Heimskringla - 17.01.1889, Blaðsíða 4
HLJÓÐFÆRALEIKARAFLOfcK-
URINN, TOMBÓLA, MIS-
SÝNINGAR OG DANZ.
Það var í fyrra vetur, að fáeinir ís-
lenzkir piltar hjer I hænum tóku sig sam
an ogkomu á fót islenzku Íi8lring-Bandr’
(hljóðfæraleikaraflokk). Þeir voru tíu
taisins, sem hyrjuðu, og hver um sig
Jsurfti að leggja sjer til hljóðfæri. Sum-
ir af pessum hafa nú keppt sjer ágæt
uln»irwmenti' og hafa par að auki eytt
hæði tíma og peuingum sínum til að læra
í pau hjá góðum kennurum. Aptur akr-
ir hafa haft minna tækifæri til afi læra
og til ak koma á æfingar, sem hafa átt
»jer stað í hverri viku, en sem nú um
tíma hafa hætt, vafalaust af peirri ástæðu
að sumir meðlimir hafa ekki sýnt næga
ástunúun. Þetta má ekká svo til ganga.
Vjer[verðum að endurlífga pennan litla
flokk og fara að vinna að pví nú pegar.
Ef sumir af peim, sem hafa verið með í
flokknum, ekki hafa hentugleika á pví
framvegis, þá er ekki annað en afS lofa
peim að fara og velja aðra í peirra stað.
En vjer hinir, sem bæði getum og viljum
vera meti, verðum um fram alit aS kosta
kapps um að láta pó flokkinn lifa og taka
framförum, og pá mun pess ekki langt
að biða, að vjer getum komifS á fót dá-
litlum hornleikaraflokki, sem getur orð-
ifS til mikillar skemmtunar og sóma fyrir
íslendinga í pessum bæ.
Til pess a« fá upp dálitla peninga
fyrir nótur (music) fyrir flokkinn, er á-
kvarðað að hafa Tombólu, missýningar
og danz m. fl. á fjelagshúsinu föstudag-
inn 25. p. m. Missýningarnar verSa góð-
ar, danzinn fjörugur og Tombólan ágæt.
Bezti munurinn er klukka, sem kostar
$15. Þar verða líka margir hlutir, sem
kosta frá $1—2. Það er vonandi að sem
íiestir sæki samkomuna, pví pó ekki allir
fái klukkuna, pá fá samt allir einhvern
góðan og nytsamann hlut og ágæta
ikemmtun í viðbót, og pað fyrir aSeins
ein 25 cents.
Manitoba.
iátjórnin hefur að sögn ákveð-
ið að halda áfram í vetur að járn-
leggja brautina til Portage La Prai
rie, svo og að byggja brúna yfir ána
hjá Portage La Prairie. Enn f)á
hefur samt tígullinn ekki veriij
lagður í sporveg Kyrrahafsbrautar-
innar, og verður líklega ekki lagð-
ur fyrr en fenginn er nauðsynlegur
útbúnaður til að varna pví, að vagn
lestir rekist saman á brfáutamótun-
um. Enn pá er pví ekki unnið að
járnlegging nema i smáum stíl.—
Stjórnin sjálf stendur fyrir verkinu,
»g aðal-verkstjóri liennar verður J.
I). McArthur, sá hinn saini er lagði
járnin á Itauðárdalsbrautina siðastl.
eumar.
Aðgangur kostar: fyrir fullorðna 25 cts.
og fyrir unglinga innan 15 ára 15 cents.
Ágóðanum áf samkomunni verður
varið til að styrkja frú Bolm til að koma
út hinni nýju bók sinni, skáldsögu, sem
átSur hefur verið minnstá í bl«ðinu. Bók
in veröur stór og prentkostnaðurinn svo
mikill, að höfundm-'nn getur ekki í brák
kostað útgáfuna a: eifin ramleik.
Herra Þorkell Jónsson hefur selt
kaffl-veitingahús sitt með öllu tilheyr-
andi herra Jóni J. Vopna, er pegar hef-
ur tekið vits stjórn verzlunarinnar. Sjálf-
ur ætlar hra. Þorkell að fiytja vesfur að
Kyrrahafi, og fer af stað pessa dagana.
Á Princess Opera llmse: Fyrripart
næstu viku: The Slreets of New York.
TAPAST HAFA frá Roblin House, 43
Adelaide St., 2 kýr, h. 3. p. m. Önnur er
rauðhjálmótt með hvít horn og hvíta
framfætur, en hin skjöldótt, meira hvít
en dökk, og borin fyrir hálfum mánuði.
