Heimskringla - 04.04.1889, Side 2
„leimskriníla,”
Ah
Icelandic Newspaper.
P"BII8HED
eveiy lnursday, by
Thk Heimpkkíngi.a Printino Co.
AT
35 Lombard 8t.......Winnipeg, Man.
Subscription (postage prepaid)
One year..........................$2,00
6 months........................ 1,25
3 months............................ 75
Payable in advance.
Sample copies mailed frek to any
address, on appiication.
Kemur dt (að forfalialausu) á hverj-
nm fimmtudegi.
Skrifstofa og prentsmiðja:
35 Lombard St.......Winnipeg, Mau.
Blaðið kostar : einn árgangur $2,00;
hálfur árgangur $1.25; og um 3 mánuM
75 cents. Borgist fyrirfram.
Upplýsingarum verð á auglýsingum
I „Heimskriaglu” fá menn á skrifstofu
blaðsins, en hiín er opin á hverjum virk
um degi frá kl. 9 f. m. til hádegis og frá
kl. 1,30 til 6 e. m.
ty Undireins og einhverkaupandiblaðs-
ins skiptir um bústað er hann beðinn að
senda hina breytlu utanáskript á skrif-
stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr-
verandi utanáskript.
Utan á öii brjef til blaðsins skyldi
skrifa: The Heimshringla Printing Co.,
35 Lomhard Street, Winnipeg, Man
Utan á brjef til blaðsins mú i«'
skrifa í stnð strætisins:
t^P. O. Ilox »05.
í 11. nr. útkomnu 27. f. m.
flytur uI-'bgberg” lesendum sínum
f>á fregn, að sainbandsstjórn Canada
muni ekki ætla sjer að bœnheyra
íslendinga og gefa f>eim $5000, er
um hafði verið beðið. Stjórnin ulít—
ur auðvitað A petta frá atinari hlið
en vjer gerum”, segir blaðið, og er
síi viðurkenning [>ess sönnun fyrir
f>ví, að utan skrifstofuveggja
<(Heimskringlu” eru [>ó til menn,
sem að [>ess dómi eru bæði heimsk-
ir og illgjarnir in. m., [>ó [>að í sam-
bandi við [>etta mál veigri sjer við
að ust impla” aðra en útgefendur
1(Hkr.” [>eim nöfnum. t>annig er
[>á [>etta mál komið.
Þegar nú svotia fór, [>egar sam-
bandsstjómin leyfði sjer að breyta
[>vert á móri [>ví sem Lbgberg”
sagði, og [>ar sem blaðið er sjálf-
stætt og aigerlega óháð öllum flokk-
uin, eins og [>að segist vera, [>á
mætti búast við að [>að fyndi alvar-
lega að [>essum aðgerðum stjórnar-
innar, að f>að segði henni að hún
hefói gert illa og ætti ekki tiltrú ís-
lendinga skilið. Biaðið hafði hald
ið [>ví fram, að [>essi hjálp væri lífs-
spursmál fvrir ísleuzku [>jóðina, enda
hafa líka peir, sem ekki hafa verið
J>vI saiiidóina í einu og öllu áunnið
sjer __reiði keisarans”. Þegar [>á iun
svona sti>rt mál var að gera, [>á var
ekki iiema eðlilegt, að biðjenduruir
væntu eptir skörulegum aðflmiing-
um af hálfu blaðsins, einkum af [>ví
slíku er að venjast í hjerlendum
blöðum við samskonar tiUelli. En
hvernig sem á [>vístendur, sjestekki
í blaðinu eitt orð í pessa átt. Uað
sjer [>etta stórinál sitt troðið undir
fótu.n, sjer allar vonir sínar um (ló-
endaniega” fræg.ð fyrir forgöngu
[>essá ináis ur>j>leysast og hverfa út í
geiininn, en við [>á sem valdir eru
að bölinu, sein blásið hafa á vindból
una svo hún sjrrakk, segir það ekki
eitt orð. Það hnegir hi’ifuð sitt að
boði föðursins í Ottawa og segir í
auðmýkt hjartans: 1(Verði [>inn
vilji”.
