Heimskringla - 14.02.1889, Blaðsíða 1

Heimskringla - 14.02.1889, Blaðsíða 1
) .ALMEMAR FRJETTIR. FRÁ útlöndum. ENGLAND. Hinn 21. f>. ni. kemur J>ing Breta saman aptur, og eru margar getur leiddar að pví, hvað pá verði efst á dag skránni. Áhrærandi írlandsmál er sagt, að stjórnin haii á ferðinni frumvarp til laga, er hún ætli sjer að láta ganga 1 gegn á pingi hvað sem hver segir. En pessi fyrirhug- uðu lög eru pvingunarlög, lög sem eiga að neyða íra til að kaupa land- ið að landsdrottnum fyrir ákveðið verð.—Þá er og mælt að tíðrætt verði um sjóflotamálið í sambandi við 5 milj. punda tillagið er uin verður beðið. Stjórnin vill sem sje að útlendingum, er vinna hjá ensk- um gufuskipafjelögum, sje fækkað, en fjelögin í pess stað fjölga peiin árlega. Xenna pau pví um, að Englendingar sjekauphærri, óhlýðn- ari og drykkfeldari. Einn votturinn sem fram hefur komið í Parnellsmálinu er orðinn nafnfrægur. Maðurinn heitir Beach, en kallar sig Lecaron, tók pað nafn er hann um tíma bjó á Frakklandi, að sögn Gilberts McMickens hjer í Winnipeg, sem er manninum kunn- ugur. Fyrir rjettinum kom pað fram, að hann um undanfarin ár hefur verið njósnari Breta í Banda- ríkjum og pegið rííleg laun fyrir. En jafnframt og hann gegnói pví embætti kom hann sjer í nijúkinn hjá Fenia-fjelögunum í Banda- ríkjum og var par liátt standandi meðlimur, og par afleiðandi öllum peirra m&lum kutinugur.—Af pví stjórnin leiddi pennan pjón sinn fram, pykir pað nú fullsannað, að hún sje i verki með Times að reyna að koma Parnell á knjen, og að ekkert verði nú tilsparað að fá pví framgengt. Hún liefði heldur ekki opinberað pennan trúverðuga pjón sinr. nema henni pætti nokkuð mik- ið við liggja.—írar kvað nú liafa í hótunum að ráða Beach af döguin. Verkamenn 5 London höfðu einn stórfundinn í Hyde Park síðastl. sunnudag og fluttu ræður af 12 ræðupöllum í senn. Gengu pær allar út áað áfella stjórn Salisburys fyrir meðferð frskra mála og írlend inga sjálfra. í einu hljóði var sam- pykkt að allir viðstaddir aumkuðust yfir William O’Brien, pann er situr í fangelsi, og sem par hefur verið svo hart leikinn. AUSTURRlKI. Nú er sagt að búið sje að komast að pví sanna með orsakir til dauða krónprin/ins. Þess var pegar í upphali getið f blöð- unum, að sömu nóttina og hann rjeð sjer bana hafi í sama porpi (Meyerling) orðið bráðdauð ung stúlka, dóttir greifa eins. Og nú er gert opinbert brjef frá henni til móð ur sinnar, par sem hún segir: uJeg dey með Rudolph. Við elskum hvert annað of mikið”. Útför prinzinshinn 5. p. m. var hin veglegasta, og almennt er hann syrgður í Austurríki, pví prátt fyr- lr slark hans var hann almenningi kaer; var virtur fyrir sína miklu hæfilegleika. h RAKKLAND. Svo fast fylgir stjórnin málinu um n&kvæmari yfir— skoðun kjörskránna f öllum kjör- dæinum rfkisins, að hún hefur sett pað fyrst á dagsskrána, fært pað fram fyrir stjórnarskrárendurskoðun- armálið, sem lengi hefur verið fyrst. Floqnet flutti uin petta langa ræðu hinir 9. p. m., og var pað sampykt með miklum atkvæðamun pegar & eptir, að petta mál skyldi sitja fyrir öllum öðrum.