Heimskringla - 02.05.1889, Blaðsíða 4

Heimskringla - 02.05.1889, Blaðsíða 4
 Mani toba. Nú verður líklega bráðuni byrjað á vinnu við Morris og Bran- don-brautina. Fjelagið bauð verkið upp núna fyrir viku og höfðu menn boðsfrest par til i gærdag (1. maí) á hádegi. Ekki bauð f>að samt upp alla brautina, að eins 50 mílur auk peirra 20, er byggðar voru vestur frá Morris 1 haust er leið.—Fjelagið er og búið að fá gufuvjelar (rekur), sem brúkaðar eru við sandtekju, til að hlaða vagnana með, svo nú er í vændum að á hverjum degi verði byrjað að sandbera brautina milli Winnipeg og West Lynne, endaer pað ekki van- pörf.—Þessa dagana' verður lokið við að jámleggja Winnipeg og Portage La Prairie brautina að As- siniboine-ánni, en par verður bið um tíma, pví brúin yfir ána verður ekki til fyrst um sinn. Það er nú fyrst pessa dagana að byrjað verður að setja hana á. Fjelagið er pegar búið að kaupa 200 milur af járn- teinum fyrir brautina, á Englandi, og eru | hlutir pess á leiðinni yfir hafið og kemur pessa dagana til Montreal. Verður pað flutt paðan vatnaleið til Duluth og paðan með braut fjelagsins. Nokkrir menn hjer úr fylkinu, flestir úr grendinni við Winnipeg, par á meðal franskur greifi, lögðu af stað fyrir fáum dögum í norður- göngu. Fóru peir til Calgary og ætla norður um Edmonton til Mc- Kenzie-fljótsins og niður eptir pví til íshafsins. Nálægt fljótsmynn- inu (við Fort Chipewayan-—Hudson Bay-fjel. stöð) ætla peir að byggja allstóran bát, og á honum ætla peir að reyna að sigla vestur og norð- vestur með ströndinni vestur í Beh- ringssund og suður með Alaska- ströndinni, og, ef til vill, alla leið til British Columbia; annarskostar með gufuskipi frá Alaska til Victo- ria og paðan heim með járnbraut. Þeir gera ráð fyrir að verða árlangt á ferðinni. Hinn franski greifi, Count de Saineville, er ljósmynd- ari og hefur með sjer áhöld til að taka inyndir af pví markverðasta er fyrir pá ber par nyrðra. Maður að nafni Wm. McLeod, konar byggingar í bænum. Virðingar- verð bæjareigna S ár t. d. er nærri 1 milj. doll. lægra en í fyrra. Var í fyrra $19,523,890. en er ná $18,554,9:10. VerS- lækkunin er náiega öll á ónotuðu iandi í útjöðruin bæjarins.—Eignir í bænum, undanbegnar skattgjaldi, eru í ár metnar á $3,599,150. Eignirnar pví alls $22,154, 080. ______________________ Tolltekjur sambandsstjórnarinnar frá Winnipeg tóllumdæminu voru í síðasti. aprílmánu'Si $58,302,31. Til niœdra! Mrs. Winslows Soothing Syrup ætti æfinlega að vera við hendina þegar börn eru að taka tennur. Það dregur úr verk- inn og færir náttúrlegan svefnhöfga yfi- litla sjúklinginn, sem vaknar upp aptur verkjalaus og gíaður. Bragð sýrópsins er þægilegt, pað mýkir tannhoidið, dreg- ur úr allan verk, er vind-eyðandi, heldur meltingarfærunum í hreifingu, og er hið bezta meðal vitS niðurgangi, hvert heldur hann orsakast af tanntöku eða öðru. Flattkan kosiar 25 cents. I >K. A. F. DAME. Læknar inn- og útvortis sjúkdóma og hefur sjerstaka reynslu i meðhöndlun hinna ýmsu kvenna sjúkdóma. 