Heimskringla - 21.03.1889, Síða 2

Heimskringla - 21.03.1889, Síða 2
An Icelandic Newspaper. T^blhhed eveiy l'nursday, by Thk Hkimskringla Pbinting Co. AT 35 Lombard 8t........Winnipeg, M in. Subscription (postage prepaid) One year .......'................ $2,00 6 months...................... 1,25 3 months............... ......... 75 Payable in advance. Sample copies mailed prkk to any address, on application. Kemur út (aS forfallalausu) á hverj- um flmmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 35 Lombard St........Winnipég, Man. BlaSiS kostar : einn árgangur $2,00: hálfur árgangur $1.25; og um 3 rnánuSi 75 cents. Borglst fyrirfram. Upplvsingar um verð á auglýsingum i „Heimskringlu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en hún er opin á hverjum virk um degi frá kl. 9 f. m. til hádégis og frá kl. 1,30 til 6 e. m. fty Undireins og einhverkaupandi blaðs- ins skiptir um bústað er hánii beðinn aS senda hin/i hreyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina nm leið fyrr- verandi utanáskript. Utan á 511 brjef til biaðsins skyldi skrifa! The Ileimakringla Printing Co., 35 Lombard Street, Winnipeg, Man Utan á brjef til blaðsins máog skrifa f stað strætisins: 8^rP. O. Box 305. 10 dagiir einungis eru nú eptir af þcssum tnánuði, og þeir, sem ekki hafa borg- að fyrir þennan árgang ítHeims- kringlu" fgrir mdnaðarlokin, verða að borga $2 fgrir hann. Þetta geri kaupendurnir soo vel að athugá. Kanpendur blaðsins l nýlendun- uni, scm senda $1,75 innan i brjefi eða með pástávlsun af stað fráhéim ili sínu FYRTR LOK Þ. M., fá móttöku-viðurkenning frá okkurfgr- ir f ullri borgun árgangsins, þá pen- ingarnir korni ekki í okkar hendur fyr en vi.ka er liðin af apfilmánuði eða meir. Útg. GKÓÐAKJELAGSSKAPUR. Sá fjelagsskapur er alveg nauð synlegur fyrir íslendinga hjer f landi, ef memi fefnalegu tiliiti vilja nokkurn t.íuia standa tii jafns við hjerlei da menii. Jlargir pi-ina, er vestur llvtj.t árlega i peiiiian hluta laiid>iie.. hafa lítið meiri peiiiugn haiula V I. ilii en í-lending»r, sem bfmir em >ið dveija hjer eitt eða floiri ir Imfi [>oir á [>ví tímabili haft nokktirn veginn stöðuga og arðber- andi vinnii. C)._- pó græða poir flestir mikið meira fje en Isleiiding- ar á jafulöiiguni tíina. Af hverju ketnitr (>að? Af [>ví einungis að Jieir [>ekkja. betur hinii margvíslega gróð ifjelagssk ip, liverju nafni sem nefni-it. Pennaii ymsislega fjelags- skaji þvrftu ídendingar að fará að kyima sjer. Peir inumlu [>á kom.ist að [>ví, að |>að átheiintir ekki eins niiklit peningn og í tljótu bragði sj'riist, tíi aðkonia honuiii á. t>að hef- ur vitanlega einuMi ni iriisheppnast fyrir ísleridinguui hjer, aðkotnaupp gróðafjolagi. E.i [>að er engiu á- stæða til að ráða af [>'í, að svo muiidi fara í annað skipti, og’ ekki rjett að leggja árar I tiát fyrir pá skuld. uTil [>ess eru vítin, að var- ast pau”. Reynslan í pessu efni setti að keima möiinuin að stranda ekki á sama skeri, að byrja