Heimskringla - 23.05.1889, Side 3
Það yrði ef til vill ðrðugt að
ná í blöð f>essi og rit, sem flækjast
hingað og þangað. Væri f>ví ger-
andi að prenta í ttHeimskringlu”
beiðni til manna um að útvega sjer
f>au. Á frjettablöðin, sem út hafa
komið í Ameríku, minnist jeg ekki,
f>ar hægt mun veita að fá f>au.
Ónefndur.
^ > ------
LEIFSMÁLIÐ KOLLVARPAÐ.
Skandinava-blöðin f Chicago
færa f>ær fregnir að Miss Marie A.
Brown, sem mest hefur preytt við
petta tn&l, sje tiú algerlega hætt við
allar tilraunir með að fá Leif Eiríks-
•son viðurkenndann sem fyrsta fund-
armant. Ameríku. Undirtektirnar
sem hún hefur hvervetna fengi&—
•engu síður hjá peim, er \ænta m&tti
að hefðu ntestan áhuga fyrir m&linu—
hafa verið fjarskalega daufar, þegar
kotniö hefur til að leggja í sölurnar
•eitthvað tneira en orðin tóm. Og
pað er naumast l&andi. Fimmtán
púsundir dollars er mikil fjárupp-
hæð til að leggja í jafn óvíst fyrir-
tæki eins og ferð hennar til Róma-
borgar og annara staða í Evrópu til
að grúska í gömlum skjalasöfnum.
'Hinsvegar er ekki nema eðlilegt pó
Miss Brown sje bæðt preytt og ó-
ánægð yfir pví að sjá fleiri ára starf
sitt komið pannig. Og pað >ná
hún eiga, að hún hefur unnið að
pessu verki eins og vikingur, og
hafi hún með pví ekki bætt, pá hef-
• ur hún fr&leitt skemint fyrir íslend-
ingúm í pessu lándi.
FRJETTA-K AFLAR
ÚR NÝLENDUNUM.
MOUNTAIN, DAK. 11. maí 1889.
Lesendur uHkr.” mættu ætla,
að ibúar pessar byggðar væru ekki
mjög fjelagslegir, par sem varla
nokkurn tíma sjest frjettagrein I
blöðunutn úr byggðinni, pó allir
aðrir ísl. nýbyggjar í hinum ýmáu
nýlendum riti um vöxt sinn og við-
gang. Má pað undrum sæta, par
sem jafnmiklar byltingar eiga sjer
stað, eins og hjer, og par sem jafn-
mikill áhugi sýnist vera fyrir fram-
förum I samanburöi við pað almenna
& meðal vors pjóðflokks hjer í landi;
pegar tökið er tillit til hinna örð-
ugu kringumstæða, sem menn allt
að pessum tíma hafa haft við að
striða. Að vísu er okkur öllum mik-
ið ábótavant, og fjelagsskapur okk-
ar ekki eins góður og hann ætti að
vera, en samt sem áðttr hefur okkur
æði-mikið farið fram í pví tilliti á
siðastl. 8—4 árum. Menn hafa lært
að hugsa fyrir sig sjálfa, og peim
'hefur aukizt kjarkur til að fram-
fylgja sfnum eigin skoðunum, peg-
ar pess hefur gerzt pörf, og par af
leiðandi fengið sterkari áhuga fyrir
að efla fjelagsskap og auka sam-
vinnu í öllum velferðarmálum al-
mennings. Þó paðsjeu óneitanlega
margir, sem taka lítinn eða engann
pátt i slíku, pá er pó nú pegar af
mörgum stigið pað spor, er liggur
til grundvallar fyrir velferð og fram-
förum almennings, nefnil., að ein-
stáklingurinn Iæri að hugsa fyrir'sig
sjálfur í öllum peim atriðum, er að
einhverju leyti snerta velferð hans.
í byggð pessari eru fjelög pau
er mynduð hafa verið, að meira og
minna leyti vinnandi, pó pau flest
eigi eínhverja mótstöðumenn, sem
reyna að gera peitn fjel. framgang-
inn erfiðann, og beinllnis og óbein-
Knis strlða & móti pvi, að pau n&i
pvl takmarki, er pau hafa ásett sjer
að keppa að. Sllkt & sjer æði vlða
stað, og mun seint verða uppræit,
eða að minnsta kosti eru llkur til
að pað taki langan tiraa að útrýma
pví stærilæti og mikla skeytingar-
leysi og peim sjálfspótta, sem virð-
ist vera orðin svo Óskiljanlega rót-
gróinn meðal Isl., og sem mest haml-
ar okkur frá að verða samtaka i að
efla hver annars velferð. Þó er pað
líklegt, að reynslan og kröfur
timans kenni mönnum að meta, hve
brýn nauðsyn er á eindrægni og
góðum fjelagsskap.
