Heimskringla - 11.04.1889, Blaðsíða 3

Heimskringla - 11.04.1889, Blaðsíða 3
Jopr Jjykist ganga að f>ví sem *jálfsOgðu, að J>ótt meirahluta manna I Nýja íslandi hefði líkað betur að geta haft skólana óháða i pvílíku fyrirkomulagi er jeg hef bent á, J>á verði samt sú reyndin á, að lög- bundnu skólarnir komist að, eink- um, ef til vil, af pví, að menn voru búnir að ákveða að biðja um J>á, áður en J>eir sáu ritgerð mina um málið I 7. nr. uHkr.” Verð jeg J>ví i minni hlutanum, sem vonlegt er, og geri mjer J>að að góðu, vegna fjelagsskyldunnar, f>ó jeg hefði un- .að betur við að skoðun mín hefði komið svo snemma fram, að hún, eptir að vera fædd, hefði fallið við formlegan atkvæðamun. án pess að ^reta nú framar aðgert. Jeg finn pvi ekki ástæðu til að ræða f>etta mál lengur. En jeg, mitt í ósigrinum, gleðst áf pví, að hafa óhindraða pessa skoðun mina, |>vi pó gildi hennar sje litið í aug- um samtiðarmanna minna; pá hafi hún J>ó sína pýðing fyrir framtiðina. En J>að dylzt mjer ekki, að verði enskan námsmálið á skólunum i Nýja íslandi, f>ar sem ekkert barn- anna kann nokkuð i ensku, pá verð- ur lítið úr náminu, nema kennararn- ir verði íslenzkir; með pvi líka, að «f kennaramir gætu orðið vel ment- aðir og pjóðræknir íslendingar, er kynnu móðurmal sitt vel og rtbjag- að, J>á gætu peir einnig kennt ís- ienzkuna sem sjerstaka náms^rein í skólunum (pó pað ekki væri skyldu- námsgrein) og væri j>að mikil bót i máli. En hver líkindi eru til pess að kennaramir geti orðið íslenzkir? Hvað margir skyldu peir vera af Iöndum minum, sem væntá pess að geta staðist kennarapróf við hjer- lendann kennaraskóla, til að takast á hendur kennslu við löghundnii skólana i Nýja íslándi? Þeir kunna að verða nokkrir með tímanum, sem á pví menntastigi, hafa hvöt til að vinna fyrir Nýja ísland, en peir munu vera fáir nú sem stendur. Jeg ætla nú ekki að fjölyrða meira um petta mál. En bið al- menning að gæta pess vel, að allt sem ritst. uHkr.” hefur sagt um petta mál, er állt annað en röksemda leiðsla mót minni skoðun á pví —hversu fráleit sem hún kann að 4- iitast . Það er tómur misskiln- ingur. Og jeg vil poss vegna virðing- arfyllst. leyfa mjer að ma'last til, að hin háttv. ritstjórn uHkr.” og aðrir, er framvegis kynnu að finna kölluu hjá sjer til að andmæla skoðunum mínum, varist áð lesa meiningar út milli línanna, pegar pær er að finna annars staðar. Iiitað í marz 18811. Steffán II. Jánsson. J2LD8DÝRKENDURNIH í BOMRAY. Eldsdýrkendurnir eru upprunalega komnir frá Persíu. Á rið «57, fiegar Kóm- es kalíti brauzt þar til valda, gerSi hann landræka alla pá sem ekki vildu taka Múhameðs trú. Flnttu hiuir landræku Persar pá til Indlands og tóku sjer ból- festu í Bombay, og par er peirra aðal- aðsetursstaður enn í dag. Að pví er sitfferði og allt framferði snertir standa eldsdýrkendurnir næst Evrópumönnum, en trú peirra er aptur á móti ærið ólík. Kvöld og morgna krjúpa eldsdýrkendur niður og tilbiðja hina nitiurstígandi og upprennandi sól, og trú- rækinn eldsdýrkari krýpur aö minnsta kosti sextán sinnum á hverjum degi frammi fyrir hinnm uhelga eldi”, sem Prestarnir vitS hnlda nm aldur og oefi í himim mörgu eldsd/rkanda musterum, er svo mjög prýtia borgina Bombay, og lesa par bænir sínar. Þessar bænir læra þeir í