ekki á | fjelagsskap, sem eins óvíst er hvern- | ig reynist, eíns og landverzlun íj bæjuni. uReyndu aptur”, segir j annar inálsháttur, og hann purfa, reenn að hafá í huganutu, [>egar um iiauðsvinegt málefui er að gera, ! eii.s og petta óneitanlega er, að' afl ii s'er auðs og verða hluttakandi I í sem flestuin greinum atvinnunnar, og ekki einungis hluttakendur, held úrstjómendur í sem flestum atvinnu og iðuaðargreinuin flandinu, sein eru (Jtal maigar. Verksviðið er víðáttu mikið, og verkefnin svo mörg, að nálega hver maður geturfengið hjer verkefnið sem honum er heutast. l>að niá segj’a að pað sje að ubera í bakkafullan lækinn”, að tala <im samtök og fjelagsskap, og pað er að visu satt. t»að eru ósköpin öll sem um pað hefur verið talað og er talað pann dag í dag. En mikiðafpví tali hefur gengið út á fjelagsskap út i hött, að minnsta kosti hefur minnst verið talað um gróðafjelags sknp, sem pó er nauðsynlegastur alls fjelagsskapar í fyr.stu, svo fram- arlogn s-un viðurkennt er, að auður inn sje afl peirra hluta sem gera skal, og pað viðiirkenna víst flestir. l>..ð er heldur ekki að liúast við veruleguin samtökuin og fjelags- skap á meðan einstaklinguriiin sjer ekkert pað fjelag til, sem að ininstn kosti er eða á að verða sjálfstætt. Honuin er ekki Iáa'ndi, pó hann préytist og verði uin síðir ófáanlevr- ur til að staiida í fjetagi, pegar hann sjer peninga sína streymn ú,- pyúgjú sinní viðstóÖulaust, ðUuni öðrúm en sjer sjálfum til gagns, oo í allt of mörgutn tilféllum eigiidega enguin til verúlegs gagns, að éiíis til viðhalds fjelaginu, sem ekkert verulegt hefur fyrir stefnu, nema ef vera skyldi að skeminta fjelagslim- um, eu sem of opt er pá af skornum skarnti. t>að eru allir að berjast við að draga sainan peninga, siun ineð hverju móti og sinn með hvei>ju augnamiði. En pað er ekki svö lít- ið skarð, sem hiii ýmsu fjelög—fá- tækrastyrktar, kirkjustyrktar og Öun ur styrktarfjelög, auk skemtntifje- laganna—höggva í smnarsöfnun hvers eins yfir vetrartfmanu, pegar skemtisamkomurnar éru tíðastar. l>að er aldrei purð á kvöðurn á peim tíma ársius. Ef menn ekki sækja pessa sauikoinu og gefa til pessa fyrirtækis, mega inenn eins vef bú- ast við að verða brenniiiierktir sem iiúskar. I>að vilja fiir heita, svo pað rembist hver I kapp við aimaii að vera á öllmn samkoinuin, að leggja ögn tll alls. Fyrr en mann varir er peniiigj«pyi»gjan tóm, sumar- kaujiið glatað, og pá fer að heyrast óánægju-kur. Memi fá sköimri á pessuni fjelagsskap, draga sig sniárn saman út úr og pukrast með sinn litla sjóð 1 kistuhandraðanuni, og peir sern bezt gera—og peir eru alt of fáir—láta peninga slna á spari- banka gegn 3—4 dollara afgjaldi af hundraði um árið. t>annig fæðist og proskast ófjelagsly.idið, okkur sjálfmn til óinetanlegs tj ns. öll pessi fjelög, sein stofnuð :ru til að styrkja, livort heidiir kirkj mia, fátæklinga eð i aðiar opinber— ar stofnanir, eru vit iskal 1 u iiiðsvu- leg, eru pess verð að pau sjou