Heimskringla - 04.04.1889, Side 3

Heimskringla - 04.04.1889, Side 3
LÖGBERG Á ÞROTTÍM. 4<t>ví lýgur maður sá mji'g, er skörnmóttann segir [>ig Siggi, skömmóttur ekki £>ú ert, en þú ertlifandi skömm”. J. Th. Þaö er talið með fádæmum 1 sögunni af Heljarslóðarorustu, að tveir menn Ulögftust á eitt, til að sjóða sainan ofurlítið stafrofskver . fin vjer [jykjumst pó, nú á tímum, hálft í hverju, sjá ennpá vesælli sál- ir á ferli, et svo væri, að sex manna ritstjórnarráðið eða kúgildi uLög- bergs”, hefði 4<lagzt á eitt” til að hamra saman greinarspottann, um nafn vort og handverk, er birtist í blaði pessu, 27. f. m. Hrakyrðablaðið gefur í skyn, að vjer göngutn undir Ufölsku nafni” og jórtrar nokkurum orðum í [>á átt, að níða oss, eins og alla sem ekki eru alveg á sömu skoðun og blaðstjórnin. Ótuktar lúsaskrið! Kúgildisbendan gefur út pau ummæli, að vjer sjeum ccljel©g prentaranefna hjá „Heimskringlu”. Vjer skulum pegar bæta pví við, að -oss hefur aldrei hugkvæmst, að draga fremur nafnbót af prentiðn, heldur enn hverju öðru almennu verki, er vjer höfum gengið að heima á 1 róni • og [>ókt skammlaust. Ennfremur gjörum vjer pá skýring, að vjer höfum aðeins rúmt ár, unnið að prentverki heiina á íslandi, tekið við pá byrjun fremur liátt kaup, eptir pví sem par er borgað, og höfum frá peim tíma, ritaðann vitnisburð, hjá oss, eni—sem er alveg ó: bljóða peim, er U1 .ögbt'rgs'' klikkan lætur fjúka. Lögbergskúgildið” lekur sig niður?! Nafn vort segir blaðið að sje falsað”. Annaðhvort er nú lijer ineiri ósvífni framborin, en menn almennt gætu búizt við af samlönd- um sínum, eða ]>á hryggilegri heimsku, en sumir mundú ætla, af peim ínönnum, er hafa tillt upp opinberu l>laði. Vjer erum nú svo pægilegáí sæti settir, að nafn vort er velkunnu af ölluin porra landsinanna vorra, öllum peim, bæði lieiina og hjer vestan hafs, er vjer höfum haft kvnni af, og annars eru nefnandi á nafn sem nokkuð vitandi menn. Vjer höfum að vísu eigi sjáltir stytt föðurnafn vort, en samt sem áður höfum vjer ritað pað eins og nú, um tíu ára tíma. Enginn dugandi manna hneixlast á pví, og með pví vjer kunnum vel við nafnið, pá rit- um vjer pað svo framvegis, livað svo sem kúgyldisbleðillinn segir. finn pött svo hefði verið, að vjer, eins og m irgir tíðka, er liingað flytja, hefðum valið oss nýtt nafn, pá imiudi slíkt ekki álítast stórsak- næmt ejitir Oanadískum lögum. fikki stíga nú strákar í vitið! l>að var satt— vjer rituðum fá- ■ein orð um beiningamálið í uHeims- kringlu”. Vjer vorum par á ann- ari skoðun en l(Lögberg”. I>að er ogsvo satt. fin svo er að sjá á sjálfu uLögb.”, að Canada-stjórn líti einnig ofurlltið öðruvlsi á petta inál, heldur enn kúgildisaugað. Blaðið fer nú auðvitað, setn optar, fram lijá inálefninu, en daðrar við persónuna. Petta er sjálfsagt barns- vani, og er fremur ljótur. I>að má teljast ofur fátæklegt og na>rri að segja ósiðlegt, af afarmikilli rit- stjórn, að taka jafnaðarlega persónu- leg illmæli um pá sem hafa and- stasðar skoðanir. Það köllnrn vjer fara huldu höfði, að senda Stóryrðin eintóm steypa engu niður! Þessi fyrsta áreitni uI>ögbergs”, við oss, er annars svo kvikindisleg, að vjer getum als eigi talið