Heimskringla - 02.05.1889, Blaðsíða 3

Heimskringla - 02.05.1889, Blaðsíða 3
JPris endast $7-00, DEN BÁSTA OCH BILLIGASTE UPPLAGAN AF Den Heliga Skrift. SVENSKA BIBELN, rikt illustrerad med ett stort antal praktfulla graveringar af Gustave Doré och andra framstánde tecknare. Innehállande Gamla och Nya Testamentet, Apochrypha etc. med fullstándiga fdrklaringar af H. M. Melin, Theol. Doct. och Domprost i Lund (En af Sveriges mest framstáende Bibelforskare). Págrundafden Skandinaviska b e f o 1 k n i n gens talrikhet i Fören- ta Staterua och med anledning af ofta upprepade förfrágningar ef- ter Den Heliga Skrift pá deras modersmál, har Förlággaren fun- nit sig föranlá- ten att utgifva en praktupplaga af Svenska Familje- Bibeln. Denna Prakt- bibel ár tryckt frán e 1 e k t r o - typiska plátar. Hvarje sida ár pá det mest tillta- lande sátt prydd med de sym- b o 1 i s k a teck- ningar m e 11 a n spalterna. Pap- peret ár af básta slag. B a n d e n áro starka, pryd- ligaoch lámpliga och Förlággaren garanterar a 11 verket i sin hel- het till fullo motsvarar be- skrifningen. Storleken a f Bibeln ár i lángd och bredd 10J till 12J tum och i tjocklek 3J till 5 tum. vaninn, sem veldur því, að sáning er ekki enn um garð gengin, pvi venjulega sáum við ekki fyrr en i maímánaðar byrjun. Við meg- um líka búast við næturfrosti og kuldakðstum á vorin á meðan ís leysir ekki af vatninu, J><5 naumast svo miklu að hveiti skemmist.-Geld- neyti og sauðfje er lengi búið að ganga gjafalaust, og er nú jörð far- in að grænka dálítið, svo sauðfje bítur ekki annað en nýgræðing. tJr brjefi frá Calgary, Alta., dags. 23. apríl 1889. ul>að sem jeg befi gert síðan jeg kom hingað er, að jeg hef farið norður til íslendinga og skoð- Priserna áro mycket lága, om man tar i bctraktande de stora om- Jkostnader, som varit nödvándiga för utgifvande af praktverket Med Hundratals Planscher. Bi bedja sárskildt fá fásta uppmárksamheten pá den illustrerade ■“ Historia öfver de samtliga böckerna ;i den Heliga Skrift,” i hvilken beskrifves hvarje boks författare, tiden nár den har skrifvits, och inne- hállet af hvarje bok. Genom utmárkt fina fárgplanscher hafva vi illustrerat den delen af det Nya Testamentet som máhánda mest har slagit an pá det menskliga sinnet, nemligen “ Jesu liknelser.” Afvensá hafva vi till den Svenska Illustrerade Familje-Bibeln bifogat följande: En ytterst smakfull blankett till giftermálsattest, ett familje-register i litografi, nágra sidor för insáttande af familje-portrátter. Dessutom hafva vi försett denna upplaga med ett helt galleri af illustrationer, af de förnámsta artister konstnárligt utförda i stál, litografi och fargtryck. QVALITETER OCH PRISER. No. 1. —Amerikanskt moroccoband, sidor och rygg förgylda, ytterkanter marmorerade blott ..... $7 00 No. 2 —Amerikanskt moroccoband, med upphöjda fált á permen, förgylda titlar á rygg och sidor, förgylda kanter . . 8.50 No. 3 —Fint Ryssláderband, med upphöjda fált á permen, helt och hállet förgylda permar á sidorna, ryggen och ytter- kanterna.......................................1150 No 4. —Extra fint tyskt moroccoband, upphöjda fált, helt och hállet förgylda sidor rygg och kanter, utomordentligt vackert mönster—ett ytterst fint verk .... 