Heimskringla - 24.01.1889, Blaðsíða 1

Heimskringla - 24.01.1889, Blaðsíða 1
Nr. 4 ALMENKAR FRJETTIR. FRÁÚTLÖNDUM. ENGLAND. Hið fyrsta verk sern lá fvrir rannsóknarnefndinni í ParnellsmAlinu, J>agar hún kom saman aptur, eptir liátíðirnar, var að dætna í tnáli O’Briens þing- manns, er ltafði í blaði sínu United Treland fundið að verkum nefndar- innar. O’Brien inætti fyrir rjettin- um og.varði mál sitt svo röggsam- lega að liann var frikenndur, og var J>að meira en hann mun hafa búizt við.—Ef dæmt er eptir fregnum um aðferð 7T*Mic.s-manna við að útvega sjer vitni, eru þeir hræddir um að ]>eir falli. Eptir fregnum að dæma láta þeir ekkert óreynt til að út- vega pau vitni, er á einn eða annan háttkynnu að geta blekkt mannorð Parnells, og allskonar þorparar vestur i Ameriku hafa nú allra bezta tækifæri til að narra 77>Me.s'-tnenn og hafa út af þeiin fje, enda mun það ekki látið ónotað. Fyrir skömmu t. d. skrifaði einn maður brjef frá New York til 'l'imes og gaf í skyn að lmnn gæti gefið ýmsar áríðandi upplýsingar. 77we«-menn sendu njósnara til new York á augnablikinu, en pá var sá er ritað hafði koininn til Buffalo og þaðan skrifaðist hann á við njósnarinanninn og hafði út úr hotium 1500,00 að öllu samtöldu, áður en pað komst upp að J>etta var gabb eitt frá upp- hafi til enda. Aðrar sögur líkar J>essari mundu og tínnast ef leitað væri. Öll fangelsi á írlandi eru nú vitanlega sópuð og allir þorpar- ar er þarsitja dregnir fyrir rjettinn, ef ske kynni að |>eir gætu sagt eitthvað spillandi málstað Parnells.— Vamarsjóður Parnells er nú orðin full «:150,000. Hinn 17. p. m. fóru fram kosn- itigar í fyrsta skipti í hinu nýja London-hjeraði á Englandi, sem myndað var í vor er leið pegar hjeraðsstjórnarlögin voru samþykkt. í stjórn pess hjeraðs eru alls 118 menn oir af þeim eru 87 Gladstones— sinnar, og ]>ykir J>eiin flokki liafa vel tekist.—Sama dag fóru frain pingkosningar í Lanarkshire og í peirri viðureign einnig unnu Glad- stonessinnar. OÝZKALAND. ]>að varð, ekki e]ns niikið um ræðu Bismarcks á J>ingi uin daginn eins og við var búist, og kom J>að berlega fram að hann vildi liaga ræðu sinni svo, að Englendingum gæti sem minnst mislíkað. Kn J>ó nú ræða hans gætí ekki orsök til einsinikils um tals eins og ætlað var, ]>á liefur karl unnið pað upp ineð J>ví degi síðar að láta birta á prenti allar ákærur stjórnarinnar gegn l)r. Geffcken. í ákærunum er sýnt að hann hafði ekki leytí til pess frá Friðrik keis- ara að opinbera pað sem í bókinni stóð, og að keisarinn ætlaðist til að pað yrði ekki opinberað fyrr en að ákveðnum árafjöida ejitir fráfall hans, og tíI að sanna að svo var eru tilgreind nöfn priggja votta. L>að er og sýnt að Friðrik keisari bað (leffcken að geyma ininnisbókina í marzmán. ISiíJ. y>ar og sýnt að sa jiartur bókarinnar, sem eptir Geflckens framburði á að sýna að hann (h riðrik) en ekki Bismarck liati verið hiffundur að hugmyndinni um mvndun hins pýzka k(úsara- veldis, er hvergi til, nje ú hann minnst í ritum keisarans, sem stjörit- in hefur í stnum höndum. Á ejitir Akærunum eru jirentuð fjölda mörg brjef, sem farið höfðu á milli Geft- ckens og Von Ruggenbachs, til pess að sýna að Geffcken hafi frá ujijihafi verið hatursmaður Bismarcks, og um leið til'að sýna, að stjórnin hafi haft ástæðu til að kæra hann fyrir landráð fyrir opinberun ýmsra leyndarmála stjórnarinnar. .lafn— framt er og sýnt, að par sein (íetí- cken sje lögfræðingur liafi hann vitað hvað pað hefði í för rneð sjer að ojiinbera pessi leyndarmál. 