Heimskringla - 04.04.1889, Side 4
I
Manitoba.
Skýrslur komu út í Free Press
Isinn 30. f. m. yfir allar helztu ný-
lendurnar með frain Manitoba og
Norðvestur-járnbr. auk skýrslna yfir
nýbyggðir á öðrum stöðum vestra.
Meðal nýlendnanna, sem nákvæm-
lega er lýst að f>ví er efnahag ný-
byggjanna snertir, tölu J>eirra o. fl.,
er I>ingvallanýlenda íslendinga.
Eptir skýrslunni eru par til heimil-
is 205 íslendingar. Tala landnema
er 63 og • af peim eru 45 familíu-
menn.
Annars er skýrslan yfir umbæt-
ur á landi, og lausafjáreign sumarið
1888, sem fylgir:
a® bæjarmenn bjógi peim nokku® til
at5 koma inn í bæinn eptir sinni eigin
braut.
Winnipeg.
Herra Baldvin L. Baldvinsson, er brá
sjer til Ottawa fyrir skömmu, kom aptur
hinn 28. f. m. Hefur stjórnin selt hon-
um í hendur agents-embœtti fyrir íslend-
inga, en hvað helzt að verði störf sín seg-
ir hann óákveðið, en að þau sjeu sjálf-
sagt pessi almennu: atS útvega nýkomn-
um mönnum vinnu, sjá til mefl þeim um
landnám, ef þarf., o. s. frv. í samtali
við frjettaritara ((Hkr.” ljet hann óbein-
linis i ljósi, að $5000 málið væri fallið í
gegn, að minnsta kosti mundi stjórnin
ætla sjer langan tímatil aðíhugamálið.
Heyafli í ((tons”................. 896
Ekratal sánar metS hveiti...........15
.. .. byggt..........'....1
.. ., „ höfrum.............7^
(l (( (( kartöflum.........17}£
Ekratal ræktað er þá samtals........41
(l undirbúi'5 til sáningar í vor 169Jý
(( umgirt,.....................102}4
Íbáðarhíisa tal......................38
Ejárhús..............................3C
Brunnar grafnir......................25
Kvikfjáreign:
Hestar...............................6
Tamdir uxar..........................46
Mjólkurkýr.........................127
Geldneyti...........................162
Sauðfje.............................195
Svín
Yinnu-áhöld:
Vagnar...............................20
Sleðar...............................10
Plógar................................9
Herfi.................................4
Siáttu- og rakstrarvjelar.............5
Sjálfbindarar.......................
Til samanburðar má geta pess,
að fyrsta búskaparárið (1886) var
tala lifandi penings í nýlendum.i
202, á móti 536 á síðastl. sumri.
Aðrar eignir voru pá tiltölulega
minni en gripaeignin, og hið sama
er að segja um umbætur á landinu.
Framförin hefur pví verið býsna
mikil.
í porpinu Virden, á vesturjaðri
fylkisins, er myndað fjelag til að
kaupa hör að bændum og búa út
sem verkstæðavarning, og með tím-
anum er hugmynd pess að koma
upp hörverkstæði. Býðst pað til að
láta bær.dur fá hörfræ með góð-
um kjörum, ef peir einungis vilja
reyna að rækta pað.
Innflutningur í fylkið og Norð-
vesturlandið er pað sem af er árinu
í mikið stærri stíl en nokkurn tírna
fyrr, nú í 9—10 ár. í síðustu viku
síðastl. marzmán fóru um Winnipeg
2,240 innflytjendur, og tala peirra
er íluttu vestur hingað í marzmán-
uði öllum var 5,625, á móti 1,872 í
marzmán. 1888, og 1425 árið 1887.
—Töluvert margt af pessu fólki
sezt ekki að í fylkinu, heidur fer
vestur fyrir Klettafjöll, á Kyrrahafs-
ströndina.
Óvíst er enn að saman gangi
með Kyrrahafsfjelaginu og Regina
og Langavatns-fjelaginu. Forstöðu
menn hins síðartalda fjelags eru nú
ag reyna að fá Onderdonk ríka til
a® taka vig brautinni og byggja
hana í sumar.
