Heimskringla - 21.03.1889, Síða 3
í henni börn. Heilsufar manna yfir
höfuð hefur verið með lakasta móti
J>ennan vetur.
X Y.
BRJEFAKAFLAK.
Úr byggtS íslendiuga i Dakota:
„Mörgum kaupendum blaða ykkar
■pykir pau gefa sig heldur mikið við ís-
lenzkri pólitik, ekki að tala um kritinn
milli þeirra og allan þann óþverra, sem
hann framleiðir, en hann sýnist nú ætla
að verða óumfiýjanlegur. Það er ótrú-
legt, hvað menn, sem slá um sig á allar
hliðar með menntunar-uppbelgingi, og
er enda mætti heimta að væru menataðir,
geta gert sig seka i atS svívirða og hrak-
yrða aðra, eins og verstu götustrákar, ef
þeir að eins eru á annari skotSun.
J afn-stórkostlega loptkastala, um
framfarir íslands, minnist jeg ekki a'5
hafa sjeð áprenti, eins og þá, sem „ís-
lendingafjelagsmaðurinn”.byggir í „Lög-
bergi”: Járabrautirnar, verzlunarflotinn,
eptirlierma Pjeturs mikla Rússakeisara,
m. m. Og svo hin útgáfan, rúsíuan sjálf:
betiinefndirnar um alla Korðurálfu! IIví-
lík uÉumb'ig!”
Úr Kvja íslaudi:
„Frjetiaritari „Lögb.” í Minnesota
liefur fari5 þess á leit í brjefi til „Lögb.”
■ekki alls fyrir löngu, að útgefendur
^Lögbergs”—og ávo sjáífsagt „íslendiuga
fjelagið”—gengust fyrir, að Canadastjórn
tœki í lurginn á Benedict Gröndal og
landsyflrrjettinum. Sjálfur skilst mjer
að hann ætli að þrýsta Bandaríkjastjóru
til að fylgjast að málinu með Canada-
mönnum. Nú sje jeg ekki að stjórnir
þessara ríkja hafi önnur tök á að ná í
Benedlct og landsyflrrjettinn, en að senda
bersldp heim'tíl íslands, taka ráenn þessa
fasta og flytja þá hingaö, og hengja þá
einhverjum skógi!” Jeg geng nú út
frá því sem sjálráögðu, að ef „Lögberg”
og ;>íslendingafjéíaglð” er bútð að taka
þetta málefni að sjer, að þá verði eitt-
hvað framkvremt sem munar um. Nú
oru 2 bryndrekar í smíðum í Bandaríkj-
unum, sem eiga að verða að strerti og
greðurá, fullkömnari én herskip hafa ver-
ið liingað til. Jeg tel nu sjálfsagt að
þessír ‘bryndrekár verði fengnir til að
skreppa heim á eptir þi im Benedict.
Jaja! Allt þetta álít jeg nú sem gefiun
hlut! En liinsvegar efust jeg um að her-
ferðin gangi svo greitt. Brjefið „Lögb.”
atSvarar Benedict og þá fjelaga, svo eins
má búast yið, ef ófriðlega lítur út, að
landsrjetturinn verði fluttur í Surtshellir,
■og Benedict gœti dyranna. Og þar eð
hann er kraptaskáld og „ramgöldróttur”,
má efast um að heiíiriun ýrði tekinn,
nema þá með langri umsát og stórri her-
kænsku, sem ekki mun heldur vanta!!”
UM ATVINNUMÁL NÝJA ÍS-
LANDS.
(Eptir Stefáu B. Jónsson.)
Þegar jeg á að svara þeirri spurn-
ingu, hvernig sje að vera í Nvja íslandi,
þá svnra jeg vanalega á þá leið, að þnr
sje gott :tð vera. Það er ekki af því að
mj er hafi lisið betur í Nýja íslandi en
nnnarstaðar, nje að jeg álíti að þar sje
það allra bezta iand sem hægt er að
finna á þessu mikla meginlaudi. Nei,
hið alkunna álit mitt á Nýja ísl. er af-
leiðing þess, að jeg hef haft trekifæri til
að kynnast kostum þess og löstum fyrir
fleiri ára reynslu iuubyggjanna og eigin
®jón, og þess, aðjeg hef ennekki neyðst
tíí að setja skoöunum mínum, um Nýja
Island til samanburðar við aðrar ny'lend-
ur og bygg ðarlög íslendinga í þessu
landi, néii fjárliagsleg takmörk.