bernsku munnlega, áhinni fornu feðra- tungu sinni, og er peini aldrei snúið á nútíðarmál peirra, því síður breytt að efni eðaorðfæri. Eiginlega trúa eldsdýrkendur jafnt á eldinn, á jörðina og á liafið. ÞeBs vegna mega f'eir ekki vanhelga jörtiina með pví að grafa í hana fína framliðnu ' nje saurga hafið með pví, að kasta peim 'í dýpið, og elduriun vitaulega er of heil- agur til pees, að hann megi nota til lik- brennslu. Það eina er þeir geta gert við lík frænda sinna og vina er, að leggja pau á þar til gerða bekki upp á háum hringmynduðum byggingum, er þeir kalla „þögula tnrninn”, þar sem líkið er smámsaman uppetið af hræíuglum. Fyrir utan borgina er að sjá marga þessa turna umgirta af háum og traustum múrum. Undir eins og eldsdýrkari deyr, er lík hans fært að einum þessum turni af frændum og vinum. Þar taka prest- arnir viö, opna hliðið á múrveggnum, flytja líki-S upp áturninn, afklæða þaö og leggja svo á einhvern bekkinn, sem myndar eins og „gallerl” hringinn S kring efst á turninum, innan múrveggjanna, er rísa enn hærra frá jörðu en turninn sjálf- ur. Eptir nokkurn tíma er vitjað um líkiö, og þegar ekkert er eptir nema beinin, er þeim kastaö niður í afarmikla og djúpa gryfju undir öllum turninum, par sem þau fá að rotna. Þegar þessi gröf er orðin barmafull af beinum er hætt að brúka turninn, en annar uýr byggður í nágrenninu. Eldskýrdendurnir eru mikið starf- samir menn, og á meðal þeirra þekkjast ekki þurfamenn. Skóla hafa peir enga, en ríkismenn a’lir taka kennara og hafa á heimili sínu svo árum skiptir, til þess þar að kenna börnum slnum almenn ar fræðigreinar. Aldrei brúka þeir gasljós nje heldur eldspítur til að kveikja eld eða ljós, og eiduriun, sem þeir brúka til niatbúnings, má aldrei slokkna. Og takist svo óheppi- lega til aö sá eldur deyi, verða þeir að kveikja hann aptur meö því, a'S fá lánað- ann matbúningseld frá nágranna sínnm. Hús sín upplýsa þeir með oliuljósi, og þann eld má ekki brúka til annars en uppljómunar. Eitt það ljós verður því að brenna í hverju húsi allt af nótt og dag, til þess á kvöldin megi kveikja á öll um lömpum í húsinu af þeim eina. Deyi ljósið verður að fá samskonar ljós hjá ná- búanum, til að kveikja aptur. Ljós sín slökkva þeir aldrei, heldur logar það þar til lampinn er þurr. Eldurinn er of heil- agur til þess að maöurinn megi anda á hann. 8i«ir eldsdýrdanda eru gagnstæöir siðum Indverja S því—eins og mörgu öðru,—að þeir gipta ekki dætur sínar fyrr en þær eru fullvaxnar—18—20 ára gamlar. Trúarbækur þeirra segja frá, hvern- ig klæðnaö eldsdýrkendur skuli bera, og er þeim skipunum rækilega hlýtt. Hin markveröasta af þeim „forskriftum” er sú ertiltekur, að allir, ungir og gamlir, konur og karlar, beri næst sjer serk eða liina „heilögu skirtu,’, eins og serkurinn er almennt kallaður. Þennan serk má aldrei leggja af sjer alla æfi, heldur ganga í honum um daga og sofa í hon- um um nætur. Serkurinn er venjulega gerður af •nwnilini og optast skrautbúinu með bróderingum. Hvert heldur þær eru úti eða inni eru stúlkurnar með ofur- litlahúfu á höf'öinu, þar til þær eru um það hálfvaxnar. þá leggja þær liúruna til siðu, en binda hvítt klæði ura höfuðið, svo gersamlega hylur hárið. Þetta klæöi bera þær um höfuðiö, þaugað til þær eru fuilvaxnar, af