Fjenafturinn á hjarglöndunum í
Alberta, er sjálfalagengur á vetrum,
er í frábærlega góSum holdum und-
an vetrinum hvervetna vestra.
Tiðin hefur verið umhleypinga-
söm síðastl. viku; pykkt lopt allopt-
ast og hráslagavindur af vestri og
norðvestri. Regn fjell lijer fyrst
svo teljandi væri aðfaranótt hins 1.
p. m. Byrjaði að rigna kl. 9^ á
sunnudagskvöldið og rigndi alla
nóttina. Jeljagangur svo festi snjó
á priðjud. 2. p. m.—ísinn lafir enn
á Rauðá og Assiniboine, en fer nú pá
og pegar, ef ekki gerir kuldakast.
Á bæjarráðsfundl hinn 1. þ. m. var
samþykkt að fjölga rafurmagnsljósum á
götum bæjarins um þriðjung. Eiga þau
framvegis að verða 75, og á hvert ljós að
kosta 74 cents yfir nóttina (frá sólsetri til
sólaruppkomu). Um undanfarin tíma
hafa ljósin ekki verið brúkuð nema 20
nætur í hverjum mánuði, en framvegis
verða strætin ekki ljóslaus nema 5 nætur
á mánuði, 2 nætur á undan og 2 á eptir
fullu tungli. Alls eiga þessi 75 Ijós að
kosta $16,650 yfir árið.—Á þessum fundi
var og samþykkt að leigja 2 menn um
eins mánaðar tíma fyrst og fremst, fyrir
$75 um mánuðinn hvern, til að tala við
innflytjendur á vagnstöðinni og reyna að
fá þá til að setjast að og kaupa land í
grend við bæinn.
Tekjur sambandsstjórnarinnar frá
Winnipeg tolldæminu i síðastl. marzmán.
voru $64,637,80.
í siðastl. marzmán. voru 117 mál
dæmd fyrir lögreglurjettinum hjer íbæn-
um.
Hinn 30. f. m. ljezt hjer í bænum
Thomas Brown, annar eigandi Queens
hótels og forstöðumaður þess. Likið
var flutt til ættmanna hans í Port Hope,
Ontario. Hann var í lífsábyrgð fyrir
$10,000.
Eigendur skautahlaupahússins The
Orand Rink eru a5 reyna að vekja upp
aptur hjólskauta-fœryaníd, og eptir að-
sókninni að aOrand" að dæma sí8astliði5
laugardagskv., ætlar þeim að takast það
Northern Pacific & Manitoba-fjelag-
agið hefur ákveðið að byggja í sumar
framúrskarandi vandaða og stóra vagn-
stöð á horninu á Main Street og Water
Street. Byggingiu verður 5 tasíur á hæð,
og á að innibinda stórt og jínt hótel.
Kostnaðurinn verður að sögn um $200
þús. eða meir.
Brú Northern Pacific * Manitoba-
fjelagsins yfir Assiniboine-ána verður
fullgerð innan hálfsmánaðar. Sú brú
verður 10—12 fetum hærri en bráða-
byrgðarbrúin, og liggur yfir ána 50—60
faðina frá ármynninu. Ekki er þa8 fje-
lag enn farið a5 lireifa sig í þá átt að
byggja vagnstöðina, en verður líklega
bráðum. Fjelagið kveðst ætla a5 verja
að minnsta kosti $fý úr milj. til húsa-
byggingar hjer í bænum á komanda
sumri.
Á Princess Opera llouse seinni part
þessarar viku, á fimtudags- og iaugar-
dagskvöld og langardag eptir hádeA:
aAli Baba” eða hinir ((40 þjófar”, sem er
þáttur úr ((Þúsund og einni nótt”. Á föstu-
dagskvöldið: tiLeah the forsaken”. Það
kvöldií gengur allur ávinningurinn til
þelrra Ed. Gardners og Gabriellu Mc
Kean (Mrs. Campbell), meðal beztu leik-
endanna í flokknum, sem nú er á förum
úr bænum.
Til inædra!