En [>ó nú sambandsstjórnin sleppi
óhegnd hjá tlLögb.”, [>á er allt
iiðru máli að gegna með (1Heims-
kringlu”. Gremja pess yfir svona
löguðum úrslitum málsins varð nauð
synlega að brjótast út á einhvern
hátt, var of aflmikil til pess að jafn
gjarðafátt og gisið hylki og hún var
geymd í gæti haldið henni, [>egar
svona var komið málinu. Og par
sem stjómin var úrskurðuð saklaus,
pá var ekki annað nær en hella öllu
saman yfir ^Heimskringlu”. Þetta
er auðvitað ekki neitt óeðlilegt, vjer
undrum oss ekkert yfir pvf. Eptir
að hafa byrjað tilveru sína með pvf,
að reyna að svfvirða 1(Hkr.” og hald-
ið pvf áfram síðan, eptir að hafa
boðið sig, hverjum sem nýta vildi,
fyrir helming verðs uin árið, f peirri
von, að pað riði pó meinvættinum
1(Hkr ” að fullu, eptir að hafa skamm-
að fyrverandi útgefanda hennar(
eins og pað framast porði, eptir að
hafa í sífellu brígzlað núverandi út-
gefendum hennar um heimsku, ill—
girni og lýgi, og reynt að gera pá
að grýluf augum íslendinga, af pví
peir eru ólærðir menn, og sem par
af leiðandi hafi engan rjett t.il að
halda út blaði. Eptir [>etta alltsam-
an, og sjáandi að sarnt sem áóur
heldur ((ÞIeimskriugla” áfram að
korna út og seljast eins og ekkert
l(Lögberg” væri til, pá er gremjan
alveg ekki ónáttúrleg. En ((Hkr.”
getur ósköp vel fyrirgefið 1(Lögb.”
allt sairian, og pað pví freinur, sem
iðrunarandvörp pess brjótast iiú út í
öðru hvoru orði, par sein [>að með
grátstafinn f hálsiinmi lofarsvo hátíð-
lega að bæta ráð sitt, að leggja nið-
ur ljóta siðu og læra að verða gott
barn, (lað gera pað aldrei aptur”.
Hverskonar í(reviva lismus" pessi
stórmikla sinnisbreyting pess er að
pakka, getur enginn vitað, enda ger-
ir pað lítið til. Kaupendur pess hafa
loforð um apturhvarf frá breiða veg-
inuin og pað er peim nóg. Að sjá
gerða alvarlega tilraun til að gera
blaðið nýtilegt, svo að með tíinanum
kunni pað að verða eins dollars virði
um árið, er hið einasem peir krefjast.
Þetta loforð hafa peir nú fengið, og
hafa pví ástæðu einlæglega að óska
hver öðrum til hamingju.
Úrslit pessa fimmpúsund doll-
ara máls eru að voru áliti hejipileg.
Það eru svo ósköp litlar líkur til að
sendimennirnir til Eurójiu, ef fjeð
hefði fengizt, hefðu getað áorkað
nokkru verulegu. Þegar litið er á
hvernig gengur að fá fjelög á Eng-
landi og Skotlandi, til að leggja
fram fje og lána gegn veði í jörð-
um, til að flytja bændur af Skot-
landseyjum vestur um haf og bú-
setja pá í Manitoba og Norðvestur-
landinu, pá er pað svo ólíklegt að
Englendingar, Skotar eða aðrir Evr-
ópumeiiii vildu leggja inikið í söl-
urnar á sama iiátt fyrir íslendinga
—pjóðflokk, sem peim er bæði ó-
skyldur og ókunnugur. Þessir
skozku menn eru brezkir pegnar,
Þeir eiga að flytjast til pess lands,
sem er brezk eign, og halda pess-
vegna áfram að vera brezkir pegn-
ar, og halda áfram engu síður en á
Sfcotlandsevjum að ella hag síns
eigin ríkis. Þessir nienn eru leigu-
liðar, bláfálækir og ráðalausir að
framflevta lífi sfnu og faiiiiHunnar,
og bæði fjelögin og stjórn ríkisins
viðurkenna pörfina á að bæta hag
[>eirra með búferlaflutningi í auð-
ugra laiul. Þessir inenn eiga líka
að vera undir uinsjón Canada Nor-
