Heimskringla - 07.03.1889, Blaðsíða 2

Heimskringla - 07.03.1889, Blaðsíða 2
► „Heinistriiila,” An Icelandic Newspaper. T'nHLtSHED eveiy 'liiursday, by The Heimskhingla Printing Co. AT 35 Lombard St.......Winnipeg, Man. Subscription (postage prepaid) One year.........................$2,00 6 months......................... 1,25 3 months........................... 75 Payable in advance. Sample copies mailed fiiee to any address, on'application. Kemur út (aS forfallalausu) á hverj- um flmmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 35 Lombard St.....Winnipeg, Man. Blaðið kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgangur $1.25 ; og um 3 mánuði 75 cents. Borgist fyrirfram. Upplýsingar um verð á auglýsingum í „HeimskrÍQglu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en hún er opin á hverjum virk um degi frá kl. 9 f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til 6 e. m. ISF'Undireins og einhverkaupandi blaðs- ins skiptir um bústað er hann beðinn að senda hina breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- terandi utanáskript. Utan á öli brjef til blaðsins skyldi skrifa: The Ileimnkringla Printing Co., 35 Lombard Street, Winnipeg, Man Utan á brjef til blaðsins má og skrifa I. stað strætisins: ®“P. O. Box 305. .7.5 Kaupendur blaðsins geri svo vel að at huga, að peir sem borga 3. árgang blaðs- ins að fullu tyrir31. marz nmtk., fá ár- ganginn fyrir $1,75. uLögberg” hefur í síðustu 2 blöðum flutt ritgerð, sem á að heita svar gegn þeim greinum, sem birtust í uHkr.” fyrir skömmu, um útflutning af íslandi og um bænar- skrána, sem nýlega var send til Ottavva. t>að Jvykir máske farið ajitan að siðunum, að svara fyrr seinni lið {jessar uLögb.”-greinar, en af J>ví fyrri liður hennar er meira blandað- ur persónulegum illyrðum, sem ekki koma málefninu beinlínis við, J>á ætlum vjer að sleppa honum frain hjá fyrst. í síðari parti greinarinn- ar eru líka nokkrar spurningar lagð ar fyrir uHkr.” og peiin vildum vjer svara undandráttarlaust. En spurningaruar eru Jressar: „Hvaða fjelag lijer á meðal vor þykir henni betnr fallið til að gangast f}'rir öðrn eins máli og pes.su ? Safnaðarfjelag- ið? Kvennfjelðgin? Bindindisfjelögin? Eða er pað ef til vill „Þjóðmenningar- fjelagið”, sem pað blað hefur mest gum- að af”. Hjer er skjótt til svars. Öll hin upptöldu fjelög, eða livert ann- að fjelag sein ritst. uLögb.” kynni að tilnefna, eru betur til fallin pessa heldur en uIslendingafjelagið”, eins og pað er nú, fyrir pá gildu og góðu ástæðu, að öll hin eru að ein- hverju leyti starfandi tilverur, eru öll einhverja ögn meira en lögbund- ið nafn. Skömmu á eptir ofangreindum spurniiiguin stendur petta í uLög- bergs”-greininni: uHver kom pessu hallærismáli íslands fyrst inn í Ls- lendingafjelagið?” Pað var Eggert Jóhannsson”. Og af pví liiaðið gat fengið allan peiinan sannleika úr t Hkr.”, [>á færir pað greinileg rök að pví, að [>að segi petta satt. Uað kemur sjálfsagt heldur engum í hug að bera á móti pví, að E. J. hafi fengið íslendingafjelaginu petta mál til uieðferðar. En [>ví gerði hann J>að, iiiiiii spurt, [>ar sem uHkr.” hefur nú svo litla trú á fjelaginu. Astæðurnar eru [>essar: t íslendingaf jelagið” var uin Jiessar u.uudir nýlega orðið lögbund ið fjelag, og pó, upp til pess tíina, að ekki hefði borið mikið á pví, pá vonuðust allir eptir iniklu af pess hálfu. t>ví hafði ekki gefi/t neitt verkefni frá pví pað fjekk sína lög- bundnu tilveru, og pví ekki við nein um stórvirkjum að búast. Darna var verkefni fyrir pað, svo gott verk efni, sem nokkurt nýniyndað fje- lag gat æskt eptir, til pess að láta til til síu taka, til pess að láta uafns ^ sins