Mrs. Winsi.ows SooTniNG Syrup ætti
æfinlega að vera við hendina þegar börn
eru að taka tennur. Það dregur úr verk-
inn og færir náttúrlegan svefnhöfga yfir
litla sjúklinginn, sem vaknar upp aptur
verkjalaii8 og glaður. Bragð sýrópsins
er þægilegt, það mýkir tannholdið, dreg
ur úr allan verk, er vind-eyðandi, heldur
meltingarfærunum í hreifingu, og er hið
bezta meðal vHS niðurgangi, hvert heldur
hann orsakast af tanntöku eða öðru.
Flaskan kostar 25 cents.
Altalag er ag innan skamms
verSÍ vajrnlestum, fólks- og vöru-
flutningslestum, rennteptir Emerson
brautinni á hverjum degi, eins og
fj-rrum. En afS St. P. M. & M. fjel.
kaupi hana er óvíst, pó er víst a{5
patS langar til pess, og er ag sögn
umbotSsmanns síns hjer aí bíía eptir
Ungfrú Sigurlaug Friðriksdóttir, sem
nýlega kom til bæjarins frá Toronto, á
formar a5 halda evangeliskann fyrirlest-
ur fyrir íslemkt kvennfólk eimimjis laugar-
dagskþöldið 6. þ. m., sem byrjar kl. 8 í
kirkjunni á Kate St., Winnipeg.
KJOLiA-SAlIMUR.
Undirskrifu5 saumar allskonar kvenn-
fatnað. Sömnleiðis tekur snið eptir máli
og selur hvert um sig á 25 cents.
Rósbjörg Jónsdóttir,
nr. 5 Disraeli str. Point Douglass.
PALS SKALAHOLTS BISKDPS
—OG—
H1JNG. VBYAKA
TIL SÖLU VIÐ VERZLUN TH.
FINNEY’S.
17» itoss st. - - - wiwim;
—OG—
HJÁ ÚTGEFENDANUM, AÐ
153 JEJIIHA STREET.
KOSTAR í KÁPU 25 í BANDI35 C TS
2112 MAIN STREET.
Verzla me5 allskonar nauta, sauða,
svína og kálfakjöt, bæði nýtt og saltað.
TEI.KPUONE 425.
HOLMAN BRÆÐUR.
WINNIPEG HOTEL.
218 Main St.....Winnipeg, Man.
Bezti’viðurgjörningurfyrir $1,00 á dag.
Allskonar vín og vindlar af beztu tegund.
T. Montgomery, eigandi.
THE BODEGA RESTAHRANT,
31« STKEET
Ágætis vín af öllum tegundum,
vindlar o. s. frv.
The Horiega ReMtanrant.
HERBERGI TILLEIGL
Viljið pjer fá góð herbergi fyrir
lágt verð skuluð pjer snúa yður til
T. FIXKUESTEIN,
Broadway Sfrceí East, Winnipeg.
I* r i v a t e H o a r ri ,
að 217 Ross St.
St. Stefánsson.
JAIES HAY k COMPIY.
IIAFA HINA LANQ8TÆR8TU IIÚSBÚNAÐAR- VFRZI.UN f WINNIPRO,
—OG—
F-J-Ö-I.-B- R-E-Y-T-T-A-S-T A-N V A-R-N I-N « -.
298 MIIN STEET
IVINNITElí, MiN.
DÆMALAUST
LÁGT VERÐ ER Á ALLSKONAR GRlPAFÓÐRI HJÁ
j. m. nnm,
U-4-l M-A-I-N S-T-R-E-E-T—
Hveitmjöl af öllum tegundum, svo og gripafó'Sur svo sem, úrsygti og úrgangur,
samblandað höggvið fóTSur, Rolled Oats o. s. frv. Svo og bygg, hafrar, hörfræ og
Oil Cakes. í einu orði, allt, sem fæst í hinum stærstu verzlunum, er höndla með
þennan varning, ertil hjá mjer, og FYRIR PENINGA ÚT I HÖND fæstþaðallt
me« mjög iágu verði. Ennfremur allskonar ÚT8ÆÐI, hreint og vel valiS.
•T. M. PERKINS.
og Manitoba jarnbrautin.
