Heimskringla - 14.02.1889, Síða 4
>1 íinitoba.
Hveiti er að hækka í verði apt-
ur; komst í $1,09 bush. í Chicago
12. p. ra. Evrópu-freguir gefa og
von um að f>að inuni komast í enn
hærra verð.
í brjefi frá Glenboro, dags. 11.
p. m., er sagt að Lárus presbyteria-
postulihafi prjedikað í vestara skóla
húsinu í nýlendunni á sunnudaginn,
og geðjaðist peitn er viðstaddir voru
ekki neitt vel að. Seinni part dage-
ins fór hann austur til hins eystra
skólahússins, og voru ísl. par fyrir,
tilbúnir að nlýða guðsorðalestri. En
er Lárus kom, hættu peir við allt-
saman og hjeldu heim, svo að eptir
litla stund var hann einn eptir á
leiksviðinu. uSvofór urn sjóferðpá!”
lin íipeji-.
Eins og augljýst hafði verið flutti
lira. Einar Hjörleifsson fyrirlestur i ís-
lenzkn kirkjunni síðastl. föstudagskvöld,
og var hann mjög fjölsóttur. Efni fyrir
lestursins var um ástand íslendinga í
Ameriku í andlegum og veraldlegnm
efnum. Minntist hann í fyrirlestrinum
á kristniboð þeirra Presbyteria-postul-
anna, Jóuasar og Lárusar; hafði peim báð
um verið boðið að veravið og taka þátt í
umræðunum á ejitir, en peir voru ekki
„sýnilega nálægir”. Kvöldit! entist ekki
til að ræða efni fyrirlestursins, og var
pá framhald boðað næsta kvöld á eptir.
Var sá fundur engu síöur en fyrislestur-
inn fjölsóttur. Auk hra. E. H., er fyrst
ur talaði á pessum fundi, töluðu 4 e’Ke
5 menn, og voru þeir flestir á sama máli
yfir höfu'í! að tala.—í ræðu sinni, sem
gekk út á að skýra efni fyrirlestursins,
hvatti hra. E. II. menn til að treysta á
sjálfa sig, al! vanda samkomúr sínar og
koma upp skólum, til pess að geta stað-
ið fyrir utan of mikil áhrif hjerlendu
pjóðarinnar. Og hann gat pess jafnframt,
að upphefð og menntun hjerlendra
manna ætti rót, sína að rekja til funda
og fjelagsskapar.
Sjera Friðrik J. Bergmann frá Garð-
ar, Dakota, var á báðum pessum fundum
og tók pátt i umræíSunum á laugardags-
kvöldið.—Á sunnndaginn flutti hann
guðspjónustu í kirkjunnibæSi að morgni
og kvöldi.
Miss. Brown flutti fyrirlestur sinn
aptur í gærkveldi á Virtnria Ilall hjerí
bænum.—Ráðgert er að hún fari af statS
hjeðan suður ímorguu. Er likast að hún
fari suSur um nýlendur íslendinga og
flytji fyrirlesturinn á Mountain eða Garð-
ar.—Á norðurleiðinni stóð hún við í
Pembina og flutti par fyriilesturinn síð-
astl. föstudagskvöld.
Bhvíiið OaU hjer í bænum er hætt að
koma út. Var um síðustu helgi selt meS
öllu tilheyrandi útgefendum blaðsins
Free-Fress, er jafnframt og peir auglýsa
kaup á prentsmiðjunni geta pess, að peir
innan skamms ætli sjer að gefa blaðið
út tvisvar á dag, bæði að morgni og
kvöldi,—Verð pessa bla*8s (Call) var fellt
ua» helming í vor er leiS.
Northern Pacifid & Manitoba-járn-
brautarfjelagið hefur nú fengið hinn
vandaöa útbúning fyrir liraðlestir síuar,
er kemur i veg fyrir að kuldi, ryk o. p.
h. komi inn i vagnana, pó dyrnar sjeu
opnaðar. • Útbúningurinn er sá: að loft-
held uingerð er feld á milli vagnannn
með teyglefiri, og eru á umgeröinni pjett
feldar, læstar hurðir fyrir stiguuum niK-
ur úr vögnunum. Me*S pessum útbiín-
ingí er vagnlestinui brejtt, i eina óslitna
byggingu með jafnmörgum herbergjum
og eru vagnar i lestinni. Lestir pessar
eru nefndaí Vettibule Trnins. Það eru
enu ekki nema fáar brautir, sem pennan
útbúning liafa.
TIL SOLII!
