Heimskringla - 09.05.1889, Side 1
ar
'W'innipegr, Man. S>. ]VIai 1889.
Nr. 1 S>.
MIHNAR FRJETTIR.
FRÁ UTLÖNDUM.
ENGLAND. í vikunni er leið
mátti Parnell sjálfur stíga i vitna-
stólinn í fyrsta slcipi, til að svara
fyrir gerðir sínar og segja æfisögu
sína eins og bezt hann kunni.
Fyrsta daginn yfirheyrði hans eigin
lögmaður hann, en eptir pað tók
Webster dómsmálastjóri við, en pó
hann spyrði hann svo ónotalega og
pausnalega að jafnvel fylgismenn
Salisburys reiddust honum, af pví
að hann með þvi myndi vinna flokki
stjórnarinnar tjón, pá gat hann
ekki fengið Parnell til að segja
neitt pað er skemmdi málstað hans
að einu eða öðru leyti. Hann
kvaðst aldrei hafa verið meðlimur
leyndarfjelaga er ynnu að irskum
málum, og aldrei hafa stutt að
peim fjelagsskap, er miðaði að pví
að beita likamlegu afli gegn stjórn
Breta, pvert á móti hefði hann sí-
felt heimtað að öll pau fjelög af-
hentu sjer og sínum fylgjendum
verkið, og ljetu pá eina um hituna,
en hættu öllum sínum hótana fje-
lagsskap.
í sambandi við petta má geta
pess, að peir fjelagar útgefendur
Blaðsins Times, hafa viö orð að
heimta að fjelagi peirra og aðal-
forstöðumaðurblaðsins, John Walter,
borgi af sínum eignum allan kostn-
aðinn er leiðir af Parnells rannsókn-
armálinu. Þeir segja að hann einn
sje valdur að öllu saman og hafi
haldið pví fram hvað svo sem hinir
aðrir fjelagar hasögðu; álíta pvf
að hann einn eigi aS borga allar
skaðabætur.
Að kvöldi hins 30. f. m. var á
pingi Breta sampykkt með 113
gegn 106 atkv., að stjórnin væri
vítaverð fyrir að leyfa hermönnum
sfnum á Indlandi að drekka áfenga
drykki eins mikið og peir gera, og
sem sögð er orsökin til hins óheyri-
lega ólifnaðar, er svo mjög er kvart-
að undan bæði á Indlandi og á
Euglandi.
Nýdáinn er í Parísarborg hinn
víðfrægi fiðluleikari Carl Rosa, frá
London á Englandi. Hann var
pýzkur að ætt, fæddur í Hamborg
22. marz 1842, en hefur verið á
Englandi meginhluta æfinnar.
Auðsjeð er pað, að Boulanger
býst við æði langri dvöl í London.
Hann hefur leigt sjer hús til 6 mán-
aða par í borginni, og er nú alfluttur
af hótelinu.-—í London situr og
Rochefort og er mjög harmprung-
inn pessa dagana pvf sonur hans,
fullorðinn og hermaður í liði Frakka
suður í Alzír, rjeði sjer bana núna
um daginn.
ÞÝZKALAND. Fundurinn til
að ræða um og útkljá Samoa præt-
una var settur í Berlín hinn 30. f.
m., og byrjaði hann mikið friðsam-
lega, en samdægurs var fundi frest-
að til óákveðins tíma. Sendiinönn-
um Bandaríkja lfkaði mæta vel við
allar undirtektir Bismarcks í málinu
og pótti hann vera hinn höfðing-
legasti, enda vill hann gera allt til
að saman gangi. Það eina er kann
að bera á milii er stjórnarfyrir-
koinulag eyjarbúa. Bayard, utan-
rfkisstjóri Clevelands, vildi að á
eyjunum yrði stofnað ping, í tveim-
ur deildum, og að konungur hefði
nokkra menn í ráðaneyti með sjer,
og að á pessu pingi og f ráðaneyt-
inu liefði Baudarfkjanienn, Englend-
ingar og pjóðverjar fuiltrúa, er önn-
uðiist urn peirra mál. En petta
vi 11 Bismarck ekki hafa. Vill ekki
að pessi 3 ríki skipt.i sjer hið
minnsta af iunbyrðisstjórn á eyj-
unuin.