hana flóa- bit, heldur lúsakák. Og meir að segja: Vjer getum eigi fellt oss við að nokkur, úr sjálfri ritstjórn- inni, skríði í penna hain. Vjer sjáum enga undirskript og erum pessvegna ekkert skyldugri til að trúa, að greinartetrið sje fremur sex manna verk, en, t. d. eptir einhvern kramprangarnn, sem nef hefir í hverju eyra; eptir einhvern viðarsalann, sem alltaf er á utúrhm”, eða [>á bara búin til af leirhnoðara, sem seztur væri I stein, og hefði ekki annað að gera en dunda við að hreinsa rennurnar. Enn með >ví pó, að verið er að sýna fram á, að vjer sjeum lftt hæfir við pað starf, er vjer vinnum að, pá gætum vjer einnig getið til, að greinin kæmi frá manni, er pjófborinn væri f allar ættir. Höf. nafngreinir sig ekki og gæti ættfærzlan pessvegna staðist. Nú, pað má ekki taka pað svo, að petta sje áreiðanlegt; greinin gæti enda verið eptir ein- hvern fangelsisfantinn. Þó virðist oss— ej)tir ráðaleysinu að dæma— að ekki væri óhugsandi, að eitt- hvert gamalt útsæði, hefði hlauj>ið í eina (r) tlLögbergs” uhvellibjöll una”. fin, svo getur náttúrlega hver hugsað, pað sem honum sýn- ist, jafnvel, að getnaður pessi hefði ætt sína að rekja, beint til viður- eignarinnar í Jóhannesarbjargi. l(Varaðu 4 pjer endann Mángi að liann fái eiskell”! Vjer skuluin taka pað ljósar fram, að vjer tnunum als eigi feima oss við að fást við blaðrið í tlLögb.” Oss pækti pað ærið lftilmannlegt, ef sá, eður peir, er senda oss hnútiir, auglýsa ekki nafn sitt. á jer viljuill enguni gera rangt, en verður pað —ef til vill—ef gengið er að oss í Udularklæðum”. Vjer höfum uú einu sinni tek- ið dálítilli tryggð við blaðið ltLög- berg” og hyggjum að gera pví smágreiða eptirleiðis. V jer höfum reynt að fjölga kaujienduin pess, pó enginn sje enn á boðstólum. Vjer liittum hjerna um daginn góð- kunningja vorn ogsjiufðum: (íKaiij)- ir pú Lögberg?” llann svaraði: ((Nei, jeg ka.iij>i ekki pað blað, er sjálfum útg. pykir svo lítilsvert, að peir lækka pað, ujiji úr purru, uin helming verðs”. l>á sögðum vjer svona blátt áfrani: u I>að er nú vegna uHeimskringlu”— og pó svo væri, að ,,Löjrb. kvnni að meoa á- lítast eitthvert hið illgjarnasta dag- blað undir sólinni, [>ö pað segði ekki hálfann samileika, pó pað æfin- Samt má jeg virða það vel, af nokkrum ortíum er, viö prentunina, breytt til hins betra. Jeg sje líka sumstaðar galla eptir sjálfan mig, svo sem á eptir INRI, sem þýSauátti að koma”í fullum stöfum”. Þessi vöntnn—og fl.— er mjer að kenna. En hið helzta sem jeg flnn að við yður, er: þjer hafið prentað hvemig, en jeg skrifaði Jiverja skulum vjer þá skoða Arons eptirmenn? Jeg skrifaðiuJantzens Atlas”, en Jansens Atlas, eins og þjer hafitS prentað, veit jeg ei til að neinn mat! ur kannist vitS. En mest þykir mjer muna um nitiurlagsklausuna, sem alveg vantar. Þar liafði jeg orð um, að ef þessu mál- efni yrði ei alveg traðkað, þá myndi það koma til umtals á næsta kirkjuþingi. Svo lyktaði jeg greinina með ártalinu „1888”, en þjer hafi'K numið þaS burt, en bætt við: „í Mikley, Nýja íslandi”, sem ekki þurfti að gjöra. Hvað yður hefur geng- if> til þessara breytinga fæBt jeg ekkert um, ef þjer, aðeins, verðið við þeim til inælum mínum að taka nú þessar línurí yðar heiðraða blað—„Heimskringlu”. 