Þar jeg hef ásett mjer að hætta við
greilSasölu, pá gefst peim er kynnu að
viljatakást greiðasölu á hendur, tækifæri
að kaupa með vægu verði,
A L L A I N N A N H Ú S S- M U N I,
tilheyrandi stóru greiðasöluhúsi.
Þeir sem kynnu að vilja nota tæki-
færrS verða að semja við mig sem fyrst.
Winuipeg 22. janúar 1889.
STEFÁN STEFÁNS80N,
2Í7 Jíos* Sf rtrf.
FLUTT, FLUTT!
N 4' K J C) T V E R Z I. u N .
ITpiðruðu landar!
Við undirritaðir höfuin pá ánægju, að
tilkyntia yður að við höfum byrjað á
kjötverzlun, og höfuin ;i reiðum höndum
ýmsar kjöttpgundir, svo sem nanta og
sauðakjöt og svinsfleski, svo og rullu-
pilsur m. ti.; :illt með vaigu verði.
Viö erum reiðubiinir ati 1<r.ra TÍös/.ipla-
rnnnanm okhir nllt cr peir kaúpa li já okk-
ur heim tit pri-rra. Koinið oc* sjáið vöru
okkar og fregnið um verðið áður en pjer
kaupið annarstaðar
| (ieir Jiriisxiin, (iiiihn. J. Jhiri/ijörð.
Nl!, 1’ciíKKJIOTT ST.
JAMES HAY & mmi
JIAFA IIINA LANGSTÆHSTU llfíSBÚNAÐAR VFhZ/.UN t WÍNNIPFG,
F .1 O L B R K Y T T-A S-T A X V A K A
298 MAIS STEET..............WHIPEfi,
I N-G-.
ROBINSON & CO.
MIKILL
STOH—
VFSI
VTTLR!
50 strangar af 45 puml. breiðum Cashmeres 30 til 40 cents yd. ún á 20-25 cts, einnig
10 strangar af svörtum Cashmeres á 35 cte. yd., nú á 25 cts., 100 strangar af rúðóttum
bómiillardúkum 12J4 cts. yd., nú á 7 cents; mjög mikit! af í-irSóttum ullardúkum
(Flannels) 30-40 cts. yd., núá 20 til25 cts.;50 strangar af atlasiiki $1,00 yd.,núá 50cts.,-
Ottomansilki 75 yd., nú á 25 cts, Moires 60 yd., nú á 30 cts., einnig röndót 50 c. á 25.
Við erum rjett nýlega búnir að
kaupa inn mikið af livítum Ham-
ragar
borgar o,ir mossulíns broderingum
er viðseljum viömjögvægu verði
Vjer viijum sjertaklega leiða athygli manna að pví að pnð, að við seljum vörur
okkar 20 til 25 cts. ódýrara nú en áöur, kemur af pví, að við inegum til, til að rýina
til fyrir sumarvörunum.
ROBINSON & CO.
402 MAIN STREET.
BÚÐINNI LOKAÐ KLUKKAN F>,S0 e.
PÁLL MAGN’ÚSSON
verzlar með, bæði nýjan og gamian hús
búna*8, er hann selur með vægu verði.
68 Ross Street, Winnipeg;.
Miss. Maiie A. Brown, frá Boston,
Massachnssetts, sem nafnkunn er orðin
fyrir tilraunir sinar að fá Leif Eiríksson
viðurkenndann sem fyrsta fundarmann
Ameríku, kom hingað til bæjarins hinn
9. p. m. Síðastl. máuudagskvöld flutti
hún fyrirlestnr í íslenzku kirkjunni um
petta málefni sitt. Var fyrirlesturinn
ailfjölsóttur, og pótti flestum henni segj-
ast vel. Hún talar fremur lágt, hægt, en
svo skýrt og greinilega, að sá er yzta
sæti skipar í húsinu parf ekki að tapa
einu orði. Fyrirlesturinn er vel saminn,
Htíllinn lipur, en blátt áfram. engin pessi
stóru skrúðyrði, sem sumum er svo
gjarnt til að hrúga saman, nje heldur
brúkar húo mikií af pungskildum, hálf-
latneskum orðum. Það er lipurlega
samsett hversdags enska á fyrirlestrinum,
og hverjum almúgamanni pví skiljanleg,
og pað er vil tilfallið, par sem hann svo
opt er fluttur fyrir pjóðflokkum, sem
ekki eiga enskuna fyrir móðurmál.