Báðar stórhyrndar og úthymdar. Hver
sem gefui pær upplýsingar er leiða til
fundar peirra, færsæmilegverðlaun fyrir,
á ofargreindu húsi.
0. II. McGregor.
KÆRUJLANDAR!
Mjer er pað sönn ánægja að geta til-
kynnt ykkur, að jeg er nýbyrjaður að
verzla með IIARÐVÖRU.
Getið pið nú fengið hjá mjer með
miklu lœgra verði en annarstaðar bæði
III T II N A It O F N A
og matreiðslustór, svo og ýmiskonar
blikkílát og slíka innanhússmuni.
Eg geri líka allt að blikksmíði, sem
með parf.
Komið inn og skoðið varninginn um
leið og pið gangið fram hjá.
ES”Búðin er gegnvert iF/tfífa-búðinni
stóru, á suðaustur horni
McDERMOTT 0(i ALBERT STS.
PÁI.L MAGNÚSSON.
ÍSLENZKT GREIÐASÖLU-HÚS
að nr. 92 Ross Street.
J^Tilsögn í ensku með góðum kjörum.
Wm. Anderson, eigandi.
C. D. mmm.
245. Main St.
Verzlar með allskonarmaturta varning
Agætis te til sölu svo sem ný-tínt te frá
Japan, Young Ilyson, English Breakfast,
og Gunpmrder te fyrir 25 cents pundið og
ef heill kassi er tekinn á
EINUNGIS 20 CTS. PUNDIÐ.
ALLAll VÖllÚlt NÝJAR.
zwt búðinni er íslenzkur afgreiðslvmaður,
og íslenzkur maður flytur gózið heim til
viðskiptamanna.
232 MAI\ STKKET.
Drír menn sækja um ping-
mennskuembættið i Provencher-kjör-
dæminu. Einn peirra er LaRiviere
annar heitir Riciiard, ocr telur hann
gig öllum ílokkum óháðann. Hinn
3. er C. R. Wilkes, er sækir undir
merkjum reformfiokksins?
Dað er nú ákveðið að strax í
vorbyrji Kyrrahafsfjelagið að senda
aukahraðlest á milli Winnipeg og
Brandon á hverjum degi fram og
aptur. Á sú lest að ganga 40 míl-
ur á kl stuiid.
Að meðaltali eru 500 tons af
kolum tekin út á hverjum degi í
barðkolanámunum f Klettafjöllun-
um. Enskt fjelag með 1 milj. doll.
höfuðstól hefur .aðsögn verið mynd-
að til að kaupa námurnar.
W iimipeg.
uÞjóðmenningarfj elagi ð’’ heldur fund
í húsinu nr. 92 Ross St. á mánudagskvöld
jð 21. p. m. Allir fjelagslimir eru beðn-
ir að sækja fundinn.
Almenn skemmtisamkoma undir for-
stöðu hins íslenzka kvennfjelags og ís-
landsdœtrafjelagsins, verður höfð í ísl.-
fjelagsliúsinu annaðkvöld (Jöstudaginn 18
;'««.). Almenaar skemtanir verða um
hönd hafðar, svo sena, eöngur, hljóðfæra-
•láttur, ræður o. s. frv. Þar verður og
Jeikið sktt leikrit eptir frú Th. Holm.
Verzla með allskonar nauta, sauða,
svína og kálfakjöt, bæði nýtt og saltað.
tei.epiioxe 425.
HOLMAN BRÆÐUR.
IINNIPEG HOTEL.
218 Main St. --L Winnipeg, Man.
Bezti viðurgjömingur fyrir $1,00 á dag.
Allskonar vín og vindlar af beztu tegund.
T. Montgonier.v, eigamli.
THE BODEIIA EESTABBANT,
51« im>i STREET
Ágætis vín af öllum tegundum,
vindlar b. s. frv.
Tlie Bodega Kestanrant.
HERBERGI TILLEIGD.
Viljið pjer fá góð herbergi fyrir
lágt verð skuluð f>jer snúa yður til
T. FINKLESTEHV,
Broadway Street East, Winnipeg.
IpARiB peninga ýkkab
með pví að kaupa maturta-varoing hjá
.1. T>. BUliKE.
312 Main Street.
Almennur varningur og að auki smjör,
hveitimjöl, egg, epli, og önnur aldini við
mjög vægu verði. Búðin er gegnvert
Northeni Pacific & Manitoba
VAGNSTÖÐINNI.