Að jeg hef álit á Nýja íslanni sem
íslenzkri nýlendu, þrátt fyrir alla þess fá-
tækt, öll þess menntalegu, fjelagslegu og
bústjórnarlegu vandkvæði, orsakast af
því ats jeg sje þar svo mikið verkefni
fyrir starfandi fólk, er á sínum tíma
muni skapa innbúum þess fagra og far-
eæla framtíð. Þar er einmitt liið eina
frjálsasta verksvið ísleedinga í þessu
landi til að ná þeirri fullkomnun, er
þeim annars er auðið að geta náð, til
jafns við annara þjóða fólk í þessulandi,
svo framt þeir geti unnið sanian, og sjái
hvað gera þarf.
Jeg vildi jafnframt mega skotia Ný
Island í skviggsjá framtíðarlnnar sem
menningarstofnun íslendinga í þessu
landi; jeg viidi mega skoða þa5 sem
þjóðernislegann banka og fyrirmyndarbú
landa minna, af því þar að ein» og
hvergi annnarstaðar er hugsanlega inögu-
legt að vera íslendingur með framtíðinni.
Af því svo margt er ógert í Ny ísl.
sem gera þarf, af því er það nauðsyn-
legt a5 ritað sje og rætt am hvað næst
liggur til framkvæmdanna. En það er
hvorttveggja að ísl. blöðin í Wpg. eru
ekki vel fallin til að ræða sjerstök inn-
ansveitarmál, enda verða fáir til þess að
rita i þau um Ný ísl. sjerstöku málefni.
Það væri því nauðsynlegt a5 nýlendan
hetði blað eða tímarit—ef það greti lát-
if> sig gera—innan sinna takmarka til að
rreða sín sjerstöku málefni, það mundi
ef vel vreri á haldið áorka miklu í því
að glœða áliuga og samrýma skoðanir
almenuings.
Þa5 er vitanlega ekki tilfellið að
Ný Islendingum fleygi hart áfram í
framfaralegu tilliti með ári hverju, enda
ranglátt að krefjast þess, því kraptarnir
eru litlir. Þó er enn ranglátara og þeim
sjálfum hættulegra að einblína svo á
örttugleikana í hverju sem er, sem al-
gerðir ómöguleikar væru, vœntandi þess
„á sinum tíma” muni framfarirnar
eiga sjer stað u n ómaks eða fyrirhafn-
ar”. Það er þess vegna rangt a? ímynda
sjer að járnbraut muni koma „á sinum
tiraa” í Ný í-land, svo sem af sjálf dáð-
um, án þess vonlegt sje að nokkuí verfli
eptir henni að flytja.
„Bóndi er bústólpi, bú er landstólpi”
segir eitt gamalt orKtæki, og það á all-
stnðar við, eins hjer í landi sem heima á
gamla landinu, eins í Ný íslandi sem
annarstaðar. Það er því landbúnaður-
inn, ekki að eins griparæktin, heldur
einnig akuryrkjan setn Ný íslendingar
ættu að gefa hjer eptlr alvarlegri gaum
en reir hafa gert að undanförnu til að
flýta þeim tíma að þeir að ósk sinni fái
lauða járnbraut um nýiendiina. Þeir
ættu einnig a« gera þaíf sem í þelrra
vaidi stendur tfi að fá ssnibandsstjórn-
ina til að hætta vjð gð grafa upp
Rau5árósana,'sefn er að tnifíni hyggju
það ojj'arfasta verk, sem nokkur stjórn
getur unnið á alríkiskoatnað. Þá möndu
viðarsogunar og fiskiveið ,|jelögín flytja
aðal-véVzlunarstöðvar 'þínár frá Selkirk
fiiMhr að vatnsströndinni og þar af Ieið-
andi Jbggja stðr fje bæði lil hafnabóta við
uýlenduna, og tii þeirrar bralitat er þeim
þá yrSi óumflýjnnleet að b'>gð yrði
niður að vatninu að miunsta kosti.
Þat> er nokkuð alnrenn skoð'un í Nýja-
ísiandl’, a5 ekkert annað vanti til aðbyrja
með en að járnbraut verði Íiig'fi til þeirra,
og að með henni muni allt annað gott
tilleggjast. Um það er jég annarar skoð
unar. Fyrst og fremst af því, aö með
nýrrl j rnbraut vaxa útgjöldin. Fhitn-
ingsgjiildi5 vérðitr meira—mikið meira
en nú er, einkum fvrstu árin, og bæddur
verða að le.'gja á sig nokkur árleg út-
gjöld til afborgnnar þ'í fje, setn þeir að
iíkindum verða að bjöða frain, til þess að
liraut verði löeð, tiemn-eiiis og jeg tók
friim áðan—nð fiskVel'M og mýlnufjelög
bæru að inestu þann kóstnað, ef hætt yrði
ósngreptrinum.