Ef hin Islenzka pjóð á að geta
haldið heiðri sinum óskertum, pá
megum við, sem hingað höfum flutt,
gæta pess, að okkur fari ekki aptur
sem íslendingum, að við ekki töp-
um okkar fagra tnóðurmáli, og að
pjóðernisástin falli ekki I gleymsk-
unnar haf, svo að við, áður en varir,
verðum að kynblendingum, og get-
um pví ekki setn pjóðflokkur haft
nokkur áhrif á velferðarmál almenn-
ings í pessu landi. Að pessu purfa
ekki einungis hinir menntaðri menn
pjóðarinnar að gæta, heldur einnig
hver einstakur. Það er skuld ein-
staklingsins, hvernig málið er orðið
afbakað, og hve pjóðerni okkar fer
hnignandi. Það liggur í augum
uppi, að svo framarlega að eigi verði
reistar skorður við pví von bráðar,
hljótum við með framtfðinni að vi 11-
ast frá pjóð vorri og tapa móður-
málinu algerlega. En pað er með
petta eins og allt annað, að pað er
árangurslaust áð nokkrir menn rausi
um pað við sj&lfa sig. Til pess að
nokkru verði framgengt, purfa sam-
tök og áhugu.
Það sýndist ekki úr vegi að hin
ýmsu lestrar- eða bókmenntafjelög,
er ísl. hafa pegar komið á fót 1 hin-
um ýmsu nýlendum peirra, gerðu
sitt ýtrasta til að koma I veg fyrir
að mállízkan, er óðutn virðis færast f
vöxt hjá oss, yrði pað bráðasta upp-
rætt, ella geta íslenzkar bókmennt-
ir ekki orðið að fullum notum.
Við höfum ekki farið varhluta
af peirri einstöku blfðu náttúrunnar,
er hvervetna hefur útbreitt faðm
sinn móti öllum á umliðnum vetri,
og eins pað sem af er sumrinu. Þó
hafa í vor verið langstæðir purkar
og stormar miklir allt að pessum
tíma. Hefur af pvl orsakast tjón
nokkurt á ökrum peirra, er s&ð hafa
með gömlum sáðvjelum. Ur pessu
bætti pó rigningin er hjelst frá 6.
til 8. p. m., er gerði ómetanlegt
gagn, og hefur haftsvomikil betrand;
áhrif & bændur (eða útlit peirra), að
jeg get ekki fundið nógu fögur lýs-
ingarorð yfir pað. Lesendur uHkr.”
geta gert sjer að eins óljósa hug-
mynd um pað, pegarpeir lesa frjetta
greinina frá Mountain I 18. nr.
blaðsins p. árg.!
Á sfðastl. vetri var hjer mikið
um skemmtanir, bæði sjónarleiki og
ýmsar aðrar arðberandi skemmtisam-
komur. Voru pær flestar haldnar
með pvl augnamiði, að styrkja ein-
hver nytsamleg fyrirtæki, og að
mestu leyti náðu pær tilgangi sín-
uin, prátt fyrir að nokkrir menn
f grendinni reyndu að vinna á móti.
Heilsufar manna er hjer allgott
um pessar mundir, enda eru hjer 2
læknar, er gera sitt ýtrasta til að af-
stýra öllum sjúkdómutn. Annar
peirra er Jóhannes Jónass\>n, sem
byrjaði á að fást við lækningar fyr-
ir árí sfðan, pégar Einar læknir Jón-
asson flutti norðvestur til Alberta.
Hefur hann fengið gott álit á sig
fyrir pann stutta tíma. Hinn er
Sveinn Sölvason (Ah>pati), er kom
hingað með fjölskylda sína frá Nýa
íslandi I síðastl. marzmánaði, og tók
sjer bústað skámmt frá Mountain.
Reynist hann vel, enda hefur hann
hvervetna haft gott orð á sjer, par
sem hann hefur fengizt við læknis-
störf áður.