].] x >( i : t tv ;
r
geta menn fengið að sjáog skotia íeinniog
sömu ferð, með pví að kaupa farseðilinn til
SKEJIMTIFKR DA RIXXVK
—AЗ
iMTHERA rACIFlt & MAAITOBA
JÁRNBRAUTARFJELAGINU.
YfirSI.Paol $40. lil Moatreal
OG HEIM APTUR.
Farbrjef til skemmtiferðarinnar verða
seld til fylgjandi staða, og heim aptur
fyrir ávísað ver5:
MontreaI $40; St. John, N. B.
$52,50; Halifax. I. S. $55. Og
gildii fyrir 00 daga.
Þessi farbrjef verða til selu eina viku
einungis frá
27. JANÚAR TIL 2. FEBRÚAR
að báðum peim dögum m&Stöldum.
Eina járnbrautin sem hefur skraut-
svefnvagna, Pullman og Dining-vagna til
St. Paui. Allur flutningur merktur
pangað sem farseðiilinn ávisar „í ábyrgð”,
Þannig komast menn hjá öllu toll-prasi á
leiðinni.
Sjáið svo um að á farbrjefunum ykkar
standi:
NORTHERN PACIFIC & MANITOBA
RAILWAY.
Frökari upplýsingar fá menn hjá öllum
umboðsmÖDnum fjelagsins, hvert heldur
brjeflega eða munnlega.
II. J. BELCH, J. M. GRAHAM,
farbrjefa agent. aðal forstöðum.
HERBERT SWINFORD,
aðai umboðsmaður
Bœiarskrifstofa, Vagnstöðvaskrifstofa.
457 Kain St. 285 Xain St.
NORTHERN PACIFIC & MANITOBA
JÁRNBRAUTIN.
Lestagangsskýrsla í gildi síðan 11. des-
ember 1888.
Koma
6,15
0,05
5,48
5,07
4.42
4.20
4,04
3.43
3.20
3,05
8,35
8,00
6.40
3.40
1,05
8,00
7.40
dagl.
e. m.
FA.
FA.
f. m.
. ..Winnipeg...
Ptge. Junction
..St. Norbert..
.. St. Agathe..
..Silver Plains..
... .Morris....
.. ,St. Jean....
. ..Catharine...
. .West Lynne..
. . .Pembina. . .
Wpg. Junction
..Minneapolis..
.. .St. Paul...
. ...Helena...
.. .Garrison...
.. Spokane...
.. .Portiand...
. ...Tacoma. . .
“ viCascade
Fara dagl.
9.10 fm
9,20 ..
9,40 ..
10,20 ..
10,47 ..
11.10 ..
11,28 ..
11,55 ..
( k,12,20em
i fa.
ko. 12,35 ..
8.50 ..
6,35 fm
kom. 7,05 ..
4,00 em
6,15 ..
9,45 fm
6,30 ..
3.50 ..
e. m. |f. m. t'. in. e. mje. m.
2,30 8,00 St. Paul 7,30 3.00j 7,30
e. m. f. m.|f. in. f. rn. e. m.!e. in.
10,30 7,00; 9,30 Chicago 9,00 3,10 8,15
e. m. e. m.jf. m.j e. m. e. m.jf. m.
0,45 10,15j 6,OOÍ Detroit 7,10 10,451 6,10
f. m.;e. m.j f. in. !e. m.
9,10| 9,05; Toronto 9,10 9,05
f. m.je. tn.j f. m. e. m.!e. m.
7,00 7,50 N. York 7,30 8,50| 8,50
f. rn.je. ni.l f. m. e. m. e. m,
8,30j 3,00 j Boston 9,8510,50:10.50
f. m. e. m.j e. m. f. m.
9,001 8,30'Montreal 8,15 1 8,15
Skrautvagnar, stofu og Dining-vagnar
fylgja liverri fólkslest.
J. II. Gbaiiam, ILSwinfobd,
aðalforstöðumaður. . aðalumbuðsm.
sem parfnast kjólae/ni, ullartau, rúm-
ábreiSur, feld-klæðnað (Fur-goods), fóta-
bðning, nærklæði, ullarband o. s. frv., er
ráðlegt að koma í búð
McCBOSSAÍí & CO S,
568 HAIX STREET.
Þar hiýtur öllum að geðjast að prísun-
um, pví allt er selt með allra lægsta verði.
McCrossan & Co.
568 Kain Street
C'ornerof McWilliam St.
FLDTT, FLUTT!
N Ý KJÖTVERZLUN.