28. febrúar 1888. M. E. ELDKAUNllN. Eptir CHARLK8 READ. (Eggert Jóhannsson, þýddi). Þessi sundurlausa inærð Debóru hreif, hreif Söru inn í nýjan hugsunarheim. Hún sem liafði áður verið svo stillt og svipur hennar svo hreinn, varð nd allt í einti dökk og sýrS á svipinn. Ábrýðisörinhafði komið vitt hjartað og skilið eptir eitur í sárinu. Htíu titratfi, og tók annari hend inni um brjóst sín, eins og vildi hún lypta þaðan byrði. ,Guð hjálpi mjer, ef það skyldi vera satt! Ó, systir min! Þd hefur stungið eiturörinni í brjóst mitt efaseminni. Htín jetur sig inn í hjarta mitt’. ^Þaö gefur guð að ekki verður!’ sagði Debora, sem nd fór að óttast afleið- ingarnar af ræðu sinni. Fór hdn þá að gera litits' dr öllu saman, en kenna um sinni taumlausu tungu, og bað Söru að sleppa svo óverðugri hugsun. En það dugði ekki hjeðan af. Sara breytti ekki geði sínu aptur á augnablikinu. ,Nei’, sagði hún stillt, en alvarlega. Jeg get ekki elskað, efast og lifað, allt í senn. Jeg skal reyna hann’. Og jafnskjótt gekk hún að uppgönguntii, kallaði til manns síns og bað liann að koma ofan, en Debóra stóð ráðalaus ogskildi ekki í, livað nú stóð til, 8ara kom nd til lienn- ar og hvíslaði að henni: ,Fyrst þú hef- ur kveikt hjá mjer grunsemi, vantraust og efa, verðurðu nú að ganga ögn lengra. Nd skaltu taka eptir svip' og ölluin hreif- ingum manns míns á meðau jeg tala við hatin’. Hún hnegði höfuðið og fyrir- varð sig fyrir það sem luín ætlaði að gera. En Debóra varð á augnablikinu hin hressasta og varð ekki annað að orði en aft það væri kynlegt, ef hdn væri ekki tilbdln að veita piltinum eptirtekt. Mansell kom þegar í búðina, og leit allt í kringum sig. í andliti Debóru gat leoa væri lieldur óvilisælt, |>ó [>að | >'»nn ekkert lesitt, en Finders sá liann að verða fullt af1 ekki; hann var of niðurldtur til þess. að mönnuin pessháttar sneiðir nafn- lausa.r. Karlmannlegra virtist •pf (1Lögb.” fýsir að halda áfrani við oss persónulegu hnjóði, að einhver, er nafngreindi sig, gsetí sio- fram til að hjala uin málefni eða svívirða oss— pað fer nú eptir upplaginu,— til pessa pyrfti ekki nenia tneðal einurð. Ættum vjer kostaval, pá mundum vjer> ölluin ólöstaðum, Óska, að eigi hefði inikið lakari mað- nr úr kúgyldisbendunni, orðastað við oss, en sjálfur herra Einar Hjörleifsson. af oo' til, fúkyrðum vitlltið— OO' IIK'1 oo' |>ó | >að væri Hann var þiirna mitt á meðal hulinna pá ættu fslendino'ar, samt1 stórskotavjela. ICona lians tók ekki af sem áður, að kaiijia b niaunanna sem á pví ðið, vegiia ifa”. fin kunniiioi vor oretti sig og sagði: uJeir tek aldrei skammarblaðið”! Dá reyndum vjer að sýna lionuin frain á, að nú inuiidu ft/ri.r/estrar fara að falla í verið, oo pykja held- ur oanilir, suinir; ennfreinur að ým- islejrur jilötusláttur væri á fallandi fæti, ojr að ekki væri að vita, að menti tfætu framvegis lialdið sjer ujijii á pví, að hafa heimsku 1(landa” fyrir handverk o. s. frv. Þá reidd- ist Pjetur, ofr satrði pví öllu sam- an að fara í ojiið h...... Vjer segjum svo, að ósann- gjarnt sje, að heimta leiijora inál af oss iini pessa sendinjru uT,öfrb.”,. hún var svo lítil og tnun ekki ná tilganginum; enoin merki sjáum oss, vjer tij pess. Og vjer látum i ljósi, að vjer reiðumst aldrei ómætum ó- maga orðum. Vjer munum með ró, pó blaðið ávarpi oss, og verðum á einhvern liátt forfallaðir, ef lengi parf að bíða svars. J. K. Kldon. RITSTJ. „HKR.”