautum í ríkinu Uhili í Suður-Ameríku. Fyrir verkið íær fjelagið 17A miJj. doll., enda á pað ekki að eins að hyggja brautirnar, heldur einnig að leggja til gufu- og aðra vagna og öll á- höld tilheyrandi járnbrautum. auk eitt í Winnipeg. Bæjarstjórnin liefur ákveðið at! halda áfram að sækja um leyfi og vald til að gera fyrirhugaðar umbætur á Assinibo- ine-ánni. Hún var um tíma að lntgsa um afi hiiitta við það, af pví margir vilja lieldur að það sje (lj)rívat”-fjelag, sem standi fyrirpví verki. .1 Prinre»» Opern Houm: Á föstudags og .Þugardagskvöld og á laugardaginn eptirliádegi: uThe Tœo Orphunx". BOK M0NRAD8 „Úr heimi hænar innar”, pýdd á í-lenzku af Jóni Bjarna- syni, er nýkomin út í Winnipeg, og verit- ur fyrir jólintil sölu lijá útgefendanum (190 Jemima str.) fyrir $1,00. — Fram úr skarandi guðsorSabók. — Mjög lientug jóla- og nýársgjöf. Jeg lief sendingar heiman af Fróni til Jóliannesar Sveinssonar frá Hjartar- stöðum i Eyðapinghá, og Friðriks Gufi- muudssonar frá Eyðum, sem jeg óska að þeir sem fyrst vitji til mín. Herffþór Kjartaneeon. Pemhina Str., Fort Ro-uye, Winnipey, Mnn. Private Board. að 217 ItoMH St. St. StefdnsHon. N Ý K .1 <") T V E R Z L U N . Heiðruðu iandar! Við undirritaðir höfum þá ánægju, að tilkynna yður að við höfum byrjað á kjötverzlun, og liöfum á reiðum höndum ýmsar kjöttegundir, svo sem nauta og sauðakjöt og svínsfleski, svo og rullu- jiilsur m. fl.; allt með vægu verði. Við erum reiðubúnir afi fiera viðekipta- mðnnum okhir allt er þeir kaupa lijá okk- ur heim til þeirra. Komið og sjáið vöru okkar og fregnið um verðið aður en pjer kaupið annarstaðar- Geir Jónnson, Gudrn. J. liorgfjörð. 12« Xotre llame St. lVest WINNIPEG. 2 15. Jlain St. Verzlar með allskonar maturta varning At/mtia te til sölu svo sem ný-tínt te frá Japan, Young llyeon, Knglirh Rreakfaet, og Ounpmriler te fyrir 2.5 reitte pundið og ef heill kassi er tekinn á EINUNGÍS 25 CTS. PUNDIÐ. ALLA lt V0 11Uli K Ý.1 A Jt. XYÁ" í búðinni er íslemkur afgreiðdvmnður, og íslenzkur maður tiytur gózið lieim til viðskijitamanna. 2:s2 JIAIX STREET. Verzla mefi ailskonar nauta, sauða, svína og kálfakjöt, bæði nýtt og saltað. TELEPHONK Í2Ö. HOI.MAN BRÆÐUR. ST. PAl'I., M INNEAPOUIS A X I T O K JARN BRAUTIN. Ef þú þarft að bregða þjer til ONT AKIO, QUEBEC, til BANDARÍ K.IA eða EVROPU, skaltu koma ejitir farbrjeflnu á skrifstofu pessa fjelags »7« Jltiin St., Cor. Poitage Ave Winni|>(‘i>', ( ii r t'ærðu farbijef alla leifi, yfir, NEC'HE, ábyrgðarskyldi fyrii fnbdgglunum ogsvefnvagna-rúm alla leið. Knrgjald Idgt, hröð ferð, þirgilegir ragnar og JU’iri nuintinnutiruut/r vrn nð relja, en nokkurt annað fjelng býður, og engin tull- runnsúkn fyrir þd ttem fara Hl ntaðn í Oanndu. Þjer gefst kostur á nfi skoða tví- buraborgirnarSt.Paul og Minneapolis, og aðrar fallegar borgir í Bandaríkjum. Skemmtiferða og hringferða farbrjef rnefi iægsta verði. Farbrjef til Evrópu mefi ölium beztu gtifuski])a-)íniim. Nánari upplýsingar fást hjá II. <jí. McMioken, umboðsmanni St. Paul, Minneapolis >te Manitoba-brautarfjelagsins, 376 Main St., á horninu á Portage Ave., Winnipeg. ýWTakifi strætisvagninn til dyranmi á skrifstofunni. r^TÞessi braut er 41 mihnit nti/ttri en nokkur önnur ii milli Winnipeg og St. Paul, og engin xagrmekipti. Hraðlest ú hverjum degi til Jiutte, Mon- Utna, og fylirja lienni drain'ng-room svefu og dining-vaguar, svo og ágætir fyrstaplass-vaguar og evefiimgnar fyrir innflytjendur ókrgpie.