tlnvest landfjelagsins, seni er sterk-
rfkt brezkt fjelag, eiga að vera und-
ir [>ess handarjaðri, pangað til peir
hjer vestra hafa liorgað hinn síð-
asta j>ening af sktildinni. Þrátt fyr-
ir allt petta neita auðmennirnir að
lána pessum meðborgurum sínum
cregn veði og árlegu afgjaldi af j>en-
ingunum fje til að komast vestur og
byrja búskaji, nema stjórn Breta
sjálf láni að minnsta kosti helming
fjárins. Hvað rnargir af pessum
mönnum nú eru komnir út hiugað
vitum vjer ekki með vissu, en vart
munu pað vera yfir 250---300 fami-
líur, og pó er húið að vinna að pess-
um útflutningi uin eða yfir 2 ár. Ef
nú svona gengur að útvega iima.ii-
ríkismönnum pessa hjálp, par sem
pó bæði einstakir auðmenn, fjelög
og stjórnin sjálf viðurkenna pörf-
ina, og eru árið út að brjóta heilann
í pví, hvernig mestu verði komif til
leiðar. Ef pað nú gengur svona,
hvernig geta menn pá ætlast til að
2 eða 3 íslendingar geti afkastað
miklu, par sem stórrík innlend fjel-
ög geta ekki gert nema svo Htið og
pað fyrir sína eigin landsmenn? Það
er óhugsandi að árangurinn yrði
mikill, hversu duglegir sem sendi-
mennirnir væru, og hversu knálega
sem peir gengju að verki. Það sýn-
ist að ferðin gengi vel, ef upj> úr
krafsinu hefðizt $5000. En ef önn-
ur $5000 gengju til að fá pá upp-
hæð saman, pá yrði ógjörla sjeð
hvar í lægi ávinningurinn. Það er
ótrúlegt að $50001 canadiskum pen-
ingum yrðu færri krónur á íslandi,
heldur en $5000 virði af enskum pen-
ingum, og yrði pað ekki, væri á-
vinningurinn engin annar en sá, að
2 menn úr ^ísleudingafjelaginu”
hefðu fengið nýja atvinnu um nokk-
urra máiiaða tíma. Svona óvíst oróða-
CT
fyrirtæki er bezt farið eins og pað er
komið.
•-------> — I-----
TJM KORNHLÖÐUR.
f 12. nr. p. á. ((Hkr.” lofuðuin-
vjer að gefa pær uj>j>!ýsingar, er
vjer gætuui áhrærandi kostnað við
að koma upp kornhlöðuin, og að
koma á fót hjarðfjelagi, og að sýna
frani á hvernig myiida mætti slfkan
fjelagsskaji.
f'yrst skulum vjer pá taka korn
hlöður til umtalsefnis. Að heppileg-
ast sje að bændur sjálfir eigi korn-
hlöður við vagnstöðvar, [>ar sem
brautarfjelögin taka hveiti# til flutn-
inga til stóriiiarkaðanna, verður
ekki neitað. Að svo sje, sjest bezt
á vaxandi áhuga hjerlendra bænda,
í að sameina sig f fjelög, til að
kom-i iijiji kornhlöðuin (T'anners
Elevntor Companies). Hjerlendir
ineun eru saimarlega jiraktiskir” í
öllu er lítur að fjármunalegum á-
vinningi, svo að f pví efni er yfir
höfuð að tala óhætt að fara par á
eptir, sein peir fara á undan. Þó
ekkert annað væri pá við að styðj-
ast, pá er pessi skoðun hjerlendu
bændanna, eins fullkomin sönnun
og fengist getur fyrir pví, að pað
sje gróðavegur fyrirbændurna sjálfa
að eiga kornhlöður á nærliggjandi-
eða sveita-kornmörkuðunum. En
pað eru líka til aðrar saiinanir:
Fyrst og fremst eru alitaf að
myndast fjelög einungis til að koma
upp kornhlöðum og verzla með
hveiti, og svo eru hveitimylnufje-
lögin og að síðustu járnbrautarfje-
lögin. Öll pessi fjelög sporna á
rnóti pvf, að bændafjelög myndist,
sjerstaklega ef pau ráðgera að
koma upp kornhlöðurn. Ef ekki
væri gróði í kornhlöðueigninni, pá
myndi engin pessi fjelifg leggja í
pað peninga, nemasem allra minnst.