Illa gengur Wissmanu, sendi-
manni Þjóðverja, er átti að endur-
reisa vald pjóðverja á suðaustur-
strönd Afrfku, og bæta við ríki
peirra. Allt fjeð er pingið veitti
til pess fyrirtækis, er uppgengið
en hann ekki búinn að koma nokkru
verulegu til leiðar.
FRAKKLAND. Lítið frjettist
af gerðum rannsóknarnefndarinnar
f Boulanger-málinu, par öllu er par
að lútandi haldið leyndu, að svo
miklu leyti sem verður. Freyci-
net hefur verið kallaður sem vitni
og var búist við að hann mundi
geta sagt margt og skaðvænlegt
fyrir flóttamanninn, en Parfsarblöð-
in flest segja að hann hafi verið
mjög málstaður og farið ósköp hægt
í að svara spurningunum, er fyrir
hann voru lagðar.
Fyrir nefndinni hafa birzt vott-
ar er pykjast hafa sjeð og jafnvel
hafa í höndum sínum kvittanir fyr-
ir peningum frá Boulanger, er sýni
berlega að hann hafi pegið fje f
peirri von að endurborga pað með
embættum og annari upphefð und-
ir eins og hann yrði forseti Frakk-
lands.
Frakkar eru okki uppgefnir að
eiga við Boulanger enn. t>ó hann
sje ófrjáls hvar sem er í Frakk-
landi og par af leiðandi eyði tíð
sinni í útlöndum, pá kusu Parísar-
búar hann til meðráðamanns í bæj-
arstjórn Parfsr hinn 5. p. m.
Maður að nafni Perrin skaut á
Carnot forseta hinn 5. p m., en
skaðaði hann ekki. Forsetinn var
á leiðinni til Versala, til að afhjúpa
myndastyttu, í minningu um 100
ára hátíðina, sem formlega var opn-
uð hinn 6. p. m.
FRA ameriku.
BANDARÍKIN.
Nefnd sú, er á að rannsaka
verzlunarviðskiptamál Canada og
Bandarfkja, lagði af stað frá Chi-
cago hinn 3. p. m. til að ferðast
vestur að Kyrrahafi, en er í bráðina
hætt við að ferðast um Canada. 1
nefndinni eru 7 menn og er Hoar
frá Massachusetts formaður.
Þrátt fyrir að afnám vfnsölu
komst eklci á í Massachusetts, hafa
Bostonbúar takmarkað vínsölu par f
borginni. Þar hafa síðastl. ár verið
2,280 vínsöluhús að öllu samlögðu,
en hinn 1. p. m. öðluðust gi'di lög,
er fyrirbjóða fleiri en 780 vínsöluhús í
Boston. Fækkun vínsöluhúsa nem-
ur pví tveimur priðjuhlutum.
Smáfjölgar járnbrautafjelögun-
um, er vilja aftaka sunnudaga
vinnu og lestagang, að svo miklu
leyti sem mögulegt er. Þau hafa
ein 2—3 bæzt við sfðan í fyrri viku,
er auglýsa að pau flytji ekki lengur
almennan varning á sunnudögum.
Um 5,000 menn, er vinna að
húsabvggingum f Pittsburgh og
öllu Alleo-hanv hjeraði í PMimsyl-
vania, hættu vinnu f vikuuni er leið.
Heimta peir meira kaup en að
undanförnu hefur verið goldið.
Maður einn í Texas nýkominn
sunnan úr Mexico segir paðan upp-
hlaup mikið og blóðbað í.ýafstaðið.
Um 10,000 manns höfðu safnast
saman umhverfis fangahús, og höfðu
kveikt f pví í peirri von að geta
náð út 5 Jesúíta prestum, er voru
luktir par inni fyrir æsnndi ræður
gegn nú verandi stjórn. Um 200 her
menn voru sendir til að snndra
mannfylkingunni og er p ið gekk
ekki með góðu, gripu báðir flo'.kar
til skoti opnanna. Um 250 nianns
fjellu f orustunni, par af 16 her-
menn.