—Nú í meira en viku hefur ekki verið minnst á Boulang- er fremur en hann væri ekki til, og pess vegna ekki að sjá að hann geri nein framúrskarandi prekvirki á pinginu. Um undanfarin tírna hefur stjórn Frakklands pótt allt of mikil brögð að hluttekning herstjóra í pólitisk- um inálum, en vill konia í veg fyrir pað. Hefur nú Freycinet hermála- stjóri sent út pað boð, að öllum yfir mönnum við herinn sje fyrirboðið að taka pátt í pólitiskum málum á einn eða annan veg, og gefur í skyn að hann neyðist ti! að hegna peim harðlega, sem brjÓta á móti pessu stjórnarboði. ÞÝZKALAND. Þar hefur rit- gerð, sem út kom í síðasta liefti tíinaritsins Contemporary Iteuiew vakið grófustu æsingar. Greinin er um yfirgang Bismarcks og er hann langt frá mjúklega meðhöndlaður. Aptur fær Friðrik keisari hrós mik- ið, en pað á illa við Vilhjálm keis- arn. Er ætlað að höfundur greinar- innar sje Stead ritstjóri blaðsins Pall Mall Gazette, og að hann hafi ritað hana fyrir Sir R. D. Morier, sem á einhvern hátt vildi gjalda Bismarck fyrir sakaráburðinn um daginn. Þeir Stead og Morier eru inestu inátar, og pví pykir mönnum fengin sönnun fyrir, hver höfundur- inn er, auk pess sem efni og i.rð- færi greinarinnar sj'nir ljóslega að hann og cngin annar er höfundur— iun.—Svo miklar æsingar hefur grein pessi verkað, að hið snöggva fráfall Rudolphs prinz í Austurríki og umtal um pað, er sem ekkert í sainhnburði. Illviðragarður með feykna snjó- falli gekk yfir England, Frakkland og Þýzkaland um síðastl. helgi. Var snjófallið svo mikið að vagnlestir teptust meira og minna í öllnm pessum ríkjum og sumstaðar í Þýzkalandi varð snjórinn 6 feta djúpur. Gufuskip rakzt á seglskip skamt undan írlandi í poku og náttmyrkri í vikunni er leið. Gufuskipið sökk og fórust par 54 menn. Seglskip- ið komst af. FlíÁ AMERlIvU. BANDARÍKIN. Nú er fyrir alvöru farið að undirbúa hátíðina miklu, sem á að verða í Washington hinn 4. marz næstk., pegar Harrison tekur við forsetaeinbættinu. Allar skemmt- anir eiga pá að verða í stærri stíl en nokkru sinni fyrr, við sama tæki- færi. Til dætnis um hve stórkost- legt allt verður má geta pess að forstöðunefndin hefur ákveðið að af fletinum fyrir frainan pinghúsið skuli skotið í lopt upp $5,000 virði af flugeldum, og pó verður pað minnst af flugeldunum sem skotið verð- ur úr allri borginni.—Harrison hef- ur nú að sögn fullgert ávarp sitt til pingsins, er á að vera meistarastykki að öllum frágangi. Það hefur líka að sögn, kostað mikla fyrirhöfn, að fá pað samið. Fyrst las hann skrifara sínum fyrir grein og grein í senn og er hverri einstakri var lokið las hann próförkina og leiðrjetti, og rir hina endurrituðu og breyttu grein. Gekk pað stundum prisvar, að hann breytti sömu grein- inni og ljet skrifa hana að nýju, pví hvergimátti sjást stafvillaeða óparft orð í handritinu, og pvl síður að orð eða stafur væri nokkurstaðar á milli línanna.