1 'orjefuin J>eirra Geffckens og Ruggen- bachs er víða minnst á Morier og í eir.um stað skýrt frá að fundur yrði haldinn í húsi hans á ákveðnum degi, til að ræða málefni,” sem Bis- marck voru allt annað en kær. Blöðin á Englandi hafa ilest J>á skoðun að Bismarck hafi sýnt furðu- legan J>ussaskaj> í að láta j>renta petta og i pessu máli yfir höfuð, og að af þessuin opinberuðu ákærum sje auðsætt að hann einnig sje hinn eiginlegi höfundur að ákærunnm gegn Sir R. D. Morier, sem um var getið hjer í blaðinu fyrir skömmu. Að óánægja vfir pessari aðferð sje og til á Þýzkalandi sjest á J>ví, að dómsinálastjóri keisaradæmisins hef- ur síðan sagt af sjer.—Hjer má og pess geta að Morier er nú ekki ráð- herra á Þýzkalandi, heldur á Rússs landi. FRAKKLAND. Þaðan eru merkustu frjettirnar, að hið nýja T’a- mama-fielair er koinið á laíririrnar, og hefur öll hin sömu rjettindi og öllum sömu skyldum að gegna sem hið ujiprunalega fjelag. Forseti þessa fjelags og forstöðumaður er gamli Lesseps og sonur hans, Karl er varaforseti. Satt er J>að og, sem skýrt var frá i síðasta Itlaði uHkr.”, að Parisar-bankinn heföi tekið að sjer útgefu skuldabrjefa fjelagsins. Bankafjelagið tekur ekki einuugis J>að að sjer, heldur einnig að koina fjelaginu á laggirnar að öllu leyti. Fyrir pað á bankinn að fá 1 af hundraði á hverju ári af hreinum á- góða fjelagsins, ejitir að skurðurinn er fullgerður. Þennan samning við bankann á fjelagiö að sam{>ykkja á fundi í Paris á laugardaginn kemur (26. (>. in.). - FlíA AMEJíÍkU. B A N D A R í K I N . Kosningaaðferðin í Bandaríkj- um er óðum að breytast. Ilvert ríkið á fætur öðru er að taka uj>p alveg ólireytta pá aCferð, sem um fleiri ár hefur verið í gildi hvervetna í Canada. En aðferðin er sú, að ejjtir að embætta umsækendurnir eru á- kveðnir eru gefnir út á kostnað hins opinbera kjörseðlar með nafni og heimili sækenda, og [>arf kjósandinn [>á ekki annað en rita með ritblýi A’ fyrir aptan nafn J>ess eða þeirra er hann kýs, brýtur svo saman seðilinn og afhendir kjörstjóra, sem ]>á ritar fangamark sitt á seðilbakið og í viðurvist kjósanda lætur seðilinn samanbrotinn ofanum rifu á læstum járn eða pjáturkassa. A tneðan maðurinn kýs er hann í afhólfuðuin klefa, svo enginn geti sjeð livern hann kýs eða gert honuin ónæði á annan hátí, Þessi kosningaaðferð er viðtekin í Massachusetts, í Min- nesota er hún um J>að bil viðtekin og í fjölda inörgum öðrum ríkjum verður hún að sögn viðtekin áður en ]>essi vetur Hður.