í skrúðgöngunni um helztu
strætin S New York á 3. degi 100
ára hátíðarinnar (hinn 1. p. m.)
tóku pátt 80,000 manns, er höfðu
meðferðis, dregnar af hestum, stór-
kostlegar n.yndir af hinum ýmsa
iðnaði rfkjanna, bæði 1789 og 1889.
í göngunni voru S sjerskildum flokki
25,000 Þjóðverjar.—í tilefni af
pessari hátíð hafa sum blöð Banda-
ríkjanna verið að gera áætlanir yfir
fólksfjölgun Bandaríkja á næstu 40
árum. Áætlunin um fólksfjöldann
er pannig.
1890 .................. 64,000,(X)0
1900 .................. 80,000,000
1910................... 100,000,000
1920................... 125,000,000
1930................... 156,000,000
Skipsmenn allir af Missouri
eru heiðraðir eins og konungar
alltaf síðan peir komu til landsins.
Hafa peim verið haldnar veizlur
bæði í Philadelphia og Baltimore,
og færðir heiðurspeningar og aðrar
gjafir, fyrir að hafa bjargað Dan-
merkur farpegjunum.
í vændum er að í sumar komi
til Ameríku hinn frægi componisti
Gounod, og verði foringi söngleik-
araflokks um 3 mánaða tíma, í helztu
stöðum hjer í landi. í flokknum
eiga að vera 180 manns.
f St. Louis, Missouri, er ný-
komið í verzlun mikið af fölskum
$10 seðlum, einkar vel gerðum.
Norska lúterska kirkjufjelagið
í Minnesota hefur ákveðið að kaupa
norskt sunnudagaskólablað, sem út
kemur í Chicago, og flytja prent-
smiðjuna til Minneapolis.
Nýlátinn er í Connecticut W.
H. Barnum, forseti yfirdeildarinnar í
stjórn demókrata-flokksins.
Áfram heldur útstraumurinn úr
Oklohama, og hafa peir allt illt að
segja paðan, er burtu komast.
Vatn er naumast að fá í pví hjeraði,
matvæli öll frain úr öllu hófi dýr og
ólifnaður, rán og gripdeildir og
manndráp, gengur fjöllunum hærra.
Eins og vant er vilja peir, er út
flytja, kenna stjórninni um alla
klækina.
Loksins er lokið samningum
milli Northern Pacific og Wisconsin
Cental-brautarfjelaganna. Hin síð-
artaldabraut er nú sameinuð N. P.,
er nú hefur beinan aðgang að Chi-
cago, eins og pað fjelag hefur
lengi sótt eptir.
Ný steinolíulind er fundin í
Pennsylvania, skammt frá Pittsburgh.
Spýr hún um 700 tunnum af olíu á
dag, og áður en færi gafst að hag-
nýta sjer Olíuna, ineð pví að iáta
hana renna í ílát, spúði brunnurinn
yfir 7,000 tunnum.
Olí æinveldið The Standard
Oil Co, hefnr nýlega aukið veldi
sitt með pví að kaupa gasgerðarhús-
in í St. Louis, Missouri, og undir-
borgunum öllum. Fjelagið gaf
$5^ milj. fyrir eignina.
Ráðherra Bandaríkjanna i Svía-
ríki hefur kunngert Bandaríkja-
stjórn að iniiflutniiigstollur i Svía
ríki á ölluui fæðisefnuin hatí verið
hækkaður svo neini 20—30 af
hundraði.
Erie skipaskurðurinn frá Buffalo
til N ew York, \ ar ekki opnaður
fyrir skipaferðir fyrr en hinn 1. p.
m., og saina var utn alla aðra skipa-
skurði í New York-ríki. En í
Canada voru allir skipaskurðir opn-
aðir 22. apríl.