styrkt, ekki einuiigis eius vel, heid- ur betur eu gert er, til að viima sitt ákvarðaða verk. Og stofnendur >eirra eiga óneitanlega heiður og pakkir skilið fyrir franigöngu sfna í alniemiings ináluui. Þ.ið sern vjer vildum benda á er pað, að pessi styrktarfjelög eru ekki einhlýt. Þau sem sagt eru að voru áliti óbein orsök til fjelagsleysis ís lendinga, sem svo sífelt er kvartað uin. Fjelagsskapurinn verður svo bezt til, að iiienn geti [>reifað á að liaim færi einstaklingiiuni fje í vas- ann, en ]>að gerir ekki eintómur styrkturfjelagáskapur. Þess vegua, jttfnframt og meiin viðhalda peim fjelögmn, purfa uiemi að liafa gróða fjelag í takinu, svo að eitt fjelagið dragi að inanni peninga, að minnsta kosti eins mikla og h:tt dregur frá maiiiii. Að koma fjelagsskapnum í [>nð horf, að aðfall peningauna sje ekki niinna en útfallið. pað er gahi- | urim- Og pann galdur geta menn j hvergi lært betur og sjálfum sjer jafn-kóstuaðarlítið, éins og lijer í Anieríku. Allt., sem útheimtist til , að læra petta af Atnerlkmnönnmn, er viljinn til að læra. Ef nokkur saintök fengjust hafa íslendingar hjer i Iandi nóg bol- magn til að vinna meira en peir gera, nógbolmagn til að koma upp einu stóru gróðafjelagi, eða fleiri smærri, er gæti verið fúllt eins heppilegt. I>að, sein útheiintist til að koma upp gróð.ifjelagi, er pekk- ing á pví, sem á að vinna og áræði til að byrjá, engu síður en fyrir- liggjandi peningar. Sá sem ekki hefur por til að leggja peningaí fyr irtæki, af pví endirinn verði ekki sjeður, pegar í upphafi, getur ekki búist við að verða ríkur maður. Sá sem lætur peninga sína liggja á bauka fyrir 3—4 dollara afgald af hundraði um árið, á auðvitað pen- inga sína vísa, en ef hann ætti pá í gróðafjelagi í traustum mnbúðum ogr hafandi arðsamt verk fvrir siafni, getur hann eius vist fengið 10—12 af huudraði mn árið i afgj ild og átt höfuðstólinu eins vísami og á bauk- anuin Geti hann [>að, er Irinn sjálf- um sjer óparfur, ef hann gerir sig á- nægðan með helmingi ininna afgjald uiu árið. \ oguii vinnur og vogun tapar”, segir málshátturimi, og er p ið rjett. Það eru mörg fjelög lijer í laudinu, sein eru óviss, oo mörg, sem steypast á höfuðið á hverju ári. 1>Ó verða hin sein yræða rniklu fleiri, og æðimörgmn peirra pykir lítið til kotiia, ef ágóðinn jafnar sig ekki upp með 10—12 af hndr. um árið. Á meðal peirra gróðafjelaga, sein íslendingar geta komið upp nú pegar, einungis ef peir hafa áræði til að leggja út í pað og vilja á að vir.na saman, eru: verz’.unarfjelög, fjelög tjl að byggja kornhlöður, og hjarðfjelög eða kvikfjárræktarfjelög Mörg öunur mætti nefua, sein koma mætti upp, ef nóg \æru samtök, en pessi eru upptalin, af pvi að pau út- heimta ekki eíns miklar fjárfrainlög- ur I.fyrstu, eins og mörg önnur fje- lög. Með pðrum orðum, pað er hægra að byrja pau í smærri stíl. Af pessmn 3 upptöl.du fjelögum eru 2 hin síðartöldu að vissu leyti nauð- synlegri heldur en ver/.lunarfjelag, og áður lai.gt uin