Mjer blandast alls ekki hugur um
pað, að járnbraut sje nauðsynleg, ef
mögulegt væri. En það sem injer virðist
mæla á móti þvi, að hún geti átt sjer sta5
fyrst um sinn, er fraráieiðsluskortur ný-
lendunnar (flutningsvöntun). Framleitislu
skorturinn orsakar járnbrautarleysið, en
járnbrautarleysið ekki framleiðsluskort-
inn. Því það dyilzt lield jeg engum, að
hversu mikið sem til væri af vörum hjá
bændum, livort heldur væri hveiti eða
annað, þá mundi auðvelt eins og nú
stendur, að koma því til markaðanna
En framleiðsluskorturinn orsakast af
frumbýlingsskap, fátækt og af of miklum
skógi, og, ef til vill, mest af þvi. að al-
menning vantar meðvitund um ágæti
akuryrkjunnar til samanburðar við grlpa
ræktina og flskiveiðarnar. örðuleikarn-
ir yflrbuga sjálfstraustið, ef til vili. Trjá-
stofnarnir standa blýfastir í kleyinu (leirn-
um), þó líklega ekki fastara en svo að þá
mætti flesta uppræta með uxapari, eða
jafnvel vogstöng. Afgangstimi frá nauð-
synlegum lieimastörfum litill, til að
gefa trjástofnunum gaum. Og akuryrkju-
vje’arnar vanta að mestu leyti, en þœr
eru tilfinnanlega dýrar. Þetta eru tals-
vert gildar afsakanir. En samt sem áð-
ur er algjört áhugaleysi á akuryrkjunni
ástæðulaust. Það væri t. d. mikil fram-
för í því, að menn ræktuðu almennt á
löndum sínum allt það hveiti og fóður-
bætir, er þeir þarfnast til heimila sinna,
auk kartaflna og annara garðávaxta. Það
mundi spara þeim stórmikla peninga; þvi
eins og nú stendur borga menn meiri
peninga út úr nýlendunni fyrir hveiti og
fóðurbæti, en fyrir allar aðrar aðfluttar
vörur til samans.
Árið síðastl. var talið svo til, að
hveiti einungis hefði verið seltí Nýja
íslandi fyrir $6000, og verður það þó
líklega hálfu meira í ár, að minnsta kosti,
þar sekkurinn af því kostar nú nálægt
helmingi meira en i fyrra, auk þess sem
neytendur þess eru nú talsvert fleiri en
síðastl. ár. Þ-tta eru nú miklir peningar
fyrir fámenua ot fátæka nýlendu að
borga út árlega fyrir eina vörutegund, og
það þá vörutegund, sem rækta má á
hvers einstaks heimalandi.
Hvað þarf nú marga bændur til að
innvinna þessa peninga á tveim lielztu
mánuðum ársins með $15 mánaðarkaupi
vi5 járnbrautarvinnu, eða skurðavinnu i
Winnipeg auk freðis, segjum $12J4 um
mánuðinn auk alls ferðakostnaðar? Það
þurfa 240 bændur fyrra árr5, en liálfu
tteiri seinna árið, sem sje 480 bændui;.
En alls erubændur í Nýja íslandi uin 300
talsins, eða varla svo margir, sem kaupa
hveiti, þyí uokkrir bændur við Islendiuga
fljót hafa um undanfarin ár ræktað hveiti
á löndum sínum, bæði til heimabrúks og
útsölu, sem lijer er ekki talið til útgjalda
fyrir nýlenduna.
Þetta er sorglega satt dæmi, já, allt
of satt, þó ekki sje máske nákvæmlega
tekið.
Meðan tilsvarandi framleifislu vantar
mót aðfluttum vörum, það er; me5au
bæudur geta ekki komist hjá þvi að
vinna út frá heimilum sinum um bezta
tíma sumarsins fyrir hveiti og öðrum
nauðsynjum síuum, erlítilla framfara a5
væuta meðal þeirra í fjárhagslegu tiliiti.