! Þegar jeg fór að lesa grein mina: „Sjón er sögu ríkari”, í 4.—5. nr. „Hkr.” þ. á., þótti mjer orðamuuurinn vera held- ur mikill, við þati sem jeg haföi skrifað. I honiim angiui, og þ“.ð gerðl Debóra ekki | lieldur. Hdn horffi á liaiin meS sama svip og köttur liorfir á mds. (Jeg ann systur minni innilega, góði minn', sagði Sara stillilega. ,Og jeg ber sanna virðingu fvrir Josepli Pinder, og þau bæði verðskulda mitt innilegasta þakklæti’ (nú fór svipur húsbóndans að sortna). (En jeg elska þig meira en þau, bæði, meir en allt sem heimurinn getur veitt. Jeg get ekki rekið þau, þessa tvo trúföstu vini mína, tít dr htís- inu. Þau voru mjer allt í öllu á sorgar- standum mínum’ (nú færðist en meiri sorti yfir svip bóndans), (Og samt get jeg ekki vitað að þau eða nokkuð ann- aðverði til að gera þjer lífið leiðinlegt. Þess vegna, ef jeg erþjereins kær eins og peningarnir, skulum við bæði fara til Ameríku í senn!’ iH sitt í hvoru lagi nógu lengi. En viltu án gamans fara vestur yfir haf með mjer?’ (Eins víst og jeg er viljug til að fara þvert yfir gólfið hjerua, einungis ef þú vilt atS jeg komi’. .Auðvitað vil jeg það, ef við eigum ekki að búa saman hjerna, þar sem þinir vinir hata mig. En, 8ara, ef þú ert svo hugrökk að vilja koma með mjer, til hvers er þá að skipta eplinu í tvennt? Okkur er bezt að selja búðina og búa svo um okkur almennilega í Ameriku. Jeg á enga vini hjer, og eptir að hafa verið árlangt í New Yórk, langar þig ekki hingatS apturl’ Hjer var greinilega eiturydd ör á flugi, enda tók Debóra svo mikið út, að hún fórnaði upp höndunum og stundi. ,Nei’, sagði 8ara, svo styttingslega og þyrkingslega, rjett eins og hún væri að búta sundur eldivið. ,Jeg geri hvor- ugt, kasta systur minni á vonarvöl, eöa láta öll eggin hennar Lucy minnarí sömu körfuna. Jeg ætla a!! hætta 400 pundum, en ekki ögn meiru. Jeg býzt ekki við ats strætin í New York sjeu lögð með gullhellum. ÞatS hlýtur að vera hið sama þar og annars staðar, að einn tapar sínum peningum til þess annar græfSi, og fólk þar er engu síður brögðótt en hjer, er að allra sögn brögðóttara. Svo mikitS er vist, að margir fara þangað til að fá sjer reifi, en koma aptur gersamlega rúnir. Og ef illa gengur þar vestra, þá er þessi litla búð sönn friðarinshöfn fyrir okkur, og þessir góðu vinir mínir passa hana fyrir okkur. En eptir á að hyggja, fer ekki skip af stað til New York í kvöld?’ (í kvöld!’ hrópuðu Pinder og Debóra bæði í senu. (Einmitt það’, svaratSi Sara. (Undir eins í kvöld áður en ástin er kæld ine'tS þrætum eða eitruð með ábrýði’. Sagði hdn þá J ames að fara og fregna hvenær skipi'S færi af stað, og lidn og Lucy skyldu vera tUbúnar; hdn og Debóra gætu verið bdmtr að raða niður í kistupj og koflortin í tæka tíð. Um síðir sýndi hdn þannig sína miklu yfirburíi. Hdn hafði sjeð að kringumstæðurnar, eins og þær voru, voru ómögulegar, að hdn gat ekki verið vifS þær degi