Ekki er enn farið að tala um
hátiðahaldið hjer 4. júlí, og er pví
óvfst hvort nókkuð verður hjer um
skemmtanir, jafnvel pó nokkur tlnii
sje til stefnu enn, til að undirbúa
pað; væri máske ekki ósanngjarnt
að Garðar- eða Hallsonmönnum væri
gefið tækifæri að skemmta fólki &
peim degi, par peir hafa I pvl efni
hvflt sig um síðastl. 2. ár, sem ekki
er undrunarvert hvað Garðarmenn
snertir, pvl peir hafa að líkindum
komizt að raun um, að Móuntain-
dreiigir hafa ekki staðið á baki
peirra meðpaðsem pjóðhátlðaskemt-
anir snertir.
27. febrúar sfðastl. var fyrir til-
stilli nokkurra ungra manna tekinn
fastur & Mountain norskur maður,
að nafni Lars Skaras, fyxir að selja
vín I óleyfi. og varð hann að gefa
$500 I ábyrgð fyrir sig, til að fá að
vera frjáls, par til uCourt” kæmi
saman I Pembina 25. marz. t>á var
hann dæmdur I 20 daga fangelsi,
par hann gat ekki mætt útlátum
peim, er lögin kröfðust. Slðan hef-
ur enginn reynt að selja vín óleyfi-
lega, svo pess hafi orðið vart, sem
pó var áður orðið svo algengt.
Hjeðan hafa allmargir flutt vest-
ur til Alberta á pessu vori, nokkrir
leynilega, en pó flestir setn frjálsir
menn. Jeg efast ekki um, að allir
Óski peim til lukkulegrar framtíðar
í hinu frjófsama Norðvesturlandi.
Þeir sem hafa farið skulda vegna
voru heppnir að vera komnir norður
fyrir fyrsta maí.
20—6.
ELDRAUNIN.
Epéir
CHARLES READ.
(Egpert Jóhannsson, þýddi).
,Það eru þær! Jegernærri viss um
það! En þú sást engau mann; það er
jeg viss um!'
,Það gerði jeg þó víst! En að eins
aptan á hann. Nei, konan erenginn þjóf-
ur! Hún er blátt áfram einlægnisleg
kona, með ásýnd mitt á milll kálfs- og
engils, að því er svip snertir!’
,Það er satt’, svaraði Elfzabet, atS hún
leit sakleysislega út. Og liati hún sagt
satt, þá er illt að gruna hana. En hvað
á jeg að hugsa’?
Salómon dró nú allar lfkurnar saman
I eina lieild, og varð þessi niðurstaða
hans: Jlann drekkur bæði og spilar, og
það hvort fyrir sig er nægllegt til atf fara
með peningana. Það er ekki langs tíma
verk í New York að losa mann, er hvort-
tveggja gerir, við £400. Jeg hef sjeð
menn leikna þannig með víni og tening-
um, en einskis lieimskinga-vasa hef jeg
þó sjeð sópaða innan, þegar peningarnir
voru saumaðir milli fóðra. Þess vegna
ætla jeg að sagan sje lýgi’.
Nitturlag þessarar ræðu hafði Man-
sell sjálfur heyrt. Hann hafði komifl
itin um apturdyr hússins og stóð í .dag-
stofunni. Og nú kom hann inn, sýrður á
svipinn, og lagði orti i belg: ,Hefurðu
nokkurn tíma vitað ærlegan mann laum-
ast inn í hús og baknaga manninn framan
í konu hans?’ spurði hann.
Salómon fyrirvarð sig og skiptl lit-
um, því staða hans var hvergi nærri góð.
4Ekki get jeg sagt það’, svaraði hann.
,En jeg hef þekkt fólk, sem fellur jafn-
vel að heyra sannleikann og að hellt
væri eitri i opið sár!’
,Og sannleikurinn er, að þú ert
hryggbrotinn bitsill konu minnar og ó-
eirtSarfullur hræsnari!’ gall við Mansell.
,Mattew! Langar þig til að láta
brjóta i þjer hvert bein? Þú, Salómon!
vertSur að afsaka hana fyrir mína skuld!
Hánn er i svo ilíum kringUmstse'fíum.
Jeg skal ekki tefja lengur fyrir þjer í
þetta skipti’. Elizabet sem sje varð ótta-
slegin. Hún vissi vel að Salómon yrði
ekki lengi að snúa þennan kjúkling úr
liálsliðnum, ef hann reiddist, og hún
liafðl enga blinda trú á spaklyndi hans,
þegar þannlg stóð á.
