Heimskringla - 23.05.1889, Side 2

Heimskringla - 23.05.1889, Side 2
„Heiisirimla," An Icelandic Newspaper. P’VBLISHED eveiy luursday, by Thb Hkimskkingla Printing Co. AT 35 Lombard St......Winnipeg, Man. Sub8cription (postage prepaid) One year...........................$2,00 3 months........................... 1,25 3 months............................. 75 Payable in advance. Sample copies mailed free to any address, on application. Kemur út (að forfallalausu) á hverj- im flmmtudegi. Skrifstofa og prentsmiSja: 35 Lombard St........Winnipeg, Man. BlaSiS kostar : einn árgangur $2,00; bálfur árgangur $1.25; og um 3 mánubi 75 cents. Borgiet fyrirfram. Uppiýsingarum verð á auglýsingum „Heimskriaglu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en húp er opin á hverjum virk um degi (nema laugardögum) frá kl. 9 fi ffl. til hádégis og frá kl. 1,80 til 6 e. m. A latigardögum frá kl. 9 til 12 hádegi. KarUndireins og einhverkaupandi blaðs- 1 ns sklptir um bústað er hann beðinn aS senda hina breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- verandi utanáskript. Utan á öll brjef til biaðsins skyldi skrifa: The Heirnxkringla Printing Co., 35 Lombard Street, Winnipeg, Man . eða O. Box 305. KAUPENDUM UHKR.” og öðrum viðskiptamöiiuum vorum & íslandi kunngeruin vjer hjermeð, •að herra Sigurður Kristjánsson, bók- eali, i Reykjavík, er aðal-umboðs- anaður vor á fslandi, og hefur fullt vaid til að innkalla andvirði bj&bs- íns eða gera aðra samningff sölu jiess og ötvegun áhræran4í. , ; _ f VOT& og alla ein- ^•5’iAka kanpendur blaðsins viðsvegar um landið biðjum vjer pví vinsam- samlega að snúa sjer til hans fram- vegis, sem og að mörgu leyti getut verið peim pægilegra, heldur en að skrifa og senda peninga heiman að frá sjer vestur um haf. Útg. LANDNÁMSSÖGU-MÁLIÐ. ílppástunga vor utn söfnun pessarar sögu hefur fengið góðar undirtektir hjá íslendingum hver- vetna i pessu landi. Og af hinni fróðlegu ritgerð eptir ónefndann mann heima á íslandi, sem prentuð <«r í öðrum dálki pessa blaðs, er auðsætt, að einnig par fær tnálið góð ar undirtektir, og hefur pegar vak- ið eptirtekt. Það ætti lika að vera. íslendingar, pó hingað til lands sjeu komnir, halda allflestir áfram að vera íslendingar eigi að síður. Saga peirra er pví að vissu leyti ó- aðgreinilegur hluti sögu pjóðarinn- ar. Og sögu pjóðarinnar er ekki einungis nauðsyn, heldur einnig skylda að vernda frá glötun, eins pá kafla hennar, er myndast í útlönd- um, eins og pá kaflana, er myndast & íslandi sjálfu. Án útlendu kafl- anna er pjóð-sagan ekki fullkomin. Ritgerð pessi um ulandnáms- sögu”-safnið er líka órækur vottur pess, að til eru menn á íslandi, er vilja hlynna að pví máli, og vilji peir hlynna að einu, vilja peir og hlynna að öðru. Það aptur er ljós vottur pess, að saman fer að draga með mönnum hjer og heima. Það fer máske hægt og seint, en pegar byrjunin er fengin, pá er hið erfið- asta frá. Látum blöðin, og ein- staklinga heima, rista oss nið eius og peim pykir pörf til vera. Ef vjer verðskuldum pað ekki, skaðar paðossekki. Tíminn kemur að peir breytaskoðunum sinum,aðpeir neyð- ast til að viðurkenna oss sem starf- andi og nýta menn, sem íslendinga og bræður sína. Þessi skoðun er nú pegar farinn að ryðja sjer til rúms. Eitt blað (wLýður”), er nú pegar fengið, sem öðruvisi lítur á íslend- inga hjer í landi, heldur en flest hin blöðin hafa gert, og er pað góð byrjun. Það er líka fullkomin á- stæða til að ætla, að pað bíði ekki svo langur timi til pess íslending. ar í pessu landi fara að