Heimskringla - 07.03.1889, Blaðsíða 4

Heimskringla - 07.03.1889, Blaðsíða 4
Manitoba. Frumvarp um fjárveiting til Hudson Bay - j árnbrautarf j elagsins hefur verið lagt fyrir fylkispingið og sampykkt. Upphæð fjárins er pví veitist er hin sama og tilgreind var í síðasta blaði, sem sje $2000 fyrir hverja mílu brautarinnar inn- an fylkisins. En tiltekið er að fje- lagið hafi brautina ekki lengri en 300 mílur innan fylkistakmarkanna. t>etta frumv. var rætt allan síðastl. laugardag og fram á miðnætti, er gengið var til atvæða. Var pað pá sampykkt með 22 gegn 5 atkv. Um leið og petta frumv. var sampykkt, var frumv. um á- byrgð á vöxtum af $4| milj, sem sampykkt var 1886, numið úr gildi. Þannig stendur petta mál nú, og eru meðmælendur brautarinnar allt annað en ánægðir við fylkisstjórn- iua. Þorpin Emerson og West Lynne eru bæði vafin skuldum frá pví um árið, pegar allt var í blossa, bæði par og annars staðar. Nú getur hvorugt borgað slna skuld og hafa pví befSið pingið um hjálp, um sjer- staka löggjöf, og hefur hún fengizt með pví, að lög hafa verið samin er sameina bæði porpin undir eina bæjarstjórn, og heitir nú hið sam- einaða porp Emerson. Skuldaupp- hæðin, er porpin verða að greiða samkvæmt pessum lögum, er 105 pús. og í vöxtu af peirri upphæð 3 af hndr. um árið, en pá vöxtu ábyrg- ist fylkið. Síðastl. mánudagskvöld sat ping- ið áfrarn fram yfir miðnætti, og «r par var komið gátu peir ekki veríð að hætta fyrr en sampykkt væri heil sirpa af frumvörpum, 19 tals- ins. Þingsetu var pví ekki frestað fyrr en kl. 4 á priðjudagsmorgun. l>á um daginn kl. 4 e. m. kom pað saman aptur, fylkisstjóri kom I ping salinn og staðfesti lög, og sagði svo pingi slitið. Um síðustu helgi var hætt við járnlagning Portage La Prairie- brautarinnar, en pó er líkast að uppihaldið verði ekki langt, ef vel viðrar, jafnvel pó fjelagið ráðgeri að byrja ekki fyrr en almenn járn- brautabygging getur byrjað. Hinn 13. f. m. ljezt í Argyle- nýlendu íslendinga Jón Hreggviðs- son frá Eiðhúsum í Miklholtshreppi í Snæfellsnessýslu, háifsjötugur að aldri. Hann kom út hingað síðastl. sumar og flutti pegar til Kristjáns sor.ar síns, er býr par vestra. Tíðin hefur verið líkari sumar- en vetrartíð nú í rúma viku. Það skipti um, eins og getið var um I síðasta blaði, um fyrri helgi (um 24. febr.). Gekk pá í sunnan og suðvestan pýðvind og sólskin, er hefur haldizt síðan, svo nú er snjór til hálfs tekinn upp og í vestur- hluta fylkisins víða orðið svo að segja snjólaust, enda byrjuðu stöku menn umhverfis Brandon og Car- berry að sá hveiti á laugardaginn 3. p. m.—Nú í fulla viku hefur hiti að deginum til verið 30—50 stig og mjög frostlítið um nætur. Winnipeg. Innflytjendur eru þegar farnir að | koma. Hínn 28. f. m. komu 72 frá Ontario með sjerstakri járnbrautarlest, sem er hin fyrsta sjerstaka innflytjar.dalest er komið hefur á flessu ári. H. .T. Clark, málaflutningsmaður hjer í bænum hefur haflð mál gegn Acton Burrows ritst. blaðsins Call sem var, fyrir meiðyrði, er stóðu í pví blaði í síðastl. janúar. Maður vartS fyrir