getið i sögunni, og í peim til- gangi óbeinlínis að greiða götu fje lagsins epti^ljet E. J. pví petta mál til meðferðar. E. J. var líkaspurð- ur að—og heimtað beint svar upp á —hvert fyrir fólkinu á íslandi Irngi hungurdauöi þá á komanda, vctri (á vetrinum 1887-8). Slíkri spurn- ingu var greinilega rjettara að al- menningur svaraði, heldur en einn maður, og pá lá næst að gera ann- að tveggja: afhenda inálið fjelagi til forstöðu, eða almenningi sjálfum og láta hann svo kjósa mann til að standa fyrir pví. Og eptir pví er nú er fram komið hefði pað verið rjettara, en sem sagt, E. J. hafði þá trú á pví, að petta lögbundna fjelag mundi láta til sín taka, og 4- myndaði sjer á hinn bóginn, að pað mundi hafa gagn af pví. Fjelagið gleypti líka við pessu tækifæri, kallaði saman fund og ljet kjósa 8 manna nefnd, til að starfa að pessu nýfengna máli. Á pessum fundi ljetu allflestir í ljósi, að pörf mundi á hjálp, og pað und- ir eins. E>ó var afráðið að pessi nefnd skyldi byrja með pví að leita eptir sönnunum fyrir pví, að pörf væri á fjársamskotum, og hún kunn gerði líka einhvern veginn, að hún hefði fengið pær sannanir, á fundi 14. nóv. 1887, en bað um frest til að skýra málið betur, pangað til viku síðar. Svo leið tíminn, og nefndin ljet ekkert til sín heyra framar. En stuttu eptir nýár kem- ur uLögb.” út, og 2 af höfuðpaur- unum í pví fjelagi voru í pessari nefnd, svo nú var stæða til að ætla að húu færi að gera eitthvað fyrir alvöru. Það varð líka. Iíitst. pess blaðs byrjar nærri strax að andæfa innflutninguin hingað af íslandi, af pví menn hjer sjeu pví ekki vaxnir í efnalegu tilliti að hjálpa heilum hópum fátæklinga, pegar Canada- stjórn neiti að ljá nokkurn styrk. En ekki einusinni minnist hún á nefndina eða hennar verkefni. Svona tóku peir menn i streng inn, sem af alinenningi voru kjömir til að standa fyrir pessu máli, og ein mitt á pví tímabili, sein pað fólk á norður- og norðvestur-íslandi, sem pá um vorið hafði beðið svo mikið tjón í skaðaveðrinu, sjerstaklega parfnaðist hjálpar til pess að geta rjett sig við aptur. Deir höfðu lát- ið pað"uppskátt, að peir hefðu sann anir fyrir pví, að margt af fólki í ýmsum sveitum heima yrði pá um veturinn upp á ai.nara hjálp komið, en samt rita peir á inóti innflutn- ingi, og minnast ekki einusinni á pað mál, sem almenningur setti pá til að vinna—fyrr en að ári liðnu ! Þá upji úr purru taka peir sig til og stefna til fundar, til að ræða um hallærið á íslandi! Og peir hittu svo vel á, að pessi fundur var haldinn, pegar liðnir voru rjett 805 dagar frá pví að hinn fyrsti (og eig- inlega hinn eini) fundur var haldinn til að ræða um [>etta mál. í niillitlðinni var sæmilega gott ár á íslandi, og pessum inönnuin var alls ekki ókunnugt um að svo var. E>ó vorið væri í sumum sýsl- uin kalt, pá varð grasvöxturinn mik- i 11 og nýting á heyjum yfir höfuð að tala heldur góð en ill. Fiskafli var yfir höfuð hreint ekki lítill, og í sumum stöðum framúrskarandi mikill. Bráða pörfin átti sjer ekki lengur stað. Menn peir, er fyrir fjártjóninu urðu, höfðu fengið lán úr latidssjóði, og panriig í bráðina j að nokkru Ieyti bætt sjer upp skað ann. Vitandi allt petta, kalla peir j samt saman fund til að fárast um j hallærið og fá sampykktar ályktan- j ir. A pessum fundi uiunu ekki hafa mætt yfir 40 inanns, pó (tLög- berg” láti pað á sjer skilja, að for- stöðumennirnir vinni í nafni íslenzku pjóðarinnar—svona stór er íslenzka pjóðin í auguin uLögbergs”! Og hvað sampykkir svo pessi fundur? Það, að efnað sje til almemira sain- skota handa nauðstöddu fólki heima á íslandi, sein liggur svo pungt á hjarta uLögbergs” ? Eða [>að, að Canadastjórn sje beðin að