3 flnrket St. K. - W i ■■ n i pi'g. Tei.ephonk nr. 400 Wm. WIIITE A Co., verzla með allskonar harðvöru, farva, málaraolíu, steinolíu rnjög ódýra, o. fl .o. fl. Hra. Guðvarður Jóhannsson, afhend- ingamatSur i búðinni, er ætí'S reiðubúinn að taka á móti löndum sinum. 400 itlain Sf...Winnipeg. og Manitoba jarnbrautin. Hin eina braut er hefur SKRAUT—SVEFNVAGNA OG DINING CARS, frá Winnipeg suður og austur. F A R - 13 R „T E F seld til allra staða í Canada, innibindandi British Coiumbia, og til allra staða 5 Bandaríkjum. Lestir þessararar brautar eiga aðgang að öllum sameinu'Sum vagnstöðvum (Union Devots). Allur flutningur til staða í Canada merktur (lí ábyrgt!”, svo menn komist hjá toil-þrasi á ferðinni. EVROPU-FABBRJEF SELD og herbergi á skipum útveguK, frá og til Englands og annara staða í Evrópu. Allar beztu „linurnar” úr að velja. segir málshátturinn. Ef til vill er það rjett, en þá er llka margt gam- alt til, sem ókunnugt er alþýðu, og þar á meðal er ein hin skemmtilegasta af fornsögum tslands, nú út komin l prent. smiðju JIEIMHKIllNGL U" í Winnipeg < )(> IÍOSTAR EIIV 30 CTS. Er þó 76 bls. og l sterkri kápu. Þetta er hin FYJtSTA FOBNSAOA ÍSLANÐS, sem prentuð hefur verið l Vesturheimi, og það sem er SJERSTAKLEQA AT- HUGA VER T er það, að ÞESSI saga HEFUR ALDREI RIRZT A PREVTI FYR! Elestir uppkomnir Islendingar eru kunnugir þeirri uHellismanna- sögu”, er út kom l ÞjóðsÖgusafni tslands um árið, en sem að eins er skáldsaga, að líkindum byggð á þessari. Til þéss að láta ekki þessa EKTA „HEELISMANNASOGU” glatast, og til þess jatnframt lítillega að reyna að svala lestrarfýsn ts- lendinga hjer I landi, er hafa svo lltið af islenzkum bókum, liafa útg. sögunnar keypt handritið háu verði og kostað miklu fje til útgáfunnar, í þeirri von að tslendingar mundu virða þessa við/eitni þeirra til að uppfylla hina almennu þörf. Útgefendurnir hafa búizt við stórmikilli eptirsókn eptir sögunni og hafa því prentað stórt upplag. En þó það sje stórt getur það þrotið FYRR EY YOKKIRA VARIR. Ðragið þvi ekki til morguns, það sem gert verður l dag, heldur bregðið við og komið eptir eða sendið eptir sögunni undireins. Hún verður send kaupendum KOSTWAÐARLAUST til hvaða staðar sem er í Arnerlku FA IIIR 30 CENTS. Sendið peningana i ábyrgðarbrjefi eða með póstávlsun (banka eða Ex- press-ávlsanir verða EKKI teknar), og þjer fáið söguna með noesta pósti. Skrifi.