járftbrautarlest hjer við Kyrrahafsbrautarvagnstóðvarnar að kvðldi hins 2. p. m., ogskarzt sundur ió- tal stykki. Hafði verið á hÞimleíð rjett fyrir miðnættið, og til aff taka af sjer krók, fór hann að skríða yfir brautina undir vagnana, en á meðan fór lestin af stað. Hinn 3. þ. m. ljezt hjer í bænum af barnsförum Guðrún Davíðsdóttir frá Pótaskinni í Aðal-Reykjadal í Þingeyjar- sýslu, kona Snorra Jónssonar Reykjalins. Hún ól tvíbura, er náðust með lífi, en húnljezt. Útför hennar fórframð. þ. m., og fylgdi henni margt manna til grafar. LES! NÝ SKAMMAGREIN!! MetS siðusta íslands pósti barst mjer í hendur hjer um bil heill árg. af „Þjóðvi)j anum”, sendur til mín af mjer óþekktum manni, hra. Friðrik GutSmundssyni á Siðralóni á Langanesi í Þingeyjarsýslu á í slandi. Sje nú svo, atS nokkur af lesendum (1Hkr.” eða (1Lögb.” h jer í Ameríku kann- ist við þessi blöð, eða hafi átt von á þeim frá ofannefndum F. G., sá geri svo vel og tilkynní mjer patS hi* allra fyrsta. SömuleitSis, ef nokkur ísl. í Ameríku kynni að hafa fengið hjer um bil 10 expl. af „Fjallkonunni” með pessum sítSasta ísl. pósti, sem hann hefur ekki att von á sá hinn sami geri svo vel, og sendi mjer pau við fyrsta tækifæri. Adress: E. H. Johnson. No. 106, W. 1. 8t. Duluth, Minnesota. FYRl RSPURNIR. Sá, sem veit hvar í Ameríku Jónas Jónsson frá Þjófsstöðum í Núpasveit er, gjöri svo vel og lofl mjer að vita pat! sem fyrst. Grund P. O., Man. 8. febr. 1889. Þorsteinn Jónsson. (frá ísólfsstöðum á Tjörnnesi). Árni Jósefsson frá Garði I Þistilfirði á íslandi kom til Winnipeg ásamt mjer og fleirum innflytjendum seint í sept. síðastl. sumar, og var í áformi að hann litlu síð- ar tæki járnbrautarvinnu.—Sá, sem veit hvar hann er nú til heimilis, er vinsam- lega beðin að lofa mjer að vita það sem bráðast. Grund P. O., Man. 8. febr. 1889. Brynjólfur Jósefsson. Með brjefi. (lags 1. f. m. hefur landshöfðinginn yfir Islancli til- kynnt okkur undirskrifuðum að hann hafi úrsknrðað þeim útförum, setnfiuttir voru /neð átflutningsskipi ALLANLlNUNNAR ” ýrá Borðeyri 23- ágúst‘1887, 't skaðabcet- ur fyrirbiðþeirra þar frá 8. júll til 23. ágúst s. ár, eða 45 daga, 1 kr. á dag fyrir hvern tnann tneð fnllu fargjaldi og 50 a. á dag fyrir hvert barn með hálfu fargjaldi. Jafnfrarn t hefur landshöfðing- inn tilkynnt okkur að skaðabœtur þessar, að flrádregnum 2020 kr., sern umboðstnaður AllanUnunnar hefur þegar borgað útflörunum, verði frá sjer útborgaðar til okkar undir- skrifaðra, þegar við leggjum ffatn lögmœtt umboð til að reita þeim viðlöku. Þetta tilkynnist hjermeð hlut- aðeigendum. Borðeyri, lð.janúar 188!). S. E. Sverrisson. Vald. Bryde. PÁLL MAGNÚSSON ver/.lar með, bæði nýjan og gamlau hús- búnafl, er hann selur með vægu verði. (iS Koss Street, Winnipeg;. r« 0 ADVERTISERS! For a chock for $20 we will printa tcn-line arl ver tlaement in One MlLiion issues of leadtní? Ameri can NewKpapersand complete the work withln ten davs. This íh at tlierate of only one-íli th of acent • llne, for 1,000 Ctrculatlon! TJie advertlsement will appear ln but a síngle