13 50 No. 5.—Kyrko-Bibel, fint tyskt moroccoband, spets vinkliga kanter á permen, förgylda ytterkanter (utan illus- trationer).............................................900 En mindre och betydligt sámre upplaga ár áfvensá af annan förlággare utgifvea Efterse att i den Bibel Ni köper, Dr. Wm. Smith’s illustrerade, “ Historia öfver samtliga Böckerna i Den Heliga Skrift'' finnes. Efterse vidare att i densannua finnes ett stort antal af stálstick och fárglagda litografiska planscher. Obs. Denna ár den enda svenska Familje Bibel som Dr. Smith’s illustrerade Historia öfver Bibelns böcker, jemte ett större antal stálstick finnes. Pris endast $7.00. Agenter önskas i hvarje “ County.” Address National Fublishing Co., LAKESIDE BUILDING, CHICAG0, ILL VARNING!!! að land ]>ar injer mjðg vel fSLANDS-FRJETTIR- REYKJAVÍK, 32. febr. 1889. ENGINN, ALVEG EIII ■GETUR SELT EINS ÓDYUT, SJALFfíINDAIiA, 3LATTUVJELAR, RAKST- URSVJELAli, VAQNA, IIVKITIBÖND (Binding-twine), QIRÐINQAVtR, BOLTA, ÞJALIR OQ FLEIRA 0. FL., sem of langt yrði upp a« telja, eins og M. NTEPHANSON,:-: mmmi........dakota. Aðrir geta reynt að selja eins ódýrt, en lengra komast þeir ekki. Þeir ná ekki með tœrnar þangað sem jeg hef hælana í þessu efni. Um þetta geta bændur sann- færst ef þeir koma inn og líta á vöru og verðlistana, og enginn mun þá burtganga svo a« hann ekki noti kjörkaupin og flytji heim meí sjer eitthvatS af þessum munum, sem brtíkaðir eru á hverjum degl. Munifl a« þetta er ekkert skrum. ÞatS getur enginn selt þennan vaming fyrir sama verð og jeg, sem er að þakka sjerstökum samningum við verkstæðaeig- endurna. I®“ Tek einnig hveiti í ábyrgð fyrir skemmd etSa eyðilegging af hagli, í einu hinu bezta ábyrgðarfjelagi bænda. 1 STEPHMSOl VGIA PALS SKALAHOLTS BISKUPS —OG— HUNdlKVAKA til sölu við VERZLUN th. FINNEY’S. 173 ItOSS ST. - - - WISIÍIPEG —OG— HJA ÚTGEFENDANUM, AÐ 153 JEMmASTREET. KOSTAR í KÁPU 25 í BANDI35 CTS. H. 0.8MITH SIÍOSMIDUR umhverfis, og leizt á. Jarðvegur sýn- ist að vera góður og jafnvel fallinn til akuryrkju sem kvikfj&rræktar. Landar þar komast af, fremur öll- um vonum, en margs fara J>eir á mis, sem eðlilegt er, J>ar sein J>eir búa 80 mílur frá markaði. Dað eru líkur til að J>eim gangi betur með tímanum, ef landar sem að koma eyðileggja J>á ekki. Síðan jeg kom hafa nokkrir komið og bráðum von á hóp frá Dakota. En petta álit jeg mikið óráð, að menn flykkjist bingað í hópum. Það er eyðileggjandi fyr- ir bæði pá er koma og hina sem fyrir eru. Óvíst pykir að brautin verði byggð hjeðan í sumar norður til Edmonton, og hjer I bænum er ekki um vinnu að gera fyrír marga. Bærinn er lítið porp og pvi ekki fje til, til að leggja I byggingar eða opinber störf. Vinnu fyrir lansamenn má samt fá skammt hjeðan hjá bændum. Svo er ekki langt hjeðan til fjallanna og par mun optast mega fá eitthvað að gera. J>ó mig langaði sárt til að ein- hver kunningi minn kæmi hingað, hef jeg enga ástæðu til að telja neinn til að flytja hingað undir nú- verandi kringumstæðum. Og mjer finnst J>að misráðið, af bændum í Dakota, sem jarðeigandi eru, að rífa sig paðan og flytja hiugað í hálfgjört eyðipláz. Hingað eru nýkomnir 2 ís- lendingar vestan af Kyrrahafsströnd, og er ekki að heyra að peim hafi litist sjerlega vel á sig á strönd- iuni”. Er fluttur frá 58 McWilliam St. W. til 69 ROSS STREET. Gerir vi« gamalt skótau og býr til skó eptir rruili, mikið ódýrar, en nokkur annar í borginni. M. O. SMITH. 