—Meginhluti ávarps- ins gengur að sögn út á tollmál Bandiiríkja; svo minnist hann og á Ki, lamálið og á hann par að láta í ljósi sömu skoðun og Oleveland, að las svo fy pað sje ekki um aunað að gera en framfylgja stranglega núgildandi lögum um pað efni, og hegna hverj- nin peim harðlega er brj;tur pau.— Sem nærri má geta er nú ekki a.ll— lítið talað um hverjir muni inynda ráðaneyti Ilarrisons, en engin vissa er enn fengin fyrir nöfnuin peirra manna, nema fivað pað er sjálfsagt að Blaine gamli verður einn í pví, líkast til utanrík- isstjóri. John P. Wanamaker, stór- kaupmaður og miljónaeigandi í Philadelphia, verður að sögn póst- málastjóri Harrisons. Víst er talið að frumvarpið um pegnrjett í Bandaríkjum gangi í gegn á pinginu. 1 pví er tiltekið að enginn útlendingur fái borgara- brjef fyrr en hann hefur búið 6 ár í rennu í ríkjunum, og enginn út— lendingur, sem í sínu föðurlandi hef- ur á einn eða annan hátt orðið brot- legur, fær borgarabrjef. Margir af pingmönnuin eru á pví að frainvegis hafi engir pegnrjettindi í Banda- ríkjum nema peir, sem par eru fæddir. Nýútkomin skýrsla frá hermála- stjóra Bandaríkja sýnir að herlið ríkjanna sainanstendur af 106,500 mönnum, en jafnframt er pess getið að í ríkjunum sje 8,104,628 karlar vopnfærir, sem út megi kalla, ef stríð beri að höndum. Tollhækkunarfrumv., sem efri- deildin sampykkti um daginn, er nú í höndum nefndar í neðrideildinni. Og sú nefnd viðurkennir ekki að tolltekjurnar minnki um $70—80 miljónir Það er haft eptir henni að pað minnki tnkjurnar undir engum kringumstæðutn meira en $1B milj. og í raun rjettri máske ekki yfir 5 milj. Hefur hún pví að sögn á- kveðið og mælt með að frumvarp- inu verði kastað í ruslaskrínuiia. Bandaríkjaráðherrann á Eng- landi kom paðan til New York hinn 10. p. m. og býst ekki við að fara austur um haf aptur sem ráðherra. Hann fjekk brottfararleyfi hjá Cleve- land, og býst við, áður en frítíminn er liðinn að segja af sjer ráðs- mennskunni, par hann gerir ekki ráð fyrir að Harrison vilji sig í pað embætti eptir að 4. mar/, er hjá- liðinn. Voða slys vildi til i Fulton County í New York í vikunni sem leið. 24 menn með 24 pör hesta fóru af stað að morgni með trjáboli úr skógi, er peir áttu að flytja til sögun- ar mylnu nokkrar mílur burtu, og purftu að fara yfir lítið stöðuvatn, er liggur rjett fram undan heimili peirra. Þegar lestin koin á mitt vatnið og rjett fram undan húsunum brast ísinn og menn og hest- ar sukku niður. Konurnar hlupu fram á ísinn og gátu dregið 7 menn upp á skörina, en 17 drukkn- uðu, svo og allir hestarnir, 48 tals- ins. Konsúll Bandarikja í Budapest í Austurriki ritaði um daginn grein í blað i Vínarborg um austurríska pólitik. F&um dögum síðar fjekk hann pann boðskap frá stjórninni, að hann skyldi hafa sig brott úr Austurríki og halda heim til sin. Cleveland forseti hefur knúð Seawall, konsúl Bandaríkja á Samoa- eyjunum, til að segja af sjer pví em- bætti, af pví hann hafi skoðanir á pví máli alveg gagnstæðar stjórninni. Fyrir Massachusettspinginu er frumvarp um að allir pingmenn, á meðan peir halda pví embætti, hafi fritt far eptir