Efni fyrirlestursins er óparft a*S skýra
fyrir lesendum pessa blaðs. Þeir fengu
allt aðal-innihald hans í „opnu brjefi”
frá Miss Brown, dags. í Washingston 11.
maí síðastl. vor. Og petta brjef var birt
í islenzkri pýðing i 22. nr. 2 árg. „Hkr.”
útkomnu 31. maí síðastl.
Jafnframt og hún flytur fyrirlestur-
inn sýnir hún myndir af ýmsu frá pví
timabili, er Leifur heppni var uppi, sögu
sinni til sönnunar, og er par á meðal ná-
kvæmur uppdráttur yfir nýlendur íslend-
inga á Atlanzhafsströndinni á 11. og 12.
öld. Þessar myndir sýnir hún á fullri
BtaerS, meS pví að láta stækkunargler í
Ijóskeri kasta fótógrafíu-myndinni á
hvítan dúk, paninn yfir annan enda húss-
ins. En pví miður hafði hún ekki hent-
ugleika á að sýna pessar myndir í ís-
lenzku kirkjunni, pó svo væri tilætiað.
Það er heldur ekki pægilegt að sýna
svona myndir par, bar eð kirkjan er lýst
me*8 mörgum lömpum, en akki með gasi,
en dimmt parf að vera í húsinu meðan
myndirnar eru sýndar. Þess vegna parf
að slökkva og kveikja ljósin snögglega,
en pvi verður illa viðkomið nema gas-
ljós sje.
OG MANITOBA JARMIRAUTIN.
Hin eina biaut er hefur
VESTIBULED - VA0NLE8TIR,
SKRAUT-SVERNVAGNA OG DINING CAlts,
frá Winnipeg suður og austnr.
F A 11 - 13 13 .J E F
seld til allra staða í Canada, innibindaudi
British Coluinbia, og til allra stivða í
Bandaríkjum. Lestir pessararar brautar
eiga aðgang að öllum sameinii8um
vagnstöðvum (Uniun Devots).
Allur flutningur til staða í Canada
merktur „í ábyrgft”, svo menn komist
hjá toll-prasi á ferðinui.
EVR 0 PU--FARBRJEF SELB
og herbergi á skipum útvegu8, frá og
til Englands og unuara staða í Evrópu.
Allar beztu „linurnar” úr að velja.
IIRINOFERDAR FARBRJEF
til staSa við Kyrrahafsströndina fást hve-
nær sem er, og gilda uin 6 mánuði.
Frekari upplýsingar gefa umboðsmenn
fjelagsins hvort heldur vill skriflega eða
munnlega.
H. J. BELCII,
farbrjefa agent-285 MainSt. Winnipeg |
HERBERT SWINFORD,
aðal-agent - -- 457 Main St. Winnipe
J. M. GRAAM. aðal-forstöðumaður. I
NORTHERN PACIFIC & MANITOIiA
JÁRNBRAUTIN.
Lest.agangsskýrsla í gildi síðan 11. des-
ember 1888.
Koma dagl.
6,15 e. m.
6,05.......
5,48.......
5,07 ......
4.42 .....
4.20 .....
4,04.......
3.43 .....
fa. )
3.20 ko. (
3,05 fa.
8,35 ......
8,00 FA.
6.40 e. m.
3.40 ......
1,05 f. m.
8,00.......
7.40 .....
. ..Winnipeg...
Ptge. Junction
. .St. Norbert,.
.. St. Agathe. .
..Silver Plains..
... .Morris....
.. .St. Jean....
.. .Catharine...
..WestLynne..
... Pembina...
Wpg. Junction
.Minneapolis..
.. St. Paul..
...Helena....
. .Garrison..
..Spokane..
. .Portland. .
...Tacoma. .
“ viCascade
Fara dagl.
9,10 fm
9,20 ..
9,40 . .
10,20 . .
10,47 . .
11,10 ..
11.28 ..
11,55 ..
( k. 12,20 em
( fa.
ko. 12,35 ..
8.50 ..
6,35 fm
kom. 7,05 ..
4,00 em
6,15 ..
9,45 fm
6,30 ..
3.50 ..
I >
- K JI VJ. V (*Srl
LAGT VERÐ ER Á ALLSKONAR GRIPAFÓÐRI H.IÁ
J.«. ÍEIíKliS,
4-1 M-A-l-N S-T-R-E-E-T-.
Hveitmjöl af öllum tegundum, svo og gripafó8ui svo sein, úrsygti og úrgangur,
samblandað höggvið fó’Sur, liollerí Oats o. s. frv. Svo og bygg, * hafrnr, hörfræ og
OilCakes: í einu orði, allt, sem fœst i hinum stærstu verzlunum, er höndla með
pennan varning, ertilhjá mjer, og FYRIJt PENINOA ÚT1HÖND fæstpaðaWt
me8 mjög lágu verði. Ennfremur allskonar ÚTSÆÐI, hreint og vel vali8.