hafa meir- en litil áhrif á allar greinar pjóðlífs- ins á íslandi, og pegar svo er kom- ið að pað fer að sjást, pá höfum vjer sigrað. Að almennur áhugi sje vaknað- ur hjá ísler.diiigum i pessu landi með að fá sögu pjóöflokksins ritaða, er ef til vill of sagt, en áhugi fyrir pvi máli er óneitanlega fyrir löngu síðan vaknaður hjá mörgum. Það vakir eflaust fyrir mörgum óljós hugmynd um pörf á einhverju pess- háttar. Þeir geta máske ekki gert sjer verulega grein fyrir hvað pað er, en finna vöntunina engu að síð- ur. Sumstaðar hefurpessi hugmynd pó dregist saman i svo greinilega heild, að pörf á söfnun sögu peirr- ar byggðar hefur verið látin i Ijósi á opinberum fundum. Það er full— komin sönnun fyrir pvi, að áhug. inn fyrir málinu er vaknaður, að pað er álitið áhugamál, pó mynd- irnar sem pað íklæðist vitaskuld verði meira og minna ólikar. Við pví er að búast. En pó nú áhuginn væri al- mennur, pá er vitaskuld að sagan safnast ekki fyrir pað einungis. Ef hún á að hafast sainan, purfa að koma fram einn eða fleiri menn í liverri byggð eða nýlendu til að brjóta ísinn og byrja á verkinu. Og pað er æfinlega pað örðugasta, að byrja. íslendiugar eru svo van- trúaðir á mátt sinn og megin, að peir veigra sjer við að taka að sjer forustivna, í hverju sem er. Þeim dettur i hug, að einhver hneykzlist & pvi, ef peir fari að trana sjer fram ótilkvaddir, og svo óttast peir útá- setningar og ávítanir fyrir tiltækið. í pessu tilfelli er petta líka pvi fremur eðlilegra, par sem um skóla- gengna menn er naumast að gera í nýlendunum. en sá hugsunarháttur er orðin svo rótgróinn hjá öllum porra íslendinga, að skólagengnu mennirnir hafa allsherjar einkaleyfi til að vinna að pessum og pvilíkum störfum, og að leikmennimir megi pess vegna ekki snerta pau með sin um minnsta fingri. En ætli nýlendu menn að býða eptir pví að skóla- gengnir menn búi meðal peirra, er riti söguna við tækifæri, er hætt við að glatist mörg merkileg atriði úr sögu hitina fyrstu landnámsmanna. Það vitanlega er ekki—eða er ekki að vænta eptir að pað sje— óskólagenginna manna meðfæri, að rita söguna eins og hún á að koina á prenti. Að draga sögur allra ný- lenduanna saman i eina heild og gera pað svo vel sje, er meira en lítið vandaverk og ekki svo ýkja margra manna ineðfæri. Sá sem pað gerir parf fyrst og fremst að vera æfður sagnaritari, og svo parf hann að vera alveg óháður ölluin flokkum og einstaklingum, er sjer- staklega koma við söguna. Annars má búast við að sagan verði meira eða ininna hlutdræg, ogpá um leið missir hún gildi sitt. En pað er sitt hvað að rita sögu-ágrip hinna ýmsu nýlendna og að færa pær allar sam,- an f eina heild, i eina allsherjar sögu undiíbúna undir prentun. Auð- vitað má pað ekki heldur vera part- iskur maður, sem ritar nýlendna- sögu-bálkana, en pó honum kynui við og við að skjátlast í pví efni, pá getur æfður sagnaritari nokkurn veginn sjeð pað á anda sögunnar, hvar of borið er i og hvar dregið úr, °g hegðað sjer samkvæmt pvi. Hugsanlegasta, og sú eina að- ferð. sem vakað hefur fyrir oss að væri r.auðsynleg til að fá nokkru framgengt í pvi að safna sögunni, er, eins og áður hefur verið minnst á, annaðtveggja að fá stofnaða deihl hins islenzka bókmenntafjelags hjer vestra, eða að konia upp sjerskyldu bókmennta- og sögufjelagi. Það hefur verið bent á að heimskulegt sje að hugsa sjer að fá stofnaða deild af íslenzka Bókmenntafjelaginu og deilan milli deildanna i Reykjavik og Kaupmannahöfn dregin fram sem ástæða. Það má vel vera að pað sje góð og gild ástæða, pó ekki