Ágóðinn liggur alveg ekki eingöngu
í gjaldinu fyrir geymslu hveitisins,
pó pað sje vitanlega miðað við pað,
að hlaðan, viðhaldskostnaður o. s.
frv. borgist fyrir pá peninga og
meira til. Aðal-árangurimi liggur
í pví, að halda hveitii u í hlöðunni,
par til pað hækkar í verði, og selja
pað allt á einni svipstundu. Bónd-
inn hefur engin not af peirri verð-
hækkun, pví ekki fær hann hveiti
sitt .tekið til geymslu í hlöðunni
neina hann selji pað. Setjum svo,
að hann í dag selji 100 bush. af
hveiti, hvert á 70 cents. Að 2—3
dögum liðnum selur hlöðueigand-
inri pað fyrir 75 cents. Þar græðir
hann pá $5 á pessum 100 bush.,
eða að frádregnu geymslugjaldi 3
til 4 dollara. Með pessu móti get-
ui pað viljað til, að bóndi, sein á
1000 bush., skaðist pannig á einuin
vetri svo nemur $30—40, áf pví
hann sjálfur á ekki kornhlöðuna eða
part í henni. Væri hlaðan eign t.
d. 100 bænda, og ef peir að jafn-
aði ættu 1000 bush. hveitis hvar,
sem allt færi vitanlega í gegnum
peirra kornhlöðu, og græddu peir
að jafnaði, pó ekki væri nema 5
cents á hverju bush—og pað pætti
nú flestum hveitikaupmönnum held-
ur lítill ávinningur—, með pví að
geyma pað tíma og tíma í senn í
hlöðunni, par til pað hækkaði í
verði, pá græddu pessir 100 bændur
í sameiningu á einum vetri eða
minna $3—A000 auk viðhaldskostn-
aðar og annarar fyrirhafnar, er hlað-
an hefur í för með sjer. Þegar peir
nú ekki eiga hlöðuna sjálfir gefa
peir hveitikaupmönnunum alla pessa
jieninga. Þetta sýnir ljóslega, hvort
pað er tilvinnandi eða ekki fyrir
bændur sjálfa að eiga hlöðu á sfnum
sveitarmarkaði.
En hvað kostar pá uj>j>komin
kornhlaða? Það fer nokkuð eptir
stærðinni. Kornhlaða, sem tekur að
eins 20000 bush. eða minna, kostar
tiltölulega talsvert meira heldur en
sú hlaða, sem tekur 100000 bush.
eða meira. Ej>tir almennu verði á
stórum kornhlöðum hjer í Manitoba
inun láta nærri að hvert bush.rúm
í hlöðunni kosti 10 cents. Þannig:
að hlaða, er tekur 50000 bush. kosti
um $5000, tilbúin fyrir hveitið, og
með öllu tilheyrandi. Vjer erurn
ekki byggingafræðingar og getum
pví ekki sýnt með töluin, hvað kost-
ar livað eitt hlöðunni tilheyrandi,
eða hvað margra daga verk liggur í
að byggja hlöðu á pessari eða hinni
stærðinni. Vjer höfum ekki annað
við að styðjast en hið auglýsta verð
á hiniim ýmsu kornhlöðuin Ej>tir
pvf m:m líka nokkurnveginn óhætt
að farn. [>ví fjelögin sem bvggja
kornhlöður munu sjaldnast segja
byggingakostnnðinn mii.ni en hann
f rauu og veru er. Rjett í svijiinn
höfum vjer einungis 2 dæmi til
sönnuuar pessu almenna verði á
hlöðunuin. Það eru kornhlöður
Keewatin-mylnufjelagsins í porpinu
Keewatin. Það á par ný-uppkomn-
ar 2 kornhlöður, tekur önnur 150
pús., en hin 450,000, eða pær báð-
ar til samans 600,000 bush. Sam-
lagt verð peirra beggja algerðra er
$58,000, eða heldur minna en 10
cents fyrir hvert bush.rúm. Hitt
er kornhlaðan, er Canada Kyrrahafs
brautarfjelagið 'iyggði í Port Ar-
thur í haust er leið, og sem tekur
full 300000 bush. Sú hlaða kost-
aðai tæp $30,000, og kemur pvf
sainan upphæð fyrir hvert bush.