líður vildmn vjer reyna að gefa pær upplýsingar, sem í voru valdi stendur um pað, hveru- ig má stofua pau, hvað pað muni út- heimta mikla peninga, og hvernig eru helztu skilintUarnir, er stjórnin hjer í (Janada setur peim er leigja beitil.md. l>að er komin tlmi til pess fvrir alvöru að hugsa uin satutök til fje- lagsskapar í pessa áttina. \'jer meg um ekki lengur vera skósveinar hjer lendra mautia, inegum ekki láta hvert árið á fætur öðru lfða svo, að engin tilraun sje gerð til að bæta fjárhiiginn, að ná lialdi á auðnum, er lioijfur svo nærri hendinni, ef n.enii kyimu að fanga hunn. Vjer tölmu mikið um að koma upp skólum og ýiniskouar meni.tastofnmium. en pað iiuiii samiast, að seigt og fast geng- ur að fi pvl framgengt á íneðnn fjíildiim af fólki vorn parf að sækja brauð sitt til hjerlendra, á meðan menn á vetrmn eyða pví, sem peir irinvinna sjer á suiiirum. Skólar og aðrar íiieiintastofnanir purfa að koin ast upp og [>að sem fyrst, en að tala mu stofnun p.úrra á meðan all- j ur fjöldi fólks vors er neyddur tii að pjóua hjerlendum niöuuum, er að voru áliti ápekkt pvf, að búa til neirluna aður en byrjað er á sniíði skipsins. Peningaruir purfa að haf- ast saiuaii fyrst, og að siifnum peirra eiga gróðafjelögin að vinua. Það gera pau líká, ef vel er á hald- ið, ef ekki er uunið að öðru eu pví, sem sýnilegt er að bera inuni marg- faldau ávöxt nieð timauum. allt ónýtt. En af pvi svo margir af hjerlenduin hæudmn (?) eru alltárið út að gúma af gæðuni hins frosna Tiveitis, pá er ekki nema eðlilegt, að eitthvað af íslenzkum bændum kunni að hrífast með straumnum, ekki sízt ef lítið frosið hveiti kynni að fást eiuhverja ögu ódy'rara en pað ófrosna. En liversu gott sem selj- endur pess hveitis segja pað, og hversu mikið ódýrar sem peir vildu selja pað, pá getur pað reynst full- dýrt pegar allt kemur til alls. Þó paðekki reyndist ónýtt, pópaðkæmi allt upp og prifist, pá er eins víst og mikið vísara, að pað hveiti sem út af pví vex nái ekki n«ma öðru, þriðja, eða jafnvel ekki neina fjórða gæðastigi, pegar keinur til að selja pað. Hversu miklu fjártjóni par áf leiðantli verðuiúiiur gétúrorsakað, oetur bóndinn sjálfur bezt gert sjer grein fvrir. Til stuðfestingar pv-í, er próf. Lugger stíyir uui frusið hveiti, sku'- um vjer geta p -ss, að í hanst er leið seiuli bóndi eimi í suður-Mm.ié toba hnefakorn af nokkuð frosnn hveíti til prófessors Saundérs, for- stöðmnamis fyrirm vndarbús sani- bandsstjórnariiuiar, íOttnwa, til pess að reyna frjófgmiarkrapt |>ess. Nú rjétt nýlég'a hefur bÖndi [>essijfengíð brjef frá próf. Samiders ]>ar seni hann ségir að af 100 koriimn hafi 60 komið "upp. Af péssuin 60 kornum, sem nokkurn frjöfgunar- krapt höfðu að geyma, voru 30 svo vesalleg að prófessórinn telur pau hvergi nærrí góð, en 30 aptur vöru ékkl sk'ómind, að pví er sjeð yrði á plö .tunni. Af pessu hveiti, er eig- andinn áleit fuil gott til útsæðis, var þá tœpur þriðjungur pess virði að dreifa um akuriiin. Við sama