issuo of auy Dapar, and consequently wiU be placed before Ono Milllon dlfferent nctvsnaper purchasers; or Fiva Million Bkadkrs, M it»true, as ls sometlmes stated, that every newapaperls looked at by flve persons on an average. Ten lines wili accommodate aboutTB words. Address with copy of Ad v. and check, ot •end 30 cents for Book of 256 pages. GKO. P. KOWELL & CO., 10 Spbuce St., New Yowl ir*t♦...................; We have Just Issued a new edltton of our Book called T* Newwpaper Advertislng.” It has 25« ©ages, and among lis contents may ne named the followlng Llsta and Catalogues of Newsriapers:— DAILY NEWSPAPEIíS IN NEW YOKK CITY, wlth thelr Advertlsinar Rates. DAILY NEWSPAPEltS IN CITIES HAVINO more than 150.0nq populatlon. omitting all l>ut the best. DAILY NEWBPAPEKSIN CITIESHAVINCr more than 20,000 populatlon, omitting allbut the best. A SSIA LL LIST OF NEWSPAFEK3 IN which to •dTertlse every sectlon of tlie country: belng a cbolce selectlon made up wlth great eare, guided bj long experiencc. ONE NEWSPAPERIN A STATE. Tho besfc one for an advertiser to use if he will ute but ono. BARGAINS IN ADVERTISINGIN DAILY News- papers ln many prlncipal cities and towns, a Llst which offers poculiar iuducementa to aome adver- tisers. LAROEST CIRCIJLATIONS. A complete llst of all American papera lssuing regularly morethan ðBtPOO coples. THE I&ST LISTOF LOCAL NEWSPAPERS, oor- erlng e'xry town of over 6,000 population and every Importantcounty seat. 8ELL< TLISTOFLOCAL NEWSPAPERS, in whtch adrert lsements are insert-i edat half price. 6,472 VILLAGE NEWS PAPERS, ín wliich adver- ' tlsement s are lnserted for $42.15 a Hne and appearln the whole lot—one half of allth íAmerlcftn Weekliea ___ Book sen .ddreasfor THIKT Y CENTS. NORTHEIPACIFIC oo Manitoba jarniuíactin. Hin eina braut er hefur VESTIBULEII- VAGMiESTIR, SKRAUT - 8VEFN VAGNA OG DINiNG CARS, frá Winnipeg suður og austur. F A K - B K J E F seld til allra staða í Canada, innibindandi British Columbia, og til allra staða í Bandaríkjum. Lestir pessararar brautar eiga aðgang að öllum sameirnrSum vagnstöðvum (Union Ðepots). Allur flutningur til staða í Canada merktur (1í ábyrgí”, svo menn komist hjá toll-þrasi á ferðinni. EVROPD-FASBRJEF SELD og herbergi á skipum útveguK, frá og til Englands og annara staða í Evrópu. Allar beztu (1línurnar” úr að velja. HRIMFERDARFARBRJEF til stalSa við Kyrrahafsströndina fást hve- nær sem er, og gilda uin 6 mánuði. Frekari uppiýsingar gefa umboðsmenn fjelagsins hvort heldur vill skriflega eða munnlega. H. J. BELCH, farbrjefa agent 285 Main St. Winnipeg HERBERT SWINFORD, aðal-agent-- 457 Main St. Winnipeg. J. M. GRAHAM. aðal-forstöðumaður. NORTHERN PACIFIC & MANITORA JÁRNBRAUTIN. Lestagangsskýrsla í gildi síðan 11. des- ember 1888. Koma 6,15 6,05 5,48 5,07 4.42 4.20 4,04 3.43 3.20 3,05 8,35 8,00 6.40 3.40 1,05 8,00 7.40 dagl. e. m. .