öllum peim járnliraut- um i ríkinu, sem upp eru komnar fyrir löggjöf ríkisins. Samskonar frumvörp eru og fyrir New Jersey og Michigan pingunum. Þessi frumv. eru æSi gegnstríðaiidi al- menningsálitinu, sem heimtar að pingmenn piggi aldrei frítt far með einni eða aiinari járnbraut. Frumvarp áhrærandi Oklolama— Indíánalandið er nýkomið í gegn á pjóðpingi. Er par tiltekið að 60, 000 bújarðir, 100 ekrur hver, skuli standa opnar fyrir innflytjendur, er verða að borga $1,25 fyrir liverja ekru landsins. Duluth & Winnipeg-járnbraut- arfjel. hefur beðið Minnesotapingið um leyfi til að auka höfuðstól sinn, svo að liann verði $SJ; milj. í stað $5 milj. Fjel. kveðst ekki geta byggt brautina nema petta fáist, pví pað megi til að gefa út skuldabrjef í- gildi $4,500 fyrir hverjamílu í braut- inni, en pað getur pað ekki gert með $5 milj. höfuðstól. Bindisblaðið stóra, The Voice, í New York segir að á árinu 1888 hafi vínsalar í Bandaríkjum fækkað um 20,843, og að öl- og vínbrugg- un hafi á pví ári minnkað um nærri pvi 31 milj. potta. Pullman ríki, eigandi bæjarins Pullman skamint frá Chicago, hefur nýlega keypt fyrir 3 milj. dollars eignir fjelags eins, er hafði sett upp verksmiðju til að búa til skraut- vagna. Hefur hann nú einkarjettinn til að byrgja 60,000 mílur af járn- brautum með skrautvagna. Clevelancj fprstjti æilar að sögn- ekki að tefja lcngi í W ashington eptir að forseta ár hans er útrunnið. Hann víkur úr embættinu kl. 12 á liádegi hinn 4. niarz næstk., en degi síðar tekur hann til starfa sem löo-- o inaður í New York. Hefur pegar samið um að ganga í fjelag með 4 göinlum kunningjum sínum og sam- vinnumönnum. Fyrir Massachusetts pingi er fruinvarp um að gefa öllum peim konum eptirlauu, sein uppihalds- laust hafa verið skólakennarar í 50 ár, og leyst pað starf vel af hendi. Fyrir Minnesotapingi er frumv. til laga um pað, að í búðum og verkstæðum par sem margt kvenn- fólk vinnur skuli höfð sæti fyrir stúlkurnar, svo að papr geti hvílt sig pegar uppihald verður á vinnunni eða pegar pær vinna eitthvað pað sein ekki nauðsynlega útheimtir að pærstandi. Varðar pað fjárútlátum, ef lögunuiu er ekki hlýtt. C íi n a íl íl . Einn afleiðandi möntiunum 1 re- form flokknum á sambandspingi, Sir Richard Cartwright, hefur komið fram ineð pá ályktun á pingi, að pað sje nauðsynlegt fyrir ríkið að Cana- da stjórn hafi vald til að gera verzl- unarsainninga við hvaða helzt ríki sem er, að Breta stjórn sje beðin að gefa fulltrúa sínum, landstjóranum í Canada, vald til að ljúka pesskonar samningum, svo framarlega sem sambandsping Canada er pvl sam- pykkt. Á pingi varð skörp deilft um daginn útaf Dewdney innanríkis- stjóra. Laurier formaður reform- flokksins ávítaði stjórnina fyrir að hafa tekið pann mann í ráðaneytið, sem verið hefði aðall uppreistarinnar í Norðvesturlandinu um árið. Sir John A. varði Dewdney og kvað hann sýknan afpeim áburði. Þessa dagana verður skipuð nefnd pingmanna til að rannsaka hvernig bezt verður komið t veg fvrir að Canadainenn sje komnir upp á flutningeptir