lilútfalli má llklega búast svona yfir höfuð, pögar utn frösið hveiti er að tala. íslenzkir bændur—í Manitoba að minnsta' kosti—hafa annars verið varkárir í pessu efni og yfir höfuð aft tala hepnir í |>ví, aft peirra hveiti hefur optr-st verið með pyi bezta og pess vegna í hæstu verði. Þess parf líka með, að hveitið nái hinu fyrsta gæðastigi ef mögitlegt er. I>egar verð á pví er eins lágt og verið hefur um undanfarin ár, pangað til síðastl. haust, pá er á- góðinn af hveitiræktinni ekki uin of pó bóndinn fái hæsta gangverð fyrir hveiti sitt. uHeimskringla tekur pakksam- lega á móti stuttuin en gagnorðuin ritgerðmn snertandi hin sjerstöku niál bænda, hvert heldur sein er um kvikfjárrækt, akuryrkju, garð- yrkju eða ömiur pvilík mál. Og bændur sem nokkra töluverða reynslu eru búuir að fá i hjerlenduin búnaði, og sem stöðugt kaupa bún- nðarrit, eins og margir gera, geta óneitanloga gefið margar niikils- verðar npplý'ingar í búnaðarmálum fyrir byrjendur. Eu byrjendur iná að vissu leyti kalla alla bændur ný- koimia af Islaudi, pó peir par ha.fi verið revndir bændnr. Búnaðar að- ferðin hjer er svo ólík pvt er par gerist, að peir pyrftu tilsagnar með í mörgu, 'ef hún gæti fengist. U M uFROSIÐ HVEITI”. Höfuudur greinarinnar um of- angreint eíni, er birtist í síðasta bl. uIIkr.” á pakkir íslenzkra bæi.da skilið fyrir að hafa opinberað skýrslu próf. Lúggers" um frosið hveiti, sém peim niörgum hverjum liefur ef- laust verið ókuim áður. Oil sumar vnina bóndans er í húfi ef útsæðis- h.elti hnns er ónýtt eða p.I sem nær, og að sá frösnu hveiti getur verið vissasti vegurinn til að gera I’RJETTA-KAPLAR ÚR NÝLENDUNUM. CALGARY, ALBERTA. 8 marz 1889. Þar eð enti pá virðist sem al- menningur, jaffivel í Manitoba og Dakota, hvað pá lengra burtu, hafi mjög litla pekking á Alberta hjer- aði, að pví er tíðarfar snertir, vil jeg biðja um rúin í yðar góða blaði uHkr.” fyrir eptirfylgjandi lfnur. Síðun f byrjun [>. in. hufa hjer verið framúiskaranui blíður, frá 45 til 65 stíg fyrir ofau zero í forsælu um miðdegisleytið, og suinar nætur nær pví frostlaust. Bæudur hjer umhverfis byrjuðu lfka um mánaða- mót að herfa og jafnvel að sá akra sfna, og halda pví áfram enn, pó líklega megi búast við kuldaköstum enn, áður en sumarið gengur í garö. Margir af peim er fluttu hitigað frá Dakota síðasll. sumar, bæði laudar niínir og aðrir, hafa sagt mjer að flestir par hafi fastlega ráðið sjer frá að fara hingað, vegna snjó- pyngsla og langvarandi kulda og storma. Þykir pessu nýkomua fólki nú inerkilegt að reynslan sýnir pvf einmitt hið gagnstæða, par tíðarfarið hjer er svo einstaklega staðviðrasanit, og sólfar mikið, bájði suinar og vetur. Landar inínir, er fluttu hingað sfðastl. suinar, kvörtuðu fyrst eptir að peir komu uin votviðri, og jafu- vel Ijetu meira yfir pvf en purfti. En pess má geta að peir pá ekki pekktu, að frá miðjum maí og pang- að til í miðjum júlí er hjer talinn rigniugatíininn. Eptirpuðeru rign- íngar mjög