Heimskringla - 11.04.1889, Blaðsíða 1

Heimskringla - 11.04.1889, Blaðsíða 1
3. ;»r- Wirinii»o«í, Man. 1 1. April 1880. Nr. 1 5. ALMMMR FRJETTIR. FRÁ ÚTLÖNDUM. BRJEF FRÁ STANLEY er ný- komið til Englands og hefur verið ;prentað í flestum blöðum |»ar og í Amerfku. Er brjef þetta skrifað 4. .-•pptember 1888 og segir ferðasög- (nna upp til pess tima. Fyrst hitti hpnn Emin Bey hinn 29. apríl 1888 íOg voru peir pá saman S tjaldbúðum & bökkum Albert Nyanza vatnsins 'Pangað til 25. maí. Alla leiðina fr& Aruwhimi-ármynninu var stór- yaxinn, pykkur skógur, pangað til ekki voru eptir nemaSdaggöngurað Albert Nyanza-vatni. Gegnum pennan skóg og allar tilheyrandi torfærur voru peir að ryðja sjer veg 1 160 daga. Landinu hallar öllu vestur að Congo-fljótinu. Er hæst 6,500 fet yfir sjávar mál, örskammt fr& Nyanza, par sem mætist skógur- inn og sljettan. Af peirri hæð blasti vatnið, liggjandi 2,900 fet rir neðan pá, við ferðamönnunum, •r fögnuðu meira eu frá verði sagt pegar peir loksins komust í dags- birtunaöt úr myrkviðinum. I»ópeir væru parna að heita mátti við mið- jarðarlínu, sáu peir frá búðum sfnum við vatnið fjall mikið pakið jökli kngt niðureptir hlíðunum, og segir Stanley pað sje á að geta 17—18, 000 feta h&tt yfir sj&varm&l. Sem við var að búast gekk margt erfið- kga & göngunni. Stanley varð vistalaus, uppreistir meðal manna bans áttu sjer stað, pað svo að hann neyddist til að hengja tvo upp- reistarfyrirliðana til að ógna hinum. Gekk pá betur & eptir. Hann hvatti Kmin mjög til að fara brott með sjer, og skýrir greinilega fr& &- stæðunum, er hanu (Eniin) hafði til að neita að fara, en pær voru, að par væru undir sinni umsjón um 10,000 manns, allt talið, og margir peirra mundu ekki vilja yfiigefa plázið, og svo yrði vandræða verk að koma áfram svo stórum flokki, birgja hann með fæði o. s. frv. á jafnlangri göngu. Ennfremur að kvennfólkið kæmist ekki nema pað væri horið og til pess pyrfti mikinn mannafla. Stanley var ekki á pessu. Bagði kvennfólkið gæti gengið, að pað mundi auk heldur dugabetur en mennirnir, börnin mætti reiða á bsnum, en mörg hundruð nautgripa væru til, mætti taka pá með og hafa pannig fæði á ferðinni, að öðru en brauði, ávöxtum og s. frv., en pað fengist hvervetna á ferðinni. Endar svo brjefið að óvíst er hvað Emin gerir.—En sSðan er komin hraðfrjett frá Congo landiuu að S slðastl. febrúarmán. hafi Stanley og Kmin verið á hraðri göngu suður t»w landið til Zanzibar með mörg púsund manns, og ógrynni af fíla- heinum. FRAKKLAND. Nú er kviðan fyrir alvöru farin að harðna. 1 vik- unni sem leið komst Boulanger að pvi að stjórnin ætlaði að liandtaka sig og setja í fangelsi. Þótti hon- um pá ekki griðlegt á Frakklandi, tók sig pá til og flúði norður yfir landamærin, til Belgíu og situr sí$- an S Brussels. Belgíustjórn er illa við pann gest og hefur heyrzt ag hún muni, tíf til vill, pvo hendur sínar með pvI að banna honuni vistarveru innan landamæra. Býzt Boulanger hálfgert við að svo verði Og kveðst pá á hverri stundu ferð- búinn til Engíands, og kveðst pá setjast að i