69 ROSS ST. MINNEOTA, MINN., 25. apr. 8Ö. [Frá frjettaritara „Heimskringlu”]. í dag er sumardagur hinn fyrsti; heiðríkt veður, með hægum andvara á sunnan; hitamælirinn stendur 80 stig, í skugga; að undanförnu hefur gróðrartið verið hagstæð, svo grasi á ökrum og engi munar óðfluga. í pessum mánuði giptust hjer i nýlendunni, Jón G. ísfeld og Margrjet .1. Vest- dal, Guðjón Vilhjálmsson og Sig- ríður Siofurðardóttir. Jón Jónsson frá Ásbrandsstöðum I Vopnafirði, er nj'dáinn. Einnig er nýdáin Þóra kona Jóns Reykdals, úr Borgarfjarðarsýslu. 2. pessa mán. gerðu sljettueldar allmikinn skaða hjer í grendinni, en ekki neinum ísl. Hjer í Minneota er verið að byggja norska kirkju, sem verður fegursta og vandaðasta hús bæjar- ins. Forsmiðurinn er Norðmaður og heitir J. H. Jestson. Forbes fylkispingsmaður vor, fær mesta hrós í blöðunum fyrir djarfmensku, skarpsýni og mál snild, á pingi; er talinn meðal hinna beztu pingmanna; hann er einn af hörðustu fjandmönnum vín- verzlunar. Minneota eflir nú í á- kafa eldvarnir sínar; nýlega hafa tveir stórir brunnar verið grafnir; í eldvarnarfylkingunni eru eitthvað um 30 menn, sem æfðir eru I að dæla vatni og klifra upp húsveggi. Úr brjefi frá Mountain, Dakota, 20. aprll: tlFlestir ern nú búnir að sá hveiti sínu hjer umhverfis, enda er tíðin hin indælasta. Og hin ó- umræðilegu andlitin, sem fyrir frost- ið síðastl. haust, urðu svo löng, eru nú óðum að taka stakkaskiptum og íklæðast brosi eptirvæntingarinnar um ríkulega uppskeru á næstkom- indi hausti”. S k e p n u h ö 1 d eru allstaðar góö að frjetta og hinn dauðlegi óvinur mann- anna, bráðapestin, gerir litið vart við sig. Hafíshroði sást fyrir jólinnorður með Strönduni, en horfinn var hann í byrjun þ. m. Af hákarli fengu Siglfirðingar góðan afla á annan í jólum. Fóru þeir síðan inn á Eyjafjörð eptir nýjárið á þremur síldarbátum, hlöðnum með lif- ur, og tóku kornvöru fyrir. Af Strönd- um er skrifað, að þar hafl verið j.allvel hákarlsvart þegar róið hefur verið fyrir hann”. Á Skagaströnd hefur sjaldan „orðið reynt fyrir hákarlinn, enda hef- ur hann verið ærið tregur að þyggja beituna”. En annars er A f 1 a 1 a u s t um allt land. „Otto Wathne og Lady B e r t h a. Það var skýrt frá síðast í Þjóð- ólfi, að Otto Wathne hefði verið lagður af stað frá Sauðárkróki með „Lady Bertha” til Siglufjarðar. Þegar þangað kom, vildi það slys til, að htín fór upp á land og liálfstrandaði, en með illum leik kom Wathne henni aptur tít. Síð an fór gufuskip Wathnes (lVaagen” til Eyjafjarðar til að selja vörur og kom þangað 30. jan., en sjálfur lagði Wathne af stað með „Lady Bertha” og ætlaði til Seyðisfjarðar, En þegar hann var fyrir utan Eyjafjört! sprakk annar