— Þess má og hjer geta að í Minnesota, og pá síðarmeir víðar, verða að líkindum viðtekin alveg sömu lög áhrærandi sölubrjef fyrir landi, eins og J>au, sein í gildi eru víðast í Canada, p. e. 7(MrcM.y-landlögin, svo kölluðu. Dóinsmálastjórinn í Minnesota fjekk í haust er leiö bjá Manitobafylkis- stjórn allar mögulegar ujijilýsingar um pessi lög. A \\7ashington pinginu liefur ekkert siigulegt gerst síðastl. viku. Meðal alménnra mála er rædd voru, var J>að um viðtekt Dakota í ríkja- sambandið. Hra. Gifford, fulltrúi Dakotamanna á pjóð{>ingi mælti máli Dakotamanna röggsamlega og Toole frá Montana mælti með pví Ter-ritory. Yfir höfuð fjekk frumv. heldur daufar undirtektir, og ekk- ert nýtt var gert pað áhrærandi.—í vikunni er leið lagði einn af J>ing- mönnum frá New York fast fram með J>ví, að algerlega væri hætt við *iÖ liafa svo nefnda ráðherra Bandarlkja I öðruin ríkjuin. Kvað }>að alveg pýðingarlaust ognaumast sæmandi Bandaríkjum, og sýndi fram á að nú æðilengi hefðu Eng- lendingar engan ráðherra í Washing- ton og pó orengi allt sinn vana iran<r eioi að siður. Sama mundi verða pó Bandaríkin hættu að senda fulltrúa til Entflands eða hvaða annars ríkis sem væri.—Áhrærandi frumv. um toll-lækkun á aðfluttu sykri, var pað í vikunni er leið sam- pykkt í efri deild, að bæta við frumv. einni grein, er ákvæði, að frá sampykktum [>essara laga til 1. ajiríl 1900 skuli sykurgerðarmönn- um í Bandaríkjum borgað úr ríkis- sjóði 1 cent fyrir hvert sykurpund, sem [>ar er til búið, svo framarlega sein svkurefnið er framleitt [>ar og svo frainariega sem [>að nær á- j kveðnu gæðastigi. Akuryrkjudeild stjórnarinnar hefur nýlega gefið út skýrslu yfir upjjskeru á hveiti, tnais og höfrutn í Bandaríkjum á síðastl. sumri, og á hún að vera áreiðanleg. Ujijisker- an í bush. er: hveiti 414,806,(KX), mais 1,987,7ÍKKKKI, hafrar 701,727, ()()(). Samlagt verð [>essara þriggja korntegunda er $1,257^ miljónir. Meðal uppskera hveitis af ekruni.i var 11 bush. Cleveland forseti hefur lagt fyrir pingið allar pær upplýsingar, er hann hefur getað safnað áhrærandi [>retíð á Samoa-eyjunuin í Kyrra- hafinu. Eins og út. lítur éru helzt horfur á deilum milli Bandarlkja stjórnar og Þjóðverja útaf þessum eyjum. Spurningin er: Hver hef- ur meiri rjett til að ráða níeð ey jarskeggj um. Um [>essar rnundir er í mörgum ríkjunum verið að kjósa efrideildar pingmenn, og eru inargir endur- kjörnir. Þannig eru J>eir rosabelg- irnir í fiskiveiðamálinu Hoar (frá Massachusetts) og Frye (frá Maine) báðir endurkjörnir. Meðal skjalanna áhrærandi Hayti-eyjarprætuna, er Cleveland forseti hefur lagt fyrir pingið, er eitt brjef til forsetans frá Hayti- ráðherranum I Washington, par sem hann segir að nokkrir Bandaríkja- menn sje pottur og jjannan I ujijj- reistinni, og að aðal-stöð uj>j>reistar- innar sje í New York, en ekki á eynni. Á árinu 1888 var ríkisskuld Bamlaríkja minnkuð uin §914 milj. Á nýársdag var pví skuldin $1,134 miljónir. I>að eru 280 inilj. feta af timbri, er Washingtonstjórnin segir að Nort- hern Pacificfjel. hafi tekið í óleyfi af stjórnarlandi, og verð timbursins segir hún að sje $4,600,000. Enn 'þá haldafet sinTi orustur milli hvítra manna og svertingja i Mississippi-ríkinu. Allir svertingjar eru ofsóttir og húskofar peirra