London, á meöan stærsti bylurinn gangi yfir Frakkland. Sem nærri má gota er nú allt f. uppnámi á Frakklandi. Þingið búið, með 818 uegn 205 atkvæðum, að gefa stjórninni leyfi til að sæk- ja Boulanger að )Ögum, og állth nú wargir að pað jsje rothögg fyrir hann og hans fylgjendur yfir höfuð. Nú hefur og stjórnin afráðið að lög- sækja ekki einungis Boulanger einn, heldur tvo öflugustu meðmælendur hans, Rochefort og Dillon greifa, telur pá seka I að hafa unnið að uppgangi óeirðarmannsins. Þegar til Brussels kom settist Boulanger niður og skrifaði opið brjef til fylgjenda sinna á Frakk- landi, en áður en- hann sendi pað, sýndi hann pað peim fjelögum sín- um ltochefort og Dillon. Itjeðu peir lionum pá frá að senda pað og pekktist hann pað. Má af pvi aáða að hann hafi S brjefinu tekið ómjúk- um tökum á stjórninni, pvS Dillon og Rochefort eru menn, sem ekki láta allt fyrir brjósti brenna, sSzt Rochefort. Sagt er að vinir Boulangers hafi æskt eptirað hann flýði úr landi; höfðu átt að fullvissa hann um að mál hans yrði dæmt af par til kjöm- um mönnum, en ekki löglega skip- uðum dómurum, og að óvSst væri að hann slippi lifs úr greipum pessa rjettar. Sjálfur er hann vongóður um að sln hlið vinni málið; kveðst óhræddur skora á alla lögfræðinga S landinu að sýna að hann svo mik- ið sem einu sinni hafi breytt ólög- lega S einu eða öðru. Fyrir pingi Frakka er frum- varp til laga, er ákveða að hegna harðlega öllum blöðum, er fara ill- um orðum um embættismenn stjórn- arinnar. Er pað óbeinlSnis áhlaup á Boulangersinna, pó I nýrri mynd sje. Samkvæmt pessu frumvarpi má kæra blaðið og sekta fyrir hvaða lögreglurjetti, sem hægast er að ná til. FRA ameriku. BANDARÍKIN. Það er mælt að aldrei fyrr í sögu Bandarlkja bafi blaðamenn náð jafnmörgum hálautiuðum embættum eins og nú hjá Harrison forseta. Ráðherra BandarSkja á Frakklandi, Rússlandi, Danmörk og ytír konsúll BandarSkja á Englandi, eru allt rit— stjórar. Svo vildi og Harrison koma ritstjóra S ráðherraembættið á Þýzkalandi, Murat Halstead, frá Ohio. En efrideildin sagði nei við pvi. Þó er enn ekki vfst nema for- setinn hafi sitt m&l fram. Bæði hann og Blaine eru ákaflega reiðir yfir pessu svari efrideildarini.ar og hafa ótæpt l&tið pað 1 ljósi, enda hefnr forsetinn hótað að tilnefna Halstead S annað skipti. í blaði slnu hefur Halstead opt pótt nokk- uð harðorður, en aldrei hefur hann gert betur S pvl efni en nú sSðan efrideildin neitaði að senda hann til Þýzkalands. Blað hans flytur nú æfisögu peirra r&ðherranna er hann vissi að helzt voru valdir að úrslit- unum, og er óhætt að segja að hann dregur ekki fram hina björtu hlið á lífsferli peirra. — Hermannaflokkur- inn er nú orðinn Harrison forseta hálfreiður. Þykir ólSklegt að penn- inn sje öflugra vopn en sverðið, en svo sje að sjá af gerðum forset>- ans, að hann meti blaðaineniiina meira en hermennina, er lögðu lif sitt I hættu fyrir föðurlandið. Efrideild pingsins var slitið til óákveðins tíma hinn annan p. m. Til pess tlma frá pvS Harrison tók við stjórninni hafði hann kjörið 350 menn í ýms embætti og varð efri- deildin að meðhöndla öll pau inál, auk annara verka.