hlaupa nú undir bagga og rjetta purfa- mönnuin heima hjálparhönd? Nei, langt frá. Hann sampykkir að biðja Canadastjóru um $5000 farar- eyrir fyrir 2 inenn, til að ferðast um Evrójiu. Þar eiga peir að stofna fjelög og nefndir, og pau fjelög og [>ær nefndir aptur eiga að vinna að burtflutningi fólks af íslandi! Ef pessir menn purftu heilt ár, pað árið, sem menn lieima helzt pörfnuðust hjálparinnar, til pess að útbúa pessar ályktanir, hvað langan tíina skyldu peir purfa til að koina upp vinnandi fjelögum út um alla Evrópu? Skyldu ekki fátækling- arnir, sem nú eiga að líða neyð, verða farnir að svengjast uin pað að pessi fyrirhuguðu fjelög I Evr- ópu eru búin að gróðursetja pá vest ur í Ameríku? Allt petta á að gerast undir forgöngu uíslendingafjelagsins í Manitoba”. Það á að kjósa sendi- mennina og hafa alla frainmistöðu á hendi. En pegar litið er til pess, að allan pennan tíma—nærri tvö ár —er pað í sömu sporum og pann dag er pað fjekk sína löglegu til- vera, hefur ekki haft svo inikið sem einn fund, að undanteknum pessum 2-—3 hallærisfundum, og pegar litið er til pess, hve röggsamlega pað hefur unnið í pessu máli síðan pví var afhent pað í sept.mán.byrjun 1887, pá er ofmikið að biðja menn að trúa pví, að pað sje öllum öðr- um fjelögum betur fallið til pessa starfa. Það á pá tiltrú almennings alveg ekki skilið. Þá vill uLögb.” fá að vita, hvort uHeimskringla” eigi völ á Eiríki Magnússyni í Cambridge, til að vinna petta verk. Þeirri sjiurnuigu getum vjer svarað svo, að vjer eig- um eins víst vÖl á honum eins og pað á á hinum og pessum mönnuin víðsvegar um Evrópu, til að ganga í íslenzk útflutningafjelög. Og pó að ritst. uLögb.”. augsýnilega beri ekki mikla tiltrú til pess manns, pá inegum vjer fullvissa hann um, að enginn mundi fyrri til verða að út- vega hjálp, ef hann sæi pess brýna nauðsyn, heldur en Eiríkur Magnús son. Og vjer ætlum einnig að standa við pað, að herra E. M. sje öldung- is eins vel kunnugur ástandinu á ís- landi pann dag í dag, eins og ritst. uLögb.” eða jafnvel uíslendingafjel- agið í Manitoba” sjálft. Þá áfellir uLögb.” uHkr.” fyrir pað, að hún hafi pagað yfir pessu, pangað til allt var um garð gengið, pangað til 1 >úið v.tr að rita undir bænarskránaog búið að senda(?) Iiana af stað. Þar strandar ritst. uLög- bergs” á pví sama óvizku-skeri og hann hefur strandað á fyrr, pegar hanu hefur átt orðastað viíS uHkr.”. Hann kann ekki að gera greinar- mun á nútíð og liðinni tíð. Það vita sjálfsagt allir aðrir en hann svo mik- ið um kringumstæðurnar, að núver- ar.di ritst. uHkr.” kom ritstjórn blaðsins ekki hið minnsta korn við un pað leyti er pessi fundur var haldinn á síðastl. hausti, og að hún tók ekki við pví blaði fyrr en um miðjan nóveinber, 2 mánuðum eptir fuiidinn Á pessu tíinabili hafði heldur aldrei verið minnst meira á petta mál, og aldrei síðan opinber- lega, fyrr en uHkr.” gerði pað. Þegar lítið er á undanfarandi rögg- semi tíslendingafjelagsins” í pessu máli, pá verður ritst. uLögb.” að forláta, [>ó bæði uIlkr.” og allir aðr ir áliti pessar fundarsampykktir mein ingarlaust orðaglainur, og að pær pess vegna á skömmum tíma fjellu inönnum úr minni. Urn p'</ri/rs-inótbárurnar er pað að segja, að pað var fullkomin á- stæða til að kalla aðferðina*í pað. uLögb.” minntist aldrei einu orði á, að nú væri farið að senda út bænar- skrána, pví síður að pað auglýsti, hve mörg nöfn fengust á hana í ný- lendunum, og ekki að að pað herti á möiinum með að skrira nöfn sín á hana. Og [>að var ekki fyrr en um íniðjan janúar, að ullkr.” koinst að pví, að hún væri á ferðinni uin Winnipeg-bæ. Ekki varbún held- ur færð okkur til undirskriftar. Vjer iirðuni