lengur, og því skar hdn svona karlmannlega upp dr. Á þessari stundu tók hdn við stjórnnini. Debóra iðraðist nd, grjet og nagaði sig í handarbökin. (Ó, hvað hef jeg sagt! Hvað lief jeg gert!’ sagði hdn \ sífellu. (ÞaS sýnir tíminn’, svaraði Sara með hægð. (En kondn nd og hjálpaðu mjer til, og þú Pinder gerir svo vel að hleypa niður gluggaskýlunum. Jeg verzla ekki meira í dag. Jeg bjóst aldrei vits að yfir- gefa heimilið, en ekki meira um það. Sæti konunnar er við lilið mannsins’. Fóru þær systur nú að raða í kisturnar og fylgdi þar klæðunum margt tár at auguin Debóru. Spurði Sara liana þá, livort hann hefði staðizt prófið, og vartS Debóra að játa því. (Heldurðu áð hann tæki >nig me'ÍS til New York, ef luinn hefði þar nðrnV spurði hún. (Nei’ svaraði Debóra auðinjdk. ,En sjáðu nd til', sagði Sara surgbit- in, (hvað það hefur í för með sjer að koma inn vantrausti hjá öðrum. Samt ætla jeg að sauma peningana á milli fótS- urs og yflrborðs í sunnudagavestinu hans, og fá honum þá ekki fyrr en vestur kemur á hafið’. Þau Pinder og Debóra ljetu jafn- snemma í ljósi, að þau væru hissa og svara hrygg, eu samt tók Debóra ekki augun af Mansell, ekki eina sekdndu. Honum varð vitanlega hverft vifS þessa uppá- stungu, en sýndi ekki minnstu tregðu. Hann sagði að eins meS mestu hægð: ,Þú ert vist aö gera að gamni þínu’. (Nei, langt frá. En máske þú viljir ekki að jeg komi. Þú vilt máske heldur fara einn’. Nú stóðu 4 augu á honum. (Nei’ sagði Mansell. (Við höfum ver- Debóra byrjaði: (Ogþú... ,enlengra koinst hdu ekki, og játaði í auðmýkt, að hún þyrði ekki að treysta tungunni. Tóku þær ntí vestið og saumuðu peningana í j>að, eptir að Sara hafði skríf- aö hjá sjer númerið á hverjum pening, og svo ljetu þær vestið niður á botn í fatakistu Söru. Kisturnar voru svo ferð- búnar innan skamnis—2 klukkustuudum áður en skipið fór. Áður en þau hjónin legðu af stað, kom öll familían saman i dagstofunni til að kveðjast. En Mansell—líklega til að geðjast kouu sinni einu sinni—var svo drenglyndur aö bjótia þeim Delxiru og Pinder aö fylgja þeim til skips. (Viö skulum skilja vinir’, sagði hann. (Það er eins víst að við sjáumst aldrei aptur’. Þessi orð f jellu eins og reiðarslag á hjörtu þeirra Pinders og Debóru. Og þau voru þögul og sorgbitin, er þau um kvöldið sneru heim aptur, eptir að hafa horft á eptir skipinu, meðan þau máttu sjá það bruna niður eptir Mersey-fljótinu. Debóra flaut í tárum, og er heim kom bað hdn Pinder að aumkast yfir sig og fara ekki úr húsinu. Hún kvaðst ekki geta hugsað etSa talað um annað en 8öru, en ef hún færi út til kunningja sinna, vildu þeir eins og vant væri tala um alla skapaöa hluti. Pinder var nokk- urn veginn það sama í hug og fjellat hann þá á þetta. Hún ljet hann kjósa hvort hann vildi heldur sofa í herbergi þeirra hjónanna eða Lucy, en liann Hrylti við hjónasænginni ogkaus því rúm dótt- urinnar. Úrslitin urðu þau, að Pinder tók vit! bústjórninni á ný og hafði því nóg að gera. Á daginn kenndi hann Debóru að þekkja verö hinna ýmsu varningstegunda í búðinni, hvernig ætti að afhenda, mæla, vega o. s. frv., og það er sannarleg íþrótt, en á kvöldin sat hann og las henni blöðin etia bækur, og