purfi paðbeinlínis að vera svo. Báð- ar vilja hafa töglin og hagldirnar, að pví er snertir stjóm og stefnu fjelagsins, og báðar vilja gína yfir sem inestu aftekjum pess. Við pvi yrði naumast að búast, pó hjer í landi yrði stofnuð deild af fjelaginu. Fjelagsmenn hjer mundu ekki kæra sig uin að taka fram fyrir hendur Rvikur-deildarinnar. Þeir inundu gera sig ánægða með sinn amerik- anska verkahring, enda ætti hann að geta orðið nógu víðáttu-mikill með timanum, til að fullnægja pörf- uin einnar bókmenntafjelagsdeildar. Ef á hinn bóginn að pað fjelag er of stórt og ineðlimir pess og stjórn- eudur of nærsýnir til pess að vilja útvíkka starfsvið pess, vilja undir engum kringumstæðum hafa stærri verkahring en ísland eitt, aðundan- tekinni lítilfjörlegriselstöðu i Khöfn, og geta ekki liðið að íslendingar búsettir i öðrum löndum hafi nokk- uð í pvi að segja, pá er ekki meira um pað. Þessháttar fjelagslega steingerfinga er óparft að sækja til íslands. Menn hafa meir en nóg efni í pá meðal peirra íslendinga, sem hingað eru fluttir. En pað væri laglegt ogsýndi pióðrækni, að menn hjer byðu pessa samvinnu og í peirri grein reyndu til að stýrkja bróður- bándið, er saman á að tengja íslend- inga hjer og á föðurlandinu. Neit- aði bókmenntafjelagið, næði ekki boðið lengra. Menn spiluðu pá upp á sinar eigin spitur. Að koma upp sjerstöku fjelagi hjer, er ynni í líka átt og islenzka bókmenntafjelagið, ætti ekki að vera ómögulegt. Auðvitað, ef menn ætl- uðu að raka saman heilum hópum af inönnum í hinum ýmsu byggðum ís lendinga, allt sundurlaust og botn- laust, eins og hin mörgu, skamm- lifu og litilvirku fjelög vor hafa gert allt til pessa, pá er varla hugs- andi að mikið verði ágeugt. Það hefur heldur aldrei verið hugmynd- in, að byrja pennan fjelagsskap með pví fyrirkomulagi. Winnipeg-menn vitanlega verða að ganga á undan, ef nokkuð á að ganga, og vegna kringumstæðanna að vera á undan allt i gegn. Þeirra sjálfsagða hlutverk er pví að mynda fyrsta fjelagið. Til að byrja með væri nóg að I pvi fjelagi væru 9-15 menn, og svo margir menn hlynntir pessu máli ættu sannarlega að vera til í Winnipeg. Það parf ósköp fyrirferðarlítið lagasafn or wreglur” til að halila jafnfáum mönnumf skefj um, ekki heldur pyrftu peir stórann fundarsal, nje heldur pyrftu útgjöld peirra fyrst um sinn að vera tilfin’n- anlega mikil. Fyrsta og æðsta skil- yrðið er, að ekki taki sig aðrir til að mynda pennan fjelagsskap en peir menn, sem treysta sjer til að halda peirri sarovinnu áfram til prautar, að svomiklu leyti sem nokk- ur getur sjeð pað fyrirfram. Eptir að pessi fjelagsvísir er fenginn, verða fyrstu verkefni pess, að senda útbrjef um hinar elztu og stærstu byggðir íslendinga, til ein- stakra inanna, er líklegastir pykja til að gangast fyrir samskonar fje- lagsskap par. Og i nýlendunum, öldungis eins og í Winnipeg, parf að leggja aðal-áherzluna á pað, að velja einungis samhenta menn, og fyrst um sinn taka ekki nema sár- fáa menn i fjelagið. í 5 elztu bygð- unum, sem sje, Winnipeg, Nýja ís- landi, Argyle, Dakotaog Minnesota væri nóg að samanlögð tala fjelags manna væri um 50, fyrst um sinn, á meóan ekki er annað haft fyrir stafni en söfnun sögu-kaflanna. Og ef allir pessir menn, pó smn hópur- inn væri I hverri byggðinni, hlýddi einum og sömu reglum, og allir ynnu einhuga að einu og sama verki, er efalítið að peir afköstuðu ekki svo litlu. Eptir fólksfjöldanum i pessum upptöldu byggðum væri sanngjarnt að talafjelagsmanna væri pessi (peg- ar gert er ráð fyrir 15 mönnum i Winnipeg-deildinni): i