Nýdáinn er í Waterwille,
Minnesota A. B. Rogers, majór 60
ára gamall, er stóð fyrir að velja
vegstæði Kyrrahafsbrautarinnar frá
Winnipeg, vestur að hafi. Hann
varð fyrstur manna til að finna
Kicking Horse skarðið í Kletta-
fjöllunum.
Skarpt frost kom í Pennsylv-
anfa aðfararnótt hins 5. p. m. og
gerði allmikinn skaða.
Farpegjarnir af uDanmörk",
sem flæktust til Portugal, komu til
New-York hinn 4. p. m,
Þá er lokið við sameining
priggja stærstu járnsmíðisverkstæð-
anna í Chicago í eina heild, er fyr-
ir skömmu var getið um að
stæði til. Höfuðstóll hins samein-
aða fjelags er $25 milj., oger sagt
hið sterkasta járnsmíðisfjelag í
Ameríku.
í New York voru teknir fastir
50 alræmdir pjófar næstu 2 dagana
á undan 100 ára hátíðinni og settir
í fangelsi. Svo var peim öllum
sleppt lausum aptur, undireins að af-
stöðnu hátíðahaldinu.
Canada.
Sambandspingi slitið. Sú at-
höfn fór fram hinn 2. p. m seint um
daginn, og var viðhöfn óvanalega
mikil, af pví pað var í fyrsta skipti,
er Stanley landstjóri sleit p'ngi.
Var pað pá hvorttveggja að veður
var fagurt, enda var mesti mann-
fjöldi viðstaddur.—í ávarpi sinu
minntist Stanley á öll hin helztu mál
er rædd höfðu verið á pinginu, og
pau lög, er afgreidd höfðu verið.
Taldi hann meðal annars lögin urn
styrk til gufuskipafjelaga, til að
koma upp Ulínum” á Atlanzhafi og
Kyrrahafi, og kvað gott mundi af
pvf leiða.—En tæplega mun sain-
bandsstjórnin sjálf hafa verið ánægð
pann daginn er pingi var slitið. Hún
hafði fyrir nokkrum dögum komið
fram með frumvarp um að fá bygða
stutta járnbraut út af einni braut-
inni f Nýju Brúnsvík niður að Fun-
dy-flóa í beina átt til Halifax, til
pess að stytta svo miklu munaði
vegalengdina pangað. Á móti pessu
stríddu allir Ný-Brúnsvíkingar, og
par eð pessi braut átti að vera und-
ir umsjón Kyrrahafsfjelagsins fengu
peir Grand Trunk-fjelagið í lið með
sjer, er einnig vildi fá umráð braut-
arstúfsins. 1 neðri deild pingsins
komst pó frumvarpið f gegn, degi
áður en pingi var slitið. En í efri
deild gekk hvorki nje rak. En
morguninn sama og pingi var slitið
kom efrideildin saman aptur til að
lúka við petta mál, og fóru svo leik-
ar, að málið fjöll f gegn. Þessi úr-
slit málsins lfka St. Johus-búum sem
bezt má verða, en Halifax-búum
aptur á móti illa. Þó verður bræði
peirra lfklega sefuð, pegar peir
fregna að Grand Trunk-brautin er
svo gott sem búin að teygja úr sjer
austur pangað, og styttir leiðina milli
pess bæjar og Montreal svo nemur
nærri eins miklu og pví, er hún hefði
stytzt með pessari fyrirhuguðu braut.
—Úrslit pessa máls í efrideildinni
var ekki fyrir flokksfylgi, pví con-
servativiir vou lleiri andvígir stjórn—
i :iii en með henni, og eins margir
reforiiisiiinar aptur voru með fruin-
varpinu, eins og peir sem á móti
voru. Er pað niælt, að Grand Trunk
fjelagið hafi eingöngu ráðið úrslit-
unum.