—Áður en fundi var slitið var sampykkt að láta opin- berlega S ljósi söknuð efrideildar- innar yfir fráfalli Johns Bright & Englandi. BandarSkjastjórn hefur skipað að flýta pað sem mögulegt sje út- búnaði herskipsins Charleston, sem bráðlega verður fullgert S San Francisco S California, svo að pað hið allra fyrsta verði sent til Samoa- eyjanna.—Stjórnin hefur og ákveðið að gefa konum, börnum eða foreldr- um peirra ertýndu lSfi um daginn við eyjarnar árleg eptirlaun alla æfi. Ríkisskuld Bandaríkja var •$ siðastl. marzmán. minnkuð svo nam $13,605,665. ()g & 9 inánuðunum, sem pá voru liðnir af yfirstandandi fjárhagsári hefur skuldii: verið minnkuð svo nemur #50,900,994. Harrison forseti gerði heiðurs- strik núna um daginn. í Richmond, Virginia, býr ekkja hins fræga Sunnannianna herforingja uStone- wall” Jacksons, bl&fátæk, en hefur fyrir börnum að sjá og að auki ör- vasa föður. Nú fyrir skömmu fjekk hún brjef frá Washingtonstjórninni par sem henni er kunngert að for- setann og póstmálastjórann langi til að hún taki við póststjórninni S Lexington, Virginia, par sem tekjur hennar & ári yrðu #3—5,000. En kringumstæðanna vegna neyddist hún til að neita pessu drengilega boði. Harrison forseti hefur kjörið Patrick Egan— Fenia-fjelagsliminn —fyrir Bandaríkja ráðherra S Chili S Suður-Amerlku, og inælist pað illa fyrir hvervetna. Það er ekki liðið 1 ár frá pvS hann tók borgarabrjef I í Bandaríkjum. Minnesota pingdeildirnar hafa sameginlega sampykkta skora & Band&rikjastjórn að veita fje til að koma upp sæmilegri inyndastyttu Jóns EirSkssonar úr Bronzi S minningu pess hve mikið g&gn hann vann BandarSkjum, sjer- st&klega pá er hann fann upp og smlðaði kafara-skipið ^Munitor", og með pvS verndaði herflota Bandarlkj- anna frá algerðri eyðileggingu af hálfu Sunnanmanna. Sljettueldar hafa gert stór- tjón S Suður-Dakota um undanfar- inn hálfsm&naðartSma. Eptir að eldurinn kviknaði kom á ofsaveður er hjelzt 3—4 daga, er bar eldinn yfir fjarska stórt svæði. Svo mikill var reykjarmökkurinn á sumum stööum að járnbrautarlestir stöðv- uðust. Er mælt að eignatjónið af eldsvöldum I Suður-Dakota sje ekki fyrir innan #2 niiljónir.—í Yank- ton barst eldurinn inn 1 bæinn og brenndi upp pó nokkur hús. Á fyrsta fjórðungi yfirstandandi árs urðu 3,294 verzlanir gjaldprota 5 BandarSkjum og Canada (par af S Canada 525—4 færri en á sama tímabili S fyrra), & móti 2,894, á sama timabili S fyrra. Samlagðar skuldir pessara verzlana voru #42,786,000, á móti #38,834,000 S fyrra. (Skuldir gjaldprota verzlana S Canada á pess- um ársfjórðungi voru #4,862,000, 6 móti #5,020,000 S fyrra). Northern Pacific-járnbrautarfje- lagið hefur um pað bil lokið samn- ingi við Wisconsin Central-fjelagið um lestagangsleyfi eptir brautum pess og aliiieiina samvinnu að pvl er fliitning snertir. N. P. hefur pvS haft pað af að ná inn S Chicago. Yfir 30 miljónir punda af ítMargerInu” (sem lftur út og er selt eins ogsmjör) voru búin til S Banda- rfkjum & síðastl. ári, og eitt