Hin eina braut er hefur
IE STIIIIIL EII ■ HdNLESTIR,
8KRAUT — SYEFNVAGNA OG DININO CAR8,
frá Winnipeg suður og austur.
F A R - B 11 J E F
seld til allra staða í Canada, innibindandi
British Columbia, og til allra staða í
Bandaríkjum. Lestir þessararar brautar
eiga aðgang að öilum sameinu5um
vagnstöðvum (Union Bepots).
Allur flutningur til staða í Canada
merktur ((í ábyrg5”, svo menn komist
hjá toll-þrasi á ferðinni.
EYROFD-FARBRJEF SELD
og herbergi á skipum útveguft, frá og
til Englands og annara staða í Evrópu.
Allar beztu ((línurnar” úr að velja.
HRIMGFERDARFARBRJEF
til sta5a við Kyrrahafsströndina fást hve-
nær sem er, og gilda um 6 mánuði.
Frekari lipj>lýsingar gefa uinboðsmenn
fjelagsins hvort heldur vili skriflega eða
mtinnlega.
H. J. BELCH,
farbrjefa agent--285 Main 8t. Winnipeg
HEHBEKT SWINFOIÍD,
aðal-agent....... 457 Main St. Winnipeg.
J. M. GKAHAM. aðal-forstöðumaður.
NORTHERN PACIFICi& MANITOBA
JÁRNBRAUTIN.
Lestagangsskýrsla í gildi síðan 11. des-
ember 1888.
Koma
6,15
6,05
5,48
5,07
4.42
4.20
4,04
3.43
3.20
3,05
8,35
8,00
6.40
3.40
1,05
8,00
7.40
e. m. . ..Winnipeg... Ptge. Junction ..St. Norbert .
.. St. Agathe. . „Silver Plains..
.... Morris.. ..
.. .St. Jean....
. . .Catharine.. .
FA. ) KO. ) FA. ..WestLynne.. .. .Pembina. .. Wpg. Junction
FA. e. m. ... St. Paul... . ...Helena
f. m. ...8pokane.. .
Tacoma. . .
“ viCascade
Fars dagl.
9,10 fm
9,20 ..
9,40 ..
10,20 ..
10,47 ..
11,10 ..
11,28 ..
11,55 ..
( k. 12,20 em
f fa-
ko. 12,35 ..
8.50 ..
6,35 fm
kom. 7,05 . .
4,00 em
6,15 ..
9,45 fm
6,30 ..
3.50 ..
e. m. f. in. f. m. e. m. e. m.
2,30 8,00 St. Paul 7,30 3.00 7,80
e. m. f. m. f. m. f. m. e. m. e. m.
10,30 7,00 9,30 Chicago 9,00 3,10 8,15
e. m. e. m. f. m. e. m. e. m. f. m.
6,45 10,15 6,00 Detroit 7,15 10,45 6,10
f. m. p. m. f. III. e. m.
9,10 9,05 Toronto 9,10 9,05
f. III. e. in. f. in. e. m. e. m.
7,00 7,50 N. York 7,30 8,50 8,50
f. in. e. ni. f. in. e. m. e. m,
8,30 3,00 Boston 9,35 10,50 10.50
f. in. e. m. e. m. f. m.
9,00 8,30 Montreal 8,15 8,15
Skrautvagnar, stofu og l)ining-vagnar
fylgja hverri fólkslest.
J.M.Graham, H.Swinfokd,
aðalforstöóumaður. adalumboðsm.
ÍSLENZKT GREIÐASÖLU-HÚS
að nr. 92 Ross Street.
E^~Ti!sögn í ensku með góðum kjörum.
Wrn. Anderson, eifrandi.
ClirÍMtian Jacobsen,
157 Williimi St. Winnipeg. Bindur
bætur fyi ir lætoa verð en nokkur annar
bókbindnii í liænum, og ábyrgist ats gera
þa* eins vel og bver annar.
PÁLI. MAGNÚSSON
verzlar með. I æði nyjnn og gamlan hús-
búnaTS, er luuiii selur með vægu verði.
68 R<m* Sircet, Winnipcg.
NÝ KJÖTYERZLUN.