brenndir. Hefur nú ríkisstjórinn sent út skijiun til embættismann- anna að kalla út herliðið. svo að hinirsvörtu boriiarar verði verndaðir. Endurnýjaðar eru nú fregnir um allsleysi norskra nj’byggja í Walsh County og viðar í Dakota. Og ejitir síðustu fregnum að dæma er County-stjórnin komin að raun uin að J>ær sje sannar. Um 250 fjölskyldur alls kvað vera hjálpar- J>urfar. Fulltrúar flestra bændafjelaga i Bandaríkjum mættu á fundi í Des Moines í lowa, í síðastl. viku. Á West-Virginia pingi eru flokkarnir svo jafnir að tölu að nú í meira en viku hefur ekki eitt mál orðið útkljáð pegar til atkvæða- greiðslunnar hefur komið. t>að er nýlega komið uj>p að tollpjónamir í New York hafa á síðastl. ári haft af Bandaríkjastjórn yfir $1 milj. í tolli af tóbaki. Sams- konar tollsvik hafa og átt sjer stað á mörgum öðrum varningstegundum. Naút og sauðir eru um J>að að falla í New Mexico, vegna hagleysis og illviðra, sempareru alvegdæma- laus. I Wyoming og Montana ajitur á móti hafa gripir aldrei hafst betur við yfir veturinn, lieldur en einmitt nú. Veturinn par eins og lijer liefur verið framúrskarandi mildur. Anarchistarnir í Chicago unnu frægau sigur fyrir hjeraðsrjetti par í borginni í vikunni er leið. Dómar- inn sagði peir hefðu fyllsta rjett til að mæta á friðsamlegum fundi og lögreglan hefði ekkert vald til að hinilra [>á frá pví; pað væri ekki peirra meðfa*ri að segja fvrir fratn að ófriður yrði á hinurn eða pessum fundi. Kona Jay Goulds hins ríka í New York, sem lengi hefur verið heilsulaus, ljezt í New York að kvöldi hins 13. {>. m. Bandaríkja stjórn hefur skipað að senda herskip suður til Panaina til að halda J>ar kvrru fyrir um hríð. Hún væntir ejitir óeirðum J>egar eigeudaskijitin verða að skurðinuin og tilheyrandi eignum. C a n a d a . Ejitir ]>ví sem enn er fram komið ætlar hinn nýi innanríkis- stjóri ekki að reynast eins ljelegur eins og margir bjuggust við. Hann hefur pó ælinlega gert pað að verkum síðan í haust er leið, að sambandsstjórnin hefur rofið samn- inga um leigu á beitilandi í Alberta vestra svo nemur meira en miljón ekra. Þetta land, sein áður var í höndum fjebragðamanna til fleiri ára, er nú laust og fæst sem heimilis- rjettarland hvenær sem um er beðið. __________________________ Ekki eru taldar neinar líkur til að sambandsstjórnin sjái sjer fært j að biðja pitigið í vetur utn lækkun á burðareyrir fvrir sendibrjef, frá 3 ofan í 2 cents, innanríkis. Hún tel- ur svo til að sú 'verðlækkun mundi á ári hverju kosta ríkið j! úr milj. doll., og pegar pess er gætt að á síðastl. ári skaðaðist stjórnin um eða yfir $800,000 á jióstflutuingi. |>á yrði skaðinn á hverju ári $1.