ð þannig utan á öll brjef og allar póstávlsanir: TIip Heimskringla Printing í'o., P. O. BOX 305, |i-: itTJ i i .i i'rn i g| til 501) A AÐAL8TRÆTINU, næstu búð fyrir norðan Brunswick Hotei. Sú bóndi skammt frá High Bluff, Ma- nitoba, niyrti 2 börn sín 26. f. m., og rjeði sjer sjálfum bana að pví loknu, með pví að skera sig á háls. Hann missti konu sína fyrir 2 árum, og hefur aldrei verið sairiur maður síðan. Annars var hann vel kynnt- ur í náorenninti, orr vel efnaður. HRIN&FERDAR--FARBR JEF til sta-Sa við Kyrrahafsströndina fást hve- nær sem er, og gilda um 6 mánuði. Frekari nppiýsingar gefa umboðsmenn fjelagsins hvort heldur vill skriflega eða munnlega. H. J. BELCH, farbrjefa agent-285 Main St. Winnipeg HERBERT SWINFORI), búð ER MEIR EN UELMINQI ti'VÆRliI en hin sem þeir fluttu úr. Þeir hafa líka MARQFALT meiri vörur en áður. Sjerstaklega hafa þeir fengið mikið af allrahanda IIARÐVORU, svo sem: SMÍÐATÓL, HNÍFAPÖR, VASAIINÍFA, QARÐYRRJUVESKFÆRI og ailar sortir af harðvöru, sem tii TTÚSABYQQ- INQAR t-arf. Meira en nokkurn tíma áður af rnatreiðslnstóm. Hra. Clir. Olson, sem lengi liefur veritS hjá Campbell Bros. verXur framvegis að finna í búð þeirra W. II. I*A I &. ('OX 569 ffiain Street........................Winnipea, Maa. Fullyrt er að hveitisáning sje nm pað bil um garð gengin hver- vetna í fylkinu og víða búið að sá öðrum korntegundum líka. Er pað sjaldgjæft að svo langt sje koinið vorvinnu bænda í lok aprílmánaðar. Verði tíðin í meðallagi hagstæð (til pessa hefur hún verið hin ákjósan- legasta) ætti hveitiuppskera í ár að verða fjarskamikil, pví almennt hafa peir akrar verið útvíkkaðir svo miklu munar, auk pess sem margur hveitiakur er r:ú par, sern enginn var í fyrra. Wimiipcg. Aðfaranótt hins 29. f. m. ljezt hjer í bænum eptir 3 vikna iegu ekkjan Elíza- bet Jónsdóttir frá Kríthóli í Skagafjarðar- sýglu. Hún var rúmlega 58 ára gömul; flutti til þessa lands árið 1876, og hefur búið hjer í Winnipeg mestmegnis síðan. Útför hennar frá íslenzku kirkjunni var hin veglegasta, og fór fram í gærdag (miðvikudag 1. maí). Hinn 25. f. m. rjeði íslenzkur ungl- ingsmaður, Júlíus Jónasson, eyfirskur að ætt, hjer í bænum sjer bana. Skaut sig til dautSs. Það hefur löngum verilS kvartað um það, að fasteignir hjer í bænum væru aðal-agent....... 457 Main St. Winnipeg. J. M. GRAHAM. aðai-forstöðumaður. NORTIIERN PACIFIC <t MANITOBA JÁRNBRAUTIN. Lestagangsskj;rsla í giidi síðan 1. apríl 1889. Dagl. ,Expr. Expr. Dgl. nema No.51 No.54:nma s. d. | dagl. dagl. |s. d. járnbr. stöðv. ie.m. l,25f- l,40e k. Winnipeg f. 9.101' 4,00 l,10e| l,32e Ptage Junct’n 9,20f !4,15 12,47e| l,19e .. St. N orbert.. !l 9,37f 4,38 11,55 f 12,47e ... St. Agathe... 24 10,19f 5,36 11,241' 12,27e •Silver Plains.. 33 10,45f Í6,l 1 10,56 1' 12,08e 40 11,051'; 6,42 10,17 f 11,55f . ...St. Jean.... 47 1 l,23f 7,07 9,40 f 1 l,33f .. .Letaliier.... 56 ll,45f .7.45 8,55 fjll,00f f.WestLynrie k 65 12,10e;8.30' 8,40 f 10,50f f. Pembina k. 66 12,35e 8,55 ! 6,25 f ..Wpg. Junc’t.. 8,50e1 4,40e ..Minneapolis.. 6,35f | 4,00e ...f. St. Paut k... 7,051' 6,40e . ... Helena.... 4,00e 1 3,40e ... Garrison... 6,35e l,05f . ..Spokane. . . 9,55 f 8,00f . ..Portland ... 7,00f 1 4,20f .. ..Tacoma ... 