rúm. En par sein nú sama fjelag-
ið—-Kyrrahafsfjelagið—á svo mikið
f Keewatin-mylnufjelaginu, pá iná
geta til að pað reikni flutningskostn-
að á efninu lítið eða ekkert, pó pað
í rauninni sje ekki regla járnbraut-
arfjelaga (pau sem sje sýna f bók-
um slnum, hvað mikið pau fluttu
fyrir sig og alinennt ffutnin^rsverö
út frá, en sem pau vitanlega færa
inn sein útgjaldagrein). Setji mað-
ur sem svo, að efnisflutningurinn
sje ekki meðtalinn, pá eru líka hin
sjerstöku hlunnindi upptalin. P'yr-
ir timbur og hvað helst annað efni
í hlöðum sem er, parf petta fjelag
að gjalda eins mikið og hver annar,
sem kaupir jafnniikið. Og sömu
virintilaun og hver annar parf pað
auðvitað að borga peim sem að
smfðinu vinna. Aðflutningskostnað-
urinri ætti undir enguin kringum-
stæð im að nema meira en 1 ceriti
fyrir hvert bush.rúin í hlöðunni.
Efnið (timbrið) getur og kostaðtals-
vert meira vestur á sljettunurn, [>ar
sem langt er til sögunarmylnu, og
má líklega gera ráð fyrir að sá mun-
ur nemi 1 centi á hverju bush.rúmi
Ejitir pessu fer pá bush.rúmið að
kosta 12 eents, eða 100000 bush.-
hlaða $12000. En pá er eptir að
vita hvað mikið á að gera við til-
tölulega meiri kostnaði við að bygga
litla hlöðu. Sje hlaðan ekki pví
minni mun meira en nóg að gera
ráð fyrir að sá aukakostnaður nemi
2 centum á hvert bush.rúin. Að
öllu samanlögðu kostar pá lítil lilaða
14 cents fyrir bush.rúmið.
íslenzkir bændur í Dakota og
í Argyle í Manitoba hafa nóg afl
til að koma upp einni sæmilega
stórri kornhlöðu. Þeir stunda liveiti-
rækt meiraeu kvikfjárrækt og purfa
á hverju ári að selja svotugum pús-
unda bush. skijitir af hveiti. Marg-
ir peirra hafa tæjiast efni til að
koma upp kornhlöðu á heimili sínu,
og eru pví neyddir til að flytja pað
til inarkaðar sem fyrst á haustin, og
selja fyrir hvaða verð sem býðst.
Ef peir koma upj> kornhlöðu á vagn-
stöðvum, er næst bggja nýlendunni,
gætu peir geymt hveiti sitt par, án
pess að leggja eins mikið f kostnað
eins og ef hver einstakur færi að
brjótast í að koma upp kornhúsi
heima við hús sitt. Þar sem mjög
langt er frá heimilum til vagnstöðva
gæti pað verið ópægilegt, en par
sem pað er örstutt, eins og í Ar-
gyle-nýlendu t. d., gæti sameignar-
kornhlaða bænda á vagnstöðinni dug-
að fyrst um sinn. Sje hveitið geymt
f pessari sameignarhlöðu, pá er pað
líka æfinlega við hendina til burt-
flutniuga og er pað nokkurs virði.