sjaldgæfar; pó koma stundurn prurnuskúrir, en hvorki eru peir eins tfðir og fáheyrt eins skæð- i og í Dakota. Eílaust niá telja pað eptirsjár- vert fyrir marga í Dnkota, Mauitoba, úti á íslandi og vfðar, að svo fátt og svo sjaldau er skrifað hj\>ðm um tíða-far, landskosti og II. \’a>ri óskandi [>egar hyggð ísl. vex, að kostum Allærta yrði sem optast og aom rjettnst lýst f blöðunmn. Fólki li öðrum stööúm getur verið pað ó- metanlegt gngn, á iueðan hægt er að gangil í valið á máske pvf "hezta og hagkvæinasta Iuiidi, sem til er ó- nmnið i öllum Norðvestuf-geimhnm. Nú er ekki lengur talinn efi á að liigð verði járnbrant að minnsta kosti 100 mílur norður með fjöllun- um á koinahdi sumri, enda búast menn hjer við arðsömu sumri, og í væiiduin að mikið verði um byJ^r- ingarvinnu f Calgary. T d. má g"eta pess, að nú um daginn var [>ess get- ið í blððunmh að nú pegar væri bú- ið afhenda verlcfræðingum til hyggingar í sumar 16 stórhýsi úr grjÖti og múr. Fylgjandi skýrsla uin veðurlag í jau. og febr.máu. p. á. sýnir ein- ungis niestan hita og minnstan og vil jeg pví geta pess, að pennan vetur út hafur optast verið stnð- viðri ogsólskin, og hjer njðri f sveit- unum leugst af snjólaus jörð. O. G. Veður-athugaiiir í Calgary I jan. og febr. 1889, eptir M. Harris. h 8 p£3 5 D *-» 73 h g 73 5 c OS 'ö U sO tH 5 ð 73 6 s ■*-» aa a a •r-» 3 1; £ a Dagatal. H I T I Dagalal. II I T I 1.. ...41 ...27 1 . . 43 2... ...37. ...23 2.. ....50.. ..31 3... ...32. ...13 3.. ....51.. ..30 4... 4.. ....50.. ..20 5... fí 4.-2 0... ...41. ... 25 6.. rr 1 ... ...34. ...19 7.. ....42.. ..19 8. . 8. . ...40.. ..16 9. . ...19. ...9 9. . ...42.. ..26 10. . ... 0. .8 10.. ....58.. ..33 11... .. .11. .—8 11.. 12... . .—2. .—15 12. . ....52.. .. 33 13... 2. .—20 13. . 14.. ...18. .—10 14.. ....29.0 2 15... ...28. ... 5 15.. ..—1.. —2 16... ...28. ...3 16.. ..zero.. —21 17.. . ...22. ...12 17.. ...12.. 10 18. . . ... 1. ... 0 18.. ... 12.. .—2 19... ...31. ...18 19.. .. ..10.. —17 20.. . ... 33. ... 15 20.. ....33.. .—7 21... ...32. ..22 21.. .—13.5 15.5 22... ...24. .. 3 22.. ...-3- -18.0 23... ...47. ..10 23.. .... 2.. —26 24... ...48. ...31 24.. — 14 25... ...31. ...9 25.. ....44.. zero 20... ...41. ...20 26.. ....47 . ..22 27... ...49. ..27 27.. 28... .. 51. ..27 28.. 29... ...47. . .17 30... ...26. . .12 31... ...40. ..13 MOUNTAIN, DAK., 11. marz 1889. Hjeðan er að frjetta hina sömu ágætis tíð, sem hefur haldizt hjer í allan vetur. Fyrstu dagana af marz var blíðviðri og piða, svo all- ansnjótók, ognú er jörðin óðum «ð porna.—Nokkrir eru farnir að sá og herfa, og verður almennt byrj- að niiklu fyr en vant er, ef tíðin ekki breytist aptur til verra. Bindindisfjelagið á Mountain hjelt grlmuball að kvöldi hins 8. p. m. og var danzinn hehlur veT sóttur. fCgOðanuni verður varið til að bæta við bókasafn fjelagsins. Misliugaveilcin hefur gengið hjer allskæð um tfma, helzt hafa veikst

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.