6,45f e. m. f. m. f. in. e. m. e. m 2,30 f. m. 8,00 St. Paul 7,30 3.00 7,30 e. m. f. m. f. m. e. m. e. m. 10,30 7,00 9,30 Ghicago 9,00 8,10 8,15 e. m. e. m. f. m. e. m. e. m. f. m. 6,45 10,15 6,00 Detroit 7,15 10,45 6,10 f. m. e. m. f. m. e. m. 9,10 9,05 Toronto 9,10 9,05 f. m. e. m. f. in. e. m. e. m. 7,00 7,50 N.York 7,30 8,50 8,50 f. m. e. m. f. m. e. m. e. m, 8,30 3,00 Boston 9,35 10,50 10.50 f. m. e. m. e. m. f. m. 9,00 8,30 Montreal 8,15 8,15 Ath.: Stafimir f. og k. á undan og eptir vagnstö-Svaheitunum þýða: fara og koma. Og stafirnir e og f í töiudálkun- um þýða: eptir miðdag og fyrir miMag. LÖPTDR GDDSASON, Mountain,-------Dakota, verzlar með margskonar hlilMau, smiða- tól, hrndsauma.vjelar, ruílar, oliu og skrúf- jdrn tilheyrandi saumavjelum. Svo og olíumaskínur, ýms þvottadhöld, þjalir, viðartagir, skeggnhifa, lojit- oghíta nuelira, gleraugu, o. fi. o. fl. Ennfremur ritdhöld og allskonar gull- stdz, úr og klnkkur o- s- frv. o. s. frv. Allt þesta er mefl DÆ/MALAUST QÚDU VERÐI. Kornið inn og skoðið varninginn áður en þjer kaupið annars- of unuf LOPTUR GUDNASON. M TIIE MTIAL I.l FE INHIIRANCE C«. OF NEW YORK”, ríkasta lífsábyrgðarfjelagí heimi. Höfuð- stóll yfir $126 miijónir. Agent þess er Sigu. bjöm Stcfdnsson 159 William St. Winnipeg. VIIiTU VERRA KIKUR? Ef svo er, skaltu kaupa leyfi til að búa til og selja Young <t; Co's Cider, hinn langbezta svala drykk. Leyfið fæst fyrir hvaða hjerað sem vill í Bandaríkjum þat! sem er ekki upptekit! nú þegar. Lysthafendur snúi sjer til eigendanna á verkstœðinu, d Aðalstrœtinu norður. YOUXC A Co. virtar of hátt, enda heldur virðingamaitur bæjarins stöðugt áfram að lækka virðing- arverSií, þó einkennilega líti út, þegar þess er gætt, a* á hverju ári fjölga alls- Skrautvagnar, stofu og Dining-\agnar fylgja hverri fólkslest. J. M. Graham, H. Swinpord, aðalforstöðumaður. aðalumboðsm. PÍLL MAGNÚSSON verziar með, bæði nýjan og gamlan hús- búnaii, er hann selur með vægu verði. 68 Romh Htreet, Winnipej;. INNSIGLUÐ BOÐ send póstinálastjóra ríkisins, verða meðtekin i Ottawa þangað til á hádegi á fösti*iaginn 17. maí næst- komandi, um flutning á pósttöskum hins opinber um fjögra ára tíina frá 1. júlí næstkomandi, yfir eptirfylirjandi póst- leiðir: Argyi.k og Stonewaij,, einusinni í viku; vegalengd um 10 mílur. Aubiony og St. Agathe, tvisvar ívikn; vegalengd um 7 mílur. Binscarth og Lidford, einusinni í viku; vegalengd um 8 mílur. Castleavery og Shellmot tii, einusinni í viku; vegalengd um 14 míiur. Cypress Rivkr og St. Alphonse, tvisvar í viku; vegalengd um 8 mílur. Emkrson og Letei.lier. tvisvar í viku; vegalengd um mflur. Gonor og vagnst' ðvarnar, tvisvar í vikit; vegalengd um 3U, rnílur. Lowkstoet og Ííoudks, einusinnií viku; vegalengd um 19)4 mílur. Manitou og Nouquay (sú póstleið er hringmynduð) tvisvar i viku; vegalengd um 44 mílur. Neepawa og Salisbury, tvisvar í viku; vegalengd um 7 mílur. Pigeon Lake og Winnipeg, tvisvar í viku; vegalengd