-A. / (O. ) F KO . ..Winnipeg... Ptge. Junction ..St. Norbert.. .. St. Agathe.. ..SilverÞlains.. ... .Morris.... ... St. Jean.... . ..Catharine... ..WestLynne.. fa. ... Pembina... FA. e. m. f. m. Wpg. Junction ..Minneapolis.. ... St. Paul.. . . ...Helena... . . . Garrison. .. ...Spokane... .. . Portland. . . . .. .Tacoma, .. “ viCascade Pnri' dagl. 9,10 fm 9,20 .. 9.40 . . 10,20 .. 10,47 .. 11,10 . . 11,28 .. 11,55 . . ( k. 12,20em |fa. ko. 12,35 .. 8.50 .. 6,35 fm koin. 7,05 . . 4,00 em 6,15 .. 9,45 fm 6,30 .. 3.50 .. | e. in. f. m. |f. m. e. m. e. iri. 2,30 8,00 St. Paul 7,30 3.00 7,30 e. m. f. m. f. m. f. m. e. m. e. m. 10,30 7.00 9,30 Chicago 9,00 3,10 8,15 e. m. e. m. f. m. e. m. e. in. f. m. 6,45 10,15 6,00 Detroit 7,15 10,45 6,10 f. m. e. m. f. in. e. m. 9,10 9,05 Toronto 9,10 9,05 f. m. e. m.j f. m. e. m. e. in. 7,00 7,50 N. York 7,30 8,50 8,50 f. m. e. m.j f. m. e. m. e. in. 8,30 3,00 Boston 9,35 10,50 10.50 t'. m. e. m.j e. m. f. m. 9,00 8,30' ílontreal 8,15 8,15 Skrautvagnar, stofu og Dining-vngnar fylgja hverri fólkslest. J. M. Graiiam, H. Swinford, aðalforstöðumaður. aðalumboðsut. 222 JI 4IX STREET. Verzla mefS allskonar nauta, sauða, svína og kálfakjöt, bæði nýtt og saltað. { TEI.EPIIONE 42.r). HOLMAN BRÆÐUR. WINNIPEG HOTEL. 218 Maik St.....WlNNIPEG, 1 Bezti’viðurgjörningur fyrir $1,00 á dag.! Allskonar vín og vindlar af beztu tegund. T. Jlontgoinerj, eijjandi. THE BODEGA RESTADRART, 0 0 10 VIAIV STREET Ag'ætis vín af ölluni tegunduni, vindlar o. s. frv. Tlic ISo<lcg;a Roitanrant. HERBEBGI TIL LEIGD. Viljið [ijer fá góð herbergi fyrir lágt verð skuluð f>jer snúa yður til T. FIXKLESTEIX, Rroadway Strcei East, Winni|»cg. Private B o a r <1 , að 217 Koss St. St. Stefánsson. Cliristian Jacobsen, 157 William St. Winnipeg. Bindur í bækur fyrir lægra verð en nokkur annnr j bókbindari i bænum, og ábyrgist al? gera þalS eins vel og liver annar. .\\m iiay & mmi HAFA HINA LANGSTÆRSTU IIÚSBÚNAÐAR- VFIiZLUN 1 WINNIPEG,. —OG— FJÖ I.BHUVTTA-STAIV VAR NI-NO -. 298 MAH STEET HIMII'RC. MAIi. RDBINSON & CO. ---STOIl--- MIKILL AFSLATTUR! 50 strangar af 45 þuml. breiðum Cashmeres 30 til 40 cents yd. ún á 20-25 cts, einnig 10 strangar af svörtum Cashmeres á 35 cte. yd., nú á 25 cts., 100 strangar af rúðóttum bómullardúkum 12% cts. yd., nú á 7 cents; mjög mikifi af rúíóttum ullardúkum (Flannels) 30-40 cts. yd., nú á 20 til25 cts.; 50 strangar af atlasilki $1,00 yd., nú á 50cts. Ottomausilki 75 yd., nú á 25 cts, Moires 60 yd., nú á 30 cts., einnig röndót 50 c. á 25.’ T1 1 " Við erumrjett nýlega búnir að Brodernipr ssBroðeringar Vjer viljum sjertaklega leiða atliygh manna að pví að pað, að við seljum vörur okkar 20 til 25 cts. ódýrara nú en áður, kernur af því, að við megum til, til að rýma til fyrir sumarvörunuiR. ROBINSÖN & CÖ....... 402 MAIN STREET. BÚÐINNI LOKAÐ KLUIvKAN 6,30 e. m. gp«r DÆMALAUST 1 LÁGT VFRÐ ER Á ALLSKONAR GRIPAFÓÐRI HJÁ J. II. l’lillKIS'S, —I IV Ilveitmjöl af öllum tegundum, nvo og gripafó*ur svo sem, úrsygti og úrgangur, s imblandáð höggvið fó*ur, Rolled Oats o. s. frv. Svo og bygg, hafrar, hörfræ og Oil Calces. í einu orði, allt, sem fæst í hinum stærstu verzlunum, er böndla með pennan varning, ertil hjá mjer, og FYRIR PENINGA ÚT1HÖND fæstþaðallt me* mjög lágu verði. Ennfremur allskonar ÚTSÆÐI, hreint og vel vali*. .T. >1. PIvlfKINS. N V K J 0 T V E R Z L U N . Hei(’ruðn landar! Við undirritaðir liölum þá áiacajn, »ð tilkyuua yður »ð við bniuai byrja.