því þær óttast vonda anda, sem á þessu æfiskeiöi sitja um að grípa í hár þeirra, ef það einhvers staðar á höfð- inu stæöi útundan klæðinu. Bæði full- aldra karlmenn og drengir brúka æfin- lega húfu á höfðinu, en þegar þe.ir eru úti á götum bæajrins eða að vinnu, hafa peir utanyfir henni aðra stærri, strokk- myndaða húfu (Turban). Eins og fleiri austurlandaþjóðir hafa eldsdýrkendur þann sið, að taka af sjer skóna’ í stað höfuðfatsins, þegar þeir koma í annarahús, en sjeu þeir svo ríkir að vera í sokkum undir skónum, þá fara þeir þó ekki úr þeim, þó aðkomandi sjeu. Eldsdýrkendurnir eru taldir þeir einuaföllum þjóðflokkum í austurlönd um, sem ekki brúka tóbak í oinhverrl mynd. „Helsovannen”. ELDUAUNIN. Eptir GUAULES IIEA 71. (Eggert Jóhannsson, þýddi). Ferðin gekk greiðlega í 8 daga. Sjórinn var að heita mátti bárulaus, en þá kom stórviðri, og sýktist Mansell þá mjög. Þó lygndi aptur um það er færð- iöt nœr ströudum Ameriku, og var sljett- ur sjór, er skipið sigldi inn Langeyjar- sund, en Mansell náði sjer ekki aptur. Hann var veiklulegur, fölur, niðurdregiim ogönugur, þegar þau stigu á bryggjuua í New Y'ork. Eins og venja er skildu þau flutning sinn eptir á tollhúsinu, og sagði þá Man- sell þeim mæðgum að bíða þar á meðan hann brigði sjer upp á næsta stræti t>l aö leita eptir herbergjum—þœgilegum her- bergjum—er þau gætn leigt. Hún kall- aði á eptir honum og bað hann að vera ekki lengi, að gleyma ekki að hún væri hjer að öllu ókunnug. ,IIann veröur sjálfsagt ekki lengi’. sagði einn lögregluþjónn, er hjá stóð og færði henni 2 stóla fyrir þæraðsitjaá. Sara þakkaði honum og bað Lucy aö gera hið sama. Og eius og danskennari hennar hafði sagthenai, tók Lucy 2 stig áfram og hneigði sig djúpt um leið og hún þakkaði honum fyrir kurteisina. Þjónninn, hávaxinn og stórbeinóttur ná- ungi, vestan úr Iilinois, brosti með ðllum munninum, hneigði sig kurteislega og hjelt á meðan hattinum svo langt frá sjer sem handleggur hans náði. Sara horfði á eptir manni sinum og sá hann hverfa til hægrl handar inn á annað stræti frá tollbúðinni. Þá hætti hún að horfa, en tók upp verkefni úr tösku sinni til þess að eyða ekki tíman- um í iðjuleysi. En Lucy hoppaði um- hverfis og dáðist að öllu er fyrir augun bar. Aldrei haföi þessi fallegi bær feng- ið dóuiara, sem eins vel matti allt sem hann sá. Vitanlega hafði hún ekki held- ur enn sem komið var lært eyðlleggingar siðinn, frádráttinn í þeim efnum, sem gerir það að verkum, að ekkert er við okkar hæfi og í ekkert er varið, hversu gott eða fagurt sem það annars er. 8vo leið klukkutími—tveir klukku- timar—að ekki kom Mansell aptur. Fyrst fann Sara til gremju, Svo varð hún hissa og að siðustu hrædd. Ef hann skyldi nú hafa farið aö drekka! Ilann sýndist vera uppgefinn eptir sjóferðina. Eptir að þessi hræðsla hafði gripið hana var henni ó- mögulegt að bíöa þnrna lengur, Ilún bað lögregluþjóninn að vernda dót sitt um stund, og lagði svo af stað með Lucy í sömu áttina ogmaður hennar fór. En þar sem hún varð að ganga fleiri klukku- tíma áður en hún fyndi fjársjóð sinn, skulum vjer fara á undan henni inn í á- kveöið stræti i borginni. 