Og jeg vil segja að akurýrkjan ligg-
ur til gruudvallar fyrir framför Nýja ís-
iands, því reyuslan liefur sýut og sýnir,
að griparæktin og fiskiveiðarnar eru og
geta ekki verið auuað eu bráðabyrgðar
frainfærslustofn, af því slregjur t ru reit-
ingssamar, og ekki nógar fil að forsorga
stórar gripalijarðir, neina ef til vill á
stöku stöðum. Þa5 ætti líka að vera
mögulegt fyrir bændur að vinua að lölid-
um sínum í fjelagi, og yrðí þá meiru á-
orkað en h;á hverjum út af fyrir sig með
því, að „rnargar hendur viuna ljett verk”.
(Framhald).
EL,U HAUIN liN .
Ejitir
CHARI.ES READ.
(Eggert Jóhannsson, þýddi).
,Ef hann gerir það’, sagði Pinder
,þá svipti jeg haun lífiuu! Það kostar,
ekki minna!’
(Jeg segi amen til þessaf öllu hjarta’
sagði Debóra. ,En þú mátt ekki yfirgefu
hana, og svo er jeg. Þú sem ert svo góð-
lyndur, getur naumast fengið af þjer, að
skilja mig eptir einsa">la, til res berjast
við þau breði! Vitaulega er jeg mat-
reiSslukonan, og ó- köp af rottum í eld-
húsinu. Og eins pennys virði af arsenie
er nóg til að ryí>j:i þeim öllum úr vegi, og
tvífætta kvikindinu líka, öllu ruslinu!’
Pinder varð hverft vi5 þessa ræ Ku og
bað hana í hamingju bæntim að láta ekki
þvílíka hugsun festa rætur hjá sjer.
,Ja, farðu þá ekki burtu, til að skilja
mig eptir eina með þessum hugsunum.
Því jeg hata liann af öllum mínum lífs og
sálar kröptuml’
Samtalinu var ekki lokið með þessu,
og Debórn allt í gegn mátti betur. En
Pinder var venju fremur þrár, var uúein-
ráðinn í að liugsa um sig og sínar til
flnningar jafnframt og Söru. Hann var
ófáanlegur til annars en fara, en um síðir
lofaði liann a5 fara ekki úr bænum, og
að koma inn einstökuslnnum, rjett til
þess a5 sjá hvernig alit gengi. ,En’
sagði liann, ,ef þjer er sama, þá kem jeg
íeldhúsið, heldur en búðina’.
Jú, lienni varsama. Henni hafði lit—
izt framúrskaraudi vel á hann frá upp-
hafi, og þegar hann nú stakk upp á að
koma til liennar, þá var það meiri fögn-
uður fyrir hana en frá verði skýrt, a'5
eiga von á skeintilegu umtali við hann
einau aptur i eldhúsi, enda sleikti hún út
uinbæM niunnvíkin, sem von var. ,Ger<5u
þa5’, sagði liún. Það sem augað sjer
ekki, syrgir ekki hjartað. Eptirláttu hon-
um búðina, entaktu þjer sjálfum bústað í
eldhúsinu’.
Eþtir að þetta var afráði5 hleypti
Pinder niður gluggatjöldunum oggekk
svo burtu sorgbitinn og þreyttur. Debóra
var hálft í hvoru að hugsa um að sitja í
eidhúsinu um kvöldið, svo mikla and-
stygg5 haf5i hún á húsbóndanum, og
öfundaði hann að auki. En hugrekki
hennar var ýmist farandi eða komandi,
stóð sjaldan lengi vi5. Hún var hrædd
að bjóða mági sínum stríð á hendur, þeg-
ar hún var svona ein, hafði engan bak-
hjall, hvað sem á lregi. Svo hún áleit
heppilegast undir kringumstæðunum, að
ganga, sem maöur segir, hálfa leið. Hún
tók Lucy og fór me5 hana inn í dagstof-
una til að fagna föðurnum, en barnið
kærði sig ekki svo mjög um það. Hún
heilsaði pabba sínum eins og hálfgert ut-
an við sig, en fjekk þó að endurgjaldi
livern kossinn á fretur öðrum. Hún kær5i
sig ekki um þá heldur, og ljet engaá
móti koma, enístaðþes-, fór að spyrja
hann ótal spurninga: Því hann hef5i ver-
ið svona leugi burtu, mömmu sinni til
kvalar, og því liann heföi aldrei skrifað,
ef hanu hef5i ekki getað komið heim?