gufn- ketillinn og fjell inn sjór kolblár; með því að tjalda því sem til var, seglum og öllu er nöfnum tjáir að nefna, fjekk hann komið skipinu inn undir Oddeyri, en þá lá það á hli«inni og var nærri I kafl. Komu þá menn frá „Yaagen” til hjálpar og gátu komið þvi inn á Oddeyri. Lengra var sagan ekki komin, en það kemur líklega framhald síðar. Þjófnaður á Sauðárkróki komst upp skömmu eptir að póstar fóru. Yinnumaður hjá kaupmanni V. Claessen hafði stolið frá honum um 80 kr. og var búinn að játa, Sá maður, er Frið- rik Skram heitir, var sakaður um að vera í vitorði og var hafður í haldi. 1. marz 1889. ((Tíðarfar hefur verið ágætt síð- an ((Þjóðólfur” kom út síðast. Föstudag og laugardag var bezta hláka, sem vafa- laust hefur náð yfir allt land. Hjer er kominn bezti hagi. Maður, sem er ný kominn að norðan tír Hrtítaflrði, sagði að þar hefði verið farin að koma upp jörð. Aflabrögð. í Garðinum hefur verið róið eptir síðustu helgi. Fengu menn frá 6—15 í hlut af rýrðar flski, en hákarl var afarmikill fyrir landi. M a n n s 1 á t. Hinn 20. þ. m. andað- ist hjer í bænum prestsekkja Sigríður Magntísdóttir, ekkja sjera Ólafs Þor- valdssonar heitins, er siðast var prestur í Viðvík í Skagafirði. Htín var merk iskona og orðin háöldruð, á 82. ári. Norðurmtílasýslu, 3 0. jan 18 8 9. „Frjettir fáar. Tíðin er um- hleypingasöm það sem af er árinu Hagar víðast nokkrir hjer, nema á eyjunum yzt á Iljeraðinu. Fjárliöld góð. Hey vel verkuð, en margir tæp- ir með hey, ef hart yrði. Kæmu menn nú vel af fje sínuívor, mundi ástanditS stórum batna. Um 70 manna eru btínir að skrifa slg til Vesturheims, að sögn, í Hjeraðinu”. Ú r A x a r f i r ð i, 16. jan. 1889.... ((Ekki er neitt nema heldur gott að bæjarfjelagið vaxtanna eða einhvers til- tekins hluta af þeim, er þá myndi nema fleiri þtís. kr.”, segir í Þjóðviljanum. M a n n a 1 á t. Sigríður Ólafsdóttir í Svefneyjum, móSir Halldórs K. Friðriks- sonar yfirkennara, er nýlega dáin. Htín var hin mesta merkiskona og orðin fjör- gömul. Enn fremur er nýlega dáinn Jónas bóndi Bentsson í Flatey. 22. marz 1889. Tíðarfar hefur verið ágætt þessa viku og hagar góðir, hvar sem til frjettist, nema þar sem svellalög eru mjög mikil. F i s k i a f 1 i er kominn dálítill hjer sunnanlands, en mjög stopull. Góður afli á Eyrarbakka í fyrradag. Sekt JónsÓlafssonar alþm. fyrir meiðyrði um bæjarfógeta H. Dani- elsson fyrir rjetti, var færð niður í 100 kr. tír 150 kr. með dómi landsyfir- dómsins, er kveðinn var upp síðasta mánudag. frjetta tír þessu bygg«arlagi; sumar hag- stætt, en fremur graslítið og fiskilaust að kalla; haustið gott, og það sem af er vetrinum bærilegt; næg jörð um þessar sveltir, sjóhörkur engar, og bendir það á að íslítið sje í norðvesturliafi, enda sögðu hvalaveiðamenn það í sumar eptir há- karlamönnum tír Eyjafirði”. 