8. KAPÍTULI. Salómon B. Grace, lögregluþjónninn sem hafði sýnt Söru þ*‘ssa kurteisi við toilbúðina, var nö sínu leyti stinn og ófin planta af sömu kynkvísl og Joseph Pin- der. Á Ieið sinni til tollhússius eða frá pvi, stóð hann æfinlega grafkyrr svo sem 2 mínútur á 101. stræti oghorfði yfii- það pvert á glugga á húsi. er tilheyrði kvenn- mannb Elísabet. Haynes aö nafni. Að verja tveimur mínútura á dag til að liugsa um liðna tíð er ekki groft, og aWrei hafði pað heldur komizt upp, að Sálómon gerði það fyrr eu eiun dag, að húsfreyja sjálf rak auaun í hann, þeg- ar liún var að láta á sig húfuna frainmi fyrir speglinum. Og þegar hún kom út úr húsinu, ferðbúin ofan í bæ, stóð liann enn kyrr og horfði á gluggana. Klísabet—Mrs. Haynes- var lagieg kona, glaðlynd og fjörmikil og á hezta ald.ri. Hún vissi mikið vel, hvað Saló- mon varað liugsa uiu, en allsendis orð- laus viðkvæmni var ekki einn af hennar eiginlegleikum. ,Ja, ert þaö þú, Mr. Gracei’ sagði hún, og ljest vera öldungis liissa. ,Og stendur þarna grafkyrr, eins og steinrunninn lögregluþjónu! Máske þú sjert að leita eptir lierbergi?’ Og liún benti á spjald í gluggauum, þar sem aug- lýst var afl svefnherbergi fengust leigð í húainu. Salómon fyrirvarð sig og vissi ekki hvað segja skyldi, en segir þó: ,Máske jeg hafi verið að leita eptir andliti hús- freyjunnar’. ,Því þá ekki að berjá aö dvrum og spyrja eptir henni?’ ,Því jeg býst ekki við að npturrækir I biðlar sjeu. velkomnastir gestai’ ,Og þvíekki? ef þeir hegða sjer al- mennilega! Getnrðu imyndað þjer að nokkurri konu sje illa við inann fyrir : það, aö hann hefur nnnað henni dálítið? Næstþegar þú gengur hjer um, skaltu ekki standa þannig, heldur ganga beint inn og segja mjer frjettir að vestan’. ,En’ sagði haun og hálfstamaði á orð unum, ,þú voizt að jeg vil engan ógahg. En þarna í húsinu er einhver, sem jeg á bágt með að þola nærri mjer. ITann á góða eign, en kann ekki að meta hana. Hann spilar dt öllum peningum þinum og er aldrei heima. Þú varzt gift góð- um manni í Illinais, sem bæðl virti þig ogelskaði. Og hvað það var, sem kom þjer til að fara til og glftast þessum ó- kunnuga manni, skll jeg aldrei, þar sem þú gazt gengið í valií í öllu lllinoisríki’. ,Oengið í valið, að því er snertir Sal- ómon Grace, sjerstaklega, já. En þú gleymir því, að jeg sjálf er hjer ókunn- ug. Jeg tilheyri ekki þínu ríki’. ,8vo er það, en þaö er fyrir yfirsjón við stjómarskrársmíðiðl’ ,Ástæðan til þess’ hjelt hún áfram, ,að biðlar, sem hafa fengið nei, eru stund um óvelkomnlr gestir, er sú, að þeim hættir við að hallmæla manninum, sem við erum giftar. Og níu af hverjum tíu níða hann niður, þegar hann heyrir ekki til’ Að gera það, sagði 8alómon, værl í hæsta máta þrælslegt, og þótti Elísabetu svo vænt um þá viðurkenningu, að hún bauð honum að ganga með sjer ofan aö markaöinum. Hann var yfirkominn og trúði ekki að henni væri alvara, en hún hló afi honuin og sýndi honum svo fram á, að það væri ekkert undravert. ,Held- urðu’ spuröi hún, ,að jeg vilji’ ekki i heldur hafa almennilegan karlmann við liliðina á injer, heldur en að ganga alein um göturnar? Það er víst stórvægiieg skynsemi, sem þú gerir ráð fyrir að kvennmaðurinn hafil Maðurinn, sem þú ert heitinn eptir, þekkti kvennfólk að vonum beturl Honum var heldur ekki þakkandi, þar sem hann haföl 600 konur, vesalings maöurinni’ ,Jeg vildi gefa allar hans fyrir rnína einal’ .Salóinonl’ sagði hún og ljest verða reiö. ,Skjallið er banvænt, svo viö skul- um koma. Jeg stend ekki kyrtil að láta eitra migi’ Og svo gengu þau af stað, og Elíaabet var lengi á reiki um bæinn eptir að Salómon skildi við hana, * Sara gekk og gekk aptur á bak og áfram um öll stræti nærliggjandi bryggj- unum. Lucy var hin glaðasta, hafði augun á öllu og orð á öllu, það svo að móðir hennar þótti nóg um málteðið, þaugaö til hún svengdist. Sara hafði ekki á sjer nema einn lítinn silfurpening, og fyrir hann keyj>ti hún sætabrauðkök- ur handa Lucy, en sjálf hafði hún enga lyst á aö borða. Dagurinn var liðinn og komiö myrk- ur, neina par sem strætin voru uppljóm-- uð meö ljósnm, og eu var Mansell ófund- inn. Sárfætt og göngumóð, með sollið hjarta og særðar tilfinuiugar, dró Sara sig áfram, þó uppgetin væri, fram og aptur eptir steiiistrætimuni. Ilvaö háfði liún til unnið að vera þannig yfirgefin’hvað eptir annað, aö vera þnnnig yfirgefin af þeim sem liún treysti bezt? Þannig spurði hún sjálfa sig, því hún sá ekki al- sterku iiendina, er studdi hana og beindi j henni áhina rjettu biaut. Uni síðir, þeg- | ar máttur henuar virtist þrotinn, stanz- ! aði liún uin stund, og aí því Lucy einwar ! við hendina, fór tiún að klaga ytir lífs- j kjörum sínum fyrir lieniii. tl>að lýsir kscringarleysi og illniensku að skilja mig þannig eptir, þar sem jeg er ókunnug, sagði liúu. ,(>ví tók liann okkur ekki með sjer, tll aö leita uppi herbergi? Ó, Lucy! Jegersvo óttaslegin!’ Lucy, þó ung væri, vorkenndi mömmu sinni og stakk upp á að hún settist niður á dyra- þrep hússins er þær stóðu lijá. Söru þótti tillagan góð, og settist því niöur, en ekki sagði hún meira við Lucy. Hugsan ir hennar voru ekki þær, er hún \ildi op- inbera. Mansell liafði litið svo vesal- lega út, svo hann hafði að líkindum að gömlum vana farið á fund Bakkusar til að hressn sig, og þá var allt úti. Eptir að hafa verið án liaua svo lengi, eins og hannr liafði sagt henni, var ekki viö öðru að búast en fvamUaldandi drykkjnskap, ef liaun væri byrjaður aptur. Útlitið var ekki glæsilegt eptir byrjuniuni aö dæina, og hún alein í ókunnu landi. Ef haun iieföi íarið að drekka, yrði liann eflaust rændur penlngunum, en vel var það, að hiín saumaði þá í vesti hans. Nú flang henni í liug aðvöruu Debóru og Pinders! Því hafði hún sleppt peningunum? Á meöan hún hjelt þeim, hjelt hún manniu- um tóstum. Það fór um hana hrollur, en hún hratt þessafi hugsun frá sjer sem óveröugri, þrælslegri, og skammaðist aía fyrir að hugsa þannig eitt augnablik. Ba svipur hennar lýsti þó hugrenningunua* svo greinilega, að Lucy, þó óskír værf birtan, sá breytinguna, og segir þvi hisp- urslaust og án þess aðslelkja utan af þrí: (Mamma! Hann er vondur maðuri’ ,Nei, nei, barn mitti Hann er góður maður, og hann er faðir þlnni’ Svaraði Sara, sem ofbauð hvað Lucy sagði. ,En þá elska feðurnlr okkur ekki eins og frændurnir gera!" sagöl Lucjr. „Joseph frændi hefði aldrei sklllð okk- ur eptir svona. Jeg vildi jeg hefði ekki farið með þjer hingaði’. Sara svaraði engu, en stundi þung- an, og ruggaði sjer þegjandi í sætinu. í þessu kom húsráðandinn—Elízabet Haynes— heim til kvöldveröar og faan þessa gesti á dyraþrepi sínu. Hú* hjelt fyrst að þær væru betlarar, en sá strax að það