En Sara verndaði hann fyrir langvarandi
prófi, með því, að ávíta Lucy og segja
henni, að það vreri ekki í hennar verka-
hring að spyrja föður sinn. Debóra sat
grafkyr og sagði ekki or5, en ef Mansell
hefði getað sjeð innri mann hennar,
hefði lionuin eflaust þótt hann óþarflega
kýmileitur.
,Hvað má nú bjóða þjer í kv(ildverð?
fyrst þú ert komin heim’, spurði Debóra
með mestu kurteisi.
,Hva5 sem vera vill! Jeg retla að
biðja þig að skqða mig ekki sem fram-
andi niauu’, svaraði Mansell.
Allt þetta kvöid töluðu þau hjónin
ekki um aunað en gamla daga, gamla við
bur5i, á milli þess sem þau reyndu til að
vinha upp þrlggja ára uppihnld á ástarat-
lotum. Og áður en nresti dagur rann
upp lúifðu þau talaS um alla skapa5a
liluti, þeirra mál áhrærandi, að miutista
kosti liafði Sara sagt honum allt er hún
kunni, og þar semliún vur Pinder þakk-
lát og áfram um, að liann og maðurinn
sinn gretu oröið yinir, opinberaði hún
liouúm eínuig, hve mikiö Pinder hafði
dregtð saman fyrir þau. Hún sagði hon-
um að búðin væri keypt og borguð, og að
á banka vreru £440.
(Hvaða vöxtu færö'u?’ spurði þá
Mansell.
(Enga', svaraði Saru. ,Jeg er að biða
eptii uö kaupa land e5a gott iiús fyrir þá’.
Mansell liló og sagði, að þetta \reri
ósvikinn hugsunarháttur Englendinge.
,Að láta peninga’ sagði hann Jiggja arð-
lausa, dau5a eign, þó að ekkertsje hægra
en að fá 10 af hndr. eptir þá um ári5 í
Bandaiíkjunuin, og tiyggiug svo full-
komna sein l'engist getur fyi ir því, að liöf
lið-tóllinn verði endurgoldinn’. Og liann
brast i.kki inrelskan eptir að iiann Imfði
náð sjer uiðri á þessu rreðuefni. Hann
dró engar skuggan yi.dir af trekif.reriiiinm
erbyöust til að verða-tóriíkur í Bamla-
rikjunum. Það voru glæsilegar myndir,
er hann sýndi henni, og bað hana að
gæta þess, live mjög liann hefði bætt
hagi sína, og það ineð handafla sínum
einungis. .Het'öi jeg dálitinn höfuðstól’,
sagði haun, ,yrði jeg ekki lengi að þoka
þjer upp í heldri kvenna röð’.
,Lucy máske gæti tekið því’, sagði
Sara, ,en jeg verð ekki nema rjett og
sljett almúga kona alla æfi’.
Þegar hann sá að hún vildi lilýða á
mærð hans uin dýrðina fyrir vestan liafið
veik liann að því uintalsefni hvað eptir
nunað. En orð fyrir orö aemjegekki
með það samtal. Það er þýðingariánst,
og svo er mærð fjebragöamnnna æfinlega
nokkuð einræm og þar af leiðandi þreyt-
andi.
Það var um hádegið dagiun áeptir,
að Pinder, sem nú, sviptur atvinnunni og
návist þeirra, er liann unni, fannst lifið
tómt og gleðilítið, fór á fund Debóru i
eldhúsinu, til að ljetta sjer ofurlítið upp.
Hnnn gekk inn, en liún var þar ekki.
Fór hann þá út aptur, gekk kriugum
húsið og leit inn uin búðargluggann, og
þar var hún alein iuui. llann var ekki
ókunnugur hæfilleiknm hennar til aö
gegna þeim startá. ,Hvar eru þau?’
spurði hann.
,í lundi ástaguðsins, hvað heldurðul’
svaraði Debóra. ,Ástaratlotin eru mikið
þægilegri, heídur en hversdagsstörf í
búðiuni’.
,Hvar er Lucy?’
,Þú ert sá fyrsti til að spyrja eptir
henni í dag. Hún sefur uppálopti. í
fyrsta skipti í 3 ár var hún, vesalingurinn
yfirgefin, látin afskiptalaus. Hún fann
þaö fljótt og kom til mín grátandi, svo
jeg fór með hana upp og sat hjá henni,
þangað til hún sofnaði. Henni Iíöur vel.
Þaö er hörmulegt, að fullorðið fólk get-
ur ekki sofið þegar það vill, og gleyrnt ar
mæöunni’.