Bandaríkja járn- brautum, og gera ályktanir pað á- hrærandi. Hún á og að sýna hvaða vörutegundir pað einkum eru, setn eru fluttar eptir Bandaríkjabrautum í ábyrgð (m bond), til hvaða staða í Cariada pær eru sendar, og hvað mikið af vörum er sent pannig. Skýrslur áhrærandi lndíánana í Canada hafa verið lagðar fyrir ping- ið. Sýna pær að öll tala Indíána í ríkinu er 125,089. Flestir eru peir í British Columbia, 38,000, í Mani- toba og Norðvesturhjeruðunum 27, 000, í Ontario 18,000, Quebec 12,000, Nýja Skotlandi 2,000 og í Nýju Brúnsvík 1,500. í peim hluta Norðvesturlandsins, er liggur fyrir utan hin takmörkuðu Norðvestur- hjeruð eru Indíánar talsins 26,000. Áhrærandi Indíánana í Manitoba er sagt að peir sje óðum að hætta við tjald-búnað, en byggja alminleg hús, að menntalöngunin sje að glæð- ast, er sjáist af pví, að af 2,500 Indíánabörnum á skólaaldri 1 fylk- inu ganga 1,100 á skóla, og að tala peirra skóla sje 46, 30 tilheyrandi ensku kirkjunni, 10 peirri kapólsku og 6 Methodistakirkjuuni.—í skýrsl- unni stendur að yfir Jiöfuð sje Indí- ánar á framfarastígi, að peir sje ineir og meir að hnegjast að land- búnaði, einkutn hin uppvaxandi kynslóðin, er síður fær tækifæri til að læra veiðiskap og flæking á sama hátt og feðurnir, og pví fúsir til að taka upp hvltra manna siðu. Skýrslur lagðai. fyrT Jiúigið sy;Á, að við lok siðastl. fiárhagsárs voru 73,352 menn í lífsábyrgð hjá cana- diskum lífsábyrgðarfjelögum. Sam- lögð upphæð ábyrgðarinnar á pess- uin mönr.uin er $115,372,150. Stjórnin í Japan hefur sam- pykkt að ganga í póstsainbandið við Canada með sömu skilmálum og reglum og eru í gildi áhrærandi póstflutning milli Bandaríkja og Canada. Ontario-fylkisstjórnin hefur fengið áskorun um að styrkja með fjárframlögum járnbrautarfjelagið, sem ákveður að byggja járnbraut norðvestur um fylkið og allt norð- ur að Jaines-vík við Hudsonflóa. Maðurinn sem stjórnin skipaði í fyrra til að ratinsaka hvert Canada mundi geta rekið verzlun við Suður- Ameríku pjóðir hefur afhent stjórn- inni álit sitt. Segir hann að undir- eins megi reka mikla ler/.lun í timbri, kolum og eldivið, en álítur nauðsynlegt að stjórnin hafi fulltrúa syðra til að vinna að útbreiðslu við- skiptanna. Fyrir pingi er frumvarp gef- andi ferðamönnum ofurlítinn rjett gegnvert pjónum járnbrautarfjelaga er sýnast gera sjer að skyldu að brjóta hirzlur manna, ef pað er mögulegt. Það frumv. fær lSklega góðar undirtektir. Aftaka fanngangar og stormar gengu um austurfylkin meginhluta síðastl. viku. Snjór fjell svo mikill að járnbrautarlestir töfðust meira og minna á öllum brautum, og á sum- um brautum tók alveg fyrir lesta- gang svo dögum skipti.—Montreal- búum vildi pvi ekki vel til með veðrið á miðsvetrarhátíðinni. Á fimtudag birti pó upp eptir hádegið og var pá dregið á stað í skraut- förina uin borgina, par sem allir óku í skreyttum sleðum, sýnandi iðnað o. p. h. Sú lest óslitin var 7 infliia löng og purfti 2 kl.tíma að fara fram hjá ákveðnum stað.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.