( milj. eða nálægt pví, ef burðargjaldið væri lækkað. En J>að |>vkir stjórn- inni of inikið og meira en hún treystir sjer til að pola. Saiiibandspingskosningar fóru fram í Jollitte-kjördæini í Quebec hinn 16. þ. ni. og unnu reformers. Reformers í ]>ví fylki vinna nú í kosningum jafu harðan, hvert heldur pað eru sarabandspings eða fylkis- pingskosningar. Á fyrra helmingi yfirstandandi fjárhagsárs guldu innflytjandi Kín— verjar $28,000 í ríkissjóð Canada. í sumar er leifS var pess getið í blaðinu að siimbandsstjórnin hefðt numið úr gildi lög frá Quebec-ping- inu, um að skijia sjerstaka friðdóm- ara, er hafa skyldu vald til að dæma í hjeraðsmáluin. Þessi söinu löa', “ o en nokkuð breytt, voru sampykkt ajitur á Quebec-fylkispingi í víkunni er leið. T.aurier, formaður reforin-flokks- ids, hefur sent út opið brjef til fylgjenda sinna hvervetna, um að gera enn öflugri tilraunir eu aö undanförnu, um að fá greiðari \ ið skijita samninga við Bandaríkin. Það er ekki vandræðalaust að fá byggðan ískastalann í Montreal. Fyrst og fremst er enginn ís á íljót- inu, sem brúkaður verði til pess, svo liann er tekinn af skijiaskurði fram með fljótinu. Og í öðrulagi er veðrið svo blítt að ísinn bráðnar t>ar var 55 stiga hiti í skugga hinn 18. p. m., snjór hvergi sýnilegur og ísskarirnar að fljótinu voru pí daglega að falla í strauminn og og fl jóta burtu. Þó var ekki hætt bygging kastalans nema dag og dag í senn, en beðið og vonað ejitir frosti. Um síðastl. helgi kom par og dálítið kuldakast. Fyrra sunnudag ljet kapólskur prestur í Quebec lesa vansæmandi ummæli fyrir kirkjudvrum um mann. einn, er ekki hafði neitt til saka unnið svo inenn vissu. Nú hefur maðurinn fengið levtí vfirvalda kapólsku kirkjunnar til afi draga jirestinn fyrir lög og dóm og láta sanna ummælin eða greiða skaða- liætur. Er pað að sögn í fvrsta skijiti að kaþólskur jjrestur hefur verið kærður fvrir nieiðyrði hjer í laudi. • ———————-------- Á jirentsmiðju satnbaiidsstjórn- arinnar í Ottawa er nýlokið við að jirenta samliandspingskjörskrárnar. Á skránni eru vfir 1 milj. nöfu tnanna og heimila, og til pess að fá ]>au fa*rð í letur purftu 150,(100 jiund af stíl, J>vi engu af stilnuin verður shilað aptur í kassana, heldur á hann að standa ujiji settur, svo ekki purfi aiinað en brevta utn nafn og heitnili og bæta inn í eptir staf- rofsröð nýjum nijfnum pegar prenta J>arf næst Að jjrentun kjiirskránna unnu stöðugt ,io stílsetjarnr í fulla 10 mánuði. Níagara foss er að umskapast býsna ört. í fyrri viku hrundi stórt stykki úr berginu Canada- inegin við landamærin er myndar skeifufallið, og fáuin dijguin síðar fjell niður annaðstykki engu niinna, rjett sainhliða liinu. \"ið [>etta breyttist fossmyndunin svo, að nú eru 2 skeifumvnilaðir fossar ]>ar seni einn var áður, pó berghyrnan, er skagar fram í niiðjunni, sje hulin sjón maima. Svo mikill dvnkur varð af, er stvkkin fjellu niður í hylinn, aP hús í grennd hristust, <>g hjeldu menn að væri jarðskjálfti. Að greptri jarðganganna fvrir Grand Trunk-járnbrautina undir Detroit-áuni vinna nú 260 meiin. l.engd ]>eirra gauga verður rúm- lega 1 ^ mila (8,5(K1 fet), af því verða 4,000 fetálandi Canadamegiii, 2,2(K) tindir ánni og 2,300 Banda- ríkjamegin. Göngin verða lengri Canadamegin til pess lialli brautar- inr.ar vcrði sem minnstur J>eim megin, en Bandaríkja megin verður hallinn 90 fet á mílunni.—Mennirnir vinna í 2 flokkuin. siim hvorumegin árinnar og eiga að inætast nálægt henni niiðri.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.