um 25 mílur. Peguis og Selkiuk, tvisvar í viku; vega- lengd um 6)4 mílur, Selkiiik og Winnipeg, þrisvar í viku- vegalengd um 22J4 mílur. Shoal Lake og vagnstöðvarnar, sex sinn- um í viku; vegalengd um einn áttunda úr mílu. Prentaðar auglýsingar gefandi nákvæm- ar upplýsingar póstflutninginn áhrær- andi, svo og eyðublöð fyrir boðin, fást á ofangreindum póststöðvum og á skrifstofu undirritaðs. W. W. McLeod, Post Offlce Inspector. Post Offlce Inspectors Office, I Winnipeg, lst Aprii 1889. ) ST. PAUL, MINNEAPOLIS — OG— A X ■ T O B .TARNBHAUTIN. El' þú þarft að bregða þjer til ONT- ARIO, QUEBEC, til BANDARÍ KJA eða EVRÓPU, skaltu komii eptir farbrjefinu á skrifstofu þessa t'jeiags 376 Rain St.. Cor. Portnge Ave Wimiipe};'. þar færðu farbrjef all* leiti, ytír, NECHE, ábyrgðarskyldi fyrir fríbógglunum ogsvefnvagna-rúm alla leið- Fargjald lágl, hröð ferð, þagilegir vagnar og fleiri samvinnubrautir um að velja, en nokkurt annað fjelag býður, og engin toll- rannsókn fyrir þd sem fara til staða í Canada. Þjer gefst kostur á atí skoða tví- buraborgimar St. Paul og Minneapolis, og' aðrar fallegar borgir í Bandaríkjum. Skemmtiferða og hringferða farbrjef met! lægsta verði. Farbrjef til Evrópu met! ölium beztu guluskipa-línUHi. Nánari upplýsingar fást hjá II. (». McMicken, umboðsmanni St. Paul, Minneapolis & Manitoba-brautarfjelagsins, 376 Main St.r á horninu á Portage Ave., Winnipeg. E^Takit! strætisvagninn til dyranna á skrifstofunni. YdY t>essi braut er 47 rnilum styttri en nokkur önnur á milli Winnipeg og St. Paul, og engin vagnaskipti. Hraðlest á hverjum degi til Butte, Mon- tana, og fylgja henni drawing-room svefn og dining-vngnar, svo og ágætir fyrstaplass-vagnar og svefnvagnar fyrir innfiytjendur úkeypis.—Lestin fer frá St. Paui á hverjum morgni og fer beint til Butte. Hin beinasta braut til Butte, hÍE eina braut, sein ekki útheimtir vagna- skipti, og hin eina braut er liggur um Fl. Buford, Ft, Benton, Greut Falls og Ilelena. H. Cí. McMicken, agent. FARGJALI) lsta pláss 2að pláss Frá Winnipegtil St. Paul $14 40 u u “ Chicago 25 90 $23 40 l( (( “ Detroit 33 90 29 40 (t (( “ Toronto 39 90 34 40 (( (( “ N.York 45 90 40 40 til Liverpool eða Glasgow 80 40 58 50 lyTULKUR fæst ókeypis^ á skrifstofu IIeimskringlu. l&asuijun KJOLA-SAU M U R . Undirskrifut! sauinar allskonar kvenn- fatnað. Sömnleiðis tekur snið eptir máli og selur hvert um sig á 25 cents. Rósbjörg Jónsdóttir, nr. 5 Disraeli str. Point Douglass. lusfang Linimenf MKXICAN MTT8TAKO LlNIMENT CUTe8 PlI.KS, Old Sores, Cakkd Brkabts, Inflammation. <5 % Í4 CQ c. .v kh n <s> % 9. Ú/v •ji AHX ‘TnjjapnoM / 9UOff nu9\ oj sttjoanfíf bJfVUJOUOJ ‘XNMWIliIT ÐNVX8Í1KÍ MVOIXHIC ÍSLENZKT GREIÐASÖLU-HUS að nr. 92 Ross Street. I3F~Tilsögn 1 ensku með góðum kjörum Wm. Anderson, eigandi. Private Roa rd, að 217 ItosN St. iSt. Stefánsson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.