fjelng f Chicago (Armour & Co.) bjuggu til meira en sjötta partinn. Uppskera kvað lfta venju fremur vel út I C&lifornia fyrirstór- rigning&r, er par hafa gengið öðru hvoru um undanfarinn h&lfan m&nuð. Hinn 6. p. m. komu til New York hnattleikarar úr Bandarfkjum, er verið hafa á ferðinni siðan S haust er leið, og sýnt Sprótt sfna S ÁstralSu, Austurlöndum, Egypta- landi og vfða S Evrópu. Eptir fleiri ára prætu hafa for- stöðumenn Columbia-æðriskólans I New York loksins ákveðið að veita kvennfólki sömu r jettindi og karl- mönnum, og er nú ákveðið að koma upp sjerstakri byggingu fyrir stúik- ur S sambandi við skólann. Mrs. Harriet Beecher Stowe, höfundur heimsfrægu sögunnar Uncle Toms Cabin, og systir hins vSðfræga Brooklyn kennimanns Henry Ward Beecher, er par ljetz í fyrra, er nú orgin algerlega rænu- laus og er ekki viíhj&lpandi. Minni hennar er alveg farig, svo pa® parf ag pjóna henni eins og hvftvotSung. Hún 1& nijög punga legu S sumar er leiti og vartS svona upp frá pvf. Bæjarstjórnar kosningar fóru fram S Chicago hinn 2. p. m. og unnu demókratar frægan sigur; n&ðu nærri öllum einbættum. Axel Pálson, hinn vSðfrægi norski skautahlaupari, er búinn að koma upp vindlagerðar-verkstæði t Minneapolis, en S sm&um stfl er pað, enn sem komið er. Minnesota-pingið hefur veitt #10,000 til að fá ritaða og gefna út bók, er sýni hluttöku pess rfkis S innanríkisstrlðinu. Enn einusinni er New York bæjarstjórnin að berjast við að loka vlnsölu húsum & sunnudöguni. Ljet loka peim öllum sfðastí. sunnndag, samkvæmt nýbirtum dómsúrskurði, er segir bæjarstjórnina hafa vald til pess. Óvanalega margt af fólki tekur sjer nú á hverjutn degi far til Ev- rópu frá New York, til pess að dvelja par suni&rlangt. Er mælt að priðjungi fleiri fari nú en á sama tlma í fyrra. Sýningin I Parls er aðdráttaraflið. Loptsteinn sást f Oregon-ríkinu S vikunni er leið, og var framúrskar- andi stór og leit út eins og hvftgló- andi eldhaf, en út frá honum & all- ar slður gekk látlaus hrfð af neist- um með öllum upphugsanlegum litum. Fjell hann að sögn til jarðar S Wasbington Territory, og varð af brestur mikill, eins og skotið væri af mörgum fallbyssum S senn. Edwin Booth, hinn vfðfrægi leikari í Bandarfkjum, sýktist snögg- lega S Rochester, New York, SsSð- astl. viku, rjett áður en hann skyldi koma frain á sviðið til að leika uOthellon Shakespears, hann hefur um undanfarinn tfma pjáðst af visn- unarveiki, og er nú mælt að hann muni aldrei framar geta leikið. Hann var strax fluttur til heimilis sfns $ New York. Tveir menn sitjai haldi S Denver, C*>lorado, báðir grunaðir um að vera maðurinn er hræddi bnnkastjór- ann til að nfhenda sjer #21,000, fyrir skömmu stðan. Flaskan sem sá fantur hafði með sjer er fundin, en f hemii var Castor-olia en ekki Glycerine. C n ii ai <1 n . Útlit er fyrir aðsambandsstjórn- in komist í kllpur pegarkeiiiur til að skýra frá útveguin #4 tuilj. láimius pess f fyrra, og pað verður nú pess-i dsgaua. Sir Richard Cartwri^ ht ætl&r sjer &ð veg& að henni f p»f máli og er pegar byrjaður, pó ekki nema