sjálfit- að fara af stað og biðja mn leyfi til að lesa hana. (Meira). UM USKIPULAG WINNIPEG- BÆJAR”. er herra Páll Jónsson, í síðasta nr. uHkr.”, óparllega harðorður. Það er vitanleirt að mörcfu er ábótavant, einkum að pví er heilbrygðisreglur snertir. En bað eru ekki allar tCi sóttir guði að kenna”, nje heldur er allur sóðaskajiurinn, sem hir.uin heiðraða höfundi finnst svo inikið til um, bæjarstjórninni að kenna, miklu fremur einstaklingnum. Yfir liöfuð er sóðaskapur hjer heldur ekki meiri en almennt gerist í öðrum bæjum, taki maður hvern sem vill til saman- burðar, enda er pað sönnun fyrir, að bærinn er ekki jafn ópverralegur eins og sumir vilja mála hann, að hjer hafa allt til pessa dáið færri menn af hverju 1,000 á árshringn- um, heldur en í flestum öðruin bæj- um hjer í landinu. Það er full sönnun fyrir pví, að bærinn er ekki hættulegur til íbúðar. En sem sagt pað er mörgu á- bótavant í pvl efni, ekki lieldur við öðru að búast. Það er ekkert rjett- læti í pví, að taka til samanburðar við pennan bæ, Norðurálfu bæi, mörg hundruð ára gamla. Þar hafa menn liaft heilan áratug til að vinna pað, sem hjer parf að gerast á mán- uði, ef bærinn ætti að standa jafn- framarlega í öllu. En til pess út- heimtast meiri peningar en mögu- legt er að fá, enda ómögulegt að vinna pað allt pó peningar væru til. Lokræsi, vatnsveitingar o. pv. 1. hlýtur að bíða pangað til petta og liitt strætið er polanlega pjett skip- að húsum á báðar síður. I hvorugu pessu er Winnipeg eptirbátur ann- ara bæja á sama reki, pó hvor- tveggja sje mjög svo ófullkoinið f samanburði við eldgamla stórbæi í Evrópu; sama er um talnaröð húsa við strætin og strætisnöfn. Hvern- ig á hún að verða öðruvísi en röng, að meira eða minna leyti, par sem hús eru byggð á auðri lóð á hverju ári, og sá sem byggir festir númer á sitt hús af handa höfi. Talnaröð- in og nöfn stræta fást ekki svo í lagi sje fyrr en strætin eru orðin Að svo mikið deyr af börnum íslenzkra innflytjenda, og að svo margir af fullaldra innflytjendum sýkjast, mun heldur ekki bænum að kenna. Það mundi verða hið sama ofan á á hvaða stað peir flyttu og dyngdust satiian eins pjett og peir gera lijer. Það sem pví veldur fremur, er lojitsbreytingin, frá svölu saggalopti til hins purra og heita meginlands lopts hjer, í sameiningu ineð hrakningnum og ónotalegu viðurværi á hiuni lönguferðút hing- að. Þar á bætist að allt of fáir af íslenzkum innflytjendum hugsa nógu inikið um heilbrygðisreglurnar, og eru ekki nógu varkárir með að velja sjer fæði, sem abnennt er náttúr- lega svo ólíkt pví sem gerist á ís- landi. Bæjarstjórnin liefur fyrir löngu síðan haft til lög áhrærandi burt- flutning alls sorji og annara saurinda úr bænuni einusinni í viku. Og peim lögum er óefað framfylgt eins dyggilega, eins og lögum er af al- menningi framfylgt svona að jafn aði. En pað væri æskilegt.að ein- staklingurinn gerði sitt til, og von- andi að íslendingar verði ekki eptir- bátar í pví. Og pó nokkrir peirra hafa óneitanlega ástæðu til að gera betur, hvað hreinlæti snertir. F r e g' 71 i i* tJr hinum íslenzku nýlendum. Tíðin er nokkuð umhleypinga- söm, komin ærinn snjór og frost- grimdir iniklar. Heilsufar mar.na allgott, pó er hálsbólga (quincy) að gera vart við sig í stöku stað, en um bóluveikina heyrist nú ekki talað, er pví líklega búið að upp- ræta hanahjerí grenndbmi.—Verzl- ur. er fremur dauf og lítið hreyft við almennum málefnum. Menn eru nú að búa sig undir kosningar til hreppaeinbættanna, en pað sýnist sem pað sje fæstuin inikið kaj>j>s- mál, enda er pað sjaldan, að [>ær kosningar hleyjii miklum ákafa í menn, en samt sem áður eru peir kjörfundir vanalega fremur vel sótt- ir, en hugir manra eru ekki eins æstir og pegar um hin stærri em- bættin er að kejipa. Eins og jeg gat utn í síðasta brjefi mlnu var leikið hjer uEben- ezer og annrlkið” kvöldin 15. 