—Lestin fer frá St. Paul á hverjum morgni og fer beint til Butte. Hin beinasta braut til Butte, liin eina braut, sem ekki útheimtir mgna- ekipti, og hin píiia braut er liggur um Ft. JJufurd, J''t, Benton, Qre-t Ftdh og Jlelena. II. I*. Xlcílicken, ugent. FARÍÍJALI) , Frá Winnipegtii St. Paul $14 40 j “ “ “ Chicago 25 90 $23 40 “ “ “ Detroit I 33 90 £29 40 “ “ “ Toronto 39 90 | 34 40 “ “ “ N.York í 45 90 j 40 40 til Liverpool eða GlasgoW; 80 40 j '58 50 E'g’”TÚLKUR fæst ókegpin á skrifstofu Ileimikrintilu. Æt ||0 ADVERTISERS! ' Foaachock for$20 wo wlll prlntaton Ifneadver tlsement ln One Mlllion lssiies of leading Amerl can Newspapersand coraplete the work wlthln ten day*. Thla ís at therate of only one-flf th of acent allne, for 1,000 Círculation! The advertlsement wlll appear ln but a slngle lssue of any paper, and consequently wlll be placed before One Mllllon dlfferent newspaper purchasers; or Fivk Million Readers, lf it is true, as ls sometlmes stated, that every newspaperls looked at by flve persons on an average. Ten llnes wlll accommodate aboutTS words. Address with copv of Adv. and check, or •end 30cents for Book of 256 pages. 0*0. P. ROWELL &CO., IOSpbuce ST., New York. We have lust lssued a new edltion of our Book called T* Newspaper Advertislng.” It has 2T>fl pages, and among lts contents may be named the lollowlug Lists and Catalogues of Newsnaoers:— DAILY NEWSPAPEKS IN NEW YOKK CITY. with their Advertising Ratcs. DAILY NEWSPAPERS im CITIES TIAVINQ more than lW.OOOpopulatlon, omittlnar all but the best. DAILY NEWSPAPEItS IN CITIE8IIAVINO more than 20,000 populatlon, omitting allbut the best. A SMALL LIST OF NEWSPÁPERS IN whlch to advertlse every gectlon of the countrv: belng a cholce selection made up wlth great care, gulaed t>y long experlence. „ ONE NEWSPAPERIN A 8TATE. Thobesfc one for an advertiser to use if he wlll use Imt one. BAROAIN3 IN ADVERTISINOIN DAILY News- papers ln many princlpal citles and towns, a Llst whlch offers pecuiiar lnducements tosome adver* tlsers. LAROEST CIRCULATION3. A oomplete list of au American papers lssuing regularly znoreth&n 25/XiO coples. THE HEST LISTOF LOCAL NEWSPAPERS, ocir. erlng eviery town of over B.OOO population nnd rvery lmnortantcounty pe;;t. SELECTLISTofLOCAL NEWSPAPERS, in whleh , advertlsements are lngort-g ed at half price. 6,472 VILLAGE NF.W8- PAPFRS, ln whleh adver- tlsementsaro Inserted for $42.15 a line and appearin the whole lot—one half of alltheAmerican Weeklies _ Booksen, jddressforTUIRTY CENT8. A. F. REYKDAL & C A. f1. Ukykdal, I). L. Baldvinsson, HAFA NU FI.UTT OG BVRJAÐ AÐ VERZLA í HINNl nyjn opkrantlegn skólmd sinni Íio. Í7.