Nýja íslandi 10, Argyle 5, Dakota 15 og Minne- sota 6 ; í 5 byggðum pvi samstals 51 menn i fjelaginu. Fyrst um sinn væri ekki nauðsynlegt að stofna deildir í fleiri nýlendum, af pví pær allar eru svo ungar, að ná- lega öllum er saga peirra kunn frá upphafi. Það er nærri ótrúlegt að ekki fengjust svona margir menn saman, efpess væri leitað. Og yrði fjelag- ið stofnsett, væri óparfi að láta pað veslast upp í aðgerðaleysi. Það yrði ekki svo pungt í vögunutn vegna mannfjölda, að pað pess vegna yrði óviðráðanlegt, prátt fyr- ir að pað gripi útyfir allar stærstu nýlendurnar. Og stærra fjelag en petta hefur enga pýðingu, nje hefur pað nokkuð gottí för með sjer, til að hyrja með. Gengju pessir fáu öruggt að verki mundi heldur ekki standa á að fleiri fjelagsmenn byðust. En peir sém sagt hafa enga pýðingu fyrr en sÖgusöfn nýlendnanna eru fengin og fyrir hendi er stærra, margbreyttara og kostnaðarmeira verk. Að fjelags- skapur, byrjaðurí svona smáum stil, hepti að allra minnsta leyti framfara tilraunir einstaklingsin I aðra átt, get- um vjer ekki sjeð. Sú skoðuii ætti ekki að fæla neinn frá að vinna í fjelaginu. Það er auðvitað, að einstakling- urinn getur gert petta, getursafnað sögu-atriðunum og siðan samið sög- una, án pess að verða aðnjÓtandi annara manna styrks, svo fratnarlega sem efni hansbgkringumstæðurleyfa. En að verkið fyrir pað gengi nokkuð greiðlegar eða yrði nokkuð betur af hendi leyst, er ósýnt. Að höfund- ar landnáma sagna íslands rituðu pær án pess að stofna fjelög til pess, er engin sönnun í pví efni. Það verðut ekki sjeð af sögunum, að á sagnarit- öld íslands hafi verið mikið Uiti fjelagsskap til annars en að berja ánáunganum, að minusta kosti geta sögurnar aldrei um bókmennta- eða nein önnur pvilik fjelög. Þessvegna er pað ekki ósennilegt að forfeður vorír brosi I kampinn, svo frainarlega sein peir vita nokkuð I pennan heitn, pegarpeir sjá afkomendur sina, sem uppi eru á seinni hluta pessarar aldar, vera að bera saman peirra tlmabil við nitjándu öldina, að pvi er fjelags- vinnu snertir. Um form sögunnar ætlum vjer ekkiaðtala að svo stöddu, etida er pað fremur fjelagsins að segja en einstaklingsitis. Þess skal að eins getið, að oss hefur aldrei dottið í hug að hún yrði mestmegnis ættartölui peirra, er út liafa flutt af íslandi. Hún yrði páekki saga, heldur nokkurs konar ættartals-skrá, eða nafna- registur, sem að visu gæti verið fróð- legt safn, en allsendis ónauðsynlegt fyrir pjóðflokkinn. Mjer varð snöggvast litið á 52. blað wHkr.” f. á (1888) og kom niður á ritgerð, er telur pað sjálf- sagt, að ritin sje wIandnámssaga íslendinga I Vesturheimi”, saga hins nýja landnátus peirra. Þessu er jeg að öllu leyti sairi- dóma, en til pess útheimtist að peir sem söguna semja, hafi öll nauð- synleg áhöld við hendina. Nú er hætt við að sá eða peir, *er takast slikt verk á hendur, eigi bústað sinn I Ameriku, og bresti pví áhöld (rit) og sagnir um pað, og að peir vitipá ekki heldur hvar slfkt er að finna, eða hvaÖ sje til. Mjer hefur dottið i hug að rita dálitla leiðhein• ing, er jeg frekast veit, ef hún gæti peim að haldi komið á einhvern hátt. Hið fyrsta er verður fyrir mjer, er,w TJMfí URÐARBRJEF"Ein- ara bónda Ásmundssonar í Nesi í Höfðahverfi. dags. 4. febr. 1880. Brjefið er ritað að tilmælum nokk- ura manna I Þingeyjarsýslu, er löng- un höfðu til að koma upp fjelagi, er stæði fyrir flutningi manna til Vesturheims, og sæu um að peir fengju par óbyggt land með sem beztum kjörum. Helsta orsökin til pessa, er fram var tekin í brjefinu, var fjárkláði sá, er kominn var upp á Suðurlandi, sem mundi hafa i för með sjer h&skalegustu afleiðingar fyrir land og lýð, með fleiru. Brjef petta var tekið upp í 8. árg. wNorðra” (1860), 8. tbl. bl. 13. °g 14. og fylgdi pví athugasemd rit- stjóra blaðsins, Sveins Skúlasonar. Þvf svaraði E. Ásmundsson í 5.