.J. >1. PEKKINS.
2112 MAIN NTKF.FjT.
Verzla meS allskonar nauta, sauða,
svína og kálfakjöt, bæði nýtt og saltað.
tei.ephone 425.
HOLMAN BRÆÐUR.
WINNIPEG HOTEL.
218 Main St....Winnipeg, Man.
Bezti'viðurgjörningurfyrir $1,00 á dag.
Allskonar vín og vindlar af beztu tegund.
T. JIontgomer.v, eigaiidi.
THE BÖDE&A RESTAURANT,
m 11.115 STISEET
Áa*aetis vín af öllum tejrundum,
vindlar o. s. frv.
Tlie Itode«a Restaurant.
IEEBERGI TILLEI&BL
nO ADVERTISERS!
' For acbeck forfSOwewlllprínto ten-lineaíiver
tlsemcnt in One UilUon lnsuee <*f leadinK Amerl-
»jö work wlthin ten
V one-fli th of acent
- ____ l'be advtrtlsement
wlll appear ln bnt, a single issne of any paper, and
consequently will be placed before One Miilloo
dlfferent nowsnaperpurohasers; orFrvB Million
Rbadkkb, if lt ls true, as ls tometlmes stated, tbat
*y newspaperis looiced at by flve persons on
verago. Ton lines wilí aecomraodate ahout7B
Js. Address with cony of Adv. and cbeck.or
C Of 25« I- ----Tur
every i
an ave
wordi.
•end 90ccnts for Book of 256 pages.
OÆU. P. KOWELL & CU.. 10 SPRUCB ST., N*W YoET.
e. m. f. m. f. m. e. m. e. m.
2,30 8,00 St. Paul 7,30 8,00 7,30
e. m. f. m. f. m. f. m. e. m. e. m.
10,30 7,00 9,30 Chicago 9,00 3,10 8,15
e. m. e. m. f. m. e. m. e. m. f. m.
6,45 10,15 6,00 Detroit 7,15 10,45 6,10
f. m. e. m. f. m. e. m.
9,10 9,05 Toronto 9,10 9,05
f. m. e. m. f. m. e. m. e. m.
7,00 7,50 N.York 7,30 8,50 8,50
f. rn. e. m. f. rn. e. m. e. m,
8,30 3,00 Boston 9,35 10,50 10.50
f. m. e. m. e. m. f. m.
9,00 8,30 Montreal 8,15 8,15
Skrautvagnar, stofu og Dining-vagnar
fylgja hverri fólkalest.
J.ÍI.GrAHAM, H.SwiNFORD,
aöalfor&töðumaður. aðalumboðvm.
1 We bave Inst Issued a new edltion of our
Book callod T,New8paper Advertising.'’ It has 256
rxMzefl, and among its contents may be named the
following Lists and Catalogues of Newsnapers:—
DAILY NKW8PAPEKS IN NEW YOHK CITY,
wlth thclr Advertising Ratcs.
DAILY NEWSPAPEna 2if CITIES HAVINO more
than 13)000 populatú n. omlttíng all but the besfc.
DAILY NEWSPAPERSIN CITIES HAVINö more
than Ái.fJOpopulation, omittinj? all but tho best.
A SMALL LL'jT OFNEWSPAPERS IN which to
•dvertÍHO evcry Scction of the country: being a
choico aelection made up wlth great care, guided
hj iong cxnerience.
^ ONE NEWSPAPERIN A 8TATE. The besfi one
foran advcrtíser to upeif hewiU usebutone.
BAROAINS IN ADVERTISINOIN DAILY New»-
paperfl In many principai citles and towns, a Llsl
wblch offers pecuiiar inducementa tosome adver-
tíeers.
LARGEST CIRCTJLATIONS. A complete llst of
all American paptrs lasuing regulariy more than
86,000 conlos.
TIiE BEST LrSTOF LOCAL NEWSPAPERS, oor-
erlng ovV'ry town of over
6,000 populatlon and cvt-ry
importa: tff»nnty seat.
8ELF.CT í.lSToirLOCAL
NEWMPAPLILS. in whlch
advertú ementaareiuflert-i
ed rt liiiif nrlce.