4ÞatS er sama sem: „farðu!”, sagði
vesalings Salómon, utanviðsigog relð-
ur. ,Jeg er spakur, en mjer er liklega
bezt að biða ekki. Jeg skal fara, en
heyrtSu Englendingur!’--
,Nú, hvað viitu gamli Ohio?’
,Eitt orð að skilnaði’.
,Á Chlcago-izku’.
,Allir hundar hafa sína daga! Og
þetta er, ati jeg ætla, enska!’
Undir eins og Salómon var farinn
sneri Elizabet sjer að Mattew og sagöi
glaðlega, að sjer dy tti ekki í hug að trúa
þvi, að hann hefði drukklð út etSa spilatS
£400. ,En’ sagði hún, ,það er þýðingar-
laust fyrir þig að reiðast Salómon Oraee,
þó hann segi það sem allur heimurinn
segir’. Og nú fór hún aS leika heimspek-
inginn. ,Ef þú bitsir mjer tvo kosti’, hjelt
hún áfram, ,biðir mjer að kjósa, hvort
jeg vildi heldúr: £400 eða hófsamann og
itSjusamann eiginmann, heldurðu þá að
jeg mundi heldur kjósa peningana? Það
er langt frá! Við skulum þess vegna
ekki harma það sem á er orðið, en hættir
þú nú alveg við spiíamennskuna—um
drykkjuskap þarf ekki að tala, þú eyöir
litlu í vín nú orðið — mun okkur ganga
allt aö óskum. Jeg hef, nú orðið, hús-
fyUir af leigufiðum og eru þeir allir á-
nægðirmeð mig. Og jeg vonast eptir að
geta haft húsfyllir framvegis. Þp.ð versta
—byrjuniú—er nú um garð gengiö. Ef
þú vilt einungis vera heima á kvöldin,
skal jeg ábyrgjast atS sjá um þig’.
Mansell gekk nú að þessum samn-
iugum og ljest vera himinglaður yflr því,
og varð sá endir samtalsins, að Elízabet
bauð lionum að ganga með sjer nltiur í
bæ eptir litla stund. Hann ljezt feginn
vilja það einnig. Klæddi hún sig því von
bráðar, og eptir litla stund voru þau
komin af stað, hún glöö og ánægð, hann
ólundarfullur og utan vlð sig, og var
það að elns með sprettum, að hann
heyrði og tók undlr við hana.
Á meðan þetta gerðist þvoðu þær
mæðgur, Sara og Lucy, sjer og greiddu,
og tóku sjer allra bezta morgunvert! á
góðu hóteli. Litlu siðar kom ökumað-
ur til að taka þær og flutninginn niður
að bryggjunni og um borð á skipitS, er
hún liafði tekið sjer far ineð til Liver-
pool. Sara var viljug að fara, en öðru
máli var að gegna með Lucy. ,Ó, mamma!’
sagði hún. ,Vi1S erum rjett nýkomnar’.
,Það verður ekki gert við því barn’,
svaraði móðirin stutt.
,Og hjer er allt svo fallegt, og fólkið
svo þægilegt. Það kallar mig Mi»><!'
,Ó, barn mitt’, svaraði Sara. ,Jeg
má til að fara heim. Húsdýrið sem hef-
ur særzt leitar strax heim til húsa úr
haganum, og jeg er sár, allt að innstu
hjartarótum. Jeg hef nú engan nema
þig. Vertu þá góð við mig!’
Lucy vafði hendurnar um háls
mömmu sinnar og fullvissaði hana um,
at! hún skyldi fara með henni, þó hún
vildi til Jeríkó!
10. KAPÍTULI.
Það var eins og allt hjálpaðist atS til
að greiða veg þeirra mæðgna til heim-
ferðar. Á bryggjunum fann Sara Saló-
moa Grace, er þar var að segja fyrir við
tollvinnu, og spurði Sara hann hvernig
hún ætti að koma kistunum sínum um
borð í skipið.
,Ertu komin á heimferðina strax og
án mannsins þíns?’ spurði hann.
,Mat!urinn minn hefur yfirgeflð
mig!’
,Hvað! Algerlega?’
,Já, mig og barnið!’
,Og fanturinn!’
Eptir að hafa sagt þetta, kvat! hann
það löngun sína að hjálpa henni eins
og hún þyrfti, og hlýða skipúnum henn-
ar. Hjett sem stæði gæti hann sjálfur
að vísu ekki yfirgefið verk sitt, en ef
hún vildi fá sjer farseðilinn, skyldi hann
senda hjálparmann sinn til at! flytja
flutning hennar fram í skipið og koma
honum fyrir í káetunni hennar, og þátsi
hún þatí. Meðan fjelagsbróðir hans var
at! þessu bað hann um leyfi til að spyrja
hann nokkurra spurninga.