lauk samsætinu æfinlega með því að tala um Söru, og aö geta á hvernig allt færi. Debóra ljet í ljósi, að hún mundi koma heim aptur eptir svo sem ár-langa burtuveru, Mansell yrði þá búinn með peningana, því vitanlega næði hann haldi á þeiin. Pinder aptur hjelt að hún kæmi ekki, Mansell gæti ekkl unnt vinum hennar þess, og mundi því hafahana hjá sjer. í húsinu var stór og velgerð ljosmynd af Söru. MetS liana fór Pinder til fótógrafa —Ferranti—til að láta hann gera eptir henni aðra mynd á fullkominni stærð. Tókzt það afbragðs vei, svo vel, að til- sýudar mátti ætla að myndin væri marm- ara líkneski, en ekki ljósmynd, svo nátt- úrlega og nákvæmlega var hdn skyggð. Þar var þá Sara fengln aptur—að eins var hdn ekki i holdinu. Það var seint að kvöldi, þegar mynd- in var send til þeirra, og þó Pinder kæmi inn nokkru síðar, þá tók hann hanadr um- bdðunum og svo gáði þá hvorugt. að hvað tíinanum lcið. (Jeg hef aldrei fyr vitað hve falleg lidn er', sagði Debóra, en Pin- der sagði ekkert. Delióra flutti langar ræður um gæði systur sinnar, og rifjaði upp margar smásögur, þær tvær áhrær- andi. allt frá barndómi, en Pinder sat þegjandi, fannst hann sjá bros á hinum fögru vörum myndarinnar og jafnvel geta heyrt hina blíðu raust hinnar fjær- verandi. Þau sátu og horfðu á myndina, þar til klukkan var 2 mn nóttina! Plnder leiddist ntí óafvitandi inn í þá lifsstöðii, sehi að mörgu leyti lík- ist hjdskaparstöðunni. . Miðdagsmat- ur hans sem sje var nd æfinlega tilbúinn á tilteknum tíma, og ekki óinyndarleg koua með tárhreina svuntu og nettahúfu á höfðinu sat nú æfinlega til borðs með honum við sporöskjulagað borð, klætt hvítum dtíki og alskipað livítu leirtaui, ki'istallstaui og silfurskeptmn hnífapör- um. Sania var og á kvöldin, að lidn sat til borðs með honuni og hæt-ti alveg öllu rjátli dt á kvöldin; sat i þess stað lieima tilbúin að þjóna lionum, tala við liaiiii eða hlýöa á hann. Og ef hann lasídag- blöðunum lim mál fyrir lögreglurjettin- mn eða þvílíkt, sem í stórborgunnm er ein hin skýrasta skuggsjá mannlífsins j-fir liöfuð, þá dæmdi hdn um það með skarp- sýni—einkum um þau atriði, er sjerstak- lega snertu kvennkynið—, eins og litín liefði stdderað heimsspeki allasína æfi. Stundum fan.-t Pinder enda að Debóra heföi talsvert mikinn psvi af systur sinni, og 8öru bjóst hann ekki við aö sjá aptur í þessu lífi. Að öllu samanlögðu var hann nd á þeim vegi, sem með hægum, líðandi halla, liefur ekki ósjaldan með tímanum dregið herfangið inn í hringstraum ástar- innar og unaðsríkan hjdskap. * Þegarskipið, er bar þan hjónin burtu frá ströndum föðurlandsins, var horfið úr landsýn og ekki var annað að sjá en hvítfaldað hafið á allar síður, og yzt við sjóndeildarhringinn hvítgráa skýbólstra, er sökktu sjer til hálfs í hafsdýpiö, þá fyrst færöi Sara manni sínum vestið, sýndi lionum jieuingana og sagði honum að geyma þá, en sjálf kvaðst hún ætla að geyma uúmer seðlanna. Augu bóndans tindruðu af ánægju, eöa öilu heldur vargslegri græðgi, er hann tók viö vest- inu. (Þú veizt hvernig á að hafa það’, sagði hann. (Við tvö sarnan lendum aldrei á vonarvöl’. (Framhald).

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.