*> lioss Tfc Þeir hafa miklnr birgðir af allskonar ágætum sJéófutiutöi, vetlingvm meh jl. o.Jf. og seljet ullt nijög ódýrt. Þeir siníða eirinig stígvjel og allskonar skó eptir máli og gera við gamalt. V. i \ UEA KDAL & Oo, 1 75 li< >ÍSÍS ST. WINNIPEC . i. Iliirris, Sdii A'(iiiii[iiinv. BÚA TIL OG VEUZLA MEÐ ALLSKONAR ^ lc n i- y i-lij n-vj'e 1 a «'g NYBYGGJA ÁIIÖLD h\erju nafni sem nefnast og sem ekki verða talin AGENTAR og vöruhús i öiluin hebtu porjnim í fylkinu. Ai AL-STÖÐ FYRIR MANITOBA OG NORÐVESTURLANI • ID ER í WINNIPEG, MAN. f3§~' S ndið brjef og fáifi yður upplýsingar, verðskrár og bæklinga, M. STEPHANSflN, 3Joimf;iin. Dakota, hefur miklar birgðir af allskonar nauðsynjavörum, svo sum: Matvöru, kryddvörn, munaöarvöru, svo og fölum og fataefni fyrir kon ur og karla. Allar vörur vandaðar og með vægasta verði. Allir eru velkomnir, fornir og nýir skiptavinir, til að skoða og kaupa- hinur i iju og vönduðu vörubirgðir. f MTK i: 711 (óMEHTdRS. BEKT * ---- lNNSlGLUÐj BOÐ, send ur.dirrituðu og merkt :| ((J’enderfvr Irulvxti iul t<e/aM St. I’nu/'í, Muuitoha"á J-essari skri stolu meðtekin þangað til á hádegi mánndaginnjB28.K janúar 1889, um h ýmsu verk áhrærandijbygging iðnaða skóla að St. Paul’s, Manitoba. Uppdiættir ogjskilniálar veiðu til sýn á skrifstoiu ojiinlierra^staifa i Ottawa, < á skrifstofu opinberra Starfa í UVinnipe á mánudaginn 7. jamiar 1889, og ujip f peim degi. Kngumfboðum verður gefii gau nur nema þau sje á par til ætluðu eyðublöðumjog með eigin handar undi snrijitjlijóðanda. Gildandi ávisiin ájbanka/árituð til rái herra ojiinberraJstarfaj./gíWí ein« fimrn, af þeirri upplueð, erjboðið ávimtr, verði að fylgjaj liverju boði. Þessari upj liæð giatnr ^bjóðandi ef hann neitar n takast, verkið í fang, eða ef hann ful gerir l'aðekki. | Yerðijiofiið ekki þegi verður ávísunin endursend. * _ “tjóinaideildin bindur sig ekki til t t,‘í!4rjakliififc iægsta f hoðið, nje nokku Þeirra.; m í umbofii stjórnarinar, L I A. Gobeii. L Bt' nkrifari. Dejiartmei tfof Pulilic Woiks / Oltawa, 28lli, Des< nil er, 1888. ) ISIíOSM lDUli . M. O.JSIGURÐSON SN HclYILLIAlI ST. \V. &ESTGJAFAHUS. Uudirritaður hefur oiniað greiðHsölu- hús að Gintli, Man., og er reifiubúinn itfi hýsa ferðamenn og veita beina. Iiefiir einnig gott hesthús og birgðir af góðu heyi. Allt selt vægu verði. Jittltlvhte Atiderson. IHVEBJDMIEIBUM sem þarfnast kjólaemi, ullartau, rúm ál reifitir, feid-klæðnað (Fur-goods), fótu- bðning, nærklæði, ullarl and o. s. frv., er ráðlegt að koma í búð McC KOSSAN A 4'O'S, i 7J 5«8 MAiix stih;i;t. Lar hlvtur öllum að geðjast að prísun um, J?ví ullt er selt með allra lægsta verði. >1 c< 'i-oisisíiii A Co. .>«S;VI;iin tttrcct t'di'ner of HcYYiIliiim ttt. ÍSLENZKT GREIÐASÖLU-HÚ> að nr. 92 Ross Street. k7?"Tilsögn í ensku með góðum kjörum, llb/i. Anderson, eigsndi. Mustang Liniment MKXICAN MU8TANO LlNIMKNTCUre8 PlLF.8, OLD SOBES, CAKED BKKA8TS, iMFLAMMATIOlf. o.i> co KH 3 Ú % •< n- •XI ahx ‘injjnpnoAV / n.i9A •V^gnW 99fVUlJU9J ‘AfíMKIsri OSYASÍIW NTDIX3K luaiuiuij 3ue{sn||||

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.