var langt frá. Svtpur þeirra lýsti allt öðrum kringumstæð- um, klæðnaðurinn vandaöur og þrifa- legur, og gull og p«*rlubúningur i eyr- um og um háls litlu stúlkunnar, er staröl á húsfreyju öldungis hissa. Húa spurði því Söru þægilega hvaö gengi atS, hvert pær væru lúnar. Sara leit þá upp í fyrsta skipti og svaraði mæðilega að hdn ætti bágt, hefði týnt mannl smum. fHvaðI Er hann dáinn’? ,Nei, það gefur guð að ekki er. Við skildnm i dag á bryggjunni. Hann fór aö leita okkur að samastað, en kom ekkl aptur. Jeg veit ekkl hvað jeg á að hugsa eða gera’. ,Þaö er bágt’ svaraði Elísabet. ,Og þú ókunnug í bænuin. Og það er oröiö of framorðið fyrir barnið að vera úti’. Sara þakkaði henni með augunum fyrir hugsunarsemina. og dró svo Lucy aö barmi sínum, til að vernda hana fyrir kvöldkulinn, og hverskyns hættu. Elíaa- bet virti þær báðar fyrir sjer, og þess bet- ur sem hún athugaði svip þeirra, þeas betnr geðjaðist henni að þeim. Býður hún þeim svo inn til að hvíla sig og verma, og sjá svo hverju fram vlndi. Sara varð fegin og þáði boðlö með þakklæti, og fór svo inn í húsið. Elíaa- bet leiddi pær gegnum það og inn i stórt herbergi í því aptanveröu, par sem van allskonar samsteypa af htismunum, en allt lýsti þœgindum. Þar var kringlótt borö á miðju gólfi með hvítum dúk og stólum umhverfis, rúm með frönsku lagi —með bogmynduðum járngrindum yfir, er klæddar voru með hvítum, fínum blæ- um—, fatakista, nokkurskonar skápur fyrir leirt.au, stór, eu bníkaður þwginda stóll o. fl. _Tskið þið nú af ykknr liúfurnar og geriö þið ykkur heimakomiiar’, sagði Elísabet þægilega og hvíslaði sainstundis einhverju að þjónustustúlkunni Milli- cent. Svo tók hún bolla og undirskálar úr skápnum, þurknði þaö sjálf og setti á borðið, og hjel* jafnframt upjii óslitnu samtali við Böru. Sjerþótti ráöskonunnar gerir fljótt vart viö sig, ef ástæöa er til aö ætla aö jafningi í þeirri grein sje í nánd. fvss vegna, af því Sara hafði útlit fyrir að liafa átt með sig sjálf, segir Elísabet vid hann, að hún megi ekki dæma um hús- liirðingu eptir þessu herbergi, hennar eigin herbergi sjeu ekki illa til þrifa, en að liún leigi herbergi, og að núná sje húsiö svofullt um nætur ða hún verði að huoða húsmununum í hvern kima. Það geri líka lítið, hvernig útlit hússins sje, þegar msðurinn sinn sje ekki heima. Á þessa ræðu hlustaði Lucy meö mestu eptirtekt, og segir svo móður sinni þær fregnir, aö þessi unglingsstúlka sje gipt. tHeyrum blessað barnið!’ sagði Elísa bet. tJeg sem er tvígipt! Fyrri maður- iun minn var Ulinois-maður—indælis- maður. Seinni maðurinn aptur er Eng- lendíngur, en jeg get ekki áýnt þjer hann. Hann er á Enalandi núna að sækja arf, og þaö útheimtir æfinlega æði tíma’. tMeð leyfi að spyrja: Ertu fædd og uppalin í New York?’ spurði Sara, er Elísabet renndi teinu í bollana. Elisabet brosti og kvað nei viö, en spurði Söru jafusnemma aö sömu spurningunni, en svarar hennl sjálf: tViötöluin báðarsveit- mál á Englandi og það svo greinilega, að ekki verður misskilið. Jeg segi þjer satt, að pú laukst ekki fyr upp munnin- um en jeg heyröi að þú varst ensk eins og jeg. Og jeg skildi ekkert furða mig, ef við báðar værum úr sama hjeraðinu. Jeg er frá Wiltshire’. (Framhald).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.