ö á kjötverzlun, og böí'uni á rr-iðum hönduni ýmsar kjöttcgnndii', svo snni imnt.i ng sauðakjöt og svínsfleski. svo o«r iullu- piisur m. ti.; allt með vægii verðt. Við erum reiðubúnir .a* ftpra við-kiptn- tnðnnnm okkar allt, er þeir kaii]ia hjá okk- ur tteim til peirrii. Komið og sjáið vöru okkar og fregnið um verðið áður en þjcr ki«ii|iið annarstaðar- (ieir .Jónsson, Guðm. J. Borgfjörð. 81 ?. íícílEKMOTT ST. Iðustang Liniment Mkxicam Mustano Liniment, Penetratca Mvseles to Very Bone l Wonclerful. Tby it. p Q D U 122 œ -n P325 * % uy vo %y. •MoixTicwrMMi 'sxsmnfi nsMYO <no 'SaTIj soxno XNHMINIrI 0NTX8BW NVOIXMHÍ {ueuiiun 3ue|sn|| ST. PAUL, MINNEAPOLIS —OG- A X I T O B JARNBRAUTIN. Ef pú pnrft nð hrrrrðn pjrr ft] ONT- Atuo, QUEBEC, tilRANDARÍ KJA eða EVROPL, skaltu koma eptir farbrjefinu I <1 skrifstofu Pússh fjelags 3Iain S<., Cnr. I*or<ajje Ave. \\ !ii!ii|tog. par færðu farbrjef alla lei*, yfir, NECHE, ábyrgðarskyldi fyrir tribogglunum ogsvefnvagna-rúm aila leið. r arj/fald Idgt, hröð ferð, þœyilegir vagnar j oyfleiri sammnnuhrautir um að telja, en 1 nokkurt annað fjelug býður, og engin toll- ronnsvkn fyrir þá sem fara til staða í Canada. Þjer gefstkosturá a*skoðatví- i buraborgirnar St. Paul og Minneapolis, og I >'ðrar fallegar borgir í Bandáríkjum. Skemmtiferða og hringferða farbrjef me* I iægsta verði. Farbrjef til Evrópu me* i öllum beztu gufúskipa-linum. Nánari uppiýsingar fást hjá IT. Gr. McMicken, umboðsmanni St. Paul, Minneapolis & Manitoba-brautarfjelagsins, 376 Main St., á borntnu á Portage Ave., Winnilreg. E^'laki* strætisvagninn til dyranna á sknfstofunni. I^'I'essi braut cr 47 mílum styttri en nokkur önuur á milli Wiimipeg og St. I aul, og engin vagnaskipti. Ilraðlest á hverjum degi til Rutte,Mon- ttinfij og fylgja henni drawing-room i svefn 05 dining-Yfignnr, svo og ágætir lyrstrtpltiss-vagriar og svefnvagnar fyrir iuníiytjendnr ókeypix.—Lestin fer frá St. 1 .V‘lA a hyTe.rjllm morgni og fer beint til tfntte. Ilin beinasta braut til Butte, hin : oina braut, sem ékki útheimtir ragna- ! °£ hin Vina hrant er liggur um ,/• lluford, Ft, Benton, Oreat Falls og llelena. H. IL XIcMickcn, ngent. FARÍJJALR lsta pláss 1 2að pláss Frá Winnipegtil St. Panl $14 40 “ “ “ Chicago 25 90 $23 40 “ “ “ Detroit 33 90 29 40 “ “ Tnronto 89 90 34 40 “ “ “ N.Vork 45 90 40 40 til Liveriiool eða Glasgow 80 40 58 50 Í^-TULKUR fa>st ðkeypis á skrifstdfu Heirn skringlu. SPARlD PENINGA YEKAR með því að kaupa maturta-vurning hjá .1. D. UUlíKK. 312 H.iiii Street. Almemnir varningur og að auki smjör, j liveitimjöl, egg. epli, og önnur aldini við mjög vægu vcrði. Búðin er gegnvert Noriliei'n Patic & Manitota VAGNSTÖÐINNI. ÍSLENZKT GREIÐASÖLU-HÚS aö nr. 02 Ross Street. jyTiisögn í ensku með góðutn kjörum. IVm. Atiderson, eigsnrli.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.