1(5. og 18. p. m., en sökum illveðurs og Ófærðar voru fremur fáir viðstaddir. Leikurinn fór heldur vel fram tvö fyrstu kvöldin, en pá varð einn helzti leikarinn veikur, og varð pví að taka óæfðan mann í hans stað og spillti pað mikið fyrir leiknum síðasta kvöldið. Leiknuin sjálfum ætla jeg ekki að lýsa, pví hann er svo vfða pekktur, par sem til eru 2 útleggingar af honum á ísl. og hefur víða verið sýndur áður, enda er jeg lítt fær um að dæma um verk annars eins höfundar og Holberg var. Hvað viðvíkur útbúnaði peim, sem hafður var, pá veit jeg að margir munu kvartaum að hann liafi verið ófull- kominn, en menn verða að gæta pess, að út á landsbyggðinni er ekki að búast við að pessháttar samkom- ur verði mjög fjðlsóttar, og pegar pær eru stofnaðar til gróða fyrir viss fyrirtæki, pá er ómögulegt, og svarar ekki tilganginum, að eyða stórfje til útbúningsins. í petta sinn voru ekki næg tjöld, til að breyta sjónarsviðinu nægilega opt, en frá aðal-sjónarsviðinu var heldur vel gengið.—Skemtunin var stofn- uð af hálfu Kvennfjelagsins, og hefði pví átt skilið að betur hefðu verið skipaðir áhorfenda-bekkirnir en peir voru, pví pað fjelag hefur með ópreytandi elju og atorku, styrkt okkar stærsta og veglegasta fyrir- tæki á Garðar, nefnil. kirkjubygg- inguna. En eins og áður er sagt, var veður og ófærð pví til hindrun- ar að mannmargt yrði, og eru pær tvær algildar ástæður fyrir fámenni á fundum urii pennan tíma árs. Nú eruin við Dakótabúar farn- ir aö uy.phcfji. vor höfuð, pví vifl sjáum að frelsi vort er I nánd, J>ví hinn 14- p- m. fjekk Suður-Dakota vitneskju um að henni yrði leyfð innganga sem sjálfstæðu ríki I hina voldugu sameiningu, svo fljótt sem hinn vanalegi tilbúningur við slík tækifæri er fullgerður. Norður-Da- kóta bj'zt einnig við að verða orðin fullmyndug sem hinar eldri svstur hennar fyrir næstu áramót. Það sýnist heldur ekki vanpörf á, að ráða einhverja I>ót á núverandi kring- umstæðum, pví [>að er farið að ganga nokknð skrykkjótt á löggjaf- arpingi okkar, pví fylkisstjóra (sem í fylkjunum er settur af forseta, en ekki pjóðkjörinn sein I ríkjunum) og pingniönnum keniur ákaflega illa saiiian. Hann neitar að stað- festa hvert lagafrumvarpið eptir annað, en pingið lætur ekki undan, og gerir sum peirra að löguni, prátt fyrir neitun hans. Uin daginn lok- aði hann skrifstofu sinni, og var ó- mögulegt að uá fundi hans. Þykir pað svívirðingarmerki og mælist illa fyrir, mun pingið pví ætla sjer að biðja Harrison aðsetja hann af embætti svo fljótt sem hægt er. Ekki er enn að sjá, að pingmenn vorir sjeu injög hliðhollir jafnrjettis- máli kvenna, og ejitir ðllum llkuni að dæma, á pað mál langt I land enn, bæði hjer <>g annars staðar, pvl með allri okkar 19. aldar menntun og framförum erum við vanalega seinir að losa J>að sem forfeður vor- ir höfðu slegið föstu, og svo er um petta, pó að bæði mjer og öðrum finnist pað striða á móti menntun, maiinúð og rjettlætisti'lfinningu, að banna konum jafnrjetti við karla. Já, pað er skuggablettur, eptir af fáfræðis.- og kúgunarmyrkri miðald- anna, en Ijós inannúðar og sann- leikans mun [>ó utn síðir fá eytt bæði peSsum og öðrum líkum blettum, sem á okkur hvíla, og peir munu að eitis eiga sjer stað í endurininning- unni, sem betri verður til viðvörun- ar, en eptirbreytni. Mjer pykir slænit, hvað dauf- lega er tekið á móti blaði Miss. Marie A. Brown; jeg bjózt við, satt að segja, að pað muiulu margir

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.