--- VíLLy "
_ 6,472 VILLAQE NEWS-1
PAPi'R^, in which atlvor-
llsemcu ixiro Inserted for
•42.(6 a II 'O nnd appear in
fhe wlnde lot—one na!f of
^the Amerloan Weekliea
Viljið pjer fá góð herber«*i fyrir
lágt verð skuluð f>jer snúa yður til
T. FINKLESTEIN,
Broadway Street East, Winnipeg.
SPARiD PEHINGA YKKAR
með því að kaupa maturta-varning hjá
.1. D. BURKE.
312 Main Street.
Aimennur varningur og að auki smjör,
hveitimjöl, egg, epli, og önnur aldini við
mjög vægu verði. Búðin er gegnvert
Nortta Pacific & Manitolia
VAGNSTÖÐINNI.
MST. PAUE, ■
MINNEAPOLIS 1
A I°T O K /I
JAItNBKAUTIN. ÚA
Ef pú parft að bregða pjer til ONT-
ARIO, QUEBEC, til BANDARÍ KJA eða
LVROPU, skaltu koma eptir farbrjefinu
á skrifstofu pessa fjelags
Main St., Cor. l*ortag;e Ave.
Wmmpes- b»r færðu farhrjef alla
leitS, yíir, NECIIE, áhyrgðarskyldi fyrir
fribogglunum og svefnvagna-rúm alla leið.
Fargjald Idgt, /iröð /erð, þœyileqir vagnar
ogfleiri samvinnubrautir um áð velja, en
nokkurt annað fjelag bj/ður, og engin toll-
rannsókn fyrir þd sem fara til staða í
Canada. Þjer gefst kostur á a*S skoða tví-
buraborgirnar St. Paul og Minneapolis, os
aðrar failegar borgir í Bandaríkjum.
Skemmtiferða og hringferða farbrjef me*S
lægsta verði. Farbrjef tii Evrópu me*8
öllum beztu gufuskipa-límim.
Nánari uppjýsingar fást hjá
H. (*. McMicken,
umboðsmanni St. Panl, Minneapolis &
Manitoba-brautarfjeiagsins, 376 Main St.,
a horninu á Portage Ave., Winnipeg.
í^'TakiS strætisvagninn til dyranna á
skrifstofunni.
SW*Þessi braut er 47 mílum styttri en
nokkur önnur á milli Winnipeg og St.
Paul, og engin vagnaskipti.
Hraðlest á hverjum degi til Butte, Mon-
tana, og fylgja henni drawing-room
svefn Ofr dining-vagnar, svo og ágætir
fyrstaplass-vagnar og svefnvagnar fyrir
innflytjendur oksypis.— í.estin 'fer frá St.
Paul á hverjum morgni og fer beint til
Butte. Hin beinasta braut til Butte, hin
eina braut, sem ekki útheimtir vagna-
skipti, og hin eina braut er liggur um
Ft. Buford, Ft, Benton, Great Falls og
llelena.
H. CjJ. JlcJlicken, agent.
jtdredstorTHlKTY CENTS.
C. D. A1ER80N.
845. Main S*.
Verzlar með allskonar maturta varning
Agœtis te til sölu svo sem ný tínt te frá
Japan, Youngllyson, Knglish Brea/cfast,
og Qunpowder te fyrir 25 ceuts pundið og
ef heill kassi er tekinn á
EINUNGIS 20 CTS. PUNDIÐ.
ALLAR VÖRUR NÝJAR.
-----------:o:---
twt búðinni er íslenzkur afureiðsh maður,
og íslenzkur maður flytur gózið heirn til
viðskiptamanna.
FARGJALD
Frá Winnipeg til St. Paul I
“ “ “ Chicago
“ “ “ Detroit
“ “ “ Toronto
“ “ “ N.York
tilLiverpooleða Glasgow
JtyTtJLKUR fæst ó/ceypis á skrifatofu
II eimskringlu. _
lsta pláss 2að pláss
114 40 25 90 $23 40
33 90 29 40
89 90 34 40
45 90 40 40
80 40 58 50
J«N REINHOLT,
MOUNTAIN.............DAKOTA,
yerzlar með allskonar, húsbúnað, svo sem
borð, skdpa og kommóöur, einkar vel
vandaðar og smííaðar af honum sjálfum.
tW Allur varningur seldur við mjög
vægu verði.
íslendingar ættu aS styðja aö eigin-
framförum í iðnaði með pví að kaupa
að honum.
ÍSLENZKT GREIÐASÖLU-HÚS
að nr. 92 Ross Street.
I®“Tilsögn í ensku með góðum kjörum.
Wm. Anderson,, eifzandi.