Hveiti hækkar oj>t í verði svo miklu
neinur á einuin einasta degi, en fell-
ur aj>tur næsta dag. Þann daginn,
sem pað er í háu verði, geta pvf
bændur selt allt sem f kornhlöð-
unni er, og hagnýtt sjer pannig verð-
hækkunina, en pað geta peir alveg
ekki, ef peir eiga ekki hlöðu ann-
ars staðar en á heimili sínu, fleiri
inílur vegar frá markaði. Nokkrir
kunna að ætla, að kornhlöðueigniu
kæmi ekki að notuiii, af pví svo
margir af nýbyggjum sjeu knúðir
til að selja hveiti sitt strax á haust-
in, til að geta mætt áföllnum skuld-
um á gjalddegi. En petta [>arf
ekki að standa fyrirta*kinu fyrir
prifuin. Hvaða banki eða peninga-
verzlunarfjelag sem er gleypir við
að lána peninga um 1, 2 eða 3 mári- >
uði gegn veði f góðu hveiti, sem
geymt er í góðri kornhlöðu, svo
framarlega sem hún og hveitið er I
eldsábyrgð, og pað vitaskuld er Iffs-
spursmál fyrir eigendurnu. Ótti fyr-
ir pví að geta ekk: mætt skulduiu
parf pví ekki að hindra einn einasta
mann frá að Ieggja dálítið fje f korn-
hlöðusjóð.
íslenzkum bændum f Argyle er
nóg að koma ujiji kornhlöðu, er tœki
25,000 bush., og með dálitlum sam-
tökurn er [>eiii. pað ekki ofvaxið.
Setji maður svo, að bush.rúmið kosti
14 cents, pá kostar hlaðan fullgerð
$3,500, meira kostar hún sjálfsagt
ekki. Þetta sýnist nú máske rnikil
upj.hæð fyrirsvo tiltölulega fámenwa
nýlendu, en pó sýnist að vandræða-
laust mætti fá sainan petta fje. Það
parf 150 hluti, er kost: $25 hver,
til að fá pessu framgengt og pá af-
gang.ir er nemur $250. Ekki stærri
hlutir en petta ættu að geta selzt
fljótt að haustdegi eða framan af
vetri, pegar hveitiuppskera er ný-
afstaðin. h leiri hlutinn keypti ekki
ne.na einn hlut, en svo væru aptur
nokkrir er keyptu 2 eða 3 hver og
nokkrir 4 hluti, svo pó nú búendur
væru ekki fleiri en 100 ættu pessir
150 hlutir auðveldlega að seljast og
innborgast strax eða nær pvf, svo
hlaðan gæti verið komin upp fyrir
næsta árs uppskeru.
íslenzkiun bændum í Dakota er
jafnhægt að vinna [>etta í gegn og
pað í peim mun stærri stfl, sein par
em svo mikið fleiri búendur heldur
en í Argyle, og par af leiðandi rneiri
pörf á annað tveggja stærri korn-
hlöðu eða fleiri en einni.
Ef petta fje ætti að ganga til
einhvers fyrirtækis, sem bóndinn sæi
engan persónulegan hagnað af, pá
væri ástæða til að ætla, að seint
niundi ganga að selja svona marga
liluti. En petta fyrirtæki á að verða
gróðaujipspretta fvrir bóndami eða
hluthafandann, enda, -eins og áður
er sýnt fram á, ætti hver hlutur að
geta endurborgast upp á cent á hin-
um fyrsta vetri, svo framarlega setn
ötull maðurer fenginn til að stjórna
yfir vetrartímann, til að taka á móti
hveitinu, útvega vagna, ef á parf
sð halda, tilað flytja hveitið burtu,
°g til að athuga nákvæmlega al-
meniia markaðsverðið, og selja und-
ir eins og pað stígur upp. Og pó
nú að 2—3 eða 4 vetrar gengu til
að fá höfuðstólinn endurborgaðanu,
pá er öllum auðsætt, að ávinning-
urinn er eigi að síður stórmikill.
Þegar litið er á pað, að eins árs
uppskera í meðalári af 2—3 ekruni
borgar að fullu einn pennan hlut
($25), pá er ekki hægt að segja að
pað sje mikið, sem bóndinn leggur
í sölurnar, ekki stór upphæð sem
hann hættir í pað, sem hann f fyrstu
kann að álíta óvíst fyrirtæki, en er
hjerlendum inönnum, nær undan-
tekningarlaust, hefur reynzt stór-
ábatasamt.