15. mars. Tíðarfar hefur verið líkt og a« undanförnu. FrostalítiS, en jarðleysur fyrir áfreða og svellalög. Hæg hláka hef- ur verið i gær og í nótt. Tíðarfai hefur verið samskonar og lijer bæði fyrir vest- an og norðan. Fiskiafli lítill við Djtíp, nokkur í Garðssjó og mikill undir Jökli. B æjarstjórnin á ísafirði hefur ákveðið, að leggja 100 kr. í söfn- unarsjóð íslands, sem eiga að standa ó- nreyfðar um langan tíma, ((en síðar nyti ELDRAUNIN. Eptir GHARLES REAB. (Eggert Jóhannsson, þýddi). Fyrir dyrunum, er samtengdu her- hergi það er Sara var í við dagstofuna, var þunn vængjahurð, og fjell ekki vel, svo að Sara heyrSi, án þess hún vildi, or« og orð á stangli, af því er htísfreyja og Millicent sögðu, En htín var ekki aS hugsa um það, heldur ljet htín fyrsta verk sitt verða, eptir að htín var orðin ein, að skoða á milli rekkjuvoðanna. Þótti henni þá rtímfatnaðurinn of rakur til þess aS afklæða Lucy, og sagði henni að htín yrði að sofa í fötunum um nóttina. Svo ljet htín Lucy krjtípa við knje sjer og lesa bænir sínar að venju. Við enda þeirra leit mærin upp um greiparsínar og spurði mömmu, hvort htín mætti hiðja fyrir konunni í þessu húsi. (Já góða, gerðu það’, svaraði móð- ir hennar. (Það er hið eina, sem viS get- um látið í tje sem endurgjald’. Breiddi hún svo sjalið sitt ofan á Lucy, en sjálf sat hún, og sökkti sjer djtípt niður í hugsanir sínar. (Er það ekki undarlegt, barn mitt’, sagði htín viS sjálfa sig, þó hún ávarpaði dóttur sína, (að þeir skuli bregðast okkur, sem svarið hafa að búa með oickur, en kona, okkur að öllu ókunnug, skuli brei«a faðminn ámóti okkur, af því við erum einmana í ókunnu laudi. Guð blessi hana!’ í þessu var barið á strætishurðina og stukku þær Elízabet og Millicent upp, og sagði htísfreyja, að þetta væru högg manns síns. Og Sara, í sínu herbergi, óskaði að svo væri, eins inuilega og htís- freyja sjáif. (Það er hann; mjer þykir svo vænt um’, hjelt Sara áfram. (Mjer þykir líka vænt um’, svaraði Lucy, hálfsofandi. (Hjernainn, hjerna inn!’, sagði El- ísabet, og heyr«i Sara að htín dró með sjer mann inn ganginn, sein henni virtist að vera mundi friðsamur og uudirgefiun ektamaki. (Jeg mátil að njóta þínínæði!’ heyrði Sara htísfreyju segja, og þeirri sögn fylgdu hlýleg faðmlög og margir kossar. Sara faun allt þetta fremur en htín heyrði það, þar sem htín sat viS höfða- gaflinn hjá Lucy, hálf-niðurdregin. (Þau eru glötS og ánægð, þessi tvö—og jeg h 1 ý t að verða í þeim kringumstæðum sjálf síðarmeir’. Þannig hugsaíi vesal- ings Sara. En þar sem htín heyrði ekki vel hvað þau hjónin(!) sögðu, og reyndi ekki að hlusta eptir því, verð jeg að segja hvað þau töluðustvið. (Ja, hvaða ósköp ertu fölur! Seztu niður í stólinn’, sagði Elízabet, eptir að hafa kveikt á gaspípunni, svo að htín sá nú fyrst hvernig maöur hennar leit tít. Hann slangraðist yfir gólfið og komst slysalaust í stólinn, þó ekkert hefði hann í afgangi. (Jeg ætla að btía þjer til góðan te- bol’.a’, sagfii svo Elízabet. (Grefillinn hafi teið þitt!’ svaraði hann. Þessa setningu heyrði Sara, og hrökk á fætur hissa og ráðalaus. (Gefðu mjerbrennivín!’ sagði bóndi í enu hærri róm, og heyrði Sara orðin glögglega. Htín liljóp á fætur og fram á mitt gólf, en þar nam htín staðar. Jafn- vel Lucy heyrði þessi orð, þó htín væri liálfsofandi, og reisti sig upp á olnboga, og horfði allt í kringnm sig, öldungis hissa. (Framhald).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.