Heiðruðu landar!
Við undirritaðir höfum þá ánægju, að
tilkynna yður að við höfum byrjað á
kjötverzlun, og höfum á reiðum höndum
ýmsar kjöttegundir, svo sem nauta og
sauðakjöt og svínsfleski, svo og rullu-
pilsur m. fl.; allt með vægu verði.
Við erum reiðubúnir a« fœra viðskipta-
mönnum okkar allt er þeir kaupa hjá okk-
ur hrirn til þeirra. Komið og sjáið vöru
okkar og fregnið um verðið áður en þjer
ks.upið annarstaðar-
Oeir Jónsson, Guðm. J. Borgfjörð.
JC3T81J McDERMOTT ST.
ST. PAUL,
MINNEAPOLIS
—OG—
A N I T O B
JARNBRAUTIN.
Ef þú þarft að bregða þjer til ONT-
ARIO, QUEBEC, til BANDARÍ KJA eöa
EVRÓPU, skaltu koma eptir farbrjefinu
á skrifstofu þessa fjelags
376 Mnin St., C’or. Portage Ave.
Winnipeg;, þar færðu farbrjef alla
leits, yfir, NECHE, ábyrgðarskyldi fyrir
fríbógglunum og svefnvagna-rúm alla leið.
Fargjald Idgt, liröð ferð, þœgilegir vagnar
ogjteiri samvinnubrautir um að velja, en
nokkurt annað fjelag býður, og engin tollr
rannsókn fyrir þa sem fara til staða í
Canada. Þjer gefst kostur á a1S skoða tví-
buraborgirnar St. Paul ug AlinnenpOIlF, Dg
iiðrar fallepar borgir í Bandaríkjum.
Skemmtiferða og hringferða farbrjef mett
lægsta verði. Farbrjef til Evrópu met
öllum beztu gufuskipa-línum.
Nánari upplýsingar fást hjá
TI. (L AleJVIIcken,
umboðsmanni 8t. Paul, Minneapolis &
Manitoba-brautarfjelagsins, 376 Main 8t.,
á horninu á Portage Ave., Winnipeg.
í^“Taki'5 strætisvagninn til dyranna á
skrifstofunni.
Í3T'Þessi braut er 41 mílum styttri eii
nokkur önnur á milli Winnipeg og St.
Paul, og engin vagnaskipti.
Hraðlest á bverjum degi til Butte,Mon-
tana, og fylgja henni druwing-room
svefn og dining-wiguur, svo og ágætir
fyrstaplass-vagnar og svefnvagnar fyrir
innflytjendur óksypis.—Lestin fer frá St.
Paul á hverjum rnorgni og fer beint til
Butte. Hin beinasta braut til Butte, hin
eina braut, sem ekki útbeimtir vagna-
skipti, og hin eina braut er liggur um
Ft. Buford, Ft, Benton, Gre,,t Falls og
Ilelena.
H. G. McMicken, aycnt.
FARfiJALD lsta pláss 2að pláss
Frá Winnipeg til St. Paul $14 40
“ “ “ Chicago 25 90 $23 40
“ “ “ Detroit 83 90 29 40-
“ “ Toronto 39 90 34 40
“ “ “ N.York 45 90 40 40
til Liverpool eða Glasgow 80 40 58 50
IS”'TULKUR fæst ókeypis á skrifstofu
Heimskrinalu. Sr)
SPARiR PEHISGA YKKAR
með því að kaupa maturta-varning hjá
.1. 13. BURKE.
312 Main Strcet.
Aimennur varningur og að auki smjör,
hveitimjöl, egg, epli, og önnur aldini vift
mjög vægu verði. Búðin er gegnvert
Horthern Pacific & Manitoba
VAGNSTÖÐINNI.
II. 0. SMITH
/
8 K O S M II> UIl .
Er iluttur frá 58 McWilliam St. W. til
6» HOSS STIíFiFiT.
Gerir vi5 gamalt skótau og býr til skó
eptir mdli, mikið ódýrar, en nokkur annar
í borginni.
M. O. SMITII.
69 ROSS ST..........WIÍÍiMFEG.