Heiðruðu landar!
Við undirritaðir höfum pá ánægju, að
tilkynna yður að við höfum byrjað á
kjötverzlun, og höfum á reiðum höndum
ýmsar kjöttegundÉ-, svo sem nauta og
sauðakjöt og svínsfleski, svo og rullu-
pilsur m. fl.; allt með vægu verði.
Við erum reiðubúnir alS færa viðskipla-
mönnurn okkar allt er peir kaupa iijá okk-
ur heim til þeirra. Komið og sjáið vöru
okkar og fregnið um verðið áður en pjer
kaupið annarstaðar-
Geir Jónsson, Guðm. J. Jiorgfjörð.
McBERMOTT ST.
JAfflES HAY k dlPilE
ÍIAFA IIJNA LANGSTÆB.STU IIÚSBÚNABAII- YFIÍZ LUN í WINNTPEGr
F-.1-0-L-B B-E-Y-T-T-A-S
298 MA!\ STEET...
-N VARXIXG
■ - mmmi mm.
RÖBmSON k c
-STOR
IMIKILL A FSLATTLIi!
50 strangar af 45 puml. breiðum Cashmeres 30 til 40 cents yd. ún á 20-25 cts, einnig
10 strangar af svörtum Cashmeres á 35 cte. yd., nú á 25 cts., 100 strangar af rúðóttum
bómullardúkum 12)£ cts. yd., nú á 7 cents; mjög miki-N af rúíióttum ullardúkum
(Flannels) 30-40 cts. yd., nú á 20 til25 cts.; 50 strangar af atlasilki $1,00 yd., nú á 50 cts.r
Ottomansilki 75 yd.,nú á 25 cts, Moires 60 yd., nú á 30 cts., einnig röndót 50 c. á 25.
Við erum rjett nýlega búnir að -r% .
141 ÍTQ T* kauPa inn lnikiö af hvítum Ham- U O 0B11
11| U fl I borgar og mossulinsbroderinffum n I 111H i 1
Íir virS Spilium viflm-iöfrtrœneiv vre.v.PXÍ U i. U Ul J I II
Við erum rjett nýlega liúnir að
kaupa inn mikið af hvítum Ham-
borgar og mossulíns broderingum
er við seljum við mijög vaegu verði
Vjer viljum sjertaklega leiða athygli manna að pví að pað, að við seljum~vörur
okkar20 til 25 cts. ódýrara nú en áður, kemur af pví, að við xnegum til, til að rýma.
til fyrir sumarvörunum.
ROBINSBN & C0.................402 MAIN STREET.
BÚÐINNI LOKAÐ KLUKKAN 6,80 e. m.
DÆMALATJ ST
LÁGT VERÐ ER Á ALLSKONAR GRIPAFÓÐRI HJÁ
S-4-l AI—AL'—1—IV S-T-R-E-U-T-.
Hveitmjöl af öllum tegundum, svo og gripafó'Sur svo sem, lírsygti og úrgangur,
samblandað höggvið fólSur, Bolled Oats o. s. frv. Svo og bygg, hafrar, hörfræ og
Oil Oakes. í einu orði, allt, sem fæst í hinum stærstu verzlunum, er höndla með
pennan varning, ertil hjá mjer, og FYRÍR PENINGA ÚT1HÖND fæstpaðallt
meS mjög Jágu verði. Ennlremur aliskonar ÚTSÆtíl, hreint og vel vali S.
•T. at.‘iPEiíirciTvss.
Ef j?ú Þarft aö bregða til ONT-
ARIO, QUEBEC, til BANDARÍ KJA eða
EVRÓPU, skaltu koma eptir farbrjefinu
á skrifstofu pessa fjeiags
576 linin 8t., Cor. PortageAve.
W innilH'g, par færðu farbrjef alla
leití, yfir, NECHE, ábyrgðarskyldi fyrir
fríb'igglunnm ogsvefnvagna-rúm alla leið.
Fargjakl Idgt, hröð ierð, þægilegir vagnar
og Jteiri samvinnubrautir vm að velja, en
nokkurt annað ficlag býður, og engin toll-
ra.nnsókn fyrir þd sern fara til staða í
Ganada. Þjer gefst kostur á a'5 skoða tví-
buraborgirnar8t.Paul og Minneapolis, og
aðrar fallegar borgir í Bandarlkjum.
Skemmtiferða og hringferða farbrjef mefi
lægsta verði. Farbrjef til Evrópu rnets
öllum beztu gul'uskipa-línnm.