—0. tbl. bl. 17—18, par sem hann end- urtók ofangreinda ástæðu auk ann- ars fleira. Ekki varð neitt um Ameríku- ferðir um stnn. Leið pví og beið til pess 1863, að Kristján nokkur Guðmundsson, er síðar kallaði sig wísfeld”, úr Þingeyjarsýslu, er num- ið hafði trjesmíði(?) í Kaupmanna- höfn, tók sig upp paðan laugardag- inn 14. febr. 1863 og fór til fírasi- liu, og tók sjer bústað í Rio de Ja- neiro. Þaðan ritaði hann brjef til foreldra sinna, dags. 6. júnf 1865, °g greinir par af högum síiium (sbr. wNorðanfara” 4. árg. (1865) bls. 11. og 17). Annað brjef reit hann peim dags. 20. marz 1872 lfks eftiis (wNfara” 11 árg. (1872), bls. 73 og 85. Þetta sama ár (1863) tóku sig upp 4 Þingeyingar, Jónas snikkari Hallgrímsson, Jón bóndi Einarsson, Jón sonur hans og Jónas annar (föðurnafti óvfst) til vesturfarar. Var ferðinni heitið til BrasilíU, er helst nuittdi ákjósanlegur aðsetursstaður. Hófu peir ferð sína frá Akureyri, laugardáginn 11. júlf 1863, með skipi til Khafnar. Þaðan hjeldu peir fýrst til Han.borgar og paðán til tiýleiidtiniiar Donna Frandaca í Bra- siliu, og settust að I Youville. Ferðasaga Jónasar snikkara, dags. 24. júní 1864, er prentuft I wNorft— anfara” 3. árg. 1864, bls. 49 og 56 bg framh. hennar f 4. árg. blaðsins 1865, bls. 13 og 17. Nú var farið að rita um Brasilíuferðir f blöðun- um. Kom út ritgerð um pær í wNorðanfara” 1865, bls. 38, eptir P. M., og önnur í wÞjóðólfi”, 17. árg. s. á., bls. 100, 131, 136 og 148, för og ferðasögur peirra fjel- aga m. fl. Um 1870—71 fór fyrst fyrir al- vöru að bera á vesturfarahreifingum. Jóhann nokkur, bóndiá Suðurlandí, fór vorið 1871 frá Eyrarbakka til Vesturheims. Brjef fráhonum, dags. í Washington 8. marz 1872, er prentað í wNorftanfara” 11. árg. s. á. (bls. 72). Sama ár (1872) fór hátt á priðja hundrað manns til Ameríku (wAmerfka” Akureyri 1873 bls. 1.), og ávalt síðan hafa ferðir pangað haldið áfram. Grein um pau mál kotn út í wNorðanf.” ll.árg. (1872), bls. 71, 75 og 79, eptir Pál stúdent Þor- láksson, er fór tilAmeriku og gerð- ist klerkur par. í ýmsuin itmleud- uni blöðum, einkum norðlenzkum, eru síðar greinir og skýrslur um vesturfarir. Þar að auki hafa um pær verift ritaftir nokkrir sjerstakir pjesar á islenzku, er jeg vil geta um til leiðbeiningar, að pví leyti sem mjer er kunnugt. fíllJEF FRÁ AMERtKU; útg. Skúli Magnússon, Reykjavík 1871, 52 bls. AMERlKA”; útg. Páll Magn- ússon, Akureyri, 1873-74-5; 5 tölu blöft. AIjASKA, eptir Jón Ólafsson (síðar alp.mann), Washington, D. 0., 1875, 48 bls. NOVA SCOTIA eður Nýja ís- land; á kostnað Jóhannesar Arn- grímssonar, Akureyri 1875, 59. bls. NtJA ISLAND 1 CANADA. Útgefið af tilhlutun Canadastjórnar; Ottawa, Canada, 1875 (meft l&nds- uppdrætti aptan vift), 24 bls. BANDAR/KIN, áreiftanleg skýrsla handa vesturförum (gufu- skips mynd framan á); pýtt af M. J., útg. Egilsson(?), Rvlk 1877, 22 bls. FRÁ NÝA tSLANDI, Mani- toha, Cáiiada. Útg. Sigfús Ey- mundsson og Guftm. Lambertsen; Rvfk 1878, 15 bls. Jeg ætla mjer ekki að fara lengra út í efni málsins nje rit- anna. Það var aldrei tilgangurinn, heldur að eins að gefa pessar stuttu leiðbeiningar, ef eitthvað af peim gæti komið að haldi.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.