,Eins mörgum og þú vilt’ svaraði hún.
,Hvar varztu í nóUer leitS’’
,Hjá konu, sem nefndi sig Mrs.
Haynes’,
,Á 104. stræti?’
,Það því miður velt jeg ekkl. En
máske þú þekkir þessa Mrs, Haynes?’
,JÚ, heldur erjegáþví’,
,Það er undarlegt!’
,Nokkuð svo! Jeg hef þekkt hana i
9 ár. Fyrri mnðurinn hennar var ná-
frændi minn, og þegar hann dó gerði jeg
alltaf ráð fyrir að verða „númer tvö!”
En mjer þótti garganslegt að biðja henn-
ar strax við gröflna, en til þess fann ekki
þessi Engiendingur, svo hann varð á
undan mjer!’
Sara horfði nú á hann meö stóru
dökkmórauðu auguuum sínum, og með
vakandi áhuga fyrir málefniuu. ,Jeg
skil þig mikið vel’ sagði hún. ,Þú virtir
hana mest, af því þú unnir hennl mest’.
Salómon starði á hana öldungis hissa,
en jafnframt framúrskarandi ánægður
yflr því, að þessi kurteisa ókunna kona
skyldi lesa hugarfar hans þannig, og
lesa það rjett. Spurði hann þá feimnis-
lega, livort hann mætti vera svo djarfur
að taka í hönd hennar.
,Það er víst velkomið’, svaraði hún
brosandi.
,Jeg skal segja þjer sannleikann’,
sagði hann. ,Þó þats sje lítilmannlegt
fyrir mig. Jeg elska iiana enn, get undir
engum kringumstœðum slitið hana úr
hugaminum’.
,Og hvers vegna skyldurðu gera það’
spurði hún glaðlega.
Salómon starði á hana aptur, en svar-
aði engu.
,Hvað hann er líkur Joe Pinder í
töktum sínum!’ sagði hún við sjálfa sig,
en þó upph&tt.
,Má vera. Jeg þekki þá familíu ekki’
svaraði Salómon.
Sara fór nú að hugsa, og tók ekki
augnhvarf af Salómon. ,Jeg held’, sagöi
hún með hægð, ,aö það hljóti að vera
skylda mín atS skrifa Mrs. Haynes nokkr-
ar línur’.
,Áhrærandi húsnæðiö í nótt er leið?’
,Áhrærundi það ogannað. Þú þekk-
ir hana og virðir hana. Víltu færa henni
brjeflð?’
,Auðvitað vil jeg það!’
,Og færa henni þaö sjálfur?’
,Já, og þykir vænt um atS ná emb-
ættinu!’
,8vo þú lofar að fá manninum þatS
ekki?’
,Honum?—mauninum hennar—þorp-
aranum þeim.—ÞatS er engin hættaá því!’
Þegar sönnun var fengin fyrir þessu,
kvaðst Sara gjarnan vilja komast um
borlSá skipitS úr mannþrönginni og skrölt-
inu. Hún gæti skrifað brjefið þar, og
það skyldi ekki vertSa langort. Tók þá
Salómon þær og fylgdi þeim út á skipit!
og inn i káetu þeirra, og eptir litla stund
hafði Sara tekið ritföng upp úr tösku
sinni; þar haftSi húu öll áhöld tilbúin til
að skrifa Debóru. En nú notaði hún þau
áliöld til að skrifa hinni konunni hans
James Mansells. Salómon haftSi nú ekki
lengur sjerlega annríkt, og sat því hjá og
horftSi á hana skrifa. Og hann braut
heilann um það, hvað þessi alvarlega
kona væri að hugsa um, og hvað hin
skjallhvita, smáa hönd hennar gæti verit!
að skrifa konunni, sem hann elskaði
enn í dag.
Það var ekki neitt þægilegt verk fyr-
ir Söru að skrifa þetta brjef, enda gerði
hún uppihald við hverja línu. Svipur
hennar lýsti svo mikilli alvöru og undir
eins svo miklu afli, að Salómon sá að
hún var ekki að skrifa henni eintóm
þakkarorð fyrir gistinguna, en hvað efn-
ið var, það var þyngri gátan. Þegar hún
hafði lokið við brjefitS, braut hún þatS
saman með varúð, ljet í umslag, skrifaði
& það og læsti því svo rækilega, og benti
Salómon að koma til sín.