í þvi Debóra sagði þetta opnuðnst
dagstofudyrnar og Sara kom fram í búð-
ina. Öll þessi síðustu 3 ár hafði hún ver-
ið í svörtum kjól, en nú hafði hún skipt
um og var í bládropóttum ljereptskjól,
svo ljómandi fallegum, og með skraut-
búna húfu á höfðinu. Hún færði með
sjer sólskin og blíðu, svo brosleit var
hún, enda gleymdi Debóra leiðindunum,
og starði á systursína og segir svo: ,Þetta
er falleg mynd’.
,Jaja’, hjelt Debóraáfram, ,hann hef-
ur þó fært gleði í húsið með heimkomu
sinni. En hvert ætlarðu nú að fara>
svona fjarskalega fínt uppdubbuð?.
Sara brosti að hrósyrðum Debóru, og
kvaðst einungis óska, aö allir á heimilinu
væru eins glaðir oghún sjálf. ,Og’ hjelt
hún áfram, nú er jeg á leiðinni á bank-
ann, til aö sækja péninga mína!’
Þau Pinder og Debóra litu hvort til
annars, og Debóra spurði: ,Hvaö mikið
af peningunum?’
,£400’, svaraði Sara glaðlega.
Pinder stundi þungan, en sagði ekk-
ert. En Debóra, frá sjer numin, fórnaöi
höndunum til himins og sagði:
,Æ, Sara! Athugaðu einungis hve
erfitt hefur verið að draga saman þetta
fje. Kastaðu þvi ekki öllu í brunninn í
senn!’
,.Teg stælti viö hann um peninga fyr-
ir 3 árum síðan, og sjáðu hvaö af því
lilauzt’, sagði Sara brosandi, og ætlaöi
svo að halda áfram ferð sinui út. En áð-
ur hún kæmist út sagöi Pinder, með svo
mikilli alvöru, að hún sneri sjer við:
,Gefðu honum góða sneið af pening-
unum, en gleymdu ekki, Sara, að skilja
ögn eptir hauda heuni Lucy. Þú ert
móðir engu aíður en eiginkona!’
Hún reiddist þessari áminniugu og
var að hugsa um að ávíta hanu að gagni
fyrir dirfskuna, en í því mundi húu þá
svo vel eptir öllu, er hann hafði gert fyr-
ir hana á armæðustundutium, og sagði
því ekkert. En hún varð dreyrrauð i
andlitiuu, og þau augu, sem húu skuut
til lians!’
Pinder varð ey'ðilagður yfir þvílíku
auguatilliti frá henni, og Debora hristi
liöfuðið. Þau lundu til )■>■>.- bæði, uð
þau voru eiuskis virði, að Mánsell v.,r
herrann í aiiuað skipti, og liann ljet þau
lyllilega skilja það á sjer. Hann sem s.e
liafði staðið í stiganum á hleri og lieyit
livert orð, og er þarua var korniö rreð-
iii.ni gi kk haun snúðugt inu og setti sig
í \igluauulegar stelliugur á búöurgóifinu
gagnvart Piuder, er, eins og Debóia, var
fyrir innan borðið, en nokkur fet frá
lienni. Það var Pinder, seui húsbóudiun
uú sneri sjerað.
,Ætlarðu í anmið sinn að fara að skipta
þjer af inálnin okkar lijóna? Þú gerðir
það eiuu siuni áður og það gerði lítið
gagu!’
Piuderáleit óráðlegt aö koma af staö
rifrildi, ef lijá þ> í yrði komist, svo hann
sagöi ekkert. En Debóra var ekki eins
varkár ogtók því lram í:
,Þú hefur látið liann skipta sjer af
þeim málum uú upp í 3 ár. Þú liuuplaö-
ir frá henui og yfirgafzt liaim svo, en
bann kom, skakkaði leikinu og dróg sam-
an auð fjárfyrir liaua. iians afskipta-
semi skaöar ekki’.
Pinder tók þá einnig til máls, eu tór
liægar í sakirnar en Debóra:
,Jeg hef alls enga löngun til að sletta
mjer fram í ykkar mál. En við höfum
unnið ykkur báöurn í hag, allt sem við
höfum getað, svo þa5 virðist ekkí ósanii-
gjarut, þó við vildum vita livað á að gera
við peuingana, sein á einum degi á aö
eyða, en sein þurfti 3 ár til að safna’.
(Framhald).