Ef til vill eru pað markverðustu
lögin, sem á síðasta pingi voru af-
greidd, er ákveða fullkomua hegn-
ingu fyrir alla strokmenn úr Banda-
ríkjum, fyrir hvert heldur er pjófn-
að, rán eða aðra glæpi. Þeir piltar
hafa ekki lengur skjólstæði í Cana-
da og verða pví að flýja f aðrar átt-
ir eptir 1. maí p. á. í fyrstu var í
frumvarpinu ákveðið, að láta lög
pessi grfpa aptur fyrir sig, á pann
hátt, að gera griðlausaalla páskálka,
er um undanfarin ár hafa flúið úr
Bandaríkjum til Canada, en sú grein
var numin burtu, af pví óvfst pótti
að lögin pannig úr garði gerð gætu
staðist. í Bandaríkjum er almennt
fagnað yfir pessum lögum, einkum
af pví Canadamenn heimta ekkert
pvflíkt aptur á móti af Bandaríkja-
stjórn. Sú stjórn hefur lengi verið
treg til að útbola úr Bandaríkjum
annara pjóða glæpamönnum, en vill
gjarnan að aðrar pjóðir leyfi sjer að
höndla sfna eigin strokumenn. En
hvað hún gerir nú, pegar Canada-
stjórn hefur ótilkvödd samið pessi
lög, er eptir að vita. Vilji hún í
verkinu sýna pað rjettlæti, er hún
sífellt stærir sig af, er líklegt að hún
gjaldi líku líkt, og pað áður en langt
líður.
Á pessu pingi voru og afgreidd:
lög, er fyrirbjóða allan fjelagsskap
verkstæðafjelaga eða verzlunarfjel-
aga, sem hafa fyrir augnamið að
hækka í verði eða halda í óparflega
háu verði hvaða helzt varningi sem
er. Varðar pr.ð fjárútlátum eða
fangelsi, eða hvorttveggja, ef á móti
er brotið. Fjárútlátin eru hæst
$2000 og minnst $200 fyrir hvern
meðlim í fjelaginu.
Sampykkt var frumvarpið um
styrk til járnbrautarfjelagsins, sem
vill byggja braut frá Regina til
Prince Albert, eins og um var getið
í síðasta blaði. Peninga-tillag fær
pað fjelag ekki fyrr en pað hefur
fullgert brautina norðvestur að Sa-
skatchewan-ánni, en pað er um 170
mílur frá Regina, og par af eru tiú
fullgerðar um 30 milur. Eru pví.
líkindi til að 140 milur af pessari
braut verði byggðar í sumar, einsog
stjórnin líka ætlast til.
í umræðum um daginn í mál—
inu um landgjöf til járnbrautarfje-
laga ljetu nokkrir af pingmönnuin
pá meiningu sina í ljósi, að pess-
konar gjafir gætu ekki lengur átt
sjerstað, að allt stjórnarland í Norð-
vesturhjeruðunum annað en heirnil—
isrjettarland, sem kannað er og mælt
og talið ræktandi land, sje tiú alveg
uppgengið.
Á 10 mánuðum sem af eru
yfirstandandi fjárhagsári, hafa tekj-
ur sambandsstjórnarinnar verið $30,
856,437, en útgjöldin á sama tíma-
bili $28,898, 867.
Nú er getið til að .1. .1. Abbott,
efrideildar p’ngmaður og fyrrum
Viæjarstjóri i Montreal, muni fá járn
brautastjórnina, embættið, er Pope
sál. hafði, svo framarlega sem hann
vill piggja pað.
Sagt er að Mercier, Quebecs
æðsti ráðherrann sje í pann veginn
að biðja um nýtt peningalán, er
neini 2—3 milj. doll. Þetta er hinn
framúrskarandi sparsami reform-
flokksstjóri par í fylkinu!
Samlagðar tekjur allra járn-
brauta i Canada árið 1888 voru
$42,159,152 Er p.ið $3,317,142
meir en árið 1887. Meðal flutnings-
gjald fyrir ton af vamingi fyrir
hverja eina inilu var 83 cents.
Hinn 4. p. m. var hleypt af
stokkunum hinu nýja gufuskipi
(^Manltoban") Kyrrahafsfjelagsins.
Er pað hið langstærsta skip á stór-
vötnunum.