,Þú lofar aö fá henni þetta brjef
sjálfur, og sjá til atS hún lesi það strax’.
,Jeg lofa því. Fráhvtrjum á jeg að
segjaað þaðsje?’
,Söru Mansell’.
,Frá Söru Mansell! Ert þú Sara
Mansell ?’
,Jeg er Sara Mansell’, sagði hún hugs-
andi, ogbætti svo vit!: ,Hefurðu veru-
lega ást á Mrs. Haynes?’
,Upp á þá spurningu svara jeg því
einu, að jeg er einstæðingur hennar
vegna einungis’, svaraði liann hnugginn
á svipinn.
,Máske sá dagur komi, að þú verðir
gipturmaður hennar vegna’.
,Er þetta gáta?’ spnröi hann og hristi
höfutSið.
,Framtíöin öll er gáta’, svaraði Sara.
,ÞatS sem jeg er nú aðýgera sannar þatS.
Hver veit. Þú hefur verið mjer gótSur,
og blessun drýpur í skaut allra þeirra,
sem sýna manngæzku hinum ókunnugu,
hinum föðurlausu og ekkjum. Barnið
mitt er í dag fötSurlaust ogjegyflrgefln
kona, alein á rúmsjó, með engan hjá mjer
nema barnið mitt og guð minn’.
Vesalings Salómon heföi getað sagt
henni, að þeirra hendur væru sterkari en
sjötiu og sjö illra eiginmanna, en þess
gátSi hann ekkl, af þvi hún hjó svo nærri
hinu viðkvæma hjarta, sem Salómon
geymdi í svo grófgerðri umgerð,
,Segðu ekkl þetta, segðu ekki þetta’,
sagði hann, ,eða þú lætur mig gráta svo
mikið, at! úr tárum minum mætti þvo upp
heilan járnbrautarvagn. Þú ert ekki
ein, þú skált ekki verA ein. Kondu
hjerna, fegurðin min litla, og huggftðu
liana mömmu þina. Salómon Grace er
lítilsverður, en hann skal standa hjá þjer,
þangað til skipið fer af stað, og eptir þatS
máttu til að snúa andlitinu beint í áttina
til heimkynnisins, eins og drekahöfuðið
þarna. Þú átt vini þar heiina’?
,Já, víst er þatS’.
,Þaö eru einhverjir heima, sem unna
þjer’?
,Svo er’.
,Á, sagði Jeg ekki! Þeir biða eptir
þjer, þeir eru að hugsa um þig!’
,ÞatS er satt! Jeg sá þá i svefni í nótt
er leitS’. (
,Það er eðlilegt. ÞatS hljóta allir að
unna þjer’.
,Svo hjeit jeg nú einu sinni’.
,Og jeg heid það nú, og jeg e? viss
um það. Þú getur töfrað heila sköputiar-
verkiö! Jeg ségl fýrlr ttllg, að jeg gifeti
skorið mig í stykki, ef það Yfibt-i þjer til
jgagns. Fari grenjandi, ef jeg skyldi ekkí
fara með og sjá til at þú kæmist heil og
hress yfir þarna á hólmann til vina þinna,
og snúa svo heim aptur, ef það væri ekki
fyrir þetta brjef þitt, sem jeg þarf að
skila’!
Af því fleira fólk kemur vitS söguna,
skulum við nú láta hinn góðlynda Saló-
mon einan um at! hughreysta Söru, þar
til skipið fer af stað, en horfa eptlr öðru
pari, þó ekkl sjeu það eins markveiifar
persónur.
Þarsem Mansell gekkúteinungistil
að gleðja Elízabet, för hann auðvitað
hvert sem hún vildi, og áðu þau fyrst í
matsölubúö, þar sem hún keypti ýmsar
matartegundir, er honum þóttu góðar.
Elízabet var lagleg kona og vel klædd,
enda skaut rnargur piiturinn hýru auga
til hennar, er þeir gengu fram hjá. Um
það þótti Mansell fjarskalega vænt, og
stærtSi sigaf því. En samt var hann ekki
sem ánægöastur, af því einmitt þessa
stundina þurfti hann að nota til að láta
greipar sópa um borgarstrætii. eptir
hinni knnunni, en þarna var hann nú ríg-
bundinn.
(Framhald).