Nánari uppiýsingar fást hjá
IT. (i. ATcjVTiclicn,
umboösmanni St. Paul, Minneapolis &
Manitoba-brautarfjeJagsins, 376 Main St.,
á horninu á Portage Ave., Winnipeg.
iföf-Taki-it gtrætisvagninn til dyranna á
skrifstofunni.
JgjipÞessi braut er 47 nnlum styttri en
nokkur önnur á milii Winnipeig og St.
Paui, og engin vagnaskipti.
Ilraðlest á hverjum degi til But.te, Mon-
tana, og fylgja henni drawing-room
svefn og dining-yaguAr, svo og ágætir
fyrstaplass-vagnar og svefnvagnar íyrir
iunflytjendur vkeypis.—Lestin fer frá St.
Paul á hverjum morgni og fer beint til
Butte. Hin beinasta braut til Butte, hin
eina braut, sem ekki útheimtir vagna-
skipti, og hin eina braut er liggur um
Ft. Buford, Ft, Benton, Greut Falls og
llelena.
H. (>. McMicken, agent.
FARGJALD lsta pláss 2að pláss
Frá Winnipegtil St. Paol “ “ “ Chicago $14 40 25 90 $23 40
“ “ “ Detroft 33 90 29 40
“ “ “ Toronto 39 90 34 40
“ “ “ N.York 45 90 40 40
til Liverpool eða Glasgow 80 40 58 50
(3TTULKUR fæst ökeypis á skrifstofu
II eimskringlu.
GESTG JAFAHHS.
Undirritaður hefur opnað greiðasölu-
hús að Gimli, Man., og er reitSuhúÍDn a'5
hýsa ferðamenn og veita beina. Hefur
einnig gott hesthús og hirgðir af góðu
heyi. Ailt selt vægu verði.
Baldoin Anderson.
r
skosmidur .
M. O. SIGURÐSON
58 McWILLIAM ST. W.
BOÐ UM SKÓGKAUP í MAN1T015A-
FYLKI.
INNSIGLUÐ BOÐ, send undirrituðum
og merkt: „Tenders far a licenre to cut
Timber", verða meðtekin á pessari skrif-
stofu pangRð til á hiídegi á mánudaginn
14. janúar 1889 um Ieyli til að höggva
skóg á Seetnm 19, á vestur helmingi og á
suðvesturfjórðungi Sec. 20, á austurhelm-
ingi og á norðvesturfjórðungi See. 17, á.
norðurhelmingi Sec. 18, og á norðurhelm-
ingi Sec. 30; liggjandi í township 21 í 4.
10« uustur af fyrst.'i hádegisbaugi innan
Manitoba-fylkis.
Skiimálana sem settir verða kunpanda
Ieyfisins, fá bjóSendlir á Onara Timber-
skrifkofuAni í Winnipeg, og á pessarí.
skrifsTcifn. Boð send með hraðfrjetta-
præði verða ekki tekin til greina.
John R. Hai.j.,
skrita ri.
Departnient of the Interior. (
Ottawa, Desemher 20tli 1888. (
BOÐ um skógkaup í mani-
• TOBAFYLKI.
INNSIGLUÐ BOÐ, send undirrituðuiB.
og merkt: „Tender for a permit to cví
Timber", verða meðtekin á pessari skrif-
stofu pangað til á hádegi á mánudaginn
21. janúar 1889, um leyfi til a« höggva
brenni (Cordwood) frá peirn degi til 1.
október 1889, á síðartöldum landspildumr
1. Á Section 11 og á peim hlnta Sec. 29
er liggur utan vi« St. Peters Indíánalandiðr
í township 13 í 6. r<">ð.
2. Á Sec. 20 í township 13 í 7. röð,
3. Á Sec. 11 og 29 í township 12 í 8. rö«,
4. ÁSec. 11 og 29 í township 13 í 8. rö«.
Allt petta land fyrir austan fyrsta há
degisbaug og liggjandi innan Manitoba
fylkis.
Skilmálana geta menn fengið að sjá á
Crown 2,í'w6«?'skrifstofunni í Winnipeg.
Ilverju bo«i verður að fylgja gildandi
ávísun, árituð til varamanns innanríkis-
stjórans, fyrir peirri upphæð er bjóðandi
vili gefa fyrir leyfið.
Boð sendme« telegraph verða ekki tek
in til greina.
John R. ÍIai.t,,
skrifari.
Department of the Interior, \
Ottawa, January 2nd 1889. )
Prixate Board.
að 217 8t.
St. Stefdnsson.