Iftillega, af pvf hann er ekki nógu kunnugur málefninu. Auka-áætlun yfir útgjöld sam- bandsstjórnarinnar á næsta fj&rhags- ári var lögð fyrir pingið f vikunni er leið. Alls nemur viðaukinn #2, 097,152,65. Meðal annare er par beðið um 60,000, er gengur í máls- kostnaðinn í stóra prætum&linu milli stjórnarinnar og Kyrrahafsfjelags- ins, út af bygging brautarinnar & parti S British Columbia. Loksins hefur stjórnin l&tið til- leiðats og ákveðið að leyfa hveiti— verzlunarmönnum $ Manitoba og Norðvesturlandinu fram\ egis að búa til sinn egin mælikvarða fyrir Manitoba hveiti. Um sambandspings kosninga- rjett er stælt allmikið & pingi. Vill Laurier að allir sem $ fylkjunuih hafa atkvæisrjett hafi hann einnig til að kjósa menn & sambandsping, og að einar og sömu kjörskrárnar sjeu brúkaðar fyrir bæði fylkin og sambandið. Sumir vilja aptur að allir borgarar á lögaldri hafi at- kvæðisrjettinn undantekningarlaust. Enn einusinni biðja Qnebec- ingar um styrk til að byggja jötuh- lega brú yftr fljótið & milli Quebfee og Point Levis. Éru peir nú 75 saman í Ottawa Og biðja um #2 milj., en lftil von að peir verði bæn- heyrðir. Sir John sagði nefndinhi að fyrir $2 milj. gæti stjórnin látáð byggja margar mflur af j&rnbraut- um par sem pær væru alveg nauð- synlegar, og svo hefði stjórnin enga penfnga aflög hvorki til pess eða annars. í vikunni er leið koni pað fyrír sem aldrei hefur skeð áður á pingi. Efrideildin hafði san.pykkt lög um skilnað hjóna einna S Ontario, éh pegar koin fyrir neðrideidina neitaði llún að sampykkja lögin. Efrideildin vill að stjórnin nú pegar heimti afdráttarlausan úrskurð um pað hvað mikinn hluta Behrings- sundsins BandarSkjastjórn hefur- vald eða leyfi til að eigna sjer, og taka sjer dómsvald yfir. Fyrir skömmu var lagt fyrir pingið frumv. til laga um pað, að knýja telegraf- og telefón- fjelög til að leggja alla sfna præði inn&n borgaog bæjar takmarka eptir renn« um S jörðu niðri. Þessu neitar pingið; segir að bæj&rstjórnirnar einar hafi vald f pesskonar inálum. Nýlega er fyrir leyndarráði Breta fallinn dómur f m&li milli British Columbiafylkis ogsainbands- stjórnarinnar út af eignarrjetti til námalands S fylkinu. Eins og æfin- lega er, vann fylkið málið. Það er lfklegt að sanibandsstjórnin fari að preytast & pessu strfði við fylkin, pegar hún tapar einu m&linu á fæt- ur öðru. * British Columbia-fylkispingi var slitið hinn 6. p. m. Markverðustu lögin er á pvf voru sampykkt eru pau um leyfið til að byggja járn- braut frá ströndinni austur um Klettafjöll. Fylkið gefur pvS fje- lagi um 12 milj. ekra, sem ekki er alllítill styrkur fyrir ekki lengri braut. Nafn fjelagsins er: The Canadian Western Central. 1 14 sveitarstjórnarhjeruðum f Ontario var hinn 4_ p. m. skorið úr n eð atkvæðagreiðslu, hvort lög— boðnu bindindi skyldi viðhaldið lengur. í öllum pessum stöðum urðu bindiiidisinenu undir. Sainlagð- ur atkvæðamunur var 9,676. Sama dng fór saniskonar Rtkvæðagreiðsla fram f einu hjeraði f NýjaSkotl&ndi og fór & ‘ öiiiu leið.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.